Lögberg - 24.05.1917, Page 8

Lögberg - 24.05.1917, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAf 1917 Peningasparnaðar Sala. fetta. ver8 ætti aö ganga ðllum sparsomum húsráðendum í ausu. — >etta verS helzt alla vikuna. 2* lb. bag gran. sugar ........$1.90 10 lb. gran. sugar .............97 Blue Ribbon Tea, 1 lb pack......43 Salada Tea, 1 lb. package.........45 Red Rose Tea, 1 Ib pk.............42 4 lb. pail strawb. jam, reg. 85s.65 Clover Leaf Salmon, large tin...28 Clover Leaf Salmon, small tin.....16 Tomatoee, large tin ..............20 Corn, large tin....................15 Peas, large tin ................13 Flne apples. large tin.............19 Sliced Peaches, 1 tin..............19 Globe Brand Pears ................15 Griffins sliced peaches, reg. 25c .20 Seeded Raisins, 1 pack............10 Seedless Raisins, 2 pack..........25 Loose Sode Blscuits, 2 lb..........25 Sweet Mixed Biscuits, 1 lb....... 18 Sunshine Corn Flakes, 4 pack. .25 Krinkles Corn Flakes, 2 pack.......15 Shredded Wheat, 2 box ..........25 4 lb. Japan Rice ...............25 Quaker Oats, large box..........23 Jelly Powder, all flavors, 4 pack. .28 Sniders Catsup, 1 bottle..........23 Sweet pickles, per bottle 20c& .25 Onions, 1 bottle .................23 Ont. Cheese, per Ib., reg. 40c....35 Back Bacon smoked in sweet pickles, whole or half side, per lb. .34 Machine sliced, per lb..........37 Dairy Butter, 1 lb.................38 Creamery Butter, 1 lb... 45c<S* .46 Lemons, per doz...................25 Oranges, sweet, per doz. 20c23c& .28 Bananas, • t, per doz. 20c23c& .28 Símapöntunum sint. Baum & Co. 493 Notre Dame Ave Horninu á Isabell. Talsími: Garri 3314. Dr bœnum og grend. Lárus Finnbogason Beck frá Beck villi bygC v'ar á ferS í bænum fyrra miívikudag og fór heim aftur á mánu daginn. Hann kvaö alla vinnu seina þar ytra. ísinn óhaggaður á vatn inu, sem um vetur væri. Kristján N. Júlíus kom til bæjarins fyrir rúmri viku, til þess aö vera samsæti því er Steph. G. Stephans syni var haldiö á laugardaginn Kristján var víCa velkominn gestur og hafbi marga spaugilega stöku takteinum. Jóhannes Baldvinsson frá Amar auth var á ferö í bænum fyrra mifi- vikudag og fór heim aftur á mánu- daginn. öll vorverk í seinna lagi þar ytra eins og annarsstaöar, en allgott útlit síðan hlínabi. Jónas Hall frá Gardar í N. D. kom hingað fyrra mibvikudag til þess ab vera í samsæti Steph. G. Stephansson ar. Hann fór heim aftur á þriíSju daginn. Hannes Lindal fór nýlega vestur til Wynyard aö heimsækja fööur sinn og systur. Mrs. F. Svarfdal frá Wynyard og Mrs. C. Bergþórsson dóttir hennar voru hér í bænum nýlega; sú fyr- nefnda kom til lækninga. Þær fóru heim aftur á föstudaginn. Wilter Þorsteinsson frá Gardar í Noröur Dakota var hér á ferö nýlega i verzlunarerindum. Ólafur Jóhannesson frá Winnipeg- osis kom nýlega sunnan frá Dakota ásamt dóttur sinni Láru. Siguröur Sigurösson á Gardar Noröur Dakota slasaöist nýlega; hestar höföu fælst með hann og meiddi hann sig allmikiö á höföinu og í öxlinni. Dr. Brandsson var sótt- ur til hans og hefir fariö þangaö tvisvar. Mrs. A. Þorsteinsson fór nýlega suöur til Gardar ásamt börnum sínum til Magnúsar' fööur' síns. Maður hennar var einn af yfirmönnum 223. herdeildarinnar og fór meö deildinni fil Englands. Miss Bergþóra Sigurðson á Gardar varö fyrir slysi nýlega. Hún var aö kveikja i eldavél; en haföi ekki gætt aö því aö láta nóg loft komat aö, varð þvi sprenging og blossaði skyndi- lega upp eldurinn; kviknaði í hári hennar og fötum og brann hún bæöi á andliti og hálsi. Miss Cecelia ísfeld á Wynyard, ung stúlka og efnileg er nýlátin. Hún haföi verið hjartveik lengi. h. GuSsþjónustur Sunnud. 27. maí ('HvítasunnuJ. (1) Viö Walhallaskóla kl. 11 f faltarisgangaj. (2) i Leslie kl. 1:30 e. h. ("&) í Kristnes kl. 4 e. h. (4) i Elfros kl. 7 e. h. Einnig messar cand. Halldór John- son í Wynyard kl. 11 og Kandahar kl. 2:30. —Allir velkomnir. MYNDIR DAGLEGA TEKNAR GEYMAST BEZT í MYNDABÓK bannig lagaS myndasafn eftir hvert ár, segir söguna eins og hún er. hægilegt og um leið skemtilegt að hafa. Myndavél, sem sýmr það, sem fyrir augu ber og myndavélabók til að geyma í, er hvorttveggja hœgt að fá í myndavéladeild vorrx. Komið og sjáið fyrir yður sjálf. Veröskrá send utanbæjarpönturum. 313| Portage Ave. 231 Portage Ave. LIMITED OPTICIANS Myndavéla og Gleraugna salar Vesturlandsins. Sölu á heimatilbúnum mat og hann- yrðum heldur Jóns Sigurðssonar fé- lagiö 2. júni í Kennedy-by ggingunm á Portage Ave., beint á móti Eatons byggingunni. Einnig veröa seldar veitingar Starfsemi og verksvið fé- lags þessa er mönnum kunnugt um og eru meðlimir og vinir, sem hlynna vilja aö fyrirtæki þessu beðnir aö snúa sér til Mrs. Alb. Johnson, 414 Maryland St., viövíkjandi matarsöl- unni, og til Mrs. Arni Eggertson, 766 Victor St. viövikjandi hannyri5a sölunni. Næsta sunnudagskvöld (Hvíta- sunnudagj fer fram guösþjónusta i Skjaldborg á venjulegum tíma. Veröa þá nokkur ungmenni fermd af séra R. Marteinssyni og einnig veröur alt- arisganga á eftir. A fundi í Fyrstu Lútersku kirkju á fimtudagskveldiö var. voru kosnir erindrekar á kirkjuþingiö, sem halda á í Minneota í næsta mánuði. Þessir hlutu kosningu: Jónas Jóhannesson, S. W. Melsted. J. J. Swanson og H. Metúsalems. / Rauða kross sjóð. Gjöf frá Concordia söfnuði Churchbridge, Sask. $31.00. T. E. Thorsteinsson, Féhirðir ísl. nefnd. ao Eermingar guðsþjónustxir. Þessar fermingar guösþjónustur veröa haldnar í mínu prestakalli í Nýja íslandi næstu tvo sunnudaga: Á Gimli 27. maí kl. 2 e. h. í Miklev 3. júni kl. 1 e. h. Altarisganga í sambandi við báö- ar þessar athafnir. — Allir velkömnir ! Vinsamlegast. Carl J. Olson. Á hvítasunnu hátíöinni fer fram ferming í Fyrstu lútersku kirkju við hádegisguösþjónustuna, en altaris- ganga viö guösþjónustuna um kveld- iö. Ólafur, sonur A. B. Olsons, vat skorinn upp við kviðsliti á almenna sjúkrahúsinu 3. þ. m., af dr. B. .]. Brandssyni. Kom hann þaðan aftur 14 dögum síöar. heill heilsu. u t Ungfrú Aöalbjörg Bardal, dóttir A. S. Bardals útskrifaöist sem hjúkrun- arkona af St. Lukas sjúkrahúsinu I St, Paul 17. maí. Hún er yngsta stúlka, sem þaöan hefir tekiö futln- aöarpróf. aðeins 21 ára að aldri. At- höfnin fór fram frá Krists kirkju,— Arinbjörn faðir hennar fór suður og var þar viðstaddur. Hann kom heim aftur þaðan á mjnudaginn. Mrs. Guðrún Sesselja Steinsdóttir ohnson á Gimli andaðist aö morgni æss 15. þ.m.; háöldruð kona. Dóttir hennar Johanna Johnson kaupsýslu- kona frá Calgary fór þangaö austur til þess aö vera við jarðarför móður innar. Mrs. Johnson fór heim aftur á miðvikudaginn. * Frá Frakklandi. Úr bréfi frá Alphonse Westman til móður hans, dagsett 18. april “Eg vona aö þú hafir ekki verið kvíöandi mín vegna, þó eg hafi ekki haft tækifæri til að skrifa siöan á páskum. Eg býst viö aö þiö hafið Iesið um bardagann sem Canada menn lentu í 9. apríl og sem stóð yfir alla vikuna. Okkar deilcj varð ekki fyrir eins miklu mannfalli, eins og sumar hinar. Eg reyni samt ekki að lýsa því öllu, sem við fórum í gegnum. • Þaö væri of löng saga, eg get aö eins sagt aö eg er glaður aö hafa staðið í þeim bardaga, af því þaö er fyrsti verulegi bardaginn, sem eg hefi vcrið í. Eg þakka Guöi fyrir aö hafa kom- ist út úr honum ómeiddur og vona aö eg þurfi ekki aö ganga í gegnum annað eins aftur. Eg hefi til minnis um þann bardaga þýzkt belti, feröa- poka, vatnsflösku og dagblað. Eg vildi að eg gæti lesið þaö. í gærkvöldi fékk eg böggul frá Jóns Sigurðssonar félaginu meö sokkum, skrifpappír, kertum, blíant, sukkulaöi og gum. Eg varö alveg hissa, en þeim mun glaðari aö fá þenna böggul. Láttu mig vita utanáskrift þeirra, svo eg geti skrifað og þakkaö þeim fyrir. Þú veizt aö eg hefi ekki orð til að þakka þér, góöa mamma, fyrir alla böglana þína, og eins annara. Sokk- arnir koma sér æfinlega vel og mat- urinn ekki síður, því við þreytumst á “bully beef og hard tack” í skotgröf- unum. Enn er snjór og miklar bleyt- ur.” Alphonse hefir verið á Frakklandi síðan í október og hefir alt af verið við “Signal” störf, sem honum fellur mjög vel. Fyrst eftir að hann kom til Frakklands var hann ekki nema aðra hvora v'ikti í skotgröfunum, en nú er hann oftast hálfan mánuð í einu. Þó þeir eigi að hafa hvíld á milli, þá verður ekki æfinlega mikil hvíldin, þar sem þeir þurfa svo oft að vera á æfingum. — Utanáskrift: No. 186737, Signaller A. Westman 8th. Battalion, “Canadians” B.E.F. France. Gjafir til Betel. Við höfum nýlega fengið ‘VACCUUM' FLÖSKUR þær halda heitu í 24 kl.tíma “ “ köldu í 48 “ Petrea Guðmundsson frá Silver Bay kom til bæjarms nýlega með sjúkan dreng er hún á til þess að leita honum lækninga hjá Dr. Brands- syni. Pilturinn heitir Pickering Mc- Intosh Benjamírl og er 11 ára. J. J. Vopni ráðsmaður Lögbergs fór norður til Árborgar á laugardag- inn og kom heirn aftur á mánudaginn. Þ«er eru á viö vanalegar $2.50 flöakur, nú aeljum við þær $1.25 Elianig á Föstudag og Laugardag þessa viku seljum vér Ooistal Tooth Paste . . . , . 25c Tannbusta................25c HVORTTVEGGJA fyrir 29c (lslenzka töluB). Winnipeg Drug Co. Horni Portage og Kennedy. Tals. M. S3S. Innvortis böð. Þegar þau eru tekin stöku sinnurn verður maður eins og endurfæddnr næsta morgun, þá hverfur öll þreyta og velgja. Það er eðlilegur þvottur náttúrunnar með volgu v'atni. Það flytur í burtu öll óhreinindi úr inn- ýflunum. Fyrir alla muni hættið að nota eitruð lyf. Komið og fáið bók vora eða skrifið eftir hennl. Bókin heitir “Hvers vegna nútíðarmaðurinn er að eins 50% af dugnaði”. Hún er eftir Chas. A. Syrrell M. D. Hún kostar ekkert. Harry Mitcheli, 466 Portage Ave., Winnlpeg. Safnað af Mrs. John Johnson meðal íslendinga í Tantallon. Frá Concordia söfnuði í Churchbridge $30.00. Frá hjónunum Jóni Guð- mundssyni og Sigríði Bjarnadóttur að Hove P.O.. í tilefni af silfurbrúð- kaups afmæli þeirra 21. maí síðast!., $25.00 gjöf til Betel. Það er i fyrsta sinni að Betel er gefin gjöf við slíkt tækifæri. En það er sannarlega vel hugsað og vel við eigandi að rnenn gefi sjálfir gjafir, þegar þeir minnast ejnhv'ers tíma- móts á æfi sinni, færi guði fórnir eðástyrki málefni hans. Leiðrétting' við síðasta lista. Arður af samkomu á Gimli, sem nokkrar konur og ungar stúlkur stóðu fyrir og öll íslenzk heimili hjálpuðu til að gjöra skemtilega og arðberandi varð $97. — Fyrir alt þetta er inni- lega þakkað. J. Jóliannesson. Safnað af Mrs. John Johnsoin með- a! íslendinga i Tantallon. Nöfr. þeirra sem gáfu: Mrs. Ingibjörg Oddson .. .. $1.00 Mr. og Mrs. J. Magnússon .... 1.00 Mr. ogMrs. H. J. Magnússon 1.00 Mr. Stephan Kolbeinson .. .. 1.00 Mrs. Ragnheiður Johnson .. . . 1.00 Mr. og Mrs. Júlíus Johnson . . . 1.00 Mr. O. Oddson................. 1.00 Mr. Th. Ingimarson............ 5.00 Mr. og Mrs. G. Eggertson .... 5.00 Mr. og Mrs. H. Eiríkson . . . . 2.00 Mr. og Mrs, Narfi Vigfússon . . 1.00 Mr. og Mrs. Sveinn Vopni . . 1.00 Mr. og Mrs. S. S. Johnson .... 5.00 Mr. og Mrs. Tr. Thorsteinson 5.00 Mr. og Mrs. Snorri Johnson .. 2.00 Mr. og Mrs. Sam Johnson .... 2.00 Mr. og Mrs. John J. Johnson .. 5.00 Sársaukalaus Lækning Gamla hraeðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir 0 öll skoð un gcrð cndurgjaldslaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030 Horni Logan Ave. og Main St., Winnipeg GengiS inn á Logan Ave. MANITOBA CREAMERY Co., Ltd. 509 William Ave. YJER KAUPUM RJÓMA MUNIÐ eftir að senda rjóma yðartil Manitoba Cream- ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin- um. Vér borgum hæsta verð, borgun send um hönd. Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss því rjómann yðar og þér munuð sannfærast um að vérskift- um vel við yður. R J0MI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR SJÓÐIÐ MATINN VID GAS Ei gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemraa, GAS ST0VE DEPARTMENT, Winnipeg Electríc Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 Hog?.UU LDDSKINN Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og hæsta verÖi fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. Til isafnaða kirkjufélagsins. Fjárhagsár kirkjufélagsins endar 1. júní ár hvert. — Er því nauðsynlegt að öll safnaðagjöld og tillög í hina ýmsa sjóði félagsins verði komin til mín fyrir þann dag. Alt sem borgað verður eftir 1. júní getur því ekki tilfærst í þessa árs reikninga félagsins. John J. Vopni, féhirðir kirkjufélagsins. Box 3144, Winnipeg, Man. Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. Gubmundur Pétursson frá Mozart kom hingaö til bæjarins í vikunni sem leið. Hann er á leið til íslands með “Gullfoss.” Til hinna ýmsu nefnda kirkjufélagsins. VÉR KVt lM M OG SELJOM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. Sendið eftir verðlista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt að fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Luxich frá kl. 12 til kl. 2 eJi. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjömu verði. Komið Landar. I. Einarsson Bókbindarí ANDRÉS HELGAS0N Baldur, Man. Hefir til s lu íslenzkar bœkur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BOSINESS COLLEGE 35215 Portage Ave.—Eatons megln Heimilis þvottur 8c. pundið Allur aléttur þvottur [er járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þeaa að þvo það aem þarf frá heim- ilinu. Tals Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage AlUkonar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verkiyðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 FUNDUR. Sameiginleg- ur Bænda og Það hefir verið ákveðið að prenta kvenfélags-fundur Geysirbygð- ar að Göysir Hall, 2. Júní kl. 2 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskter. Talsími Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR Sanitals............$40.00 Jónas Erlendsson frá Pembina kom til bæjarins fyrra miðvikudaíí á leið til Kenora. allar skýrslur standandi nefnda fyrir kirkjuþing, svo hægt sé að útbýta þeim meðal þingmanna strax i byrjun þingsins og þeim þannig gefinn kost- ur á að kynna sér þær betur en ella. — Það er því nauðsynlegt að allar skýrslur verði komnar í hendur Jóns J. Vopna, sem annast um prentun á þeim ekki seinna en 4. júní. Skýrslumar eru þessar:. Skýrsla Heimatrúboðsnefndar Sunnudagaskóla nefndar Heiðingjatrúboðsnefndar Minningarrits nefndar “ Útgáfu nefndar Skólaráðsins “ Gamalmennaheimilisins Bete! “ Siðbóta afmælis nefnd Nefndar í prestaskortsmálnu. “ Yfirskoðunarmanna. Skýrslur þessaar verða þvi að eins prentaðar að þær verði allar komnar á tilteknum begi í hendur prentaranna Þannig getur ein skýrsla sem ekki kemur í tíma orðið til þess að ekkert verði af því að þær verði prentaðar. — Því vonast eftir að allir sendi skvrslur sínar í tíma. Vinsamlegast. Friðrik Hallgrímsson, skrifari kirkjufélagsins. B. Jóh, ansson, Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftav'ina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, er. þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Engin hálfyrði. Efri málstofan í Bandaríkjunum hafði til umræðu fjárdrátt verzlunar- manna og auðfélaga nýlega. Þar var borið upp frumv'arp þess efnis að banna starf allra gróðabrallsfé- laga; og höfðu sumir Jiingmenn þau ummæli að allir sem hefðu stríðið til gróða ættu að vera hengdir eða barð- ir í hel upp við staura. R. D. EVANS sá er fann upp bið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 Kllice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virSa brúkaSa húe- muni, eldstðr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öilu sem er nokkurs vlrCi. Fred Hilson LTpi>l)oðsliaIdari og virðingamaður HúsbúnaSur seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gðlf pláss. UppboiSssölur vorar á miSvikudögum og laugardögum eru orönar vinsælar. — Granite Galicries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 ATHUGIÐ! Smilauglýsingar í blaðið verða ails ekki teknar framvegis nema því aðeins að Ixirgun fylgi. Verð or 35 cent fyrir hvern þumlung (láikslengdar í hvert skifti. Engin auglýsing tekln fyrir minna cn 25 cents í hvert skifti scm hún birtist. Bréfum með smáauglýsingum, sem borgnn fylgir ekkl verður alls ekkl sint. Andlátsfregnir eru hirtar án end- urgjalds Undir eins og þier berast blaðlnu, en æfiminnlngar og erfi- ljóð verða alis ekki birt nema borg- nn fylgl með, sem svarar 15 cent- mn fyrir iivern þnmlung ilálks- lengdar. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tlres ætlð á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanlxlng" sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiöor «1- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIKE VULCANIZING OO. 309 Oumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpIS dag og nðtt. Verkstofu Tals.: Heim. Tais.: Garry 2154 Gan-y 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujúrna víra, allar tegundlr af glösum og nflvaka (batteris). VINNUSTDE#: 676 HDME STREET VEDECO «y8ileggor öll ~ kvikiuui, selt d SOc, l.OO, 1.50. 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD l5c,25cog 60ckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroying& Chemical Co. 636 Ingersol St. Tals. Sherbr. 1286 Aflgeymsluvélar ELFÐAR OG ENDURBÆTTAR Vér gerum við bifhjól og reynum þau. Vér aejjum og gerum við hrindara, afl- vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY CO. Ph. Main 2951 315 Gurlton St, Mrs, Wardale 643J Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinra fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skiifstofa .. . . 370 Colony St. Talsími Slierb. 62 og 64 Vestur Yards Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Ebnwood Yard . . .. í Elmwood Tals. St. John 498 HÚÐIR, LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. II. M. CARSON Býr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnlg kvlðslitsmnbúðir o. ÍI. Talsími: Sli. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum böndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Tai.S.2090

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.