Lögberg - 19.04.1917, Blaðsíða 8
»
LÖGBERG, FIMTUDAGIÍTN
19. APRÍL 1917
Or bœnum og grend.
Kristján SigurCsson á bréf á skrif-
stofu Lögbergs.
Gufijón Sveinbjömsson frá Kanda-
har kona hans og börn voru á ferö
hér í bænum í vikunni fyrir helgina,
þau fóru heim á laugardaginn.
Ásmundur Björnsson trésmiður, sem
dvalið hefir tvö ár í Minneota, kom
aftur til bæjarins á fimtudaginn.
Hánn kvað svar nýkomið frá séra
Friðrik Friðrikssyni þess efnið að
hann gaeti ekki tekið köllun Minne-
otasafnaðar; hann ætlar sér að verð,-
kyr heima.
McBride stjómarformaður i
British Columbia fékk $12,000 em-
bætti að launum fyrir öll pólitísku
afglöpin þar. Sagt að Robert Rogers,
sem er udnir glæpa ákærum frá
konunglegri rannsóknarnefnd hér,
eigi að v'era verðlaunaður með álíka
feitu embætti. — F.r ekki þörf hér á
rússneskri stjórnarbyltingu?
Drengur 15 ára að aldri getur feng-
ið að ælra prentiðn hjá O. S. Thor-
geirssyni, 674 Sargent Ave.
Guðlatigur Erlendsson frá Reykja-
vikurbygð kom til bæjarins á laugar-
daginn og fer heim aftur næsta
þriðjudag. Snjór þar nyrðra sv'o að
segja óleystur með öllu þegar harin
fór að heirnan og vorar þvl mjög
seint. Með Guðlaugi voru fimm syst-
kini hans, öll að skoða sig um í bæn-
nm og lyfta sér upp.
Bjarni Eyjólfsson frá Langruth
kom hingað til bæjarins á föstudag-
inn og fór heimleiðis aftur á þriðju-
daginn. Hann segir mikið vatn þar
úti síðan snjór fór að þiðna; liggur
vatnið sumstaðar á ökrum og verður
því vorvinna afarsein.
Porleifur Hallgrimsson frá Mikley
kom til bæjarins á laugardaginn i
verzlunarerindum. Hann kvað ísinn
á vatninu trauátan eins og um hávet-
ur væri.
Hermann Þorsteinsson frá Árborg
var hér á ferð á laugardaginn; sagðí
alment góða líðan þar nyrðra.
Lesið v'el greinarnar um vinbann-
ið að heiman. Sérstaklega ættu allir
hluthafar i Eimskipafélaginu að
kynna sér þær nákvæmlega og það
sem á bak við þær liggur.
Einn íslendingur' fór rneð 232. her-
deildinni austur til Englands. Hann
heitir Ólafur Jóhannesson og er
Lieutenant að nafnbót. Foreldrar
lians, eru Sigvaldi og Ingibjörg Jó-
hannesson að Vidi í Nýja íslandi.
Kvenfélag Skjaldborgar safnaðar
heldur útsölu fBazaarJ fyrstu viku
maí mánaðar. Nánar auglýst síðar.
Pétur Guðmundsson frá Gimli var
á ferð hér i bænum í fyrradag.
iHelgi kaupmaður Einarsson frá
Fairford fór snögga ferð til Chicago
rýlega í verzlunarerindum.
GÓÐAR VÖRUR!
SANNGJARNT VERÐ!
Areiðanlegir verkamenn
Petta er það sem hvern mann og konu
varðar mestu á þessum tímum. Heim-
sœkið verkstœði vort og þér sannfærist
um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð
í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel
H. SCHWARTZ & CO.
The Popular Tailors 563 Portage Ave.
Phone*Sh. 5574
Kynnið yður háa verðiðsem núer áöllum vörutegundum
KOMIÐ SNEMMA FORÐIST ÞRENGSLIN
BAUM & COMPANY
Matvöru og Aldinasalar
Víglundur Guðmundsson, Stefár.
Helgason og Earnest Bell, allir frá
Mikley, voru hér á ferð í vikunni
fyrir helgina.
Stefán verzlunarmaður Einarsson
fi*á Arborg kom til bæjarins á föstu-
daginn og fór heim næsta dag.
Vonbrigði
]>óttu mér það, hversu illa var sóttur
/yrirlestur sá, er eg auglýsti :
Skjaldborg á föstudaginn ; ekki vegna
mín sjálfs, heldur sökum þess um
hvaða málefni var að ræða og einnig
fyrir þá sök að Mrs. Dalmann, hin
ágæta söngkona, ætlaði að skemta
þar með 8 íslenzkum söngvum.
Aðeins ritstjóri Lögbergs og fáein-
ir aðrir sóttu þessa samkomu, svC
sem einn úr hverjum söfnuði eða fé-
lagi eða ekki það.
Alvaran með viðhald íslenzkrai
tungu má víst ekki dæmast eftir því
hvernig þær samkomur eru sóttar hér
sem íslenzkastar eru. Og áhuginn
fyrir framförum heima ekki eftir
því, hvernig því er tekið þegar ein-
staklingar með engin félög á bak við
sig vilja sýna lit á að styrkja góð
mál heima á ættjörðinni.
Hvað setn um það er þá er eg þakk-
látur Mrs. Dalmann og þeim fáu sem
komu.
Vilh. Th. Jónsson.
Gjaftr tll Betel.
Frá Gimli:
Jóhannes Sigörðsson.....$25.00
B. J. Lífman............. 1.00
Miss C. Orr.............. 1.00
H. Kristjánson........... 1.00
Ónefndur................. 2.00
Mrs. William Rudd fáður Miss
Aslaug F.inarsonJ...... 5.00
B. Freemanson, 100 pd. af nautakjöti.
Miss R. J., Winnipeg .... .. 4.00
S. Landi, Cypress River, 63 pd. af
svínakjöti.
Eyrir þetta er innilega þakkað.
/. Jóhannesson.
Alt eyðist, sem af er tekið, og svo |
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti verðhækkun og margir
viðskiftav'ina minna hafa notað þetta
tækifæri.
Þið ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
4 9 3 Notre Dame Avenue
Tals. G. 3314. Öllum pöntunum sint fljótt.
160 ekrur af landi
!/4 mílu frá Nettle brautarstöðinni fæstf leigulaust fyrir
yfirstandandi ár ef aðeins eru ræktaðar 80 ekrur, sem þegar
eru plægðar. Landið hefir gefið af sér undanfarin ár frá
60 til 70 tonn af góðu heyi. pað má leigjandi taka frítt.
Ráðsmaður þessa blaðs hefir umboð
að gjöra samninga.
K O
Undir umsjón lestrarfélagsins “Framsókn”.
í Argyle bygð
Fimtudaginn 26. apríl 1917.
SKEMTISKRÁ.
1. Ávarp forseta....................Stefán G. Johnson.
2. Hljómleikar: V. Frederickson, O. Stefánsson, A. Oliver,
J. Frederickson, Miss L. Oliver.
3. Ræða.......................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
4. Fiðluspil: A. Oliver, O. Stefánsson, V. Fredericksson.
5. Fjórsöngur: A. Oliver, V. Frederickson, O. Stefánsson,
J. Frederickson.
6. Ræða..........................Séra Fr. Hallgrímsson.
7. Hljómleikar: V. Frederickson, O. Stefánsson, A. Oliver,
J. Frederickson, Miss L. Oliver.
8. Upplestur.........................Miss Alla Johnson.
9. Fiðluspil .. .. A. Oliver, O. Stefánsson, V. Frederickson
10. Ræða.................................Árni Sveinsson.
11. Fjórsöngur: A. Oliver, V. Frederickson, O. Stefánsson,
J. Frederickson.
12. Hljómleikar: V. Frederickson, O. Stefánsson, A. Oliver,
J. Frederickson, Miss L. Oliver.
Aðgangur 35 cent. — Byrjar kl. 8.30.
KAFFI MEÐ BRAUÐI ÓKEYPIS.
Nefndin.
Finnur Johnson hefir nú tekið við
islenzku bókaverzluninni, sem H. S.
Bardal hefir haft um mörg ár. Hann
og bækurnar er að finna að 668
MuDermot Ave. Sími: Garry 2541.
Útsalan fBazaarJ, sem áður hefit
verið auglýst að haldin yrði í maí,
undir umsjón kvenfélags fyrsta lút.
safnaðar, v'erður haldin þriðjudaginr,
15. maí n. k., og eru allar félagskonur
beðnar að minnast þess og aðrir vinir
safnaðarins. Betur auglýst síðar.
Guðsþjónustur sunnudaginn 22.
april: (1) 1 G. G. Hall, Holar, kl.
11 f. h. (2) í Elfros, kl. 2 e. h. /3J
í Mozart, kl. 5 e. h. Allir velkomnir.
H. Sigtnar.
Vinnukona óskast
, t í góða vist . .
mjög létt húshald, engin börn,
gott kaup. RácSsmaður þessa
blaðs vísar á.
Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá
RYAN, það eru skórnir sem endast
vel, fara vel og eru þar að auki ódýrir.
.. ' —
Sársaukalaus Lækning
Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er
nú úr sögunni. Tannlækning mín er al-
veg eins sársaukalaus og hægt er að gera
það verk cg verðið er mjög sanngjarnt.
Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir
• öll 8koðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst.
Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030
Horni Logan Ave. og Main St., Winnipeg’
Gengið inn á Logan Ave.
RJ0M1
SŒTUR OG SÚR
KEYPTUR
Vér borgum undantekning-
arlauat hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY C0MPANY,
ASHERN, MAN. ’og BRANDON, MAN.
ÍSTIL SUMARSINS.
Verið viðbúnir hituuum, sem altaf koma á
eftir stuttu vori í þessu landi, með því að
panta ís í tíma til sumarsins, sem fluttur
verður 1. mai
Bæklingur með verðskrá o. s. frv. fæst ef
komið er eða símað. Sími Ft. Rough 981.
The Arctic Ice Co., Ltd.
150 Hell Ave. ojJ 201 Lindsay ffldg.
GUÐM. J0HNS0N
Karlmánna skór og stígvél eru nýkomnir í verzlun
vora. No. 1 til 7 kalfskmnskor saumaðir og nelgdir og
skór með baðmullarfóðri, að minsta kosti 4.00 dollars virði
nú dollar 3.25.
karlmannaskór No. I 10 “Dungola Kid“ saumaðir og tví-
negldir, þéttar iljar með leður fóðri dollar 4.50 virði seldir
á dollar 3.50 aðeins þessa og næstu viku.
Bóðin er að 696 Sargent Ave., Winnipeg
ATHUGIÐ!
Smáauglýsingar í blaðið verða
ttlls ekki teknar framvegis nema
því aðeins að borgun fylgi. Verð
er 35 cent fyrlr hvem þumlung
dálksiengdar í hvert skifti. Engin
auglýsing tekin fyrir minna en 25
conts í hvert skifti scm hún birtlst.
Bréfum með smáauglýsingum, sem
borgun fylgir ekki verður alls ckki
shit.
Andlátsfregnir eru birtar án end-
urgjalds undir eins og þær berast
hlaðinu, en æfimlnningar og erfi-
ljóð verða alls ekkl blrt nema borg-
un fylgí mcð, sem svarar 15 cent-
um fyrfr hvem þiunlurig dálks-
lengdar.
Vér kaupum
EGG
SMJÖR
HÆNSNI
KÁLFA
Vér borgum hæsta mark-
aðsverð sem fæst þegar
vér fáum vörurnar. Sendið
þær til okkar og skrifið
utaná til
Gunnar Sigurðsson,
Manager Produoe Dept.
C0ATES F00D MARKETS
Sherbrooke og Portage
Winnipcg, - Man,
H. W. C0LQUH0UN
Kjöt og Fisksalar
Nýr fiskurá reiðum höndum
beint sendur til vor frá
ströndinni.
741 Ellice Ave. Tal.S. 2090
Fred Hilson
tjppboðshaidarl og virðingamaður
Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fai
eignir og margt fleira. Hefir 100,0
feta gúlf pláss. Uppboðssölur vorar
miðvikudögum og laugardögum e
orðnar vinsælar. — Granite Gallerii
milli Hargrave, Donald og Ellice Si
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
Williams & Lee
Reiöhjól og bifhjóla stykki og á-
höld. Allskónar viðgerðir.
Bifreiðar skoðaðar og endurnýjað-
ar fyrir sanngjarnt verð. Barna-
vagnar og hjólhringar á reiðum
höndum.
764 Sherbrooke St.,
Dame Ave.
cor. Notre
J. J. Vopni ráðsmaður Lögbergs
hefir til söltt mjög fallega og vel
gerða rnynd af Hornafirði á Islandi;
er hún^máluð af Ásgrími Jónssyni og
litprentuð heima. Myndin þykir vera
listav'erk og kostar hún að eins 60
Cent og póstgjald. Þeir sem vilja
eignast þessa mynd skrifi J. J. Vopna.
Manitoba Dairy Lunch
Cor. Main og Market St.
Á hverjum degi er hægt að fá
máltíðir hjá oss eins og hér segir:
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h.
og Special Dinner frá kl. 5 til kl
7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af
beztu tegund og seldar sanngjörnu
verði. Komið Landar.
I. Einarsson
Bókbindari
ANDRÉS HELGAS0N
Baldur, Man.
Hefir til s lu íslenzkar boekur.
Skiftir á bókum fyrir bókband
eða bækur.
J. F. Maclennan & Co.
333 William Ave. Winnipeg
Sendið oss smjör og egg yðar
Hæsta verð borgað. Vérkaup-
um svínskrokka, fugla, jarðepli
Tals. Q. 3786
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
William Avenue Garage
Allskonar aðgerðir á Bifrei^um
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum eftir
verki yðar.
363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441
TRYGGING
Storage & Warehouse Co., Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum
utan um Pianos, húsmuni ef æskt er.
Talsími Sherbr. 3620
KRABBI LÆKNAÐUR
R. D. EVANS
sá er fann upp hið fræga Ev-
ans krabbalækningalyf, óskar
eftir að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyð-
ir innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erflöi og tilraunir
hefir Prúf. D. Motturas fundið upp
mebal búiB til sem áburB, sem hann
ábyrgist aS lækni allra verstu tilfeiii
af hinni ægilegu.
G I G T
og svo ódýrt aö allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aS
borga læknishjálp og ferBir I sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. paS bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 cent
þcss utan.
Aðnlskrifstofa og einkaútsölunienn að
614 BUILDERS EXCHANGE BLDG.
Winnipeg, Man.
G0FINE & Co.
Tals. M. 3208. — 322-332 Elliœ Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virSa brúkaSa hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á, öllu sem er
nokkurs virSi.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires~ætíS
á reiSum höndum: Getum út-
vegaS hvaSa tegund sem þér
þarfnist.
Aðgerðir og “Vulcanlzing” sér-
stakur gaumur gefian.
Battery aSgerSir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AXJTO TIIÍE VUIjCAXIZIXG CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2707. OpiS dag og nótt.
Verkstofu Tals.: Heim. Tuis.;
Garry 2154 Garry 2949
G. L. Stephenson
Plumber
Aliskonar rafmagnsáliöld, svo sem
straujárna víra, allar tegundir aí
glösnm og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: G7G HOME STREET
MULLIGAN’S
Matvöruliúð—selt fyrir peninga aðelns
MeS þakklæti tii minna islenzku
viSskiftavina biS eg þá aS muna aS eg
hefi góSar vörur á sanngjörnu verSi
og ætíS nýbökuS brauS og góSgætl frá
The Peerless Bakeries.
MUIjUIGAN.
Cor. Notro Dame and Arlingson
WINNIPEG
Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði ?
Ef svo er þá komdu og findu okkur
áSur en þú kaupir annarsstaSar. V18
höfum mesta úrval allra fyrir vest-
an Toronto af
Söngvum,
Kenslu-áhöldum,
Uúðraiiótum,
Sálmiim og Söngvum,
Hljóðfænaáhöldum. o.sfrv.
Reynsla vor er til reiSu þér til hagn-
aSar. Vér öskum eftir fyrirspurn
þinni og þær kosta ekkert.
WRAY’S MUSIC STORE
247 Notre Dame Ave.
Phone Garry 688 Winnipeg
Aflgeymsluvélar
ELFÐAR OG IENDURBÆTTAR
Vér gerum víð bifhjól og reynum þau.
Vér *e]jum og gerum við hrindara, afl-
vaka og afleiðara.
AUTO SUPPLY CO.
Phone »1. 2957 — 315 Carlton St.
Mrs, Wardale
643^ Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld eða
þeim skift.
Talsími G. 2355
Gerið vo vel að nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Ta!s. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis
til geymslu. Látið það
ekki bregðast, -það sparar
yður dollara.
Nefnið þessa auglýsing
Þúsundföld þægindi
KOL og VIDUR
Thos. Jackson & Sons
Skrifstofa .. .. 370 Colony St.
Talsími Sherb. 62 og 64
Vestur Yards.....Wall St.
Tals. Sbr. 63
Fort Rouge Vard . . í Ft. Rouge
Tais. Ft. R. 1615
Elmivood Yard . . .. í Klmwood
Tals. St. John 498
HÚÐIR, loðskinn
BEZTA VERÐ BORGAR
W. B0URKE & C0.
Pacific Ave., Brandon
Garfar skinn Gerir við loðskinn
Býr til feldi
l.."!..■ ■■■!■■-.- 1 .....rrr
Sanol
Eina áreiðanlega lækningin við syk-
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum í blöðrunni.
Komið og sjáiö viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt i öllum lyfjabúðum.
SANOL CO.
614 Portage Ave.
Talsími Sher. 6029.
Thcodór Þórðarson frá Mikley
kom hingað til liorgarinnar á Mánu-
daginn ásamt konu sinni, og fór
hann heim aftur í gær dag