Lögberg - 10.05.1917, Side 5

Lögberg - 10.05.1917, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .10. MAí 1917 Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRI TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennnr þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af Borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni mínu Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Permanent Crown og Bridge Work, hver tönn Og það rar áður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, ..$7 Whalebone Vulcan- ite Plates. Settið MAN. I 2 Stólar :. $io Opið til kl. 8 á kveldin Dr. Robinson TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlækna Skólans í Manitoba. 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn 68 Lagasafn Alþýðu f) pað að bæta við orðinu “með vöxtum” þeg- ar þau voru ekki. g) að bæta við orðinu “takmarkað” fyrir aft- an nafn þess er við borgun á að taka. h) Að breyta orðinu “kröfu” í “handkrafa". 95. Yillur, sem ekki ónýta. Skjal er ekki ógilt þótt það sé ódagsett; ekki heldur þótt það sq af vangá dagsett á sunnudegi; það er heldur ekki ó- gilt þótt ekki sé tiltekið að verðgildi hafi verið meðtekið, né fyrir þá sök að ekki sé nefnt hvar skjalið var ritað eða hvar skuldin eigi aö greiðast. Skjal má dagsetja bæði áður en það er skráð og eins eftir. pegar víxill eða skuldabréf er ekki dagsett, og það er af gleymsku eða vangá þá getur sá er víxilinn fékk bætt við sanngjarnri dagsetn- ingu samkvæmt því er báðir málspartar ætluðust til að væri þegar skjalið var búið til. 96. Náðartími. prír dagar eftir gjalddaga eru kallaðir náðardagar, sem þýðir að sá sem á að borga hefir þriggja daga frest eftir tiltekinn gjalddaga, nema þegar þannig er til orða tekið að skuldin sé borganleg þegar krafist verði. pá er um enga náðardaga að ræða; ekki heldur í sam- bandi við bankaávísanir. Sé víxillinn þannig stílaður að hann sé borgan- legur ákveðinn tíma á eftir kröfu, þá hefir skuld- greiðandi þrjá náðardaga. Lagasafn Alþýðu 65 91. Undirskrift víxla. pað er ekki nauðsyn- legt að maður, sem víxil gefur. undirskrifi hann með eigin hendi; það nægir ef einhver annar gerir það, samkvæmt heimild frá víxilgjafa. Verzlunarnafn eða upptekið nafn og jafnvel aðeins upphafsstafir eða stimpill nægja sem undir- skirft, þegar það er ljóst að hlutaðeigandi ætlast til að það gildi sem undirskrift. Víxill eða veðbréf skrifað með ritblýi er lög- gilt. Sömuleiðis er það lögbindandi ef einhver skrifar nafn sitt á víxilbak með ritblýi. pað er samt aldrei varlegt að nota ritblý sök- um þess að auðvelt er að eyðileggja orð eða stafi og setja annað í staðinn — þannig mætti breyta heilu skjali að efni til svo að ekki sæist. 92. Undirskrift umboðsmanns eða embættis- manns félags. pegar einhver skrifar nafn sitt undir löglegt skjal í nafni annars hvort heldur er einstaklings eða félags, þá verður hann fyrst að skrifa nafn þess er hann hefir umboð fyrir. pótt hann skrifi aðeins sitt eigið nafn og fyrir neðan það “umboðsmaður” einhvers eða “formaður” fé- lags o. s. frv., þá er sú undirskrift ekki meira virði en þó einhver óviðkomandi ritaði nafn sitt og setti fyrir ofan það “bæjarráðsmaður” eða “liberal” eða “conservative”; undirskriftin eða samningurinn yfir höfuð væri þá alls ekki bindandi fyrir hlutað- eigandi bæ eða borg eða fyrir hlutaðeigandi pólitískan flokk. Undirskrift umboðsmanns undir samning eða HVERNIG ER “PIANOIД ÞITT? pað er víst að þú hefir ekki gleymt hversu mikils virði það er fyrir heimili þitt og hversu auðvelt það er að fá gott hljóðfæri frá Cross, Goulding & Skinner með þeim skilmálum, sem þér er auðvelt að uppfylla. Vér höfum nýlega fengið 50 “pianos” af allra nýjustu • gerð með kassa lagi. pau eru úr alls konar tegundum af við og útliti. fjew Scaleffilliams úrval af frægustu “pianos” frá $450 til $550. Sömuleiðis margar aðrar fallegar tegundir fyrir sanngjarnt verð, frá $300 til $375. Vér höfuð einnig nokkur lítið brúkuð “pianos”; seljum þau fyrir $185 til -270. THE PIANO AND VICTROLA HOUSE. CR0SS, G0ULDING & SKINNER 323 PORTAGE AVENUE. ÆFIMINNING. 'Þann 4. september 1916 anda'Sist aS heiniili Einars Schevings í Akra- bygS í NorSur Dakota, Lukka Gísla- dóttir, tengdamóSir hans. Lukka sál. var fædd 30. okt. 1830 að Dalhúsum í Evjaþingá í SuSur- Múlasýslu. Foreldrar hennar voru þau hjónin Gísli Nikulásson og Mar- grét Árnadóttir, er þar bjuggu. Af börnum þeirra og systkinum Lukku sál. mun Bjöm, er v'analega var kendur viS HaugstaSi, vera Vestur- Islendingum bezt kunnur. Hann fluttist i fyrstu landnámstíS til bygS- ar íslendinga i Minneota í Minnesota, og lézt þar fyrir fáum árum. Lukku sál. ólst upp í föSurgarSi og giftist þaSan 1850 Eyjólfi Kristjáns- syni frá TókastöSum. Tóku þau viS búi aS TókastöSum og bjuggu þar um hríS. SíSast bjuggu þau á íslandi í BreiSavaSi í Eyjaþingá, og fluttust þaSan til Ameriku áriS 1878. Settust þau fyrst aS í Nýja íslandi, en fluttu þaSan suSur til Dakota voriS 1881. Námu þau heimilisréttarland i fintm milur fyrir sunnan Akra, og bjuggu þar um tuttugu ár. l>ann 19. marz 1913 andaSist Eyjólfur, og höfðu þau hjónin þá um hriS veriS til heimilis hjá Gísía syni sínum. Uppfrá því var Lukka sál. til heimilis til skiftis hjá þeim börnum sínum Gísla, Margréti, ekkju Árna Schev- ings, o^SigríSi konu Einars Schev- ings, sem hún dó hjá. — Þrjá svni áttu þau Eyjólfur og Lukka auk þeirra bama, sem þegar eru nefnd: Kristján, dáinn í æsku; Þorsteinn, dáinn aS Lundar, Man. fyrir nokkr- um árum, og Jón er enn þá býr að Lundar. Eyjólfs og Lukku mun lengi verSa minst meS hlýjum hug og virSingu. Þau vildu í hvívetna koma fram til hins bezta. Heimili þeirra var heim- ili kærleikans, sem böm þeirra minn- ast meS þakklæti fyrir þau áhrif er þau tóku meS sér þaSan út í lífiS eins og Iíka fyrir þaS dýrmæta, sem þatt nutu þar hjá fcrSttr og móSur. Og stór er hópurinn vina og nágranna, sem þesSÍ heiðurshjón skyldu eftir þá meðvitund hjá, aS lífiS væri betra fyrir þeirra samfylgd. Lukka sál. var tápkona til líkama og sálar, og gekk hún fram í starfi og striði lífsins sem sönn hetja. Jafn- lynd og glaSlynd var hún ætíS, og hafSi lag á því aS láta þaS ljós, er lýsti henni sjálfri, fá borist inn i hug annara. Hún var sönn trúkona, sem reiddi sig á drottinn i lífinu og fól FlftEST THEATSff ALLA NÆSTU VIKU EfeirmiSdags leikur á miðvikudag og laugardag. THE LURE OF ALASKA og Yittkon umhverfiS Dásamlega útskýrt af hinum snjalla ræðuskörung Dr. Leonard S. Sugden 7090 fet af hinum markverSustu myndum, setn enn hafa gjörSar verið Sætasalan byrjar á föstudaginn. — VrerS 25c til $1 aS kveldintt og 25c til 75c í eftirmiðdag. sig honum í dauSanum. Hún er dáin, en lifir þó. Og minning hennar og áhrif lifa hjá þeim, sem eftir eru. K. K. O. HAVDLINE OLIA Ef borin er á bifreiÖina rennur hún liðugra Biðjið kaupmann yðar um hana eða kaupið af R. PHILLIPS, 567 Portage Avenue Tal*. S. 4500. Winnipeg, Man. MAIN’S sem er ein af betri hatta verzl- unum Winnipeg-borgar Yður er boðið að koma og skoða vorar byrgðir af j NÝJUSTU NÝTÍZKU HÖTTUM Main’s Hattabúð BúCin er skamt frá Sherbrooke St. IÖLIKIX FUGLARNIR. NiSurl. Sumir fuglar hafa mjög langa vængi, geta peir flogið hátt og lengi. Konungsöminn getur þanið vængi sína yfir fjórar álnir; hann flýgur fugla hæst. pað er ótrúlegt, hve lengi fuglar þola að fljúga í senn. Sjómenn sjá oft landfugla 100 mílur undan landi; stundum þreytast þeir þó og setjast niður á rá og reiða. Beztir flugfuglar eru dúfumar; þær geta flogið 1/2 mílu á einni mínútu, og svölumar, þær fljúga fljótara en vindurinn fer. Sumir fuglar hafa engar flugfjaðrir og geta . því ekki flogið, til dæmis mörgæsin og álkan. Strúturinn, sem hefir langan háls og langa fætur, hefir fætur í stað vængja, og einstakar langar fjaðrir; hann er svo frár á fæti, að fljótustu hest- ar hafa varla við honum. í stélinu hafa fuglamir vanalega tólf langar fjaðrir, sumir hafa fleiri, hæns eigi færri en 18. Nef fuglanna eru ýmislega löguð, flöt, sívöl, bogin, hvöss eða gild o. s. frv. Nefið hafa þeir til að taka fæðuna með, sér til varnar, til að byggja með þeim hreiðrin sín og jafnvel til að klifrast með þeim. peir fága og fjaðrir sínar með nefinu. Fætur fuglanna eru lagaðar’ eftir því hvar og hvernig þeir lifa, en enginn fugl hefir fleiri klær en fjórar að framan og eina að aftan; hún jafn- gildir þumalfingri á hendi manns. Sundfuglarnir hafa sundfit milli klónna. Vaðfuglamir hafa langa fætur til að vaða á; þeir sem mest sitja á greinum, geta beygt klæmar eins og menn beygja fingur sína. Uglur og páfagaukar hafa nokkurs konar hendur, eins og apar. Hræfuglar hafa harða og sterka fætur, hvassar og bognar klær. Sumir fuglar ganga, en sumir hoppa. AHir fuglar sjá mjög vel, en hræfuglar þó bezt. Veiðiörnin stingur sér til að ná í fiskinn, sem hann sér undir öldunum; svo gjöra og máfamir. Uglumar sjá vel um nætur, ef ekki er niðamyrk- ur; augu þeirra eru svoleiðis gjörð. Fuglarnir hafa þrenn augnalok til að varðveita augun með. Hreiður sín gjöra fuglarnir mjög haglega. Vanalega gjöra kvenfuglar hreiðrin, þó geta karl- fuglar það einnig. Hreiðrin eru mjog á ýmsan veg. Sumir fuglar gjöra sér hreiður úr hálmi og grasstráum. Æðarfuglar og fleiri sundfuglar gjöra sér marhálmshreiður og verpa í túnum, klettaskorum 0. s. frv., sumir fuglar verpa í hol- um í eikum; brauðgæsin í holum í jörðinni. ís- fuglinn ælir upp beinunum úr fiskum þeim, sem hann hefir gleypt og hefir þau í ^ireiður sín. Egg strútanna eru eins stór og barns höfuð; verpa þeir þeim í sandi og eyðimörkum margir saman, stundum 80 og skiftast svo á að unga þeim út. Misjafnt er það hve mörgum eggjum fuglam- ir verpa. Sumir sundfuglar verpa að eins einu eggi, flestar dúfur tveimur, máfar þremur,, hrafn- ar þremur, svölur sex til átta, hænur fjórtán til tuttugu; tamin hæns verpa miklu fleirum ef þau eru vel alin. Eggin eru ýmislega lit, hvít, rauð, dökk, græn, grá, svört, blá o. s. frv. pegar karlfuglinn hjálpar til að gjöra hreiðrið, hjálpar hann einnig til með að unga eggjunum úit. Stundum gjörir kvenfuglinn hvorttveggja einn, en karlfuglinn dregur þá fæðu að hreiðrinu handa konunni sinni og svo ungunum þegar þeir koma. Sumir fuglar láta sólina unga út eggjum sín- um; aðrir verpa þeim í hreiður annara fugla og láta þá svo unga þeim út með sínum eggjum. Titlingar og fleiri fuglar verpa 3 til 4 sinnum á ári, en flestir fuglar verpa að eins einu sinni. Hræfuglar, dúfur og fleiri fuglar mata unga sína; sumir mata þannig að þeir mýkja fyrst fæðuna í sarpinum, æla henni svo fram í nefið og tekur unginn þar við henni. Enginn fugl hefir tennur; vqfða fuglarnir því annaðhvort að bíta fæðuna í sundur með nefinu eða gleypa hana heila. Margir fuglar gleypa litla steina, sem merja fæðuna í sundur í maga þeirra. Sumir fuglar, sem éta kjöt, t. d. uglur og hauk- ar, geta ekki melt skinn, fiður né hár af dýrum þeim, er þeir éta, og æla þeim því upp. Stórir hræfuglar geta melt hnefastór bein. Ásta Espólín Torfason. VORVÍSA. Vorið heilsar öllum oss, alla vermir geislum hlýjum, öllu sendir kærleikskoss, klæSir landið skrúöa nýjum. Vísa um Island. Hvar liföiröu, bróðir, um bjartari nætur? þar brosandi vorsól ttm miðnætti skin, og hvar átti guðstrú þín göfugri rætur? þú grézt þar af lotning við hrífandi sýn. Og hvar lék þér mildari v'indblær á vöngum er vorgyðjan kysti þig ásthlýjum koss? Og hvar viltu leita að himneskum söngum, sent hrífi þig dýpra en íslenzkur foss? \ SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 10. MAí 1917 NR. 32 Tvennir brœður. Flekka gamla hafði týnst rétt áður en hún átti að bera um haustið. Hennar var leitað dag eftir dag, en hún fanst hvergi. Svo kont frost og snjór og allir þóttust v'issir unt að Flekka væri dauð; hún hefði líklega borið einhversstaðar og dáið og kálfurinn hennar líka. Jón litli var 8 ára en Mundi 19. Þeir fóru báðir að gráta Jtegar þeir heyrðu pabba sinn vera að tala um það að hún Flekka mundi vera dauð. Þeir sváfu saman í herbergi út af fyrir sig, og þegar þeir voru háttaðir um kveldið töluðu Jjeir ttm aumingja Flekku, og gátu ekki sofið fram eftir allri nóttu. Þeir mundtt eftir hvað Flekka hafði mjólkað vel; hv'að kálfarnir hennar höfðu altaf verið fallegir; hvað hún hafði altaf verið þæg o. s. frv. Þeir voru að tala um JjaS hvernig alt mundi hafa verið þegar hún var að deyja. Skyldi kálfurinn hafa dáið fyrst úr kulda; aumingja Flekka svo staðið yfir honum dattðum, hungruð og köld og syrgjandi, Jtangað til hún dó Iíka? Þetta vortt þeir að bollaleggja Jjangað til þeir sofn- uðu, þá dreymdi þá hana Flekku; annan dreymdi hana þar sent hún stóð í snjónum, baulandi hjá kálfinum sín- um nýfæddum, sem var dáinn; hinn dreymdi hana þar sem hún lá dauð og kálfurinn lifandi hjá henni. Og svo sögðu J\eir hver öðrum drauminn og fóru aft- ur að tala um Flekku J>egar þeir vöknuðu. Loksins spurðu þeir pabba sinn hvort þeir mættu ekki fara og leita að Flekku. Það gæti skeð að þeir fyndu hana, J>ó J>að væri ekki líklegt, þegar búið væri að leita að henni af svo tnörgum. “Jú, ]>að megið þið” sagði pabbi þeirra, “og ef þið finnið ltana nteð lifandi kálfi, J>á ntegið J>ið eiga kálfinn.' Jón og Mundi lögðu af stað. Veðrið var orðið bjart og gott, en talsverður snjór og dálítið frost. Litlu leitarmennirnir fóru í alla þá staði, sem þeint datt i hug, eii fundu ekkert. \ ^ “Eigum við ekki að baula?’' sagði Mundi. “Það gæti skeð að liún lteyrði það og baulaði á móti, ef hún er lif- andi.” Og svo bauluðu þeir öðru hvoru. Loksins stóðu þeir upp á dálítilli hæð, horfðu alt í kring um sig og bauluðu. Þá heyrðu þeir að tekið var tindir og baulað á móti. Þeir bauluðu aftur, og enn var gegnt. Þeir heyrðu hv'aðan hljóðið kom og þeim heyrð- ist það vera Flekka sem baulaði; J>eir höfðu svo oft tekið eftir því hvernig hún baulaði, J>ví skepnurnar hafa mismunandi málróm, alveg eins og fólkið. Þeir gengu á hljóðið; eða réttara sagt hlupu, því þeir urðu svo glaðir að þeir fundu ekkert til þreytu lengur, ])ó )>eir væru alveg nppgefnir áður. Loksins sáu J>eir hvar Flekka gatnla stóð og fóru þangað. H,ún var þar með tveimur kálfum nýbornum— það voru hvörttveggja bolar, ljómandi fallegir, en rétt að segja dauðir í kulda. Það var auðvitað ekki tiltök að þeir gætu komið þeim heirn. “Hvað eigum við nú að gera?” sagði Mundi við bróður sinn. “Við skulurn stökkva heim” svaraði Jón, “sækja pabba og láta hann flvtja^ kálfana á sleða.” ‘Þetta þótti Munda óskaráð. “En eg held þeir verði dauðir úr kulda”, sagði Jón. “Við skulum fara úr treyjunum okkar og breiða ofan á þá.” Þetta gerðu þeir og hlupu svo heim snöggklæddirv eins og fætur toguðu. “Við höfum fundið hana Flekku”, sögðu J>eir báðir í einu með öndina í hálsinum. “Og hún hefir átt tvo kálfa”, sögðu þeir báðir í einu. “Og J>eir eru báðir lifandi”, sögðu ]>eir líka báðir í einu. Svo sögðu þeir alla söguna og báðu pabba sinn að konta fljótt og sækja Flekku og kálfana hennar. Faðtr þeirra fór með stóran sleða með nógtt heyi í og ábreiðum og pokum. Og ]>eir Jón og Mundi fóru báðir með honurn. Svo var búið um Elekkvt og litlu kálfana hennar á sleðanum og þeir Jón og Mundi sátu sinn hvoru megin við hana á leiðinni. Þegar heim kom sagðist pabbi ]>eirra ætla að efna Jjað setn hann hafði lofað og nú mættu ]>eir eiga sinn kálfinn hvor. Það þarf ekki að segja frá þvi, hversu vænt þeint J>óttt urn J>etta. Kálfarnir vortt ekki eins litir, en alveg jafnstórir, drengirnir voru þvt látnir draga um það hvor þeirra ætti að eiga hvorn fyrir sig.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.