Lögberg - 13.09.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.09.1917, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1917 Um rœktun landsins. MikiS hefir verið gert og meira talað undanfarin ár um ræktun lands- ins og er það að vomim. Allir hugs- andi menn v'iðurkenna það, að aðal- skilyrði fyrir viðhaldi og efling þjóð- ernisins íslenzka sé það, að landbún- aðurinn haldist við og eflist, en hins vegar dylst það engum, að nú sern stendur hefir hann ekki í fullu tré við sjáfarútveginn, eins og þeim atvinnu- vegi hefir nú fleygt fram á síðustu árum. Að vísu er það ekki nema gott og blessað, einnig fyrir landbúnaðinn, að sjáfarútveginum fari fram, en þó er það ein grein hans: síldarveiðin, sem beinlínis riður í bága við land- búnaðinn, sökum þess, að hún er svo afar fólksfrek og er rekin á þeirri tíma ársins, sem landbúnaðinum er allra bagalegast að missa fólkið. ' Hn eii^s og nú standa sakir, þá er land- búnaðurinn dauðadæmdur í þeirri baráttu um verkalýðinn, einkum með- an útlendingar fá að leika hér laus- um hala, ausa upp síldinni með sama rétti og innlendir menn, og taka til þess verkafólkið frá atvinnuvegum landsmanna og fara svo úr landi með aflann, án þess að gjalda landinu nokkuð verulegt fyrir. En út í þessa sálma skal ekki farið hér. Hit't var ætlun min að reyna að ihuga, hvort . ekki væri unt fyrir þáð opinbera að- gera eitthvað meira en gert hefir ver- ið til að efla ræktun landsins, svo að landbúnaðurinn með tímanum stæði fastar á sínum eigin fótum og helzt. að hann gæti aukist til muna, án þess að þurfa fleiri mannlegar hendur til að vinna að sér tiltöluJ. Vel veit eg það, að ekkert slíkt er hægt að gera án mikils fjárframlags og jafnvel þótt nóg fé væri til, þá þarf samt langantima til framkvæmd- anna, en í hvorugt má horfa ef i a!- vöru á að bæta úr þörfinni. Sé þing- inu eða þjóðinni það alvara, að landið þurfi að ræktast, þá dugar elcki að horfa t að leggja fram fé til þess, og úr því náttúran og öll ræktunarskil- yrði eru nú svona seinvirk eins og er á landi voru, þá dugar heldur ekki að horfa í, þó að þetta taki langan tíma, því að sé unnið skynsamlega og með festu í rétta átt, þá kemur ávöxtui- inn eftirkomendunum til góða og alt jafnar sig með tímanum, og það eru - einmitt eftirkomendur okkar sem við þurfum að rækta landið fyrir. Það fer varla svo, að við sem nú hokrum á þessum litlu ræktuðu blettum, getum ekki dregið frain lífið á þeim, en við getum ekþi nieira, við getum ekki A okka eigin spítur ræktað neitt sem um munar handa komandi kynslóðum, svo alt af mundi hjakka í sama farinu, og . ef fólkinu fjölgar nokkuð í landinu, þá lendir sú fjölgun eingöngu í kaup- stöðum og fiskiverum en ekki í sveit- ttm. Eg vil þá fyrst athuga þaö, setn gert hefir verið til ræktunar og einnig’ tillögur sem komið hafa frarn, en ekki komist til framkvæmda. Er þá fyrst að minnast þingsins. Það hefir nú um nokkurt árabil veitt BúnaðarféJ. Isl. 54 þús. kr. fsíðasta árið 56 þús.) Af því hefir eftir áætlun félagsins, um 27 þús. verið ætlað til jarðræktun- arfyrirtækja þar af 18 þús. kr., til búnaðarsambandanna, en til hreppa búnaðarfélaganna út um landið hefir þingið veitt að jafnaði 22 þús. kr., þó ekkert síðasta árið, 1916. Þó að ætla mætti, kð flest eða alt þetta fé, sem ætlað hefir verið árlega til jarð- ræktar, eða 47 þús. kr., hafi komið að tilætluðum uotum, þá er þetta þó altof seinvirkt og betur má, ef duga skal. Jón Þorláksson v'erkfræðingur hef- ir komið með þá tillögu og haldið henni fast fram, að öflugasta og jafn- vel einasta meðalið til ræktunar væri járnbrautarlagningar um landið. Margt er vel sagt af því hjá Jóni, og sannfæringarkraftur er í þeim ritum hans, en þeir sem aldrei hafa járn- braut séð, geta þó ekki annað en efast um þenna undrakraft járnbrauta. verður manni því að líta til þeirra bygðarlaga, sem um langan tima hafa haft eins góðar samgöngur og hægt er að hugsa sér með járnbrgoit, og jafnvel betri markaðsskilyrði heldur en járnbraut getur skapað,’ og eru þó lítið eða ekkert komin fram úr öðrum béruðum landsins í ræktuninni.- Þá hefir mikið verið rætt og ritað af ýmsum um stofnun grasbýla, og einu sinni kornst það svo langt, að flutt var frumvarp um það inn á þingið fl914), en ekki komst það i gegnum þingið og hefir ekki verið hreift þar síðan. Og sýnir það, að ekki hefir tillagan haft a'lment fylgi, sem elcki er heldur von, því að hug- mynd þessi er hreint út sagt fjarstæða að félaus eða félítill maður geti tekið óræktað eyðiland og bygt það upp og ræktað af lánsfé, og lifað á því jafn- framt strax. Gæfi eg sýnt fram á þetta með óhrekjandi tölum yfir rækt- unarkostnað landsins annars vegar óg afrakstur þess hinsvegar ef þyrfti, en það yrði altof langt mál hér, enda þarf ekki annan rökstuðning fyrir því en það, að ef hugmyndin væri mögu- leg, þá hlyti það að vera sá feikna gróðavegur fyrir okkur hina, sem höfum svo mikið ræktað land að mögulegt er að lifa á því — að taka lánd í stórum stíl til viðbótaræktunar, að enginn óvitlaus maður mundi láta það ógert; það væri nærri á við tog- araútgerð. Fleiri tillögur um þetta ræktunar- mál man eg ekki eftir að komið hafi fram opinberlega, nema ef nefna skyldi nýbýlalögin frá 6. nóv. 1897 sem búi nerti að sýna að þau ná ekki tilganginum. En hvað er þá til ráða? því hér eru góð ráð dýr. .Mín tillaga er það að það opinbera láti rannsaka ábyggi- lcga öll álitleg vatnsáveituskilyrði landsins, og þar sem þau finnast verulega álitleg, þá að hrinda þeini fljótt og með krafti í framkvæmd. Og þar á þar næst eða jafnframt þessu, ]>ar sem áveituskilyrði er» ekki góð og túnefni ekki sjálfgjörð að ræsa landið ti! túnræktunar á kostn- að landssjóðs, alveg á sama hátt og yegagerðir hafa verið framkvæmdar diú um skeið. En ekki með því að styrkja, verðlauna, eða lána einstakl- ingum til þess. Skal 'eg nú reyna að færa rök fyrir þessari tillögu minni. Um áveiturnar þarf lítið að tala. Eg geri ráð fyrir, að flestir verði sammála um það að þær séu sjálf- sagðar, þar sem þeim verður arðvæn- lega fyrirkomið, en þar eð þær mundu víða verða að vera í nokkuð stórum stíl, og þvi þurfa mikið fjárframlag í fyrstu, þá \er hætt við, að það mundi dragast nokkuð lengi, að þeim verði komið af stað af einstakling- unum eins og þeir gerast, dreifðir, fáir og smáir; þessvegna verður það opinbera að skerast myndarlega í leikinn. Hitt atriðið : framræslan, mun þykja nýstárleg og koma kynlega fyrir, að landssjóður eigi sjálfur að fara að gera jarðarbætur, eða með öðrum orð- um: að fara að búa fyrir menn’ — en hvað er hann að gera með forða- gæzlulögum, bjargráðasjóðslögum o. fl. ? Er það ekki miklu fremur að búa fyrir menn ? En um fram'ræsluna er þannig háttað, að eigi nokkur tún- aukning að v'erða, þá verður hún (framræslan) víðast hvar að ganga á undan. En þó við séum stutt á veg komnir í öllum greinum jarðræktar- innar, ])á erum við þó allra ^tyzt komnir í framræslunni. Það er allur fjöldi manna, sem litla hugmynd hefir um nauðsyn hennar og þó enn fleiri. sem enga hugmynd hafa um það, hvernig haganlegast er að fram- kvæma hana í verkinu. Einnig fylgir það henni, að ætíð þarf að gera nokk- uð mikið í einu, ef annars nokkuð er gert að henni, því að oftast mun haga svo til, að hún kemur ekki að notum fyrri en stykki það, sem tekið er fyrir er ræst fraín til fullnustu; er því miklu síður von að fáliðaðir bændur, sem lítinn tíma hafa aflögum frá óhjá- kvæmilegum heimilisstörfum, byrji á henni,\heldur en einhverju öðru, sem fyrr kemur i gagn, þótt lítið sé, t. d. að slétta blett í undirbúinni jörð. Ef það opinbera aftur á móti framkvæmdi framræsluna, þá nrundi það auðvitað ráða'til umsjónar áreið- anlega vel hæfan mann og færan í því. Einnig mundu vissir verkamenn fara að leggja þá vinnu aðallega fyr- ir sig, væri því langt uni meiri trygg- ing fyrir, að verkið yrðý vel og var- anlega af hendi leyst, og það er ein- mitt eitt af aðalatriðunum. Einnig er viða svo ástatt, að ekkert efni til lokræsagerðar er fáanlegt á staðnum með kleifum kos'tnaði, kæmu þá ræsa- pípur til mála, og stendur þá það op- inbera margfalt betur að vígi með að afla þeirra en einstaklingar, fyrst með það að rannsaka til hlitar úr hvaða efni slíkar pípur eru áreiðan- lega varanlegar, og ])ar næst að láta búa þær til, hvort heldur það kæmi þá sjálft upp verksmiðju til þess eða keypti þær af öðrum; þá gæti það alt af vitað nokkurnveginn með vissu hvað mikið þyrfti að nota af þeim á ári hverju og hvar. . Hvað mundi þetta kosta? Eg er er nú ekki vel fær um að segja það nákvæmlega, til þess vantar mig nógu víðtæka reynslu. Eg hef alið aldur minn mest á sama stað, en tals- vert hefi eg fengist þar við jarðrækt á ýmsan hátt, og hefi því mína eigin reynslu mest til hliðsjónar. En liins- vegar vonast eg til, að fleiri hugsi málið og mætti þá svo fara, að það skýrðist betur við það. En búast má við þvi, að þegar farið er að reikna slíkt út fyrir ait landið í heild þá komi út háar tölur og bið eg menn að láta sér ekki bilt við verða fyrir það, því að auðvitað hlýtur þetta að kosta mikið, ef verulegt skrið á að koma á jarðræktina. Af lokræsum ætla eg einkum að tala um grjótræsi, af þeirri ástæðu, að eg þekki ekkert pípuræsi af eigin reynslu, hvörki va<*- anleik þeirra sé verð, þefi raunar heyrt menn segja, að þau séu góð et pipurnar eru úr varanlegu efni og jafnvel ódýrari en grjótræsi. Hol- ræsi 7með hnausj sem eg hefi að vísu mest gert af, sökum s.taðháfla,og enn til þessa hafa reynst mér vel, álit eg ekki svo varanleg til langra fram- búðar, að eg vilji taka þau til greina hér. En þó vil eg geta þess, að þar sem annars iarðlag er hentugt fyrir þau, ])á eru þau alt að helmingi ódýrari en öll önnur ræsi. Grjótræsi aftur á móti álít eg vera þau allra hcztu, og ef þau eru veru lega vandlega gerð líklega næstum óbilandi=ævarandi, geta þau þess utan ef vel til hagar, verið all-ódýr. Hjá mér er ræsagrjót langt sótt og seintekið og hefir reynsla mín verið sú, að slik ræsing ásamt lítilsháttar frárensluskurðum kosti í kring nm 120 kr. (dagsv. á 4 kr.J á dagsláttu. En þegar ’stærra stykki er tekið til ræsingar í einu, verður það \tana'.ega tiltölulega ódýrara, og þar sem það mundi v'erða unnið með öllum þeim beztu tækjum, sem _völ væri á og af æfðum mönnum með góðri fyrir- hyggju, þá ætti þetta að geta orðið til muna ódýrara, líklega alt að j/þ en eg ætla nú samt að leggja vel í óg gera það 100 krónur til jafnaðar á dagsláttu. Þá kemur til álita hversu stórtæk- ur maður ætti að vera, eða hvað mikið skuli gera á hverju býli í einn og hvað langan tíma skuli setja sér til umferða um alt Iandið, því að ekki væri mögulegt að hyggja að dreifa þessari vinnu yfir alt í einu. Veyður því að varpa allri hreppapóli- tik fyrir borð og sætta sig við það hvenær röðin kann að koma að tnanni. Ekki væri þó verkdrjúgt að gera mjög lítið á hverjum stað, eða varla minna en 10 dagsl. á bæ. v'ildi eg gjarnan hafa það meira, en sök- um áburöarskortsins anifars vegar, •fer eg ekki hærra, miða því við 10 dagsl. á býli. Nú eru talin um 6000 býli á landinu; ]>ar af yrði siálfsagt nokkur hluti, sem ekki þyrfti þessara jarðabóta með, hefði annaðhvort sjálfgert túnefni frá náttúrunnar hencfi, eða ])á alls ekki möguleika ti! túnauka. Hvað mikill hluti kvnni þannig að ganga frá, getur víst eng- inn sagt nú sem stendur, en eg ætla að gera það 1-6. hluta. Þá er 'jálf- sagt óhætt að áætla annan sjötta hluta, sem arðvænlegri væri að rækta með áveitu, og þó líklega rneira Sennilega mundi sú ræktun verða c- dýrari en túnræktir, en eg ætla samt að gera sama verð á því, meðfrarr með tilliti til þess, að styrkurinn til búnaðarfélagsins mundi verða látinn haldast, að minsta kosti til tilrauna og fjárræktar. Verða þá eftir 5000 býli. Skemti- legt væri að geta að þessu leyti lagt þau öll undir á 10 árum, en til þess þyrfti að taka fyrir 500 á ári, það margfaldað með 10 gerir 5000 dag- sláttur, sem samkvæmt áður, sögðu 7100 kr. á dagsláttuj kostar þá 500,- 000 kr. eða )4 miljón á ári. Þeg.r svo þessi umferð væri búin, mæt.'. byrja á annari og svo koll af kolli þangað til nóg v'æri komið. 1 milli- bilinu ætti þá ábúandi hvers einstaks býlis að vera búinn að vinna þessar 10 dagsl. i tún. Þetta kostar þá aðferð jiessi, ýj (miljón á ári að minsta kosti 20 ár, I eða svona um 10 miljónir. Þ'etta er j mikið fé, og hvar á að taka það? mun margur spyrja, eins og eðllegt er. Ja, hverenig væri að láta skæðasta keppinaut landbúnaðarins; síldarveið- ina og þá auðvitað helzt útlending- ana borga brúsann? Aðalatriðið er þetta: vilja menn að landið ræktist eða kæra þeir sig ekkert um það ? Vilji þjóð og þing það í alvöru, þá finnast ráðin til þess. Einhverjir munu nú máske spá því, að við bændurnir yrðum svo miklir slóðar, að við svikjumst um að vinna þetta ræsta land, ]oó okkur v'æri fengið það undirbúið. En eg held að það jiyrfti ekki að óttast. Það er nú svo komið, meðfram fyrir starf- semi Búnaðarfélags tslands og Bún- aðarsambanda héraðanna, að plæg- ingar eru mikið farnar að breiðast út, margir kunna nú orðið að beita plógi og öðrum hestverkfærum, ráðnir menn með hesta og verkfæri hata farið um sveitirnar undanfarin sum- ur hér í Borgarfirði og hefir sbt vantað pantanir á þeim. Það væri helzt áburðarskortur, sem ástæða væri til að óttast, sérstaklega meðan eldiviður er svo dýr að brenna verður fjártaðinu. Það væri því öll ástæða til að reyna jafnframt alt sem hægf er til að ná tökum á rafmagninu til að koma í eldiviðarstað, og helzt einn ig til áburðar. Svo mætti einnig tryggja það, að þetta ræsta land væri unnið til fulls, með þvi að binda það því skilyrði að hjá þeim mönnum væri aðeins unr.ið, sem undirgengjust ]>að að hafa full- unnið landið innan tiltekins tima, t. d 10 ára. En þá munu máske ein- hverjir segja. að það geri misrétti þannig að 'þá yrðu það aðeins efna- menn, sem þvrðú að undirgangast |>etta en þeir fátækari yrðu útundan. Þetta gæti vel orðið svo, en það e- alveg sama hverjir rækta landi'ð, hvort heldur það eru efnamenn eða fátæklingar; aðalatriðið er einungis Iþað, að það rirktist og það sem fvrst. ÖIl ræktun hér á landi er svo sein- unnin, að það verða fremur eftir- komendurnir, sem njóta uppskerunn- ar, heldur en þeir, sem framkvæ.na verkið. Og svo, þegar einhver jbrð er orðin svo ræktuð, að hún fer að þola til mur.a meiri áhöfn þá skifta erfingjarnir henni sjálfir á niilli sír og þannig verður það, að býlin fjölga í sveitunum, en trauðlega á annan hátt. Annars er það nú álitamál, hvort það væri Tæppilegra að flýta svn mjög ræktuninni, þó búið væri áð ræsa. Við að bíða lengur vinst það að jörðin bainar altaf, bæði að frió- efnum, sem hún. dregur í sig úr loft- inu, v'ið það að vatnið fer úr her.ni og getur því notið sólarhitans, og einkum verður hún auðunnari, myldn- ari. Jafnvel til beitar aðeins mundi hún verða talsvert betri. Alt að 20 árum þarf Inin líklega til að brevtast úr blautri mýri, i' harðvelli, svo er náttúran seinvirk á landi vóru, ef ekk' er hægt að flýta fyrir henni með gnægð áburðar. Aftur á móti tapast það við biðina að féð sem lagt er í ræsinguna liggur lengur vaxtarlaust. Og svo er altaf leiðinlegra að ná ekki settu takmarki sem fyrst, ef þes- er kostur. Enn mætti telja þessari aðferð Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone: M. 4574. Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsjúkdómum. Gigt orsakast af þvagsj úkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. Auglýsið í Lögbergi það sem selja þarf. •• 1 • iV# timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, Ueirettur og ai.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co, ------------------- Limited-------------— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG einn kost oy hann ekki smáan. E in sem komið er, þekkjum við ekki önn- ur stærri verkfæri en hestverkfæri, og þó okkur finnist þau ekki svo stór- virk sem okkur þætti æskilegt, V, eru þau þó helzt til ofviða okkar smáu og þrottlítlu hestum. Allir vita hv'ersu afar erfitt er að plægja óbrot- ið óræktarland, en þó er það leikur einn hjá þv> sem að herfa fmiljaj það, ef ])að á að framkvæmast fljót- Ega. Það mundi því kosta feikna erfiði fyrir menn og skepnur að frarrtkvæma þessa ræktun með þeim áhöldum, sem við eigum enn völ á. Þessvegna væri það svo ’afar áríðandi að ná tökum á stórvirkari verkfær- um, knúðum með gufu eða rafmagni. En eina leiðin til þess er það að gela Iagt stórar ienclur undir þau, svo að þau —' eins dýr og þau eru — geti liaft nóg að starfa. Þegar svo hugmynd ]>essi v.cri komin í framkvæmd væri það bezti og tryggasti bjargráðasjóðurinn. setn hægt væri að safna þjóð v^irri. Það væri herbúnaður gegn óvinum landsins: harðindum pg skorti, og hverjum sem kynni að þykja ofir.ik- ið í þann herbúnað borið, ætti nð líta til nágrannaþjóðanna og athuga, bvað þær verða nú á sig að leggja fil að verjast hver sínum óvin Lundum, í febr. 1917. Guðm. ólafison. —Freyr. Andlátsfrétt. A Þann 20. ágúst síðastl. andaðist á heimili Guðrúnar dóttur sinanr í Yorkton, Sask., ekkjan Helga Bjarn- arson á 83 aldursári. Helga sál. var fædd að Steini á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu 25. marz 1835. Hún var dóttir Sölva Ólafssonar bónda á Steini og konu háns Margrét- ar Jónsdóttr.r, en alls voru þau 16 systkini Helgu sál. Þrettán ára að aldri flutti Helga sál. frá foreldrum sínum til séra Bene- dikts á Fagranesi á Reykjaströnd við Skagafjörð en fluttist þaðan að Sjáv- arborg í sömu sveit og þar giftist hún Jóni Bjarnarsyni og eftir það bjó hún með manni sínum á ýmsum stöð- um í Fagranesi og Stöðvarsóknum, en fluttist loks á Sauðárkrók og þar andaðist maður hennar eftir eins árs dvöl. Bjó hún enn um allmörg ár á Sauðárkrók, en flutti til Guðrúnar dóttur sinnar vestur um haf árið 1893 og hjá henni hefir hún síðan dvalið. Helga sál. eignaðist 6 börn. Tvö dóu í æskti en fjögur eru enn á lífi: Bjarni og Sigvaldi heima á íslandi, Guðrún fMrs. ThorleifsonJ í York- ton og Stefán í Wynyard, Sask. Helga sál. var sérlega vel látinn og vinsæl kona, sein ávann sér ást og virðingu þeirra sem hún þekti. Hún var jarðsungin þann 21. ágúst af cand. H. Johnson og enskum presti þaðan úr bænum. Blessitð sé minning hennar. Vinur. Verkamannafélög móti herskyldu Atkvæði hafa verkamannafélögin í Winnipeg greitt um herskyldulögin. | Af 54 félögum hafa þegar komið at- kvæði frá 23. Voru atkvæðin 1,787 á móti en 736 með. Þau voru því feld í þessum deildum með 1,051 at- kvæða meiri hluta. --------------------------------- I IðliBIIN ✓ Frá Caliento, Man.: Margrét HalMóra Ásmundson .. Þorsteinn Sigurjón Ásmundsson Anna Þórunn Ásmundsson . . .. Gunnar Carl Ásmundsson .. .. Aldýs Sólrún Ásmundsson .. .. Ásta Ingibjörg Ásmundsson . . . Guðmundina Guðný Ásmundsson Björg Freeman Ásmundsson .. Kristrún Jónína Christjanson . . Kristján Ferdínand Christjanson Kristín Evgania Christjanson .. Guðrún Pearl Christjanson . . .. Ingvar Tryggvi Olafson........ Jónas V'aldimar Olafson....... Halldór Carl Olafson . /....... G. H. Sktilason................ Mrs. R. Skúlason.............. Skúli S. Skúlason............. Frá Antler, Man.: Thelma Regina Tait............ Leonard G. Tait............... Lawrence Th. Tait .. .......... Kristján A. Tait.............. Henry M. Stanley.............. Lilja G. Kristjánson.......... Frá Elfros, Sask.: Guðrún Jakobína Sveinson . . .. Bogga Bjarnason............ .. Bennie Peterson........... .. . Emily Nelson.................. Sigridur Gudmundson............ Jakobina Lára Gudmundson .. . Eddy Gudmundson................ Ole Peterson.................. Thfúda Jackson................. Björn Finnbogason......... .. Finnie Finnbogason............ Joe Finnbogason............... Guðjón Jackson........'........ Thorvaldur Jackson............ Thorbjörg Jackson.............. Málfríður Finnbogason......... Helgi Sveinbjörnson........... Haraldur Sveinbjörnson .. .. .. John K. Sveinbjörnson......... Lola G. Sveinbjörnson.......... Beatrice G. F. Gíslason....... Kenneth Johannson............. Tobba Arngrímson............... Olive Peterson...............• . Olive Peterson safnaði. Guttormsson, Árnes............ $ .25 .25 .25 .15 .15 .10 .10 .10 .25 .25 ,25 25 .25 .25 .50 .50 $ .25 .25 .25 .25 .25 .25 $ .50 .25 .55 .25 .25 .15 .25 1.00 .50 .50 .30 .5(| .50 .50 .50 .25 .25 .25 .25 .50 .50 .25 .25 1.00 Ásdís Elenóra Hinriksso 970 Banning St. . : .. .. Herbert Gunnlaugur Hinriksson, 970 Banning St. Sigríður Thorsteinsson, 970 Banning St.......... Steingrímur Thorsteinson, Winnipeg Beach . . . . Ingi Hrólfur Thorsteinson, Winnipeg Beach . y .. Árni Páll Thorsteinson, Winnipeg Beach.......... Harald Benson, Selkirk.......................... Sigrún Benson, Selkirk.......................... Lorne Benson, Selkirk........................... Sylvia Benson, Selkirk.......................... Elheaano* Benson, Selkirk........................ Norma Ester Benson, Selkirk..................... Margrét Sheilah McLeod, ípelkirk................ Jóna Sylvia sveinson, Selkirk................... Guðný Þóra Ásmundsson, Westbourne............... Ásmundur Ásmundsson, VVestbourne................ Jón Ásmundsson, Westbourne....................... Pálína Ásmundsson, Westbourne................... Elías Elíasson, Westbourne....... ............... Anna María Elíasson, Westbourne................. Sigurður Elíasson, Westbourne.................... Hildur H. Elíasson, We .'bourne ................ Helga S. Johnson, Wynyard........................ Ragnheiður S. Johnson, Wynyard.................. Otto S. Johnson, Wynyard......................... Guðmundur S. Johnson, Wynyard.................... Johannes S. Johnson, Wynvard..................... Árni Páll Árnason, Mozart........................ Thómas Johannesson, Mozart....................... Laura Árnason, Mozart............................ Thordis Stefania Arnason, Mozart................ Sveinn Árnason, Mozart........................... Anna, Jakob og Guðbjörg S. Clements, Foam Lake E. Ingibjörg Gíslason, Áiborg.................... Guðni Gíslason, Árborg...........'.............. Gunnar H. P. Egilson, Calder..................... Soffia Guðmundsson, Hayland...................... Bjarni Guðmundsson, Hayland..................... Halldóra Guímundsson, Hayland.............. . „ .. Hjáhnar Guðmundsson, Hayland..................... Helga Halldórsson, Havland.............,........ Freeman Halldórsson, Hayland..................... Guðrún Halldórsson, Haylmd....................... Sesselja Halldórsson, Hayland................... Arnbjörg Halldórsson, Hayland................... Guðmundína Helga Mýfdrd, Vestfold............... Anna Mýrdal, Vestfold............................ Sigrún Mýrdal, Vestfold .. .,.................... Anna Sigríður Grímsscm, Mozart................... Ásta Espólín Torfason, Hólar..................... Haraldur K. V. Torfason, Hólar................... Gunnar Erwin Johnsorí, Sinclair.................. Sigríður Anna Oddný Johnson, Sinclair .. .. .. .. Ingibjörg A. Friðbjörnsson, Amarauth............. Victor R. Friðbjörnsso i Amarauth................ Madaline Friðbjörnsson, Amarauth..........;.. .. $ .50 .50 .50 .50 225 .25 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .25 .25 .25 .25 .25 .25 25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .10 .10 .10 .10 1.00 .25 .25 1.00 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .15 .10 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .50 .50 .25 .25 25- — Susie B. Johnson, Amarauth.......... Guðrún Jónina Jónasson, Geysi....... Una Sigríður Jónasson, Geysi....... Leo Hreggviður Jónasson, Geysi...... María Kristin Jónasson, Geysi........ Guðmundur Norman Jónasson, Geysi . . Anna Aðalheiður Jónasson. Geysi...... Gísli Herald Jónasson, Gcvsi ....... Guðrún Böðvarssón, Geysi........., .. Skúli Böðvarsson, Geysi ............ Lára Th. Bergmann, Géysi............. Agnar Bergmann*, Geysi............... Ágúst Freemann Stephanson, Selkirk .. Ingibjörg Friðrikka Stephanson, Selkirk . Stephan Stephansson, S dkirk........ Jóhann Gunnlaugur Stephanson, Selkirk Guðrún Sigríður Stephanson, Selkirk . . William Geo. Poulter, Selkirk....... Maud Elizabeth Poulter, Selkirk..... Ruth Smith, Selkirk................. •Murdock R. Smith, Selkirk........... Sigurður Sigurðsson, Selkirk........ Martein Benedikt Ingimuu'larson, Selkirk Óla Guðbjörg Ingimundarson, Selkirk .. May Helga Ingimundarson, Selkirk .. .. Helgi Helgason, Selkirk.............. Einar F.inarson, Selkirk............. Helgi Pálsson, Selkirk.............. Pálmi Pálsson, Selkirk . . . .'..... Ingibjörg Jakobson, Selkirk.......... Þórey Jakobsson, Selkirk............ Gunnar Sæmundsson, Selkirk.......... Aðalbjörg Sæmundsson, Selkirk....... Laurence Ásmundssori, Silver Bay .. .. Erancis King, Dauphin................ Margret Kennedy, Ochre River........ Gertrude Kennedy, Ochre River....... Bertha Kennedy, Ochre River.......... Clar Kennedy, Ochre River............ Gordon Kennedy, Ochre River......... Joe Kennedy, Ochre River............ Alexander Johnston, For: William .. .. Joe Johnston, Fort William . ........ Frá ömmu fyrir hönd þessara barna. Laura Rögnvaldson, Winnipegosis .. .. Aðalheiður Schaldemosc, Winnipegosis . Hugh Johnson, Winnipegosis.......... Olina Stefania Stefánson, Winnipcgosis Svava Frederickson, Wirnipegosis .. .. Theary Frederickson, Winnipegosis .. .. Stearnie Fredrickson, Winnipegosis .. .. Guðrún Guðjónsson, Winnipegosis .. .. Ágústa Guðjónsson, Winnipegosis...... Ingvar Brown, Winnipegi • is........ Markús Brown, Winnipcgosis.......... Olina A. Paulson, Winnipegosi«...... Stanley L. V. Patilson, W nnipegosis .. 8 ó Þ S K I N * 25 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .25 .25 25 25 25 .25 .25 .20 25 .10 .25 .25 25 .50 .10 .10 .10 .10 .10 .50 .50 .25 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .10 .25 .25 .15 .10 ' .10 .10 .15 .10 .10 .10 .25 .25 Guðrún Helga Stevenson, Winnipegosis..................25 Kristján O. Kristjánson, Winnipegosis.................25 Hjálmtýr Thorarinsson, Winnipegosis...................35 Jonina Thorarinsson, Winmpegosis . . .. ..............25 SafnaS af Sunhuda jsskála Fríkirkjusafnaðar í Araylc-bygð. Frá Cypress River: Vilborg Sigurðson............................... Guðný Sigurðson................................. Björn Sigurðson................................. Sigurður Sigurðson.............................. Jón Sigurðson .................................. Ami Sigurðson............... ] ................ Margrét Sigurðson............................... Ingibjörg Sigurðson.......................... . , Ármann Þórðarson . . . . ....................... Einar Einarsson................................. Theophile Deman................................ Fjóla Oliver.................................... Albert Oliver................................... Sigurrós Oliver................................. Jónas Oliv'er................................... Helga Oliver................................. Lilja Jónsson................................... Hermann Jónsson................................. Lára Jónsson.................................... Anna Jónsson................................. Tón Jónsson............................. Ónefnd.......................................... Thora Anderson.................................. Alice Anderson.................................. Jóhanna Anderson................................ Herbert Anderscrti.............................. Anna Backman.................................>.) Sumarrós Jósephson ............................. Clara Jósephson................................. Óskar Josephson.......... ...................... Laufey Josephson................................ Júlía Josephson................................. Emily Björnson.................................. Lára Björnson .................................. Haraldur Björnson............................... Friðrik Björnson................................ Sigurlaug Oliver................................ Friðrik ísfeld.................................. Haraldur ísfeld .. .... . ..................... Jónína Landy .'........■........................ Anna Landy ..................................... $1.00 1.00 1.(0 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .25 .50 .25 .25 10 .10 .10 10 .10 .10 25 .25 .25 .25 .25 25 .15 .15 .15 .15 .15 25 .25 .25 .25 .50 .50 .50 25 .25 Frá Baldur: Sólveig B. Gunnlaugsson......................... 1.00 Ingibjörg B. Gunlaugsson...................... 1.00 Gtiðrún Jósefína Árnason......................... 25 Helga Guðrún Guðbrandsson...................f .. 1 ()() Steinlaug Guðnason................................ 25 Sigurður Guðnason................................ .25 Sigurbjörg ÁTuðnason.............................. 25

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.