Lögberg - 06.09.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.09.1917, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1917 Úr bœnum og grend. Mrs. Thos. H. Johnson, 629 McDermot Ave., óskar eftir vinnustúlku sem allra fyrst. Rósa Dalman frá Garðar kom hing að norður í vikuni sem leið og fór heimleiðis aftur á föstujtlaginn. Mrs. Jónina ó'nason frá Blaine ’.om til bæjarins á föstudaginn í vik- nnni sem leið og var hún á ferð til jvlarengo í Saskat-hewan. Ilún sagoi erigar fréttir að vest.in nema þær að ias eiði 'nefði alveg hrugðist í ár og er það mik.-ll hnekkir þeim Strand- arbúum. Séra K. K. Ólafsson frá Garðai kom norður hingað nýlega til þess að vera á prestafundinum á Gimli. Harn fór suður aftur á íöstudaginn. Upp- skeru kvað hann fremur rýra, en þó viðunanlega þegar tekið væri tillit til verðs; um 10—12 mæla af hvelti af ekrunni alment. Hafrar og bygg tillölulega nnklu rýrara. Jakob Vopnfjörð, sem fór vestur á Kyrrahafsströnd í sumar kom aftur alkominn þaðan með fjölskyldu sina fyrra föstudag. Hann lætur ekki sem bezt af efnahag ísléndinga þar vestra þvkir honum sem erfiðara muni að komast áfram þar’vestra en hér aust- ur frá. Haldóra Hermann fór nvlega suð- ur til Dakota og dvaldi þar nokkra daga. Thos. H. Johnson er nýlega kon - inn heim frá St. Paul ásamt konu sinni og börnum. Höfðu þau farið þangað á bifreið. Pau komu við á ý-msum stöðum í Dakota á leiðinni norður. “Edinburg Tribune” segir að upp- skera í N. Dakota sé nijög rýr; víða ekki nema fimm mrelar af ekrunni af hveiti. Pau Fr. Friðriksson og kona hans og Ida Friðriksson frá Glenboro komu til biejarins fyrra mánudag og fóru heim aftur daginn eftir. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eítir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. ELDSVARNARLOGIN í greininni í vikunni sem leið skýrð- um vér fáein a-triði í hinum nýju elds- varnarl/igum Manitoba og lýstum þvl yfir að sérstakar reglur væru settar J fyrir þau héruð sem kölluð væru "við- arhéruð”. Takmörk þessara héraSa voru gefin og sagt hvar þau lægju, I hinni greininni. Eitt af aSalatriðunum I þessum lög- um að þvl er "viöarhéruðin’’ snertir! er það sem hér segir: 11. grein ákveð- j ur aS 1 "viðarhéraði” eins og þaS er | 'skýrt I lögunum megi útnefna sér- J stakan eldsgæzlumann og gerir þaB sá ráðherra, sem umsjón hefir með framkvæmd iaganna (sem er féhirðir| fylkisins). paö er einnig ákveðið að frá fyrsta degi apríl mánaðar til fim- tánda dags nóvember mánaðar megi enginn kveikja eld í neinu viSarhér- aífi utanhúss nema meS leyfi frá elds- umsjónarmanni. LagaákvæSln eru sem hér segir: “Neita má um leyfi ef sérstök hætta 1 er á aS eldur breiðist út, eSa ef eld- gæzlumaSúrinn álltur að hætta sé á ferS eSa ef einhver sein framkvæmd laganna hefir með höndum telur skógi eða öðru vera hættu búna, eSa ef slík- ur embættismaöur álítur að ekki sé nægileg tæki eða miiguleikar til þess aS slökkva eld skyldi hann bteiSast út. Næsta grein á undan (10 gr.) á- kveður hegningu fyrir þá, sem þessar regiur brjóta eSa kveikja eld uta.o húss á þessum svæðum án leyfis á milli 1. aprll og 15. nóvember. Er sektin ekki hærri en $200 og ekki iægri en $20. ÁstæSan fyrir þvl aS þessi lög voru samin er sú að á síSustu árum hafa f 1 ýmsum pörtum Canada verið afar f miklir skógareldar, sem kviknað hafaí þegar menn fóru kæruleysislega með-| elda á þeim tíma sem hætta var á ferð f og alt eldfimt. pessir eldar hafa or- sakaö mikiS eignatjón og kosjtaö mörg mannslíf. Nú eru skipaöir eldgæzlumenn og geta þeir veitt leyfi þegar þeir telja það óhætt, til þess að kveikja eld, og þeir vernda aðra frá hættu af slíkum eldurri með því að neita um leyfi þeg- ar þess þykir þörf. Hver sá sem hoihia á I "viSarhéraSi’’ og óskar aS kveikja eld, en veit ekki hver er eldgæzlumaSur I því héraðl, getur fengiS nafn hans og áritan meS þvl aS skrifa til "The Fires Com- missioner, Parliament Building, Winni- peg”. 12. og 13. grein eru mjög þýSingar- miklar. fær hljóða þannig. 12. grein. . Hver eldgæzlumaöur og hver skógarvörður, sem vald hefir til þess aS gegna skyldum eldgæzlumanns, samkvæmt ákvæðum þessara laga, skal hafa leyfi til aS tilkynna hverjum fulIorSnum karlmanni innan 15 mílna frá eldi I hvaða "viðarhéraði” sem er að hann skuli koma og hjálpa til þess að slökkva eldinn, og sinni menn ekki sllkri tilkynningu skulu þeir sæta þeirri hegningu sem vdö sllku broti er lagt I þessum lögum. 13. grein. Hver sá sem fleygir eða lætur detta eldspýtu með eldi, ösku úr plpu með eldi I. vindllstúfi með eldi eða vindlingi eða nokkru öðru þar sem eldur er I, og hver sá er kveikir með nokkru eldáhaldi, skal með öllu slökkva eld þann er hann or- sakar áSur er hann fer I brott þaSan sem eldurinn er og gæta þess aS ekki sé eldur I neinu sem hann skilur eftir, sem út frá geti kviknað. 16. grein. Engum af þeim sektum sem átt er viS 1’ þessum lögum skal ná til neíns þess manns sem til þess er neyddur að kveikja eld 1 þvl skyni að bjarga eignum slnum ’frá eldi á þann hátt. 10. ágúst voru þau Davíð GQodman frá Trehern og Sarah Sveinsson frá Glenboro gefin saman í hjónaband af séra FriSrik HallgTÍmssynj. Brúð- hjónin komu hingað til Winnipeg og dvöldu hér um tíma, en fóru síðan vestur til Trehern og setjast þar að. Goodman hefir þar verzlun með gull- stáss. Ingimundur Erlendsson frá Reykja- víkur-bygð kom til bæjarins fyrra miðvikudag og fór heim aftur á föstudaginn. Hann sagð i hevskap fremur rýran þar ytra bæði sökum vætu og sneggju. í ræðu Séra Jónasar Sigurðssonar sem hann flutti fvrir minni íslands 2. ágúst og birtist í "Lögbergi”, er sú villa að prentast hefir nafið Nefljóts- son fvrir Nefjólfsson, þetta eru góð- fúsir lesendur beðnir að athuga. a fimtudaginn. Hann er þaðan aö norðan en hefir dvalið hér í sumar. Anna Skaftason hefir dvalið norð- ur í Nýja íslandi um tíma hjá vinum unum og frændfólki þar. Þess var getið í “Löghergi” nýlega að séra Jónas Sigurðsson hefði farið suður til Dakota. Hann kom þaðan aftur í vikunni sem leið og sat presta fund sem haldinn var á Gimli. Héð- an lagði hann af stað vestur á Kyrra hafsströnd á föstud?ginn ásamt kont: sinni og börnum. Séra Tónas á marga forn vini hér eystra og hefir hann og þeir Ivaft hið mesta yndi af dvöl hans og ferðalagi, því hann hefir komið allvíða og marga fundið. Því miður er heilsa hans biluð og hefir hann því ekki notið ferðarinn ar i eins fullum mæli og ella, en þó hafði hann þyngst allmikið og er það vottur þess að canadiska loftslagið á ekki illa við hann — andlega né lík- amlega. Heillaóskir vina og kunn- ingja fvlgja honum qg ástvinum hans heim á ströndina þar sem svipur nátt- úrunnar og andi er líkastur þ\ í seni hann er áættlandi hans og voru. Stefán Daníelsson frá Otto-bvgð og Anna dóttir hans komu til bæjar- ins á fimtudaginn var. Stefán fór heim samdægurs, en Anna fór vestur til Argyle-bygðar á föstudaginn að finna frændfólk sitt. Maria Hermann yfirhjúkrunarkona frá Dauphin kom sunnan frá New York í vikunni sem leið. Hefir hún verið við nám um tima að undanförnu við Columbia háskólann þar. Hún fór suður til Grand Forks á fimtu- daginn snöggva ferð til þess að finna Júliönu Friöriks hjúkrunarkonu þar yið sjúkrahúsið og fór síðan heim til Dauphin um helgina. Stefán Johnson frá Wynyard kom hingað til bæjarins á fimtudaginn að leita sér lækninga. Dr. Brandson skar hann upp viö botnlangabólgu á laugardaginn. Honum líður vel. Eg; hefi fengiS frá íslandt bækur Sösufélagsins fyrir 1917. 1. AJþingisb(ækur fslands, III. 1. (1595—1603). 2. Landsyfirréttar- og hæstarétt- ardóma (1802—1873), 2. h. 3. Skólameistarasögur Jóns pró- fasts Halldórssonar, 2. h. Bækurnar eru 11 króna virði, en skiivísir kaupendur fá þær fyrir 5 kr. (hér $1.75). Bækur Sögufélagsins frá byrjun geta menn fengið með því að snúa sér til mtn. þess skal getiÖ. að Árni Brandsson héðan úr bænum bækur félagsins fyrir 1915 og 1916, fór norður til Hnausa í Nýja íslandi aem sencJar voru frft New York til Winnipeg 1 haust er var, eru enn 6- komtiar. En nú er verið áð hafa upp ð. þeim. pegar þær koma verða þær sendar ðskrlfendum tafariaust. édatiir S. Thorgeirsson. Phone Sh. 971 674 Sargent Ave.. Winnlpeg. Austur í blámóðu fjalla, hin nýkomna bók eftir Aðalstein Kristjánsson, er til sölu hjá undir rituðum og kostar I skrautbandi $1.75. ólafur S. Tliorgelrsson. Phone Sh. 971. 674 Sargent Ave. » Winnipeg. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, en þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getiö kevpt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. íijafir í lícuðakross sjóðínn. Frá kvenfélag’ Fríkirkjusafnaðar í Argyle, afhent af séra Friðriki Hallgrtmssyni .................$20.00 Halldór Metusalemsson og Chris. Ingjaldsson, fóru suður til Minnea- poles og St. Paul á laugardaginn með hljómleikaflokk 100. deildarinnar Verða þeir þar syðra og leika þar í einnar eða tveggja viknatíma; ekki ólíklegt að Iandar í Tvíburabæjunum noti tækifærið að finna þessa Tslend- inga, því þar sem íslendingar eru fáir eru þa'ö æfinlega gleðisttindi ■ þegar gestir koma. Til hluthafa H.F. F.imskipafélags íslands. Arðmiðar ofannefnds félags fyrir árið 1916, verða ekki innleystir fvr en um mánaðarmótin september og október, og verður þá hver hluthafi að senda arðmiða sinn til undirritaðs til að fá borgun fyrir hann. Arð- miðar sem allareiðu hafa verið send- ir til mín til að fá borgun fyrir verð- ur haldið fram að næstu mánaðarmót- um, og verða þá peningarnir sendlr tafarlaust, ef alt gengur eins og nú er búist við. T. E. Thorstcinson, féhirðir vestanhafs. ‘‘Edinburg Tribune” segir frá þvi að séra Páll Sigurðsson frá Garðar hafi farið í vikunni sem leið norður í Morden- eða Brown-bygð til þess að jarðsetja nýlátna konu er Mrs. Isaksson hafi heitið. “Washington Posten” segir frá þ\ að um 20 íslendingar hafi myndað “fslendinga félag” í Alasundi í Dar,- mörku til jiess að útbreiða þekkingn á íslandi og auka kynni milli Dana og íslendinga. Þetta kvað vera ung- ir fiskiveiðamenn eftir jví sem btað- iö segir. ' Kr. Ásg. Benediktsson er eins og menn vita ættfróður maður vel, hefir hann mjög fengist við þá fræði og skrifar nú ættartölur fyrir þá sem þess æskja. Tómas Gillis’ umboðssali frá Ed- monton kom hingað í vikunni sem leið og fer vestur aftur á föstudaginn. Hann ferðast víða um vesturhéruð Canada og lætur mikið af Peacc River bygðinni. Hann eftirlét oss myndir af minnisvarða, sem reistur er ]>ar yfir fvrsta manni er fann Peace River dalnum og Davidson hét. Er jiað stór tréstofn reistur upp á stein og Iítur út tilsýndar sem steinvarði. Hafði hann beðið þess að hann væri grafinn þar sem sæist í ]>rjár árnar. Nánar um það síöar. Halldóra Elizabeth frá Seattle sem dvalið hefir hér um tíma hjá Mrs. J. Goodman að 1075 Notre Dame, fór heimleiðis aftur á mánudaginn. Æt\- ar hún að dvelja tveggja vikna tíma í Norður Dakota á leiðinni. - < RJ0MI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. SJÓÐIÐ MATINN VID GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigmnni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION 6USINESS CDLLECE 352 !4 Portage Ave.—Eatons megln Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 40 Rumford Laundry GOFINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- utn, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs vlrðt. BIFREIÐAR “TIRES” • Goodyear og Domlniön Tires ætlð á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegu»d sem þér þarfnist. Aðgerðlr og “VulcanlzJng” sér- staknr gaumur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, gffimdar og þvegnar. AUTO TIRE VTTLCANIZING CO. 309 Cumberlanil Ave. Tais. Garry 2767. Opið dag og nótt. KOMIÐ MED RJÓMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma. nýjan og súran. Peningaávísanir send- ar fljótt og skilvíslega. Öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 William flve. William Avenue Garage A lskonar aðgerðir á Bifreiðum Dpminion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tutes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 Wiiliam Ave., Wpeg, Ptl. G. 3411 KRABBI LÆKNAÐUR Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ilelm. '11118.: Garry 294» STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg; 157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. Halldór Eg’ilsson og' Jóhann Lax- dal frá Swan River komtt til bæjarins á sunnudaginn og' fóru heim aftur a mántidaginn. Laxdal var að sækja konu sína sem legið hefir alllengi hér á sjúkrahúsinu. Þeir sögðu allar bez.tu fréttir úr Swan River dalnum , uppskera aldrei hetri og mikið af húsa- bvggingum og framförum í allri mynd Nú eru menn í óða önnum að búa sig undir og fara af stað í haust- fiskiverin og hyggja allir gott til glóðarinnar með fiskiv'eiðar í haust og vetur, óvanalega góður afli var þetta sumar. Einn maður á bittu aflaði um 5—6 hundruð dala virði, en ftrír menn á báti um eða næi $2,000 á tveggja mánaða tíma, og verð ágætt á fiski jjetta sumar. — Kaupmaður G. E. Dalmann í Selkirk, sem er búinn að vera yfir 20 ár við verzlun, býður nú fólki að útVega þvi allar vörur sem það þurfnast tniklu ódýrara en aðrir selia. Hann leggur aðeins 1 % á vörurnar frá innkaups- verði og ætlar að halda j)vt meðan þessir hörðu tímar eru, og stríðið stendur yfir. Hann er nú í annríki að afgreiða pantanir víðsvegar. Séra R. B. Jónsson Iagðí a1 sta'ð á sunnudaginn vestur til Kandahar og dvelur jiar viku tíma hjá Jóni bróðnr sínum og þeim Friðriksons hjóntur. tengdahróður sínum og systpr. .10. ágúst voru þau Davíð J. Jónas- son og Sigríður F. Friðriksson bæði frá Winnipeg gefin saman í hjóna- band í Vancouver B. C. af ensknm presti er B. A. Sand heitir. Þau eru hæði vel jjekt hér í Winnipeg: Sig- ríður sem hljómfræðiskennari og Davíð sem söngstjóri. Winnipeg ís- iendingar vonast eftir þeim í hópinn aftur. Séra Haraldur Sigmar frá Wryn- yard var Iwenum í vikunni sem leið. Hann sat prestafundinn sem haldinn var að Gimli. Kristin ísfeld frá Wynyard, sem heíir verið hér nokkra daga að leita sér lækninga hjá Dr. Jóni Stefánssym fór vestur á mánudaginn. Meðj henni fór Mrs. Arnason áleiðis t!l Marengo. lakoh Vopnfjörð er nýkominn vest- an frá Kyrrahafsströnd, eins og getið var um í síðasta blaði. Hann hafði margar fréttir aö flytja, sagði oss vci og greinilega af hag og líðan íslend- inga. Yfir höfuð heldur hann að landar séu fremur efnalitlir á Strönd- inni; liði allvel flestum en leggi lítið fyrir; og ekki sagöist hann hefði vilj- að setjast þar að. En viðtökurnar hjá ]>eim Strandarbúum kvaðst hann ekk’ hefði' getað kosið betri en þær vorn. Sömtileiðis var veðráttan svo góð að liver sólskinsdagurinn leysti annan at hólmi, allan timann sem hann var þar að tindanskildum einum degi; þá rigndi dálítið. Landslagið jjótti hon- um undur fagurt; líktist víða íslenzk- um fjöllum og frónskum dölum, ætt- jarðar {ilíðum Og æskubólum, eins og skáldið f kVeður að orði. íslenzkast og skemtilegast þótti honum á Poirt Roherts. Þar eru allmargir íslend- ingar í hóp, búa forn íslenzkum bu skap með saltað kjöt til ársins og alt eins og bezt var hjá efnahændum 1 góðri sveit á garpla fróni. Þar kvao hann íslenzk tungu svo ómengaða aS tæplega væri hægt að trúa jjví að mað- ur væri í annari álfu staddur. Sam- göngur og félagsskapur þessa fólks er, eftir þvi sem honum sagðist frá, í öllu leyti eftir tslenzku sniði. Vér minnumst Jjess hve skemtilegar voru heimsóknirnar og gestakomurnar ! sveitinni á íslandi; hvað allir voru innilega glaðir á góðri stund, og sa blær og andi sem j>ar var hefir verifc i föruni með þeim Point Roberts húum jjegar jjeir settust þar að. Friösteinn Sigurðsson frá Argyle kom til bæjarins eftir helgina sem leið og fór heimleiðis aftur á mið- vikudaginn. Hann kvað uppskeru rýra J>ar ytra; (I til 8 mæla af ekr- unni af hveiti suntstaðar þar sem ver- ið væri að þreskja, en bygg og hafr- ar óslegið víða. fri og Englendingur hittust á förn- úm vegi; jjeir voru gamlir kunnmg*- ar. Englendingurinn hafði fengiö blóðeitrun og mist fótinn og gekk því við hækju : “Hvaða slys hþfir komið fyrir þig, kunningi?” spurði írinn. “Það var í mér dálítið af írsku blóði,” svaraði hinn, “það settist að t fætinum svo eg lét taka hann aí mér". “Það var slærnt, svaraði írinn, “að það skyldi ekki heldur hafa sezt að i höfðinu”. f sveitinni háttar maður og legst tii hvíldar þreyttur, en vaknar að morgni afþreyttur og Iiður ágætlega, en i bæjunum háttar maður og legst til hvíldar án þess að finna til þreytu, en vaknar að morgni syfjaður og jjreyttur. Gjafir til Betel. $10.10 10.00 5.00 1.00 Jóhann Sigbjörnsson frá Leslie koin til bæjarins á mánudaginn með konu sína til lækninga. Jón / Árnason læknaskólastúdent, sem dv'alið hefir við nám I sumar viö “Chicago University” er nýkominn hingað norður aftur. Rafmagnseldavélar eru til sýnis í “City Light and Power Companv” deildinni á sýningunni í Alambra- hyggingunni. Jóhann Johnson fór vestur til Wyn- yard nýlega að heimsækja systur sína Mrs. I. Jacobs og til Leslie að heim- sækja Kristján bróður sinn og fleiri vini. , Allmiklar skemdir segir Foam Lake blaðið að orðið hafi af hagli þar suð- ur undan 28. f. m. Ekki er þess getið að fslendingar hafi orðið þar fyrir skaða; en í Hóla-bygðinni fyrir sunn- an Leslie segir fréttir að niikiö hafi skenist þann dag. S. A. Anderson frá Piney kom tii Adam T'orgrímsson guðfræðisnemi hæjarins á mánudaginn og fór heim sem dvalið hefir úti í Narrows-hygð aftur á laugardaginn. Líðan manna um í sumar kom til bæjarins á mánu- þar frernur góð; uppskera í meðallagi daginn og verður hér fram eftir vik- nema hjá þeim sem urðu fyrir skemd- unni. Ilann sagði þá frétt að nýlegajum af hagli 14. ágúst, voru jjeir 3-4 væri látinn þar úti Jón Arnfinnsson, sem mistu mikið. Fór haglið aðeins háaldraður maöur. Þorgrímsson léi vel af líðan fslendinga í Narrows- bygðum og jjótti vistin góð þar í sutnar. Hann bað “Lögberg!’ að bera jjeim hygðarbúum kæra kveðju og bezu þakkir. vfir örlítið svæði, en svo sagði And erson að það væri mesta hagl er hann hefði séð koma hér í 32 ár, hey- skapur er í rýrasta lagi þar útl. — Með Anderson kom Guðmundur Guð- numdsson smiður. Til gamans A. Mundi hann föðurbróðir þinn eftir þér, þegar hann samdi erfða- skrána sína? 8. Eg bvst við jjví; hann hefir að minsta kosti munað að skilja mig eftir. A. Eg var alveg hissa J)egar eg hevrði hvað gömnl hún Guðrún er, eg hélt ekki að húli væri 28 ðra, hún lítur ekki út fyrir ]>að; eða hvað sýn- ist þér? B. Nei, ekki lítur hún út fy'rir það núna, "n hún hefir kannske einhvern- tíma gert það. Kouan: Svstir mín segir í Tjréfi í dag að allar flöskurnar hafi verið brotnar i kassanum; ertu viss tím að ]>ú hafir skrifað: “Varlega, þessi hlið snúi upp á kassanum ?” Maðurlnn: Já, maður Iifandi; eg skrifaði það á ?llar hliðarnar á kass- ann, til þess að þeir værti vissir að sjá j>að, hvernig sem hann sneri.” Guðm. Breckman, Lundar .. Kristján Breckman, Lundar .. Ólafur Thorlacius Dolly Bay Mrs. S. Sölvason, Westbourn J. Jólianncsson, féhirðir ' ■ <i75 McDermot Ave. Winnipeg, Man. G’afir til 223. herdeildarinnar Hon. T. H. Johnson. Winnipeg 25.00 Dr. B. J. Brandson, Winnipeg . . 25.00 Safnað til jólagjafa fyrir 223. deild- ir.ft. af Mrs. E. L. Johnson, Framnes ATftn. Frft. Framnes P. O., Man.: Mrs. Hallgrímsson .. .. .. .. -50 Mrs. J. Björnson..................25 Mrs. K. Magnússon................25 Mrs. Th. Stefánson...............50 Pftll Stefánson................1.00 Mrs. D. Peterson............... 1-00 Mrs. Oliver................... 1.00 Mrs. G. Einarson.............. 1.00 Mrs. D. Arnason............... 1-00 Miss D. Arnason................. 100 Miss V. GutSmundson . ......... 1-00 Miss V. Jónson.......... . • 1-50 Mrs. G. S. GuSmundson . . . . 1.00 Mrs. T. Ingjaldsor............ 1.00 Mrs. W. Pal..................... -50 Miss K. Hornfjord............... .50 Mrs. B. Bjornson.............. 1.00 Mrs. K. Sveinson ............... .25 Frá Árhorg P. O., Man.: Miss F. Nelson ..•............. .50 Mrs. S. Christopherson......... .50 Mrs. M. Jonson................. .25 J. J. Johnson................. 1.00 Bjorn Nelson................... .50 N. S. Johnson ............ .. 2.00 P. C. Jónasson................ 2.00 E. L. Johnson................. 2.00 Mrs. S. Johnson................ 1.00 Mrs. M. Jonson................. 1.00 Mrs. Th. Johannesson.......... 1.00 R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi bonum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Rafmagns-Ljós Því ekki að fylgjast með tímanum og raflýsa húsyðar og hlöður og nöta önnur raftæki. er vér seljum ódýrt. Skrifið eftir nánari upplýsingum til G. W. Masterton 636 Bannatyne Ave., Winnipeg G. L. Stephenson Plumber Ailskonar rafmagnsáliöld, svo sein straujái-na víra, aliar tegundir ni glösnm og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 676 HOME STBEET VEDECO eyðileggur öll kvikindi, selt á í>Oc, l.OO, 1.50, 2.50 gallonan VEDECO ROACHJFOOD I5c, 25cog óOckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroying& Chemical Co. 636 Ingersoi St. Tals. Slierbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skiú. Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 20 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið Jaau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Mrs. .Sigridur Olafsson Mrs S. Gmlii'fckl . . . . Itov. itlnsl.'in......... iv-efndur................ 4rni p.jrirnnson .26 .25 2.00 .25 .25 Mrs. Ástbjörn Pálson.......... 1.00 Mrs. Jóhanna Sveinson......... 1.00 Mrs. Ragnheiður Johnson . . . 1.00 Hermatjn Thorsteinson............50 Stefán GuÖmundson............. 1.00 Mrs. Elíasson................. 1.00 Viiborg Árnadóttir...............50 Mrs. Seselia Oddson........... 2.00 A. F. Reykdal.................. 100 Davíð GuSmundson.............. 1.00 Mrs. Rósa Johnson.............. ,25 Ingimar Ingjaldsson............ 100 Samtals $33.50 Samtals . . .. . . $26.00 SáfnaS af Mrs. Slgurjón Sigurðsson, Árborg, Man., til jólagjafa fyrir her- mennina úr 223. herdeildinni. Frá Árborg P. O., Man.: Sigurjón Sigurísson.........$2.00 Séra Jóh. Jjarnason......... 1.00 G. Diamond.........................25 A. Devinskv.......................50 A. Galpenlon......................25 R. J. Wood......................1.00 H. D. Gourd..................... 1.00 Dr. .1. P. Paulson...............2.00 D. Fryzor..........................75 Hykaury Brjs . . . ................50 Mrs. Valdima- Johanne.ssjn ., 1.00 I. . N.ird.................. 1.00 Mrs. S M. Sigtrðson......... 2.00 Karl .Tónasson.............. 1.00 Mrs. Ti. Benjandnson...............25 Mrs Vomnii.a Gutmundeon .. .25 J. '.n 'i 'iorvleiiiíSOii.... 1.00 Mrs. lrigun l'jeldsted . . . . . . 2.00 i'l.ir.i ir F’i ; i -c ii... 1.00 Mrs. S. M. Irjnóan.................50 Til jólagjafa fyrir 223. deildina SafnaS af Mrs. S. H. Sigurdson, Ar- borg, Man. Frá Árborg P. O., Man. Mrs. .1. M. BorgfjörS........$ .50 Mrs. G. M. Borgfjörð..............50 Mrs. S. H. Sigurdson...........1.00 J. J. Gíslason................ 2.00 Mrs. Gestur Oddleifson........ 2.00 Gunniaugur Johnson...............35 Mrs. B. S. GuSmundson . . . . 1.00 Miss Sigrún Johnson...............50 Mrs. Baldvin Jbhnson........... 1.00 Mrs. M. Mýrdal...................25 Miss Lára Thorvaldson............25 Thorvaldur Mýrdal................25 Mrs. Christine Aikenhead, Wpg .50 Frá Geysi P. O., Man,: Mrs. Páll Jónson............$ 2.00 Mrs. S. Simonarson............. 2.00 Mrs. Tomas Björnson........... 1.00 Mrs. Jón S. Nordal............ 1.00 Mrs. Páll Halldórson.......... 2.00 Mrs. Th. Pálson................ 1.00 Mrs. J. P. Ssemundson........- .60 Mrs. I. H. Jakobson...............50 Miss Bina Helgason..............50 Miss Inga Helgason................25 Mrs. S. E. Einarson..............25 Mrs. B. H. Jakobson..............25 Mrs. Jón Jálson .............. 1.00 Mrs. Svanberg Sigfúson........ 1.00 Frá Bifröst P. O., Man. Mrs. E. Johannson.............$ .50 Miss Elin Bergsteinsdóttir.......50 Mrs. Olina Erlendson.............75 HÚÐIR.LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & CO. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gerir við loðakinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöðrunni. Komið og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt i öllum lyfjabúðum. / SANOL CO. 614 Portage Ave. Tal'simi Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar liml fyrir fntlaða menn einnig kviðsHtsumbfiðir o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG Samtals . . , . $25.20 Safnað fyrir jólagjafir handa 223. herdeildinni af Mrs. J. P. Pálsson, Árbðrg, Man. Frá Vidi P. O., Man.: ,T6n Sigurðsson................ 2.00 Á. Magnússon................... 1.00 Mrs. S. Finnsson..................50 Mrs. F. Peterson..................50 S. Peterson .. ...................25 Mrs. G. Holm................... 1.00 Miss F. Erlendsson................50 Miss E. Sigurðsson................50 S. S. Sigurðsson..................50 L. Sölvason.................... 1.00 Mrs. M. M. Jónasson.............?.00 VÉR KAUPIJM OG SEI..TIM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. SendtS eftir verðlista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St„ Winnipeg, Man. Mrs. M. Jónasson .50 Steingr. S. Halldórsson........ 1.00 Mrs. B. Bjarnason Mrs. B. Magnússon 2.00 .25 Mrs. B. Olafsson................ 1.00 Sigfús Pétursson..................50 Mrs. J. Jónasson................ 1.00 Miss M. Halldórsson...............25 Miss I. Halldórsson...............25 Mrs. M. Friðriksson............. 1.00 Miss S. Finnsson................ 2.00 G. Einarson................... 1.00 Samtals...........$20.50 C. H. NILS0N KVENNA- og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Ave. í öðrum dyrum frá Main St. Wianipeg, . Man. Tals. Garry. 117 Þejr sem færa oss þessa auglýsing fá bjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- byrnings t>ml. fyrir OC-, aðeins......... Ö«3C» Reynið oss, vér gerum vandað verk Staekkum myndir þó gamlar séu. 359 Notre Dame Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.