Lögberg - 12.07.1917, Page 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGIN'N 12. JúLf 1917
Or bœnum og grend.
A. R. ísfeld frá Winnipeg Beach
koni hingað til bæjarins á miSviku
daginn og fór heim aftur í dag.
Ritstjóra Lögbergs hafa veriS af
hentir $5 frá ónefndum í VatnabygS
handa fólkinu sem brann hjá i Ar-
borg.
G. P. Thordarson fór nýlega vest-
ur í land og dvelur þar um tíma.
Oliver E. Eiríksson og GuSrún Sig
fússon bæ'ði frá Oak View voru gefitt
sanian í hjónaband 4. júlí af séra
Rúnólfi Marteinssyni að heimili hanc
493 Lipton St.
Séra Rúnólfur Marteinsson fór
norður til Nýja íslands á mi'ðviku
daginn og ferðast þar uni i erindum
fyrir Jóns Bjarnasonar skólann.
Hann flytur fyrirlestra í Breiðuvík-
inni á sunnudaginn kl. 2 e. h. fefti"
messu og eru þangað allir boðnir
velkomniC
Mrs. P. Dalman, sem stödd verður
i Vatnabvgðtim bráðlega eins og aug-
lýst er, hefir orð á sér fyrir að syngja
vel gamla alíslenzka söngva, sem full-
orðnu fólki er ljúft að heyra.
Einar Lúðvíksson að 626 Victor
St. misti yngsta barn sitt 29. júní, 13
mánaða gamalt. Séra Rúnólfur Mar-
teinsson jarðsöng það.
Joseph Schram járnsmiður og
Runólfur Halldórsson gullsmiður báð-
ir frá Selkirk komu til bæjarins á
þriðjudaginn og fóru heim aftur
samdægurs. Joseph skildi eftir nokkr-
ar smellnar stökur, sem birtast næst.
Þrír bændur frá Mountain í Norð-
ur Dakota komu hingað norður á
mánudaginn á leið til Nýja íslands að
heimsækja vini og kunningja; þeit
voru þessir: Sigurbjörn Björnsson,
Sveinn Sveinsson og Metusalem
Ólason.
Vér höfurn frétt það á skotspónuni
að Langruthbúar hafi nýlega haldið
séra Carli J. Olson heiðurssamsæti,
gefið honum gullhring og peninga.
Einhver verður ef til vill svo penna-
viljugur að^senda blaðinu greinilega
frétt um það.
/Mánudaginn 2. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband i kirkju Frelsis-
safnaðar í Argyle-bygð Georg Jó-
hannesson, sonur Jónasar Jóhannes-
sonar í Wininpeg, og ungfrú Guðlaug
Helgason, dóttir Jónasar bónda
Helgasonar í Argyle-bygð. Kirkjan
var skreytt blómum og niesti fjöldi
bygðarmanna viðstaddur. Að Iokinni
hjónav'ígslunni sátu allmargir vanda
menn og vinir veizlu hjá foreldrum
brúðarinnar, er áttu þann sama dag
32. afmælisdag hjónabands síns. Ungtt
hjónin lögðu samdægurs af stað t
brúðkaupsferð vestur á Kvrrahafs-
ströml,
Laugardaginn 7. ]>. m. andaðist t
Argyle-bygð- Mrs. Bergljót Friðriks-
son, 61 árs að aldri. Hún dvaldi lengi
ásamt manni sinum Sigurgeir Frið-
rikssyni og Margréti dóttur þeirra.á
heimili Jóhannesar Jónda Sigurðsson-
ar, og veitti þvi heimili forstöðu.
Jarðarför hennar fór fram daginn
eftir að viðstöddu fjölmenni svo
miklu, að kirkja Frelsissafnaðar rúm-
aði varla. Hennar verður nána.
minst síðar.
Islendingadagurinn.
Nefndin hefir aldrei unnið af meira
kappi en nú. Enda verður þetta vafa-
laust ein allra íslenzkasta þjóðhátíð-
in vestan hafs. Valdir ræðumenn og
skáld. Stór margæfður hljóðfæra-
flokkur. Ram-íslenzkar íþróttir. Og
þá verða ekki veitingarnar síðri, um
þær annast Jóns Sigurðssonar félagið
sem kunnugt er að skörungsskap.
Nefndin vonast eftir rneiri aðsókn eti
nokkurn tíma hefir átt sér stað að
undanförnu.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson og kona
hans fóru norður til Gimli á þriðju-
daginn og dvelja þar nokkra daga.
Jón Eyfjörð frá Kristnesi í Vatna-
bygð er staddur hér í bænum að leita
sér lækninga og heimsækja frændfólk
sitt.
Jóhann Jóhannsson frá Hensel t
Norður Dakota kont til bæjarins á
mánudaginn var.
Halli Bjömsson kaupmaður frá Is-
lendingafljóti, var á ferð í I>ænum á
mánudaginn í wrzlunarerindum.
Kristján Tómasson frá Mikley var
staddur hér i bænum á þriðjudaginn
í verzlunarerindum.
Magnús Bjarnason frá Wynyard
kom til bæjarins fyrra föstudag vest-
an frá Glenboro ásamt konu sinni.
Þau hjón hafa dvalið þar um tíma
Þau fóru heim á föstudaginn var.
F.ngin messugjörð verður í Skjáld-
borg tvo næstu sunnudaga, en á þriðja
sunnudegi hér frá f29 júlíj prédikav
séra Jónas Sigurðsson frá Seattle að
kvöldinu kl. 7. — Sunnudagaskólinr.
í Skjaldborg er nú vfir sumarmánuð-
ina haldinn kl. 11 til 12.
Ásmundur Magnússon og Her-
mundur Einarsson komu vestan frá
Prince Allært á sunnudaginn og eru
á leið heim til íslands með “Gullfossi'
þeir komu heiman af íslandi fyrir
fjórum árum, báðir síðast frá Reykja-
vik; hafa lengst af stundað hér fiski-
veiðar, en unnu í sumar á sögunar-
mylnu í Prince Albert.
O. Magnússon frá Lundar segja
blöðin á mánudaginn að sé særður í
stríðinu.
Séra Fr. J. Bergmann fór suður til
Dakota um fyrri helgi til þess afí
jarða Jónatan Hallgrimsson.
Anna Ólatsson héðan úr bænum
kom vestan frá Saskatchewan 2(..
júní; fór þangað vestur til þess að
heimsækja vini og kunningja.
Sigrún Helgason kenslukona frá
Nesi i Nýja íslandi fór vestur á
Kyrrahafsstrónd nýlega. Áður höfðu
þeir Guðmundur, tsleifur, Jónatan og
Helgi Helgasynir og Helgi Eiríksson
allir frá Nesi flutt vestur til Prince
Ruperts.
Sagt er að G. B. Björnsson ritstjóri
blaðsins “Minneota Mascot” verði í
Wynyard 2. ágúst og flytji þar ræðu.
Magnús Hjaltason læknir er stadd-
ur hér i bænum um þessar mundir,
hefir verið hér í vikutima.
íslen<Hngadagurlnn nálgast 68um.—
pess vegna er ártBandl aS þær Isl.
bygrðir, sem ætla aS halda háttSlegar,
2. ágúst sendi sem allra fyrst pantanir
slnar aS hnöppunum meS mynd Ein-
ars Jónssonar, til féhirSis nefndarinn-
ar hr. Hannesar Péturssonar, 22X
McDermot Ave., Winnipeg
ItagnheiSur Jóhannsdóttir, kona
Gísla Egilssonar bónda f Lögbergs
bygS f Saskatchewan, lézt aS heimil',
Þeirra hjóna é. mánudagskveldift 2. JCl!
S I
Vér borgum undantekning-
arlaust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
SŒTUR OG SÚR | verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
DOMINION CREAMERY COMPANY,
ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS
Francis Martin, dóttir þeirra hjóna
Gtmnlaugs Martins og konu hans frá
Hnausum, var skorin upp hér í bæn-
um nýlega við botnlangabólgu. Dr.
Brandson skar hana og er hún koniin
heim aftur heil heilsu.
HafSi veriS biluS á heilsu f nokkur ár.
hennar verSur nánar getiS síSar.
Á öSrum staS f þessu blaSi birtist
auglýsing um söngsamkomu Mrs. P.
S. Dalman og Miss Maríu Magnússon,
sem fram fer í næstu viku vestur 7
Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið
þá léggjum vér pípur inn að landeigninni,
án endurgjalds. Frá gangstettinni og inn
í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát-
ið oss hafa pantanir yðar snemma,
Sigurbjörn Guðmundsson frá Ótto-
bygð var hér á fcrð fvrra miðvikudag
og fór heim aftur á laugarbaginn.
Árni póstmeistari Fríman frá West-
fold kom til bæjarins á fimttidaginn
i verzlunarerindum.
Skúli Sigfússon og kona hans komu
hingað til bo'garinnar á fimtudaginn.
Hann fór heim aftur samdægurs, en
hún dvelur hér um tíma.
Gunnlaugur Martin frá Hnausum
kom hingað nteð ungan son sinn veik-
an 5. þ. m.
Sigurður Sigurðsson frá Mary Hill
var hér á ferð á fimtudaginn. Hann
kvað alt seint þar ytra, en sagði þó að
uppskera njundi geta orðið í meðal-
lagi ef tíð yrði hagstæð hér eftir og
skegjur all góðar.
Páll Reykdal var á ferð í bænum
á fimtudaginn í verzlunarerindum.
Sigríður Pétursson kenslukona frá
Hayland-bygð kom hingað til bæjar-
ins 4. þ. m. og dvelur hér í bænum i
sumarfríinu.
Guðmundur Pálsson frá Narrows-
bygð kom hingað fyrra miðvikudag
að Ieita sér Jækninga hjá Dr. Jónt
Stefánssyni.
Jóhann Thorarensen frá Fairford
var hér á ferð í vikunni sem leið.
Hann sagði góða líðan þar ytra.
Hafi einhver stúlka eða kona það
í hyggju að' fara heim til íslandt
bráðlega, biður ritstjóri Lögbergs
hana að láta sig vita.
J. G. Gillis fór vestur til Saskat-
chewan 7Vatna-bygða) á föstudaginn
i þeim erindum að selja þar hljóðfæri.
Fyrra miðvikudag voru þatt gefin
saman í hjónaband af séra Sigurð;
Ólafssyni, Oli Anderson og Rúna
Johnson i Minneota. 9ril®Su1T|inn er
sonur Vigfúsar Andersonar er.
brúðurinn dóttir þeirra hjóna Alberts
Johnsonar og konu hans.
Mrs. P. Anderson og Mrs. Walter-
son frá Brú. eru nýkomnar heim úr
ferð til vina og vandamanna \
Minnota.
Séra Guttormur Guttormsson dvaldi
hér nokkra daga eftir að hann kom
af kirkjuþinginu til þess að sjá um
útgáfu sunnudagsskóla “lexianna.’’
Hann fór heirn fyrra þriðjudag þeg-
ar honttnt barst skeyti um lát tengda-
móður sinnar, konu Gísla Egilssonat
i Lögbergs-nýlendunni.
Sigurjón Sigmar frá Argyle-bygð
er að bvrja almenna verzlun í Wyn-
yard i “Everybodys”-byggingunni.
Mrs. H. Sigmar. sem dvaliö hefir
í Selkirk með son sinn hjá foreklrtm.
Ltnum ttm tíma að undanförnu, fót
iteim aftur 4. júli. Með henni fórtt
þangað vestur móðir hennar og systii.
Raskatchewan. Mrs. Dalman syngur
viS þaS tækifæri úrval af íslenzkun,
uppúhalds söngvum, svo sem FriSþjófs
kvæSin, ViS sjóinn frammi, Svo fjæi
mér fi. vori, Geng egr fram fi gnýptt.
o. s. frv. Miss Magnússon hefir lært
á piano hjfi Mr. Jónasi Pfitssyni og
hefir tekiS próf f þeirri list Toronto
Conservatory of Music meS beztu
einkunn.
paS gleymdist aS geta þess I frétt-
inni um brúSkaup þeirra Mr. og Mrs.
Dfirussonar & Gimii, aS ungu hjónin
ijgSu af staS næsta dag í ferSalag vest-
ur aS hafi. Þau gerSu rfiS fyrir aS
standa viS ffieina daga I Banff og
Eiels og drekka þar f sig fjallasýnina
fiSur en þau færu lengra.
Meðtekið $40.00. safnaS af Mrs.
Snjólaugu P. Johannson, Kandahar.
Sask., og skiftist þannig. Fyrir upp-
gjafa hermenn $20, fyrir Jóns SigurSs-
sonar félagiS $10.00, og fyrir kvenna
hjálparnefnd 223. herdeildarinnar $10.
Beztu þakkir fyrir.
Elinborg Hansson.
Starfsfundur aSstoSarfélags 223.
herdéildarinnar verSur haldinn aS
heimili Mrs. H. M. Hannesson, 7V
Ethelbert stræti, miSvikudagskveldiS
18. júlf næstkomandi.
Gttðsþjón ustur.
pessar guSsþjónustur verSa haldnar
í mfnu prestakalli næsta sunnudag, 15.
júlf.
í kirkju Árnes safnaSar kl. 11 f. h.
í kirkju Gimli safnaSar kl. 3 e. h.
(Á íslenzku)
í kirkju Gimli safnaSar kl. 7.30 e.h.
(Á Ensku)
Allir boSnir og velkomnir!
Carl J. Olson.
Þeir bræður Björn og Jóseph
Waltersynir konm vestan frá Vatna-
bygðum fyrra miðvikudag eftir rúmra
tveSgja vikna dvöl þar hjá vinum
og vandamönnum. Annar þeirra er
frá Argyl1 en hinn frá Norðui
Dakota og úr þeim bygðuir,
báðum hafa einna flestir flutt ti!
Vatnabygðanr.a. Einstaklega leizt
þeim vel á fr«mt<ðarhorfur þar vestra
þótti bygðin undurfögur og blómleg,
einkum þó u.nhverfis Kandahar, þar
sem á þrjá vegu er frjó og fögur slétta
með líðandí balla, en á einn veg vatn-
ið, hafvítt og ti'komumikið. Þen
bræður fóru vestur til Argyle á fimtu-
daginn og báðu Lögberg að bera
Vatnabygðarbúum beztu kveðju cg'
hjartans þakklæti fyrir höfðinglegar
Viðtökur.
Gjaítr til Betel.
Mr. og Mrs. A. A. Johnson,
Mozart, Sask...............$10.00
S. A. Sigvaldason, Ivanhoe
Minnesota.................. 15.00
Frá ónefndri konu að Beresford
Manitoba.................... 5.00
Mrs. Joseph Johnson, Selkirk, tuttugu
pund af smjöri.
Með innilegu þakklæti.
J. Jóhanncsson.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Söngsamkomur í Sask.
GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co.,
322 Main Street, - Tals. Main 2522
SUMAR-FERÐALAG YÐAR
ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN
VESTUR AD HAFI
Sérstakar sumarferðir til
VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTIiE,
PORTLAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO
Til sölu frá 15. júnl til 30. september.
G6S til afturkomu til 31. okt. Leyft aS standa viS á leiSlnni.
Sérstakar ferSIr
North Paclfic Coitst Points
25., 27., og 30. júnl; 1. og 6. júll.
Sérstakar ferSlr
Jasper Park og Mt. Robson
15. mal til 30. september.
Tíl AUSTUR CANADA
Fram og til baka 60 daga. — Sumarferðir.
FerCir frá 1. júnl til 30. September.
Lestlr lýstar meS rafmagnl — ásamt meS útsjónarvögnum
þegar fariS er I gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto.
Svefnvagnar og íerSamanna vagnar.
Bók sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfa-
sala, eSa hjá
R. Greelman, G.P.A. W. Stapieton, D.P.A. J. Madill, D.P.A.
Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta
r
Bújörð tíl Sölu
hálfa aðra mílu frá Riverton, Man. Byggingar allar eru
í góðu lagi. Timburhús og úthýsi. Þetta fœst með lág
verði og góðum kjörum, Sá sem kaupir landið getur líka
fengið með mjög vægu verði öll jarðyrkjuverkfæri og
gripi sem nú eru á landinu. Lysthafendur snúi sér til
verða haldnar af
Mrs. P. S. Dalman (Soprano)
og
Miss Maríu Magnússon (Pianist)
á eftirfylgjandi stöðum:—
FOAM LAKE...................Mánudagskveldið 16 júlí 1917
LESLIE..............................priðjudagskveldið 17. júlí
ELFROS. . ^......................Miðvikudagskveldið 18. júlí
MOZART...............................Fimtudagskveldið 19. júlí
WYNYARD (Dreamland Theatre). .. .Föstudagskv. 20. júlí
Byrjar kl. 8.30 e. h. — Inngangur 50c
Dans á eftir.
»m|[ U/|lirQU Iðjulausar konur
luLL ViIVLU eftir 0PPENHEIM
sjónleikur í sjö þáttum verður sýndur á
MAC’S leikhúsi
Horni
Ellice og Sherbrooke
Föstadaf og Laufirdag 13. og 14. Júlí
FRÁ KLUKKAN I TIL 11
Aðgöngumiðar aðeins 10 cents
The Vopni-Sigurðsson, Ltd., Riverton, Man.
V,
✓
:i!iii!iiiiniiiii
lllllllll!ll!l!l!lllllli!!lll!lllllllllilllll!!ll!lllllllllllllllllllllllllllllll!lll!llllllllll!llllllllllilllllllll!!lll!llllllll!lllllllllllllllll!ll!llll!!llllll
ATHUGIÐ! LESIÐ!
Vér höfum ætíð miklar byrgðir af vörum
fyrirliggjandi; svo sem: matvöru, álna-
vöru, alls konar skó, hveiti, fóður, járn-
vöru, þakspón og byggingapappír. Vér
höfum nýlega fengið vagnhlass af alls
konar olíu.
Einnig höfum vér net, blý og flár handa
fiskimönnum og æskjum vér viðskifta
þeirra. Vér kaupum enn fremur allar
bændavörur fyrir hæsta verð og borgum í
peningum út í hönd.
Allar vörur vorar seljum vér mjög sann-
gjörnu verði.
Komið, skoðið og reynið. Vér gerum yður
ánægða.
Vér höfum járnbrautar-vagnhlass af höfr-
um handa bændum fyrir sláttinn.
j --------------------------------------------------------------;----------------------------------------------------— |
I Lundar Trading Co., Limited j
Verzlanir að LUNDAR og CLARKLEIGH, Manitoba
!Ki!!ll!ll!!l!!lllllllll!HIIII!llllllllll!lllll!llll!l!l!lllll!lllll!!!!!l!llllllllll!lll!l!ll!lllll!ll!!lllllíllllllllll!llll!lllllllllllllllllllll!!llllllllllllll!l!l!IIIWIIII!IIIIUI!l!!!!lllUWII!ll!!ll!!lll!llllll!lllllll!í!llíll§íff
Járnbrautir, bankar, fjármála
stofnanir brúka vel æfða að-
stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá
DOMINION BUSINESS COLLEGE
35214 Portase Ave.—Eatons megin
/----------------------------N
Heimilis þvottur
8c. pundið
Allur sléttur þvottur ‘er járndreg-
inn. AnnaS er þurkaÖ og búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög Heppileg aðferð til
þes* að þvo það sem þarf frá heim-
ilinu. r'~~
Tals. Garry 40
Rumford Laundry
------------------------ i
J. F. Maclennan & Co.
333 William Ave. Winnipeg
Sendið oss smjör og egg yðar
Hæsta verð borgað. Vérkaup-
um svínskrokka, fugla, jarðepli
Tftls* Q. 3786
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
William Avenue Garage
Allskonar aðgorðir á Bifrciðum
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Croas og Tubea.
Alt verk ákyrgst og væntum eftir
verkiyðar.
363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441
KRABBI LÆKNAÐUR
R. D. EVANS
sá er fann upp hið fræga Ev-
ans krabbalækningalyf, óskar
eftir að allir sem þjástaf krabba
skrifi bonum. Lækningin eyð-
ir innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
<
Þejr sem færa oss
þessa auglýsing
fá bjá oss beztu kjörkaup á
myndarömmum. i 25 fer-
hyrnings þml. fyrir OC«
aðeins......... OOC.
Reynið o«8f vér gerum vandað verk
Stækkum myndir þó gamlar séu.
359 Notre Dame Ave.
ATHUGIÐ!
Smáauglýsingar í biaðlð verða
alls ekkl teknar l'rainvegis nema
því aðeins að borgrun fylprl. Verð
er 35 cent fyrlr hvern þumlung
ilálkslengdar í hvert skifti. Engln
auglýsing tekln fyrlr mlnna en 25
cents í livert sklftl sem hún blrtist.
Bréfum með smáauglýsinguin, sem
borgun fylglr ekkl verður alls ekkl
sint.
. Andiátsfrcgnlr eru blrtar án end-
urgjaids tindir eins og þær berast
blaðinu, en :rfimlnningar og erfi-
ljóð verða ulls ekkl blrt nema borg-
un fylgi með, sem svarar 15 eent-
um fyrir iivem þumlung dálks-
iengdar.
Miðaldra kona
óskast í vist . .
sem ráðskona til gamallra
bjóna í smábæ í Manitoba
Gott kaup borgað. Upp-
lýsingar bjá
Wrs. E. HELGAS0N, 722 Marylant
Suit 12 Hazelton Blk. - G. 2353
Alt eyðist, sem af er tekiS, og svo
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti verðháekkun og margir
viöskiftav'ina minna hafa notað þetta
tækifæri.
ÞiS ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með þvi að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað til að þið getið
kevpt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardol.
G0FINE & Co.
Tals. M. 3208. — 322-332 ElUee Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virSa brúkaSa hús- <
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virSi.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætlS
á relSum höndum: Getum út-
vegaS hvaSa teguad áem þér
Þarfnist.
Aðgerðir og “Vulcaniziug” sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aSgerSir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
ACTO TIRE VULCANIZING CO.
300 Cumberiand Ave.
Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt.
Verkstofu Tols.: Heim. 'Pais ;
Garry 2154 _ Garry 204»
G. L. Stephenson
Plumber
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárna víra, allar tegundir af
glöstim og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: G7B HOME STREET
YEDECO eyðileggur öll
—------------------- kvikindi, selt á
SOo. l.OO, 1.50, 2.50 gallonan
VEDECO ROACH FOOD l5c,25cog ÓOckann.
Góður árangur ábyrgstur
Vermin Destroyiag& Chemical Co.
836 Ingersol St. Tals. Sherbr. 1285
Mrs, Wardale
643] Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld eða
þeim skift.
Talsimi G. 2355
Gerið vo vel að nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðakinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis
til geymslu. Látið það
ekki bregðast, það sparar
yður dollara.
Nefnið þessa auglýsing
HUDIR, loðskinn
BEZTA VERÐ BORGAR
W. B0URKE & C0.
Pacific Ave., Brandon
Oarfar skinn Gerir við loðskinn
Býr til feldi
. Sanol
Eina áreiðanlega lækningin við syk-
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum í blöðrunni.
Komið og sjáið viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt í öllum lyfjabúðum.
SANOL CO.
614 Portage Ave.
Talsími Sher. 6029.
J. H. M. CARSON
Býr til
Allskonar Ilml fyrlr fatlaða mcnn,
einnig kviðslitsumbúðir o. fl.
Talslmi: Sh. 2048.
338 COLONY ST. — WINNIPEG.
VÉR KAUPUM OG SELJUM,
leigjum og skiftum á myndavélum.
Myndir stækkaSar og alt, sem
til mynda Þarf, höfum vér. SendiS
eftir verðlista.
Munitoba Photo Supply Co., Ltd.
336 Smith St., Winnipeg, Man.
Til Almennings.
Hér tneð leyfi eg mér að til-
kynna heiðruðum samlöndum
mínum í Nýja íslandi, að eg hefi
sett upp útibú i Riverton frá
úr og gullstáss verzlun minni
í Selkirk. Benson og Magnús-
son í Riverton taka á móti öllutn
aðgerðum þar á staðnum, og ann-
ast, fyrir rfiína hönd, öll viðskifti
er snerta útibúið.
Eg vænti þess að landar ntinir
láti mig njóta hins sama trausts
þar sem annarsstaðar.
Virðingarfylst.
R. Haildorsson