Lögberg - 13.09.1917, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1917
5
William Ba.\ver frá Quebec, |>essir
menn sögnu mér aö áður en gengiS
var til atkvæða urn herskyldulögin
við aðra umræðu hefði Sifton komiS
til þeirra og látiS í ljósi sömu skoSun
og þá er eg hefi þegar sagt ySur aS
hann lét í ljósi viS mig.
Hvernig stendur á þessum snúningi
Siftons? Hvers vegna skrifaSi hann
hréf si.t til Bostoek? Hvers vegna
ferSaSist hann um Vestur Canada?
Þetta eru spurningar, sem hann verS-
ur að svara og skýra. Hann hefir
aldrei skýrt þær fyrir mér frá þvi
fyrsta til þessa dags.
Eg er sannfærSur um aö ástæSan er
ekki sprottinn af neinni þjóðrækni
eSa hollustu vegna ]>eirra skoSana
sem hann lét í ljósi viS mig í fyrstu
viku júnímánaðar, Þá voru orð hans
greinileg og ótvíræð.
Látum hann skýra máliS sjálfan.”
Svo er getiS fil og þannig lítur út,
sem Sifton hafi ætlað aS fá Laurier
til þess aS vera meS C.N.R. svívirS-
unni en gamli maSurinn ekki veriS
nógu þægur í taumi. Borden aftur
á móti var til þess búinn og þá þótti
Sifton sjálfsagt aS fylgja honum, þvi
C.N.R. málið er aS margra áliti aSal-
atriSið í öllum þessurn leik frá byrj-
un til enda.
Verkfall.
25,000 manns á stórvötnunum lióta
verkfalli 1. október ef þeir fái ekki
hærra kaup og betri kjör. Skipverja-
félagið heldur fund eSa fulltrúar
þeirra næstu v'iku í Cleveland og ræS-
ir þessi mál.
Var það ekki misráðið ?
Vér teljum þaS ekki rétt að skifta
sér um skör frani af einkamálum
Austur-íslendinga. En vegna þess aS
vér teljum þá bræSur vora og oss er
ant um hag þeirra, þá hljótum vér aS
fylgjast meS málum þeirra eftir
megni, og þá að sjálfsögðu aS leggja
orS í belg á þann hátt er sannfæring
vor segir oss í þaS og þaS skifti'ð.
Mál kom fram á þinginu í sumar,
sem vér getum ekki stilt oss um aS
minnast á, sérstaklega vegna þess aS
þaS ertir bæSi oss, og bræSur vora
— þó þá aSallega.
MaSur fór heim héSan að vestan
í vor er Björn Jónsson heitir. HafSi
hann !<vnt sér laxveiSar i sjó og unn-
iS ViS þær, og ætlaöi nú aS nota þá
þekkingu sían á ættjörSu vorri.
Hann fór þess á leit aö honum yrði
veittur einkaréttur í 10 ár til þess aÖ
veiða lax í sjó á vissum stöSum viS
strendur íslands.
Frumvarp um þetta efni flutti
Matthias Ólafsson þingmaður og um-
sjónarmaöur fiskiveiöa; hefir honum
því auSsjáanlega ekkert ]>ótt ískyggi-
legt vici læiönina. En svo sterkar
raddi'- komu upp á móti aö máliö var
drepiö eftir stuttar umræSur.
AS iíkindum hefir ]>aS veriö ástæð-
an aö sumir hafa talið þessa nýju
aSferS mundu spilla laxveiöi í ám.
En þa er þaS aS athuga hvort gróö-
inn og vinningurinn fyrir landið
hefði ekki orðiS rneiri einmitt meS
þvt að leggja niður gömlu aöferöina
og taka ttpp ]>á nýju.
ÞaS hefir mönnurn ef til vill einn-
ig kc-miS illa fyrir sjónir aö einka-
l
Lét lífið á orustuvellinum
1!
Village of Gimli—Sale of Lands for
Arrears of Taxes
Óli GuSnason Ólason.
Sú sorgarfregn hefir borist hingaS
vestur að Óli GuSnason Ólason ltafi
falliö á orustuvellinum á Frakklandi
þann 15. ágúst síSastliSinn. Var
ltann fæddur 7. ágúst 1881 á Gísla-
stöSum á Völlum í SuSurmúlasýslu.
Foreldrar hans voru GuSni Ólason,
sem enn er á lífi og heima á aS Akra
í NorSur Bakota og kona hans Mar-
grét Þóröardóttir, sem fyrir nokkru
er látin. Óli heitinn var alinn upp
hjá Einari Jónssyni á Stóra Sand-
felli í Skriðdal Fyrir átta árum síð-
an flutti hann hingað til lands og
hafði ári áður gengið aS eiga eftir-
lifandi ekkju Ólöfu Jónsdóttur frá
ArnkelsgerSi á Völlum. Þau hafa
átt heima hér i Winnipeg allan þann
tíma og var heimili þeirra aö 840
Ingersoll St. er hann innritaðist í 108.
herdeildina þann 1. marz 1916 og
fór meö þeirri deild áleiðis til Eng-
lands 12. sept. sama árs. Hann var
maður vel látinn af öllum sem .hann
þektií, skýr og ákveðinn í orSum, fé-
lagslyndur og tryggur; vel metinn
hvar sem hann kyntist og fallinn við
góSan orSstýr, bæSi í fylkingunni
sem liann skipaði á orustuvellinum og
hinni stóru fylkingu þjóöfélagsins er
hann heyröi til. Hans er sárt sakn-
að af eftirlifandi ekkju, öldruSunt
föður og átta systkinum, áasmt öll-
um þeim rnörgu vinum, sem hann
ávann ,sér þann stutta tíma sem hann
dvaldi í þessu landi. En ]>aS er stór
lutggun ölluni hans ástvinum aS hann
lét lífið í þarfir góSs málefnis.
BlessuS sé minning hans.
Einn af vinum hins látna.
leyfis var beiSst. En þess ber aö gæta
að hér var aðeins unt örsttutan tínia
aS ræða og mátti setja leyfinu allar
þær skorður sem nauðsynlegar hefðu
]>ótt til þess aS engin framtíðar ein-
okun gæti stafaS af. Vér skiljum
þetta þannig aS Björn Jónsson hafi
aðeins farið fram á þetta stutta einka-
leyfi ]>ví til trvggingar aS hann gæti
rekið fyrirtækiS svo aö því væri ekki
liætta búin; því þaS er margrevnt aS
By virtue of a warrant issued be the Mayor of the ViUage
of Gimli, in the Province of Manitoba, under his hand and the
corporate seal of the said municipality, to me directed, and bear-
ing date the fourth day of September, A.D. 1917, commanding
me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned
and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I
do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and
costs are sooner paid, I will, on Tuesday, the sixteenth day of
October, A.D. 1917, at the Town Hall in the Village of Gimli, at
the hour of twö o’clock in the afternoon, proceed to sell by public
auction the said lands for said arrears of taxes and costs.
Lot or Lots Range Arrears Costs Total
1 & 2 1 $20.26 $ .50 $20.76
124 1 8.89 .50 9 39
121 1 8.89 .50 9 39
91 & 92 1 15.24 .50 15.74
89 & 90 1 17.16 .50 17.66
7 & 8 2 19.06 .50 19.56
139 & 140 . .. . 2 19.0G .50 19 56
135 & 136 . .. . 2 21.58 .50 22.08
25 & 120 2 25.39 .50 25.89
8 & 137 3 25.38 .50 25.08
27 & 28 2 20.97 .50 21.47
26 & 119 2 20.97 .50 21.47
39 2 10.16 .50 10.66
3 & 4 3 20.93 .50 21.46
16 3 12.70 .50 13.20
115 3 ' 10.16 .50 10.66
116 3 12.70 .50 13.20
4 & 141 4 19.05 .50 19.55
7 & 8 4 28.58 .50 29 08
15 & 16 4 26.03 .50 26.53
9 & 10 4 29.21 .50 29.71
19 & 20 4 28.39 .50 28.89
129 4 16.51 .50 17.01
37 & 38 4 22.23 .50 22.73
107 & 108 . . . . 4 25.40 .50 25.90
6 5 13.84 .50 14.34
20 5 14.49 .50 14.99
96 5 19.06 .50 19.56
76 & 77 6 44145 .50 44.95
82 6 47.23 .50 47.73
27 7 22.23 .50 22.73
66 & 67 7 44.45 .50 44.95
71 7 22.23 .50 22.73
29 & 30 1 25.40 .50 25.90
Dated at the Village of Gimli this eight day of September,
A. D. 1917.
E. S. JONASSON, Sec.-Treas.
ef eitthvaö mishepnast í fyrstu, þá
á þaö erfiðara uppdráttar síðar;
hversu gott sem málefniS er.
Oss er ant um þaS að sem flestir
íslenaingar fari heim meS verklega
þekkingu og láti sína eigin þjóS njóta
þeirrai arövænlegu kunnáttu er þeir
afla sér hér. Vér höfum haft þá
skoöun og höfum hana enn aS íslend-
ingar heima ættu sem mest aS hlynna
aS heimflutningum héöan; opna svo
alla vegi fyrir bræörum sínum hér aS
]>eir veröi fúsir aS hverfa heim aft-
ur til föðurhúsanna og eyða þar æfi
sinni og vinna þjóðinni gagn hver á
sinn hátt.
Af þessum ástæSum er þaö aö vér
efurnst um að þessi neitun hafi verið
heppileg, og oss tekur þaS sárt í hvert
skifti sem vér vitum af íslenzkum
svni er heim vill hverfa og verður
aS hætta við það.
Má vera aS skoöun vor í þessu efni
falli ekki saman viS skoöun fjöldans.
en hún er svona.
Á föstudagskveldiS 14. þ. m. ætlar
kvenfelag Fyrsta lút. safnaðar aS
hafa samkomu á vellinum fyrir norS-
an kirkjuna. Þar verður margt til
fagnaðar, söngur hljó'ðfærasláttur og
fleiri skemtanir. ASgangur v'eröur
ekki seldur, en kaffi og fleira góö-
gæti a staðnum. KvenfélagiS hefir
látiS prýða þennan blett og vonast
þaS til að söfnuöurinn og aörir, sem
því eru vinveittir komi á þessa fyrstu
samkomu sem það heldur á þessari
fögru grund. MuniS eftir föstu-
dagskveldinu og komiö með vini yS-
ar og hafiS gla'ða stund. Allir vel-
komnir.
DavíS Östlund, sem lengi átti heima
á íslandi, er fluttur vestur til Banda-
ríkjanna. Hann kom til !Minneota i
vikunni sem leiS og flutti þar ræðu.
Á hann nú heima í Minneapolis og
vinnur fyrir siöbótamál. Sjálfur er
Östlund svenskur, kona hans er norsk
—börn þeirra íslenzk.
i
SORGIR
I.
Á lögreglustöðinni í . Winnipeg
mætti kona fyrir rétti á fimtudaginn.
Hún var friö sýnum, vel vaxin og
tíguleg í framkomu; auösjáanlega
vel mentuö og gáfuleg meö afbrigð-
um. Hún sagðist vera 36 ára en leit
ekki út fyrir aö vera meira en tvitug.
Hún var ]>ægileg og aölaðandi i við-
móti, en skarpleg í svörum; hafSi au.S
sjáanlega umgengist heldra fólk.
Hún var tekin föst og kærS fyrir
þjófnað.
Saga þessarar konu er einkennileg
og sorgleg í mesta máta; ekki einungis
meö tilliti til kringumstæSa hennar
sjálfrar heldur vegna hins hversu
margar og hættulegar snörur miskun-
arlausir menn leggja fyrir hrösul
systkini sin á leiSum lífsins.
Konan sagðist heita Ethel Capper:
hún hafSi komið á hermannaskipi frá
Englandi hingaS til Canada. Heföi
hershöfSingi nokkur tælt hana meS
sér, eftir þvi sem hún segir; tælt
hana fyrst til ásta og síSan til þess
aS fylgja sér til Vesturheims. Var
hún meö honum á skipinu og alla leið
til Canada; haföi hann svo mikil áhrif
og völd aS hann kom henni án þess
aS hún þyrfti nokkurt fararleyfi, sem
þó er krafist nú. Þegar hingaö kom
yfirgaf þessi maður hana, eftir þvi
sem hún segir, en hún elti hann til
Yorkton; þangaö frétti hún aS hann
hefSi fariS. En maðurinn hvarf
henni meS öllu og hún var einmana
og yfirgefinn eftir táldráttinn.
í Ýorkton varö hún í vandræSum
vegna peningaleysis og tók upp á því
að stela. Létu innflutningayfir-
völdin sækja hana þangaS. Þetta er
sorgarsaga hvernig sem á er litið.
Miklir hæfileikar, góSar gáfur, feg-
urS og gjörvileikur aS engu orSiS
fyrir einhver mistök, eitthvert mis-
stigiS spor. Glæsileg framtíð og sak-
lausir sæludagar gerSir aS rökkur-
stundum í myrkrastofu.
Þess er getiS nýlega í Lögb. aS 12
af íslendingum þeim sem fallið hafa
í stríðinu hafi átt lífsábyrgö í New
York Life félaginu og því bætt viS
aö alt hafi þegar veriS borgaö.
Þetta er mishermi, þvi sumar af þess-
um krófum hafa enn ekki veriS send-
ar til félagsins. í öllum svona til-
felluni útheimtist dánarvottorS og
annað um þaS hve nær sá dáni gekk
í herinn. Þessi vottorS fást hjá
herskrifstofunni fWar Office) i
Ottawa. en það gengur stundum
nokkur tími i þaS að fá þau. þar fyrir
getur oft orðið talsverS bið með
borgunina. En óhætt er að fullyrða
aö allar kröfurnar ver'ða borgaðar
svo íijótt sem lögleg krafa ásamt
vottorðum verSur send til félagsins;
hversu margar sem kröfurnar kunna
að veröa á komandi tiS. — Þetta er
sagt til upplýsingar öllum sent hlut
eiga að máli nú og síöar, og til leiS-
réttingar þvi sem stendur i Lögbergi
29. ági'st, svo þaS valdi engum mis-
skilningi.
Winnipeg, 30. ágúst 1917.
C. Olafson.
Á ferð.
Og hvernig sem gengur og hvar sem eg fer
þar kynnist eg sarr landa mínum,
að fróðleik og hugsun eg finn að hann er
hinn fremsti í bygðunum sínum;
en það er vor arfur- já, feðranna fé
sem fluttum vér heiman úr dölum,
þeir létu oss gimsteina og gullnámu í té
af goðsagna fornmenja skjölum.
Með kynningu næ eg í kærleikans il,
hjá kynflokkum annara þjóða;
þó hitti eg fáa sem hafa þar til
sinn hugljúfa skáldskap að bjóða
pað stendur í alheimsins arfleiðslu skrá
um íslenzku þjóðina mína
þótt lítil sé talin, að altaf hún á
það æðsta sem bókmcntir sýna.
Og hvar sem þú heyrir vort hugljúfa mál
þá hljómar þar frumsamið kvæði;
já, tendrum vort andlega brennandi bál
svo blómgist vor óðsagna fræði,
því skáldið, það kallar fram kærleikans raust
og kennir oss lífið að skilja,
það skapar á sannleikann trúna og traust
og túlkar hinn guðlega vilja.
G. J. Goodmundson.
Orpheum.
Eddie Foy og sjö yngri Foys veröa
aSalaðdráttaraflið á Orpheum næstu
viku. ,‘The Old Woman Who Lived
in Her Shoe” (gamla konan sem átti
heima skónum sínumj, er leikur sem
þar er sýndur eftir George V. Hobert
og W’lliam Jerome. Eins og nafniS
bendir á, er það einkennilegur leikur.
Miss I.illian Fitzgerald, leikur þar
einnig og er hún álitinn flinkasti eft-
irherma 'i í þessari álfu.
*‘The Stowaway” er skemtisöngur
einkar hlægilegur, sem margir ágætir
söngvarar svngja þar.
Walker.
”Her TJnborn Child” fófædda barn-
ið hennar) heitir mjög merkilegur
leikur. sem þar fer fram. Leikurinn
er bæSi fagur, kenningarríkur og
hlægilegur. Hann dregur því aS sér
athygli allra manna og kvenna.
Leikið er bæöi kvelds og síSdegis;
á kveldin bæði fyrir menn og konur
en síödegis að eins fyrir konur. Eng-
um er hleyt inn yngri en 18 ára.
Þessi leikur verður leikinn alla þessa
viku.
“The Million Dollar Doll” f'miljón
dala brúSan), er sýnd á hverjum degi
alla næstu v'iku, er þaS rnjög merkur
leikur og skemtilegur.
24. sept koma “Abe and Nowruss”
á Walker meö leikinn: “Potash and
Perlmutter in Society”.
CANA&Ag
ntiEsr
THEATM
ALLA ÞESSA VIKU
Eftirmiðdags sýning daglega aöeins
fyrir kvenfólk
“Hcr Unborn Child’’
ALLA NÆSTU VIKU
EftirmiSdagssýning miðvikudag og
laugardag
“Thc Million Dollar Doll”
Mjög fjörugur gamanleikur meö
hrífandi hljóma og töfrandi stúlkur
22 stór söngstykki
ASgangur: 25c, 50c, 75c og $1.00
Sætasalan byrjar á föstudaginn.
“Potash and Perlmutter in Society”
væntanleg bráðlega
Hog? ,UU LODSKINN
Ef þú ó»kar eftir fljótri afgreiðslu og hæsta verði fyrir ull og loðskinn.skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum.
8
SafnaS af Sunnuáagsskóla FrclsissafnaSar
í Argylc-bygS.
Frá Baldur:
Pétur E. Sigvaldason..........................
Baldur E. Sigvaldason.........................
Ingólfur E. Sigvaldason.......................
ÞorgerSur Björnson............................
Kristín Rósa Björnson.........................
Jón P. Guðnason...............................
Halldór P. Guðnason...........................
Sigrún P. GuSnason............................
Jóhannes Christopherson.......................
Herbert Christopherson........................
Sigurveig Christopherson......................
Agnes Daviðson..........(.....................
Kristbjörg Johnson............................
Katrín Andcrson...............................
Hólmfriður Anderson
Björg Anderson................................
Júlíus Anderson...............................
Rebekka Anderson..............................
Anna Anderson.................................
Sigurlaug Johnson.............................
Ágúst Johnson.................................
Fjóla Símonson................................
Baldur Símonson...............................
Þórhallur E. Sigvaldason ......................
Lína Gottfred.................................
Jón Johnson...................................
Jón Christopherson .. .. ................. . •
P. Christopherson.............................
K. Helgason...................................
J. K. SigurSson...............................
Frá Glenboro:
Ruby Frederickson.............................
Marínó Frederickson...........................
Garland Rafnsson................. •/..........
Norman Rafnsson...............................
Hálfdán Rafnsson.............................
Jóhannes Rafnsson.............................
Árni Sveinson........ ........................
Sveinn Sveinsson....... ,.....................
Sigrún Sveinsson....... .....................
María Sveinsson...............................
Esther Arason.................................
Albert Sigmar................................
GuSrún Sigmar................................
Edvald Sigurjónsson...........................
GuSrún Jóhannesson ..........................
Aurora Erederickson..........................
Fanney Johnson...............................
Sigrún Sigmar................................
Tom. Frederickson............................
Frá Senate, Sask.:
John F. Wagstaff .. .........................
Þóra G. Wagstaff.............................
Arthur Wagstaff...............................
William Wagstaff.............................
IÓLIKIN
$ .15
.10
.10
.10
. 5
.10
.10
.10
.25
25
.25
. 25
.10
.25
.25
.25
25
.25
.25
.50
.50
.50
25
.25
1.00
.25
.25
15
.25
1.00
.25
.25
25
.25
.25
1 00
25
.25
.25
.25
.50
1.00
25
1.00
1.00
1.00
1 00
1.00
.25
.25
25
.25
Kaymond Wagstaít.................................. 2o
Robert Wagstaff.................................... 25
Frá Winnipeg:
Árni H. .Eg’Rertsson............................ .25
Guörún H. Fggertsson...............................25
SigríSur H. Eggertsson ........................... 25
Margrét H. Eggertson...............................25
Álls.....................$115,75
Áður auglýst............. 2 > 5.20
Alls.....................$381 95
------------
^ Bréf frá bömunum fe
HeiSra'ði ritstjóri Sólskins.
Eg legg hér innan í fimm dollara í Sólsklnssjóð gamla
fólksins.
Eg v.:nn fyrir mömmu mína og hefi í kaup fimm cent
á viku. Legg eg þaö, ásamt öllum centum sem eg fæ fyrir
sætindi ^candyj, á lítinn “banka” sem eg á.
Eg hefi mikið gaman af að lesa SólskiniS og safna
því saman.
MeS kærri kveöju til allra Sólskinsbarnanna, þeirra
öldruöu og ungu.
Lárus Scheving.
Árnes P. O., Man.
Kæri ritstjóri Sólskins:—
ViS undirrituS sendum hér meS einn dollar í Sól-
skinssjóöinn, af því viö eigum gamla ömmu, sem okkur
þykir öllum ósköp vænt um. ÞaS getur skeö að hún
veröi einverntíma á Bctel.
Meö beztu oskum til ritstjóra og sólskinsbarna.
Haraldur G. Guttormsson, Florence G. Guttormsson,
James G. Guttormsson, Guttormur G. Guttormsson, GuS-
rún G. Guttormsson og Guttorpiur K. S. Svanbergsson,
Guttormssonar, barn Kristínar L. Gunnarsdóttur.
Caliento, Man., 5. sept. 1917
HeiSraSi ritstjóri Sólskins.
Hér er svolítil íslenzk bygS, 25 mílur fyrir vestan
Piney, en annars er hér mest Galiciu fólk. Við erum átta
systkinin og ætlum aS senda svolítiS i SólskinssjóSinn og
svo leiksystkini okkar lika. Nú kveöjum viS þig öll í
þetta sinn og þökkum þér kærlega fyrir Sólskinið, viö
höfum svo gaman af því.
SÖLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR,
WINNIPEG, MAN. 13. SEPTEMBER 1917 NR. 49
Sólskinsbörn
Pið verðið að fyrirgefa það þótt ekkert «é í
Sólskini núna nema nöfn og gjafir. pið hafið
verið svo dugleg að safna gjöfum fyrir Betel að
ekkert rúmast í blaðinu annað, og samt bíour
nokkuð. í næsta blaði fáið þið mynd af einum
bezta “barnavininum” sem til er hér vesf ra,
Jóhanni Magnúsi B.jarnasyni.
Sólskins -s j óðurinn
Marof cmaff arAnr aiff ofÁrf ^
Frá Selkirk, Man.:
Ruth Magnússon . . ..
Lily Magnússon.......
Margrét Magnússon ..
Ásta Magnússon.......
Dora Maxon...........
GuSlaug Erickson ....
GuSrún I. Johnson .. .
Caroline Johnson . .
Mrs. Goodman........
Minnie Anderson .. ..
Sarah Anderson . . . . .
Jón Scardal..........
Jacob Hanson........
Olafur Eggertson .. ..
Halldór Halldórson . . .
Vera Anderson........
Mrs. Freeman........
Sigurður GúSbrandson .
Ágúst Ingimundarson ..
Carl Ingimundarson ..
Svlvia Ingimundarson .
Lily Eyman...........
Margrét Eyman........
SigurSur Sigurdson . . .
Konrad Sveinson......
Mrs. Walterson.......
Mars. Birgitta Björnson
Mrs. Olson..........
$ .10
.15
.10
.15
.25
.25
.10
.10
.25
.10
1.00
1.00
.25
.10
.50
.50
.10
1.00
.25
.25
.25
.50
.50
.25
.25
.25
1.00
.25
Mrs. Olafson...................................... 50
Miss Ingibjörg Johannesson.........................25
Mrs. Thorkelson........'....................... 50
Clara Hanson...................................... 05
E'.leanor Hanson................................. 25
Markús GuSnason................................ ] 00
Mrs. Kelly.........................................05
Hjörtur Johannesson............................ i qu
Mrs. Ingibjörg J. Scardal....................... 1.00
Mrs. C. T. Johnson............................... 25
Gísli Mattiason................................... 20
GuÖmundur Hanson . ............................... 50
Mrs. J. Hanson.................................... 5Q
Clara Hanson og Sarah Anderson ösfnuðu.
Frá Maidstone, Man.:
Stefan Johnson...............
Emil Thorsteinson............
Björg Thorsteinson .........
Halldór Thorsteinson.........
Þórhallur Thorsteinson.......
Walter Jóhann Jóhannson . . .
Clarence Jóhannson ,:........
Lily Jóhannson...............
Þorvaldur Jóhannson..........
Grace HólmfríSur Johnson ..
Stanley Johnson.............
George Johnson...............
Sigfús Johnson........... .. .
Friðrik Johnson..............
Emely Hafstein........... ..
Gumundur Björgvin Hafstein .
Margrét Hafstein.............
John Hafstein................
ASalheiSur Anna Hafstein .. .
SafnaS af Emely Hafstein
Frá Piney, Man.:
Helga Thorwaldson............................ 1.00
Albert Thorwaldson........................... 1.00
Lilja Thorwaldson...............................50
Gustave Anderson............................. 1.00
Walter Anderson.................................50
B. Stephanson........................•........1.00
Mrs. Simpson....................................25
Gertie Stephanson...............................50
Helgi Thorwaldson safnaði.
$3.00
.25
.25
.25
.25
.25
.25
.25
.25
.10
.10'
.10
.10
.10
2.50
2.50
.50
.25
.25