Lögberg - 12.07.1917, Page 7

Lögberg - 12.07.1917, Page 7
r LiOGUEKG, FIMTUDAGEMN 12. JÚLf 1917 Kolin í stálfjalli. Eftirfylgjandi er útdráttur ixr álits- skjali, sem lvar Svedberg, yfirverk- fræbingur viS kolanámurnar í Skáni í Svíþjóð hefir rita'S í nóvember 1916 um rannsóknir þær, sem fóru fram siSastliSiS sumar, og ritstjórn tíma- rits þessa hefir átt kost á aS kynna sér. AS filhhitun Svedbergs var hingaS sendur i fyrra sumar námugraftar- maSur, Olson, til þess aS stjórna til- raunagrefti í Stálfjallsnámunni, er' unniS var aS i þrjá mánuSi. Inn í námuna voru höggin 3 göng, ein 30 m. löng, önnur 18 m. og þau þriSju 8 m. Reyndist aSstaSan þarna fremtir hagstæS til graftar. ÞakiS í göngunum virtist vera traust og þétt, og vatnsrensli var þar ekki, svo aS gæti oröiS bagalegt. Yfirleitt virtust horfurnar á aS vinna námuna frem- ur góSar, liklega svipaSar og viS námurnar á Skáni. Þau jarSlög, sem hægt er aS vinna úr, eru samtals aS þykt 3,90 m; af af þessari þykt eru 1,30 m kol en hitt er ieir og grjót. I. S. tekur þaS fram aS þaS sé ekki jafnan ákjósanlegast aS lögin séu mjög þykk, og telur þarna lilutfallsþyktir kola- og leirlaga all- hentugar. Hann gjörir þó ekki ráS fyrir, aS unniS verSi út' meira en 2,10 m meS 1,10 m kolaþykt. GæSi kolanna hafa veriS athuguS I: á “Statspröveanstalten” í Kaup- mannahöfn, II: á “Statens Jarn- vagars prövningsanstalt” í SvíþjóS; þar voru tvær sýnishornasendingar athugaSar, önnur ('merkti a) send i ágúst 1916, hin (merkt bj send í fe- brúar 1916. Árangur rannsóknanna varS þessi: I II a ! Líklegt meöaltal eftir I. S. || l.teg. |2. teg. 1. teg. 2. teg. 1. teg. |2. teg. Raki % 1 Aska % 1 Hitaeining j 18,9 | 17,0 21,7 | 25,0 3506 | 3407 18,93 20,18 3845 18,55 35,22 2750 18,09 30,19 3010 18 | 18 20 j 30 3700 | 3000 (Til samanburSar skal þess getiS aS Ásgeir Torfason fann viS rann- sókn á kolum úr Dufansdal 1909: raka 17,8%, ösku 52,3%, og í þrautvöldu úrvali: raka 16%, ösku 30%, nota- gildi 3050 hitaeiningar, eSa mjög svip- aS 2. teg. Stálfjallskola. Sbr. Ársrit V. F. t. 1914, bls. 14. Aths. ritstj. Kolin brenna, þegar góSur loftsúg- ur er, meö löngum fallegum loga. Askan er létt og brennur ekki saman. I. S. fullyrSir, aS kolin séu vel not- liæf (“fult anvandbara”) til heimilis- notkunar í eldavélum og ofnum og í gufukötlum á landi, en vegna öskunn- ar, sem er mikil í kolunum, telur hann rétt aS hafa ristir meS sérstakri gerS einkum i gufukötlum. — Hann segir aS hjá einni kolanámu í SvíþjóS (Ormastorp) sé veriS aS byggja 10,000 hestafla rafmagnsstöS, sem eingöngu eigi aS nota kol, er hafi í sér 16—20% raka, 40—50% ösku og 2700—3000 hitaeiningar, (þantiig mjög svipaö Dufansdalskolunum). Hann telur því þessi kol vel nothæf /til hverskonar notkunar á íslandi. cn alt of mikil aska sé í þeim og hita- gildi þeirra alt of lítiS til þess, aS þau séu nothæf á skipum eSa til út- flutnings til Danmerkur. Þó telur hann ekki ómögulegt, aS 1. tegund megi — sem neyfiarúrrceði — nota í skipum, en því fylgi þó tölu- verSir ókostir. Eftir fyrirliggjandi upplýsingum um námuna gjörir hann ráS fyrir, aS 1)4 tonn kola muni vera undir hverj- um fermetra, ef kplin liggja jafnt. VerSi þá 180 miljónir tonna undir öllu fjallinu, ef kolalögin eru alstaSar jafn þykk, og þar sem reynt hefir veriS. Slikar kolabirgSir mundu duga landinu “til eilífSar”. ÞaS má teljast gleSiefni, aS þessi rannsókn hefir fariS fram, og þar meS hinn fyrsti ábyggilegi grund- völlur fenginn um kolin okkor og nota gildi þeirra. Enginn vafi er á því, aS sá maSur sem lagt hefir ráSin á um tilhögun rannsóknarinnar, yfir- verkfræSingur Svedberg, sé aS öllu leyti hinn hæfasti til þess, og fyrir hans áliti munu flestir beygja sig. Og allir munu vera þeim mönnum þakklátir, sem hafa kostaS bæSi tínxa og fé til þess, aS fá máliS rannsakaS eins og gert hefir veriS. AS því er snertir Stálfjallsnám- una, þá er enn eitt aSal-vandamáliS óleyst, þaS er hvernig kolin verSi flutt á sjó frá námunni. I. S. minnist ekkert á þaS atriSi í skýrslunn, enda hefir hann ekki haft tækifæri til aS kynna sér þaS. Hér getur þó ekki veriS um nema tvent aS ræSa: annaS hvort verSur aS gera þar höfn eSa kaSlabraut til næstu hafnar — líkleg- ast til PatreksfjarSar— en hvort- tveggja er nú sem stendur ófram- kvæmanlegt, og hvort þaS seinna muni borga sig, er auSvitaS mjög vafasamt og — því miSur — ólíklegt, þó skal ekkert fullyrt um þaS, aS svo stöddu. — Rannsókn þessi, sem hér hefir veriS lýst, hefir þannig leitt í ljós aS í stálfjalli eru kol vel nothæf til heimilisnotkunar, emmj'g ílt aS ná t < þau á þessum staS. Kolalög lík þessum konia fram víSast hvar á Vest fjörSum, t. d. í Dufansdal. Kól þaS- an hafa veriS rannsökuS og reynst álíka og 2. fl. Stálfjallskola. — VirS- ist því liggja beint fyrir, aS gera ítar- lega rannsókn á öllum VestfjörSum, bvort ekki séu til jafngóS kol þessum einhversstaSar þar, sem hægt er meS litlum tilkostnaSi aS flvtja þau á -ein- hverja hinna mörgu fyrirtaks hafna, sem þar eru. En þessi rannsókn, sem VerkfræSingafélag íslands taldi nauS- synlega þegar 1914, þarf—'Svo aS hún megi teliast ábyggileg — aS fara fram, eins og síSastliSiS sumar, undir stjórn til þess haifs manns. Heilbrigði. Nýlega var haldinn almennur fund- ur til þess aS stofna lífs- og heilsu- verndarfélag í Victoria í Rritish Columbia. Þar talaSi H. C. Brewstér forsætisráöherra og eru hér fáein orS úr ræSu hans, eins og “Victoria Daily Times” flutti hana 27. júní. S J. Björnsson var svo hugulssamur aS senda oss blaSiS og benda á þe-«a ræSu. RáSherranum fórust orS á bessa leiS: “Vanræksla í því aS koma í veg fyrir veikindi og fávizku, sem lei'Sir af sér veikindi, veldur þessum tæ, þessu fylki og þessu ríki slíku fjar hagslegu tjóni aS mörgum miljón .m nernur árlega. í verzlunarfyrirtækjum og í öilun. beinum fjármálastofnunum gildir sú regla hjá oss aS fara yfir reikninga, skoSa tekjur og útgjöld, hag og tap og hera þaS sainan á hverju ári. Þegar vér verSum þar varir einhvers þess er skaSa leiSir af sér, þá bætum vér úr þvi tafarlaust, sé þaS t voru valdi. Vér ráSum i þjónustu v'ora ýmsa vitrustu menn þjóSarinnar til þess aS rannsaka auSæfi jarSarinnar og benda oss á leiSir til þess aS hagnýta sér þau, sem bezt og fullkomnast. yn fyrir augtxm vorum er daglega eySilagt ógrvnni af mannafli, not- hæfum kröftum lifandi manna. Vér látum þaS afskiftalaust eSa afskifta- litiS þó þaS sé ósegjanlega miklu meira virSi en nokkuS annaS, sem rik- iS varSar. Vér göngum fram hjá því eftÍTtektalítiS og aSgerSalaust, eins og þnS væri eitthvaS, sem annaShvort væri ekki eftirtektavert eSa þannig vaxiS aS viS þvi yrSi ekki gert meS rieinum rá'Sum. Á því er brýn nauSsyn aS menta svo þjóSina a'S hún fái uppfræSslu í og skilning á þeim atriSum, sem til þess heyra a‘8 varSveita líf og heilsu; hún þarf aS eiga kost á aS læra hreinlætt og heilbrigSisreglur, sóttvarnir og krafta varSveizlu. Hún þarf aS fá kost á aS læra hv'a'S til þess þarf aS styrkja líf og hugsun gegn sóttum og skammlífi. Þegar þjóSin hefir lærl þaS og veit hvaS gera þarf, þá eiga löggjafarnir meS þjóSarviljann aS baki sér aS taka höndum Isaman \ iS fólkiS og gera nauSsynlegar ráSstaf- anir. Þér getiö iafnvel reiknaö alt þetta út í dölum og centum” sagöi forsætis- ráöherrann. “Hver einasti hvitvoö- tingur í vöggunni eSa kjöltu móSur sinnar er ríkinu mikil eign reiknaS t peningum; hver einásti órabelgur, sere leikur á götunni er ríkinu stóreign í peninguni. ÞaS er skylda þeirra, sem svo hafa veriö lánsamir aö geta lært skilyrSi heilsu og langlifis, ekki aSeins aS færa sér þaö sjálfum í nyt, heldur einnig aS láta heiminn njóta þess á þann hátt aS kenna þaS öör- um —• eins mörgum og þeir geta. Löggjafinn má ekki fara of langt á undan fólkinu sem kaus hann, jafn- vel í því aS breyta til bóta. Hann veröur aö vinna í samræmi og sam- ráöi viö fólkiö í kjördæminu. Til þcss þarf þjóöarfræösla fet fyrir fet aö koma í nau'ösynlegum umbótum og þaS er tilgangurinn meS því félagi, sem þér er nú veriö aö stofna. AS gfeiöa einungis atkv'æöi meö því aö veita stórkostlegar fjárupphæöir til sjúkrahúsa og læknastofnana er a' • veg sama sem aS ætla sér aS þurausa stóra og straumharöa á meS skeiö eöa spæni, í staö þess aS finna upp- tök hennar og stífla þar. ÞaS væri glæpsamleg eyösla ekki aSeins manns- lífa, heldur einnig peninga-eyösla. Þér græöiö á því aS vita þaS og sjá aö nágrannar yöar séu heilbrigöir, og alveg sama máli er aö gegna meS rík- iS í heild sinni. HeilbrigSi einstak- lingsins þýöir heilbrigöi þjóöarinnar, en þjóöin sem stofnun á aS kenna ein- staklingnum hvernig hann geti veriö heilbrigöur.” Mikil tíðindi og góð Lögbergi hefir nýlega veriö sení “Tímarit verkfræöingafélags íslands” annaS hefti annars árgangs og hefir baS margt fróölegt aö flytja. Þesstt riti hefir veriö lýst í Lög- bergi áSur og frá því sagt í hvaSa augnamiöi þaö sé gefiö út. í þessu hefti er fyrst mvnd af Ás- geiri Torfasvni frá Ólafsdal, efna- fræöing, sent andaöist 16. sept. 1916. Þá er þar ritgerö urn “Vatnsafl á íslandi” eftir Jón Þorláksson lands- verkfræSing. ASal ritgeröin er á íslenzku en útdráttur úr henni einnig prentaöur á ensku. Næst er ritgerö unt “Gasstöö Reykjavíkur” eftir Th. Krabbe, 'fyrst á ísíenzku og svo út- drattur úr henni á þýzku. Þá cr ritgerö um “Kolin í Stálfelli”; er þaö skýrsla um magn, hlutfallssamsetning og gildi kolanna. Sú ritgerö er þann- ig vaxin aö Vestur-íslendingum mun þykja hún flytja bæöi stór tiöindi og góS og byrtum vér hana hér i blaöinu. Útdráttur úr þessari grein er einnig prentaSur á ensku. Þá er grein um íslenzkt steypuefni’ eftir Th. Krabbe meS myndum af tveim steypubrúm á íslandi, annari yfir Gljúfurá í Borgarhreppi í Borg- arfirSi, hin yfir Hvassá hjá Forna bvammi í Noröurárdal, einnig i Botg- arfiröi. Lagarfoss kominn og boðinn velkominn. Laugardaginn 19. mai kl. rúmlega átta um morguninn lagöi botnvörp- ungurinn Earl Hereford frá hafnar- garöinum, fánum skrýddur til aS fara á móts viS Lagarfoss. Attk Eimskipa félagsstjórnarinnar voru blaöamenn bæjarins í förinni, bankastjórar, ráö- herrar, alþingismenn, borgarstj. og nokkrir kaupm. — LúSraflokkurinn Harpa lék á lúöra. Lagarfoss beiö komu Earls Here- fords úti af Akranesi og þar fóru Reykvíkingarnir út í hann, en um leiö og lagt var aS hliðinni buöu þeir hann velkominn meö fjórföldu húrrahrópi. Var nú haldS aftur til Reykjavíkur. Þegar Lagafoss sigldi inn um hafnar- minniS bauS borgarstjóri Lagarfoss velkominn til Reykjavíkur og tóku menn undir þaS meö húrrahrópum og Harpa lék: “Ó guö vors lands” á eftir. Þegar skipiö kom var lagst aö bryggjunni, hélt Sveinn Björnsson formaöur Eimskipafélagsins ræöu um Lagarfoss, sem tákn þess einkennis íslendinga, aö þeir “létu ekki skelfast þótt inn korni sjór” og væru einráön- ir í því aS koma sér upp skipastól. Við værum þegar komnir svo langt aö viö gætum flutt allar nauSsynlegustu nauösynjar til landsins á Gullfossi og Lagarfossi frá Ameríku, ef þeir gætti haldiö uppi stöSugum ferSum. RæSu sina endaöi hann meS þeirri ósk, aS. “lániö fylgdi Lagarfossi og tóku bæj- armenn, sem komnir v’oru hundruð- um santan fram á bryggjuna undir þaö meS fjórföldu húrrahrópi. Þá talaöi SigurSur ráSh. Jónsson nokkur orS og baS rnenn að hrópa húrra fyrir stjórn Eimskipafélagsins og framkvæmdarstjóra þess og gerSu rnenn þaS fúslega. —Vísir Andrés Féldsted ' óSalsbóndi. Hann lézt á Landakotsspitala sunnudaginn 22. april eftir nokkura legu hér í bæ, en langvinna vanheilsu áöur. Var fluttur hingaö til bæjar- ins fyrir páska — mjög þungt hald- inn, ef vera mætti aö holdskurSnr gæti bjargaö lífi hans. En svo reyndist ei. Banamein hans var í- gerö í mjöSm. Andrés heit. var á 2. ári um átt- rætt, f. 1835 á FróSá á Snæfellsnesi. Var faSir hans Andrés Vigfússón Fjeldsteð. En kona Vigfúsar var Karitas dóttir Magnúsar sýslumanns Ketilssonar og er mikill ættbálkur frá honum kominn svo sem kunnugt er. MóSir Andrésar heit. var Þorbjörg Þorláksdóttir, systir Gríms hirötann- læknis í Khöfn. Voru þau systkin ættuS frá Hvallátrum. MóSur sina misti Andrés á æsku- aldri og fluttist svo meS föður sínum aS Hvítárvöllitm áriö 1846, og var þar síðan fram undir aldamót, eöa meira en þálfa öld. Tók Andrés sjálfur viS búinu viö lát fööttr síns' (1862) og bjó sínu mikla rausnarbúi þar undir 40 ár. Ári síðar (186.3 kvæntist Andrés Sesselju Kristjánsdóttur (f. 1840) frá Geitareyjum, mestu merkiskonu. sem lifir mann sinn. Af 11 bömum þeirra hjóna lifa 4 synir: Andrés augnlæknir, Lárus yfirdómslögmaður, SigurSur, bóndi í Ferjukoti og Krist- ján lögregluforingi í Winnipeg. Um aldamótin seldi Andrés heitinn Hvitárvelli baróni nokkrum, Boileau, en fluttist sjálfur aS Ferjukosti og síöar aö Férjubakka, er SigurStir sonur hans tók viS búi í Ferjukotl, og bjó þar til dauSadags. Þann er þetta ritar brestur kunn- leika til aS lýsa Andrési FjeldsteS nokkuS nánar, sem þó væri margfald- lega vert, svo'einkennilegum og merk- um manni. Tvens minnist eg í svip, sem eg jafnan frá æsku hefi heyrt Andrés heit. orSlagöan fyrir, og er þaö listahagleikur hans á útskurS og annaö og framúrskarandi skotfimi hans, sem hann varöveitti fram á elliár, ÞaS mun eigi ofmælt um Andrés Fjeldsted, aö meö honum sé einhver mesti skörungur úr bændaöldungahóp þessa lands fallinn frá, stórhuga framkvæmdamaður, hagsýnn búmaS- ur og mesti dugnaðarmaður í hví- vetna. r. t. —ísafold. Sannar fréttir. Einhver vinur vor hefir sent oss “The Daily Chronicle” frá London gefiS út 14. júní. Þar er greinilega sagt frá tjóni því sem loftbátar ÞjóS- verja ollu er þeir réðust á Lundúna- borg 13. júní. Fréttirnar um þaS hár í blööunum vortt bæöi ógreinilegar og mismunandi. Alls mistu 97 lífið en 439 slösuöust. Þeint er flokkaö þannig: Tannlækning. \ /IÐ höfum rétt nýlega fengiÖ tannlæknir sem ▼ er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSlMI: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil 0’Grady, áður hjá Internationsl Dental Parlors WINNIPEG HVAÐ 8em þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfam ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c ÁburtSur til þess að fægja málm, er I könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel: bætSi drýgra og áreiS- anlegra en annaC. Winnipeg Silver Plate Co., I.td. 136 Rupert St„ Winnipeg. NORWOOD’S Tá-nagla Meðal læknar fljótt ©g vel NAGLIR SEM VAXA I H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTHEf^S, 164 l{oseberr> 3t., St.James Búið tíl í Winnipeg Business and Professional Cards Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifatSur af Royal College of Physicians, London. SérfræKingur t brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (4 móU Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tlmi til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cer. Sherbroeke 4 WiUiam Tblkpbone garxy 320 Offic»-T{mar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Trlepbone garry 321 Winnipeg, Man, Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GpRZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknir viö hospltal í Vínarborg, Prag, og Berlln og fleiri hospltöl. Skrifstofa I eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3_6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospttal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavétki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aC selja meóöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá, eru notuS eingöngu. þegar þér koml8 me8 forskriftina til vor, megiS þér vera viss um a8 fá rétt þa8 sem læknirinn tekur Ul. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Tals. M. 1738 Skrifstofutimi: Heimasími Sh. 3037 9 f.h. tilúe.h CHARLE6 KREGER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR(Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á horrtum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suite 2 Stobart Bl. 290 Portage \ve., Wimppeg GÓÐAR VÖRUR! SANNGJARNT VERÐ! * Areiðanlegir verkamenn Petta er það sem hvern mann og konu varðar mestu á þessum tímum. Heim- sœkið verkstœði vort og þér sannfærist um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fára vel t H. SCHWARTZ & CO. The Popular Tailors 563 Portagre Ave. PKone Sh. 5574 Landsbanki Islands 1916. i. Lögbergi hefir verið send ársskýrsla landsbankans á íslandi fyrir áriö 1916. Er skýrsla þessi auðvitað prentuð á íslenzku, en meö henni fylgir þó utdráttur af starfi bankans og hag hans yfirleitt á ensku. Stjórnendur landsbankans nú eru þessir: Jón Gunnarsson, Magnús Sigurðsson, Eiríkur Brient og Benedikt Sveinsson. Vestur-íslendingum mun þykja fróðlegt að vita sem glöggvast urn hag þessarar íslenzku fjárhagsstofnunar og birtum vér því hér útdrátt skýrslunnar. { Bfnahagsreikningur landsbankans 31. desember 1916. Eignir. Kr. au. Skuldabréf fyrir lánum: \ a. Fasteignaveðslán .............kr. 357,034.38 b. Sjálfskuldarábyrgðarlán ..............— 1,531,007.94 c Handveðslán...........................— 35,824.00 d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfél. — 347,624.36 e. Reikningslán .........................— 1,585,786.30 -------------- 3,857,276.98 Víxlar og ávísanir.......<............................ 5,102,252.83 Kgl. ríkisskuldabréf kr. 572,800.00 .. Önnur erlend verðbréf kr. 215,000.00 . Bankavaxtabréf 1. flokks ........ Bankavaxtabréf 2. flokks kr. 554,000.00 Bankavaxtabréf 3. flokks kr. 67,500.00 Bankavaxtabréf 4. flokks kr. j 210,800.00 Dáið Slasaö Karlmenn. ...55 . ...223 Konur . .16 . 122 Börn ...26 . . 94 97 439 3. 4. 5. 6. 7. 8. 0. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 1. o 3. 4. 5. 6. 7. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. Hafnarlánsskuldabréf Reykjavíkur kr. 176,000.00 önnur imtlend veröbréf ........................ Fasteignir ..................................... Húsbúnaður bankans og áhöld ................... Starfshús útibúsins á ísafirði og áhöld útibúanna Inneign erlendis .............................. Ýmsir skuldunautar ............................ Óinnkomnir vextir tilheyrandi reikningsárinu .. . Peningar í sjóði 31. desember 1916 ............ 436,760.00 186,435.00 277,300.00 542,920.00 64,125.00 200,209.00 168,960.00 1,200.00 14,598.06 13,467.22 2,002.10 3,676,600.00 245,511.18 756.00 557,989.77 Dr. O. BJORNSOJN Otfce: Cor, Sherbrooke & William ■'RL.KraOTCBaGARRY 3*« Office-tímar: 2—3 HKIMILIl 764 Vlctor St.oet IRLBPUONBi SARIY T8S Winnipeg, Man, Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building C0R. P0RTACE A»E. & EOMOgTOfl ÍT. Stundar eingöngu augna. eyma. ncf og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frákl. 10-12 f. h. *g 2-5 e.h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 ) Olivia St. Talsimi: Garry 2315. ]y| ARKKT j rOTEL ViB söiutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandb P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, iTANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streot Tak. main 5302. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappirar og prýSir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. THE IDEAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 Krónur 15,348,364.42 < Skuldir. Kr. au. Seðlaskuld bankans við landssjóð ........................ 750,000.00 Innskotsfé landssjóös .........................•........... 300,000.00 Bankaskuldabréf ........................................ 1,700,000.00 Innstæðufé i hlaupareikningi .............................1,237,073.22 Innstæðufé í sparisjóði ..................................7,654,945.09 Innstæöufé gegn viötökuskirteinum ........................1,166,853.64 Inneign 1. flokks veödeildar bankans ...................... 369,853.86 Inneign 2. flokks veðdeildar bankans ..................... 344,878.11 Inneign 3. flokks veödeildar bankans .*.................... 260,231.07 Inneign 4. flokks veödeildar bankans ....................... 38,915.16 Innheimt fé ekki útborgað ................................... 4,303.77 Viðurkenningar ............................................ 2 517.0] Ýmsir lánardrotnar ........................................ 119,851.86 Vargsjóður fyrv. sparisjóös Reykjavíkur ....................... 222.61 Varasjóöur bankans ........................................1,328,794.3- Til jafnaðar móti eignaliö 16 .................................. 750.00 Flutt til næsta árs ....................................... 69,167.80 TRYGGIIMG Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og goyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskter. Talsími Sherbr. 3620 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heimtlls-Tals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæ8i húsalelguskuldlr, veCskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiSir alt sem a8 lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lóafraeðisgar, Skmfstofa:— Room 811 McArthnr Buiiding, Portage Avenue P. o. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBKK8TŒBI; Korni Teronto og Notre Dame O.r^’Ks. - J. J. BILDFELL FASTBIQMASAkl Httm 520 Unitn Bank TEL. 2595 Selur hús og ld«r og annAat ait J>ar aðlútaodi. Peoingatáw J. J. Swanson & Co. Venla með faatetgnir. SfL um bdaum. Ant»et Un og •W»ábyrgðtr o. fl. M4Thsj Ph«as MiLfaa 9CS7 A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaSur aá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilia Tals. - Qarrygisi SkrifstoFu Tals. - Garry 300, 37S FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Slr. i stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Rcpair Specialist Electric French Cleaners Föt þur-hreinsuð fyrir $1.25 því þá borga$2.00? Föt pressuð fyrir 35c. 484 Pottage Áre. Tals. S. 2975 Krónur 15,348,364.42 Fred Hilson Uppboðshaltlari og virðingamoður Húsbúnaður seldur, gripir, jarBir, fast- eignír og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar & miSvikudögum og laugardögum eru orSnar vlnsælar. — Granite Gallerles, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Meðal sem eykur á sumarvellíðan. T < 4 Mundir þú ekki vilja vera hraustur um sumarmánuð- ina? Eini vegurinn til þess er að varna veikindum sem orsakast frá óreglu á magan- um. Hafið magann í reglu með aðstoð Triners Americ- an Elixir of Bitter Wine. Þetta er meðal en ekki drykk ur, hreinsar magann og held ur ^honum í reglu, styrkir meltinguna og byggir þig upp Þú verður laus við alla maga veiki, höfuðverk, taugaslapp>- leik, lystarleysi, og um leið haft full not og gleði af sumr- inu. Verð $ 1.50, fæst í lyfja- búðum. Triners Liniment er meðal sem þú ættir aldrei að vera án. Þér mun reynast það mikilsvirði, bæði ef vond meiðsli bera að höndum eða tognun, bólgu, skurfum.gigt, verkjum og við þreyttum liðamótum og fótuæ. Verð í lyfjabúðum, eða með pósti 70c. Jos.Triner Mfg. Chem- ist, 1333-39 S. Ashland Ave. Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.