Lögberg - 04.10.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1917
7
ADANAC GRAIN COWIPANY,
LIMITED
HVEITIKAUPMENN
Tals. Main 3981
1203 Union Trust Building
WINNIPEG
208 Drinkle Block,
Saskatoon, Sask.
27. september 1917.
Bóndi góður!
Ekki nema á þeim korntegundum, hveiti, höfrum og
flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð-
samkepni. pað eina sem getur verið að ræða um er tegunda-
mismunurinn.
Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð-
un á hveiti, sem algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum
óháðan umsjónarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um-
sjónarmaður sambandsstjórnarinnar. Hann lítur eftir öll-
um vagnhlössum sem oss eru send og hans ummæli fylgja
því sem seljandi hefir fengið.
í sambandi við þær korntegundir sem samkepni er hægt
að koma að, er vort félag betur sett til að gefa góðan árang-
ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu í
þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið og
eins á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga
virði í þinn vasa.
Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram-
hald verzlunar—því góður árangur.eykur viðskifti.
Yðar þénustubúnir
ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED
SORGIR
i.
Þæ- eru margar sorgarsögurnar,
sem gerast í sambandi viS strííSiíS.
Ein þeirra sem dýpst hefir snortiö
Winnipegbúa geröist þar fyrra
þriðjudag. Ekki vegna þess að hún
væri í sjálfu sér sorglegri en þær
sögur eða þeir viöburöi - sem stríðiÖ
veldur dagsdaglega, heldur vegna
hins að þessi saga komst greinilegar
fyri augu fólks en flest annað. Því
hörmungar stríðsins eru flestar huld-
ar sjónum vorum.
Ung hjón höfðu komið hingað til
Winnipeg fyrir skömmu; þau héldu
til á Hotel Alexandra. Það var
fyrra laugardag sem þau komu þang-
að; en á sunnudaginn, mánudaginn
og þriðjudaginn komu þau ekki til
snæðings; var loks brotist inn i her-
bergi þeirra og lá þá maðurinn með-
vitundarlaus á gólfinu, en konan dauð
í rúminu. Kúlu hafði verið skotið í
höfuð konunnar, sem orðið hafði bant
hennar og hélt hún á byssu í hendinni
og voru fingurnir kreftir utan um
hana. Maðurinn var skorinn á báð-
um úlfliðum og hafði blætt afarmik-
ið; hafði hann auðsjáanlega ætlað að
fyrirfara sér, en ekki tekist. Hann
va tekinn og fluttur á sj úkrahús
meðvitundarlaus.
Þetta voru ung hjón, heitir maður-
inn William H. Mathers og var há-
skólakennari, fæddu - í borginni Cork
á írlandi; hann er 30 ára að aldri.
Konan hét Adah Olive, dóttir E.
Hewitts fyrverandi bæjarráðsmanns
í To onto; hún var 29 ára.
Mathers hafði innritast í herlnn,
farið . í stríðið og var kominn heim
aftu ; en þsgar herskyldulögin kom-
ust á varð hann að fara aftur og var
hann mjög hnugginn út af því; en
þó einkum kona hans. Hafði hún
v’erið mjög taugaveikluð og óstyrk
og auk þess verið að missa sjónina.
Bréf fundust sem sýndu það að hjón
þessi höfðu unnast hugástum; hafði
konunni fundist það óbærilegt að sjá
á bak manni sínum aftur í st íðið og
þau því komið sér saman um það að
deyja saman. Konan hafði auðsjáan-
lega skotið sig sjálf, en hann ætlað að
láta sér blæða út, þótt það tækist ekki.
Bréfin sem fundust eftir konuna
til móður hennar er sagt að séu mjög
átakanleg, enda má því geta nærri;
mannssálirnar hafa farið í gegn um
þær kvalir og hörmungar sem ekki
verður lýst, áður en þær taka það
til bragðs sem hér átti sér stað. Hér
er brot úr bréfi frá konunni til móður
hennar.
“Elskulega móðir mín.
Eg verð að láta þig vita það áður
en eg dey með manninum mínum, að
eg hefi ávalt fylgt þvi sem þú kendir
mér þegar eg va- hjá þér. Við höf-
um afráðið að deyja saman, maðurinn
minn og eg. Eg reyndi að aftra hon-
um, en það var ekki til neins. Hann
elskar mig, bezta—bezta manna mín,
og við verðum að ve a saman.
Elsku mamma, eg er orðin svo
þreytt af þessu öllu. Eg get ekki
staðist það að sjá hann fara aftur.
Eg þoli ekki þær sálarkvalir aftur.
Eg elska þig, mamma mín, og þú
mátt t úa því að það hryggir mig
djúpt að verða til þess að baka þér
þá miklu sorg, sem eg veit að þetta
verður þér.
Maðu inn minn hefir v'erið mér
góður og okkur hefir liðið sérlega vel
saman; en eg veit að eg gæti ekkl
lifað veturinn af án hans, og hann
er að fara .............
Okkur hefir komið saman um að
við getum ekki þolað að skilja; við
höfum hugsað og talað um þetta.
Elsku mamma mín, guð blessi þig.
Það e“ ýmislegt smávegis í körfunni
minni, sem eg veit að Sussie systur
rninni þætti gaman að eiga; hún á
að eiga það. Vertu blessuð, móðir
mín elskulegasta; vertu altaf blessuð.
Þín Adah.
II.
Ungur maður og vel að sér, upp á
sitt hið bezta hefir verið dæmdur i
árs fangelsi hér í Winnipeg fyri •
þjófnað. Maðu inn heitir W. J. B.
Hyatt og var skrifstofustjóri í leyfis-
deild bæjarins. Hann var kvæntur
fyrir sex árum og átti þrjú ung og
efnileg börn. Árslaun hans voru um
$1,409. Hann var kæ ður um að
hafa smám saman stolið af fé því er
hann hafði undir höndum og kom það
í ljós að hann hafði stolið $5,000. Við
málssóknina kom það í ljós að áfeng-
isnautn hafði verið aðalorsökin í þess-
um glæp; hafði hann fyrst stolið ein-
hverju litlu, en haldið áfram að
drekka og spila og leiðst lengra. Loks-
ins sá hann að eitthvað varð að gera
áður en þetta kæmist upp, hafði hann
farið til vina sinna og beðið þá ásjár;
hafði þannig verið safnað saman um
$500; auk þess hafði hann selt svo
að segja alt sem í húsinu var til þess
að fá veðfé fyrir sig, en lítið fékst
fy ir það og er nú konan og börnin
allslaus og eyðilögð vegna þess hvílík
smán hafi leiðst yfir þau.
Hér er heimili sundrað; maður
eyðilagður; kona sorgbrotin og sak-
laus börn líðandi meðan faðir þeirra
situr í myrkvastofu—vegna áfengis—
og samt vilja súmir vernda það.
Samtal
tv'eggja sem hittust á förnum vegi.
Byrjandi: “Jæja, mikið er nú tal-
að um þenna blessaða mann, sem
tekinn var til náða á elleftu stundu,
um leið og hann fékk köllun, að koma
yfir til “landsins fyrir handan”.
Hinn : “Hvern áttu við ?”
Byrjandi: “Jón sál. Helgason”.
Hinn: “Hvernig var hann tekinn
til náða”.
Byrjandi: “Honum var leyft að
flytja alt með sér, sem hann hafði
safnað saman hér í lífi”.
Hinn: “Voru það ekki landspild-
ur undir hús, sem hann átti?” Hvern-
ig átti hann svo sem að geta flutt þær
með sér til himnaríkis? það er mínum
skilningi ofvaxið”
Byrjandi: “Jú, það er ofur auð-
skilið, hann var tekinn til náða þeg-
a>- lionum var gefinn tími til þess að
víxla því öllu í góðverk, og svo flutti
hann með sér góðverkin”.
Hinn: “Nú skil eg því að lierrann
hrósaði hinum rangláta ráðsmanni”.
Byrjandi: “Mr.nstu greinina ?”
Hinn: “Gjörið yður vini af
mammoni ranglætisins, svo nær þér
farið héðan að þér verðið meðtekn-
ir í hinar eilífu tjaldbúðir”.
Byrjandi: “Þú ert ekki sv'o vit-
laus”.
Hinn: “Nú er blessuð nefndin
búin að kaupa Lakeview (neðra
hótelið við vatnið) fyrir gamalmenna
heimili. Er það ekki vitlaust að fara
að flytja það niður í bæinn og láta
það ekki heldur vera ofurlítið útúr,
eða afskekt, eins og það hefir verið?”
B.: En það verður einmitt ofurlít-
ið sér eða afskekt þarna í nýja staðn-
um, því þegar hætt er að hafa þar
hótel eða gistihús, þá þarf ekkert
frekar að ganga þarna um”.
H.: Satt er nú það, en þama hef-
ir iþað ekkert pláss í kring um húsið,
svo gamla fólkið getur svo sem ekk-
ert farð út sér til skemtunar”.
B.: Hvaða vitleysa, það getur
ve ið úti rétt eins og í hinum staðn-
um, og svo er garðsoddinn rétt fyrir
sunnan, til að prýða útsýnið, og svo
getur gamla fólkið gengið þangað og
setið úti á svölunum þar, eins og í
hinum staðnum, þegar það vill”.
H.: “Satt er nú það, en það er
svo langtum loftbetra þarna niðri við
vatnið, og sv'o þegar gamla fólkið er
nú komið þangað”.
B.: Hvaða heimska. Þó þar væru
nú fora dýki og vilpur, sem engar eru,
þá drekkur vatnið i sig alla dampa,
og hreinsar loftið”.
H.: Jú, það mun nú vera sann-
leiku-. En svo er nú annað verra,
það kvað vera voðalega veðrasamt
og næðinga þar, sem húsið stendur,
og gamla fólkið mun ekki þola það”.
B.: “Það kann nú að vera einhver
hæfa í því að á vetrum sé talsvert
meiri næðingur þar niðri Við vatnið
en vestur frá. En fólkið sem er búið
að v’era þarna mörg, mörg he rans
ár, bæði með fjölda mörg börn og
gamalmenni, kvartar aldrei neitt yfir
því, og ekkert slóðalegt að sjá hvern-
ig það lítur út, og standa þó húsin
þess sum næ- vatninu heldur en
hótelið”. H.: “Satt mun nú þetta
alt vera. En hefirðu komið um alt
hótelið eða þetta fyrirhugaða “gam-
almenna heimili?” hefi þú séð vatn-
sprænuna eða gosbrunninn úti ?
Hvernig heldur þú að gamla fólkinu
þyki að fara út um hávetur að ná
sér vatni, þegar það langar í það?”
B.: “í eldhúsinu eru kranar bæfi
með köldu og heitu vatni, svo ekki
1 arf það að fara út til þes sað ná
sá - í vatn”.
H.: Tú, það mun nú vera satt.
Fn hvað segir þú um það, að þuría
að fara aila leið oían af efstalofti
niðu í k'-llara fyrir 'nlessað gamla
fólkið. eins og það r-r nú margt st.rt
i ollum jrúningu.,1, < g munar um
hvert sporiö?”
B.: “Það er óþarfi, því “closet”
fafbyrgi) er á hveru lofti og renn-
andi vatn til þess að hreinsa það”.
H.: “Jæja, þetta mun nú vera satt.
En skyldu þær ekki þreytast á þvi
blessaðar konurnar að þu ka öll
lampaglös og hafa alla lampa í standi
í svo mörgum herbergjum?”
B.: “Nei, það verður nú ekki, því
rafljós eru líklega um alt húsið”.
H.: “Já, það mun nú vera satt.
En flei u munu vera með því að bezt
hefði verið að hafa hitt heimilið og
byggja heldur nýja byggingu við það,
og drífa heldur upp peninga fyrir
eignina, sem hann Jón sál. gaf”.
B.: “Það hefði ve ið mjög ó-
heppilegt, því fyrst og fremst er mjög
ilt að fá peninga nú á dögum, allra
helzt í stórum stíl, og ómögulegt að
selja fasteignir fyrir hálfvirði, hvað
þá meira, og í þriðja lagi er vel helm-
ingi dýrara að byggja nú, en var fyr-
ir fimm árum. Bygging, sem þá kost-
aði 1000 dollara, mundi nú mjög lík-
lega ekki kosta minna en 2,500 dollara.
H.: Mikið þykistu segja, en ekki
mun alt vera satt. Skoðanirnar hjá
fólkinu, þær eru nokkuð deildar
stundum, og satt er máltækið: “Svo
er margt selt og keypt að sitt list
hverjum”. En þegar öllu er á botn-
inn hvolft, held eg að þeta sé það
rétta, sem þú segir”.
Gimli, 27. september 1917.
7. Briem.
Halldóra Bjarnadóttir
("Mrs. Gabríelsson).
Fædd 16. júní 1867.
Dáin 27. júní 1917.
Undir háum hlíðar brúnum
heima inni í fögrum dal,
þar sem blómin brosa*! túnum,
brekkan er og lækjahjal,
lékstu sæl með systrum þínum,
saklaus, v'iðkvæm, góð og blíð.
Rifjast upp í muna mínum
margt frá þeirri sælutíð.
Sælir eru sólskinsdagar
sumarblíða æskustund;
glóa leiti, grös og hagar,
glansa blóm í friðarlund.
Æskustöðvum enginn gleymir
enn þó kveðji feðragrund.
Okkur gjarnan um þær dreymir
alla tíð þá festum blund.
Hérna Vesturheims í moldu
hefir þú nú fengið skjól,
langt í burt frá feðra foldu,
fögrum dal og blómahól.
Göfuglynda, glaða og káta,
góða Dóra, sofðu rótt!
Vandamenn og vinir gráta,
að varðstu að kveðja þá svo skjótt.
Orðstýr góður ætíð lifir,
andans höll þó falli á grund.
Bautasteinn sá er þér yfir
óbrotgjarn um hverja stund.
Vertu drottins friði falin,
frí við þraut og sorgarél.
Hugsað seinast heim í dalinn
hefir þú — æ farðu vel!
7. 7. D.
Segir eins og hennm sýnist.
Staddur í Blaine Wash.
24. sept. 1917
Herra ritstjóri.
Lengi, lengi hefir mig langað til
að tjá þér þakklæti mitt fyrir tvent,
en alt af hefir það dregist. Fyrir
nokkru hefir það þriðja bæzt við, og
ætla eg nú að nota tækifærið og færa
þér þakkir fyrir þetta þrent, úr því
eg þarf að skrifa hvort eð er. — Eg
ætla að þakka þér fyrir að þú lézt
ekki hnútukast né saurkast hindra þig
frá því að hrósa kvæðum Jóhannesar
Stephensonar, fyrst þér fanst eitthvað
í þau varið. En þó virtist mér, sem
óþarfi væri fyrir þig að vera að taka
það fram að maðurinn væri hálfgerð-
ur auðnuleysingi. Okkur kom það
ekkert við, sem ekki þektum til. Það
eru líka venjulega nógir andlegir ræfl-
ar til að sjá og útb-eiða ræfilskap
annara, eins og sýndi sig bezt við
þetta tækifæri, t. d. ritstj. Heimsk.,
sem þá var, er hann birti eitt kvæðið,
en helti sér út yfir höfundinn. — Líka
ætla eg að þakka þér, hve skynsam-
lega og sanngjarnt þú dæmdir um
fyrirlestur Magnúsar Jónssonar, og
var þér þó málið ekki óskyldara en
mörgum öðrum, nema síður væri. En
þú komst þar fram sem mentuðum
manni sómir. Það v'ar annars skömm
og gaman að sjá hvaða dæmalausan
óh-oða sumir menn gátu látið sér
sæma að rita utn þann merka mann,
bæði í óbundnu máli og rímuðu níði
og leirburði. Og me kilegast þótti
mér að þeir mennirnir, sem búast
mátti við að mest hefði gramist, ef
hallað var réttu máli, fyrverandi safn-
aðarmenn hans, þeir höfðu lítið að
segja, og allra sízt nein ókvæðis orð.
Met eg þá menn að mei i fyrir. Eg
dáðist líka að hógværðinni í hinu
stutta sva i séra Jóns til Árna Sveins-
sonar. Mátti þó líklegt þykja að
honum, sem föður séra Magnúsar,
hefði hitnað við alt níðið um hann.
En af því að það var svo hóflaust og
vanhugsað meiddi það svo sára lítið.
Að minsta kosti fanst mér það mann-
skemma mest, þá er rituðu það. — Að
síðustu ætla cg svo að þakka þér fyrir
ágætis hugmyndina um að láta börn-
in safna í sjóðinn handa gamla fólk-
inu á Betel. Eg álít að peningar þeir
e safnast þannig, séu auka atriði,
enda þó þeir óefað komi sér vel. En
hé hefir eflaust verið sáð góðu sæði,
sem sjáanlegt er að ber ávöxt með því
að vekja hlýju v'elvildar og samúðar
í hjörtum barnanna, aðstandenda
þeirra og annara. Við könnums lík-
lega mörg við það, að það gerir okk-
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja vrð okkur. hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
lOc TOUCH-O 25c
ÁburSur til þess að fægja málm, er
könnum; ágætt á málmblending,
topar, nikkel; bæði drýgra og áreið-
inlegra en annað.
Winnipeg Silver Plate Co., Þtd.
136 Rupert St., Winnipeg.
NORWOOD’S
Tá-nagla M e ð al
læknar fljótt og vel
NAGLIR SEM VAXA I HOLDIÐ
Þegar meðalið er brúkað
þá ver það bólgu og sárs-
aukinn hverfur algerlega
ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI
Tll sölu hjá lyfsölum eða
sent með pósti fyrir $1.00
A. CAROTHERS, 164 IÞseberr) St.,8t James
Búið tíl i Winnipeg
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasími Sh. 3t037 9f.h. tilóe.h
CHARLES KREGER
FÖTA-SERFRÆÐINGUR (EftirmLennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suite 2 StobartBI. 290 Portage fve., Winnipeg
Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna
ur betri og sælli, þegar börnin'eru að
reyna að hafa áhrif á okkur fyrir ein-
hverju göfugu og fögru, sem þau sjálf
eru hrifin af. — Nú man eg ekki eftir
að þakka þér fyrir fleira. Ef mér
finst eg þurfa að finna að einhverju
bráðum, mun eg eins gera það.
Vinsaml.
Sigurður Magnússon.
KirkjuÞing Únitara.
■ Það var haldið í Mont-eal i vik-
unni sem leið og fluttu tveir menn
frá Winnipeg þar ræður; það voru
þeir séra Horace Westwood og séra
Rögnvaldur Pétursson. Ræða séra
Rögnvaldar var um frjáls trúarbrögð
meðal Islendinga.
Kvað hann samkomulag milli f''jáls-
lyndu kirknanna og hinna “rétttrú-
uðu” fara batnandi dag frá degi og
sumir sæju þann tima fram undan
þegar öll sár gre'ú sem orðið hefðu
kirkjustarfsemi: þá dreymdi um þann
tíma þegar haldið yrði trúarjátning-
arlaust kirkjuþing — sannarleg útn-
tarisk kaþólsk kirkja. Hann kvað
trúboðið í Canada hafa haft mikil
áhrif og mótstöðu gegn Únítörum vera
breytta.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum
Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tals. G. 2242.
Winnipeg
FLUTTIR td
151 Bannatyne Ave
Harni Rorie Str.
í stærri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
Motor Repair Specialist
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeona,
Eng., útskrlfaður af Royal College of
Physicians, London. SérfræCingur t
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til viCtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbroeke & William
Telkphone oarry 380
Officb-Tímar: 2—3
Heímili: 776 Victor St.
Tei.ephonk garry 381
Winnipeg, Man,
Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8
selja meðöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá,
eru notuC eingöngu. þegar þér komlC
me8 forskriftina til vor, meglC þér
vera viss um a8 fá rétt þa8 sem
læknirinn tekur tll.
COLCIÆTJGH & CO.
Votre Dame Ave. og Sherbrooke SL
Phones Garry 2690 og 2691
Glftlngalejrflsbréf seld.
Þingvellir í niðurníðslu.
G I GTVEI K I
Til skamms tíma, alt fram undir
ófriðarbyrjun, voru það mestmegnis
útlendingar, sem ferðuðust til Þing-
valla, gistu þar og dvöldust. Handa
þeim v'ar “Valhöll” reist og nokkuð
geH til þess að gera þeim dvölina
bærilega. Nú er tekið fyrir ferða-
straumipn frá útlcndum, en í þeirra
stað hafá Reykvíkingar og ýmsir aðr-
ir landsmenn mjög aukið komur sínar
þangað hin síða'i árin. Þetta c
mjög eðlilegt, því að veltiár hefir
verið i landinu, svo að fólk hefir átt
léttara með að láta ferðalög eftir sér,
en áður, og nú er orðin föst venja,
að allir þeir, sem innivinnu stunda
fái nokkurra daga sumarf i árlega og
hefir sú raun á orðið, að mikill hluti
Reykvíkinga velur Þingvelli til at--
hvarfs. Það er líka eðlilegt margra
orsaka vegna. En því sárgrætilegra
er það, hversu fólki er ger dvölin
þar óvistleg. Það má þó vera, að fyr-
irgefanlegra sé að landsmenn sæti
ófullkomnum aðbúnaði heldu*- en út-'
lendingar, sem dæmt gæti landið eftir
því áliti, er dvölin þar skapaði þeim.
Nú þegar sá tími nálgast, að útlendir
ferðamenn taki aftur að leggja leið
sína hingað, þarf því að íhuga, hvo’-t
ástandið sé samboðið landi voru og
hinum helga stað.
Á Þingvöllum, eða þar í grend, eru
tvö sveitaheimili, sem ekki úthýsa
gestum, en þau eru ekki ætluð til veit-
ingahúss og koma því vart til greina.
Svo eru þar tvö hús, sem eru opinber
gisti- og veitingahús. Hvorugt þeirra
er svo gert, að viðunandi sé. Það
er rangt að hallmæla húsráðendum
þeirra, því að peningalega geta þeir
ekki haft þau fullkomin. Það er
meira að segja svo að sjá sem þessir
veitingastaðir beri sig ekki. Húsun-
um er ekki haldið við, og voru þau
þó af vanefnum ger í fyrstu. Fúi,
slit og hrörnan ber fyrir augu að-
komumanns víða. Veitingar eru af
skornum skamti bæði sakir dvrtiðar
og fólkseklu, að því er séð verður.
Þingvallagestir ve ða helzt af hafa
nesti með sér þangað.
Úti við er niðuruíðslan enn meira
áberandi. Skal eg að eins nefna sem
dæmi að smábrýr, sem gerðar voni
þar fyrir nokkrum árum, yfir sko n-
inga og lækjarfarvegi, hafa eyðilagst
með öllu, svo að breyta hefir orðið
vagnleiðinni þar um vellina, og er nú
ekið utan við sjálfan veginn. Hinu
þa'f ekki að lýsa, sem alt af hefir
verið, að völlunum hefir aldrei verið
neinn sómi sýndur. Stórgrýti og smá
grýti er þar á við og dreif, sem ann
ars mætti vera rennisléttu" bali og
vistlegu-. Þar er ekki einu sinni
svæði til þess að aka bifreið í hring,
eða snúa hentii við.
Það hlýtur nú liver maður að sjá,
að miklu meira er gert til þess að
fæla menn frá Þingvöllum, en hæna
þá þangað.
Þetta er illa farið, því að Þingveli-
ir hafa ýmsa kosti fram yfir aðra
staði, sem athvarf Reykvíkinga, er
þei' fá sér sumarfrí, svo að vel gæti
verið ómaksins vert að leggja nokkuð
i sölurnar til þess að aðkomumenn
yndi sér þar. Fyrst og fremst er
náttúrufegurð þa ' afareinkennileg og
óvenju fögur að flestra dómi. Stað-
urinn sjálfur me kur, sakir þess
hversu mikill þáttur sögu þjóðarinnar
hefir gerst þar, og loks má telja með
aðalkostum hans, fyri' Reykvíkinga,
hversu hann er “mátulega” langt
héðan.
Profe«sor8 D Motturas
Liniment er hiÖ eina á-
oyggilega lyf við allskonar
Úgtveiki f baki, liðum og
augum, það er Kið eina
meðal icm aldrei bregst.
Reynið það urdireins og
þér mnuð sannfærast.
Flaskan kostar $1.00 og
15 cent i burðargjald.
Einkasalar fyrir alla Canada
MOTTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1 424 Winnipeg
Dept. 9
Dr. O. BJORN8ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
ÚILKPIiONEIGARRY 33*
Office-tímar: a—3
HBIMILII
764 Victor Stieet
ntLBPHONBi GARRY TBB
WÍHnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866.
Kalli sint á nótt og degl.
D R. B. GEKZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. ftft
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fríi
Manitoba. Fyrverandi a8sto8arlæktór
vi8 hospítal I Vfnarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofa í eigin hospitali, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frú 9—12 f. h.; 3—6
og 7:—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eígið hospittU
415—417 Prttchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjðta-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjökdómum, karlmannasjúkdónv-
um, taugaveiklun.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building
C0R. PORT^CE AVE. & EDMOfiTOfi ST.
Stundar eingóngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,—
Talsimi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Taltimi: Garry 2315.
TRYGGINQ
Storage & Warehouse Co. Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum
utan um Pianos og húsmuni ef æskt er
Talsimi Sherbr. 3620
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Building;
Cor. Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar eingöngu berklasýki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrifstofunni H 11 12 fm. og 11.
2—4 e.m. Skrifstofu tals. M. 3088.
Heimiii: 46 Alloway Ave. Talsími:
Sherbrook 31^8.
Frá Hafi til Hafs
pað er nú orSi8 alkunnugt og vi8-
urkent, a8 “The Bed-Bug and Cock-
Roach Exterminators” eru það eina
sem upprætir þenna ófögnu8.
Eg sendi lyf mitt í allar áttir,
eins langt vestur og til Prince
Rupert; 550 milur nor8ur af Van-
couver.
Hér er eitt dæmi af ummælum
þeim, sem eg hefi fengi8 frá þakk-
látum kaupendum. ______
Nóttina áður en eg notaði Liquid
Death viS veggjalús, var svo miki8
um þær, a8 eg drap þær 1 hópum á
veggjunum. En nóttina á eftir
nota8i eg þetta 6brig8ula me8al, og
sást þá ekki eitt einasta kvikindi
eftlr þa8, og
VIÐ SVÁVUM VŒRT
•Tohn Galloway
380 Mountain Ave.
Eg var svo heppinn aS geta kom-
ist yfir samsetninguna og bý nú til
stö8ugt þetta ómissandi varnarlyf,
svo þa8 er altaf fyrirliggjandi me8
fullum krafti.
Komi8 inn e8a skrifið eftir upp-
lýstngum.
Harry Mitchell.
466 Portage Ave.
WINNIPEG — MAN.
])[ A RKET [j OTEL
Vit5 sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. mam 5302.
The Belgiimt Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinsa, preasa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjatnt.
325 William Ave. Tale. G.2449
WINNIPBG
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tals.: St. Jolin 1844
Skrifstof n-Tals.: Main 7078
Tekur lögtaki bæ8l húsaleiguskuldlr.
veBskuldir, vtxlaskuldlr. Afgrel81r alt
sem a8 lögum lýtur.
Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St.
KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN C0UP0N
KomiS me8 hann, þá fái8 þér stóra
cabinet litmynd og 12 póstspjölS
fyrir aðeins $1.00. þetta fágæta til
boS nær fram aS jólum.
Opi8 til kl. 8 si8degis.
Inngangur 207 14 Dogan Ave.,
vi8 Main Street.
IHE AMERICAN ART STUDID
S. FINN, Artist.
ekkert gert til þess að hæna lands-
menn að Þingvöllum, utan það, að
póststjó nin hafði nokkur sumur fóKs-
flutninga póstvagn í förum þangað
og seldi farið lágu verði. Nú eru
þau hlunnindi úr sögunni.
Það verður eitthvað að ge a til
þess að Þingvellir verði ekki landi
voru til skammar, og það gæti vel
svarað kostnaði að gera þær ráðstaf-
anir, e leitt gæti af sér, að landsmenn
vendi komur sínar meira þangað hér
eftir en hingað til.
En á hvern hátt má það ve ða?
Jónas Gíslason.
Talsimið Main 5331
HOPPS 8l Co.
BAILIFFft
Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson BL, 499 Main
Fred Hilson
Uppboðshaldari og virðingamaðup
Húsbúnaður seldur. grtpir. jarðir, fast-
eignír og margt fleira. Hefir 100,000
feta gólf pláss. Uppbo8ssölur vorar á
mitivikudögum og laugardögum eru
or8nar vinsælar. — Granite Galleries,
milli Hargrave, Donald og F.lltee Str.
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
Til þessa dags hefir hið opinberaj —Vísir.
Lightfoct Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir IógfræðÍBgar.
Skrjf.stofa:— Room 811 McArþhnf
Building, Portage Avenue
ÁSitun: P. O. Box 1058.
Telafónar: 4503 og 4304. Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒBI:
Horni Toronto og Notre Dama
Ptaoae IUIibíUb
terry 298« Qmrry *M
J. J. Swanson & Co.
Verzla með faateignir. Sjá um
leigu á bú.um, Annaat íán og
eldaábyTgðir o. fl.
M4 The I
A. S. Bardal
84» Sherbrooke St.
Selur líkkistur og anna.t um útfarir.
Allur útbúnaður eá bezti. Ennfrem-
ur selur bann alakonar minnisvarða
og legsteina.
Hefmilia Tals. - Qarry 1161
Skrlfstefu Tala. - Qarry 300, 37S
Giftinga og 1 |,
Jarðartara- P‘om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Electric French Cleaners
, Föt þur-hreinsuð fyrir $1.25
þvf þá borga $2.00 ?
Föt pressuð fyrir 35c.
484 Portage Ave. Tals. S. 2975
Canadian Art Gallary
585 MAIN ST. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup á mymlaatækkuii
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndfr af sjálfum sér.
Margra ára fslenzk vlðskifti.
Vér ábyrgjumst verkl8.
KomiB fyrst til okkar.
CANADA ART GALIÆRY.
N. Donner, per M. MalitoskL
Art Craft Studios
Montgomery Bldg. 215^ PortageAv
í gamla Queens Hotel
G. F. PENNY, Artist
Skrifstofu talstmi ..Main 2065
Heimilis talsími... Garry 2S21
Hvað gengur að þér?
Ef >ú ert fölur og veikur, pí
heyrir þú stöðugt þessa spurB-
ingu. En það er ekkí ómögulegt
að finna rétta meðalíð. f níu tik
fellum af tíu er það maginn sem
eitthvað gengur að. pað þarf að
hreinsa hann og byggja hann
upp, Bezta meðalið sem fæst tíl
að koma maganum 1 gott lag ear
Triners Aremican Elixir of Bitt-
er Wine. pú munt fá heilsuna
aftur, sem hefir bilað af því þi
hefir þjáðst af harðlífi, melting-
arleysi, höfuðverk, tauga óstyrk,
svefnleysi með fl. Bezta meðal
við öllum magasjókdómum og
við tíðaskiftum kvenna, og gott
fyrir alla sem vinna 1 námum og
draga að sér gasloft. Verð $1.50
í lyfjabúðum. — Við veðrabreyt-
ingu ættu þér að minnast þese
þegar hætt er við kvefi, þá er
gott að hafa Triners hóstameðal.
— Við gigt er gott að hafa Tri»-
ers Linnimet. Verð á þessum
tveim nanðsynlega meðulum er
hið sama, 70c, sent með pósti.
Jos. Triner, Mfg. Chemist, 1333-
1341 S. Ashland Ave., Chicago,
IU.