Lögberg - 24.05.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.05.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 WINNIPEG ÖljNtQ. 55-59 Pearl St. Tals. Garry 3885 Foneti, R. J. BARKER Ráðsmaður, S. D BROWN 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1917 NÚMER 20 HERSKYLDAI CANADA *r Borden lýsir því yfir í þinginu síðast- liðinn föstudag að 100,000 manns þurfi enn í herinn og að herskilda sé óhjákvæmileg. Þeim sem áður hefir verið neitað verða nú teknir. Þegar Borden forsætisrá'ðherra t Canada kom á þing eftir fjarveru sína í Evrópu flutti hann tveggja klukkutima ræðu og skýrði frá ýmsu er fyrir hann hefði borið og málum þeim er til umræðu höfðu þeim þingum er hann sat. Ekki er hægt að segja að ferð hans hafi verið árangurs- né afkasta- niikil; enda sagði Sir Laurier að árangur þingsins hefði verið mjög lítill. Borden lýsti því yfir að herskylda væri óumflýjanleg hér í Canada og væri enn þörf 100,000 manna. Það er fróðlegt að athuga ntann- fjöldann í fylkinu og bera hann sam- an við það hversu margir hafa þegar farið í herinn. Samkvæmt manntalinu i Canada árið 1911 voru þar 7,206.44 manns; í Manitoba voru 455,614 eða um 1-16. af íbúum landsins. Þess vegna er það að Manitoba ætti að leggja til 2,875 manns af 50,000 eða 5,350 af 100,000. fEn því lýsir Borden yfir að herskylda þurfi annaðhvort 50,000 eða 100,000 til að byrja meðj. Quebec hefði átt að leggja til 131,- 482 menn, en til þess skortir enn 80,000. New Brunsvík hefir lagt til yfir 25,000 færri en henni bar hlht- fallslega, en Manitoba og Saskatchew- an nálega 9,000 nteira en þeim bar. Það réttláta væri því að skvlda Quebec og New Brunsvik til þess að Ieggja frant það sent á skor/i fram á. Það eina réttláta væri því að skylda Quebec og New BruiVsvik til þess að leggja fram það sem á skorti , að þau fylki hefðu gert sinn skerf. verið a £f Québec er látin leggja til 80,000 og New Brunsvík 20,000 þá eru komin 100,000 og það er alt sem farið er fram á. Annars er enginn efi á þvi að þeg- ar um stríð er að ræða þá er her- skylda réttlátust; það er að segja séu henni settar sanngjarnar reglur; þá gengur það jafnt yfir alla, æðri sem lægti og jafnt yfir alla parta landsins. Eftir því sem blöðin segja verður herskyldunni þannig hagað að mönn um verður skift i fjórar deildir og fer herskyldan eftir þeirri röð er hér segir: __ ___________________ 1. Einhleypir menn 18—25 ára. 2. Einhleypir menn 25—30 ára. 3. Kvæntir menn 18—35 ára barn- lausir. 4. Kvæntir menn með bömum. Þeir sem áður hafa verið taldir ófærir í herinn sökum smávægis að- finninga verða nú teknir og skoðaðir aftur og þeim haldið sem færir telj- ast. Allir menn í Canada á aldrinum 18—45 verða nú skrásettir og úr þeim verður valið í herinn. Dómar ar útnefna umsjónarmenn við her- skyldustörfin. Kosningar í Alberta íara ram 7. júní. Alls eru þar .>8 þingsæti, en enginn kosning fer fram i 11 kjördænntm. Þau eru skipuð af hermönnum og var það samþykt i ])inginu að þeir héldu sæti sínu án kosninga. Heimkomnir hermenn kröföust þess að atkvæði væru tekin af öllum þýzkum og austurrískum borgurum fylkisins; en forsætisráðherrann neitaði því með öllu. Kvað hann það ekki geta komið til nokkurra mála að taka atkvæðisrétt af saklausum mönn- um, sem hafa öðlast hann á heiðar- legan hátt. Hann úrskurðaði því að allir sem atkvæði höfðu 1914 og ekki hafa fyrirgert rétti sínum, eigi at- kvæði, hvaða þjóðar sem séu. Joseph H. Choate látinn. Fyrverandi sendiherra Bandaríkj- anna til Bretlands, Joseph H. Choate andaðist að heimili sínu i New York 14. þ. m., 85 ára gamall. Choate var kosinn frá Bandaríkj- unum 1907 til þess að mæta sem full- trúi á friðarþinginu í Hague. Drengileg tilmæli. Dr. Valtýr Guðmundsson hefir farið frarn á ]>að við Dani að þeir verji 20,000,000 króna af fé því, sem þeir fengu fyrir Vesturheims eyjarn- ar til þess að byggja járnbrautir á íslandi. Magnús Stephensen landshöfS ingi er látinn. Hann andaðist 3. apríl, rétt un áttrætt. Magnús Stephensen var einn hinna merkustu óg mildustu stjórn enda. sem ísland hefir átt. Merkis kona verður úti. Sesselja Jónsdóttir, kona Jóns Guðmundssonar á Valbjarnarvöllum i Borgarhreppi í Mýrasýslu varð úti á laugardaginn fyrir páska. Hafði verið á ferö frá næta hæ, en stórhríð skollið á. Fanst hún örend næsta dag rétt við túngarðinn. Hún var systir konu séra Péturs Hjálmssonar og Helga Jónssonar hér i Winnipeg. FÉKK SK0T í BAKIÐ 1 Stefán kafteinn Sigurðs- son látinn. Stefán Sigurðsson kaupmaður frá Hnausum andaðist hér á sjúkrahús- inu 16. mai af heilablóðfalli og var jarðsettur í Hnausa-grafreitnum 22. mai að viðstöddum 300 manns. Dag- i nn áður flutti séra Rúnólfur Mar- teinsson stutta ræðu í útfararstofu A. S. Bardals. Smurði Bardal likið og fór norður til þess að stjórna jarðarförinni. Séra Jóhann Bjarna- son flutti húskveðju en séra Rúnólf- ur Marteinsson hélt ræðu í kirkj- unni. Stefáns verður nánar minst siðar. Flóvent Jónsson frá Riverton var á ferð í bænum um helgina sem leið. Hann fór heim aftur á þriðjudaginn. Gleymið því ekki ef þér viljið eignast lagið “Þótt þú langförull legðir’’ að það er til sölu hjá höf- undinum Jóni Friðinnssyni að 622 Agnes St. Sigurlaug P. Johnson fór nýlega norður til Gimli og kom aftur fyrra miðv'ikudag. Fallega var það gert af hjónunum, sem verið höfðu saman í 25 ár, að senda Betel $25. Mrs. Stefán Sölvason frá Selkirk fór nýlega vestur til Saskatchewan til þess að heintsækja vini og vanda- fólk. Þess gleymdist að geta að Friðrik Þorkelsson og Finnur Reykdal, báðir frá Oak Point fóru nteð 223. her- deildinni til Englands. Infjl Benson. Mr. og Mrs. Benson, að 775 Tor- ar' onto St.. Winnipeg, fengu hraðskevti þann 17. þ. m. að sonur þeirra, Pte. Ingólfur Benson, No. 874285 hafi síé^st þann 7. mai og sé á “Third Caiitadian Getieral Hospital, Boulogne Pte. Benson gekk í herinn ]tann 29. febrúae 1916 og fór til Englands rrieð 184. herdeildinni siðastliðinn október Kristján Helgi Krisljánsson látinn. Hann andaðist að heimili sínu . Selkirk 22. þ. m. eftir alllanga legu. Batramein hans var krabbamein. Kristján var mikilmenni og að tnörgu leyti nterkur maður. Hans verðttr nánar getið síðar. Bæjarfréttir. Einn af störfum þess nú er aö veita móttöku fé i sjóð þann, seni verið er að safna af konurn rtkisins, handa heimkomr.um ehrntönnum. Þeú sem eitthvað vildtt Iáta af hendi raktta í því skyni geri svo vel að koma þv: til Mrs. Carson aö 271 Langside St. Þetta heyrir ekki beinlinis til verkahring félagsins, en til þess hef- ir veriö mælst aö það véitti þvl mót- töku, sent gefast kynni meðal ís- lendinga. Stefán og Arni kvaddir Samsæti var þeim haldið á Fort Garry hótelinu á lattgardaginn Stephani G. Stephanssyni og Árna Eggertssyni áður en þpir lögðu af stað til ísiands Þar voru ttm (>0 manns og voru fluttar margar ræður og kveðjur. Fyrir minni heiöursgestanna mælti séra F. J. Bergniann, fyrir minni ts- lands séra B. B. Jónsson, fyrir mittni Eimskipafélagsins séra R. Pétursson. Þ. Þ. Þ. flutti kvæði, sem birtist í Lögbergi. Nokkrir fleiri töluðu. — Samsætið var hið skemtilegasta. Hinn frægi íslenzki skopmynda- höfundur Karl Thorson er nýkominn úr ferö ttm latul framtíðarinnar og fór hann þangað sent leiö lá um 100 ár. Hann hafði nieð sér fjölda Ijós- rnynda úr því landi. sem birtast öðru hvöru. Þeir sent vilja eignast slíkar nrýnd- ir skrifi “Thorson, c-o. Lögberg”. Jónas Hall léði oss góðfúslega bók nýkomna að heitnan, úr ltenni er tek- in skritlan um nafnafarganið, seni birtist í blaðinu. Fáeitt kveðjuorð í ljóðunt frá rit- stjóra Lögbergs til Stephans G. verða að biða næsta blaðs. Heim til íslands fór með Gullfossi Ingibjörg kona séra Bjarna Þórar- inssonar og dótturdóttir þeirra. Gefendaskrá þeirra, sem Halldór Árnasón safnaði peningum hjá fvrir fátæka ekkju á ts]andi birtist í næsta blaði. : '■fá_:____22—__—— r-\. 1 eiccrisicity ) “THE HALL OF FAME’ í Argyle. Ritstjóri Lögbergs fór vestur til Argyle á föstudaginn til þess að tala tala þar á samkomu sem haldin var að Brú. Var það bókasafn bygðar- innar sem fyrir samkomunni stóð og Stefán Johnson á Hólmi forseti henn- Fólk kom að úr öllum jiörtum bygðarinnar og'var alveg húsfyllir; það þarf ekki að bregða þeim Argyle húum uni það að ekki sæki þeir sam- komur án dansk; hér var ttm engan dans að ræða heldur einungis góða andlega fæðu. Hér í Winnipeg er því altaf haldið fram að dans verði að vera til aðdráttar fyrir unga fólk- ið. en á þessari sanikomu var allur fjöldinn ungir piltar og stúlkur enda þótt fæturnir ættu ekki von á neinni gleði. Séra F'riðrik Hallgrimsson sagði bæði fróðlega og lærdónisríka sögu og flutti ræðu í sambandi við hana, sérlega uppbyggilega fyrir æskulvðint þar sem hann sýndi fram á að sttmir unglingar legðu alt í sölurnar til þess að geta lært og aflað sér mentunar, en aðrir kynnu ekki að meta þau gæði sem þeim væri lögð i skaut, ]iegar þau gætu gefið sig áhyggjulaust við nánti undir vernd foreldra sinna. Árni Svetnson flutti fjölbreytta og uppbýggilega rilgerö tim hitt og ann- að, var hún þrungin alvöru og i henni margar benditigar sem þess voru virði að þeim væri veitt eftirtekt; hann mintist á kvennréttindi, barnauppeldi. skoðana og ritfrelsi og fleira. Pétur Magnússon. sem er einn hinna æfðustu og hljóðniestu söngmanna vor á meðal. söng nokkur íslenzk lög og auk þess var allmikið af söng og hljóðfæraslætti. sem fór v'el fram og skemtilega. Stúlka sem Aðalheiður Johnson heitir og er skólakennari þar í bygð- inni flutti fram ritgjörð er hún hafði þýtt. Er þýðingin bæði góð og falleg og ritgerðin merkileg; var hún Lög- bergi svo velviljuð að unna því rit- gerðarinnar sem hirtist á öðrum stað í blaðinu. Vér gistum á Hólmi, er þar tvíbýli i sama húsi. Þorsteinn bóndi John- son sem lengi hefir búið þar er tim það leyti að láta af húskap, en Stefán sonur lians hefir þegar tekið við. Er þar eitt hið reisulegasta húsa í bvgð- inni, alt úr tígulsteini hið ytra. Þess langar oss til að geta að þeir feðgar hafa fundið gas í jörðu þar rétt hjá húsinu; var verið að grafa þar brunn og þegar komið var 200 fet niður fundu jieir gasið. Vér kotnum með þeim aö brunninum og þurfti ekki annað en að bera eldspítu með Ijóso á að opi pípunnar sem í brunn- inuni er |>á kviknaði og logaði þang- að til slökt var. Gas mun að eins vera þar í jörð sem er olia eða kol, væri því óskandi að þetta yrði rannsakað þvl ómögulegt er að vita hversu mikil auðæfi þar kunna að vera i jörðtt fólgin. Sölvi Egilsson á Gimli afhenti séra Carli J. Olsyni nýlega $27 á afmæli sintt. Það var 7. maí. Átti séra Carl að skifta þessu þannig á milli gamla fólksins á Betel að hver fengi $1.00. Þetta er fallega gert og ,göf ugmannlega. Frá Islandi. Sigurfinnur Finnsson frá Wyn- yard var hér nýlega að leita sér lækn- inga Við augnveiki. Gísli F.iríkson frá Markerville var i bæunm á lattgardaginn á heimleið frá N. Dak., var hann að heirn- sækja son sinn í Cavalier, Einar lyfjafræðing, og fjölda frændfólks þar i grendinni. Hann fór til Alta fvrir 25. árum og hefir dvalið þar siðan. Lætur hann hið bezta af hag sínum og annara í þeirri sveit. Prófastur í Snæfellsness prófast- dæmi er skipaður séra Guðmundur Einarsson í Ólafsvjk. Gísli Jónsson, áður kaupmaður í Borgarnesi tekur í vor við verzlunar- stjóm í Vestmanneyjum fyrir H. P. Duus verzlun. Solveig sál. Eymundsson hafði gef- ið 5,000 kr. í barnahælissjóð í sam- bandi við Vífilstaðahælið. Sjóðurinn á að bera nafn þeirra hjóna og á- vaxtast í 20 ár, þar til af er tekið, en síðan á að verja fim fjórðu af vöxt- ttm hans til lækninga fátækum berkla- veikum bömum. Ólafur Erlendsson bóndi á Jörfa í Kolbeinsstaðahrepp misti í vor 150 fjár í sjóinn. Hafði það hrakist fyr- ir ofviðri. Álitið er að farist hafi enskur botnvörpungur, sem Sheakspere hét. Var á honum íslenzkur skipstjóri, Árni Byron að nafni. Nýársnóttin var leikin í fimtug- asta sinn í Reykjavik nýlega og var þá mikið um dýrðir. Var gipsmynd af höfundi á leiksviðinu. —Tryggvi Gunnarsson er sagður hættulega veikttr. Hann er kominn á níræðisaldur. Nýlátinn er Karl Antonsson stýri- maður, sonur Antons sál. Bjarnason- ar kaupmanns í Vestmanneyjum. Hann lézt á Englandi. Látinn er Lárus bóksali Tómásson á Seyðisfirði. eða Gamalmennaheimilis stofnunar undir nafninu: Gjöf frá Gimlifólki. Þ.ví þær konurnar Mrs. H. JÖhanns- son og Mrs. Kristjana B. Thordarson sem að afhentu forstöðukonunni hér, tóku ]>að fram að þessa peninga hefði hér um bil hver og einn einasti mað- ur á Gimli gefið. Með kærri kveöju til allra Lög- bergs lesenda og einnig lesenda Heimskringlu, og einnig til ritstjóra beggja blaðanna, kæra ósk um aö þeir láti ekki blöö sin verða að or- ustuv.elli. Orustuvöllurinn er nú þeg- ar orðinn nógu stór í heiminunt. Og ekki heldur gjörningur fyrir tvö góð- menni aft vera að reyna að breyta eðli sínu í hið gagnstæða. Með vinsemd 12. maí 1917 /. Bricnt. Bœjarfréttir. Magnús Hjörleifsson frá Winnipeg Beach og Björn Hjörleifsson frá Hnausum voru á ferð í bænum á mánudaginn. Magnús fór vestur tii Argyle og kom aftur á þriðjudaginn. Matthías ísleifsson, sent kom frá íslandi fyrir þremur árum fór heitri aftur alfarhin á Gullfossi. Hann er frá Eyjafiröi heima, en hefir dvalið í Grunnavatnsbygðinni.. Útsala fer fram í Tjaldbúðinni á föstudagskveldið kl. 8 og laugardag- inn kl. 2 e. h.; munið eftir að sækja hana. Þar fæst allskonar sælgæt’. attk margf-a merkilegra muna. Týnst hefir göngustafur ineð silf- urhólk og áletruðu S. J. S. Finnandi geri svo vel að skila á skrifstofu Lögbergs. Jón Vopni frá Tantallon kotn hing- að á mánudaginn með Guðjón föður sinn til lækninga. Jón fór heim aft- ur á miðvikudaginn, en Guðjón verð ur hér unt tíma. Til leiðheiningar þeim, sem nota Áilja sér utanáskriftir til herntanna skal þess getið, að öll bréf og allir I>ögglar verða að sendast “c-o. Army P. O., Ia>ndon”, án tillits til hvar við- takandi er niðttr koniinn. Bttrðar- gjald fyrir bréf er jafnt til Englands og Frakklands, (3c), en fyrir böggla nKI til Englands er það 12c fvrir hvert ]>ttnd. Aftur er hægt að senda alt að þrent pundttm til Frakklands fyrir 24c og frá þrent til sjö pttndum fvrir 32 cent. fóns Sigurðssönar félagift biður fólk vinsamlegast að senda sér nöfn og utanáskriftir }>eirra Islenditiga sem farnir eru í stríðið, sem ekki ertt á hiniint nvbirta lista. Sönutleiðis breytingar sem orðið hafa, síðan nöfn þessi voru birt. Þórólfur Jónasson frá Heusel, sent alfarinn fór heint til íslands meö Gullfossi biðttr Lögberg að bera beztu kveðjtt sina öllum vintim og kunningj um. Fjórir tslendingar komu að heim- an nteð skipinu “fsland”, sem kom ti! New York fyrir skömmu. Þeir vortt þessir: Einar Bergþórsson frá Kandahar, Sveinbjörn Hjaltalín frá Cvpress River og þær ntæðgur Mar- grét og Helga kona og dóttir Arnors Árnasonar. Alt þetta fólk fór heim nteð “Goðafossi” í fyrra haust. Þæt ntæðgurnar fóru til Chicago og dvelja þar ttokkra daga, en koma stðan hing að til bæjarins. BITAR Ekki þjáir ellin K. N. eða fitan, sízt ]>eir efa, sem að lita’ 'hann syndin hefir gert hann hvítan. K. N. Enn þá bendir Heitnsk. Lögberg- ingutn á að þeir ættu að reka ritstjór- ann. —• Henni er ant um Lögberg þeirri kringlóttu. Segi eg glaður sannleik þann sem frá skaða ver mig; sjá mig aðeins ófullan enginn maður sér mig. K. N. Heimsk. ætti að reyna að bera eitt- hvað á móti því með rökum, sem Lögberg hefir sagt itnt svndir sam bandsstjórnarinnar: ekki ttóg að blaöra út t bláinn og segja alt ósatt. Mér finst eg sjái i sögu að svo upphefjist ment að ýmsir yrki bögu á ekki ‘lc/c. J. H. B. Frá Gimli. Djörfung má það heita. — Hver setn þekkir hinn vandasama verka- hring konunnar og hið sifelda ann- sent eins og aldrei tekur enda, þó ekki væri annað talið en að halda við reglusemi og hreinlæti innatthúss á heimilunum. — Það er ekki ósvipaö og með sjómennina i ofvcðrunum, sem aö einlægt þurfa áð ausa, ]>ó að á gefi. Ósanngjarn væri hver sá niaður, sem ekki vildi viðurkenna aö það væri þjörfung og ditgnaður, sent fiuftmiiniliir Oliver. * Guðmundur Oliver frá Frantnes P. O. er fæddur í Skagafirði á íslandi árið 1880. Hann er sonur Stefáns Oliver, sent lengi bjó í Selkirk. Guð- mundur er kvæntur og á fjögur börn; hann er trésmiður að iðn. Guðmund- ttr innritaðist sem óbreyttur liðsmað- ur í 223ju “Skandinav'isku” herdeild- ina, 15. marz 1916. Mánuði seinna var hann geröur að Corporal. Seinni- l>art næsta sumars lauk hann prófi sem Arntourer og var þá um leið gjörður Armour Sergent deildarinnar ; átti hann aft sjá um vopn deildarinn- ar að þau værtt í standi, og ]>á stöðu haffti hann er hann fór meö deildinni til Englands. Hinir mörgu kunningj- ar hans i Nýja íslandi óska honum að konurnar eða kvennfélagið “Djörf-| KÓfir;,. fcrf)ar heillar afturkomu. ung t Icelandtc Rtver P. O. sýndi í ■ vilja og verki þann 11. maí. Að fara á fætur kl. 4, frá öllum sínum marg- brevttu bústörfum til'að ná í bratttar- lestina til Gimli, það kalla eg nieira en að vera hálfvolgur og hikandi í góðum ásetningi. Það er regluleg djörfung, því góðan ásetning kalla eg þaö sem að kvenfélagið Djörfung yið íslendingafljót setti á verknað nú nýlega. í gær 11. maí komu þær kon- urnar 15 að tölu alla leið hingað að Gimli á Gamalmennaheimilið með kaffi og allskonar tilheyrandi góðgæti og ekki síður andlegt, til þess að gjöra okkur hér á Betel glaðar stundir. og var veðurblíðan einnig að tylla sér á tá til að gjöra það alt sem fullkomn- ast, sólskin allann daginn og mátu- legur svali. Maðttr kom upp í brautarlestina, sem var kunnugur ndrður við Fljót, °g þegar hann sá 15 konur á lestinni, sem hann þekti allar varð hann hálf j smeikur uni að konu uppreisn mundi vera byrjuð þar, því hann vissi ekk- ert um erindi þeirra né ferðalag. En F.benezer Pálson. Lance Corporal Ebenezer Pálsson Hvernig stóð á því að afturhalds- flokkurinn sá enga liættu á frjálsri. það væri hátf skrítið að konta á sv þegar hann vissi hvernig á öllu stóð varð hann glaður, þvl hann átti konu i er fæddur i \\ in.nipeg 7.’ febr. 1890. sjálfttr, sem hann vildi ekki fyrir öll j Gekk i 223ju berdeildiua marz 1916. heimsins auðæfi missa. Þégar kventi- Er fóstursonur þeirra hjóna Gísla félagiö Djörfung kom hingaö t bæ- ^ bónda Gislasonar frá ■ Krossholti í inn slógust margar Gimli konur í för- Kolbeinsstaðahrepp í Mýrasýslu og ina með, svo fylkingin var ekki slóöa- j kontt ltans Björghildar Guðtmtnds- leg þegar hún kom hingað á heimilift. ] dóttur. Þau hjón búa á Gilsbakka í þaft var borðað. drukkið, sungið. j Gevsirbygð i Nýja Islandi. spilað á orgel og talað sarnatt og var glatt á hjalla. Yfir borðum talaði Mrs. Guðrún Briem fáein velvalin orft fyrir hönd “Djörfungar”, um leið og hún afhenti 25 dollara frá þeini fé-1 lagskonum; og gat um að það væri I Iitið, en okkur hér fanst hún ]>á ekki! segja satt. Fyrir hönd okkar á heim-1 ilinu svaraði Mrs. A. Hinrikson einn- ig meö mjög vel sögðum og hlýleg- um orðitm, með kæru þakklæti fvrir komuna og alla gleðina og alúðina, setn að henni fkpmú þeirraj fylgdi.j Margar af kotiuniim höfðu ekki kom- ift hitigað aö Gimti í mörg herrans ár, og þvi síður nokkurntíma hingað á heimilið. Þær höfðu orð á því aö hveitiverzlun milli Canada og Randa- ríkjanna frá 1854 til 1911? Hvernig stóð á því að afturhalds- flokkurinn sá störkostlegri hættu t frjálsri hveitiverzlun tnilli þessara sömtt landa frá 1911 til 1917? Hv'ernig stóð á þvi að hættan t frjálsri hveitiverzlun hvarf alt i eeinu 1917? Hvernig stóð á því að Borden- stjórnin neitaði að semþykkja afnám hveititolls með þingsamþykt í stað nefndarsamþyktar ? Vill Heintsk. svara þessum spttm- ingum ? heimili, þar sem svona margt ganialt fólk væri saman komið, og sjá ekki nokkurt langt né ólundarlegt andlit, heldur hvervetna einhvern sólskins- blæ yfir ölltt. Og reglusenti og hrein- læti úti og inni. Og þótti þetta góðttr viðbætir við allar hinar gógjörðirn- ar, því enginn efaðist um aö það væri meint. Þegar kvennfélagskon- ttrnar fórit af stað héðan af heimilinu var kl. liðlega 8. þá fór aö standa reykjannökkur upp af lestinni, og ekki einhlitt að segja biddu, biddu. Innileg viðurkenning fylgir einnig hér með, fyrir 97 döllurum, sem að komu inn' á samkomunni hér á Gimli sem getið v'ar um i siðastá blaði Lög- bergs, og var það gefið til heimilisins l'fiiisteimi S. Jnkobson. Pte. Unnsteinn S. Jakobsson er fæddur í Gevsisbygð í Nýja íslandi 21. des 1895. Gekk í hjúkrunardeild fRed1 Crossj 223ju herdeildarinnir 1. sept. 1916. Hann er sonur Bjarna bótida jakobssonar frá Laxárholti í Hraunhrepp.á Mýrum Qg konu hans Halldóru Bjamadóttur. Þau hjóti búa á Bjarnastöðum í Geysirbygð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.