Lögberg - 14.06.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.06.1917, Blaðsíða 6
*> LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚNÍ 1917 86 Lagasafn AJþýðu salið sé fært inn í bækur félagsins. pegar auka- trygging er gefin með verðbréfi þá fylgir réttur slíkrar tryggingar verðbréfinu og má halda henni jafn vel eftir að verðbréfið væri úr gildi gengið samkvæmt lögum. Verðbréf sem rétt og venjulega er úr garði gert er ekki löglegt veðbréf, ef á það eru skrifuð orðin: “petta veðbréf er gefið sem aukatrygg- ing.” pví þar með er sagt að veðbréfið sé að eins til uppbótar einhverju öðru og þar með er ^inungis lofað að borga það með vissum skilyrðum. 116. Skiftir víxlar. pað hefir engin áhrif á víxil eða veðbréf þó til sé tekið að það borgist í pörtum. Mál getur sá höfðað sem veðbréfið fékk undir eins þegar fyrsti parturinn fellur í gjald- daga; að eins verður hann að láta þriggja daga “náðartíma” líða áður. En ekki getur hann þá krafist greiðslu allrar upphæðarinnar heldur ein- ungis þess hluta sem í gjalddaga er fallinn. Hver hluti út af fyrir sig er talinn sem sérstakur víxill. pó má kveða þannig að orði í víxli eða verðbréfi að hvenær sem það bregðist að einhver einn hluti upphæðarinnar sé greiddur þá falli hin öll í gjald- daga. Slíkt er löglegt og má þá krefjast alls fjár- ins ef ekki er einn hluti þess greiddur í réttan tíma. Hér er gefið sýnishorn af skiftum víxli eða verðbréfi. Lagasafn Alþýðu 87 Jí.nssyni þrjú hundruð dali með 6% vöxtum, Winnipeg, 19. mai 1917. $160.00. Á íyrsta degi hvers mánaðar hér eftir í S næstu mánuSi löfa eg aS borga GuSmundi Bergssyni tuttugu dali ($20.00) og skal fyrstá borgun vera greidd fyrsta júli næstkomandi. Vextir af þessari upphæS bæSi fyrir og eftir greiSslu skulu vera sex af hundraSi (6%) á ári. Ef svo skyldi fara aS einhver hluti sagSrar upphæSar yrSi ekki greiddur á tilteknum tima, þá skal öll upphæSin falla I gjalddaga tafar- laust. J6n Andrésson. Winnipeg, 3. júni 1917. pegar víxlar eru þannig skiftir, hefir sá sem borga skal þriggja daga náðartíma á hvern hluta. pegar ekki er borgað á réttum tíma er þannig farið með þessa víxla sem væri hver hluti sérstak- ur víxill út af fyrir sig. Og þegar um ábyrgðar- menn er að ræða og víxilgjafi greiðir ekki ein- hvem hluta upphæðarinnar verður að gera ábyrgð armanni aðvart í hvert skifti eða viðvíkjandi hverjum hluta eins og sérstakur víxill væri. 117. Söluvíxill (Lien note). Söluvíxill er sá víxill nefndur sem eins er úr garði gerður og venjulegur víxill að því viðbættu að til er tekið að sá er selur afsali sér ekki eignarrétti hlutarins sem seldur var, fyr en hann sé að fullu greiddur. pannig lagaðan víxil eða veðbréf má gefa og veita móttöku fyrir hluti eða vöru sem verið er að selja, þær hærra kaups. Þær tóku upp þá aðferS aS ganga í sífellu frá morgni til kvelds dag eftir dag um stéttina fyrir framan búðardyrnar og biSja menn aS fara þangað ekki inn. “ViS gerðum verkfall til þess aS fá lífvæn- legt kaup” stóö skrifaS eSa prentaS á spjöldum, sem negld voru á stöng og þær báru hver fyrir sig: “GerSu svo vel maSur minn aS fara ekki þarna inn; hjálpið okkur, kona góS meS því aS verzla ekki þarna!” Þetta létu þær ganga viS alla og allar sem fram hjá fóru og virtust ætla inn í búSirn- ar. En búSareigendurnir sátu fastir viS sinn keip; kváSust þeir ekkert slaka til; ,geta fengiS nóg af öSrum stúlkum í staSinn og afsögSu meira aS segja aS leggja máliS í gerS. En svo þrengdi þó aS þeim þegar fólkiS léSi stúlkunum fylgi sitt og tæplega kom maSur inn í búSirnar aS kaupa, aS þeir voru neyddir til samn- inga um síSir. UrSu þeir þannig aS stúlkurnar fóru aftur til vinnu sinnar á laugardaginn og fengu $10.00 um vikuna í staS $6.00. Þetta var ein- kennilegasta og árangurs mesta verk- fall sem, staSiS hefir yfir hér í Winnipeg um langan tíma. Móðir bjargar 3 börnum sínum úr lífsháska. Hér um bil 6 mílum fyrir norSan bæinn Westbourne búa ung hjón í fremur litlu húsi þar niSri á ár- bakkanum, þau heita Haraldur og Kristbjörg. Þau eiga 3 börn, 2 stúlkur og einn dreng; eldri stúlkan er á sjötta ári, drengurinn þeirra yngstur á öSru ári. ÞaS hagar svo til ástæSum þarna aS maöurinn verS- ur aS fara hvern virkan morgun til manns þar í nágrenninu til þess að stunda vinnu sína. Þann 15. maí fór konan út í fjós, sem oftar, frá börnunum öllum sofandi, og var í burtu sem svarar úr klukkustund. Þegar hún ætlaSi aftur inn í húsiS var búiS aö krækja aftur hurSinni aS innan, en reyk lagði út um dyr og glugga. Hún sá á augnabliki hvaS um var að vera og brauzt hiklaust í húsiS; var þar fult af reykjarsvælu. ÞaS var sem engin hindrun á leiS hennar, tvö barnanna grúfðu sig niS- ur í rúmiS af hræSslu, en yngri stúlk- an var í eldhúsinu. Hún náSi börnun- um öllum út óskemdum. BarniS sem frammi var hafSi, eins og börnum er títt, kveikt á eldspvtu, en þegar fór að loga í rúmfötunum fór barnið, fyrir einhverja æðri handleiðslu ofan úr rúminu og fram í eldhús. SiSan bar konan vatn inn um glugga og gat slökt eldinn svo öllu var borgiS. Þetta atvik, þó sumum kunni aS þykja þaö litils virði, bendir þó bæSi á þrek og hugrekki konunnar og svo móðurástinu, sem öllu stendur fram- ar, þegar hún er í sinni réttu mynd. (Aösent). “fslenzk kona í Winnipeg” sendir Lögbergi úrklippu úr Tribune á laugardaginn meS þeim ummælum aS illa sé oss löndum í ætt skotiS ef vér tökum því meS þögn og þolin- mæði sem þar komi fram. í úrklipp- unni er þetta meöal annars: “Mrs. James Munroe sagSi þegar þaS heyrö ist aS konur í Canada ættu aS fá at- kvæSi, aö atk-weSisréttur kvenna væri ágætur fyrir brezkbornar konur. “En mér líkar þaS illa”, bætti hún viö “aS konur sem eru fæddar annarstaS- ar en á Bretlandi fái atkvæðisrétt. Á því ætti aS gera greinarmun. Borg- araréttarlögin ættu aS vera þrengri fyrir kvennfólk.” Mrs. J. O. Grant sagði: “Ef sam- bandsstjórnin veitir konum atkvæSis- rétt eins og ttm hefir verið talaS að undanförnu, þá komast á margar um- bætur. ÞaS er samt nauðsynlegt aS brezkbornar konur láti ekki hjá liöa aS greiSa atkvæSi til þess aö vinna upp á móti útlendingunum. í sumum héruðum hafa 100 útlendar konur veriö skrásettar gegn hverjum þrem brezkbornum. Auðvitaö var þaS í útlendinga héruðum, en þær brezkbornu komu ekki allar.” Þetta útlendinga tal verður annaS hvort aS hætta eða í óefni hlýtur aS komast. Hér eru allir jafnir útlend- ingar og allir jafnir borgarar, nema ef vera sjsyldu Indíánar. AS ala þenna sundurgerðar anda er þjóöern- islegur glæpur á venjulegum tímum, en landráS þégar mest ríSur á aö sanngirni og vinarþel sé á sem hæztu stigi. íslenzk stúlka semur leikrit á ensku. Á mánudaginn var bárust ritstjóra Lögbergs tvö blöS frá Victoría í British Columbia; annaS v'ar “The Daily Colonist” en hitt “Victoría Daily Times.” Vér vissum aö þetta mundi sæta einhverjum tiðindum og flettum í sundur blöSunum. I þeim báöum var strykaS meS bláu ritblýi umhverfis dálitla grein. Var þar frá því sagt aS nýlega hefSi veriS leikiö á “Semp- les” samkomuhúsinu í Victoría leik- rit er stúlka þar í bænum hafi samiö. LeikritiS er þjóSrækniseSlis og var samið og leikiS til arðs fyrir RauSa- krossinn. HafSi aÖsóknin veriS mikil og ágætur rómur gerður aö. FélagiS sem fyrir leiknum stóö heitir “Yam Hoo” klúbbur og aSal- hetjan í leiknum heitir Honoraha. Stuttur útdráttur úr leiknum er prentaSur í ööru blaðinu og eftir því aS dæma kveSur allmikiö aS því, enda er stúlkan sem leikinn samdi ágæt leikkona sjálf og hefir sérlcga gott vit á þeirri tegund bókmenta. Flestir Winnipeg íslendingar kannast viS hana, hún heitir Rósa Egilsson og var betur þekt í félagsstörfum fyrir bindindi og kirkju en flestar aörar stúlkur um og eftir aldamótin. ÞaS er gleðilegt aS sjá Islendinga vekja eftirtekt meöal hérlends fólks og þótt þess sé- ekki getið í blöðunum aö stúlkan sem leikin samdi sé íslenzk þá hefir hún nafn sitt óafbakaS aS öllu leyti, (Rósa en ekki Rosie) svo engum getur blandast hugur um þjóð- erniS jafn vel þó hún hefSi ekki verið íslendingum eins kunn og hún er. Lögberg þakkar þeim er sendi blöSin. pjóðverjar halda 3,000,000 föngum. Samkvæmt skýrslu, sem ÞjóSverj- ar hafa gefiS út nýlega, halda miS- valdin 3,000,000 föngum frá banda- mönnum. Þar á meðal 33,129 brezk- um og 367,124 frönskum. Þýzkaland sjálft kveöst hafa 1,690,731 fanga og þar á meðal 17,474 foringja; Austur- ríki og Ungverjaland hefir 1,092,055; Búlgarar 67,582 og Tyrkir 23,903 eöa alls 2,874,741 fanga og þar af eru 27,670 yfirmenn. Hér er sundurliöuB tafla yfir þjóðerni fanganna. Fangar alls 1 Þýzkal. Rússar .. .. .. 2,080,699 1,212,007 Frakkar .. .. .. 368,607 367,124 Serbar .. .. ftalir .. 154,630 98 017 258,789 Rúmenar .. 79’033 10,175 Bretar .. .. 45,241 33,129 Belgir .. .. Svartfellingar 42,437 5,607 42,435 Stúlkur vinna verkfall. Fyrir nokkru geröu 50 stúlkur verkfall hjá Woolworths félaginu (10 centa búSunum). HÓfSu þær haft $6.00 i kaup á viku, en vegna hækkun- ar á öllum lífsnauSsynjum kröfðust Róstur í Winnipeg. Fyrra sunnudag héldu andmælend- ur herskyldu fund í Winnipeg. Var þar einn aöalræðumaðurinn Dixon þingmaður, en hermenn komu þann- ig fram á fundinum aS ekki var hægt að halda þar á reglu. Þeir réðust á Dixon og börSu hann, svö aö lög- reglan varS aS skerast í leikinn og bjarga honum. Er sagt aS þegar hann var farinn hafi þeir tekiS hatt- inn hans; skoriS hann í tætlur og haft heim meö sér sína pjötluna hver. Átti þetta að verða til þess að hræða menn frá því að mæla á móti her- skyldu. En verkamannafélögin hafa lýst því yfir aS þau séu og verði ein- dregiS andstæS herskyldunni og ætli sér aS halda fundum sínum áfram til þess aS mótmæla henni. KveSast þeir viS því búnir aS mæta þeim hermönnum, sem á þá kunni aS ráS- ast á fundunum og ef ekki vilji bet- ur til þá ætli þeir sér aS taka upp þann siö aS halda leynifundi, eins og gert hafi veriS á Rússlandi, áður en stjórnarbyltingin varS. Nýtt félag hefir veriS stofnaS hér í bænum; eru í því skyldmenni hermannanna ein- ungis og forseti þess er Mrs. J. C. Cameron. ASaltilgangpir þess er, eftir því sem “Tribune” segir, aS vinna aS því aS sv’ifta þá borgara landsins atkvæSisrétti, sem eru af þýzku eða austurrízku bergi brotnir. Hóta upphlaupi. Fangarnir í Stoney Mountain hafa haft í heitingum aS gera upphlaup vegna þess hversu mikið er gert upp á milli þeirra og Kellys. FangaverS- irnir hafa veriS dauShræddir um líf sitt eða skemdir aS minsta kosti. Kelly lifir eins og höfðingi klæðist v'enju- legum búningi, hefir þjón og hvað eina. !!/• .. I • timbur, fialviður af öllum Nxjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin.. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone: M. 4574. Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsjúkdómum. Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir iengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. Heilbrigði í Winnipeg. Nýlega er komin út heilbrigSis- skýrsla í Winnipeg fyrir maí mánuS. 449 sóttnæmissjúklingar hafa veriS þar þann mánuS. Þar af 108 af barnaveiki, 48 af tæringu; 63 af hænsa bólu; 60 af mislingum; 52 af kíghósta; 59 af hettusótt. AllS dóu 23, þar af 14 af tæringu og 6 af barnaveiki. 1 maí mánuði í fyrra vdru 865 veikir, en 42 dóu. Uppreist í Joliet fangelsi. Fyrra þriðjudag varS uppreist i fangelsinu í Joliet í Illinois. Fangarnir kröfðust ýmsra breytinga og voru jafnvel grunaSir um aS þeir ætluöu sér aS sleppa út. 1 miklum riskingum lenti milli þeirra og lögregluliSsins; einn fanganna misti lífiö i þeirri viS- ureign. Bowman heitir fangavörS- urinn og segir hann aS uppreisnin hafi veriS fyrirfram ákveöin og út- reiknuð. ASallega kennir hann þetta uppþot konum sem hafa veriS aS reyna aS koma á umbótum í fangels- inu. Uppreisnin var allalvarleg, um 1200 fangar tóku þátt í henni og höföu þeir kveikt í 5 byggingum. Loks varð aS grípa til herliðs til þess aS bæla uppreistina niður. Winnipeg læknir heiðraður. Læknaþing sérfræðinga hefir staS- iS yfir um nokkra daga í Pittsburg. Dr. P. H. Galloway sótti þaS þing héðan frá Winnipeg og hefir hann veriö kjörinn formaður félagsins. Er það mikill heiöur; félagið er nær 30 ára gamalt og nær yfir alla Vestur- álfuna. Sorgir. Útlendingskona hér í bænum sem Katrina Boychuk heitir hafSi tekiS blýpípu frá nágranna sínum og var dæmd í 30 daga fangelsi fyrir. Hún hafði átta mánaða gamalt barn á brjósti en þaS var tekið af henni og henni neitað um aS fá aS hafa þaS meS sér. Var þaS látiö á barnaheim- ili hér í bænum. BarniS var stúlka og hét Mayfair. Eftir fjóra daga var barniS dáið og þær fréttir voru móSurinni fluttar í fangelsiS. Á meSan þessu fer fram prédika læknar og uppeldisfræSingar aS bezta vörn gegn barnasjúkdómm sé aS hafa þau á brjósti. Og á meöan þessu fer fram lifir Kelly í v'ellystingum- praktu lega. Er það mögulegt? Heyrst hefir aS C. P. Fullerton lögmaður eigi von á aS verða út- nefndur dómari í stað Richards, sem nýlega lézt. Sé þetta sami maðurinn sem Fullerton kærurnar eru kendar viS þá er ekki fariö eftir mannkost- um þegar valiS er í dómarasætin, ef hann getur komiS til greina. W. H. K. Redmond látinn. Allir kannast viS John Redmond, irska leiötogann fræga, færri þekkja cf til vill bróður hans sem þó hefir, ef til vill veriS næstum eins atkvæöa- mikill. Hann hét William H. K. Redmond og var þingmaöur á Eng- landi í sambandsþinginu. Hann er nú nýlega látinn af sárum er hann hlaut i striðinu. a IðlSKIN SðLSKIN 3 Lítil stúlka frelsar glæpamann. “Mamma!” sagði Guðrún litla, 5 ára gömul, við móður sína, sem sat mjög áhyggjufull í hæg- indastóli og var að bæta skyrtu af pabba hennar. “Mamma! því voru vondu mennimir að koma hingað inn og taka hann pabba og fara með hann í burtu?” “Af því”, sagði móðir hennar, “að vondir menn eru búnir að rægja hann, svo að lög- reglan var neydd til að taka hann fastan”. “Mamma! hvað er að rægja?” “pað er ljót að- ferð, sem vondir menn hagnýta sér, til þess að hefna sín á óvinum sínum”. “Hvað er að hag- nýta?” spurði Guðrún. ‘,J?að er að nota eitthvað, brúka eitthvað sér í hag. Vondu mennirnir not- uðu sér það á pabba þinn til þess að öðrum gæti orðið illa við hann og látið taka hann fastan í nafni laganna”, sagði móðir hennar. “Mamma! hvað eru lög?” “Æ, góða mín, eg má ekki vera að segja þér það, — en nú skulum við koma, eg er að fara upp í fangahúsið, þar sem pabbi þinn er. Komdu nú með mér”, sagði móðir hennar og tók í hönd hennar, og svo gengu þær af stað. Á leið- inni spurði Guðrún litla margra spuminga, sem móðir hennar átti bágt með að svara. Og þar á meðal spurði hún: pví guð hefði verið að skapa vondu mennina, eða mennina, sem færa illa með skepnuraar bæði tamdar og ótamdar, því stærri synd þekkir ekki sakleysið og kærleikurinn. “Kæra undarlega barn, — en er það mögulegt að þú hafir það á meðvitundinni hvaða voða synd það er að fara illa með skepnur. Er það mögu- legt, að þú, svona ung, hafir tekið eftir auðmýkt- inni, sem speglar sig í augunum á blessuðum skepnunum og þjáninga- og sorgarsvipnum, þegar þeim er gert rangt til, kvaldar af hungri, þreytu, kulda eða hita, misþyrmt, sviftar frelsinu eða þá aðskildar frá ástvinum sínum? Er það mögulegt að þú, góða bam, þekkir þetta nú þegar, ekki eldri en þú ert ? — En hvers vegna að guð skapaði vondu mennina, þá svara eg þér því þannig: Guð, góða mín, hefir aldrei skapað nokkurn mann vondan, né viljað nokkram manni annað en gott. Heldur þvert á móti, gaf hann mönnunum það bezta, sem hægt var að gefa þeim og hverri hans skapaðri skepnu. Guð gaf mönnunum frelsi, til að vilja, og ráða sínum eigin gjörðum. J?ú skilur það góða mín: eins og þegar eg segi við þig: ‘J?ú mátt nú fara út að leika þér, eins og þú vilt, — en gættu þín”. pegar móðir hennar hafði sagt þetta, voru þær komnar að fangabyggingunni. par var alt ömurlegt og þegjandalegt úti fyrir og ekki síð- ur þegar inn kom. pær mæðgur gengu upp háan stiga og komu að því búnu í langan og breiðan gang, og voru hurðimar með tölustöfum eða númerum til beggja hliða. Fangavörðurinn, sem var mjög alvarlegur, en góðlegur á svipinn, benti móður Guðrúnar litlu á hurðina nr. 5, því þar var maður hennar inni, sem hún hafði leyfi til að finna. “Gunna mín, nú verður þú að bíða'hér frammi, á meðan eg fer inn og tala nokkuð við pabba þinn, sem þú mátt ekki heyra”, sagði móðir hennar, og var þegar horfin inn, en fangavörður- inn lokaði dyranum og var þegar horfinn burt og niður háa stigann. Nú var Guðrún litla ein á ganginum fyrir framan, eða almeninngnum, sem kallaður var. Hún leit í kring um sig í allar áttir og þótti mjög ógurlegt og leiðinlegt þar inni. Bið- in varð lengri en hún bjóst við og til mömmu henn- ar hevrðist ekkert, — þá greip Guðrúnu litlu ein- hver óvanalegur kvíði og angist. Hún þorði ekki að gráta, ekki að tala eitt einasta orð og tæplega að hreyfa sig, — þá sá hún karlmann í hinum enda almenningnsins, hann gekk þar um gólf, fram og aftur, með hendumar fyrir aftan bakið og sýndist sem honum liði ekki vel. pessi maður var á að gizka um fertugt og var hann búinn að vera f jóram sinnum í ströngu fangelsi með nokk- urra ára millimili, en nú var hann laus þannig að hann mátti ganga óhindraður um almenning fang- elsisins. pessi maður kom í áttina til litlu stúlk- unnar, en lét samt sem hann sæi hana ekki. Hann ætlaði að ganga niður stigann og var kominn nið- ur í fimtu tröppuna, þegar litla stúlkan stóðst ekki lengur þessa raun að vera þama lengur einr Með tárin í augunum hljóp hún að stiga uppganginum, breiddi út faðminn og sagði við manninn, sem henni fanst svo undarlegur, og jafnvel hræðileg- ur: “Berðu mig niður stigann”. Maðurinn leit á Guðrúnu litlu hvössum augum, tók hana í fang sér og bar hana niður. En eftir að komið var lítið meira niður en í miðjann stigann, vafði hún hand- leggjunum um háls honum og kysti hann langan og innilegan koss, um leið og hún sagði, með hljóm- fagurri og innilegri rödd: “ósköp ertu góður”. Alt í einu var eins og þessi sterki maður ætlaði að missa hana, hann hné niður aflvana og brast í voðalcgan grát, en sem þó líktist meira veini, sem endaði með sárum ekka. — Samt kom hann litlu stúlkunni út í dymar, kysti á ennið á henni og hvarf svo inn fyrir hina þykku og þunglamalegu hurð fangahússins og inn í klefa sinn. — Svona innilega hluttekningu og svona hlýleg orð, inn- sigluð með saklausum kossi hafði hann aldrei fengið. Hann fleygði sér á hné fyrir framan fletið sitt og grét beisklega, grét þangað til allir grátkyrtlar vora tæmdir, og er hann gat komið upp orði, þá sneri hann máli sínu til guðs í inni- legri bæn um nýjan vilja og kraft, til að aðhyllast það góða, en hafna hinu illa. Og er hann stóð upp, fann hann glögt til nálægðar guðs. Og ávalt síðan hefir hann fundið til hennar, og það er öllum nóg til að vita að svo var æfibraut hans upp frá því. Aldrei hafði hann svo mikið að gera á bú- jörðinni sinni, þegar hann var orðinn vel efnaður bóndi, að hann með gleði sæi ekki litla faðminn útbreiddan og heyrði ekki hljómsætu orðin: “Ósköp ertu góður!” J. Briem. Harðstjórinn og þjónninn. Ef leiði’ eg þig lesari góður, að lítilli kytra, þar sjá muntu svein nokkum inni er situr á fleti. Á bréfi í hendi sér heldur, en hvað þar er ritað, það verðurðu’ að segja þér sjálfur, eg sé það ei gjörla. Eg þykist þó vita með vissu að vel sé því fagnað; hin broshýru ungmennis augu því ósjálfrátt lýsa. Hann les það upp aftur og aftur, en altaf í hljóði, svo fátt af því fæ eg að heyra, þótt forvitinn hlusti. Að endingu óglögt eg heyri, það endaði svona: “Eg alls konar blessunar bið þér og bíð eftir svari”. Og loks þegar lesið ’hann hefir, hann lýkur upp kistli; þar kemur upp kálfsblóð í glasi og knífskorin fjöður. Nú byrjar hann bréfinu’ að svara, og bros er á vöram; eg sé það á svip hans og æði, hann sæll þykist vera. En hann þegar nýbyrjað hefir, er hrundið upp dyrum, og inn kemur öldungur grettur, sem ungmennið þekkir. Og eldar úr augum hans brenna, hann upp reiðir hnefann og þrumar með þjórdimmri röddu: “Nú, þú ert þá héma! Minn þræll ertu, það skaltu vita, eg þig hefi leigðan; þú situr og sjálfum þér vinnur, en svíkur þinn herra! pú annara eign ert, það veiztu, þú átt þig ei sjálfur, skapaður skóflu að bera, við skriftir þú situr! Eg því lofa’ og það mun eg efna, að þú skalt ei oftar skemta þér skrifföngin viðui^, eg skal þau öll brenna”. Sveinninn sem hugstola hlýddi á harðstjórans ræðu, þrunginn af þykkju og harmi, en þorði’ ekki’ að mæla. Og skrifföngin skálkurinn tekur og skundar í burtu, en sveinninn, sem einn stendur eftir, er aleigu sviftur. Á gólfinu hann stundarkom stendur og stynur við þungan. Pað sést ei hvort sigurinn hlýtur sorg eða gremja. Um síðir við sjálfan sig mælir með svellköldum rómi: “Eg aldrei skal undan þér láta! nei, aldrei, nei, aldrei! Á meðan að fugl hefir fjaðrir, og fæ eg hann veiddan, og blóðið mér endist í æðum, eg aldrei skal hætta!” út síðan ungmennið gengur og úti er lengi, hlæjandi hann kemur aftur og heldur á fjöður. Ilann sezt niður — sigurbros leiftrar nm svipfagurt andlit á handlegg sér æð eina opnar svo úr henni drýpnr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.