Lögberg - 14.06.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.06.1917, Blaðsíða 8
8 LGGBERG, FIMTUDAGINN 14. JúNí 1917 Úr bœnum og grend. Stúlka óskast í vist þar sem 6 eru í heimili. Gott kaup borgað og gott heimili fyrir kvenmann, sem þykir vænt um börn. — Upplýsingar hjá Mrs. C. E. Harvey, 706 McMillan Ave., VVinnipeg. Helgi Finnsson og Fanny Johnson voru gefin saman í hjðnaband af séra Birni B. Jónssyni fimtudaginn 7. þ. m. 7. þ. *m. voru þau Jóhann Lúter Johnson og Halldóra Þuriöur John- son gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni. Vér viljum vinsamlega minna þær íslendingabygöir á, er halda ætla há- tiölegan 2. ágúst. i sumar, aö senda pantanir aö hnöppunum meö mynd Einars Jónssonar, til féhiröis íslend- ingadags Uefndarinnar, hr. Hannesar Péturssonar, 221 McDermot Ave., sem gefur allar upplýsingar í því efni. Valgeir Hallgrímsson kaupmaður frá Wynyard og Lára Eyjólfson voru gefin saman í hjónaband á fimtu- daginn var af séra Friðrik J. Berg- mann. Ungu hjónin fóru skemtiferð til Regina. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. MEÐFERÐ MJÓLKUR OG RJÓMA. Swain Swainson klæðskeri, sem dvelur noröur viö Árborg á heimilis réttar landi sínu, kom til bæjarins snöggva ferð í vikunni sem leið. Johann Johnson Klondykefari sem um tíma hefir dvaliö vestur viö Kyrrahaf kom hingað fyrir helgina og dvelur hér um tíma. Kristrún Sveinungadóttir, háöldruð kona, sem flestir íslendingar kann ast viö andaöist fyrra miðvikudag úti í Lundarbygö hjá dóttursyni sínum. Hún haföi verið l^sin vikutíma Hennar verður minst nánar síðar. Björn Lindal frá Lundar var ferð í bænum á föstudaginn og fór heim aftur næsta dag; hann v'ar að ráðstafa jarðarför tengdamóöur sinnar, Kristrúnar Sveinungadóttur. Frank Sigvaldason frá Minnesota fór nýlega vestur til Argyle aö heim sækja Jón bróður sinn. Mrs. Paul Sigurðsson í Minne sota lézt 28. maí af klysi. Hafði hún fengið slag nokkrum sinnum áður og ekki náð sér á milli þeirra. Hún var (að vér höldum norskj dóttir manns er Sam Halvorson heitir, en gift Carl Finarssyni Sigurðssðnar frá Nord land. Mrs. Sigurðsson Iætur eftir sig tvö börn, annað tveggja en hitt fjögra ára gamalt. Pétur Pétursson í Minneota and aðist aö heimili S. Hofteigs þriðju daginn 29. mai. Pétur var 81 ára gamallfór hann ungur frá íslandi til Danmerkur, en kom vestur árið 1875 og var því einn hinna allra fyrstu íslenzkra lancjnema í Vestur heimi. Hann var altaf einhleypur maöur. Mrs. Gróa Brynjólfsson fór suðu til Norður Dakota nýlega til þess að heimsækja vini sína og tengdafólk. Mrs. Paul Eyjólfsson frá Park River er nýlega flutt til Wynyard og dvelur þar hjá dætrum sínum. P. Johannesson, sem getið var um að falliö hefði í stríðinu, var sonur Þorfinns Johannessoanr að Baldur. Rúna E. Johnson frá Baldur var nýlega skorin upp v'ið botnlangabólgu á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg af Dr. Rrandssyni. Miss L,s Helga son kom meö henni hingað inn. Sigtryggur W. Sigurðsson frá Glenboro er særður í stríöinu; en ekki viturn vér hversu mikið þaö er, Mrs. J. Hjálmarsson frá Kandahar ásamt tveimur dætrum sínum. Mrs T. Steinson og Mrs. W. J. Andírson dvelja um. tíma vestur í Argyle aö heimsækja vini- og ættingja. Hallur Magnússon héðan úr bæn ttm er litillega særður í stríðinu. Mrs. J. S. Frederickson frá Glen boro, sem getið var um að Dr. Brandson hefði skorið upp viö botn- langabólgu fyrir skömmu, fór nýlega heim alfrísk. Maður hennar kom og sótti hana. Skeyti hefir nýlega komið um að særst hafi á vígvellinum, Sergeant Sigurður Finnbogason, systursonur Jóns Ketilssonar hér í hæ. — Sig- urður gekk í líknardeild 61. herdeild- arinnar, en fór með sérstakri líknar deild yfir til Fnglands í vor. — Sig- urður vann lengi við verzlunarstörf i Baldur, Man. Til íslendinga. Þeir sem kynnu að kunna eða hafa vísur eða kvæði eftir fööur minn sál. Jóhannes Jónsson 7frá LambagerðiJ eru vinsamlega beðnir aö láta mér þaö í té eins fljótt og þeim er unt. Winnipeg 11. júní 1917 Sig. Júl. Jóhannesson. Árið sem lei'B hefir veriS framleitt meíra af smjöri og osti i Manitoba en nokkru sinni fyr; og sterk ástæSa er til að halda að verC verði hátt og eftirspurn mikil fyrir mjólkurafurSir um langan tíma. í Manitoba er alment verið að reyna a8 bæta smjörið og ostana, sem þar eru framleidd og að auka smjörið hlutfallslega, sem búið er til í smjör- gerðarhúsunum. í því skyni.að hvetja menn til þess að bæta smjörið þar sem það er búið til, flokkar Manitobastjórnin alt smjör frá rjómabúunum þegar það fer f gegn um Winnipeg á heimsmarkaðinn og fæst fyrir það hærra eða lægra verð eftir gæðum. Smjörgerðarhúsin úti f sveitunum hafa aftur á móti tek- ið upp þá aðferð að flokka rjðmann, sem keyptur er frá bændunum til þess að þar verði borgaS fyrir rjðmann það verð, sem sanngjarnt er eftir eftir gæðum. A sfðasta ársþingi mjólkurframleið- enda f Manitoba var eftirfarandi ákvörðun samþykt. ÁkveðiS: A8 þetta þing sé meS rjómaflokkun í hóruðum og samþykki það sem hér segir, sem reglur fyrir slfkri fiokkun. + Fyrsti flokkur (ájgætt: — Rjómi sem bæSi er ósúr, hreinn og bragð- góður, jafn og sléttur. Fyrsti flokkur: — Rjómi sem er hreinn og nýr og bragðgóður, sléttur og jafn. Annar flokkur: — Rjómi sem er lftiB eitt farinn að eldast, dálttið beisk ur á bragS og farinn aS súrna, en er sléttur og jafn. það sem lélegra er en þessi annar flokkur verSur taliS utan flokka og anna'ðhvort ekki tekið eSa keyptur fyrir þaS, sem hann er álitinn verSur eftir samkomulagi. Tveggja centa munur ætti aS vera á smjörfitunni á fyrsta flokki ágætum og fyrsta flokki og þriggja eenta mun- ur m'illi fyrsta flokks og þriðja fiokks. Hvernig á að framleiSa rjóma. Eitt af því, sem mest ríSur á aS vita, f sambandi viS mjólkur og rjómafram- leiðslu, er þaS hvaSa breytingu mjóikin tekur eftir aS hún kemur úr kúnni; breytingum sem orsakast af gerlum og sýringarefnum. SæSi þessara gerla berast f loftinu og komast í mjólkina og ef þeim vegnar þar vel lifna þeir þaS að ryk, sem er á henni, fellur ekki ofan f mjólkurfötuna. Slíkt ryk er fult af gerlum og sóttkveikjum. 3. AS mjólka þar sem ryk er f loftinu. Ef kúnum er gefið eitthvað þurt sem rykast áSur en farið er aS mjólka, þá fyllist lofiS af ryki, þaS fer ofan í mjólkina og getur veriS fult af sóttkveikjum og gerlum. pegar slfkt fóSur er notaS, ætti aS gefa þaS eftir aS mjólkáS er, en ekki áSur. pað er mjög óheppilegt aS mjólka þar sem ryk er. 4. AS sá eSa sú sem mjólkar sé í óhreinum fötum er mjög illa til fall- iS og hættulegt. 5. AS mjólka meS votum höndum er mjög ljótur siður og ætti með öllu aS leggjast niSur. Blaut óhreinindi geta altaf runniS eða lekið ofan f fötuna, þegar þaS er gert. Ef þörf er á má bera örlítiS af hreinni fitu eSa “vaseíine” á spenana. 6. AS leyfa kúm að vaSa út í óhreinar tjarnir til þess aS drekka. 7. Slæm og óhrein ílát. NotlS að eins hrein og góS flát úr bezta blikki og þannig t’ilbúin aS auðvelt sé að hreinsa þau. ílát sem fortinunin er af ætti ekki aS nota, þvf ómögulegt er aS halda þeim hreinum. Engar sprungur ættu aS vera neinstaðar flátunum, sem óhreinindi gætu safn ast f, Heldur ætti tini aS vera rent alla sauma og öll horn. 8. Til er að eins ein rétt aSferS en margar rangar til þess aS hreinsa og þv(i mjólkurílát. í mjólkinni er efni sem eggjahvftuefni nefnist, heitt vatn kemur þessu efni til þess aS hlaupa og festast við flátin, þess vegna ætti áS þvo ílát sem mjólk hefir veriS f þannig aS skola þaS fyrst innan meS köldu eSa volgu vatni síSan þvo þaS meS heitu vatni meS dálitlu f af þvottadufti og aS síðustu ætti aS þvo þaS úr sjóSandi vatni. pá á aS láta ílátiS þar sem alveg er hreint, Þar sem sóIarljósiS kemst aS þvf og þannig aS þaS geti þornaS vel. SólarljósiS er hiS bezta gerladráps- meSal, sem til er f náttúrunni; notiS góSan bursta, en ekki tusku, t'il þess aS þvo meS mjólkurílát og þurkiS þau aldrei eftir aS þau eru þvegin heldur látiS þau þorna viS hita. 9. A8 láta mjólk ^pnda þar sem óhreint loft er; mjóllÆ bæSi dregur slæmt bragS af þvf og f slíku lofti er ávalt fult af hættulegum sóttkveikj um, sem stórskemma mjólkina. Mjólk- og margfaldast fljótt og mjólkin súrnar’ lna ætti ag fara meS tafarlaust eftir eða rjóminn. petta verður á þann hátt, ag mj61kaS er, inn f hús, sía hana að sykurinn sem er í mjólkinnf breyt- ast f sýrur. p egar þessir gerlar hafa öll þægileg skilyrði margfaldast þeir ósjálfrátt: þess vegna ætti bóndinn fyrst og fremst aS varna því aS þeir kæmust í mjólkina og f öðru lagi aS hafa skilyrSin fyrir þá aS þroskast sem allra minst, ef þeir komast f mjólkina eSa rjómann. paS þýðir að hann ætti aS hafa mjólk- ina eða rjómann þar sem hann geym- ist vel. Gerlar komast í mjólk á þan n hátt, sera hér segir. meSal annara. l: pegar mjóIkaS er á óhreinu svæSi f kr'ing um fjósin. 2. AS kviSurinn , spenarnir og júgrið á kúnht séu óhrein. HafiS kúna eins hreirta og hægt er; þvoið henni um kviSinn» júgrið og spenana áSur en hún er rrtjðlkuS, með volgn' dulu. paS bæðl\hreinsar bezt og gerir hana raka og þéss vegna verSur f gegn um hréina síu og geyma hana svo þar sem hreint er loft. 10. óhreinar sfur. Bezt er aS nota ostaklæSi fyrir sfu, þvf ullardúk er mjög erfitt aS hreinsa. pegar sfur eru þvegnar þá er bezt að nota fyrst volgt vatn með þvottaduftl, þvo sfðan úr sjóSandi vatni og hengja út á stag þar sem hreint er og sólin kemst aS Gott ráS er að sjóSa sigti eða vírsíur. Oft ætti að skifta um sfur og brenna þær gömlu. Ffnn vírdúkur er ágætur f sfur og auShreinsaður og ef til vill er þaS betra síuefni fyrir flesta en ostaklæSi. ReiSiS ySur aldrei á síu til þess að hreinsa mjólk; hún getur þaS ekki. Eini vegurinn til þess að hafa mjólk hreina er sá aS verja frá henni öllum óhreinindum. pað sem hér er sagt að ofan heyrir þvf ekki til aS geyma rjóma eða mjólk; ráð f þá átt verSa gefin f ann ari grein sfSar. Miss SigríSur F. Friðriksson held- ur samkomu meS nemendum sinum fimtudaginn 21. júni í samkomusal Y. W. C. A. félagsins á Ellice Ave. Samkoman byrjar kl.. 8.30 e. h — Nánar auglýst í næsta blaöi. Þriðjudagínn tuttugasta og annan maí næstliðinn lézt aö heimili móöur sinnar aö Steinstööum í Vidines-bygð- inni Þorsteinn Hillmann Albertsson, ungur inaöur, nærri því 22. ára að aldri. Þorsteinn sáiugi var sonur Alberts heitins Þiferikssonar er’dó fyrir rúrnu ári síðan og Elenoru ekkju hans. Hann var bæði myndarlegur og góður maður, uppbygging og prýði bygðarinnar, og hugljúfi allra, sem þektu hann. Hann mun vera mikið syrgður, ekki að eins af móður sinni og systkinum, heldur líka af nágrönnum og vinum alstaðar. Frá- fall hans er mikið tap fyrir þjóðflokk- inn sem heild, en sérstaklega fyrir þá, sem elskuðu hann og fengu að njóta hans hreina og góða hjarta. Miðvikudaginn 30. maí, andaðist að heimili sínu í Argyle bygð Jónas Jóns- son bóndi, 71 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein. Jónas var einn hinna elztu bænda í Argylebvgð, hafði verið þar yfir 40 ár; lætur eftir sig ekkju og fjögur börn. Hann var jarðsunginn 2. júní af séra Friðrik Hallgrímssyni. J. K. Jónasson katípmaður frá Dog Creek og kona hans komu til bæjar- ins á þriðjudaginn og voru á leið til Norður Dakota að heimsækja vini og kunningja. Þau búast við að verða þar vikutima. Guðrún Anderson ÓÞórðardóttir) andaðist 8. þ. m. að heimili sínu í Selkirk, 68 ára gömul. Banamein hennar var heilablóðfall. Hún var jarðsungin 11. þ. m. af séra N. Stgr. Thorlakssyni. Guðrún var móðir Harry Andersonar, kaupmanns að VYinnipeg Beach. Þriðjudaginn 5. þ. m. voru þau gefin saman í hjónaband i Immanú- elskirkju að Baldur Stígur S. Antoni- us og María Magðalena Goodman. Séra Friðrik Hallgrímsson gaf þau saman. Séra Jón J. Clemens, prestur ensks safnaðar nálægt St. Paul í Minnesota var hér á fcrð fyrir helgii^a að finna foreldra sína og vini. Hafði hann verið á kirkjuþingi í Fargo í Norður Dakota og skrapp hingað norður um leið. Hann fór suður aftur á þriðju- daginn ineð kirkjuþingsmönnum. Séra Jón prédikar öðru hvoru hjá íslend- ingum í Minniapolis og St. Paul. Þorsteinn Þorkelsson á Oak Point andaðist að morgni hins 8. þ. m. Hann var 52 ára að aldri. Flestir íslendingar kannast við Þorstein Þor- kelsson; hann var kaupmaður hér í bænum all-Iengi og eftir það á Oak Point, sérlega duglpgur maður. Hans ‘verður nánar getið siðar. 9. þ. m. var Mrs. S. Einarsson frá Markervill í Alberta skorin upp á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg af Dr. B. J. Brandssyni og heilsast henni vel. Maður hennar dvelur hér í bæn- um þangað til hún kemst á fætur. Mrs. Einarsson biður Lögberg að flytja kæra kveðju öllum vinum og vandafólki í Markerville. 7. júní andaðist i Glenboro Björn Ágúst ísleifsson 32 ára að aldri; banamein hans var lungnabólga. Hann var jarðsunginn 8. júní af séra Friðriki Hallgrimssyni. Stefán Johnson frá Brú í Argvle *t>ygð fór út til Lundar fyrir helgina og kom aftr á þriðjudaginn. Hann fór heim aftur i gærdag. A. S. Bardal. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifaeri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tsekifærið siðasta, en þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. Kirkjuþingið stendur nú yfir í Minneota. Prestar og fulltrúar þess lögðu af stað á þriðjudaginn kl. 5,10 síðdegis frá sambands járnbrautar- stöðinni hér í bænum. Fulltrúar komu frá öllum bygðum íslendinga. í sambandi við þetta kirkjuþing verð- ur hátíðahald 300 ára afmælis Luters. Andrés Skagfeld frá Hove bygð kom hingað til bæjarins á þriðjudag- inn og Jóhanna dóttir hans með hon- um. RJ0MI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust Kæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. 0g BRAND0N, MAN. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt að fá máltíðir hjá oss eins og hér segir; Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verði. Komið Landar. I. Einarsson SJÓDIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STÖVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTOKIA, NEW WESTMINSTER, SEAFTLE, PORTPAND, SAN FRANCISCO, I.OS ANGEIÆS, SAN DIEGO Til sölu frá 15. júnl til 30. septembei< G6S til afturkomu tfl 31. okt. Leyft aS standa við á leiSinni. Sérstakar ferSir Sérstakar ferS’ir Nortb Facific Coast Points Jasper Park og Mt. Robson 25., 27., og 30. júní; 1. og 6. júlí. 15. maí til 30. september. Til AUSTUR CANADA Fram og til baka 60 daga. — Sumarferðir. FértSir frá 1. júní til 30. September. Lestir lýstar meS rafmagni — ásamt meS útsjónarvögnum þegar fariS er i gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og ferSamanna vagnar. B6k sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfa- sala, eSa hjá R. Greelman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnlpeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta FIRST CHURCH OF CHRIST, SCIENTIST, WINNIPEG boðar Okeypis fýrirlestur um kristileg vísindi sem fluttur verður af Clarence W. Chadwick, C.S.B. meðlim fyrirlestramefndar The First Church of Christ, Scientists, í Boston, Mass. WALKER LEIKHÚSI, WINNIPEG Sunnudaginn 17. Júní, klukkan 3.15 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352 V2 Portage Ave.—Eatons megin G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlœ Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virBa brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virSi. Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur [er járndreg- inn._Ann«S er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það sem þarf fré heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry BIFREIÐAR'‘“TIRES” Goodyear og Domlpion Tires ætið á reiSúm höndum: Getum út- vegaS hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanlzlng” sér- stakur gaumur geflan. Battery aSgerðir og bifreiðar tiV- búnar til reynslu, gelmdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. OpiS dag og nótt. Verkstofu Trtls.: Garry 2154 Helm. Taia ; Garry 2948 J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup1- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. STflRLflHO miðvikudag og fimtudag BILLIE BURKE THE GLORIU’S ROMANCE og aSrar sýríingar. , föstudag og laugardag THEDA BARA aðal leikkonan í leiknum THE VIXEN Beztu sýningar í Winnipeg fyrir 10 cent. Sérstakir SMÁLEIKIR ÞESSA VIKU Hvert sæti hvenær sem er á 10 cent. Þann 24. maí næstliðinn voru gefin saman í hjónaband af séra Carl J. Olson, þau Jóhanna Jóhannesson frá Búastöðum í Árnes bygðinni og Sig- urlaug-Einarsson frá Vatnsnesi í sömu bygð. Hjónavigslan fór fram á heimili brúðurinnar og á eftir var haklin einkar myndarleg veizla og allskonar,ljúffengur matur var bor- inn á borð. Skemti fólk sér svo með ræðuhöldum, söng og ýmsum gamanleikjum fram eftir nóttinni. Munu allir, sem þetta brúðkaup sátu, geyma hjá sér hlýjar og ánægjulegar endurminningar. Htlgljúfustu bless- unar og hamingjuóskir fylgja þess um ungu brúðhjónum út á lífsbraut þeirra frá öllum yandamönnum og vinum. Vinur. William Avenue Garage A’lskonar aðgerðir á Ðifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verkiyðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmupi ef æskt er. Taisími Sherbr. 3620 G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmaRnsáhiild, svo sem straujárna víra, aUar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 6/6 60ME STREET VEDECO •ySkttM- sii kvikindi, selt á SOc. l.OO. 1.50, 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD l5c,25cog 60ckann» Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyiig & Chemical Co. 636 Ingersol St. Tais. Sherbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsimi G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíði* til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing KRABBI LÆKNAÐUR M Guðmundur Normann frá Argyle- bygð var á ferð í bænum á þriðju- daginn; hann sagði að lítið hefði orð- ið úr regni þar ytra . að eins stutta stund og birt upp aftur. 5. júní andaðist í Selkirk Einar Sveinn Magnússon, sonur Runólfs Magnússonar, 26 ára gamall. Hann var jarðsunginn 7. þ. m. af séra N. Stgr. Thorlakssyni. Mrs. J. Bergmann frá Mozart kom til bæjarins á föstudaginn og er hér í fcænum um tími. 4. þ. m. andaðist Sigríður Bjarna- dóttir Gillis eins og getið var um í síð- asta blaði, hjá Sigurrósu Johnson dóttur sinni í Svold-bygð í Norður Dakota. A. S. Bardal sótti líkið suð- ur og smurði það og var hún jörðuð 7. þ. m. af séra Birni B. Jónssyni frá fyrstu lútersku kirkjunni. Mrs. Gillis var lengi hér í bænum og vel þekt og ein hinna elztu landnema hér vestra. Gjaflr til Betel. Frá Foam Lake, Sask.: John Veum.....................$ 5.00 Skúli Jónasson................. 1.00 B. Jasonson ................... 2.00 Mrs. B. Jasonson............... 2.00 Miss Hanna Jasonson............ 1.00 Mrs. V. Jónsson................ 2.00 Mrs. Þóra Jónsson..............10.00 Sv. Eiríksson.....................50 Þorbergur Jónsson.............. 1.00 Jakob Kristinsson.............. 1.00 G. T. Bildfell................. 5.00 J. Th. Bildfell...................50 Jón Janusson .................. 1.00 Fyrirlestur um Kristvísindi verður fluttur í Waker leikhúsinu næsta sunnudag 17. júní kl. 3,15 e. h. Fyrir- lesturinn flytur Clarence W. Clad- wick C.S.B., sem er meðlimur fyrir- lestrarnefndar fyrstu vísinda kirkj- tinnar í Boston í Mass. Þessi fyrir- lestur er ókeypis fyrir alþýðu og fer fram undir umsjón fyrstu Kristvís- inda kirkjunnar í Winnipeg, til þess að gefa þeim tækifæri að heyra sann- leikann unl Kristvísindi sem þess óska og um T(|að hverju þessi vísindi koma til leiðar. Mr. Chadwick hefir verið starfsmaður Kristvísinda hreif- ingarinnar í mörg ár og er viðurkend- ur í þeirri grein, hann talar þvi eins og sá er vald hefir til að tala. Fyrir- lesturinn verður ekki einungis um málefnið alnient heldur talar fyrir- lesarinn réttilega um margskonar mis- skilning, sent út hefir verið breiddur um Kristvisindatnina. ('AðsentJ. Halldór Þorkelsson frá Dolly Bay var hér á ferð fyrir helgina. R. D. EVANS sá er fann upp hiÖ fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir’Sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Fred Hilson * Uppboðslialdari og virðingamaður HúsbúnaSur seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gðlf pláss. UppboSssölur vorar á miSvikudögum og laugardögum eru orSnar vinsælar. —• Granite Gallerles, milli Hargrave, Donald og Elliee Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Mrs. Ragúelsson frá Mozart dvel- ur hér í bænum um tíma hjá systur sinni Mrs. G. J. Goodmundsson. Jón Einarsson . 5.00 C. J. Helgason Alls Frá Framnes P.O., Man.: G. Magnússon Þórarinn Stefánsson . 1.00 Tryggvi Ingjaldsson . 2.00 Jón Hornfjord . ] .00 Th. Hallgrímsson . 1.00 S. S. Jónsson . . 1.00 Daniel Pétursson . 1.00 Th. M. Sigurðsson . 1.00 B. J. Björnsson . 1.00 AIIs Með innilegu þakklæti. /. Jóhannesson. Viðskiftabálkur. Á öðrum stað í blaðinu er frá því sagt að tvö blöð hafi oss verið send frá Victoría með frétt sem snerti íslendinga. Þetta er vel gert og vilj- um vér mælast til þess að hvar og hvenær sem landar sjá einhverjar fréttir sem snerta þjóð vora að þeir sendi blöðin og merki greinina sem um er að ræða. Ef íslendingar leggja það í vana sinn þá getur það haft mikla þýðingu í framtíðinni. Margir liafa kvartað um það í bréfum til Lögbergs að ekki hafi komið seinni sagan um “Pollyönnu” þegar jieirri fyrri var lokið. Úr þessu verður ef til vill bætt þegar sú saga er búinn sem blaðið nú flytur. Munið eftir að senda allar borg- anir til fclaðsins til ráðsniannsins en ekki ritstjórans. Aliar greinar aftur á móti sendist ritstjóranum. ATHUGIÐ! Smáauglýsingar í blaðlð verða alls ekki teknar framvcgis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 cent fyrir hvern þiunlung dálkslengdar í hvert skifti. Engin auglýsing tekin fyrir minna en 25 cents f hvert sklfti seni hún birtlst. Bréfum með smáauglýsingum, scm borgun fylgir ekki verður ails ekki sint. Andlátsfrcgnir eru birtar án end- urgjalds undir eins og þær berast blaðinu, en æfiminningar og crfi- ljóð verða aiis ekki birt nema borg- un fylgf með, sem svarar 15 cent- um fyrfr livorn þumlnng dálks- lengdar. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . . . 370 Colony St. Talsími Slierb. 62 og 64 Vestur Yards.....WaU St. Tals. Sbr. 63 / Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard . . . . í Elmwood Tals. St. John 498 HOÐIR, loðskinn BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar akinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar llml fyrir fatlaða menn, einnig kviðsiitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COUONY ST. — WINNIPEG. KENNARA VANTAR við geysir skóla nr. 776, fyrir átta mánuði. Kenslutimabil frá 1. sept. 1917 til 31. des., og frá 1. marz 1918 til 30. júní. Tilboðum sem óskað er eftir og til greini kaup, mentastig og æfingu verður veitt móttaka af undirrituðum til 14. júlí 1917. Th. J. Pálsson, Sec.-Treas. Árborg, Man. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 EUice Ave. Tal,S. 2090 VÉR KAUPUM OG SEUJUM, lelgjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaSar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiS eftir verBlista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.