Lögberg - 19.04.1917, Page 6

Lögberg - 19.04.1917, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1917 54 Lagasafn Alþýðu ekki heldur hægt fyrir ábyrgðarmann að krefjast þess með lögum að borgað sé á þeim tíma sem upp- haflega var um samið. 7. Svik og blekking, annaðhvort í samningn- um sjálfum, eða svik af hendi lánardrottins, eða af hendi skuldunauts með samþýkki lánardrottins. þegar slík blekking hefir komið ábyrgðarmanni til þess að ganga í ábyrgð og það sannast er hann ekki bundinn við ábyrgðina. 74. Afturköllun ábyrgðar. Tilkynning um afturköllun ábyrgðar, þegar gildar ástæður leyfa. “Með því að eg gerðist ábyrgðarmaður fyrir Jón Jónsson í Brennubarði 21. febrúar 1909, gef eg nú þá aðvörun samkvæmt ákvæði í ábyrgðar- skjalinu, að eg afturkalla ábyrgð mína frá 21. degi janúarmánaðar 1910, og ber eg enga ábyrgð á skuld þeirri sem þar er tiltekin eftir sagðan dag hér að ofan. Dagsett 24. desember 1909. Til (þess er ábyrgðin var gefin) ' Lárus Lárusson. pegar fleiri en einn ganga í ábyrgð til samans Verður hver fyrir sig að borga hlutfallslega skuld- ina ef skuldunautur borgar ekki. Ef einn ábyrgðarmanna yrði gjaldþrota eða gæti ekkert borgað þá yrði hver að borga hans hlut að jöfnu. Ef einn borgar alt sem ábyrgðin var fyrir getur hann stefnt meðábyrgðarmönnum sínum og innheimt þeirra hluta af ábyrgðinni. pað að ábyrgðarmenn borgi þannig hlutfalls- /■ \ , Ull Og... . • • Ef þú 6skar eftir fljótn aígre.fislu og Kaesta verði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldlum. 4 Frá Islandi. Séra Kjartan Kjartansson að StaS á Grunnavík hefir fengiS lausn frá prestskap, sökum heilsubrests. 21. febrúar er einmunatíð á Is- landi, frostlaust dag og nótt og ágæt- ur afli. Nýtt kolalag fundiö skamt frá Bolungarvík. Verzlunarskrifstofa, sem á aS reka erindi fyrir kaupmenn alment er að komast á í Reykjavík og v'eröur for- stöSumaður hennar Georg Ólafsson cand. polit. fyrverandi starfsmaður hagstofunnar. Frú Sólveig Eymundsson, ekkja Sigfúsar sál. Eymundssonar andaðist í Reykjavík nýlega, rúmlega sjötug. 32. febrúar fór gufuskipið “Stral- sund” frá Reykjavík með fiskfarm tli Englands frá Þórði kaupm. Bjama- syni, en 15. s.m. fékk hann þær frétt- ir að það hefði verið skotið í kaf; öllum mönnum bjargað. Þeim 10 þús. krónum, sem til listamanna eru v’eittar, hefir verið úthlutað svo, að Einar Jónsson myndhöggvari hefir fengið 1500 kr., E. H. Kvaran 1200, Guðm. Magnús- son 1200, Guðm. Guðmundsson 1000, V. Briem 800, Guðm. Fríðjónssori 600, Jóh. Sigurjónsson 600, Jóh. Kjarval 500, Alex Jóhannesson 400, Asgr. Jónsson 400, Ben. Þ. Gröndal 400, Bjarni frá Vogi 400, Sig. Sig- urðsson 400, Brynj. Þórðarson 300. Ríkh. Jónsson 300. — 1 úthlutunar- nefndinni eru nú: B. M. Olsen pró- fessor, Guðm. Hannesson prófessor og Matth. Þórðarson fornmenjavörð- ur. Þriðja febrúar fór vélbátur frá Stokkseyri til Þorlákshafnar og heim á leiö aftur samdægurs. Sást hanti úti fyrir sundinu framundan Stokks- eyri fyrir myrkur um kveldið, en hefir ekki komið fram síðan. Brim var í sundinu og mun báturinn hafa Lagasafn Alþýðu 55 lega er algild regla, nema því aðeins að sérstak- lega sé öðruvísi ákveðið. Ef sá sem síðast skrifar undir ábyrgð bætti við “ábyrgist fyrir þá sem að ofan eru taldxr’’ eða eitthvað með sams konar þýð- ingu, þá væri hann ekki samábyrgðannaður, held- ur ábyrgðist hann alt ef hinir gætu ekki staðið við ábyrgð sína, eða fyrir þá af þeim sem gætu það ekki. 75. Forréttur veðs. Hærri veðréttur gengur fyrir'þeim sem lægri er. pegar einhver skuldar öðrum samkvæmt reikningi eða víxli og gefur veð fyrir sömu skuldinni, þá hverfur reikningurinn eða víxillinn fyrir veðinu af því það er innsiglað; reikningurinn eða víxlllinn yrði þá ekki innheimt- anelgt. Væri ábyrgðannaðurinn á víxlinum í því tilfelli laus allra mála eftir að veðið væri gefið. Ef þess er óskað að víxillinn hverfi ekki fyrir veðinu verður að taka það fram að veðið sé aðeins semhliða — eða aukatrygging við víxilinn; þá heldur víxillinn áfram að vera bind- andi; og þegar annað er borgað losnar hitt. V. KAFLI. Skuldagreiðsla. Einarsson með II. betri eink. 95% st., Ragnar F. Kvaran me<5 I. eink. 123% st., Sigurgeir* SigurSsson meö II. betri eink. 92 st., Sigurjón Jónsson tneð II. betri eink. 72% st. ÁrshátíS Háskólans var haldin i Bárubúð í gærkveldi. Þessi hátíS var fyrst haldin í fyrra, fyrir for- göngu stjórnar Stúdentafélags há- skólans, og á jafnan að haldast á þriðjudaginn í föstuinngang. Sam- koman var fjölmenn og fjörug, fyrsí borðhald, síðan dans, og stóð langt fram eftir nótt. Formaður Steúdenta- félags háskólans, Gunnar stúd. jur. Sigurðssin frá Selalæk, bauð gestina velkomna, en Þorkell Erlendssotx stud. jur. mælti fyrir minni háskólans j og kennara hans og Haraldur Niels- j son háskólarektor fyrir minni læri- sveinanna. Silfurbrúðkaup áttu 22. febr. þau Geir kaupm. Zoega og frú hans, Helga Jónsdóttir. Verðlagsnefnd var skipuð 19. febr.. Árni Eiríksson kaupm., Guðm.! BjörnSson landlæknir, Jón Sivertsen j skólastjóri, Jörundur Brynjólfsson | kennari og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, og landlæknir for- maður hennar. 76. Peningaborgun. Nema því aðeins að öðruvísi sé tiltekið ber að greiða allar skuldir í Elías . Stefánsson útgerðarmaður gaf hverjum manni af skipshöfnun-1 um á Eggert Ólafssyni og Earl Hereford, er skipin komu nú-síðast frá Englandi, 100 kr. lagt inn í það í tunglskini um kveldið óg farist þar,- Á honum vorl fjórit- menn: Guðbergur Grímsson, forl maður bátsins og eigandi, Filippus Stefánsson, Þórður Pálsson og Gunnar Gunnlaugsson, allir dugnað- armenti, og hafa þeir farist með bátnum. — Sagt er að 16 manns hafi talað um að taka sér far með bátn- um frá Þorlákshöfn, en hætt við það á síðustu stundu. Iðnaðarmannafélagið hér í bænum átti 50 ára afmæli síðastl. Iaugardag og mintust félagsmenn þess með fjölmennu samsæti í Iðnaðarmanna- húsinu. H.f. Kveldúlfur hefir keypt segl- skip í Ameríku og eru nú menn frá félaginu vestra til að sækja það. — T. Friðriksson kaupm. hér hefir ný- lega keypt gufuskip, sem “Ágústa” heitir, í stað “Patríu”, og er það nú á ferð norðanlands fyrir L. Zöllner. Nathan & Olsen hafa nýlega keypt í Amertku flutningaskip, 1600 smál. að stærð, og eru nú að ferma það þar ýmsum vörum, sem það á að flytja hingað. Dansk-íslenzka félagið Dansk- islandsk Samfund) í Kaupmannahöfn hefir sett á fót skrifstofu þar i borginni, til þess meðal annars að láta íslendingum, sem til Danmerkur koma eða í Danmörku dv'éljast, nauð- synlegar upplýsingar í té og leiðbein- ingar, sem þeir t einu eða öðru til- hti kynnu að þarfnast. — Skrifstofa þessi er í Amagerbrogade 153, 3. Sa! -Khavn S.J. Veitir henni forstöðu fyrst um sinn Björg Blöndal og er hana að hitta þar mánudaga og limtudaga, kl. 2—4. Landsstjórnin hefir gert ýmsar ráð- stafanir hér heima fyrir tiÞ þess að tryggja landið gegn vandræðum þeim, sem stafa af samgönguhindr- unum. “Bisp” er stöðugt í flutn- ingaferðum milli New York og Rvík- ur, hefir þegar nýlega flutt hingað einn farm af vörum að vestan og et nú á leiðinni með annan, kornvörur, káffi og sykur. í næstu ferð er ráð- gert að hann taki steinolíufarm, sem stjórnin hefir keypt vestra. Þá á og landstjórinn von á vörum að vestatx með Kveldúlfsskipunum tveimur, sem frá er sagt á öðrum stað í blaðinu. Mest af þessum landsjóðsvörum er nú hér í Rvík, en þó nokkuð geymt á Norðurlandi og Austfjörðum. Um 4000 smálestir af kolum á lands- stjórnin fyrirliggjandi, ætlaðar milli- landaskipunuu. Af maís hefir hún pantað mikið til þess að hafa til taks, ef fóðurskortur skyldi v'erða, og gerir nú einnig ráð fyrir, að nota mætti hann til brauðgerðar, ef á þyrfti að halda. Hún hefir nú að undanförnu verið að safna skýrslum um vöru- birgðir út um land og áskorun hefir hún sent til búnaðarfélaganna um að vinna sem mest að aukinni matjurta- rækt í landinu. Tr. Gunnarsson fyrv. bankastjóri hefir nýlega gefið til Sjúkrasamlags Rvíkur 300 kr. og Landspítalasjóðn- um 325 kr. Guðfræðisprófi við háskólann hafa lokið: Eiríkur Albertsson með I. eink. 123% st., Halldór Gunnlaugs' Nú er verið að leika “Nýjársnótt- ina” eftir Indr. Einarsson og aðsökn mikil kvöldk eftir kvöld. Það er þriðji leikurinn, sem sýndur hefir verið i vetur, fyrst “Galdra-Loftur”, síðan „Syndir annara". Landstjórnin hefir látið flýta klukkunni um einn tíma frá 20 þ. m. og á það að standa til 20. okt. næstk. haust. Heiðursmerki franskt, Officier d’ Akademie, hefir konsúll Frakka á Patreksfirði, Ól. Jóhannesson kaupm., nýlega fengið. Læknaprófi hafa nýlega lokið við háskólann Jón Ólafsson og Kristín Ólafsdóttir frá Hjarðarholti, bæði meðlL betri einkunn. Um matjurtarækt heitir bæklingur, sem nýkominn er út, eftir Einat Helgason, forstöðumann Gróðrar- stöðvarinnar hér, gefinn út af Bún- aðarfélagi Islands og sendur sveita- stjórnum ókeypis til útbýtingar. Er þetta hvatning til manna um að leggja sem mesta stund á matjurta- rækt o gjafnframt leiðbeining í þeim efnum. “Vegna óvissu um það, að hér fáist útlendar kartöflur í vor,” segir höf., “mætti enginn eyða neinu til matar af þeim innlendu kartöfl- um, em nú kunna að vera til. Þær ættu allar að komast í jörðina í vor og ávaxtast þar í sumar.” Einkutrx hvetur hann menn til að rækta kart- öflur og gulrófur, “ná í nokkurra dagslátta svæði, þar sem vel til hag- ar, plægja það upp og setja í það kartöflur og rófur.” Gufubátsfélag Faxaflóa hefir sæmt einn af hásetunum á “Ingólfi” 200 kr. son með I. eink. 1952% st., Jakob heiðursgjöf fyrir það að hann hefii timbur, fjalviður af öllum Vf / • .. 1 • \>• timbur, fia Nyjar vorubirgðir tegurKium, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. I The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Western Bankers 61 1 Main St WINNIPEG, - MAN. Vér gefum tuttugu og fimm cent tuttugu og fimm börnum þeim er fyrst leggja inn pen- inga hjá oss sem svarar $i .00 Einnig gefum vér 4 prct. af öllum peningum sem vér geymum fyrir yður. Einnig tökixm vér viðskifta reikn- inga, SKRIFIÐ OSS. Tals. M. 3423 verið háseti á skipinu frá því er það hóf hér fyrst ferðir, en nú eru 10 ái siðan. Hákarlaveiði eru Norðlendingar að Iaka upp með nýjum hætti, Þeii Leita línu fyrir hákarlinn. Eru tíu faðmar milli öngultaumanna, en þeir eru úr járnvír. Er veiðiaðferð þessi sögð hafa reynst vel. Veiðistöð er sögð að vera að koma upp að nýja við Dritvík undir Jökli. Áður á timum var þar ein af helztu veiðistöðvum landsins. Liggur stað- urinn vel við fiskimiðum og höfn kvað þar v'era góð. Verk-kvennafélagið í Reykjavík hefir nýlega gert atvinnusamninga við vinnuveitendur; eiga þeir að greiða kvenfólki 36 aura um klukku- tímann frá kl. 6 til 6, 72 aura frá kl. 6 til 8 og 70 aura frá 8 síðdegis til 6 árdegis. Vikukaup þeirra er 21 kr. —iLögrétta. • Útsynningur var sv'o mikill á suð- urlandi um 25. febrúar að 3 báta rak á land í Sandgerði <?g nokkrar skemd- ir urðu víðar. Lyfjabúð á að fara ai> setja upp í Hafnarfirði. Umsóknir um lyfja- verzlun þar á að sendast stjórnarráð- inu fyrir 10. júní, en lyfjabúðin á að koma upp þar ekki síðar en 10 mán- uðurn eftir að leyfið er veitt. Hinir niiklu hreyfivélaskólar Hempliills þurfa á fleiri nemendum að halda til þess að læra að stjðrna alls konar hreyfivögnum og gasvélum. Skólinn er bæði á daginn og kveld'in. parf aðeins fáar vikur til náms. Sérstök deild að læra nú sem stendur til þess að vinna við flutninga á hreyfivögn- um. Nemendum vorum er kent með verklegri tiisögn að stjðrna bifreiðum, gasvélum og olluvélum, stöðuvéliim og herflotavélum. ókeypis vinnuvéitinga skrifstofan. sem vér höfum sambandsstjðrnar leyfi til að reka, veitir yður aðstoð til Þess að fá atvinnu, þegar þér hafið lokið námi og skðlar vorir hafa með- mæli hermálastjðrnarinnar. Skrifið eða komið sjálfir á Hemp- hills hreyfivélaskðiana til þess að fá ðkeypis upplýsingabðk. J>eir eru að 220 Pacific Ave., Winnipeg, 10262 Pyrsta stræti, Edmonton, Alta. Tutt- ugasta stræti austur i Saskatoon, Sask. South Railway str., Regina, beint & mðti C.P.R. stöðinni. Varist þá, sem kynnu að bjðða yður eftirlikingar. Vér höfum rflm fyrir menn og kon- ur til þess að læra rakaraiðn. Rakar- ar geta nú aistaðar fengið stöðu, þvt mörgum rakarabúðum hefir verið lok- að, vegna þess að ekki er hægt að fá fðlk. Aðeins Þaff fáar vikur til þess að læra. Kaup borgað á meðan á náminu stendur. Atvinna ábyrgst. Skrifið eða komið eftir ðkeypis upp- lýsingabðk. Hemphill rakaraskðlar: 220 Pacific Ave., Winnipeg. Deildir J Regina, Edmonton og Saskatoon. Menn og konur! Lærið að sýna hreyfimyndir, símritun eða búa kven- hár; lærið það I Winnipeg. Hermanna konur og ungar konur; þér ættuð að búa yður undir það að geta gegnt karlmanna störfum, svo þeir geti farið í herinn. þér getið Iært hverja þess- ara iðna sem er á fárra vikna tlma. Leitið upplýsinga og fáið ókeypis skýr- ingabðk I Hemphills American iðnað- arskólanum að 211 Pacific Ave., Winnipeg; 1827 Railway St., Regina; 10262 Pyrsta str., Edmonton, og Tuttugasta stræti austur, Saskatoon. a 8ÓLBKIN Eins laus v'ið galla og lykkjuföll mitt ljúfa barn, sé þín breytni öll. En það er ei nóg að þú semjir sokk, senn ferðu líka að spinna á rokk; þá held eg verði ekki hólarnir á, sem híalín verður það til að sjá. En jafnari samt en þráðurinn þinn, sé þráður lífs þíns, engillinn minn! Og fyrir mömmu svo ferðu að þvo, • svo fínt verður alt og hvxtt, — nei sko I Hreinni þó, en hið hvitasta lín, mitt hjartans barn verði sálin þín. Þú skrifar svo vel, það er skemtun að sjá, eh skakkur er nokkur stafur þér hjá. En eins og þú skrifar lipurt og létt, hvern lífs þíns staf skalt setja rétt. Og pabbi svo dæmi þér fer að fá, fallegt mun skjalið þitt verða þá, — Þú saman skalt leggja það satt er og rétt og saklaust og gott, þá er dæmið þitt létt En frá skaltu draga: það ljótt er og leitt. Það er langt um betra það sé ekki neitt, Og margfalda skaltu svo alúð og ást til allra manna; það ^ann ei að mást. En sjálfri þér margfaldist mentir og fé, þess meira sem öðrum þú lætur í té. — Og deila skaltu sv'o aftur þeim auð, til annara manna, sem að þurfa brauð, eða hjúkrun og ást, já, hlýlegt orð, hjá þér sé æfinlegt nægta-borð. En aðrir, ef deila vilja þið við, með velvild þá ætíð skalt semja frið. Hj mömmu ertu að lesa, Ella mín I ó, hvað mig langar að heyra til þín. Hve fallegu sögurnar lipurt þú lest. En lífs þíns saga verði allra bezt. 1 öllu góðu svo fram þér fer, þess fyrst og síðast óska eg þér. Stóranúpi, 23. maí 1886, Til ungfrú Elínar Steindórsdóttur Briem frá Ólöfu Briem. Gimli, 12. apríl 1917. J. Briem. Á sumardaginn fyrsta. Kom heitur til míns hjarta, blærinn blíði, kom blessaður í dásemd þinnar prýði; kom lífsins engill nýr og náðarfagur, í nafni drottins, fyrsti sumardagur. Matth. Jochumsson. ó hvað náttúran er nú fríð, ununarrík og himinblíð, blómin anga svo himinhrein hjalar lækur við kaldan stein. Kr. Jónsson. í sumardýrð á himni háum, með hatt og skó úr sólargljá, hver dagur nú á buxum bláum og blárri treyju gengur hjá. “En hvernig nótt sig hefir týgjað?” Eg hygg þú munir spyrja fljótt. Eg get ei leyst úr þessu, því að um þennan tíma er engin nótt. Steingr. Thorsteinsson. Býflugur. i. •Náttúran umhverfis oss er full af leyndardóm- um; full af ýmsu, sem vér ekki skiljum. Mennimir eru alt af að rannsaka og ráða alls konar gátur. ótal margt, sem enginn skildi fyrir 50—100 árum skilja menn nú. pegar vér sjáum pöddur skríða á jörðinni; flugur á gluggum; fiðrildi í loftinu eða einhver önnur smádýr, sem lítið kveður að, þá vitum vér eiginlega ósköp lítið um þau. Jafnvel mauramir, sem eru eins litlir og lítil- mótlegir og vér vitum öll, eiga sér stórmerkilega lífssögu. Vissir menn hafa gert sér það^að æfistarfi að rann- aska líf ýmsra dýra og alls þess er lifir. Þegar vér sjáum býflugur finst oss ekki mikið til þeirrá koma; vér höldum í fljótu bragði að ekkert sé merkilegt við þær. En sannleikurinn er þó sá að býflug- urnar erv með merkilegustu verum á jörðinni að því er lifnaðarhætti snertir. Býflugurnar byggja sér bústaði og heilar borgir; þær skifta með sér verkum og hafa svo góða stjórn á öllu að enginn getur látið sér detta slíkt í hug nema þeir, sem sérstaklega leggja sig eftir að læra það. / / | 8 ó L S K I N Grískur maður i fornöld, sem Aristómakkus hét eyddi 50 árum í það að læra lifnaðarháttu og eðli býflugnanna; og annar sem hét Filikkus flutti út í skóg þar sem engir menn bjuggu, til þess að hafa næði að læra alt sem hann gat um býflugurnar. Hann skrifaði um þær heila bók. Býflugurnar eru margs konar, en sú tegund er merki- legust, sem býr til hunangið — þær eni líka oft kallaðar hunangsflugur. Býflugurnar eru einkennilegar að því leyti rneðal ann- ars eð það eru þrjár tegundir í hverju búi. Það er kven-býflugan, sem ekkert gerir ananð en verpa eggjum; hún er kölluð drotningin. Það er karl-býflugan, sem ekkert gerir annað en eiga egg með drotningunni; hann er kallaður “Ietinginn”, og svo er vinnu-býflugan. 1 hverju býflugnabúi er eiginlega ekki nema ein drotning og fáeinir “letingjar’-, en fjarska margar vinnu- býftygur — stundum 50,000. Vinnudýrin bera ákaflega mikla virðingu fyrir drotningunni og þjóna henni með mikilli undirgefni og nákv'æmni. Þessar býflugur .eru mismunandi útlits; drotningin, “letinginn” og vinnudýrið eru öll sitt með hverjum vexti. Þið sjáið hér á myndinni allar þessar þrjár tegundir. Fyrst er mynd af vinnudýrinu; það er’ minst og rýrast þó það geri öll verkin. “Letinginn” er lítið eitt stærri, talsvert gildari og höfuðið hnöttóttara, líkaminn flatari en snubbóttari að neðan. Vinnudýrið hefir brodd sem það stingur með þegar það reiðist eða þarf að verja sig. Við rótina: á þessum broddi er eiturkirtill, sem spýtir eitri út í sárið sem stungan gerir og þess vegna eru býflugurnar eitraðar. Þennan brodd hefir “letinginn” ekki, en hann suðar í sífellu, einkum á vissum tímum. Drotningin er langstærst og tignarlegust, sérstaklega er hún miklu líkamalengri; hún hefir brodd eins og vinnudýrið. Býflugurnar eru litlar vexti ;* þær eru svo litlar að þegar maður sem Reamnur hét vildi vita hversu þungar þær v'æru þurfti 5376 til þess að gera pundið. Störfum sínum skifta býflugumar með sér svo jafnt og regullega, að ómögulegt er að hugsa sér meiri reglu- semi. Þær eru svo iðnar að þær eru aldrei óstarfandi og þær gæta svo vel heimila sinna að ómögulegt er að gera það betur. Þessi litlu dýr gera svo mikið verk að menn- imir mættu fyrirtxerða sig fyrir hversu lítið þeir gera. Seinna verður býflugunum lýst nákvæmar og ykkur sagt greinilega frá því hvernig þær byggja heimili sín og hvernig þær búa til hunang. Ungmennafélag Islands. Heima á íslandi hafa upp á síðkastið myndast mörg félög til þess að vernda tunguna og auka frarnfarir. Það er ekki einungis fullorðna fólkið, heldur einnig unglingarnir og jafnvel börnin. Kristilegt félag ungra manna, sem séra Friðrik Frið- riksson v'eitir forstöðu, hefir verið nefnt hér í blaðinu áður og sagt frá störfuni þess. Það er nú orðið voldugt félag heima og hefir komið miklu til leið’ar. Annað félag er þar sem ekki hefir verið talað um, en sem þó er'orðið afarvoldugt og útbreitt. Þetta félag heitir “Ungmenna félag Islands” og hefir það fyrir stefnu að viðhalda öllu sem' er sanníslenzkt og þjóðlegt, kenna listir og iþróttir og viðhalda þeim; vekja upp alt það bezta sem til var í fornöld. Þetta félag var stofnað á Akureyri árið 1904 og voru aðalstofnendurnir menn sem heita Karl Bjarnason prent- ari og Jóhannes Jósefsson íþróttamaður. Guðmundur Sigurjónsson. I félaginu eru bæði menn og konur og i sambandi við það eru barna- og unglingadeildir. Félagið kostar menn sem ferðast fyrir það til þess að flytja fyrirlestra og ken*a íþróttir. Til merkis um það hversu útbreitt þetta félag er má segja það að þegar Goodtemplarareglan á íslandi hélt 25 ára afnxæli sitt 1911, þá var ungmennafélagið orðið fjölmennara e nhún og þó er Goodtemplarafélagið fjarska fjölment heima. Félagið hafði aðallega tvo' menn, sem það kaus til þess að útbreiða það og vinna fyrir það. Þessir menn voru barnakennari heima, sem heitir Guðmundur Hjalta- son og Guðmundur Sigurjónsson íþróttamaður, sem hér hefir dvalið i Ameríku í síðastliðin þrjú ár.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.