Lögberg - 31.05.1917, Síða 6

Lögberg - 31.05.1917, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAí 1917 * 78 Lagasafn Alþýðu skrifuð séu þvert yfir það (framan á það) orðin “Gefið fyrir einkaleyfisrétt”. petta verður að vera greinilega skrifað. Sé þetta vanrækt er skjal- ið sjálft og endumýjun þess einskis virði, undir venjulegum kringumstæðum. Hver sem lætur af hendi þess konar verðbréf án þess að þau orð séu skrifuð á það, er sekur og getur sætt sekt, sem ekki fari yfir $200 eða árs fangelsi. pegar einhver kaupir eða fær verðbréf, sem rx gefið hefir verið fyrir einkaleyfisrétt, hefir hann jafnan rétt en ekki hærri en sá sem upphaflega hafði verðbréfið. pess vegna er það að ef slíkt verðbréf er fengið með svikum eða ólöglegum ráð- um, þá er ekki nóg að afhenda það öðrum í því skyni að hann geti notað það, af því hann viti ekki um svikin. 110. Víxill giftra kvenna. f öllum fylkjum Canada geta nú giftar konur ráðið séreignum sín- um og gert samninga óháðar mönnum sínum. pegar þær því skrifa undir víxil eða lögmæt skjöl eiga þær að nota sitt eigið nafn; t. d. Guðrún B. Johnson, en ekki “Mrs. A. IJ. Johnson”. Hér er sýnishom af víxli giftrai konu: J100 Winnipeg', 18. mai 1917. Kftir þrjáttu daga lofa eg aS borga Hlnrik Árnasyni, eSa samkvæmt kröfu frá honum, eitt hundrað dali viS Northern Crown bankann hér fyrír meStekið verSgiIdi. GuSrún B. Johnson. pegar víxill eða bankaávísan eða einhver ávís- an á að greiðast giftri konu, þá skal sá er á víxil--" Lagasafn Alþýðu 79 inn eða ávísanina ritar skrifa þannig nafn hennar “Mrs. A. H. Johnson” og bæta svo við á eftir hennar eigin nafni á þennan hátt “Guðrún B. Johnson” undir hitt nafnið. Sama regla gildir þegar stílað er verðbréf til giftrar konu, sem hún á að undirrita. 111. Víxill með takmörkuðum greiðslustað. Víxilform það sem hér .er sýnt er þannig að greiðslustaðurinn er takmarkaður. Ef slíkum víxli er ekki framvísað á þeim stað, sem til er tek- ið þegar hann fellur í gjalddaga, þá legst enginn aukakostnaður á hann fyr en honum hefir verið framvísað. Hér er sýndur slíkur víxill. $200 Winnipeg. 18. maí 1917. Eftir þrjá mánuíSi lofa eg atS borga, samkyæmt kröfu EimsMpafélags íslands við Northern Crown bankann hér, tvö hundruö dali fyrir meðtekiS verðgildi. Árni Magntjsson, Jón pórSarson. peir sem þennan víxil gefa lofa að borga hann 18. ágúst 1917 og þegar náðartímanum er viðbætt, sem eru þrír dagaf, fellur víxillinn í gjalddaga 21. ágúst. Sé víxlinum ekki framvísað á bankanum 21. ágúst, þá losnar sá við ábyrgðina, sem áritaðr með víxilgjafanum, eins ef fleiri rituðu á víxilinn en einn með víxilgjafanum, þá losna þeir allir. Sá ber einn ábyrgðina eftir það, sem víxilinn gaf. En hafi enginn skrifað nafn sitt með víxilgjafan- um, sem víxilhafi kæri sig um að halda, þá þarf Heilbrigði. Botnlangabólga. fNiðurlag). HægSameðul, málmvötn o. s. frv'., sem mjög eru notuS í þeim löndum, þar sem kjöts er neytt, þrýsta ómelt- um fæSuögnum aS botnlanganum. PaS veldur þrota og síSar botnlanga- bólgu. Kjötmeti, ostur og dýrafita örva gerlavöxt og fjölgun. Aftur á móti er þaS miklu minna þegar neytt er ávaxta, hneta og kornmatar. Þetta sést glöggvast þegar krufin eru lík og rannsakaS þaS sem í innýflunum er og boriS saman. Þýzkur læknir sem Straussburgur heitir hefir rannsakaS þetta og fund- iS þaS út aS gerlar þroskast afar- fljótt og kvikna í innýflum kjöt- neyzlu-fólksins. Þessir gerlar eru aS vísu fæstir sóttkvéikjandi í eSli sínu, en þeir valda ertingu, sem aftur leiSir tii þrota og síSar bólgu í innýflunum. Slíkt nefnist venjulega magakvef og veldur oft botnlangabólgu. Allir hafa veitt því eftirtekt hversu mjög botnlangabólga er aS ágerast. ÞaS er ekki aS ástæSulausu. ÁstæS- urnar eru þær aS hin svokalIaSa menning fer í öfuga átt aS þvi er fæSu snertir og fleira. Sem allra minst ætti aS borSa af steiktum mat og sætindum, sömuleiSis af sýrSum ávöxtum épicklesý og öSru sem erfitt yr aS melta. HægSum ætti aS halda í reglu meS pví aS nevta nýrra ávaxta, rúgbrauSs og hneta, og gæta þess aS tyggja hneturnar vel, eins og alt annaS. Eitt af því allra hættulegasta fyrir meltinguna er þaS aS tyggja illa. Ótuggnar fæöuagnir valda ertingu í innýflunum og geta komiS af staS þrota eSa jafnvel bólgu. SkaSlegt er þaS einnig aS venja sig á stöSuga notkun hægSa- meSala. hcckning botnlangabólgn. Hafi maSur tregar hægSir og grunur sé um fyrstu einkenni botn- langabólgu, þá er fyrsta sporiS aS lækna hægSirnar. Um aS gera aS koma hægSunum í samt lag og halda þeim þaimig. Þetta má oftast takast án meSala — aSeins meS fæSunni. Dugi þaS ekki má taka matskeiS af sætri oliu hrærSri saman viS egg og appelsínulög hálftíma á undan morg- unverSi. Þetta er leysandi og á sama tíma sefand( fyrir innýflin og græSandi. Stundum ver'Sur aS nota stólpípu til þess aS lagfæra hægSirnar í byrj- un, en þegar þaS er búiS má venju- lega halda þeim viS reglulegum. Pott af vatni meS dálitlu í af sápu eSa salt er óhætt aS nota og endur- taka þaS ef ekki nægir í eitt skifti. Heitir bakstrar viS holiS eru einnig góSir, ef þrautir fylgja hægSaleysinu og sé niaSur veikur af botnlangabólgu og ekki náist tafarlaust í lækni, má hafa kaldan bakstur á holinu, þar sem botnlanginn er (\ hægri náran- umj. Þess skal hér getiS aS þótt kaldir bakstrar séu ráSlagSir af mörgum ágætum læknum, þá hefir sá er þetta skrifar betri trú á þeim heitu. Margir góSir læknar ráS- leggja heita og fcalda bakstra á víxl; í hálfa klukkustund hvorn um sig. ÞaS skyldi varast þegar botnlanga- bólgu ber aS höndum aS gefa opium eSa önnur deyfandi lyf, og sömuleyS- is er mjög óvarlegt aS gefa sterk hægSameSul. f Hafi maSur fengiS botnlangabólgu og ekki náSst í lækni, en kastiS liSi frá, ætti hann a^ liggja í rúminu 2 til 3 daga eftir aS hann er hættur aS finna til nokkurra þrauta. Þarf þá ekki einungis aS láta hina ytri parta líkamans hvílast, hetdur einnig melt- ingarfærin. Óhætt er aS drekka vatn eftir vild hvort sem er heitt eSa kalt; heitt v'atn er þó betra. 1 tvo daga aS minsta kosti ætti ekki aS neita neinnar fæSu nema ávaxtavökva án sykurs. Eftir þaS má fara aS neyta auSmeltrar fæSu hægt og var- lega, en gæta verSur þess aS tyggja vel. Vel bakaS brauS er gott ti' byrjunar; nýtt egg hrært vel í ávaxtavökva. Helzt ætti ekki að neyta annarar fæSu en þeirrar sem hér hefir veriS sagt í heila viku, og allan þann tíma ætti aS setja hinum veika stólpípu me'S saltvatni á hverj- um degi. Þess ber aS gæta aS þeim sem einu sinni hafa fengiS botnlangabólgu er miklu hættara viS aS fá hana aftur. Þess vegna þurfa þeir aS gæta allr- ar sömu varúSar í mataræSi, sem aS framan er bent á, nema meS miklu meiri nákvæmni. Þeim sem mikiS sitja er hættara viS bqtnlangabólgu en öSrum. Hol- vöSv'arnir verSa slappir og máttlitlir og líffærin, sem þeir eiga aS halda upp og styrkja síga niSur hvert ofan á annaS. Af þessu leiSir þaS aS blóSrásin hindrast og líffærin þrútna og geta bólgnað. Meltingarfærin komast úr réttum og eSlilegum stell- ingum og meltingin hindrast. Af þessu stafar hætta fyrir botnlangann; hann þrútnar og bólgnar og sýkist. Næst hollri og viSeigandi fæSu er ekkert sem ver botnlangabólgu betur en eSlilegar hreyfingar, sem þroska holvöðvana og styrkja þá, og full- kominn andardráttur. Þetta veldur eSlilegri blóSrás og óhindraSri í melt- ingarfærunum, en hún er áríSandi til þess aS lífskraftur og mótstöSuaf! gegn sjúkdómum sé í bezta lagi.. HolvöSvarnir þroskast og styrkjast bezt meS þeim hreyfingum, sem beyg- ingum valda — þar sem maSur lútir og réttir sig upp á víxl, svo sem viS garSrækt eSa þess háttar. En þess ætti aS gæta aS beygja sig um mittiS eSa mjaSmirnar, en ekki í hnjáliSum nema sem minst. Þeir sem viS skriftir sitja ættu aS æfa sig á því að sitja sem uppréttast- ir og láta vera talsverða áreynslu .4 holinu. Gangur er ágæt hreyfing; bezt er aS hafa höfuSið beint og setja axlirnar aftur, en draga aS sér holvöðvana á meðan gengiS er, til þess aS innýflin séu i réttum skorS- um. Ágætt er aS æfa sig á þvl aS anda djúpt i fimm mínútur áður en gengiS er til hvíldar á hverju kveldi. GóS æfing er aS liggja á bakinu og reisa upp í loftiS annan fótinr. ofur hægt, og siðan hinn á eftir, og endurtaka þetta 20—30 sinnum. SiS- an má lyfta upp báðum fótunum i einu, en gera þaS hægt og seint. — Allar slikar æfingar þroska holvöSv- ana, örva blóðrásinu og bæta hægS- irnar. Þetta er skiljanlegt þegar þess er gætt að stóru blóSæSarnar á holinu og hinar smærri blóðæSar innýflanna rúma blóSið úr öllum líkamanum. ASalatriSiS sem ver blóSinu frá því aS safnast þar fyrir er þrýsting- ur innan frá holinu, sem holvöSv- arnir valda. Þegar þessir vöðvar verða slappir af setum eða áreynslu- leysi, þá minkar þessi þrýstingur og blóSiS safnast þar fyrir og líffærin. sem þar eru, þrútna. BlóSsókn að einhverjum vissum staS veldur ávalt veikindum. ÞaS sem orsök er i því aS botn- langabólga er tíSari nú en fyr er i stuttu máli þetta: FæSan er ekki nógu vel tuggin, hfm fer hálftuggin niSur í magann og meltingarfærin og þau hafa þv’í meira starf en þeim er ætlað af náttúrunni; of mikils er neytt af fæSu úr dýrarikinu, sem veldur rotnun og geri í innýflunutn; menn sitja of mikiS og hafa of litlar heilbrigSar hreyfingar. Þetta er flest aS kenna hinni svokölluSu si'Smenn- ingu. MeS því a'S lifa einfaldara lifi bæði í fæðu og fleiru losnuSu margir viS þessa veiki. En á þaS skal 'lögð áherzla aS síS- ustu aS þegar einhver hefir sýkst af henni ætti hann ekki aS draga þaS aS finna lækni. Innvortis bað. Eina örugga a'SferSin til þess a'S lækna magasjúkdóma og innýflaveiki. Til þess aS sannfærast *tm aS þessi staðhæfing sé rétt, þarf ekki annaS 'en skrifa Harry Mitchell D. P., 466 Portage Ave. í Winnipeg. Hann er eini umboSsmaðurinn, sem getur sagt yður alt um “J. B. L. Cascade”. Hann gefur yður sérstakar upplýsingar og ráðleggingar, sem gera yður þaS mögulegt aS lækna alla læknanlega sjúkdóma. BiSjiS um ókeypis bók eftir Charles A. Tyrrell M.D., sem heitir “Hvers vegna nútíSarmaSurinn er ekki nema 50% aS dugnaSi. — Bókin kostar ekkert. \T ✓ • .. 1 • timbur, fi»lviður af öllum Nyjar vorubirgðir teguudum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------------- Limited----------------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG GAMLA EPLATRÉÐ pegar þér finst veturinn á hinum opnu, skjól- lausu sléttum vera of kaldur. pegar þú hugsar um loftslagið, þar sem allar fjórar árstíðimar taka hönd- um saman og þig langar þangað; þar sem gleðileikir geta haldið áfram alt árið undir beru lofti. pegar þú hugsar þér að byrja á ný í nýjum stað á nýju heimili; þar sem vinnan er bæði skemtileg og heil- næm; þar sem þú getur unnið með heilanum ekki síður en höndunum; þar sem þú þroskast sjálfstæð- ur á tíu ekrum; þar sem vagn, plógur og herfi eru einu áhöldin, sem þú þarfnast; og svo eitt hestæki; þar sem öll félagsleg þægindi eru hin sömu og þú nú hefir. — Hugsaðu þér bara aldingarð í Similk- ameen dalnum í British Columbia; hugsaðu þér 50 tré á einni ekru og 10 kassa af trénu, sem er $1.50 virði kassinn heima hjá þér. Vér höfum eitt hundrað og einn aldingarða. Spyrj ið oss hvernig þér eigið að fara að því að verða sjálfstæður á $1,000 eða hvernig þér eigið að verða yðar eiginn landsdrottinn á $500. Látið heila yðar vinna. Frímerkisverð veitir yður ferð til þessa und- urfagra dals> ef þér látið hugann fljúga þangað; samfara myndabókinni, sem vér sendum yður. Skrifið oss. SIMILKAMEEN FRUIT LAND COMPANY LTD. 602 Great West Permanent Bldg. Winnipeg. _____________________________________________________ Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone: M. 4574. SAMSKOT Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsj úkdómum. til hjálpar fólk'i þvl er varð fyrir brunaslysinu að Borg 1 Geysir-bygð, veturinn 1917. SafnaS af St. V. Sigurðson, Hnausa, P. O..... .................$65.00 önnur samskot úr Hnausa-bygð 39.25 Safnafi af Th. Kristjánssyni, Ár- nes........•................ 37.55 Safnað í Geysi-bygð af Thomasi Björnssyni ................... 32.25 SafnaS í Geysi'bygS af J. Guð- mundssyni .................. 24.25 önnur samskot úr Geysi-bygS 22.50 SafnaS í SidurSson, Reykdals búS, Árborg ................. 33.00 SafnaS 1 S. Mj. SigurSson búð, Árborg ...................... 7.25 SafnaS I Sigurðson, Thorvaldson búS, Árborg ................ 11.50 SafnaS aS Framnes P.O., Man. 30.75 SafnaS aS Vidi, af Jóni SigurS- son ........................ 18.00 SafnaS 1 Mikiey af M. J. Hall 69.50 Sent séra J. Bjarnasyni og af honum afhent nefndinni, frá S. S. Hofteig, Minnesota ........ 5.00 Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. *G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. Frá Ásm. P. Johanssyni, Wpg 5.00 Sent Baldvini Jónssyni, frá Gu'S- mundi Póturssyni, Dog Creek 4.00 Frá Miss Kr. Peterson, Dog Creek .......... ........... 1.00 Stefán GuSmundsson, Arborg 1.00 í ------ Svo vil eg flytja þakklæti ölium jþeim, sem hafa meS gjöfum slnum svo vel og drengilega hjálpaS þessu fólki, sem varS fyrir þessu raunalega slysi. Samtals ..........$406.80 lí. Mai-teinssoo. 1 g ð L 8 K I N og Danir hötuðu hann fyrir það, en hann hélt sínu stryki og skeytti því,ekki. Svo kom hann því til leiðar að lslendingar fengu aukið stjómfrelsi og það var árið 1874. pá kom Danakonungur Kristján IX. til Reykjavíkur og þjóðhátíð var haldin á pingvelli 2. ágúst. Á J?ingvelli höfðu gömlu íslendingar, forfeður okkar, haldið þing í fyrri daga. par þótti bezt við eiga að halda þjóðhátíðina til minningar um þetta nýja frelsi, sem Jón Sigurðsson hafði fengið dönsku stjómina og konunginn til þess að veita fslendingum. Einu sinni ætluðu Danir að kúga íslendinga á þingi til þess að viðurkenna að Danir væm yfir þeim að öllu leyti, þá stóð Jón Sigurðsson upp í þinginu og kallaði: “Eg mótmæli”. Og þá fylgdu allir íslenzku þingmennimir honum, stóðu upp í einum hóp og hrópuðu í einun^ rómi: “Og vér mótmælum allir!” Svona voru þeir duglegir karlamir, og með því að halda svona áfram í mörg—mörg ár, fengu þeir loksins frelsi. pjóðhátíðin okkar eða íslendingadagurinn er haldin til minningar um þetta frelsi. Af því þjéð- hátíðin var haldin annan ágúst hefir sá dagur ver- ið valinn, en aðrir álíta að af því Jón Sigurðsron barðist fyrir frelsinu og fékk það fyrir þjóðina, þá ætti aðallega að tengja hátíðina við hann og halda hana 17. júní; en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar. En þegar þið horfið á þessa mynd, sýnist ykkur hún sjálfsagt undarleg; þið haldið víst að hann hafi verið skrítinn maður þessi Jón Sigurðsson. En þið verðið að gæta þess að þetta er ekki eftir ljósmynd af honum sjálfum, það er mynd tekin af styttu eða minnisvarða, sem búin hefir verið til í minningu um hann. pessi myndastytta stendur heima í Reykjavík og ein alveg eins er hér í Winnipeg, sem á að setj- ast fyrir framan nýja þinghúsið þegar það er fullgert. Sá sem þessa styttu bjó til heitir Einar Jóns- son; hann á heima í Reykjavík og er mesti lista- maður sem til er hjá íslendingum. Einar Jónsson hefir nýlega búið til aðra styttu af öðrum íslenzk- um manni. Sá maður hét porfinnur Karlsefni og var fyrsti hvíti maður búsettur í Ameríku. Bandaríkjamenn hafa látið búa til veglegan minnisvarða um hann og fengið Einar Jónsson til þess. Hafa þeir boðið Einari vestur heiman frá íslandi og nú er hann í Philadelphia að setja upp þessa mynd af porfinni. Einari hefir verið boðið að koma hingað í sum- ar á íslendingadaginn og þar getið þið kannske fengið að sjá hann. Piltar og stúlkur; Sólskinsbörn! viljið þið ekki taka ytyíur til og skrifa stutta grein um Jón Sig- urðsson og senda Sólskini; pið getið fengið allar upplýsingar um þann hjá pabba ykkar og mömmu ykkar, því allir fullorðnir íslendingar þekkja Jón Sigurðsson. Stína Geir. I. Leikur hróðug, frjáls og fríð, fljóð með rjóðar kinnar, sjóðheitt blóðið ólgar í æðum góðu minnar. II. Harma boðar heitir slá hjartað þjáða og lúna, liggur voða illa á okkur báðum núna. K. N. Fuglarnir. Hólar, Sask., 14. maí 1917. Kæri ritstjóri Sólskins:— par sem eg sé að þú hefir birt það í Sólskini, sem eg sendi þér um daginn, nefinlega um fugl- ana, ætla eg að senda þér niðurlagið á þessari grein. Eg vonast eftir að þú birtir það, þar sem það er framhald af því, sem áður er komið. Með vinsemd, Ásta Espólín Torfason. Fuglarnir lifa á ýmiskonar fæ sumir á berjum, sumir á skorkviki um, eins og t. d. svalan; sumir lifi öðrum fuglum og spendýrum, svo s hræfuglamir; sumir á láðs og lag i • A dýrum, t. a. m. storkurinn; st |ir á hræjum, svo sem hrafni Af hræfuglum má nefna gl una; hún flýgur hátt og í mai króka; músahaukinn, hann svartur að lit með hvítum dílum; \ inn, hann veiðir einkum rjúpur, öminn. Einn þeirra er gammuri: hann er tvær álnir á hæð og lifir á hálendi; h: tekur lömb, dádýr og stundum böra. 8 O L S K I N \ s hans er faðmur að þvermáli. pess eru dæmi að emir hafa tekið böm. Hinn svarti komdór í hin- um heitustu löndum hremmir kálfa og fleiri dýr. Vængir hans eru átta álnir á lengd; hann er ótrú- lega fljótur að gleypa bráð sína. Fuglamir lifa ekki einungis í skógum, högum og engjum, heldur of á berum klettum og úti á regin hafi; á jökulf jöllum við hin köldu heimskaut úir og grúir af fuglum. Margir gjöra jafn- vel hreiður sín saman. f strjálbygðum lönd- um, t. a. m. Brasilíu, sjá menn oft ótal þúsundir alls konar fugla skipa sér þar um strendumar; vaka þeir þar yfir veiði með stjái og stímabraki, ysi og óhljóðum. Mör- gæsimar (Pingvis) raða sér um strendumar eins og hermenn í fylkingu. Margir fuglar fara úr hinum kaldari löndum í hin heitari, þegar kólnar; þeir eru kallaðir far- fuglar. Sumir fuglar eru ávalt kyrrir í sama landi; eru það einkum hræfuglamir. pað sætir undmm hve langt fuglamir fljúga á þessum ferð- um sínum. Á Pólínalandi var veiddur storkur, sem hafði gullfesti um hálsinn; hafði auðmaður í Indíum hengt hana um háls honum, til þess að menn vissu hvaðan hann væri kominn. Fjaðrir margra fugla em mjög fagrar á lit. llmargir fuglar breyta lit eftir árstíma og líta . út, eins og þeir væru aðrir fuglar. Hin fagra ækráka glitrar þegar sólin skín á hana; hún ljósjörp á bakinu, en vængjafjaðrirnar eru ikkbláar. Hinn hvati páfugl er ænleitur, en á enda hverrar stél- aðrar er græhgljáandi blettur, lík- stóm auga. Strúturinn er stærstur allra fugla; inn er 4—5 álnir á eð. En minstir fugl- em kolibríar; sumir irra em lítið stærri stærstu flugur. — Sumir fuglar verða jög gamlir, páfuglar emir t. a. m. geta að yfir 100 ár; margir fuglar lifa 20 ár. Margir fuglar hafa fagra rödd; fegurst syng- hinn grámórauði næturgali; þar næst lævirk- i; uglur og krákur hafa ljótasta rödd allra fugla. mir fuglar geta lært að tala einstöku orð, t,a,m, hrafninn og páfagaukurinn, en J?eir vita ekki hvað þau þýða. Not þau, sem menn hafa af fuglum em mikil og margbreytt. Margir fuglar, t. a. m. emir og hrafnar hjá oss, og gammar í hinum heitu lönd- um, eyða hræjum, er að öðrum kosti mundu spilla loftinu; aðrir eyða skaðvænum skorkvikindum og ormum, svo sem svölur og titlingar. Mönnum hefir talist svo til, að einn titlingur eyði 1,500 kálormum á einni viku. Sumir fuglar éta fræ ávaxtanna og drita því svo ómeltu á öðrum stöðum og auka þannig frjó- semi jarðarinnar; sumir flytja fiskihrogn úr einu vatni í annað og verða þannig að notum. Egg fuglanna eru alment til matar höfð. Tamdir fuglar eru allir hafðir til matar, og margir af villifuglunum eru ætir, t. a. m. hrossagaukar, akur- hæns, endup, orrar, lóur, rjúpur, þiðurinn o. fl. Fiður og dúnn fuglanna er haft í sængur og margt annað. Fjaðrimar eru hafðar til skrauts og listasmíðis til læknisdóma. Virðingarfylst, Ásta Espólín Torfason Gömul dœmisaga. i* Á hendi fingumir fóru að rífast, en friður má aldrei með deilum þrífast. Á rifrildi þeirra eg hlusta, og heyri að hver þeirra telur sig öðrum meiri. Og litli fingurinn fyrstur mælti og fjúkandi vondur taugar stælti: “Ef húsbóndinn reiðist og hvessir orðið og hnefanum slær, kem eg fyrstur í borðið. Eg mestur er, þið mig eltið allir um örbyrgðar hreysi og konungs hallir.” þá baugfingur mælti, og brýndi róminn: “Hver ber á sér gullið og ríkidóminn? Eg mestur er, því eg gullið geymi, og gullið er tignað í þessum heimi.”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.