Lögberg - 19.04.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.04.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1917 KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Heilbrigði. ísinn fer þarf atS taka talsvert af honum og geyma þaö þar sem þatS ekki bráíSnar. Lögberg gaf greinilega lýsingu Mjólk. Mjólk er eina fæðan, sem þúsundir barna lifa á og margir sjúkdómar sem bömin fá, svo sem sumarveiki or- sakast af því at5 ekki er nógu hrein- lega farið með mjólkina heima fyrir. Mjólk er oft geymd í brúsum, sem eru loklausir eða opnum fötum og fer því ofan í hana ryk, flugur og alls konar óhreinindi. Hversu hreint sem er þar sem mjólkin er geymd, er þar fult af gerlum, sem berast inn í húsið meS fötum og á ýmsan hátt. Sumir þess ara gerla erú sóttkveíkjandi og flestir þroskast sérlega vel einmitt í mjólk. Þegar gerlarnir komast í mjólkina margfaldast þeir í tugum þúsunda, sérstaklega þegar þess er ekki gætt atS hafa mjólkina kalda. * ÞatS er árítSandi aö halda mjólk kaldri því þegar hún er ekki heitar; en 50 grátSur margfaldast gerlar mjög seint og þegar hún er 45 grátSur margfeldast þeir alls ekki. ÞaiS liggur því ; augum uppi hv’ersu áriðandi þatS er atS hafa yfir mjólkinni. Sé enginn heima þegar komitS er meö mjólkina þarf aö sjá svo um aiS sá er hana flytur geti, bú- iö svo um aÍS ofan yfir hana sé látiö. Stór glerflaska eiSa brúsi meö mjóum stút ætti a'ð vera í lokuÍSum kassa þai sem mjólkurburÍSarmaÍSurinn nær vel í það. í Þess ætti sérlega vel ai5 gæta aö mjólkin væri aldrei þar sem sól gæti skiniÍS á hana eöa þar sem ryk ei5a flugur komast ai5 henni. Aldrei ætt; aiS skilja eftir tappalausan brúsa né lokláust ílát úti fyrir dyrum handa mjólkurberanum til þess ai5 láta mjólkina í, og aldrei ætti aö lata mjólkurseÍSla né peninga handa mjolk- urberantim í mjólkurilátiiS. Peningar eru venjulega ekki hrein- ir; á þeim eru oftast gerlar og sott- kveikjur. Helzt ætti ai5 geyma mjólk- ina i gleriláti meiS loki sem vel fall, á þaÍS, en þó ekki svo aÍS ekki komist * loft aiS og aldrei ætti aÍS nota mjólk- uríláti'iS til neins annars. Þegar mjólkurílát er laust ætti ao þvo þaÍS úr köldu vatni, siÍSan úr brennheitu Aratni og hvolfa því síiS- ar til þess aiS þorna. Aldrei ætti ai5 þv'o mjólkurílát ur óhreinu, fitukendu, hálfheitu vatni, né þurka þau mei5 óhreinni dulu. Slíkt getur oriSiiS til þess ai5 sýkja og jafnvei deyöa 1)arn þitt, bróÍSur þinn eiSa systur þina. Mjólk sem óhreint loft og ryk hefir komist a?5 getur ekki oriSiö heilnæm. Aldrei ætti aÍS hella úr mjólkur- geymsluilátinu meira en notaiS er í hvert skifti. MjólkunlatiiS ætti altaf aÍS geyma í ís ei5a- á sem köldusturft staÍS. ÞaÍS getur slampast aÍS menn geti drukkiiS óhreina mjólk og ekki veikst ef þeir eru hraustir og heilsugóiSir, því þá getur líkaminn staÍSiÍS á móti sóttkveikjunum. Auk þess er þaÍS ekki nema öÍSru hvoru sem fullorÍSiÍS fólk drekkur mjólk, og þaii meö ann- ari fæiSu. ÖÍSru máli er aÍS gegna meiS börnin, niörg þeirra hafa ekkert annað en mjólk til viiSurværis. Þar sem ekki er til frystiáhald eða ísgeymsluskápur má búa til kassa til- kostnaðarlitið til þess að geyma * í mjóik, rjóma, smjör o. s. frv. Ekki þarf annaiS en taka stóran trékassa og annan minni. Minni kassinn er látinn innan í þann stærri og stærð- armtturinn verður ai5 minsta kosti að vera sro mikill að tveggja til þriggja þumlunga rúm sé alt í kring. ÁiSur en litli kassinn er látinn ofan í þann stóra skal láta 2—3 þumlunga þykt lag af sagi á botninn í stóra kassann, Síðan skal fylla upp með sagi á milli kassanna og þjappa því v'el niÍSur, en búa svo til lok sem falli yfir kassann. Innan í litla kassann er síiian lát inn blikk-kassi svo lítill að talsvert bil sé á milli að minsta kosti á tvo vegu, helzt alt í kring og er ísinn látinn í það bil. Þetta er mjög auiSvelt og þarf svo aiS segja engu til aiS kosta; má þannig kæla mjólk og rjóma og halda því köldu. Nú er ''einmitt tími til þess úti landinu að búa til slíkt ilát; áÍSur en því fyrir löngu í heilbrigiSisbálkinum hvernig geyma mætti ís og hvaÍSa út- búnað og varúÍSarreglur þyrfti tii þess. jos girðingar og kornhlööur brúkið Illugastaðakolin. Hér í blaðinu hefir áðtjr verið sagt frá ferð þriggja Akureyringa í haust, sem leið, til þess að íhuga kolalög í Illugastaðafjalli í Fnjóskadal. Einn þeirra, Jakob H. Lindal, hefir lýsv kolunum í “Isl.” 8. des. og eru teknir hér kaflar úr þeirri grein: “Kolalag þetta kemur i ljós í gih ofan vert i svonefndum Illugastaða- hnjúk. Liggur lagið því nær lárétí inn í fjallið. Er það þykkast næst botni gilsins, um 22 þuml., en þynnist svo eftir því sem nær dregur barm- inum, unz það hverfur með öllu, er eftir eru ca. 50 faðmar út úr gilinu. Undirlag kolanna eru gráleitar sand- og leirmyndanir margar áln. að þykt, en yfir laginu er fyrst um ál. þykkur dökkleitur sandsteinn fsteinbrandur) tekur þá við móberg nokkrar álnir og svo tuðlabergsbelti mikið og fagptrt. Aðalefni kolalagsins er tvens kon- ar: Trjástofnaleifar fsurtarbrandur^ mismunandi að stærð. Stærsti stofn- inn er við hittum var rúm alin að breidd. En milli stofnanna er mó- kolamyndun, sem brotnar upp i flís- um, er höggvið er til. Líjur þetta út fyrir að vera ummyndaður svörð- ur, breyttur orðinn undan fargi fjallsins og þúsunda ára aldri. Auk þessa eru í kolalagið leirrákir hér og þar, eru flestar mjög þunnar en geta sumstaðar orðið y2 þuml. að þykt. Séu þessi lög dregin frá allri þykt Jtolanna mun tæpast meira eftir en 18—20 þuml. hrein kol. En lega lags- ins gefur bendingu um, að það muni þykna, er lengra kemur inn í fjallið, En verulega mun þalð því aðdins muna, að alllangt sé grafið. Sökum tímaskorts varð ekki graf- ið nema tæpar 2 al. inn í kolalagið, en glögg merki sáust þó þess, hve k. olin vöru samfeldari og harðari inst en utan til. Má Slf því marka að þau muni batna er lengra dregur inn. Eðlisþyngd kolanna reyndist mér um l, 5. Ætú þá að þurfa að grafa um L2—1,4 fermetra að flatarmáli kola- iagsins til þess að ná í kolatonnið, en gera mætti ráð fyrir nokkru meiru vegna þess, sent óhjákv’æmilega ntundi ganga úr við gröftinn. Að- staðan við gröftinn virðist góð. Auðunnin jarðmyndun til beggja hliða við lagið, svo sennilega mætti vinna alt með handverkfæfum. Kolalagið liggur uppundir fjalls- brún, er allbratt ofan í Fnjóskadal. en þó ekki verra en svo, að við fórum með klyfjahesta alla leið. Mundi akfæri þar ofan á fönn. Afstaðan því ekki ókleif Fnjóskdælttm. Fyrir Akureyringa er þá Vaðlaheiði eftir. En aðra leið telja margir líklegri. Væri þá farið með kolin uppíá brún- ina upp undan námunni; er það bratt að vísu en ekkt langt, og svo yfir fjallið, ofan í Garðsárdal utanv'erðan. Er það langbeinasta og stysta leiðin. En hversu tiltækileg hún er, verður ekki sagt með vissu fyr en snjóa 1- ggur og nánari athugun er gerð .. Eg hefi borið kolin saman við vanaleg steinkol og góðan svörð (úr KjarnagröfumJ. Hefi eg notað til þess litinn ofn, sem einnig er ætlað- ur til eldunar .... Samkvæmt þessari reynslu virðist þá hitamagn Illugastaða-mókolanna vera um 70 pct. af hitamagni stein- kola og rúml. helmingi meira en i góðum sverði. Eg hefði í eitt skifti Tjörneskolín einnig til samanburðar. Get eg ekki gert mun á þeim og Illugastaðakolun um, enda mjög lík að útliti .... Góð mókol eru talin nálgast léleg steinkol að hitagildi, en 1 kgr. af steinkolum er metið að geta framleití 8,000 hitaeiningar en 1 kgr. mókol 5,700 hitaeiningar. Mókolamyndani; finnast á ýmsum stöðum erlendis; Englandi, 'Danmörku, Svíþjóð, en tinna mest í Þýzkalandi. Þar eru þau brotin í stórum stíl og notuð einkum til iðnaðar og í járnbrautum, Um 1,900 taldist svo til, að ca. 9% af allri kolaframleiðslu í Evrópu væri mókol. Það er þvi langt frá, að vera rokkuð sérkennilegt fyrir Island, þótt tekið væri að brjóta hér mókol ti eldsnevtis. Hver menningar-þjóð með jafnmiklum mókolalögum og ísland eflaust á, mundi telja sér skylí að rannsaka þau til hlýtar, brjóta þau síðan og nota þau á sem hagfeldasf- an hátt. —Lögrétta. Marsilía Halldórsdóttir þjohnsonj Hve sárt, að sjá þig deyja mín systir elskuleg. Hve sárt, að verða’ að segja upp samfylgd stuttan veg. Hve sárt er mannlífs mátið, — þar megnar þrek vort smátt. Vér getum aðeins grátið, með gljúpum tárum látið vorn harm i ljósi látt. Þó vinir vinu syrgi og viðkvæmt felli tár. Þó gröfin bein þín byrgi, það bara er stundarsár, því trúin trausta gefur oss trygging fyrir því, að sál þín eigi sefur hún sviflétt flogið hefur til guðs síns frjáls og fri. Sú vissa huggun vekur og veitir hugarfrið. Úr sárum sviðann tekur oss sættir dauðann við. Hún eyðir kvíða öllum og efagirni manns. Hún lyftir lífsknör höllum í lifsins boðaföllum, og vísar leið til lands.. Þó horfin, systir! sértu minn söknuð lægir það: að veit eg innleidd ertu í æðri’ og betri stað. Og þar við finnast fáum er ferðin endar mín. Þeim ljóss á hæðum háum við hátign drottins sjáum, er oss um eilífð skín. • Frá systur hinnar látnu. 1278 Denman St. Victoria, B. C. 1. apríl 1917. Herra Árni Eggertsson, Winnipeg, Man. Kæri herra: Félagið “Islendingur” hefir á fundi sahiþykt eftirfylgjandi yfirlýsingu, og falið mér að senda/þér afrit af henni. “Félagið íslendingur lætur hér með í ljósi ánægju sína yfir hreyfingu þeirri, sem komið hefir i ljós og rætt hefir verið um á meðal Islendinga Winnipeg, og sem hefir fyrir augna- mið að viðhalda og varðveita íslenzkí þjóðerni í Vesturheimi. Sérstaklega er félaginu það gleðiefni að tillögur hafa komið fram, í sambandi við þetta mál, .um að allsherjar félag á meðal Islendinga í Vesturheimi sé myndað til sjyrktar og framkvæmda þessu augnamiði.” Þinn einlægur, - Christian Siverts, ritari. Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjömu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSlMI: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil O’Grady, áður hjá International Dental Parlors WINNIPEG Tals. Garry 3462 A. Fred, Stjórnandi The British Fur Co. Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt. Föt búin til eftir máli. LOÐSKINNA FÖT GEYMD ÓKEYPIS Allar viðgerðir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu og ábyrgð. Allar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra fata afgreiddar tafarlaust fyrir lægsta verð og aðeins lítil niðrborgun tekin fyrir verk gerð í vor. ÖLL NÝJASTA TÝZKA. 72 Princess St. Horninu á McDermot - Winnipeg, Man. 400 læknar falla. JJarlinn af Derby lýsti því yfir nú nýlega að Bretar hefðu mist 400 lækna í Somme orustunni. Hefðu þeir sumir fallið en aðrir særst al- varlega. Kvað hann nú v'era afar- mikinn læknaskort, bæði í stríðinu og heima fyrir og mundi svo verða fram- vegis. AÐFLUTNINGSBANNIÐ og Eggert Claessen. (Frh. frá 2. bls.) eins og Frökkum. Þeim var synjað um þetta. Og jafnframt var leyfið tekið af Frökkum. Svo að menn geta nokkuð í það ráðið, hvort Rússum muni ekki vera alvara. Yfirdómslögmaðurinn segir enn fremur í grein sinni: „I öðru lagi er þess að minnast, að í engu hinna annara ófriðarlanda* hefir heyrst um nokkur vinbönn, .hvorki sölu né aðflutningsbann. Samt er sannleikurinn sá, að um leið og Rúmenía fór í ófriðinn, Var þar leitt í lög algert innflutnings- sölu- og tilbúningsbann á áfengi. Menn sjá þá, að nokkurt bil verð- ur á milli frásagnar yfirdómslög- mann^ins og sannleikan9 í þessum efnum. Eg get ekki neitað því, að mér þykir það kynlegt, að jafn-mik- I mishermi skuli geta komið út á prenti frá jafn-mikilsmetnum og merkum manni. Mér finst það benda á, að andbanningar séu svo langt leiddir, a?5 þeim finnist alt boðlegt íslendingum, þegar um áfengisbann er að tefla—hvar sem það bann er heiminum. Auðvitað spretta svo gífurleg mishermi af megnri van- þekking. En hvers vegna ekki kynna sér málið? Getur það verið, að einn af helstu lögfæðingum landsins þyk- ist upp úr því vaxinn að kynna sér löggjöf þjóðanna, áður en hann fer af fræða menn um hana — eí sú löggjöf er um áfengisbann? Vita skuld hefur það ekki leynt sér, að íslenzkir andbanningar liafa látið sér sæma að segja hitt og annað um bannmálið á íslandi. En væri samt ekki rétt að halda sér sem næst sann leikaunm, þegar stórveldin eiga hlut að máli? Annað atriði i grein yfirdómslög- mannsins er eftirfarandi staðhæfing hans: . „Almenningsálitið hefir alt af for- dœmt aðflutningsbannslögin, og með- kvæðinu, en að því hefir að minsta kosti jafnan verið haldið fram,að meðal kv’enna væri fylgið við bann- lögin miklu meira, af því að lang- fæstar þeirra neyta áfengis að nokkrunm mun, og af því að lögun- um er sérstaklega ætlað að vernda konur og börn þjóðfélagrins gegn a+leiðingum áfengisnautnarinnar. Við vitum það, að þegarf er alþmgi Iiafði samþykt bannlögin, bundu all- mikilsmetnir menn félag með séc í þeim tilgangi að fá bannlögin feld úr gildi. Við vituin. að þeim Iiefur ekki oiðið meira ágengt en svo. að það er aikunnugt, að því þingi, sem síðast var kosið og nú er íöggjafar- þing þjóðarinnar, eiga bannlögin ör- uggara fvlgi en í i.okkru öðru þmgi, sern kosið hefur verið á þessu landi. Að min,sta kosti sannar ekkert af þessu fullyrðing yfirdómslögmanns- ms, né bendir í þá áttina.að nokkurt vit sé í henni. Að hinu leytinu vitum við tim það að bannlögin eru brotin með þeirri ósvifni, sem séra Tryggvi Þórhalls- son hefir lýst og hr. .Eggert Oasesen stað [est. Og við vitum, að almenn- ingsá’itið hefir tkki enn haíist haanda ósieitilega Éegn þeirri ósvífni En e;; fæ ekki séð, að það sé nein sönnun þess, að almenningsálitið fordæmi áfengislögin, eins og yfir- dómslögmaðurinn fullyrðir. Vér fáum ný lög, sem eru þess eðlis, að þörf er aukinna löggætslu- krafta ef unt á að vera að framfylgja jeim vel — eftir því sem menn segja, er mjög míkið vit hafa á mál- inu, meðal annara maðurinn, sem lengstum hefir verið lögreglustjóri oessa bæjar, síðan er lögin öðluðust gildi, og nú er forsætisráðherra. En lagst hefir undir höfuð að efla lög- gætsluna. Fyrir bragðið hefir ó- blutvöndum mönnum ftaldist uppi um stund og græða stórfé á bannlaga- brotum. Eg skal ekkert út í það fara nú, hverjum það er að kenna að nauðsynlegar ráðstafanir hafa ekki verið gerðar til þess að fylgja íram lögunum. Hitt er bersýnilegt, að almenningsálitið hefir ekki notið sín fram að þessu. Það hefir tafist fyrir Inönnum, að átta sig á því hvernig snúast ætti við málinu. Mig grunar að ýmsum hafi orðið það ljós- ara en áður nú upp á síðkastið. En það er áreiðanlegt og bersýnilegt, að drátturinn, sem á því hefir orðið, er engin sönnun þess að aTmenningsá- litið sé áfengisbanninu andvígt. Business and Professional Cards Dr. K. L HUR5T. Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaCur af Royal College of Physicians, London. Sérfræðlngur 1 brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrlfst. 30S Kennedy Bldg, Portage Ave. (4 mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M'. 2896. Tlml til viðtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & Wiliiam Thi.bphonf garrv 390 Orrica-TtMAR: a—3 Heimili: 778 Victor 8t. Txuprone garry 8*1 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenrkir lógfrarBiagar. Skhtstowk.— Room 8ri McArlhnr ouildmg, Portage Avenue P. o. Box 1608, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuð eingöngu. pegar þér komið með forskriftina til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það sem læknirinn tekur til. COLCIiKUGH & OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William rRLEPUONRtGARRV 3ð| Offioe-tímar: 2—3 HKIMILl! 764 Victor St.oet Tklepuonri qarry T88 Winnipeg, Man. Gísli Goodman tinsmiður VBKKSTŒBI: Komi Toronto og Notre Datno Phon. 0»rry 2B8a Htloilili OerrylR# J. J. BILDFELL rASTB<0NA8ALI RoomSSO Union Bank - TEL. SOBS h’íf,°K lóBirog annast a*t þar aOlútandi. Peningaláo J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteágnir. Sjá um Liguáhúnum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. M4Thm sem þegar er sagt. Með því gerir hann ráð fyrir, að losna mundi meg; við þá svívirðing, sem nú er verið að fremja. Nú er það kunnugt um allan heim, að utan þeirra landa, þar sem vin er ræktað; eru það efnamennirnir ná- lega eingöngu, sem neyta léttu vín- anna. Svo hefir líka verið hér á landi og mundi ávalt verða. Eigi þessi breyting að girða fyrir. bann- lagabrotin, hlýtur yfirdómslögmaður- inn að ætla, að það séu eingöngu efnamennirnir, sem súpi það alt, er skipin og “grósserarnir” hafa á boð- stólum. Eg skal ekkert út í það fara hér, hvað rétt það væri, eða hvað vinsælt það mundi reynast, að leyfa hér það áfengi, sem bersýnilega væri ætlað efnamönnunum einum, en banna það' áfengi, sem alþýðumenn vilja kaupa. En hinu neita eg afdráttarlaust, að nokkur líkindi séu til þess að bann- lagabrotunum yrði af létt með slíkri breytingu einni. Yrði aftirlitið jafn- slælegt og það hefir verið, mundu grósserarnir” halda áfram atvinnu smni með whiský, konjak og brenni- vjn. Og við skyldum sjá, hvort ekki litu einhverjir við vörubirgðum þeirra. En auðsætt að hinu leytinu, að alt eftirlit yrði margfalt örðugra, þegar sumar áfengistegundir yrðu leyfðar. Við komumst áreiðanlega að sömu niðurstöðu eins og Rússar. Annað- hvort er að gera, að leyfa jafnt á- fengistegundir, sem ætlaðar eru rík- um mönnum og fátækum, eða banna þær allar. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.g C0R. P0RT/\CE AVE. ðc EDMOJiTOfl ST. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. I0 - I2 f. h. og 2 5 e. h — Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. TaUími: Garry 2315. yjOTEL Viö sölutorgið og City H^ll $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tals. main 5302. Bardal 84» Sherbrooke St. Selur líkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaSur sá bezti. Ennfrem- Ur selur ^ann alskonar minnisvarða og legsteina. Hcimilis Tals. Skrifstofu Tals. - Oarry 2151 Garry 300, 375 FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Slr. f stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Þriðja átriðið, sem eg furða mig á er sú leið, sem yfirdómslögmaðurinn telur líklega út úr ógöngunum, eftir því sem mér skilst. Hún er sú, „að leyfa innflutning hinna léttari vín- Fjórða og síðasta atriðið 1 greir, yfirdómslögmannsins, sem eg ætla að minnast á, og mig hefir í raun og veru furðað mest á af öllu í grein hans, er það, að hann sWhli hafa get- að fengið af sér að ógna séra T ryggva með lagarefsingum fyrir ritgjörð hans. Hér hafa menn, á v'itorði lögreglu- valdsins og allrar þjóðarinnar, rakað saman stórfé á ósvifnum lagabrotum. Því fer svo fjarri, að yfirdómslög- maðurinn minnist á það að leggja nokkra refsingu á þessa menn, að grein hans verður ekki skilin annan veg en sem óbeint meðahld með þeim piltum. Svo tekur til máls sæmdarmaður i virðulegri trúnaðarstöðu þjóðfélags- ins. Hann bendir á, hve lagabrot- in eru framin af mikilli óskammfeilni, og hvað gífurlega sé vanrækt að hafa hendur í hári lögbrjótanna og láta menn virða að einhverju landsins lög. Og hann bendir jafnframt á það, sem öllum mönnum hlýtur að liggja í augum uppi, að afleiðingin af þessu Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappirar og prýSir bús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 SKerbrook St.,Winnipeg HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er bægt að semja við okkur. Kvort heldur MEMNCA UT I HÖND eða að t- L .' *Vé[ hðfum ALT aem til husbunaðar þarf. Komið oglskoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.f hoini Alexander Ave. 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. Electric French Cleaners Föt þur-hreinsuð fyrir $1.25 því þá borga$2.00? Föt pressuð fyvir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 IHE IDEAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 fanga en halda banninu að þvi er ástandi geti orðið sú, ef ekki sé við snertir hina sterkari drvkki“. gert í tíma, að riðsamir og löghlýðnir Mig furðar á þessari leið vfir- 1 menn >áti ekki bjóða sér þetta lengur bómslögmannsins sumpart vegna(«R helli niður þeim vorubirgðum sem þess^sem hann hefir áður sagt í grein lögbrjotamir eru að græða a þvert Manitoba Hat Works Við breinsum og lögum karla og kvenna hatta af öllum tegundum. 309 Notre Dame. Tals. G. 2426 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldlr, veöskuldir, víxlaskuldir. AfgreiSir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. smr.i um almenningsálitið ááfengis- ol annars af þessari ástæðu eru þau banninu. Ef það væri rétt hjá hon- ★ ...Ni olmonninrrcálití?? fnr/lfpnidi dauð' Eg get ekki að því gert, að mér finát það mjög undarlegt, að glögg- vir- og gáfaður lögfræðingur, sem er Vanur að fara með og meta sann- anir, skuli koma á prenti með full- yrðing, sem er jafn-ósönnuð og að að þvi er tnér virðist, ósannanleg sem stendur. um að almenningsálitið fordæmdi það, og það væri dautt, þá ætti að vera hægurinn á að atnema bannið aðfullu Eftir minni skoðun, væri það þá beinlínis skylda. Þrátt fyrir stóryrði yfirdómslög- mannsins virðist hann þó bannvinum sammála um það, að ekíri muni hlaup- ið að því að afnema bannlögin að Hvað vituni við um almennings á- j fullu. Hann hefir auðvitað athugað litið í þessu máli? hvernig þingið er skipað. Og senni- Við vitum það að lögin voru sett | lega hefir heldur ekki getað farið i,:AX',.--1 1.nv cem I fram hjá honum vitnisburður merkra nianna í þá átt, að þrátt fyrir brotin, hafi bannlögin þegar gert ómetan- legt gagn. Svo að hann vill láta við 60% af kjósendum landsins,þeim er atkvæði greiddu, höfðu greitt at- kvæði með lögunum. Við vitum, að karlmenn einir tóku þátt í þjóðarat- það sitja að breyta bannlögunum svo, ofan í skýlauS lög landsins. Hann vonar, að ekki komi til þess, og segir, að vitanlega eigi ekki að þurfa að koma til þess. Þessum manni ógnar yfirdómslög- ínaðurinn með “óþægilegum afleið- ingum af ákvæðum heginngarlaganna viðvíkjandi hvatamönnum til af- brota’.’ Þetta er að hafa endaskifti á öllu réttlæti. Það veit eg að fleiri finna en eg. Og það er afar-ógætilegt. Komi mikið af slíku frá þeim mönn- um, sem mest mega sin í þessu landi, getur það haft þær afleiðingar, að einhverjir láti a&ast til þess að hafa endaskifti á fleiru en réttlætinu. Einar H. Kvaran. —Lögrétta. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. ________^_BAILIFFS_ __ Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Vér gerum við og fœgjum húsmuni, einnig tónum vér pianö *g pólerum þau ART FINISHING C0MPANY, Coca Cola hyggingunni Talsími Garry 3208 Winnip e Örvœntið ekki. Sjkúklingar mega ei gleyma að Kuggun kemur miklu til leiðar að því er lœkningu við kemur; og ef þeir Iesa Kin ein- Iægu bréf sem menn Kafa sent er glaðir vitna um það Kversu mikið gott Jaeir Kafa Kaft af Triners American Elixir of Bitter Wine, þ>á finna þeir Kve mikil áKrif þau bréf Kafa á þá til þess að létta Kuga þeirra. Mr. Jos. SmitK að Rock Lake, N.-Dak.. skrifaði 20. Febrúar á þessa leið: „Triners American Elixir of Bitter Wine er ágætt lyf, það læknaði hægðaleysi og listarleysi, sem eg þjáðist af í 3 ár, nú er eg alheill“. Ef þú þjáist af hægðaleysi, ‘Köfuðverk taugaslappleik, listarleysi, þá reyndu þetta meðal. Verð 1.50 Fæst í lyfjabúðum. Mr. Math. Miskovsky, Malabar, Fla, skrif- ar; „Eftir illkynjaða influenzu hafði eg ákafan hósta. Triners meðöl hjálpuðu mér. Það er á- ágætt við Kósta, kvefi, andar- teppu, lungnapípubólgu. Trin- ers áburður sem er álíka áreið- anVegt meðal við gigt, rognun, o. s. frv. kostar 70c sent með póstí. Jos. Triner, Mfg. Chemist, 1333-39 S. Ashland, Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.