Lögberg - 16.08.1917, Page 8

Lögberg - 16.08.1917, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. ÁGÚST 1917 Dr bœnum og grend. Mr. Tobías Finnbogason lézt aS heimili sinu, Mervin, Sask., 27. júlí, eftir langvarandi veikindi. Nánar síöar. Oddur H. Oddsson frá Lundai’ kom til bæjarins fyrra miðvikudag. Hann hefir nýlega fengiö einkaleyfi fyrir sökkumótum, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Blöðin segja þá frétt að O. Ander- son frá Leslie sé fallinn í stríðinu; hann er að líkindum Islendingur þótt vér vitum það ekki með vissu. Á mánudaginn 30. júlí urðu þau hjónin Chris Johnson og kona hans í Duluth fyrir þeirri sorg að missa yngstu dóttur sína Súsönnu. Hún var 21 árs gömul. Séra Sigurður Christopherson kom til bæjarins í fyrri viku og fór út til Langruth til þess að taka við söfnuði sínum. Séra B. B. Jónsstin forseti kirkjufélagsins fór þangað út til þess að setja hann inn í embættið fyrra sunnudag. Benedikt kaupmaður Rafnkelsson frá Clarkleigh var á ferð í bænun: nýlega og lá vel á honum að vanda. Bjarni Jóhannsson frá Lundar var hér á ferð um Islendingadaginn. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkaíli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Sauðfjárverndarlögin. Á síðasta þingi í Manitoba voru samþykt lög, sem kallast “Sauðfjár- verndarlögin”. Ár eftir ár hefir sauð- fé fjölgað í fylkinu og hingað til hafa ekki verið til nein hæfileg lög, sem vernduðu fé fyrir árásum grimmra hunda. Nokkur hinna helztu ákvæða í Iögunum eru sem hér segir: Þriðja grein: Hver sem er má drepa hvaða hund sem hann sér elta eða særa nokkra sauðkind. Fjórðagrein: Eigandi eða ábúandi jarðar, eða þjónar hans eða hver sem er af fjölskyldu hans, sem finnur hund án leyfis á nefndu landi, sem eltir eða hræðir fé á landinu, má drepa hann. Fimta grein: Nokkrar undantekn- ingar eru frá aðalatriðum fimtu greinar. Aðalatriðið er að hver sem er megi drepa hvaða hund sem hann finnur í óskilum milli sólaruppkomu og sólseturs á hverjum stað þar sem fé er geymt. Undantekningin frá þessari reglu er sú að hundinn má ekki drepa ef eigandi hans býr á næstu jörðum; ekki heldur skal drepa hund sé hann örugglega mýldur eða svo nærri þeim sem yfir honum ræður að hann geti kallað til hans. Samt sem áður má drepa slíkan hund ef hætt er við að hann elti fé. Sjötta grein fjallar um það hvernig stefna megi til þess að fá skipun frá lögregludómara til þess að drepa hund, sem um sex mánuði hefir valdið fénu hættu. Enn fremur er það ákveðið.í þess- ari grein hvernig eigandi sauðfjár, sem hundur ónáðar, getur fengið skaðabætur. Eitt af h’num eftir- tektaverðu ákvæðum er það að eig- andi hunds sem eltir fé getur ekki komist undan ábyrgð aðeins v'egna þess að hann hafi ekki vitað að hund- urinn var grimmur. Fullkomið eintak laganna (á enskuj fæst ef um er beðið (skriílega á ensku) hjá “The Manitoba Depart- ment of Agriculture”. Stefan Thorson lögregludómari frá Gimli kom til bæjarins fyrra föstudag í embættiserindum. Hann kvað ís lendingadaginn hafa farið vel fram höfðu um 600 manns sótt hann. Mrs. Valgerður Thordarson og Sigrún dóttir hennar fóru vestur Lundar-bygð fyrra sunnudag og dvelja þar um tíma. Mrs. Thordar son ætlar að heimsækja 7 systkini sem hún á þar. Magnús Th. Johnson frá Selkirk kom til bæjarins fyrir helgina. Mrs. Ingveldur Johannesson frá Otto, sem á ferð v'ar um Argyle-bygð, biður Lögberg að bera beztu kveðju til Argyle-búa fyrir góðar og gleði- legar viðtökur. Mrs. S. Arason og Guðný dóttii hennar og Anna Backman voru á ferð i bænum í fyrri viku. Islenzk kona varð fyrir því í Sel kirk nýlega að á hana var ráðist aí mönnum og hún látin upp í bifreið ekið með hana út að tjörn og henni fleygt út í tjörnina. Það var kona Hjartar Hanssonar þess er vann verð- launin í hundakapphlaupinu í vetur William Henry Boyle og Helga Kristjana Sigurðson voru ^gefin sam an í hjónaband 30. júlí af séra Rún- ólfi Marteinssyni, Sigurður Einarsson og kona hans frá Alberta hafa bæði verið veik héi á sjúkrahúsinu um tíma; en eru batavegi; fóru þau nýlega til Selkirk að finna kunningja sina þar. Mrs. H. Bergmann frá Chicago hefir verið um tíma að undanförnu hjá Mrs. G. Arason systur sinni Minneota; hún er nýfarin heim aftur Þorbergur Fjeldsted frá Mikley kom til bæjarins fyrra föstudag og fór heimleiðis aftur í dag. Guðmundur Lambertson gullsmið ur frá Glenboro' hefir legið veikur hér á sjúkrahúsinu um tíma, en fói heim allhress á mánudaginn. Fyrra mánudag héldu Goodtempl arastúkurnar skemtisamkomu í Kil- donan garðinum. Séra Guðmundur Árnason kom vestan frá Otto, þar sem hann er kennari, til þess að flytja þar ræðu; sagðist honum vel að vanda; hann er og hefir ávalt verið einn hinna allra trúustu manna, sem bindindismálið á. Edvín G. Baldwinsón, ritar frá Belgiu dags. 12. júlí s. 1. að hann hafi verið færður frá stöðvum þeim, sem hann áður vann á, og að núverandi áritan sín sé. Pte. E. G. Baldwinson, M2/153341. T Corps, Ammunition Park, B.E.F. France. Þetta biður hann þá sem vildu rita sér, að athuga. Sigriður Þorsteinsson frá Gimli þakkar hjartanlega öllum þeim henni hafa veitt hjálparhönd. er Bitar og næsta blaðs. fleira verður að bíða Til Almennings. Hér með leyfi eg mér að til- kynna heiðruðum samlöndum mínum í Nýja íslandi, að eg hefi sett upp útibú í Riverton frá úr og gullstáss verzlun minni í Selkirk. Benson og Magnús- son i Riverton taka á móti öllum aðgerðum þar á staðnum, og ann- ast, fyrir mína hönd, öll viðskifti er snerta útibúið. Eg vænti þess að landar mínir láti mig njóta hins sama trausts þar sem annarsstaðar. Virðingarfylst. R. Halldorsson Allir sem til íslands vilja fara þurfa að hafa vegabréf ('Passportj Canadamenn frá Canadastjórn í Ottawa og verða að biðja um þau í gegn um næsta banka í því bygðarlagi sem þeir eiga heimili. GuIIfoss getur flutt farþega; hafa farbréf stigið upp um 30%. Er nú farbréf frá Winnipeg, New York til Reykjavíkur á öðru farrými á skipinu í alt $94 og á fyrsta farrvmi $133.10, og fæðisgjald á öðru far- rými 3 krónur á dag, en á fyrsta farrými 5 kr. á dag. Frekari upplýsingar þessu viðvíkj- andi á skrifstofu Árna Eggertssonar. 302 Trust & Loan Building, Wpeg. Hérmeð viðurkennist að Mr. C. Olafson umboðsmaður New York Life lífsábyrgðar félagsins hafi greitt mér að fullu lífsábyrgð þá er Rútur sonur minn hafði í nefndu félagi. Hann tapaðist í hernum á Frakklandi fyrir ári siðan og er talið víst að hann hafi íallið þar á vígvellinum. En sökum óvissunnar um það var ekki send krafa til félagsins fyr en nú. Strax og hún var send borgaði félagið umyrðalaust mót tryggingu ef hann skyldi koma fram lifandi í fram- tíðinni. Eg er þakklát Mr. Olafson og hans áreiðanlega félagi New York Life. Westbourne, 8. ágúst 1917. Guðrún Söhason, -» « ♦■■■ Fundarboð Sökum þess að nokkur misskiln ingur átti sér stað um afskifti Árna Eggertssonar af bannmálinu í sam- bandi við Eimskipafélag Islands, leyfir nefndin, sem haft hefir umsjón með hlutasölu Eimskipafélagsins hév sér að kalla til almenns fundar í húsi Goodtemplarafélagsins, á fimtudags- kveldið 16. þ.m., til þess að gefa Árna 5 Eggertssyni tækifæri til að skýra málið, og er sérstaklega skorað á Goodtemplara að sækja fundinn. NEFNDIN. Áritan Júlíusar Jónassönar er “Pte. Julius Jónasson No. 871941, 12th Overseas Draft, C. of W. C. Army P. O., London England. Ágúst Vopni frá Swan River kom til bæjarins á þriðjudaginn. Hann kvað útlit þar ytra vera hið bezta; uppskeruhorfur betri en í meðallagi og líðan manna ágæt yfirleitt. Ritstjóra Lögbergs hafa verið sendir $140.00 í Rauðakrosssjóð frá Reykjavíkurbygð. Hann hefir af- hent þá Þorsteini Þorsteinssyni bankastjóra og birtast nöfnin í næsta blaði. Frá Islandi. 1. 2. 3. 4. 5. Þorbergur Fjeldsted frá Mikley er staddur hér í bænum þessa dagana. GuðmUndur Jónsson, bróðir Jónr frá Sleðbrjót kom til bæjarins á þriðjudaginn og er hér í bænum sem stendur. Hann segir góðar fréttir að öllu leyti úr sínu bygðarlagi. Vér gátum ekki birt hina ágætu ræðu séra Jónasar A. Sigurðssonar í þessu blaði ('ræða sem hann flutti á íslendingadaginn), en vér vonumst eftir að fá hana fyrir næsta blað. Fjöldamargir hafa spurt oss hvenær þessi ræða birtist og hlakka til henn- ar. Andrés kaupmaður Reykdal frá Árborg er á ferð hér í bænum í verzl- unarerindum. Ekki færri en 10 skipum, sem voru í förum frá íslandi og til hefir verið sökt; þau eru þessi: “Von” frá Eyrarbakka. “Escondido” stjórnarskipið. “Ceres”. “Vesta”. “Flora” og 5 smærri skip. Thor Jenscn og sonur hans og Þóra Friðriksson voru á “Ceres”, en kom- ust af. Nokkrir menn hafa farist á þessum skipum, en engir íslendingar. Alþingi var sett 2. júlí. Forseti sameinaðs þings Kristinn Daniels- son, varaforseti Sigurður Eggerz; skrifarar Jóhannes Jóhannesson og Þoreifur Jónsson. Forseti í neðri deild Ólafur Briem, fyrri varaforseti Benedikt Sveinsson og annar vara- forseti Bjarni Jónsson frá Vopi; skrifarar Gisli §veinsson og Þorsteinn M. Jónsson. Forseti í efri deild Guðmundur Björnsson landlæknir; fyrri varaforseti Guðjón Guðmunds- son og annar varaforseti Magnús Kristjánsson; skrifarar Eggert Páls- son og Hjörtur Snorrason. — Héð- inn Valdimarsson hefir nýtekið próf í hagfræði með mjög hárri einkunn. — Jónas Jónsson Csem fyrrum var nefndur Máni og í seinni tið Plausor) er nýdáinn. — Formaðurr Búnaðar- félags íslands er kosinn Eggert Briem í Viðey. — Bæjarstjórnin í Reykja- vík hefir keypt vatnsaflið í fossun- um í Soginu, sem liggja imdir jarð- irnar Bíldfell og Tungu í Grafningi, fyrir 30,000 kr. — Háværar raddir á flestum þingmálafundtim þess efnin að ísland eigi að krefjast fullkomins sjáljstæðis. — Kol fundin í Botni í Súgandafirði á svo þægilegum stað að moka má upp í skip, sem lagt sé við ströndina. — Þorl. kaupm. John- sen nýlátinn. Jón Veum kaupmaður í Foam Lake hefir skrifað ritstjóra Lögbergs og beðið að frá því væri skýrt að fréttin um’ giftingn hans í síðasta blaði sé ekki sönn. Vér biðjum afsökunar á þessu, fengum fréttina frá áreiðan- legu fólki og vissum ekki annað en að hún Væri sönn. Björn Jónsson sem heim fór til ís- lands í vor kom aftur með Lagarfossi, sömuleiðis kom aftur Daniel Jónsson sem heim fór frá Norður Dakota. Að heiman komu einnig Einar Þorgríms- son læknis frá Keflavík og Magnús Jónsson Brynjólfssonar skósmiðs frá Reykjavík. RJ0MI SŒTUR 0G SOR KEYPTUR Sunnudaginn 19. ágúst fer fram guðsþjónusta í húsi Björns Þórðar- sonar við Beckville, sem byrjar kl. 2 e.h. Eftir guðsþjónustuna verður haldinn almennur fundur, og eru menn beðnir að fjölmenna eftir hent- ugleikum, því áríðandi mál liggja fyr- ir fundinum. Sig. S. Christopherson. Jóhannes kaupmaður Einarsson frá Lögbergi var hér á ferð í vikunni sem leið í verzlunarerindum. Menn geta pantað ljóðmæli Hannes- ar Hafsteins hjá ritstjóra Lögbergs. PANTAGES. “The Count and the Maid”, heitir leikur, sem þar verður sýndur næstu viku, fyrirtaks fagur. Vér borgum undantekning- arlauat hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTIjE, PORTUAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO Til sölu frá 15. júnl til 30. september. G6t5 til afturkomu til 31. okt. Leyft a?5 standa viS á leiðinni. Sérstakar ferSir Nortii Pacific Coast Points 25., 27., og 30. júní; 1. og 6. júli. Til AUSTUR CANADA Fram og til baka 60 daga. — Suinarferðir. FerCir frá 1. júnl til 30. September. Lestir lýstar meC rafmagni — ásamt meö útsjónarvögnum þegar fariS er i gegn um íjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og feröamanna vagnar. Sérstakar fertjlr Jasper Park og Mt. Robson 16. mai til 30. september. Bók sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfasala. R. Greelman, G.P.A. W. Stapieton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta M. Cates, Ticket Agent, 685 Main St., North-End Ticket Office. Concrete Sinkers (Patent Applied for) S. B. Benedictsson, sem undanfarnar vikur hefir aug lýst að hann steypi konkrít sökkur til notkunar fyrir fiski- menn í stað blýja á net, hefir nú myndað félag til að starf- rækja fyrirtækið. Hefir það félag nú tekið til starfa fyrir alvöru að búa til konkrít sökkur, sem það setur á markaðinn til sölu handa þeim, sem það vilja hagnýta sér. Vér tökum á móti smáum sem stórum pöntunum og ábyrgjumst að afgreiða allar pantanir í tíma fyrir vetrar vertíð. Vér höfum nógan vinnukraft og framleiðslumögi- leika til að fylla allar pantanir. Vér höfum fult traust á sökkunum og vissu og reynzlu fyrir að þær eru góðar og varanlegar eins og vér búum þær til, og erum því fúsir til að gefa ábyrgð á þeim ef menn óska þess. Skrifið oss eftir upplýsingum eða finnið oss að máli. THE CONCRETE SINKER CO. Phone, Garry 2205 696 Simcoe St„ Winnipeg Oss vantar umboðsmenn. Á. P. Jóhannsson fór norður tii Árborgar um helgina og kom heim aftur á þriðjudaginn. Dominian. bvrjar aftur á mánudaginn og sýnir “The Little American” og “Neglected Wife”. Komið þangað. Winnípeg. sýnir “The Show Shop” og byrjar með því næstu viku. Það er ágætur leikur. FISKTMF.NN! Kaupið “Patent mót” og steypið sjálfir konkrít sökkur á net. Verð 4.75, en ekki $3.75, sem var prentvilla í siðasta blaði. Fimm ára ábyrgð er á mótinu, sem er alt smíðað úr stáli. Sent með “Parcel Post” hvert sem er fyrir 30 cent. Ekkert betra eða praktisk- ara er hægt að finna upp. Einn maður steypir frá fimm hundruð til þúsund sökkur á dag í einu móti, því þær eru teknar úr samstundis. Dollars afsláttur til þeirra sem keyptu blýmótin. Uppfundið og búið til af Oddur H, Oddssun, Box 72, Lundar, Man. Helgi Einarsson sölustjóri. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, en þið sparið mikið með því að nota þaö. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Eg var veikur og hann hjúkraði mér. Eg var peningalaus og hann gaf mér það. En nú hefi eg tækifæri að borga með því að leggja minn skcrí i steininn hans Dr. Lambertsons. Sigmundur Long.................$1.00 Vinur frá Mikley .. ............5.Q0 Meðtekið með þakklæti. A. S. Bardal. SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electríc Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma. nýjan og súran. Peningaávísanir send- ar fljótt og skilvíslega. Öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 William Ave. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 1 57 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. Vantar Góðan vélamann til að renna „Yellow Fellow Se- parator". Kaup $8.00 á dag. E. EYVINDSSON, Langruth, Man. Sokkar eru geymdir á Lögbergi, sem sendir voru frá Gardar, N. D., en vér vitum ekki hvað á að gera við þá. KENNARA VANTAR við Pip Point skóla nr. 962. Verður að hafa “Second class certificate”. Tíu mánaða kenslutímabil frá 1. sept. til 30. júní. Óskað eftir tilboðum, sem tiltaki kaup og æfingu, sem allra fyrst. H. Hannesson, Sec.-Treas. Wild Oak P.O., Man. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá ODMINION BOSINESS COLIEGE 35214 Portage Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur ’cr járndreg- inn._Annsð er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér Einnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo þaö sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 40 Rumford Laundry William Avenue Garage Allskonar aðg«rðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 Þeir sem 'færa oss þessa auglýsing fá hjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- hyrnings þml. fyrir OJ* aðeins......... ÖOCs Reynið oss, vér gerum vandaS verk Stækkum myndir þó gamlar séu. 359 Notre Dame Ave. ATHUGIÐ! Smáauglýsingar í blaðtð verða alis ekkl teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 œnt fyrir hvern þnmlung dálkslengdar í hvert skifti. Engin auglýsing tekin fyrlr mlnna en 25 cents £ hvert skifU sem hún birtlst. Bréfum með smáauglýslngum, sem borgun fylgir ekki verður alls ekki sint. Andlátsfregnir eru birtar án end- urgjalds undir eins og þær berast blaðinu, en æfimlnningar og erfi- ljóð vcrða alls ekki birt nema borg- un fylgi ineð, sem svarar 15 cent- um fyrir hvem þumiung dálks- lengdar. Gjaflr til Betel. Áheit frá ónefndum í N.-Dakota $5.00 S. S. Hofteig, Cottonwood, Minn.......................10.00 J. Jóhannesson. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Islendingadagsnefndin á Gimli þakk- ar hérmeð öllum sem hjálpuðu til við hátíðahaldið. Sérstaklega þakkar hún Jónasi Pálssyni fyrir aS stýra söngn- um, sömuleiSis Gísla Johnson og öll- um þeim sem aSstoSuSu viS sönginn. Einnig þakkar hún ræðumönnunuin, W. H. Paulson, sem lagði á sig ferS alla leiS frá Leslie, Sask. og Dr. Jóni Stefánssyni sem þrátt fyrir annríVi lagSi þaS á sig aS koma hingað og mæla fyrir minni, og siSast en ekki síst séra Albert Kristánssyni. Gimli 6. ágúst 1917. Islendingadagsnefndin. Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skrifið eftir verði á stækkuðum [myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. tyain 1357 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & Co. Tais. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virðl. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlð ú reiðum höndum: Getum út- vegaö hvaða teguad sem þér Þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur geíÍBn. Battery aðgerSir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry ál54 Heirn. Tais. : Garry 2049 G. L. Stephenson Plumber J Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, ailar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). mHNDSTOFI: E76 flOME STREET VEDECO fyí'iergwr oU -------------------kvikindi, selt á _, J*°c* !*00* 1-50. 2.50 gallonan VEDECO ROACHZFOOD I5c. 25cog ÓOclc.nn. Góður árangur ábyrgstur Vennin Destroyi.g& Chemical Co. 636 Ingersol St. Tals. Sl;erbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg BrúkuS föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 GeriS vo vel aS nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 201 Látið líta eftir Ioðskinna fötum yðar tafarlaust áður en t>ér leggið þau afsíði* til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing HUÐIR, LODSKINN BEZTA VERÐ BORGAR w. B0URKE & CO. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gerir við loðakinn Býr til feldi Sanol Eina áreiSanlega lækningin viS ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, i steinum í blöSrunni. KomiS og sjáiS viSurkenninga samborgurum ySar. Selt í öllum lyfjabúSum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M, CARSON Býr til Allskonar lbnl fyrir fatlaða menn, einnig kviðslltsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNDPEG. VÉR KAUPUM OG SFLJUM, Ieigjum og sklftum a myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendiS eftir veröiista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. Kennara vantar fyrir Pine Creek skóla No. 1360 i 9 til 10 mánuSi. Skólinn byrjar 15. sept. 1917. FramhjóSendur tiltaki menta- stig og kaup. SkrifiS til. B. G. Thorvaldson, Piney, Man. Kennara vantar viS Arnes South skóla No. 1054, fyir 8 mánuSi, frá 15. sept. 1917 til 15. des. og frá 1. febr. til 30. júní 1918. Umsækjendur tiltaki æfingu, ment.i- stig, og kaup. TilboSum veitt n.ót- taka til 20. ágúst 1917. H. F. Magnusson, Ses.-Trea::. Nes P.O., Man. Séra H. J. Leo kom til bæjarins á mánudaginn og fór út til Lundar á miSvikudaginn. KENNARA VANTAR viS Siglunes skóla No. 1399 fyrir mánuSi, frá 1. september 1917 til 11 desember og frá 15. febr. 1918 til 3' júní. Umsækjendur tiltaki æfingt mentastig og kaup. TilboSum vei móttaka til 15. ágúst 1917. Framar F. Eyford. Siglunes P. O., Man. C. H. NILS0N KVENNA- og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska * ' skraddarastofa 208 Logan Ave. í öSrum dyrvnm frá Main St Winnipeg, . Man. Tals. Garry. 117

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.