Lögberg


Lögberg - 13.09.1917, Qupperneq 8

Lögberg - 13.09.1917, Qupperneq 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1917 Sérstakt verð á föstu- dag og laugardag 98 lb. bag flour ............. Só.95 49 lb. bag flour ............... 4*00 24 lb. bas flour ............... l'óö 10 lb. ba« flour ............-...... 6 lb. bag Rolled Oata .... ...... 37 Quaker Corn Flakes, 3 boxes for .25 Shredded Wheat, 2 boxes for.........25 10 lb. sugar .................... 103 Blue Ribbon Tea, 1 lb............... Red Rose Tea, 1 lb..................48 Fry's Coco, Vz lt>. tin ............2.5 4 lb. pail Jam, reg. 60c, for.......50 Rlce, reg. 8c lb., 7 lb. for .... :... .25 Vinigar in bulk, brown, per gai'on .35 Vinigi.r in bulk. white, per gnlion .8-» Clark'g Pork & Beans, small, 2 for .25 Clark's Pork & Beans, large .... Tiger brand salmon, 2 tins ....... Coonation brand salmon, large ... Seeded Raisins, 1 pkg........ .'... Seedless Raisins, 1 pkg......... Sopade, 1 small pkg............. Golri Soap, reg. 7c for........... Prunes, 1 Ib..................... Loose sale biscuits, 1 lb........ Dairy Butter. 1 lb................ Aylesbury Butter, 1 lb........... Ontario Cheese, 1 lb............ Sliced Bacon, 1 lb..... ......... Potatocs, 12 lb..... ...........- .20 .25 .15 .10 .10 .11 .00 .15 .15 .10 .40 .28 .40 Orders promptly delivered. EAtTM & CO. 49:5 JSotre Dame Ave., Cor. Isalieli Plione: Carry 3314. Bæjarfréttir. Fiskimenn! ?£?PeS: um yðar og kaupið Concrete neta sökkur hjá The Concrete Sinker Co., 696 Simcoe Str., Winnipeg. “Hekla” heldur sérstakan skcmti- fund næsta föstudagskveld og eru al'- ir Good templarar ámintir um aö koma Þar verður fjölbreytt skemtun cg góð. Munið eftir að koma á gras- flötinn hjá Fyrstu lút. kirkjunni á föstudagskveldið kemur. Mrs. G. V. Hannah fHulda Lax- dalj, sem var hér t bænum um tíma hjá foreldrum sínum með börn sín, fór heim aftur lil Trehern fyrra mið- vikudag og mert henni Elin systir hennar, hraðritari hjá C.N.R. félag- inu. Verður nún 3—4 vikur í Tre- hern hjá systur sinni og tengdabrcð- ur, Hannah bankastjóra. Mrs. Grímur Laxdal frá Kristnesi í Vatnabygð hefir dvalið norður á Gimli í sumar til lækninga hjá Sveini lækni Björnssyni tengdasyni sínum. Mrs. Laxdal var veik af liðagigt, eu er nú á góðum batavegi. Hún fór norður til Lundar nýlega að finna þar systkini sin. en er nýkomin aftur til Gimli og verður þar urn tíma enti þá. Gisli Egilsso.i frá Lögbergs-bygð var á ferðinni í hsenum fyrir skömmu. Friðrik Halldórsson frá Wynyard, sem fór í herinn með 108. herdeild- inni er týndur, haldið að hann muni vera fangi'. Munið eftir því að “Skuld” heldttr hátíðlegt afmæli sitt 27. þ. m. og býð- ur bæði “Heklu” og Selkirk stúkunni á þá hátíð. Vernharður Sveinsson frá Wynyard sem fór i herinn með 108. herdeild- inni er nú kotninn í flugmannaflokk- inn og stundar nám í þeirri list. Adam Þorgrímsson guðfræðisnemi sem dvalið hetir við prédikunarstörf í Narrows-bygðinni í sumar fór norð- ur til Poplar Park á föstudaginn og verður þar í tveggja vikna tíma. Að því búnu fer hann suður til Chicago til þess að halda áfram námi. 30 stúlkur heimsóttu nýgiftu kon- una Mrs.'Gísli Bcnediksson í Kanda- har nýlega og gáfu henni margar gjafir og gcðar. Mrs. N. S. Thorláksson frá Selkirk og F.rika dóttir hennar eru nýkomnar heim frá Wynyard þar sem þær hafa dvalið um tíma. Sérstaklega eru menn ámintir utn að koma á “Skuldar” fund í kveld, þar verður til umræðu mál sem allir Good templarar ættu að taka þátt i og er meira hitamál en flest annað sem þar hefir verið á dagskrá lengi. Séra Haraldur Sigmar er ritstjóri “Wynyard Advance” um tima á með- an Bogi Bjarnason ritstjóri þess er.í þreskingu. Biaðið flytur góða rit- stjórnargrein am hyimili og skóla. J. K. Jónasion kaupmaður frá Dog Creek kom til bæjarins fyrra þriðjtt- dag: Var hann bæði í verzlunarer- indum og i öðru lagi að ráða kennara fyrir skólann til næsta vetrar. Réði hann til þess Miss Önnu M. Erlends- son frá Mountaiu, sem dvalið hefir hér í bænum að undanförnu. Jónas- son fór heim aftur á föstudaginn. Ásmundur Guðjónsson hér í bæn- um fór á sjúkrahúsið til lækninga á föstudaginn. Hefir hann verið undir umsjón Dr. Jóns Stefánssonar uin tima og var skorinn upp á laugardag- inn. Björn Hjálmarsson sem um tíma var skólastjóri við lýðskólann í Wyn- yard hefir fengíð stöðu hjá fylkis- stjórninni i Saskatchewan sem eftir- litsmaður skóla, og ferðast hann um viss svæði í þeim erindum, en á heima að Wynyard. Mrs. Jóhann Sigurbjörnsson frá Leslie var skorinn upp á sjúkrahú,- inu hér í bænum á föstudaginn var Dr. Brandson skar hana upp og var það alvarlegur uppskurður mjög, en henni líður eftii ölltim vonum. Jó- hann maður hennar kom með henm, en fór heim aftur á mánudaginn. Mrs. Ingigcrður Stefánsdóttir frá Beckv'ille og Mrs. Sigurjón Ander- son dóttir hennar komu til bæjarins fyrra miðvikudag og dvelja í bænurn í viku tíma. Þær sögðu heyskap frern- ur góðan og uppskeru í meðallagi. Jóhann Thorarensen frý. Fairford kom til bæjarins á fösttidaginn var og fór norður til Nýja Islands í verzl- unarerindum. Hann segir að hleyt- ur hafi hamlað því að hægt væri aC heyja óhindrað þar nyrðra. Ólafur Kri.itjánsson frá Salvador í Saskatchewan og kona hans komu hingað til bæjarins í vikunni sem leið. Mrs. Kristjánsson var að leita sér lækninga, hún hefir verið heilsuveil alllengi. Central Grocery þarf að fá ökumann Vinnan byrjar 1. Okt. og endist allan vetur- inn. GOTT KAUP. Þar sem skvr: var frá því að Jón Laxdal væri á sjúkrahúsi var það ekki rétt; hann haíöi særst og verið veikur um tí'ma. en er nú heill heilsu og gróinn sáia sinna. Jón er her- kennari á Lnglandi og líður vel. Nýlega kom frétt frá New Mexico þar sem Mrs. Alhert Johnson er hjá syni sinum; piltinum líður ekki sem bezt og ætlar móðir haus með ltann á aðra stofnun, sem er á landamær- um Mexico og New Mexico. Gleymið ekki að heimsækja kvenfélagið á föstudagskveldið. Árni G. Eggertsson fsonur Árna bæjarráðsmannsj innritaðist á fimtu- dagiun var í konunglega loftskipa- herir.n. í sömu deild innritaðist þá einnig Friðjón sonur Eldjárns Jóns- sonar frá Glenboro. Árni leggur af stað ti! New York á morgun f'fimtud.J og móðir hans með honum. Kemur hann aftur 28. september en leggur siðan af stað til Toronto 1. oktober og verður þar í vetur við æfingar. Brcf er nýkomið frá Arna Eggerts- syni: hann hefir verið í New York og Ottawa. Hann segir að þrjú skip “Lagarfoss,” “Gullfoss,” og “ísland” bíði í New York hlaðin vörum til ís- lands og bíði þess að eins að fá farar- leyfi írá ensku stjórninni. Það er gleðilegt að Eggertssyni hefir tekist að koma þessu til leiðar og má óefað þakka það dugnaði hans. Ákvæði þau sfm Bandaríkjastjórnin hefir gert um útilutning á matvöru er svo alvar- leg að það eru gleðitíðindi að svona vel skyldi takast til. Dr. Magnús Halldórsson er ný- fluttur hingað til bæjarins eins og áður er frá skýrt og auglýst er í þessu blaði. Dr. Halldórsson hefir sérstak- lega lagt stund á brjóstveiki og hepn- ast mjög vel. Hann hefir flutt fyrir- lestur um nýja aðferð við lækning slíkra sjúkdóma á lækna þingi í N. Dakota; er sá fyrirlestur prentaður í lækna blaði og eínnig gefinn út sér- staklega. Mrs. Rósa Thordarson, sem átt hef- ir heima í Cornwalis í Oregon að undanförnu, en nú er flutt til Esmond í Norður Dakota, hefir ferðast ný- lega um íslenzku bygðirnar í Saskat- chewan, Manítoba og Dacota að finna vini, frændur og kunningja. Hún var á ferð hér í bænum og bað “Löglærg” að flytja kæra kveðju sina til allra hinna mörgu er hún hafði heimsótt og notið hjá gleði og gest- risni með ]>akklæti fyrir viðtökurnar. KvcnféJag Fyrsta lút. safnaðar býður fólki til skemtunar á grasflet- inum nýja norðan við kirkjuna, föstu- dagskveldið næstkomandi 14. þ. m. Kve ífélagið hefir kostað miklu fé til þess að prýða þennan blett og gera hann ánægjulegan samkomustað. Verður þetta í fyrsta sinn, sem kom- ið verður þar saman. Hljómleikar og aorar skemtanir verða- þar um hönd hafðar og selt verður ýmis kon- ar sælgæti v'ægu verði. Vonast kven- félagið eftir því, að almenningur sæki vel samkomuna. Vcrði veður ekki gott, þá verður samkoman inni í sunnudagsskólasal kirkjunnar. Hjalp-irneínd 223. herdeildarinnar þakkrr ' ér með fyrir 6 pör af sokk- um frá ::vennfélaginu “Baldursbrá,” Baldur, Man. 6. þ. m. andaðist Ólafur Sigmunds- son, að heimili sínu í Selkirk, Man. Jarðarförin fór fram á sunnudaginn frá heimiiinu til lútersku kirkjunnar og v?r hann jarðaður í íslenzka graf- reitnuni Séra N. S. Thorláksson hélt báða" líkræðurnar að viðstöddu fjölda fólks. A. S. Bardal tengdasonur hans smurði Iíkið og sá um útförina. Hans : ður minst síðar hér í blaðinu Christjan Ólafsson umboðsmaður “New York Life” félagsins lagði af stað suður til Bandaríkja á mánudag- inn til þess að vera á þingi er lifsá- byrgðarmenn halda í Atlantie City. Hann mun vera eini íslendingurinn sem sækir það þing. Skeintisamkoma verður haldinn i Tjaldbúðarkirkjunni þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 8 e. h. undir umsjón kvenn- félagsins. Góð skemtun og veitingar. Kost >.r 25 cent. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Að læra að búa. - Lanrtbúnaður er stærsta umsýslanin t Manítoba. pannig hefir þa8 verið og þannig verSur það enn þá meira eftir sU'''ðið. pað er ekki hægt aS böa rétt nema með lærdðmi og æfingu. fremur en þaS er hægt aS stjðrna banka eSa verzl- un eSa kenna I skðla án æfingar. Piæging lærist á þvf að plægja, þaS er lærdómur eða æfing. En það hvers vegna þarf að plægja og hvenær á aS gera þaS og hitt hvort helrtur á aS plægja eSa skera eða rðta upp með herfi eða rækta landiS á einhvern ann- an hátt úr því verður aS skera sam- kvæmt þekkingu eða reynsiu. Ailir geta eySilagt sáSþistil meS því aS grafa hann upp meS rótum; sama er aS segja um vlllí hafra. paS er að eins starf. En að eySiieggja sáSþistil í akri eða villihafra í akri án þess aS þaS kosti of mikiS, þaS er undi'r þekkingu komiS. pað er undir þvl komiS aS þekkja' jarðveginn, eSli og eínkenni árstiSanna og notkun verkfæranna. Allír geta lært aS mjðlka kýr með æfingu, en þaS er stör mikiil munur á mjðlkinni i spenum kýrihnar og gðða smjörinu á borðinu. Til þess aS búa ti! þetta bezta smjör eða til þess aS hafa beztan rjðma eða t.il þess aS fá hæsta verS fyrir hann verSa menn aS hafa bæði þekkingu og reynslu f þvf a'S höndla mjólkina og rjðmann; vita hvernig á að halda þvf hreinu og sérstaklega aS verja þaS illri lykt. Allir geta aliS upp nautgripi eSa sauðfé efia hænsi og svín af einhverri tegund á einhvern hátt. En tii þess að hafa sem mestan ágðSa af gripa- rækt eða sauðfjár, svfna rækt eSa hænsa verða menn aS v'ita hverntg far- ið er að ala upp og eignast beztu teg- undir: vlta hvernig á aS fððra það og hirSa og hvernig á að koma ‘því á markaS í sem beztu lagi. BúnaSur verSur því lærður meS þvi' aS vinna hjá göSum bðnda. En bún- aSar þekking, það hvémig bezt megi undirbúa jörðina til sáningar, að verj- ast iligresi, að búa til gott smjör sem markc.Ssvöru. aS flytja rjðman svo að hann skemmist ekki. ala upp og fððra gððar skepnur — alt þetta lærist ein- ungis eSa bezt í skðla, þar sem menn kenna, sem hafa sérstaklega lagt stund á þes.si fræði til þess að kenna þau. BúnaSarskólinn f Manftoba er ein- mitt slfkur staður, þar sem þessi fræSi verða lærS. Margir ungir bændur 1 Manítoba hafa ekki mikiS vIS að vlnna aS vetrinum. peir mega missast að heiman frá því í oktðber lok til marz loka. paS er einmitt sá tími, sem kennslan fer fram á búnaðarskólan- um f Manftoba. pess vegna er það aS hver sá er verSa vill gðður bðndi get- ur slegiS tvær flugur f sama höggi meS þvf aS ganga á þennan skðla. Hann getur lært búnaS meS reynslu heima fyrir aS sumrinu og lært búnað einnig me'S þvf aS vera f skólanum aS vetrinum. Skóla vinnan er ekki öll nám. þar er einnig talsvert af reynslu; sltkri reyn.slu sem ekki er auSvelt aS fá heima. 1 járnsmiðjunni er nemand- anum kent aS gera viS brotin verk- færi og áhöld; han’n lærir þar aS brasa og hnoða saman járn, að búa til hlekki og krðka og fleira. 1 viSarsmlSastof- unni lærir hann aS byggja hlöður, fjðs, hesthús og fjárhús, hænpahús og fleira Hann lærir að búa til steinsteypu og byggja úr henni. Hann lærir aS fara meS ínjðlk og rjðma; aS reyna rjðm-' ann og finna hversu mikil fita er I honum og aS búa til smjör. Hann lærir um kynferðisbætur gripa; hvernig hann eigi aS þekkja gððan grip frá léleguin. Hann lærir þaS einnig að reyna útsæSi og finna það út hvort upp af því vaxi eða ekki. Hann lærir aS þekkja illgresi og hafa hemil á þvf og aS rækta garSávexti. Vetrartima sem eytt er á búnaðar- skðlanum er vel varið. HundruS ungra manna hafa verlð þar, sem segja oss að þeir hafi grætt á veru sinni þar. KostnaSurinn á skðlanum aS meS- töldu skðiagjaldi, fæSi og húsnæSi er aS eins $150 fyrir veturinn. Ef þú eySir peningum þlnum þannig, færSu þá aftur meS rentum og renturefttum vegna þess hversu fullkomnara verk þú getur gert. Skðlinn veitir mðttöku öllum ungum mönnum eldri en 16 ára. AS eins þurfa þeir aS tala og skilja enska tungu. SkrifiS til “Manitoba Agricultural Gollege, Winnipeg’’ eftir bðlcum sem lýsa náminu að öllu leyti. Skólinn sendir þá eySublað sem menn geta fyit inn og sent meS næsta pðsti. Muntð eftir “Skuldar” fundi t kveld. Þar verður glatt á hjalla. Sé a Runólfur Marteinssón og fjöl- skylda hans er kominn til bæjarins eftir sumardvölina norður í Nýja ís- landi. Hann fór þó aftur norður á þriðjudaginn og verður þar til viku loka til þess að ljúka þar síörfum sínum í sambandi við skólann. Marteinn kaupmaður Jónasson frá Vidir kom hingað til bæjarins á þriðjudaginn í verzlunarerindunt og fór htirr aftur samdægurs. Jóns Sigurðssonar félagið hefir veitt móttöku $5.00 frá Mrs. O. J. Olson að Steep Rack, Manítobá til hjálpar uppgjafa hermönnum. Jón Árnascn læknisfræðisnemi sem nýlega kom sunnan frá Chicag® fór í vikunni sem leið ivestur til Vatna- bygðí. að finna vini sína og kunningja Hann stundar nám íifram við lækna- skólann í Winnipeg í vettir. Hlöðver Ágúst Árnasort frá Winni- peg og Anna Halldóra Thorvaldsson frá Riverton voru gefin saman í hjónaband 28. júlí af séra Fr. J. Berg’ ann. Stefán Johnson frá Wynyard sem legið hefir hér á sjúkrahúsinu eftir uppskurð fór heim á þriðjudaginn; ætlar hann að standa við í Yorkton hjá systur sinni og tengdabróður Mr. og Mrs. J. Thorleifsson. Jóhannes Stephanson prédikar í Skjaldborgarkirkju á sunnudaginn kl. 7 e. h. Allir výlkomnir. Einar Sveinson frá Gimli kom til bæjarins á mánudaginn utan frá Lundar, þar sem hann hefir dvalið um tíma að undanförnu. Hannes J. Lindal er þektur af flest- um íslendingum. Lesið auglýsingu hans á öðrum stað í blaðinu. Landar ættu að láta hann sitja fyrir með verzlun sína. Sveinn Björnson kauptnaður frá Gimli var á ferð í bænum á þriðju- daginn í 'verzlunarerindum. Hann fór heim samdægurs. Sigurður Sigurbjörnsson kaupmað- ur frá Árnesi var á ferð í bænum á mánudaginn. Jón Guðmundsson, Jón Jónsson og Andres Skaftfell allir frá Howe-bygð koniu til bæjarins á mánudaginti. Þeir sögðu að 22. ágúst hefði komið áfar mikið hagl þar á nokkru svæði og valdið miklum skemdum. Hafði þar aldrei sést eins stórt hagl áður. Það skemdi akra garða og engjar og braut rúður í ltúsum. Fólkið hröklaðist á sumu.n bæjum niður í kjallara undan glerbiotum og hagli. Þess skal getið að erindið í síðasta hlaði “Lögbergs með fyrirsögninni “Svikastjarnan” í tilefni af því að Wilson forseti Bandarikjanna þ’ótti uin ei:t skeið hafa brugðist vonum taaniia. Sigurður J. Þorkelsson frá Arnesi kom til bæjarins á mánudagiiin. Hann sagði að haglstormur hefði geysað ]iar nyrðra 22. ágúst og skemt víða akra og garða. Hefði haglið farið yfir 4 mílna breytt svæði og alt eyði- lagst þar sent það náði til. Ljóðabók Hannesar Hafsteins, “Tvær gatnlar sögur” eftir Jón Traust. “Líf og dauði” eftir Einar H. Kvaran, “Út um vötn og velli” eftir Kristmn Stcfánsson og fléiri bækur fást h;í Hjálmari Gíslasyni að 500 Newton Ave. Talsími St. John 724. Kvæðið “Kveðja,” sem birtist i “Lögberg”i 29. ágúst er til Krist/á«í«n en ekkí Kristjónu og manns heunar Þar eru og þessar prentvillur: í fyrsta erfndi annari 1. stendur: “Hjartkæru hjón” en átti að' v'era: “hjartkæru hrúðhjón.” 1 fyrsta er- indi 4 1. er: “Svo fáist þið staðist gegn sorgunt og þraut,” en átti að vera: “Svo fáið þið o. s. frv., og í þriðja erindi þriðju 1. stendur: “Lip- urt þá framundan lukkunnar hjól,” en átti að vera: “Lipurt þá fram bnuwr” o. s. frv. Miðvikud? ginn 5. þ. m. voru gefin samt'i í hjónaband í Glenboro, Roy Alexander Graham, verkfærasali frá Govan. Sask. og ungfrú Ida Emilía Frederickso’,i, dóttir Friðbjörns S. Fredericksonar. Hjónavígsluna fratn- kvæmdi séra F. Hallgrímsson á heim- ili foreldra brúðurinnar, er var fagur- lega blómttm skreytt, að viðstödduni nánusti. ættingjum brúðhjónanna. Hjónin ungtt fóru samdægurs til Winnip g, og setjast að í Goven, Sask. Þar er Carl Frederickson, bróðir brúðurinnar bankastjóri. Hann kom ásamt konu sinni pg tengdamóður, Mrs. A. Graham, til þess að sitja brúðkaup systur sinnar. Mrs. Ida Graham hefii um undanfarin ár tekið mikir- og góðan þátt í kristilegu fé- lagslííi Tslendinga í Glenboro, og fylgja henni blessunaróskir margra vina. Halldór Metúsalems og Chris Ingjaldsson komu á mánudaginn sunn- an fá St. Paul og Minneapolis, þar sem þeir hafa verið að leika á hljóð- færi við sýningu, sem þar var. Afar- mikill mannfjöldi haðfi verið á þess- ari sýningu, 117,000 á verkamanna- daginn og 60,000—70,000 hina dag- ana. Þeir félagar láta vel af ferð- inni, fundu nokkra landa þar syðra, og meðal þeirra Hjört Lárusson hljómfræðing. Fyrsti fundur í Bandalaginu eftir sumaríríið verður haldinn á fimtu- dagskveldið kl. 8, í samkomusal Fyrstu lútersku kirkjunnar, Fundurinn er opinn og allir velkomnir. Fyrir næstu mánaðarmót verð eg að koina steininum yfir Dr. Lambert- son, svo nú er síðasta tækifærið fyrir þá ’.em vilja leggja sinn litla skerf í jietta niinnismerki. Meðtekið frá Mrs. og Dr. S. J. Jóha".ncsson $ 2.00. Með þakklæti. A. S. Bardal. Gjaflr til Betel. Mrs. Sigríður ólafsson, Wpeg $5.00 Mrs. Pálina Magnússon, Gimli 5.00 Mr. Jónas Feo, Selkirk....... 5.00 J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. KENNARA vantar fyrir Wallhalla skóla fvrir tvo mánuði, kenslan byrjar fyrsta október. L'msækiandi tiltaki rnenta- stig og kaup. Skrifið til Aucjust Lindal Sec.-Treas Walhall S.D. Holar P. O., Sask. Tilkynning Hér meö iæt eg heiöraSan almetui- inx t Winnipeg og grendinni vitti aö eg ltefi tekiö aB mér búftina a8 1135 j á Sherbnrn stræti og hefi nú miklar i byrgöii af ails konar matvörum meS mjiig sanngjörnu verSi. pað væri oss gleBiefni aB sjá aftur vora gðöu og gömiu tslenzku viSsklftavini og söniu- leiöis nýja viöskiftamenn. Taikð eftir þessuiu staö t bla’öinu framvegis, þar veröa auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsími Garry »6. Fýr aÖ 642 Sargent Ave. Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, | ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur eru í strætinu þar sem þér búið þá leggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25 cent fyrir fetið. Látið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway 322 Main Street, - Tals. Main 2522 g!l(IH!í!!H!lliail!!Hllliaiail«H!!l!HIIIIH!ll!HI!IIHIII!H!!l!HI!IIHIIIiaill!!H!IIIH:!IIB!IIIHII!IHlH!j|IHlH!!IIH!!l!aHi!H : K0MIÐ MEÐ RJÓMANN YÐAR : k -----------------------:-------------------------------------------------------------------■ ÍRJ0MI ■ SÆTUR OG SÚR : Keyptur Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóina, nýjan og súran. Peningaávísanir sendar fljótt og skilvíslega. Öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 50B WÍSIÍRni Ave. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábýrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. Meðlimir Wlnnipeg Meðlimir Winnipeg Grain og Proiluce Grain Kxchange Clearing AssOdation North-West Grain Co. LICENSED OG BO.NDED COM3IISSION MERCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæsta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar of prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg —-SANOL— Eina árelðanlega lækningin viö syk- ursýki, nýrnavelki, gallsteinum, nýrna steinum í blöörunni. Komiö og sjáið viöurkenningar frá samborgurum yöar. i Selt 1 öllum lyfjabúöum. i SAN0L C0., 614 Portage Ave. Talsími Sherbr. 6029. “Drengur er sá sem er vaskur maður og batnandi”, segir Dr. GuB- mundur Finnbogason í sínum ágæta fyririestri “Drengskapur”, en hann segir að ekki sé nóg að vera vaskur, það geti maður orðið af því að fylgja röngu máli og illtt, en “batnandi” og “vaskur” verði sá einn er fylgi góðu J. n. M. CABSON Býr til Allskonar Umi l'yrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. l'i. Talsíml: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. niáli. — Hefir hann athugað afstöðu sína í brennivínsmálínu í sambandi við þetta? Jámbrautir, bankar, fjár- mála stofnanir brúka vel æfða aðstoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLIEGE 352J4 Portage Ave.—Eatons megin William Avenue Garage Allskonar aögerðir á Bifréiö'um Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum vér eftir verki yöar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EV4NS, Brandon, Man. Rafmagns-ljós í>ví ekki aö f'rtgjast meö tlman- um og raflýsa hús yöar og hlööur og nota önnur raftæki, er vér seljum ódýrt. Skrifiö eftir nánari uppiýsingum til G. W. Masterton, 636 Bannatyne Ave., Winnipeg G0FINE & C0. Tals. .M.,3208. — 322-332 Ellice Avc. Horninu á Hargrave. Verzla meö og virða brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs viröi. Verkstofu Tals.: líeiui. Tais.: Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Ailskontir rafmagnsáiiöltl, svo seni straujám víra, allar tegimtlir af glösuin og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 HDME STREET VEDECO eyðiIeg*u'’ 011 _T kvikindi, seltá 50c, $1.00, $1.50. $2.50 galloniö VEDECO ROACH FOOD Góður árangur ábyrgstur 15c, 25c og 60c kanna Vermin Destroying & Chemical Co. 636 Ingersoll St. Tais. Slieriir. 1285 Mrs. Wardale, 643^ Logan Ave. - Winnipeg Brúkuö föt keypt og seld eöa þeim skift. Talsími Garry 2355 GeriÖ svo vel að nefna þessa augi. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu H0ÐIR,LOÐSKlNN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Avenue, Brandon Garfar skinn Gerir við loöskinn Býr til feldi

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.