Lögberg - 04.10.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.10.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1917 5 Pað er goður keimur að brauðinu sem búið er til úr heimsins bezta hveiti en það er PURITV FLOUR More Bread and Better Bread Bókmentir. “Austur í Blámóðu fjalla”. Svo heitir bók nýkominn út eftir ASalstein Kristjánsson, prentuö hjá Ó. S. Thorgeirssyni og búinn undir prentun af séra FritSrik J. Bergman. Bókin er 340 blaSsíSur að stærð í lag- legu, bláu bandi, gylt á kili meS gyltri strandmynd af íslandi á framspjaldi og glaðgeislandi upprelnandi sól; prýðir þaö bókina mjög. Ytri frágangur þessarar bókar er yfir höfuö góöur, pappír vel í meSal- lagi, prentun skýr og greinileg * og prófarkalestur í góSu lagi, sem vænta mátti. því séra FriSrik Bergmann er vandur aS slíkúm verkum og þaulvan- ur þeim. Aftur á móti eru nokkrar Höfundurinn er snortinn af heitri ættjarSarást; hann er ólíkur flestum mönnum sem til þessa lands hafa kom- iS. Flestir skiftast menn í tvo flokka, i öSrum flokknum eru þeir sem alt af verSa Islendingar; samþýSast hér al- drei neinu fullkomlega, eru alt af meS hugann heima og verSur hér ekki neitt úr neinu, hvorki sjálfum sér né þeim tækifærum sem tíminn og landiS legg- ur þeim í hendur. I hinum flokknum eru þeir sem flcvgja sér út í hringiSu þessa þjóSlifs, gleyma svo aS segja ættlandi sinu og móSurþjóS eSa aS minsta kosti sljófgast þeim allar til- finningar fyrir öllu því sem er sann- íslenzkt. Þessir menn neyta síns ís- lenzka þreks hér í samkepninni viS aSra, komast vel áfram og í góS efni. margir hverjir, en eru tapaSir synir eftir 13 ára fjarveru; hann sér mikl- ar framfarir, en ekki nærri nógu miklar; honum sárnar hvaS margt er ógert heima, sem þarf aS gera; hann kennir til fyrir landiS sitt eins og hann væri partur af því sjálfu; hann kennir til vegna bræSra sinna heima. ins og DavíS kendi til vegna Jónatans. Svo kemur hann vestur aftur og nem- ur.staðar i New York; einum allra stærsta. merkasta og söguríkasta bæ heimsins. Þar er hann umkringdur alls konar dýrS og ljóma og hann ber þetta saman í huga sínum viS þaS sem hann hffSi séS heima og liann óskar af heilum hug aS hanr, gæri komiS einhverju af allri dýrSinni heirn. Og honum sýnist þaS vera mögulegt AS segja mönnum sögu annara manna sem vel hafa gert er öruggasta ráSiS til þess aS láta þá vakna og reyna aS gera vel sjálfa, og því er eins fariS meS þjóSirnar. Var þaS ekki mögulegt aS íslend- ingar gætu haft gott af þvi aS lesa ýms atriSi í sögu þessa mikla bæjar? Var þaS ekki mögulegt aS æskulýSur- inn á íslandi vaknaSi til hugsunar og starfa viS þaS aS lesa um þá menn sem fyr og síSar höfSu veriS lífiS og sálin í tilv'eru þeirrar merkustu þjóS- ar sem mannkyniS þekkir, sem er Bandaríkja þjóSin? ÞaS var þessi hugsun um aS láta ísland verSa fyrir áhrifum frá þess- ari miklu borg sem brúaSi hafiS á milli hinna tveggja ólíku atriSa sem bókin fjallar um og sem virSast vera óskyld í fyrstu. Þegar bókin er lesin ártalavillur, sem koma sér illa. í bókinrii eru 12 vandaSar myndir og eykur þaS mikiS gildi hennar, því myndirnar eru ýmist af frægum mönn- um eSa merkum stöSum. Fyrsti partur bókarinnar er nokk- urs konar ferSasaga höfundar er hann fór heim til íslands ásamt konu sinni, sem er ensk. SíSari parturinn er saga New York borgar og virSist þaS í fljótu bragSi vera allhjáleit efni og eiga illa saman í sömu bók, eSa svo fanst oss þegar vér byrjuSum á aS lesa bókina. En þegar betur er aS- gætt hy.llir undir brú yfir þaS djúp, sem vera virSist á milli þessara tveggja atriSa. þjóS vorri heima, nema ef vera skyldi til þess aS rétta henni fjárhagslega hjálparhönd. I þessu efni hefir meSal hófiS veriS sv'o vandrataS aS fæstir hafa fundiS þá leiS. En einn af þeim fáu er einmitt höfundur þessarar bókar, ASalsteinn Kristjánsson. Hann hefir neytt hér sinna íslenzku hæfi- ieika og hygginda og hepnast þaS aS græSa hér fé, en jafn framt hefirl hann haldiS anda sínum lifandi sem: íslenzkum; hann liefir hvorki glataS' trúnni á sitt eigiS land né látiS ástina til þess helfrjósa á verzlunar eySi- merkum þessarar álfu. Já, hann elskar ísland og kom heim og hugur höfundarins er lesinn jafn framt* þá skilst þaS hvernig á þessu stendur. Hvernig höfundinum hefir tekist aS smíSa þessa tengibrú á milli íslands og New York, hvernig hon- um hefir tekist aS mynda eina áferSar góSa heild úr þessum tveim ólíku verkefnum. ÞaS er alt annaS mál. ÞaS er erfitt aS fella saman tvö stykki mismunandi stór; erfitt aS búa til brækur þar sem önnur skálm- in er sniSin eftir barni en hin eftir fullorönum manni; önnur eftir dverg en hin eftir risa. Slíkt verkefni er þaS sem höfundurinn hefir tekiS sér fyrir hendur og skal síSar gerS grein fyrir því hvernig oss finst honum hafa tekist. Til þess aS gefa lesendum Lögbergs gleggri hugmynd um bókina höfum vér fengiS nokkrar af myndunum sem í henni eru og birtum þær meS því er véf skrifum um bókina. Þessar myndir eru af GuSmundi Ólafssyni á Eyrarlandi, GuSmundi FriSjónssyni skáldi og ASalsteini Kristjánssyni. (“Framh.J. í jólakassasjóð 223. herdeildarinnar SafnaS af Mrs. G. F. Gtslason og Mrs. M. F. Sveinson, Blfros, Sask.: Mrs. Axel Jónasson .......... $5.00 Mrs. D. Grtmsson ............ 3.00 Mrs. B. T. Bjarnason ........ 2.00 Mrs. P. Peterson .......... 2.00 Mrs. Th. Gunnarson .......... 2 00 Mrs. Th. GutSmundson ......... 2.00 Mrs. A. G. Gtslason ......... 2.00 Mrs. H. Bjarnason ............ 2.00 Mrs. M. F. Sveinson .......... 2.00 Mrs. G. F. Gtslason .......... 2.00 Mrs. J. J. Sveinbjörnsson ... 2.00 Mrs. A. Kristinsson .......... 2.00 Mrs. E. B. Stephenson ....... 1.00 Mrs. E. Jackson .............. 1.00 Mrs. Th. Finnbogason ......... 1.00 Mrs. J. G. Gíslason .... ..... 1.00 Mrs. G. AuSunson ......... .... 1.00 Mrs. F. GuSmundson ............ 100 Mrs. S. S. Grtmson ........... 1.00 Miss C. Christjanson ......... 1.00 Mrs. J Arngrímsson ........... 1.00 Mrs. St. Hoseason ............ 1.00 Mrs. S. Jóhannson ............ 1.00 Mrs. P. Thomson .............. 1.00 Miss Th. Jackson ............. 1.00 Miss V. Jackson .............. 1.00 Mr. S. Gubmundson ............. 100 Miss Ina Johnson ............... 50 Miss S. Olson .../...............50 •Miss A. Einarson ...............50 Mr. H. Myrmann...................50 Mrs. G. Jackson .............. 2.00 Mrs. L. Bjarnason ............ 2.00 Mrs. O. Jóhann ............... 2.00 $61.00 Safnað af Frtðu Eggertson, Tantallon, Sask.: Mr. G. Éggertson ............. $1.00 Mrs. G. Eggertson ......... .... 1.00 Stna Eggertson ................ 1.00 Frtða Eggertson ............... 1.00 Guðrún Eggertson .................35 Vilfred Eggertson ............. 1.00 Bjarni Eggertson .................35 Elín Eggertson ...................30 $6.00 Safnað af Misses K. og O Paulson. Gerald P. O., Sask.: Mrs. Th. Gíslason ............. $1.00 Mrs O. Bjarnason .......... .... 1.00 K. Gtslason ..................... 50 W. GuSnason ................. 3.00 J. Guðnason .................... 2.00 ónefnd ....................... 1.00 Mrs. J Einarson ................ 1.00 V. Gíslason ................... 100 B. Halldörson .................. 5.00 T. Bjarnason ...............I. 2.00 Mrs. A. Backman ................ 1.00 Mrs. G. J. Vopni ............... 1.00 Mrs. S. Vopni................... 1.00 Mrs. J. Vopni ................ 1.00 Mrs. E. BJarnason ......... .... 1.00 Miss K. Paulson .............. 1.00 A. Pauison ..................... 1.00 | C. Paulson ................... 50 Mrs V. Gfslason 1 par af sokkum. Mrs. O. Paulson 3 f>ör af sokkum. $25.00 prfr íslendingar, The Pas, Man., $15.00 Sent af Mrs. Th. Kolbeinson, Merid, Sask.: Mrs. S. Osgrfmsson ......... $1.2,5 E. Osgrtmsson ................ 1.00 G. Bjarnason ................. 1.00 J. Bjamftson ................. 1.00 J. Johnson ................... | 2.00 M. Johnson ................... 2.00 Th. Ingimarson ............ .... 1.50 Mr. og Mrs. Ingimarson .... ... 1.00 Kolbinson’s .................. 11.00 Mrs. J. Stocks .............. 5.00 S. Bjornson ................... 1.00 Marengo, Sask.: Mr. og Mrs. Mathieson ......... 2.00 Mr. og Mrs. Isberg ........ .... 1.00 $30.75 Mrs. Ingimarson, 2 pör af sokkum. Mrs. Osgrímsson, 1 par af sokukm. Mrs. Kolbinsson, 2 pör af sokkum. Safnað af Mrs. S. Sigfússon, Lundar, Man.: Mrs. S. Sigfússon ............ $2.00 Gtsli Olafsson ............ .... .40 N. E. Hallson ................. 1.00 Thorolfur Vigfússon ........ .... 1.00 D. Lindal ..................... 1.00 Geo. Mann ................... 1.00 Mrs. Kvepke ................. 1.00 T. M. Craven .................. 60 ónefndur ...................... 1.00 J. M. Breckman ................ 1.00 ónefndör..........................50 G. K. B........................ 1.00 Vinur ......................... 1.00 $12.50 SafnaS af Mrs. John Magnússon, að Mary Hill P. O., Man.: . $2.00 .25 1.00 .50 .50 .25 .25 .50 .60 .. .60 .50 .60 .60 .25 .25 .. 1.00 .. .30 .. 1.00 .. 1.00 Mr. og Mrs. John Magnússon .. Mrs. P. Guðmundson ......... Mrs. Guðbjörg J. Einvarðson ... Mrs. H. Björnson '..... ... Mrs. A; Einarson .... ;..... ónefnd ..................... ónefnd ..................... Mrs. B. J. Eirfkson ........ Mr. G. J. Eiríkson ......... Mr. Bergsveinn J. Eirfkson . Mrs. D. H. Backman ..... ... Mrs. John Johnson ...... ... Mr. M. Einvarðson .......... Mrs. A. Anderson ........... Mrs. Guðrún Johnson .... ... Mr. Jónatan Magnússon....... Mrs. Margrét Sigurdson ..... Mrs. S. Jónasson ........... Mr. Jóhannes J. Westman .... .. $11.55 Mrs. E. Magnússon, Tantallon $2.00 og 2 pör af sokkum. Gjafir tll Ttanða krossins. Mrs. B. Tomasson, Langruth .... $1.00 Mrs. Kristján Johnson, Langruth 1.00 □ FAR VEL MEÐ TENNURNAR" ‘ÍÖl Eitrið frá skemdum tönnum eyðileggur góða heilsu. VÉR ERPM SÉRFRÆDIN- GAR f ALLS- KONAR TANN- LEKNINGti. ALT ER GERT EINS SARSAUKA LÍBf) OG MÖGLLEGT ER Ef þér komið inn I tannlækninga-stofu vora, þá sannfærist þér um að alt er hjá oss samkvæmt allra nýjustu aðferðinni; vér notum áðeins nýjustu áhöld. Skoðun og áætlanir ókeypis þegar entthvað er gert. Ábyrgst að fólk sé ánægt. Garrj 3030—„HINN VARKÆRNI TANNLÆNIR”—Garry 3030 Homi Ijogan og Main Inngangur á Logan. Dr. C. C. JEFFREY, ---------FAR VEL MEÐ TENNURNAR tSJ atkvæöisrétt. Eg vinn trúlega öll ár- in og áð þeim liíSnum veitir stjórnin mér þessi réttindi; en eftir nokkurn tíma tekur hún þau aftur af mér með valdi, án þess að eg hafi aö nokkru brotiiS gegn lögum landsins. Hva8 kalliS þér þessa stjórn? Hver er munurinn á henni og manninum sem um er getiö í hinum bitanum? ÞaS eina sem Heimsk. getur fund- i8 Adamson til foráttu er a8 hann virÍSi aiSra viðtals en Englendinga; hann lýtur svo lágt aíS hafa samneyti viS útlendinga eins og t. d. Islendinga! $2.00 BlöÍSin segja eftir bréfi frá Jóhanni Austmann að hann hafi reynt aÍS strjúka frá Þýzkalandi, en þaÍS hafi mishepnast og hafi hann orÍSiiS ai5 vera í varÍShaldi um tíma í hegningarskyni. Hann v'æntir bess þó aÍS komast burt í mannaskifturn. Tveir pólitískir flokkar hafa verifS i Canada; báÍSir hafa haldiÍS því fram aÍS flokkapólitík væri eina heilbrigba og mögulega fyrirkomulagiÍS. Nú hefir annar flokkurinn fariÍS svo ai5 ráiii sínu ai5 hann hlýtur atS verÍSa fordæmdur um aldur og æfi af fólk- inu og á sér aldrei uppreistar von, en hinn hefir aldrei staÍSiÍS betur ai5 vígi en einmitt nú. Þá ris glataÍSi flokk- urinn upp í dauBateygjunum og pre- dikar þann bo'ðskap aiS flokkapólitík sé óholl og ætti aÍS leggjast niiSur. — Og til eru flón í hinum flokknum nógú heimsk til þess aiS skilja ekki þettá. Oss vantar íslenzka menn og konitr til að læra rakara iðn. þar eð hund*- uð af þessa lands rökurum verða aí hætta þeirri vinnu og fara I herina, þeir verða herskyldaðir. Nú er bezti tlminn fyrir þig að læra góða iðn, og komast I vel borgaða stöðu. Vér borgum yður gott kaup á meðan þér eruð að læra. og útvegum yður bezt* stöðu eftir að þér eruð búnir, þettn frá $18.00 til $25.00 á viku. Btn* getum vér hjálpað yður til að byrja fyrir sjálfan yður, með mánaðar af- borgun; aðeins 8 vikur til náms. — Hundruð Islendinga hafa lært rakara iðn á skóla vorum og hafa nú gott kaup, eða hafa sínar eigin rakara stofur. Sparið járnbrautarfar með þvl að ganga á næsta skóla við yðar bygðarlag. Skrifið eða komið eftlT ókeypis bók. Hemphills Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg. Útibú 1 Regina, Moose Jaw, og Saskatoon. — Vér kennum llka sínn- ritun, hreyfivéla-iðn, «g að gera trpp hár kvenna, 1 skóla vorum að 2dí> Pacific Ave., Wlnnipeg. Bitar. “Ó, drottinn! aö brauð skuli borgaö svo hátt, en blóð og hold svo látt”. Mittiö á stúlkunum er svo aö segja komiö upp undir hendur. — Darwin segir aö mennirnir séu komnir af öp- um, bráöum veröur því breytt og sagt aö aparnir séu komnir af mönumn. Eg ræöst í vinnu hjá manni í þrjá mánuöi, meö þeim skilyröum aö hann borgi mér $300. Eg vinn honum trú- lega alla mánuöina og aö þeim end- uöum borgar hann mér umsamið kaup. “En nokkru síðar lendir hann í dailu viö fóöur minn eöa afa, án þess aö þaö sé að nokkru leyti mér aö kenna, þá tekur hann aftur af mér dalina meö v’aldi. -— Hvaö kallið þér þennan mann? Vér köllum hann svikará, niðing, þjóf og ræningja. Borden lofar aö veita konum at- kvæöi eftir kosningarnar ef hann komist að. Hvaöa kona skyldi vera svo heimsk að trúa maninnum, sem tók af henni atkvæðisrétt, eftir aö henni voru veitt þau með lögum? CANAD« FIWEST THEAT» ALLA ÞESSA VIKU F. Stuart-Whyte’s Robinscn Crusoe. ALLA NÆSTU VIKU Eftirmiödagsleikur á þakklætisdaginn svo og miöv'ikudag og laugardag Leikarar cru Klaw & Erlanger og Geo. C. Tyler Pollyanna Þessi leikur birtir gleöina í sinni fullkomnun. Eftir Cathedrne Chisholm Cushing Verð að kveldinu og eftirm. mánuéf. 25c til $1.50 Miðvikud. og iaugard. eftirm. sýningat 2öc til $1.00 Eg flyt inn í ákveðiö land og gjöri þann samning við stjórnina aö vinna þar í þrjú ár meö þeim skilyröum aö eg fái þar borgarabréf er veiti mér full réttindi i landinu, og þar á meðal Húðir, Ull og.... LODSKINN Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og hæsta verfci fyrir ull og loðskinn.skrifið Frank Massin, Brandon, Man. SkrifiÖ eftir verÖi og áritanaspjöldum. a ■ALIIIV Tobba A. Sigvaldason...................... Thorey J. Pálmason....................... Sigmar J. Pálmason....................... Jón J. Pálmason .. .. .... .... ......... Sigrún S. Pálmason .................... .. Ólína Pálsson. Winnipeg.................. Wilhelm Haderson......................... Jónína Anderson, Winnipeg................ Carl Anderson, Winnipeg.................. Andrea Árnason, Bremerton, Wash........... Soffía Árnason, Bremerton, Wash. ........ Anna Árnason, Bremerton, Wash............. Eda Árnason, Bremerton, Wash.............. Jón Jónsson, 716 7da st., Brandon......... Egill Arason, 116 Victoria Ave., Brandon .. .. Krstín Halldórsson, 824 llta str., Brandon .. Sigrún Stephanson, 810 5ta str., -Brandon .. Gunnar Jónsson, 112 Princess ave, Brandon .. Rosa Olson, 13da str., Brandón........... Ragnheiður Olson, 762 str., Brandon...... Gunnar Olson, 726 str., Brandon........... Pétur Magnússon, 6ta str., Brandon....... Brandur Walter, Edenburg, N. D........... Frá Red Deer Point. Man. Þorbjörg Perla ögmundson................. Kjartan ögmundson......................... Elín Sigurrós’ögmundson................... Sesselja Kristín ögmundson............. .. Lilja Dagbjört ögmundson.................. Fjóla Svanhvít ögmundson.............. .. ögmundur Bjarni ögmundson................ Kelly Callin............................. Gísli Árnason............................ Vini P. Norman............................ Ingi P. Norman..................j .. .. A Marion Rasmusen........................... George Rasmusen .......................... Axel Rasmusen............................. Dagmar, Rasmusen......................... Lilja Stephanson.......................... Runie Johnson............................. Frida Johnson............................. Friðrik Johfison........... .. .......... Kristín Johnson........................... Sæunn Johnson ............................ Stefán Stephanson ....................... Kristín Stephanson....................... Jóhann Stephanson......................... Kristjana Stephanson..................... Anna Stephanson........................... Björn Stephanson.......................... Frá Blaine, Washington. Ásta Ruby Straumfjörð.................... Kári Johnson............................. Lilian Straumfjörð....................... Sigurjón Finnson.......................... Aðalsteinn Finnson........................ Sigríður Finnson......................... .10 .25 .25 .25 .25 $ .10 .25 .50 .50 .50 .50 .25 .25 10.00 5.00 1.00 1.00 1.00 .1.00 1.00 .50 .50 1.00 $ .25 . .25 .10 , .10 .10 . .10 , .10 . .10 . .25 . .25 . .10 . .25 . .25 . .25 . .25 . .25 . .25 . .15 . .10 . .10 . .10 . .25 ....25 . .25 ....15 .10 . .10 .$1.00 . .50 . 1.00 . 1.00 . 1.00 . 1.00 Svafa Danielson.....................................50 Daniel Danielson....................................25 Franklin Soffoniasson................v..............50 Ásta Johnson........................................25 Oli Björnson........................................25 Hlífir Johnson .. ..................................20 Margrét G. S. Johnson...............................20 Solveig A. Johnson..................................20 Alfred J. Fosberg...................................50 Agnes N. Fosberg....................................50 Ethel Olson.........................................50 Anna Erickson...............................'. .. .25 Elenora Erickson....................................25 Aðalsteinn Erickson.................................25 Njáll Darwin Guðmundson.............................25 Chris. Qddstad......................................50 Safnað af Sigurlínu Júlíönu Olasson, Piney, Man. Sigurlína Júlía Olafson....................... . .$ .25 Guðbjörg Charlottie Olafson ........................25 Aðalbjörg Olafson...................................25 Albert Agúst Allan Olafson ..'......................10 Thorarinn Olafson...................................10 Olöf Guðrún Árnason............................... 25 Einar Árni Árnason............................ .. .10\ Robert Hermann Árnason...............................10 ' Helen Oddrún Einarson .. ...........................25 Gunnar Eirikur Péturson.............................25 Soptur Peterson.....................................25 Kristín Magnússon...................................50 Andrew John Stringer................................35 Haraldur Leo Jóhannsson .. ........................25 Jóhann Björgvin Jóhannsson..........................05 Gunnar Nói Jóhannsson...............................05 Peter Stephanson.................................'.15 Fusie Stephanson....................................25 'Samuel Stephanson..................................10 Svanfríðitr Kristjánsson............................25 Safnað af Margréti Björnson, Mountain, N. D. Margrét Björnson.................................$ .50 Sigríð.ur Björnson................................. 50 Kristján Björnson...................................25 Kristinn Björnson . . ..............................15 Árni Björnson.......................................15 Halldór Charles Reykjalin...........................25 Páll Friðrik Reykjalin........................... .25 Olavia Hilda Thorvaldson............................25 Halldóra Thompson...................................25 Guðrún Eyólfson.....................................25 Sigurveig Eiríkson..................................25 Málfríður Halldorson................................25 Ben. Péturspn .. ...................................05 Vilhjálmur Péturson.................................05 Paulina Johnson................. ;..................10 Laufey Johnson......................................10 Paulina Björnson....................................10 Alls ........$101.00 . Áður auglýst $441.60 w-- Nú alls ....$542.60 V SÖLSKIN Barnablað Lögbeigs. II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 4. OKTÓBER 1917 NR. 52 Tígrisdýr og bjarndýr. Við lesum stundum um að villidýr ráðist á fólk Hér eru tvær stuttar sögur af ofantéðum dýrum: Frank Carpenter sem er alþcktur ferðamaður segir frá því á hvem hátt hann mætti einu sinni bjarndýri í fjöllunum, hann segir, þegar við lögð- um upp frá hvíta hestinum, sem hann nefnir að- setursstað þeirra, var okkur sagt af skrifara nokkrum frá járnbrautarfélaginu sem hafði slopp- ið með naumindum úr hættu frá bjarndýri kveldið áður. Maðurinn hefði farið út á vatn sem var fimm mílur úti í skógi og hafði hann veitt fullan poka af fiski. Hann var á leiðinni heim á hjólinu sínu þegar stór svört bjarndýrsinna kom út úr skófein- um með tvo hvolpa á eftir sér. Hún réðist strax á hann og kastaði honum af hjólinu og féll hann niður rétt hjá stórri lausri rót af tré og greip hann rótina um leið og hann stóð upp og í snat.ri sveifl- aði henni í nasir bjamdýrsins og áður en það gat áttað sig var hann kominn á hjólið og á harða ferð en bjarndýrið gerði sér gott af íiskinum úr pok- anum. lukku hafði það fest tönnumar í frakkabarmimrm hans svo höggið skaðaði ekki. En það var þá, sem kapteinninn hafði orsök til að setja sig í spor músarinnar þegar rottan heldur á henni í tönnvm- um og hristir hana á ýmsa vegu, því tígrisdýrið hristi hann þar til hann féll í öngvit, og hefir það verið tilíag fyrir hann að hann tapaði meðvitund, því dýrið hélt honum beint upp yfir hyldýpinu, en að detta ofaní það var eins mikil hætta eins og áhlaup dýrsins. Eftir nokkrar mínútur raknaði hann við og lá þá flatur á bakinu og héngo fæturnar fram af klettastallinum . Hann ofnaði augun en sá ekkert nema heiðan himininn uppi yfir sér. Hann þorði ekki að hreifa sig, því hann hélt að dýrið væri rétt hjá sér, svo hann lét aftur aug- un og lá kyr. En þá heyrðist honum undarlegur hávaði skamt í burtu, hljóð, alveg eins og einhver væri að hnerra. Fyrst datt honum f hug að ein- hver hefði komið sér til hjálpar og fælt burtu dýr- ið, en hann vissi fljótt að það var röng hugmynd, því rétt á eftir heyrði hann ógeðslegt urr eða org 1 dýrinu, sem samblandaðist hnerranum. Alt í einu datt hermanninum það rétta í hug. pegar dýrj.ð var að hrista hann hafði tóbaksdós sem var í vest- isvasa hans opnast og innihaldið farið framan 1 dýrið og rokið upp í augun og nefið á því, og varð það honum til lífs og hann slapp heill og ómeiddur. pýtt af Indó. --------------------------------------— 'jft Bréf frá börnunum fe ........................................ Heiðraöi ritstjó i Sólskins:— ViS leggjum hé með í SólskinssjóS gamla fólksins aS Betel á Gimli $32.95. ViS biSjtim öll aS GuS vilji blessa alt elsku gamla fólkiS og aS hann láti sólskins- geisla sína skína æ skærara og skærara inn í sálir þeirra og færi þeim sinn himneska friS og ró í ellinni. GuS blessi heimili þeirra og alla sem þar eru. 'Kapteinn nokkur í enska herliðinu segir frá því að eitt sinn er hann var að heimsækja vin sinn sem bjó í Kiputana, gekk hann sér til skemtunar um sólsetrið út á landsbygðina, en eftir að hann hafði gengið hér um bil fimm mílur komst hann á mjóa götu utan í fjarska brattri-hæð, gatan var eins og nokkurs konar hilla eða kletta stallur og var djúpur hylur á aðra hlið, en brattur bergvegg- ur á hina. pað var ekki skemtilegur staður til að mæta árás frá hræðilegu tígrisdýri, en það var ein- mitt það sem henti kapteininn. Og það var of seint að snúa til baka, svo hann bjó sicr undir að mæta hættunni og jafnvel dauða sínum. Dýrið hafði auðsjáanlega sofið og var það dálitla stund að sleikja sig og vakna til fulls. Kapteinninn stóð kyr og horfði á dýrið. Loks tók það nokkur skrfcf áfram og alt í einu stökk það á hann, en til allrar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.