Lögberg - 29.08.1917, Side 5
r'«' N*
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 29. ÁGÚST 1917
o
aS aldur og reynsla kenni honum ai5
láta ekki óhlutvanda menn leiða sig
út á glapstigu. Óska honum svo ham-
ingju og vinfesti góöra manna. —
I. I. H.
Frá Islandi.
Samþykt er af alþingi að stofna
hússtjórnarskóla á Akureyri; sömu-
leiöis að landssjóður hafi einkasölu á
sementi. — Matthías Ólafsson flytur
frumvarp um stofnun vélstjóraskóla
í Reykjavík, á Isafirði, Akureyri og
Seyðisfirði. — Samþykt er að skifta
bæjarfógetaembættinu í Reykjavlk í
tvent; hafi annar dómsvaldið með
höndum en hinn tollheimtu og fleira.
Sömuleiðis er flutt frumvarp um það
að stofnað verði bæjarstjóra embaetti
á Akureyri, og skuli hann kosinn ti!
þriggja ára. — Bæjarstjórnin i
Reykjavik hefir tekið 120,000 króna
lán til matvörukaupa, er hún selji á
eigin reikning. —
Þorlákur O. Johnsen fyrverandi
kaupmaður i Reykjavík andaðist í
Reykjavík 25. júní, 79 ára gamall,
fæddur 31. ágúst 1838; hafði verið
veikur lengi, merkur maður og að
mörgu góðu kunnur.
Valgerður Þorsteinsdóttir fyrrum
forstöðukona kvennaskólans á Lauga-
landi andaðist að Bægisá í Eyjafirði
17. júní; háöldruð kona.
“Kvenfrelsisdagur” var haldinn í
Reykjavík og víðar 19. júní til minn-
ingar um það að þá fengu konur jafn-
rétti við menn með nýju stjómar-
skránni. Þar fluttu ýmsir ræður, þar
á meðal: Laufey Vilhjálmsdóttir
kona Guðmundar Finnbogasonar;
María Jóhannsdóttir, Guðrún Lárus-
dóttir kona séra Sigurbjarnar A.
Gíslasonar, Ingibjörg Benediktsdótt*
ir og Stephan G. Stephansson. Þar
ílutti Stephan og kvæði.
Pétur Jónsson frá Gautlöndum fót-
brotnaði nýlega þannig að hestur sló
hann.
Próf í læknisfræði við háskólann í
Reykjavík hefir tekið J. L. Nisbet frá
ísafirði með 2. einkunn betri.
Brjóstmynd úr eiri af Magnúsi sál.
landshöfðingja er komin í neðri deild-
arsal alþingis, beint á móti brjóst-
mynd af Jóni Sigurðssyni eftir Berg-
stein. Ríkharður Jónsson hefir gert
mynd Magnúsar.
Búnaðarþing íslands samþykti að
skora á Alþingi að leyfa innflutning
útlends sauðfjár til kynbóta.
Fiskimannaþingið samþykti áskor-
un til þingsins um að veita 10,000 kr.
til þess að kosta erindsreka erlendis,
er sé undir umsjón fiskifélagsins og í
samvinnu við erindsreka landsstjórn-
arinnar.
Skorað er á Alþingi að koma á fót
stýrimannaskóla á ísafirði og kenslu
í vélfræði á sama hátt og í Reykja-
vík.
Búnaðarfélagið hélt þing nýlega og
var þar ákveðið að koma því í fram-
kvæmd að farið yrði sem víðast að
nota plóga þar sem því yrði komið
við, og að aflvélar væru notaðar við
þá þar sem það væri tiltækilegt.
Nýgift eru Einar H. Kvaran lækna-
skólakandidat og Elinborg Böðvars-
dóttir frá Akranesi; er Einar settur
læknir á Fáskrúðsfirði.
Nýgift eru þau Sigurður bóndi
Jónsson frá Stafafelli í Lóni og Ragn-
hildur Guðmundsdóttir frá Lundum
i Stafholtstungum.
Hlaðafli af síld og fiski fyrir
Austurlandi um miðjan júlí.
Hrómundur Jósefsson skipstjóri á
“Þór” var sektaður um 2000 krónur
og Magnús Magnússon útgerðarmað-
ur um 1000 kr. fyrir ólöglega brenni-
vínssölu á skipinu.
Séra Þorsteinn Þórarinsson fyrr-
um prestur í Eydölum í Suður-Múla-
sýslu er nýlega látinn. Hann gegndi
prestverkum í 50 ár, var fæddur 18.
sept. 1831.
Á.lsafirði er látinn 8. júlí Jóhannes
Pétursson kaupmaður.
4,300 krónur komu inn í lands-
spítalasjóðinn á “kvenfrelsisdaginn”.
ísafold segir að Þórður Thorsteins-
son, sonur Steingríms Thorsteinsson-
sé særður í stríðinu. Hann fór í her-
inn héðan frá Canada.
Sigfús Blöndal bókavörður frá
Kaupmannahöfn dvelur nú á Islandi
að fullkomna íslenzk-danska orðabók,
er hann hefir haft á prjónunum i
nokkur ár að undanförnu.
25 ára stúdentsafmæli áttu 30. júni
Sigfús Blöndal bókavörður í Kaup-
mannahöfn, Asmundur Gíslason pró-
fastur á Hálsi í Fnjóskadal, Pétur
Helgi Hjálmarsson prestur á Grenj-
aðarstað; Magnús Sæbjörnsson lækn-
ir í Flatey á Breiðafirði og Þorsteinn
Gíslason ritstjóri. Þeir mættu allir
nema Magnús læknir Sæbjörnsson
og auk þess Benedikt Þ. Gröndal
bæjarfógetaritari, sem var sambekk-
ingur þeirra. Pétur Guðjhonsen frá
Húsavík útskrifaðist einnig þá, en dó
1900. Margt bar skemtilegt á góma
í þessu samsæti.
Kveðja.
Orkt znð andlátsfregn Sigureyjar
Goodman.
Rík v'ar vonin, vanginn rjóður,
vökul þráin, dreymin lundin. —
Allur heimur glaður, góður
gyltir vogar, lognslétt sundin.
Svo var morgun. Seinna um daginn
sólu byrgði, lýstust vangar.
Alda svall um sund og voga
sveiptust löðurskikkjum drangar.
Sumir héldu að lygndi og lægði
liósið mundi sigur vinna.
Aðrir spáðu skugga og skelfing, —
skugginn vann og spárnar hinna.
Holdin fúna. Grafir gleymast
geymist aðeins munans auður.
Hugartign og hjartagöfgi
halda velli er þú ert dauður.
Ekki er vert um öxl að líta
eða harma geisla liðinn.
Þarna er sverði hnútur högginn
hérna er annar meiri riðinn.
Blómin sötra sól á vorin,
sæll og frjáls er vorsins andi
Reynum alla æfi að heimta
okkar skamt af Bjarmalandi.
Þegar kell og þegar skyggir
þá er að flytja í draumalundinn
lifa í þvi sem liðið hefir
leita þar til geisli er fundinn.
Nóg er um böl þó sjálfra sálir
sorga hélunóttum verjuin.
Því við hömlum fleytan flýtur
fyr en varir upp að skerjum.
Brúðkaupserindi.
Til Kristjáníu dóttur minnar og
manns hennar, Sigurðar J. Stefáns-
sonar.. Gift 5. maí 1917.
Fögur skín sólin svo himnesk og hlý,
hjartkæru hjónin, hún byrgir öll ský.
Guð ykkur fylgi á farsældar braut,
svo fáist þið staðist gegn sorgum og
þraut.
Þótt brosi nú við ykkur vorsólin blíð,
varhuga búist mót frostum og liríð.
Starfið með aðgætni, af dugnaði og
dáð,
þá Drottinn mun farsæla hvert ykkar
ráð.
Ef örðugt er lifsstríð, þá iðkið sem
mest
að auðsýna hvert öðru samhygð sem
bezt.
Treystið svo Guði í gleði og sorg,
þá greiðir hann veg ykkar heimsins
um torg.
Styðjið hvort annað í stormunum kifs
með stilling og þreki á haföldum lífs.
Lipurt þá framundan lukkunnar hjól.
Lýsi’ ykkur friðarins himneska sól.
Kristjana Hafliðason.
Gjaflr til líetel.
Ónefnd kona í Pembina.........$5.0>
Mrs. I. Jóhannsdóttir, Selkirk . 1.00
Mrs. M. Stephanson............ 1.00
J. Jóliannesson, féhirðir.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Kolka
Hún hélt við það gamla og gildi þess fann;
— hún gekk beint á rotnunarþefinn.
Úr þröngsýn hún enskri og islenzkri spann
sitt ívaf í sálar vefinn,
sú gáfa var henni gefin.
Eg dvaldi hjá henni dægrin löng
og dimt var í vitund minni,
því alstaðar mætti mér eílin þröng
og ægði með návist sinni.
Hún kom til mín úti og inni.
Hún hélt v'ið það gamla. Eg segi það satt,
það sýndi hún með hendi virkri.
Hún lífi mínú frá ljósinu hratt
og læsti’ inn í dýflissu styfkri
og helti i það helköldu myrkri.
En æskan slapp til mín í inni það
með ókomnu tímanna letur.
“Eg sigra um aldur og eilífð”, hún kvað
“þó ellinni nú gangi betur.
Við bíðum og sjáum hvað setur”.
“Ó fvlgdtt mér!" bað hún svo yndæl og ung,
“þá eldist ei vo"sióna myndin.
Þvi gráhærðum sálum mun guðsbrautin þung,
frá gröf upp á hæsta tindinn.
Þar aftra þeim ellin og syndin”
Þá braut eg þau virki sem Kolka mér kaus
og kvaddi’ hana nýju með þori.
— Þar sat hún svo náköld eg sá að hún fraus
á sannleikans nýkomna vori,
og hjakkaði í hálfmóðu spori.
En sá kemur timi að sannindi ný
á sál hennar nauðugri v'inna.
Þvi glófanum kasta þau andlit þess í
sem alsælu hyggur að finna
í haugstæði hagsmuna sinna.
Eg æskunni fylgi um hauður og höf,
í hérvist og eilífum tima. —
Og þreytist eg stundum, ef þung verður töf
og þróttlausar vonirnar hima.
Hún kallar i kærleikans síma.
Jónas Stefánsson frá Kaldbak.
Dánarfregn.
Þann 19. apríl s. 1. andaðist að
heimili sinu í íslenzku bygðinni við
Hecla P.O. í Ontario, merkiskonan
Margret Jónsdóttir, 87 ára gömul,
| eftir stutta sjúkdómslegu. Hún var
jarðsett í grafreit bygðarinnar 22.
sama mánaðar, þar sem margir
aðrir íslenzkir lándnámsmenn og kon-
ur hafa nú verið lögð til hinstu
hvíldar.
Margrét sál. v'ar fædd á Görðum
á Akranesi 22. janúar 1830. Jón
faðir hennar var Jónsson ísakssonar,
sá sami Jón Isaksson var einn af þeiin
18 íslendingum er gengu fram fyrir
Dani á flótta og ráku Englendinga
aftur til skipa sinna i skirdagsslagn-
um í Kaupmannahöfn 2. april 1801.
Móðir Jóns föður Margrétar sál. var
Hallfríður á Grund á Akranesi, orð-
lögð dugnaðar og fyrirmyndar kona.
Dóttir hennar og systir Jóns var
Gunnhildur á Bakka, Ijósmóðir á
Akranesi í 50 ár. Margrét sál. gift-
ist eftirlifandi manni sínum Gísla
Tómassyni bónda á Efranesi í Staf-
holtstungum í Mýrasýslu T864, þau
eignuðust 5 dætur, 3 af þeim dóu í
æsku og sú fjórða, Katrín Helgason,
dó í Winnipeg 1. nóvember 1915, 49
ára gömul, og er þvi bara ein dóttir
þeirra nú á lífi, Hallfríður, gift A.
V. Baldvinssyni í Edmonton, Al-
berta.
Gisli og Margrét sál. bjuggu síðast
á íslandi á Hamraendum i Stáfholts-
tungum og fluttu þaðan til Canada
1883, og árið 1886 keypti Gisli íand
það, sem hann hefir búið á síðan,
fyrirtaks þrifnaðar búa.
Margrét sál. var mikill þrek kven-
maður, vinnugefin og dugleg með af
brigðum, sjón hennar bilaði svo að
hún var hálf blind síðustu ár æfi
sinnar, og bar hún það mótlæti með
þolinmæði, var ætíð glöð i anda, og
oft syngjandi við verk sitt þegar hún
var einsömul. Hún var sérlega fróð-
leiksfús, og las mikið á meðan sjón-
in entist henni. Trúkona var hún
sterk og ákveðin, elskandi það ljós er
henni sem öðrum skein frá sámlum
Hallgríms Péturssonar, og ræðum
Jóns Vídalíns, okkar miklu andans
kennimanna, og nú er hún með gleði
gengin inn i eilífðina, eftir að hafa
unnið mikið og gott dagsverk í guðs-
ótta við styrk bænarinnar, ásamt
elsku til Guðs og manna, og margir
og óhætt að segja allir kunningiar
blessa minningu hennar.
ekki var hægt að njóta sumarsæ!
unnar með leikum og íþróttum, því
það var regning næstum allan dag-
inn. Að öðru leyti var skemtunin
ágæt.
Eg sendi þér hér með peningaupp-
hæðina sem inn kom. Eg vil biðja
þig svo vel gjöra fyrir hönd stúk-
unnar að afhenda þessa fjárupphæð
til Rauðakross nefndarinnar.
kl. 2.30 og að kveldinu kl. 8.30. Verða
sýndir alls konar stórkostlegir mynda-
leikir, svo sem af járnbrauta slysum
bifreiða slysum og fleira.
“Her Unborn Child” heitir leikur
þar sem sýndar eru barnafæðingatak-
j markanir. j^að er leikur sem allir
ættu að sjá.
Virðingarfylst.
Sigurbjörn Kjartansson,
Reykjavík P.O., 29. júlí 1917.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Viltu gjöra svo vel og afhenda þá
peninga upphæð, sem stendur á gjafa-
listanum, til Rauðakross nefndarinn-
ar og birta listann í þínu heiðraða
blaði. — J. R. Johnson, Narrows,
héfir efnt til þessara samskota.
J. R. Johnson, Narrows.........$2.001
G. G. Johnson, Narrows .. .. .. 1.00
Gestur Anderson, Narrows . . .. 1.00
Helgi Bjarnason, Narrows .... 1.00
Gísli Johsnon. Narrows..........0.50
Hilda Johnosn, Narrows .. .. 1.25
Árni Johnson, Ashern Point .. 0.50
Þorvaldur Kristjánsson, Ashern 1.00
Oli Olson, Ashern Point.........1.00
Mrs. Mailman, Ashern Point .. 0.25
Lárus K. Finny, Ashern Point 0.50
Mrs. Jónína Anderson, Ashern 0.25
Mrs. Vilborg Þórðarson, Ashern 025
Sigfús Borgf jörð, Ashern .. .. 0.50
Samtals .. . .$11.00
Virðingarfylst.
Sigurbjórn Kjartansson.
Þess skal getið að alls sendi herra
Kjartansson $140.00 og afhentum vér
])á tafarlaust féhirði Rauðakrossins,
T. E. Thorsteinson.—Ritstj.
Orpheum.
Þar verður byrjað að leika og sýna
eftir sumarfríiö á mánudaginn kem-
ur 3. september, sem er verkamanna-
dagur. Verur þar síðdegis sýning
kl. 2.15 e. h.
Harry Norwoodog Alpha Hall leika
þar hinn skemtilega leik “Sense and
Nonsense.”
Orpheum er álitið eitt hið allra
skemtilegasta leikhús hér i bænum og
er því alt af að fara fram. Aðsókn-
in er afar mikil.
Walker.
Cunning og hinn frægi flokkur hans
dregur fjölda fólks til Walker kl.
10.30 á mánudags morguninn verður
sérstaklega leikið fyrir börninn á
Walker.
Alla vikuna verður leikið síðdegis
/ ' ..........................
GIGTVEIKI
Heimalækniují veitt at þelrn sem
lilaut liana.
Vorifi 1893 varlS eg veikur af
vöSvaKigt og bólgugigt. Eg kvald-
ist eins og allir sem þessa veiki
hafa f 2 til 3 ár. Eg reyndi iyf
eftir lyf og lækni eftir lækni, en
batnaði aldrei nema rétt I bráðina.
Loks fékk eg lyf sem læknaSi mig
alveg og eg hefi aldrei orSifi veikur
aftur. Eg hefi gefiS þetta iyf mörg-
um sem kvöldust voSalega; jafnvel
þeim sem lágu rúmfastir af gigt
og þaS hbfir aldrei brugSist aS
lækna.
Eg vil láta alla sem þjást af
þessari voSa veiki — gigtinni, reyna
þetta ágæta lyf. SendiS ekki eitt
einasta cent; sendiS aS eins nafn
og áritun og mun eg þá senda lyfiS
ðkeypis til reynslu. Eftir aS þér
hafiS reynt þaS og þaS hefir lækn-
aS ySur af gigtinni þá getiB þér
sent verSIS, sem er $1.00 en muniS
eftir þvf aS eg vil ekki aS þér sendiS
peningana nema þvf aS eins aS þér
séuS viljugir aS gera þáS. Er ÞaS
ekki sanngjarnt? HvaS á aS þýSa
aS þjást lengur þegar ySur er boSin
illkominn lækning ðkeypis?
DragiS ekki aS skrifa; geríS þaS
dag.
MARK H. JACKSOV,
No. 458D Gurney Bldg.,
Syracuse, N. Y.
w CANAOfl* 7, FlflEST Wf THEATB)*
ALLA NÆSTU VIKU
Tvisv'ar á dagr; kl. 2.30 og 8.30.
Hinn fjörugi myndasýninga leikur
“THE WHIP”
Merkilegustu myndasýningar sem
þekst hafa
Sjáið:—
Hið áhrifanikla járnbrautarslys.
Hið stórkc.stlega bifreiðarsljfs.
Hina áhrifamiklu sjón á veðhlaupa-
hringnum.
Hinar undraverðu úlfaveiðar.
Sérstök sýning fyrir börn á
mánudaginn kl. 10.30
Verð: Að kveldinu 25c, 50c, og 75c.
I eftirmiðdaginn 25c.
Vikuna sem byrjar 10 sept. verður
sýndur leikurinn
HER UNBORN CHILD
A. V. B.
Reykjavík P.O., 27. júli 1917.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Þann 29. júní þessa árs var þaldin
skemtisamkoma i Reykjavíkur skóla-
héraði. Fyrir samkomunni stóð
kennari bygðarinnar og allar ungu
stúlkurnar. Nokkrir utansveitar
menn sóttu samkomuna, frekar af á-
huga fyrir málefninu heldur en af
skemtana fýsn. Þá létu konurnar
ekki sitt eftir liggja; þær gáfu kaffi
með allskonar brauði til samkomunn-
ar. Einnig voru seldir svaladrykkir
og ávextir.
Það var óhappalegt þennan dag að
/■
, Ull
, og . . . .
Ef þú 6skar eftir fljótri afgre.Sslu og bæsta verði fyrirull og loðskinu, skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum.
.. .............-
/
IðLIIl 19
Fjóla Helgason......................................10
Ásta Helgason......................................10
Mrs. Margrét Tomasson..............................25
Kristín Tomasson...................................25
Margrét Olga Tomasson..............................25
Helgi Tomasson.................................. .25
Helgi G. Tomasson................................ 1.00
Sigurgcir Sigurgeirsson............................25
Theodor Sigurgeirsson...............................30
<r
Gustaf Sigurgeirsson .. ............................25
Bogi Sigurgeirsson.................................25
Kristinn Sigurgeirsson..............................10
Ása Sigurgeirssón..............................*. .25
Lily Fnjóskdal......................................25
Setta Fnjóskdal.................................. 25
Sella Guðjónsson....................................10
Laufa Guðjónsson...................................10
Guðjón Guðjónsson..................................10
Hildur Guðjónsson,.................................05
Anna Fjelsted.......................................10
Helga Fjelsted......................................10
Inga Goodman........................................10
Kjartan Eggertsson..................................10
Hrefna Eggertsson.............................. 10
Unnur Eggertsson....................................10
Fjóla Eggertsson....................................10
Guðmundur Thorleifsson..............................25
Sigriður Thorleifsson...............................25
Laufey Thorleifsson.................................25
Ólöf Thorleifsson...................................25
Mrs. Friðrikka Jóhannsson...........................25
Sigfríður Pálsson................................. 15
Páll Pálsson........................................10
Sigurrós Ámundason..........’......................10
Ámundi Ámundason....................................10
Sarah Sigurðsson....................................10
Steinun Grímólfsson.................................10
Kristjana Grímólfsson...............................05
Halldór Halldórsson,................................15
Sveinn Halldórsson.................................10
Guðmundur Halldórsson........................ .. .15
Eggert Olson........................................10
Sigurberg Olson.....................................15
Suðfinnur Pétursson.................................50
Stefán Sveinsson................................. 1.00
Steini Thorleifsson.................................10
Ónefndur......................................... 1.00
Sigurbjörn Eggertsson .......................... 1.00
Helgi Sigurgeirsson.............................. 1.00
Jens Johnson........................................25
Ásgeirína Johnson...................................25
Beggi Helgason......................................50
Stefán Thorleifsson................................25
Safnað af Birni Hjörleifssyni á Winnipeg Beach:
Asmundina Elinborg Johannson........................$ .25
Edward Thorsteinson........
Andrés Thorsteinson........
Vilfriður Arnason...........
Trausti ísfeld.............
Einar tsfeld................
Ágúst ísfeld................
Arilíus ísfeld..............
Solome Thorbergson.........
Jonina Thorbergson..........
Hermann G. O. Guttormsson . .
Björg O. Guttormsson........
Ásdís E. Guttormsson........
Birgitta E. Guttormsson .. ..
Helga Árnason..............
Pétur Skúli Sveinson.......
Albert Sveinson.............
Einar Sveinson.............
Anna Soffia Sveinson........
Theodora Thorsteina Sveinson
Einar Kernested.............
Franklin Kernested..........
Willard Anderson............
Octavy Anderson.............
Edward Anderson.............
Norman Anderson.............
Pearl Anderson..............
Johanna Johannesson ........
Ánna ísfeld.................
Thordur Holm................
Thorgrimur Anderson.........
Ingibjorg Anderson.........
Sigridur Anderson...........
Jón Sigurðson...............
Kristján Sigurðson.........
Thorun Sigurðson............
Ásta Hermanson.............
Wildora Hermanson...........
Jón Hermanson .. ...........
Valgerður Eiríkson.........
Snjólaug Eiríkson.........
Guðjón Eiríkson............
Mary Olson..................
Emma Olson..................
Ernest Olson...............
Johann Olson................
Ágústa Olson..........'. .. .
Donawin Olson..............
Willard Olson...............
Dora ísabell Chalmers......
Jón Chalmers.............. .
Guðný Chalmers.............
.10
.10
25
.10
.10
.10
.10
.25
.25
.15
.10
.10
.25
.20
.10
.10
.10
.10
.10
.10
.10
.25
.25
.25
.25
10
.10
.15
.25
.25
.10
.10
.15
.05
.05
.05
.05
.05
.20
.20
.15
.15
.15
.15
.10
.10
.10
.10
.10
Alls...........$ 48.95
Áður auglýst .. 164.85
Nú alls........$213.80
\
SÓLSKIN
Barnablaö Lögbergs.
II. ÁR.
WINNIPEG, MAN. 29. ÁGÚST 1917
NR. 47
BUXURNAR HANS BJARNA.
Hlæir þú að búningnum hans Bjarna
bíddu við og skoða huga þinn.
Fyrstu buxur þínar sérðu þarna,
þú varst alveg svona, góði minn.
SPILAGALDUR.
Taktu spil og fáðu einhverjum þau. Biddu síð-
an einhvem um að draga eitt spil og skoða það og
láta alla aðra sjá það nema þig. — pú mátt ekki
sjá það. — pegar það er búið þá biðurðu þann sem
dró spilið að láta það npðst í bunkann; síðan seg-
irðu þeim sem heldur á öllum spilunum að láta þau
á borðið á grúfu öll í bunka. »
Nú biðurðu þriðja manninn að draga ofan af
spilunum, hvað mörg eða fá sem honum sýnist og
láta það undir bunkann. pegar þetta er búið bið-
urðu einn enn þá að leggja öll spilin, eitt og eitt,
upp í loft á borðið. pegar komið er að spilinu, sem
dregið var, getur þú sagt til þess. Er það ekki
skrítið ? Galdurinn er ekki stór. pú tekur vel eftir
hvaða spil var neðst í bunkanum þegar byrjað
var; þegar þau eru látin á borðið eitt og eitt, þá
kemur spilið sem dregið var altaf næst því sem
var á botninum.
, -------------------
DORCAS-félögin.
“pað er fundur í Dorcas-félaginu á morgun”,
sagði Anna litla. “Eg verð að fara þangað”,
svaraði Sigga. “En heyrðu, Anna; hvað þýðir
þetta nafn, Dorcas?”
“Eg veit það ekki”, sagði Anna. “Við skulum
spyrja hana mömmu að því; mamma veit alt”.
Og svo hlupu þær til mömmu sinnar, litlu syst-
umar. pær voru altaf kallaðar litlu systumar.
þó þær væru orðnar talsvert stórar; önnur var 14
ára en hin 16 .
Og þær spurðu mömmu sína hvað þetta nafn
þýddi. pær roðnuðu þegar þær spurðu um það,
þvi þær héldu að þetta hlyti að vera eitthvað sem
allir ættu að vita og þær hálf skömmuðust sín
fyrir að vita það ekki. En þær þorðu að spyrja
mömmu sína að öllu og hún sagði þeim altaf alt
sem hún vissi með góðu. Og mamma þeirra sagði
þeim nú hvaða nafn þetta væri. Hún sagði að
fyrir löngu—löngu hefði verið kona í borginm
Joppa, sem talað er um í biblíunni. pessi kona
hafði snúist og orðin kristin. Hún hét Dorcas
eða Tabíta.
pað var mikið af fátæku fólki í borginni, eins
og öllum stórum borgum og Dorcas fanst kristnu
kenningarnar vera svo fallegar og hún fylgdi þeim
svo trúlega að hún gerði ekkert annað en hjálpa
því fólki sem átti bágt. pessi kona er nefnd í
biblíunni og Lúkas guðspjallamaður segir að hún
hafi varið æfi sinni til þess að vinna góðverk,
hjálpa fólki og gefa þeim sem þurftu.
Dorcas þýðir: “Hin fágra” og það er sagt að
þessi kona hafi verið fjarska falleg, en sálin henn-
ar var þó enn þá fallegri.
f bænum Joppe voru margar fátækar ekkjur
og mörg fátæk börn og Dorcas hjálpaði þeim eins
mikið og hún gat; hún saumaði handa þeím föt og
bjó til handa þeim mat, því það var ódýrara en að
kaupa það og með því móti gat hún gefið meira.
pegar þessi kona dó söfnuðust saman allir fá-
tæklingar á stóru borginni — og það var fjarska
stór hópur — og allir grétu yfir því að Dorcas var
dáin og allir biðu guð að blessa sál hennar og allir
þökkuðu fyrir það sem hún hafði gert.
pegar hún var dáin voru stofnuð félög í öllum
kristnum kirkjum og söfnuðum til þess að hjálpa
fátæku fólki, — kenna því, menta það og gefa því
og leiðbeina því á alla vegu. Og þessi félög voru
kölluð Dorcas-félög eftir henni.