Lögberg - 16.08.1917, Síða 7

Lögberg - 16.08.1917, Síða 7
LOGKBEKG, FIMTUDAGLM N 16. ÁGÚST 1917 7 Gazka. NiBurl. Gunnar hafði setiS stundarkorn í herbergi sínu. Gunnlaugs saga lá á borðinu fyrir framan hann. Hann hafði nýlesið þá kaflana, sem voru honum kærastir og altaf voru jafn- unaSslegir. — ÞaS var bariS aS dyrum. Hann opnaSi hurSina. ÞaS var Gazka. Hann leit á hana rannsakandi aug- nm. En hann gat engan mun séS á henni. Hún sagSi ekkert, en fór aS blaSa í Gunnlaugssögu. “Er þetta ástarsaga?” spurSi hún. “Já,” mælti Gunnar. “Er hún falleg?” “Já. ÞaS er fallegasta ástarsagan, sem eg hefi lesiS.” “Eg vildi, aS eg gæti skiliS hana.” “Þá verSur þú aS læra íslenzku,” sagSi Gunnar brosandi. “Þá les eg hana víst aldréi. En þú getur sagt mér hana.” “Eg skal gera þaS. En hún nýtur sín ekki, nema á íslenzku.” “SegSu mér hana samt. Kannske gæti eg lært af henni aS þekkja sjálfa mig.” “Þú þekkir sjálfa þig, Gazka.” Nei. Eg held ekki. AS minsta kosti fanst mér áSan, aS svo væri ekki.” Hún sagSi þaS stillilega, tilfinn ingarlaust. “Rúdolf er dáinn, — fyrir--------.’ ÞaS v'ar eins og hún hefSi ætlaS aS segja eitthvaS meira, en hætti viS þaS. “Eg samhryggist þér,” sagSi Gunn- ar, eins alúSlega og hann gat. “Nei, nei. Eg hefi ekki fundiS til neinnar sorgar. Eg græt ekki. Eg get þaS ekki. Augu mín eru þur og tilfinningarnar kaldar. Og þó elsk- aSi eg hann, —■ einu sinni.” “Gazka ! Eg skil þig ekki.” “SegSu þetta ekki. Þú einn skilur mig. Rúdolf elskaSi mig ekki”. “Gazka!” “Rúdolf er dáinn — fyrir mér. Eg ætlaSi aS segja meira áSan. Hann Jifir. ÞaS er aSeins fyrir mér, sem hann er dáinn. Hann er líklega gift- ur nú, rússneskri stúlku. Ástraliu- draumurinn minn var öSruvísi en hans. Rúdólf hugsaSi bara um, aS þar gætum viS orSiS rík. En slepp- um því. Þessi stúlka hefir gert svo mikiS fyrir hann. Hún hjúkraSi hon- um dauSvona. Hann segir, aS hann eigi henni lífiS aS launa.” “Og svo giftist hann henni af tómri þakklátsemi,” “Eg get ekki láS honum þaS. ViS vorum ólíkari en eg liélt. Hversu ó- líkar voru ekki skoSanir okkar um Ástralíu, framtiSarlandiS okkar. Al- drei drógu peningarnir mig eSa vonin um þá. Vonir mínar voru hamingju- rikir sólskinsdraumar. LandiS steig upp fyrir hugskotssjónum minum grænt og skrúSklætt. Þar var friSur og hamingja. Þar var engin harSstjórn. Engin kúgun. En frelsiS breiddi faSminn á móti mér. Þar fanst mér aS eg mundi geta neytt krafta minna, sem voru bundn- ir og kúgaSir, auSgaS anda minn, drukkiS alla andans fegurS í djúpum teigum. Þar hélt eg, aS eg gæti orS- iS góS og göfug, og hjálpaS öSrum í baráttunni ti! þess aS verSa þaS. En svo sá eg, aS þetta var aSeins táldraumur. Nú er alt sv'o breytt. Þegar styrjöldin var komin í algleym- ing, fanst mér syrta aS úr öllum átt um. öll dýrSin hvarf. Alt þaS góSa, sem eg hafSi gert mér í hugarlund, aS núlifandi kynslóSir .myndu , leiSa til sigurs, var aSeins táldraumur, sem hugmyndaflug mitt skapaSi.” “HefirSu þá alveg mist trúna á, aS þessi draumur geti ræzt?” “Nei. ASrar kynslóSir munu koma, sem leiSa göfugustu hugsjsnir mann- anna til sigurs. TrúleysiS minkar liröðum fetum. Og trúin á annaS líf eykst aS sama skapi.” “Eg skil þig, Gazka. Hjá þér finn eg alvöru trúarinuar svo ljóslega. Bg trúi, af því eg elska þig, af því aS ást þin hefir skapaS trú mína.” “SegSu þaS ekki. En í huga okkar lifa sömu vonir, sömu kendir og hugsanir. Sálir okkar hafa veriS eins og samstiltir strengir.” Stundin var liðin. — Hlýtt handtak. Augu þeirra <mættust og þau lásu leyndustu hugsanir hvort annars. Englands. Járnbrautarlestin þaut norSur Sjáland, á leiS til Kaupmanna- hafnar. Þeir voru 6 i járnbrautarklefanum, Gunnar Arnar og 5 ÞjóSverjar. Á um. — Og tár hans máSu skriftina: “Ástin min! Eg þoli ekki aS skrifa mikiS. Hönd mín er svo óstyrk að skrifa. Og eg á svo bágt meS aS skrifa á dönsku. — og hugsaSi ekki um þaS. Hann.En frú Larsen situr hérna hjá mér gat ekki annaS en hugsað um Gözku, 10g segir mér til, hvernig eg á aS án afláts, fram og aftúr. j skrifa hvert orS rétt. En þaS gerir Tveir ÞjóSverjar raula "Das LíVd,minna til með þaS. Eg veit, aS eg á der Deutschen" í hálfum hljóSum. I ekki langt eftir, Gunnar. Komdu ti! En einn hinna, sem veit aS Gunnar mín, hjartans vinur minn! Komdu hvaSa ferð þeir voru, vissi hann ekki er íslendingur, tekur landabréf upp úr brjóstvasa sínum. Hann breiSir það út, bendir á París og St. Péturs- borg og hvíslar: ‘“Nach París! Nach St. Petersburgh ! — Og hann brosir út undir eyru. En Gunnar hristir höfuðiS og hugs- ar áfram um Gözku. til mín — og kystu mig. Eg vil fara meS koss þinn á vörunum inn í eilífS ■ Komdu og kystu Gözku þína, sem elskar þig altaf, —■ allar stundir.’* Jólin eru liSin. Hann hafSi þrýst hinzta kossiinum varir hennar. Hann er komlnn til Kaupmanna- liafnar. Honum bregSur viS eftir kyrSina á Hábæ. Alt er á ferS og flugi, og honum finst aS hann geti hvergi v'eriS í ró meS hugsanir sínar. “Því fyr sem eg kemst héSan, því betra” hugsaSi hann. “Úranía” átti aS fara daginn eftir til Englands. Hann ákvarðaSi sig þegar og símaSi til Hábæjar: ,“Fer á morgun. Úranía. Beztu kveSjur. Gunnar Arnar.” — Hann gengur heim, þangaS sem hann bjó. Hann er þreyttur á sál og líkama, og kastar sér út af á legu- bekkinn. ÓSara en hann festir blundinn, dreymir hann Gözku. Hún er í hvítum klæðum og svarta, fagra háriS HSaSist niSur um hana alla. , Hún beygir sig niSur aS hon- um, kyssir hann og segir: GóSa nótt, ástin mín! •og Daginn eftir var hann veikur. Hann hefir hita. Samstundis fer hann til læknis og lætur hlusta sig. Læknirinn er hár maSur vexti og alvarlegur og hlustar hann' meS mik- illi nákvæmni. “Nú megiS þér fara í.” Læknir- inn gengur út aS glugganum, þungt hugsandi. “Er þaS nokkuS alvarlegt?” spyr Gunnar. “ÞaS er brjósthimnubólga. Þér verðiS að leggjast á spítalann.” Hann segir lækninum allar ástæSur sínar. “Eg get ekki séS að þaS sé neitt vit í, aS þér fariS, fyr en þér hafiS náS fullri heilsu. Hún er dýrmætasta eign allra manna. Fyrst og fremst verð- iS þér aS taka tillit til hennar. ÞaS er nú mín skoSun.” “ÞaS verður þá aS vera,” mælti Gunnar. — Hann kvaddi og fór. ÁSur en hann flytur af gistihúsinu, skrifar hann apnaS skeyti. Þjónn- inn tekur við því og lofar aS senda þaS. Logn. Eilift logn. Og hiti um há v'eturinn. Aldrei frost. Aldrei stormur aldrei snjókoma. Og hugur hans flýgur norSur í höf, jar sem er stormur, grenjandi norS- anbylur og hörkuhriS. — Stormur sem æðir yfir haf og hauSur, og strýkir alt — dautt og lifandi miskunarlaust. Hann þyrlar upp fimbulháum öld- um, slítur akkerisfestar og brýtur skjpin í spón, velkir líkum sjómann- anna fram og aftur í bárunum. Hann keyrir öldurnar meS reginafli aS hömrum og klettum, myndar hella og gmnurjgagöp. Hann sendir freyS andi öldur langt upp eftir söndunum, glettnar og lævísar. Og brimhljóSiS hrærir dýpstu strengi sálarinnar, ómar ýmist blitt eSa strítt, ýmist sem vægSarlaus drotn ari eða sem barn hjali viS leikfang sitt. Og stormurinn þyrlar fönnun- um í dyngjur, margra mannhæS skafla og grefur menn og dýr mjúkri, hlýrri mjöllinni. Hjarta hans fyllist eldheitri þrá ti! landsins kalda, þar sem höfuSskepn- urnar syngja þessi ljóS sín fyrir fá- tækri þjóS — frá vöggunni til grafar - innar. En meSan þessar volegu raddir hljóma, fyllist hugurinn hatri, ást, >rá og heift. ÓSum leiS aS burtfarartíma hans Hver dagur var sem andartak. KvíSinn fýrir skilnaSinum viS Gözku hafSi vaxiS hröSum fetum síS- ustu vikurnar. En hún gat eytt honum aS mestu. “Þú mátt ekki vera hryggur, vinur minn,” sagSi hún. “Eg bíS þín — og hugsa til þín hv’erja stund. MeSan styrjöldin geysar, verSum viS aS vera þolinmóS. AS henni lokinni kemur þú aftur frá Englandi. Svo förum viS bæSi til Ástralíu, “fyrirheitna landsins” okkar hér á jörSunni.” Og þau brostu bæSi aS tilhugsun inni um framtíSina, sem í augum þeirra var björt og fögur, eins og sól- argeislarnir. SkilnaSurinn var liSinn. — Hann var lagSur af staS, á leiS til Þrjár vikur eru liSnar. Og bráS- um eru blessuS jólin komin. Honum er óSum aS batna. “Systir!” kallar hann. Nunnan gengur til hans. “Nú má eg víst lesa dálítiS í dag.” “Já. Nú megið þér lesa dálitla stund,” segir hún alúðlega. * Hún kemur meS “Kristeligt Dag- blad.” — Hann les um styrjöldina. Sama þófið á landi. ÞjóSverjar hafa veriS aS sökkva ýmsum skipum upp á síS- kastiS. BlaSiS veit meS vissu um jrjú dönsk skip síðasta mánuSinn. Eitt þeirra var “Úranía.” — Og hugurinn flaug til Gözku. SiSasti dagurinn á spítalanum Hann hefir kvatt systurnar og kunn- ingja sína á spítalanum. ÞaS er aSfangadagskveld og hann er boSinn til islenzkra hjóna um jólin Ótal hugsanir fæddust í huga hans á leiSinni þangaS. Honum er þungt í hug, því enn hefir hann ekkert frétt af Gözku. En það er aSfangadagskveld. Hann er á leiðinni í heimboS. Og hann á aS vera kátur og glaSur. Hjónin tóku á móti honum meS opnum örmum. — Hann talaSi viS þau langa stund alt af um Island, bara ísland. — En nú átti aS fara aS kveikja á jólatrénu BráSum mundi “Heims um ból” hljóma ,um stofurnar. GleSin skína á hverju andliti. FriSur búa í huga hvers manns. “Tólabréf” sagSi húsbóndinn broS' andi. “ÞaS var sent meS þaS frá spítalanum.” Hönd Gunnars skalf þegar hann opnaSi þaS. ÞaS var frá Hábæ HjartaS barSist ákaft um í brjósti hans meSan liann las þaS: Hábæ 23. des. 1914. “Kæri Arnar! Gazka er mikiS v'eik. ÞaS hafSi gleymst aS senda skeytiS frá gisti húsinu — og þaS kom of seint. ViS höfSum lesiS í blöSunum um afdrif “Úraníu.” Og töldum víst, aS þér hefðuS veriS meS. Gazka komst aS þessu. Hiin fékk snert af hjartaslagi. ÞaS var15 aS skera utan af henni fötin. ViS héld- um aS hún mundi deyja í höndunum á okkur. Hún lá lengi meS óráSi og hita og talaSi án afláts um ySnr. Nú ér henni batnaS svo aS hún hefir fult ráS og rænu. Hún veit nú hvernig í öllu liggur. Hún skrifaði nokkur orS á miða þótt hún ætti örSugt meS þaS, vesl ings Gazka. VeriS þér nú sterkur, Gunnar. Jólin geta orSiS döpur fyrir ySui og okkur öll. En þér verSiS aS koma hingaS, kæri Gunnar. Hvergi getur ySur þó liSiS betur en hér — og Gazka bíSur eftir yður. YSar Marie Larscn.” Hann tók miða Gözkti. Höndin á miSanum var óstyrk. Hún hafSi kyst bréfiS og tár hénnar höfSu falliS á þaS. ÞaS vissi hann. Og hann kysti þaS — oft, mörgum sinn- Mildur blær frá fölnuSum skógar- Iundunum strýkur vanga hans, kemur meS hlýja hönd og gerir lundina ang- urværa og viSkvæma. Og í blænum milda talar rödd henn- ar, sem var saklaus og trú til dauS- ans: “Vinur minn! HlustaSu á rödd mína í blænum. Hún hvíslar því í eyru þín, að andi minn sveimar þar sem þú ert. — HlustaSu-á rödd mína og þú munt geta boriS mótlæti lífsins. HlustaSu á rödd mína, því eg elsk- aSi þig, en guS talaSi gegnum ást mína. ElskaSu mig til hinztu stundar lifs úns, því gleSi og hamingja lifsins og guS sjálfur býr í ástinni. Láttu heiminn kasta steinum eftir )ér, mættu hatri og fyrirlitningu meS ró, því ástin — ást okkar — verndar tig frá öllu illu, — ástin okkar, sem bjó þögul í hjartanu — mínu og þínu til dauSa mins. ástin okkar sem nær út yfir gröf og dauSa. Vinur minn! TrúSu! TrúSu ástina, sem guS skapaSi til þess aS sameina hjörtun; trúSu á sakleysiS og trygSina. Vertu tryggur í sál þinni, þvi “trygSin er kóróna lífsins.-----” Hann hugsar um hana daga og næt ur, um hverja stund, er þau lifSu saman. Hann hugsar um hana, þegar hún gekk berfætt gegnum skógarrunnana, til funda v'iS hann, ástvininn sinn. Og aftanblærinn, sem strauk sporin henn- ar, færa honum kveSju hennar, kyssir vanga hans, eins og hann kysti spor hennar. Tannlækning. VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimscekja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSlHl: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil O’Grady, áður hjá Internationsl Dental Parlors WINNIPEG Þenna litla sveig hefi eg knýtt til minningar um Gözku — og Gunnar, ástvin hennar. Þau eru nú bæði horfin til “ókunna landsins.” Eg veit eigi, hvar leiði hans er. En hann hvílir í fjarlægu landi, ásamt fjölda mörgum öSrum sem létu líf sitt á vígvöllunum. Hann hafði gróðursett hegg á leiSi hennar. Á vorin, þegar alt vaknar á ný berst angan hans meS blænum — lang ar leiSir. Þann ilm hefi eg fundiS, þá eg stóS viS leiði hennar. ÞaS var eins og mér meS honum bærust fagnaSarrík hugskeyti úr öðru lífi. Þessi unaSslegi sæluilmur hefir síS- an búi'S í sál minni. Og hann vísar mér leiSina heim, heim til “ódauSleikalandsins mikla.” Apríl 1916. Alex iThorsteinson. —“EimreiSin” Alt verðlauna [smjör er búið til HVAÐ acm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja rið okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT aem til húabúnaðar þarf. Komið og akoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. lOc TOUCH-O 25c ÁburSur til þess atS fægja málm, er 1 könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel; bæCi drýgra og árei8- anlegra en annaC. Winnipeg Silver Plate Co., Þtd. 136 Rupert St„ Winnipeg. NORWOOD’S Tá-nagla Me ð al læknar fljótt eg vel NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTKERS, 164 ({oseberr) 8t,, St.James Búið til í Winnipeg Business and Professional Gards Dr. *. L HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaður af Royal College of Physiclans, London. Sérfræðlngur 1 brjúst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& mútl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmlll M. 2696. Tlmi til vlðtals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Olfica: Cor. Sherbrsake & WiUiam TauraONi aAinSSO Owio-TImak: a—3 Halmlli: 77CVic«erSt. TKI.RPHONR GAKKT 8*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nótt og degi. ^ D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstofiarlæknlr vifi hospital í Vfnarborg, Prag, og Berlln og fleiri hospitöi. Skrifstofa I eigin hospitali, 415—417 Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofutím’i frá 9—12 f. h.; 3_g og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospital 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- velki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherilu & afi selja mefiöl eftlr forskriftum iækna. Hin beztu lyf, sem hægt er afi fá, eru notufi eingöngu. þegar þér komlfi með forskrlftlna til vor, meglfi þér vera viss um afi fá rétt þafi sem læknirinn tekur tll. CODCIiECGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. PhoneS Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasími Sh. 3037 9 f.h. tilóe.h CHARLE6 KREGER FÓTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suits 2 Stobart Bl. 890 Portage \ve., Winrjipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Carl Sveinsson. DruknaSur í Winnipegosis vatni 27. maí 1917. ÞiS voruS tveir á vegi heim me!5 von og traust í hjarta, og fleyiS rann um ránar geim viS röðulsgeisla bjarta. MeíS vkkar trygga bræðra band þið brostuð sjónum hlýjum, þó enn þá væri langt í land og leiðin vafin skýjum. Nú æsti stormur öldu köst á úfnum þara löndum, og knörinn sökk í kalda röst með kvöl og neyð að höndum. Að reyna sund var ráðið eitt, af röskum þrótt og huga; já, þá var öllu afli beitt með áform sterkt aS duga. Ó þarna sonur kalt viS kíf þú keptir beittum vilja, meS vin, unz þróttur þraut, og líf; já, þannig vegir skilja. Hann komst á land og flutti fregt, um falliS þitt meS tárum, og nú er sorg í muna megn á mínum haustsins árum. Þú góSra drengja hylli hlausl á hverfugleikans brautum; meS sterkan v’ilja, táp og traust og tállaust geS í þrautum. Eg þakka fyrir handtök hlý og hjörtu vina þinna, er sýndu hinstu athöfn í hvaS ást og dvgSir vinna. MeS fasta, trygga, ljúfa lund þú léttir mína daga, og brostir marga biarta stund sem blóm í vorsins haga. Eg hugsa oft aS hljóSri gröf í hjarta undin svíSur; en vonin lifir handan höf og haustiS óSum liSur. Fyrir hönd móSur hins látna. M. Markússon. The Seymour House John Baird, Eigandi Hcitt og kalt vain i öllum Iherbergjum Faeði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg GIG TVEI K I Professors D. Motturas Liniment er hið eina á- byggilega lyf við allskonar gigtveiki í haki, liðum og taugum, það er hið eina meðal sem aldrei bregst. Reynið það undireins og þér mnuð ) sannfærast. Flaskan kostar $ 1.00 og 15 cent i hurðargjald. Einkasalar fyrir alla Canada M0TTURAS LINIMENT Co. P.O. Box 1414 Dept. 9 Winnipeg Talandi tölur. Dr. O. BJORN80N Dffice: Cor, Sherbrooke ét Williaa IKLmOHKltlUT 36• Offioe-timar: a—3 HKIMILIl 764 Victor 6t> eet Tilbpiionb. qakry re* Winnipeg, Man. Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Buildinc COR. PORT^CE ATE. & EDMO/tTOfl IT. Stuadar eingöngu augna, eyina. n«f og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 — 12 f. h. «g 2-5 e.h,— Talsimi: Main 3088. Heimiii j 05 Olivia St. Talsimi: Garry 2315. Jl^ARKET yjOTEL Ví6 sölutorgið og Cáty HalJ $1.00 til 01.50 á dag Eigandk P. O’CONNEILL. J. G. SNÆDAL, iTannlœknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tals. main 5302. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar °f prýðir hús yftar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg ur WBSf 11%££ Sa or y THEJ3ANAD1AN SAkT CO. LIMITED. Til þeirra er þetta rarðar. LeyfiS mér aS votta ySur mitt inni- legasta þakklæti fyrir þá alúS ySar, sem fram kom í því, aS fara aS senda mér sendingu þá, sem eg meStók á jóladagsmorguninn. ÞaS verS eg aS segja, aS hún kom mér alveg á óvart, en eg vona og treysti því fastlega, aS eg eigi þann dag eftir, aS fá einu sinni enn aS ná fundi fólksins á Gimli. Eg hafSi Gimli í huganum allan jóladag- inn, og var aS óska mér þess aS vera kominn þangaS, en samt gjörSi eg mér þaS svo glaSan dag sem kostur var á, í okkar kringumstæSum. MeS línum þessum óska eg svo jafnframt ySur öllum gleSilegs og farsæls nýárs, og treysti þvi af heil- um hug, aS áriS 1917 færi oss öllum hinn langþráSa friS. Svo aS endingu: góða nótt; guS blessi ykkur öll. YSar einlægur. fCpI.) Geo. Jarvis. Eftirfarandi tölur eru teknar Ur skýrslum Ottawastjórnarinnar og birtar i “Canadian Liberal Monthly” í júlímánuði 1917. Allur mannafli í Canada 1911 á aldrinum frá 20 og 40 ára var 1,583,549. Innfluttir menn á sama aldri frá 1911 til 1917 : 400,000. ESlileg fjölgun manna upp i sama aldur 200,000. Alls eru því menn hér 1917 á aldr- inum 20 til 45 ára 2,183,549. Af því eru komnir í herinn 20. júní 421,767. Og menn viS störf sem þarf og ekki má missa nema því aSeins aS iSna'Sur og framleiSsla líði, eru : Menn viS hervörugerS 397,421. ViS annan nauðsynlegan iSnað 545,480. ViS akuryrkju 917,848. ViS flutninga 155,432. Til aS auka 20% framleiðslu 193,- 000. Þetta verður alls 2,630,948. Vér höfum því alls 2,183,549 manns; en vér þurfum á 2,630,948 manns að halda, ef alt á aS fara vel heima fyrir. MeS öSrum orSum oss vantar 447,- 399 manns til þess að hafa nógu marga menn á þessum aldri. Eí vér göngum svo nærri aS reikna á aklrinum frá 15 og 64, þá verSur þaS eins og hér segir: 15—24 ára..................... 737,099 25—44 ára....................1,115,726 45—64 ára..................... 538,703 592 EUice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. IHE IDEAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐTJR Helmills-Tals.: St. John 1844 SkriTstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæfil húsalelguskuldlr, vefiskuldlr, vtxlaskuldlr. AfgTelfiir alt sem afi lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAIL1FP8 Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Alls 2,427,528 Allur mannafli Canada milli 15 og 64 ára er því 2,427,528. Sé þetta boriS saman viS þann mannafla sem vér þurfum til þess aS alt geti gengiS bærilega heima fyrit v'antar oss enn 213,420 manns. THOS. H. J0HN50N œ HJÁLMAR A. BERGMAN, fsl.ntkir lögfr»d8i«nar. SKmiwrsoTA.- Roon 811 McArtfin* Building, Portage Avnua ÁeiTUN. P. o. Boz 1666. Tel.fónar: 4503 og 4304. Winnipn Gísli Goodman timsmiður VMKITaei: Komi Torooto og Notr* Dun. a*">°á*«n t“' Fred Hilson Upphoðshaldari og rirðlngamaður Húsbönafiur seldur, griplr, jarfiirr fast- eigntr og margt fleira. Hefir 100,000 feta. gölf pláss. Uppbofissölur vorar á mifivikudögum og laugardögum eru orfinar vinsælar. —• Granite Galleries, milli Hargrave, Donald og Ell'ice Str. . Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. J- J. Swanson & Co. Bardal 848 Sherbreoke St. Selur llkkistur og annatt um útfarir. AHur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimllis Tals. . Oarry 21S1 Skrifsto-fu Tala. . Garry 300, 375 FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rórie Str. í stærri og betri verkstofur Tal*. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Electríc French Cleaners Föt þur-hreinsuð fyrir *1.25 því þá borga $2.00 ? Föt pressuð fycir 35c. 484 Portage Ave. Tals. S. 2975 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. MTOJiIPEG Sérstök kjörkaup á mynilastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækkh mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára fslcnzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verk'ifi. Komifi fyrst til okkar. CAN VDA AKT GAUliERY. X. Domicr, per M. Malitoski. Hitaslag. Allir læknar eru sammála um það að eitt atriðið sem eigi þátt í hitaslögum sé hægðaleysi. Ef þér gætið þess að hægðirnar séu reglu- legar, þá komið þér í veg fyrir eina aðalorsökina. Triners American Elixir of Bitter Wine er bezta lyfið, sem þér getið notað. pað er bragðgott og áhrif þess við hægðaleysi eru fljót og' áreiðanleg. pað læknar þrautir og slappleika; er einnig ágætt við meltingar- leysi, höfuðverk, svefnleysi, taugasleppu, þróttleysi o.s. frv. Triners American El- ixir of Bitter Wine er ein- læglega haldið fram af þús- undum manna, sem þekkja- áreiðanleik þess. Verð $1.50. Fæst í lyfjabúðum. Triners áburður hjálpar til þess að lækna gigt, tauga- þrautir, bólgu, mar, tognun; frískar þreytta vöðva eða fætur. Verð 70 cents. Fæst í lyfjabúðum eða sent með pósti. Jos. Triner, Manufactur- ing Chemist, 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.