Lögberg - 04.10.1917, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1917
GÓÐ ER HÚN
BLESSUÐ LYKTIN!
Frú mín góð! þú ættir að eins
að finna lyktina af mulda kaff-
inu, eftir að það er trekt, og þá
bragðið að því! pað eitt er víst
að þú hefir ekki fengið malað
kaffi eins gott og “Red Rose”
peir sem kunna að dæma kaffi og
víða farið og drukkið kaffi á ýmsum
stöðum, segjast aldrei hafa fengið ljúffeng-
ara kaffi. Sumir hafa farið svo langt að
segja — jæja, það er víst bezt að setja það
ekki á prent. Vér viljum mælast til að
þér reynduð Red Rose mulið kaffi, án þess
að segja meira um gæði þess. Vér viljum
ekki gera yður forviða fyrir tímann eða
fyr en þér hafið reynt bað. Og sama er
verðið sem það var fyrir þremur árum.
67«
Red Rose
Coffee
i
Or bréfi
"-----eg var að þrætast á viS mann
um þaS nýlejja hvort til væri þýðii.*
á tslenzku af kvæSi eftir. Thortas
Moore, sem heitr ‘ Song of the Shirt”.
MaSurinn sem eg þr.eiti viS sagSi aS
|>aS væri, en eg man ekki eftir aS hafa
séS þaS. Viltu vera svo góSur aS
lata Lögbe g flytia býSingu af kvæð-
Strit, strit, strit
unz stjórn er ei heilanum veitt,
strit, strit, strit
unz starblint er augaS og þreytt.
Saum og spjald og spöng,
spöng og auka og saum.
Yfir tölunum fell eg í fasta svefn
og festi þær á í draum.
l»ér menn — Ó, mer.n, sem ást
gaf móSir, systir, víf!
ínu ef hún er til. —r —”
J. O. B.
KvæSiS er ekki eftir Thomas Moore
heldur eftir Thomas Hood og rit-
sfjóri Lögbergs þýddi þaS fyrir mörg-
um árum.
Ó, þaS er ei ltniS. sem þér vinniS slit,
nei, þaS eru mannleg lif !
Spor, spor, spor
viS sparnaS, örbyrgS og neyS-------r
Eg skyrtuna sauma — þess sulturinn
krefst,
en sjálfri mér náklæSi um leiS.
strit, strit, strit
— eins og stórglæpum lög hafa sett.—
Saum og spjald og spöng,
spöng og auka og saum
unz hjartaS er veiklaS og heilinn sljór
og höndin máttvana’ og aum.
Strit, strit, strit,
þegar stormur er, haustlegt og kalt,
strit, strit, strit,
já, strit þegar vorbjart er alt,
og inni undir þakskeggi sorglaus og
sæl
býr svalan og eggin sín ver,
hún storkandi sýnir mér sólyljaS bak,
viS sumariS hæSist aS mér.
Ó, frelsi! —— lífsins loft,
sem litblómum þroskar rót!
og ómælis himinn of höfuS mér
og heiSgræna jörS undir fót!
,rétt svipstund! — aS finna mig sjálfa’
eins og fyr
er söng eg um árdegi ljúft
og vissi ei hve skorturinn sverfur sárt
og sulturinn nagar djúft.
Ó, hvíld! aS eins hvíld eina stund!
eg hygg ekki’ á langsæla stund,
ekki vonar né ástar né unaSarstund,
en örstutta, grátfrjálsa stund;
því hjartanu létti ef leyst væru tár
úr læSingi’ í saltri gröf,
en falli þau niSur, mér nema þau starf
eru nálinni’ og þræSinum töf.
MeS þróttvana, þreytta hönd,
meS þrútin augu og rauS
svo töturleg kona viS sauma sat
aS siSmenning öll virtist dauS.
Spor, spor, spor!
viS sparnaS, hungur og þröng,
meS hreimi, sem vitnaSi’ um horfiS
þor;
— ó, heyri þaS auSugir meSal vor ! —
hún söng þennan ‘‘skyrtu söng”.
Ný stjórnarskrá í Austurríki.
NeSri deild þingsins kom saman
í Vínarborg fyrra þriSjudag; lýsti þá
forsætisráSherrann því yfir um leiS
aS hann birti kosningu hinna nýju
þingmanna aS margar breytingar
yrSu gerSar viS lög landsins og þar á
meSal á stjórnarskránni. YrSu þær
breytingar flestar til ýmsra siSbóta
og framfara. ForsætisráSherrann
heitir Dr. Van Seidler. Lýsti hann
því yfir aS bætt yrSi ráSherra í
stjórnina sem þaS hefSi til umsjónar
aS útvega og framleiSa vistir og út-
býta þeim. '
í>.á lýsti forsætisráSherrann því yf-
ir aS hann teldi þaS skyldu allra
borgara landsins aS vera einhuga i
stríSinu. Hins vegar væri þaS skoS-
un sín aS friSar skilmálar væru mögu-
legir, á þeim grundvelli aS smámsam-
an yrSi minkaSur herútbúnaSur, jafnt
hlutfallslega hjá öllum þjóSum og
síSan lagSur niSu>- aS öllu og fullu
innan skamms. t skilmálunum ætti
þaS einnig aS vera ákveSiS aS allar
þrætur milli þjóSa eSa stjórna skyldu
lagSar í alþjóSa gerSardóm. KvaS
hann friSarboS Austurríkismanna og
ÞjóSverja algerlega einlæg og at
þeim sökum fram komin aS þeir vissu
um styrkleika sinn og úthaldsþol; en
ef hinir væru þess ekki reiSubúnir aS
taka sættum, kv'aS hann þá vera reiS^i-
búna aS berjast til þrauta og væri
þeim sigur vís. Hann kvaS friSar-
skjal páfans vera þannig stílaS aS
þaS verSskuldaSi alvarlega athugun
allra stríSsþjóSanna og væri auösjá-
anlega af góSum toga spunniS.
Heilbrigðis þing.
Fjölment þing hefir staöiS yfir í
Ottawa þessa dagana. Var þaS viS-
víkjandi alls konar siöbótum og heil-
brigSi. Sérstaklega var þar löngum
tíma variS til þess aS ræSa um berkla-
veiki. Dr. D. A. Stewart læknir á
Ninette var einn þeirra sem kosinn
var í framkvæmda’-nefnd hins canad-
iska heilbrigöisfélags og Dr. Thorn-
ton mentamálaráSherra í Manitoba.
Næsta þing veröur haldiS í Winnipeg.
Stórkostlegt verkfall.
“Great North West” símskeytafé-
lagiS hefir veriö í klípu aS undan-
förnu. Starfsmenn þess hafa gert
verkfall og hótuSu þeir aS koma því
til leiöar aS allir starfsmenn hjá slik-
um félögum geröu verkfall í öllum
vesturheimi ef þeir fengju ekki kröf-
um sínum framgengt; en kröfurnar
voru þær aS félagiö beygSi sig undir
úrskurS sáttanefndar, sem fyrir
skömmu haföi haít deilumál þeirra
til meöferSar, en félagiS hafSi ekki
skeytt því. SögSu starfsmenn félags-
ins aS ef slíkt verkfall kæmist á yrSu
félögin neydd til sanngirni.
Nú er verkfallinu lokiS og fengu
verkamenn öllum kröfum sínum fram-
gengt.
Svívirðing.
Félög hafa myndast á Englandi,
sem selja ábyrgöarskírteini fyrir því
aS Kitchener haldi áfram aS vera
dauöur. Eru skxrteinin þannig útbú-
in aS maSur getur keypt $1000 ábyrgö
og borgaö fyrir hana $2,50 á ári.
Þetta er stööug borgun ef Kitchener
kemur ekki fram, en ef hann er á lífi
fær maSurinn borgaöa $1000.
Eitt félagiö sem þetta tók upp lét
þaS berast út aS mjög miklar líkur
væru fyrir því aS Kitchener væri
lifandi, og streymdi til þess umsóknir
svo margar aö þaS seldi $1,000,000
á stuttum tíma.
Miljónir manna húsviltar.
Afskaplega mikil flóö og vatna-
vextir hafa átt sér staö nýlega á
stórum svæöum í Kína; er útlit fyrir
aS bærinn Tsien-Tsin muni gjöreyS-
ast. Stórt sv'æSi suövestur af Peking
er í flóöi, og er áætlaS aS miljón
manns sé þar húsviltir. Járnbrautin
á milli Tsien-Tsin og Nanking hefir
veriö rifin upp til þess aS hleypa
vatninu áfram.
Vill ráða sjálfum sér.
Alexander Grikkja konungur er
ókvæntur maSur. Hefir mikiS veriö
reynt til þess síSan hann tók viS ríkj-
um aö láta hann kvongast einhverri
konungs- eöa stjórnanda-dóttur í lönd-
um bandamanna • þykir sem þaft
’mundi styrkja böndin milli Grikklands
og bandamanna rtkjanna. En Alex-
ander er ekki á því. Hann kveöur
þaö vera sitt eigiö aö velja sér konu.
Þeir tímar séu liSnir þegar konur
voru haföar aö verzlunarvöru. KveSst
Skyrta söngur.
fEftir Thomas HoodJ.
itfeö þróttvana, þreytta hönd,
meS þrútin augu og rauö,
svo töturleg kona viö sauma sat
aö siömenning öll virtist dauS.
Sípor, spor, spor I
riö sparnaö hungur og þröng
•neS röddu sem vitnaSi um reynslu og
sorg
hún raulaSi “skyrtu söng”.
Strit, strit, strit,
fyr en stígur dagur úr sæ,
ag st it, strit, strit
unz stjörnur tindra’ yfir bæ.
Ó, hvaö er það ver a aö heita þræll
|>ar hundtyrkja klóin sterk
þig fjötrar, og konnunni synjar um
sál,
e£ svona’ eru krisfinna verk?
Hví dettur mér dauðinn í hug? —
— sem draugslega beinag ind
eg stari á hann, en hræSist ei,
því hann er mín eigin mynd;
já mín er hann eigin mynd,
svo ma ga’ hefi’ cg hungurstund átt,
ó, drottinn! aS brauS skuli borgaö svo
hátt
en blóS og hold svo lágt!
Strit, strit, strit
á stritinu þrot sé eg ei —
En launin? — Já. boröræfill, brotinn
stóll
og brauSskorpa, tuskur og hey
og gólfslitin kytra meö þurkrifiS þak,
sem þolir ei regn eöa vind.
Oft skuggann minn þakka eg þegar
hann ber
á þiliö — og leikur þar mynd.
Strit, strit, strit.
Á stundarhvlld hefi’ eg ei rétt!
hann ekki ætla aS kaupa sér fylgi
neinna þjóöa meS því aS gerast
þræll á þann hátt aS selja sjálfan sig
eöa vanviröa nokkra konu meS því
aS ge a hana aSalatriSi í milli landa-
samningum. Er sagt að konungur ætli
sér að ganga aS eiga gríska stúlku
af góöum ættum, sem ekki er konung-
eSa aöalborin og hlýtur hann aS vaxa
í auguim allra sannra manna fyrir
sjálfstæðiö.
------------------
Fækkar fólki í Winnipeg.
Samkvæmt siSustu skýrslum eru
182,848 manns í Winnipeg og er þaS
um 17,000 færra en var í fyrra; aSal-
lega hefir fækkaö vegna þess hve
margir hafa fariS í stríðiS, en einnig
vegna þess aS fjöldi fólks hefir flutt
út á land. Þótt fólkinu hafi stööugt
haldið áf am að fækka hefir þó fæS-
ingum fjölgaS jafnt og þétt síðan
1914 og aldrei hafa þær veriö fleiri
en í ár síðan áriS 1909. Auðvitað
eru fæöingar taldar í hlutfalli viS
fólksfjölda, en nú eru konur miklu
fleiri en menn og fæðingar því ekki
fleiri hlutfallslega ef aS eins
væri taldar konur frá 15 til 45
ára, segir skýrslan, en þaö er aðgæt-
anda þar á móti aS faSir hlýtur aS
vera aö hverju barni og því er þaS
einkennilegt aS eítir þvi sem mönnum
fækkar skuli barnafæöingum fjölga.
Fimtán þúsund afturhalds
embætti.
Aftu>-halds blaöiS “Telegram” segir
frá því á laugardaginn aS 15,000
manns muni verða útnefndir af sam-
bandsstjórninni til þess aS bæta nýj-
um nöfnum á kjörskrá ríkisins og
stryka önnur af þeim. Auk þess seg-
ir blaðið aS smíöa eigi stórkostlega
kosningavél til þess aö sjá um at-
kvæöagreiöslu hermannanna í Belgíu,
Frakklandi og Englandi. Eru lögin
þannig útbúin aS rtkvæðin ve-Sa tal-
in af umboösmanni stjórnarinnar í
París á Frakklandi og Lundúnaborg
á Englandi, í stað bess aS koma meS
þau hingaö og telia þau hér. Sex
umsjónarmenn kosninga ætlar stjórn-
in aö útnefna og fjörutíu sérstaka
umsjónarmenn atkv’æöa og senda þá
alla til Evrópu á kostnaö ríkisins.
Þessi kosningalög eru óefaö þau all a
þrællyndustu sem nokkurn tíma hafa
verið fundinn upp í veröldinni.
Fellibyljir og stórtjón.
í “Island of Pines” í Vestur-Tnd-
lands eyjunum kom geysimikill felli-
bylur 26. september; uppskera eySi-
lagSist; fjöldi skipa sökk og sagt er
aS hundruS manna muni hafa farist
þótt engar greinilegar skýrslur hafi
fengist um þaS.
Fróðlegt manntal.
Samkvæmt manntalsskýrslum Can-
ada 1916 eru þjóSernin í landinu sem
hér segir.
Af brezkum uppruna 57,76%1 í
Manitoba; 54,5% í Saskatchewan;
60,18% í Alberta.
Af þýzkum uppruna eru 4,67% í
Manitoba, 11,9% i Saskatchewan og
6,85% í Alberta.
Af Austurrízku og Ungverzku bergi
#
Auglýsið í Lögbergi það sem selja þarf.
r • .. 1 • icm timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgoir tegundum, 8eirettur og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co,
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
brotnir 8,18% í Manitoba, 9,15% i
Saskatchewan og 6,37% í Albe ta.
Karlmenn milli 20 og 34 i Mani-
taba eru 33,118 fæddir í Canada;
21,608 fæddir brezkir og 26,016 fædd-
ir í öðrum löndum.
í Saskatchewan eru Canadisk
fæddir menn frá 20 til 34 ára 48,865,
brezk fæddir 23.601, fæddir í öörum
löndum 47,372.
1 Alberta eru Canadisk fæddir
menn milli 20 og 34 ára 23,671, bresk-
bo nir 19,822 og fæddir í öSrum löncl-
um 37,916.
Norðurlönd.
Svíþjóð.
Stjórnin í SvíþjóS er nú þannig aS
frjálslyndi flokkurinn hefir 62 þing-
sæti, en afturhaldsmenn 58; höfSu
hinir síöamefndu haft 86 fyrir síö-
ustu kosningar; þó er taliS mögulegt
aS afturhaldsmenn muni ef til vill
geta haldiS völdum ef þeim hepnist aS
sameina viS sig tvo fámenna bænda-
flokka, sem báðir hafa til samans ráö
á 12 þingsætum. Samt s?m áöur yrSi
þaö völt stjórn þar sem munurinn
yrSi sára lítill.
ViS síöustu kosningar voru greidd
atkvæSi jafnframt um aukinn réttindi
þjóðarinnar, til dæmis um afnám tvö-
faldra atkvæöa og um kvennréttindi.
voru bæSi þessi mál samþykt meS
hálfri miljón þjóöaratkvæða, en á
móti voru 250,000.
Bæjarstjómin.
TalsverSur undirbúningur er nú
undir næstu kosningar. Allir yfir-
ráS.-mennirr.ir verða að fara til kosn-
inga- og sömuleiSis bæjarstjó inn, því
sagt er aS Dyson sá er upphaflega
var Iýstur kosinn í fyrra ætli sér aS
sækja aftur. Auk þess verður helm-
mgur bæjarráðsmannanna aS fara til
kosninga. AS því er íslendingana
snertir verður J. J. Vopni annaS ár án
kosninga, en Árni Eggertsson, sem
orðiS hefði aS fara til kosninga, er
búist viS aS sæki ekki sökum anna
í hinu nýja starfi sínu.
Talið er víst að eitthvaö af konum
sæki um bejarstjórnarembætti í ár
meS því aS lögum hefir veriS þannig
breytt aö þær geta nú sótt um embætti
jafnt og menn.
TalaS hefir veriS um þaö að und-
anförnu að nauösynlegt væri aö
byggja bæjarráSsstofu, en því ve-S-
ur frestaS um sinn, þangaö eitt-
hvað batnar í ári. Wallage yfirráðs-
-.. ■ • ................. ........
ÓVANALEG
Loðfata-Sala
með
25-35%
afslætti frá vanalegu söluverði
Hudson Seal yfirhöfn—
vanalega $200, fyrir .. $150
Hudson Seal yfirhöfn—
vanal. $300, fyrir.....$200
Svört tóuskinna “sets”—
vanal. $125, fyrir......$75
Cross Fox Sets—
vanal. $150, fyrir......$95
Taupe Wolf Sets—
vanal. $75, fyrir ...... $50
Beaver Muffs sem vanal.
seljast á $40, fyrir .... $25
Red Fox Sets—vanalega
seld á $90, fyrir ...... $70
$40 til $50 “Black Wolf Sets”,
falleg, löng, silki áferð, vel loðin.
50 klæðis yfirhafnir — sýnis-
hom umboðsmanna, fyrir $12.50
Lftil niðurborgun á einhverjum hlut
faest geymdur þar'til þér eruð til-
búin að taka hann.
Orðtœki vort: „Minni ágóði, meiri
verzlun“. Abyrgðvor fylgir törunni
DOUGLAS & C0.
Sem búa til beztu loðföt
372 PORTAGE AVE. WINNIPEG
maður lýsti því yfir á föstudaginn
aS ekki yrSi hægt aS byggja nætsu
12 ár. Segir hann aS markaSinn
fyrir aftan bygginguna megi laga svo
aS komist verSi af um langan tima
og muni þaS kosta 40,000.
Bæjarstjórnin hefir ákveöið aS bif-
reiðar þær, sem ganga hér um göt-
urnar verSi aS greiða hátt gjald til
ábyrgöar fyrir slysum, og er þaS um
$130 á ári. Þessi lög komust í gildi
á mánudaginn og hættu þá nálega
200 bifreiðar; þær höfðu veriS 400
áSur; nú edu þær aöeins 215.
■
8 ð Ii 8 K I N
I ð L g K I N
8
Svo kveöjum við þig, heiðraöi ritstjó i Sólskins.
IÞökk fyrir SóIskinsblaSiS. Svo þökkum viS börnunum
og fólkinu sem gaf okkur.
Börn í sunnudagskóladeild Mrs. C. P. Paulson, Sel-
kirk, Man.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Hér meS sendum viö póstávísun fyrir $8.00, sem viö
höfum safnað saman meSal Sólskinsbarna í Selkirk fyrir
SólskinssjóS Betels. ViS vonum af öllu hjarta aö þessi
fau cent megi veröa til þess aS gleðja gamla fólkiö sem
komiS er þangað. MeS kærri kveöju til allra gömlu Sól-
skinsbarnanna, við óskum aS þeim liöi öllum sem bezt
MeS vinsemd.
Margrét Brickson...........
Lily Sigurðson.
Sólskins-sjóðurinn
„Marjt smátt gerir eitft stórt.”
Frá Hove P.O., Man.:
%írs. Sigrún Pálson.......
Hildur Pálson.............
Ásta Pálson................ ■.
Cinetta Magnússon.........
Agúst Pálson..............
GnSmundur Pálson..........
GuSný Pálson .. ..........
Guðrún Skúlason ..........
Cjörn Skúlason............
Mrs. Johanna Sigurdson .. ..
Anna Sigurdson............
lohannes Sigurdson........
Antonius Sigurdson........
Jonas Sigurdson ..........
Ellis Sigurdson .. .......
F rá Selkirk P. O., Man.:
Uly Sigu Sson.............
Margaret Erickson.........
Thorkell Skagfjord........
Steve Skagfjord...........
Laurence Erickson.........
Oarence Erickson..........
Irene Erickson............
<3löf Hinrikson...........
Gunnþór Hinrikson.........
Stefania Johnson..........
Mrs. E. B. Laxdal.........
GuSrún Ingjaklson.........
Sigurlaug Magnússon.......
Jjóhann Magnússon.........
$ .10
.10
.10
.10
.10
.10
.10
.25
.25
.25
.25
.25
.25
.25
$ .60
.60
.40
.40
.50
.25
.25
.50
50
.10
1.00
.25
.10
.10
Hafsteinn Jónsson ..
Ottó Jónsson.......
Mundi Jónsson .. ..
Agnes Pálmason .. .
Jóhann Sigfússon .. .
John Johnson ......
Mrs. Th. Kelly.....
M s. W. Stevens .. .
Herbert Eggertson ..
Olga Aisman........
Norman Brown .. ..
Muriel Brown.......
Ethel Brown........
Sorna Brown........
Jona Sllvie Sveinsson
Mrs. McKenzie .. ..
Mrs. Peterson......
Mrs. Henrickson .. .
Laura Olson........
Annie Goodman . . ..
Willie Goodman .. ..
Inga Goodman.......
Arthur Goodman .. .
Ma garet Goodman ..
Martha Freeman .. .,
Ella Freeman .: .. ..
Mrs. Ingimundarson .
Helga Thorsteinson ..
Vinur..............
Mr. Scram..........
.25
.25
.25
.10
.50
.10
.25
.25
.25
.25
.20
.10
.10
.10
.25
.25
1.00
.45
.25
.20
.20
.20
.20
.20
.15
.15
1.75
.25
.25
.25
SafnaS í sunnudagskóladeild, Mrs. C. P. Paulson,
Selkirk.
Frá Lundar, Man.
Halldór Hördal......................................35
Sigfús Hördal.................................... .25
Valdimar Hördal.....................................10
Skúli Hördal........................................10
Anna Hördal.........................................10
Ágústína Hördal.....................................10
Bára Hördal........................................ 10
Frá Mary Hill, Man.
Lilja GuSrún Einarsson.............................10
Sveinbjörg Einarsson .. .........................10
Ingi S. Einarsson...................................10
Jón J. J. SiguiSsson................................10
Björg Sigurösson................................... 10
Jórunn SigurSsson...................................10
Málmfríöur Magnússon............................... 50
Frá áttræðu sólskinsbarni J. Gr...................1.00
Frá Baldur, Man.
Halldór S. B. Gunnlaugsson..........................20
Olína ASalheiöur Jósefsson........................1.00
Rósa Isabella Jónína S. B. Gunnlaugsson......’. .. .20
Brynjólfur S. B. Gunnlaugsson.......................20
VargerSur Jósefína S. B. Gunnlangsson...............20
Hansína GuSný S. B. Gunnlaugsson....................20
Emily B. Johnson, Árborg..........................1.00
Vinisius Lindal, Langruth....................... .25
Jósefína G. Lindal, Langruth.................... .25
Björn V. Lindal, Langruth .. ...................... 25
Frá Eriksdale, Man.:
Hallur O. Hallson...................................50
Ingibjörg O. Hallson ...............................50
Kristjana O. Hallson................................50
GySa O. Hallson................................... 50
Stefán Johnson, Baldur..............................15
Kristín Johnson, Baldur ............................10
Ragnar Hill Johnson, Baldur.........................10
Carl Alexander Reykdal, Baldur......................25
Jens Vilhjálmur Reykdal, Baldur................. .25
Lna Reykdal, Baldur.................................25
Ólöf Dagmar BreiSfjörS, Blaine......................25
John A’thur BreiSfjörS, Blaine......................20
Ragnheiður Rósalirid BreiSfjörS, Blaine.............20
Leonard Kristján BreiSfjörS, Blaine.................10
Agnes Beatrice Christjanson, Hnausum................25
Ingveldur Margrét Christjanson, Hnausum.............25
SafnaS af sunnudagaskóla Vidir safnaðar.
Þórarinn E lendsson.................................25
Sigurjón Björnsson..................................15
KonráS SigurSsson...................................25
Edvald Erlindsson...................................15
Páll Björnsson..................................... 15
GuSrún Finnsson................................... 25
Guðrún Jónasson.....................................25
Ingigeröur Jónasson.................................25
Jóhannes Halldórsson................................25
K istín H. Halldórsson..............................25
Sigurður J. Erlindsson..............................10
Flo ence Jónasson...................................10
GuSfinna Kristjánsson...............................10
Halldór Björnsson...................................10
Sigrún Baldvinsson..................................25
Jóhannes A. Magnússon.............................. 25
Helga A. Magnússon .. .......................... .25
Olafur Jónas A. Magnússon...........................25
Wilfrid Holm........................................50
Einar Kristjánsson............................... .. .25
Kristján Sigvaldason.............................. 15
Haraldur Sigurðsson.................................50
Kristján Halldórsson................................10
Sig íður Halldórsson................................05
Oli Johnson.........................................10
Ida Holm............................................25
Fanny Hólm......................................... 25
María og Ingibjö g Halldórsson.................... 25
Pétur F. Pétursson...........1.......................25
Ragnhiklur Pétursson................................25
Þóra Pétursson......................................25
Þóra Finnsson.......................................25
FriSrik Finnsson....................................25
Sigfús Finnsson................./...........4. .. .25
Halldór Finnsson....................................25
Rannveig Bjarnason..................................10
Steinunn Skaftfell, Narrows.....................$ .25
Einar Skaftfell, Narrows............................25
ÞórSur Backmann, Clarklegh..........................50
OIi A. Goodmanson, Langruth.........................25
Ragnar A. G. Goodmanson. Langruth...................25
Kalvin S. G. Goodmanson, Langruth...................25
Bjarni G. Goodmanson.............................. .25
GuSrún G. Goodmanson................................25
Björn Bjarnason, Geysir.............................50
Margrét S. Bjarnason, Geysir....................... .50
Sigurbjörg Árnason, Mozart..........................10
Árni SigurSsson, Mozart.............................25
Oli Johannesson, Baldur.............................50
Fjóla Jóhannesson, Baldur...........................25
ValgerSur Jóhannesson, Baldur.......................25
Jónína Jóhannesson. Baldur .........................25
Finnbogi Jóhannesson, Baldur........................ 25
Bryndór Jóhannesson, Baldur.........................25
Wesley D. Anderson, Beckville.......................10
Rachel B. Anderson, Beckville.......................10
Stanley Th. Anderson, Beckville.....................05
Agnar Rea Magnússon, Lundar.....................J .50
Jóhann Magnús Magnússon, Lundar . 50
Kristberg Margeir Magnússon, Lundar.................50
Allexandra Margrét Elinborg Brynjólfsson, Lundar .50
Magný Vilhelmína Brynjólfsson, Lundar...............50
Ágústa Emilía Brynjólfsson. Lundar................. .50
Eliza Pálína Frederickson, Neelin...................50
Vilhjálmur Ágúst Frederickson, Neelin...............50
Randver Holm, Hayland...............................25
Gunnar Holm, Hayland................................25
SigriSur Holm, Hayland..............................30
Guölaug Lára Goo^man, Hayland.......................25
Unnur Björnsson, Baldur............................1.00
Mrs. J. S. Björnsson, Baldur.......................1.00
Mrs. G. J. Björnsson, Baldur....................... 1.00
Clarence Johnson. Cypress River .. ................ .25
Louis Johnson, Cypress River........................25
Inga Johnson, Cypress River.........................25
Dóra Jónasson, Cypress River........................25
SafnaS af Ólinu Pálsson, Riverton, Man.:
Bergrós Hallson.................................$ .50
Anna Lilja Hallson..................................50
Solveig Hallson . . .. .............................50
Solveig F.lin Hálfdánarson..........................50
Páll Jón V. Hálfdánarson............................25
Margrét Ingibjörg V. Hálfdánarson...................25
Baby V. Hálfdánarson................................25
Paulina K. Guttormsson..............................10
Daisy Davidson......................................50
Sena Doll . . .;....................................25
Elinborg Doll.......................•............. .25
Jónas Doll..........................................25
Páll Doll...........................................15
SigríSur Doll.......................................10
Elinborg S. Elasson................................. 50
Ólafur Briem...........'........................... .25