Lögberg - 25.10.1917, Side 5

Lögberg - 25.10.1917, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1917 5 CANADA ŒTTIRÐU AÐ BERJAST EÐA VINNA? Hermálastjórnin ákveður það ekki hvert þú skulir ganga í herinn eða vera heima, það er ákveð- ið af undanþágu dómurunum, sem skipaðir eru öðrum en hermönnum. Ef þú getur orðið landinu betur að liði með því að vera heima þá verður þú látinn halda starfi þínu. Foreldrar þínir eða þeir sem þú vinnur fyr- ir geta beðið um undanþágu fyrír þig. Þegar beðið er um leyfi til þess að vera heima þarftu að fara til næstapósthúss fyrir 1 0. Nóvemb- og tala við póstmeistarann. Hann segir þér hvað þú átt að gera. Gefið út af The Military Service Council. 'Þessir menn cru um 70,000, og verður þa'S mesta málasúpa, sem hér hefir þekst. Eí þetta verður aS fram- kvænidum, sem mjög liklegt er, þá verSur málumun skotiS til leyndar- ráSs Breta; veröa þá Bretar annaS- hvort aS dæma Bordenstjórnina seka fyrir sama glæp og Þýzkalandskeis- ari er sakaSur um, eSa þeir verSa aS dæma borg^rrbréf — löglegan samn-\ ing vS brezku krúnuna einskis virSi. Hvort er líklegra aS þeir geri? SORGIR Veturinn heilsaSi hér fyrir fáurn dögum, hvítklæddur, kaldur, grimm- ur og miskunnarlaus. Eitt af fyrstu verkum hans var aS ráSast á 200 sak- lausar óg varnarlausar endur, sem syntu öruggar á RauSánni og áttu sér einskis ills von- Þegar komiS var á fætur í Winnipeg á mánudagsmorg- uninn, sást stór andahópur, sem hafSi frosiS fastar í ánni. Kafalds- hríS og heljargaddur liSu yfir ána og lögSu á hana bönd svo fljótt aS undrum sætti. Veslings fuglarnir böSuSu v'ængj- unum í angist og ráSaleysi, en fæt- urnir voru íastir í heljar greipum vetrarins, sem engir fuglar gátu átt von á svona snemma. I staS þess aS miskunnsamar höndum leystu þessi köldu bönd og veittu hinum vængj- uSu bræSrum sinum frelsi, vaknaSi grimdar ástríöa, og meS huga veiSi- mannsins var skotið á þessa harS þundnu sakleysingja þar sem þeir biSu þögulir vægSar og líknar. Þeir voru allir drepn.r. Merkilegt aS engum skyldi detta í hug neitt svipaS því sem hann Hannes Hafstein segir; •‘Vesalings, vesalings fangar, cg veit hversu sárt ykkur langar”. Og þeir setn þannig níddust á vesa- lingunum i klakaböndunum hlógu og þóttust góöir af frægSarverkunum. Og baS voru ekki ÞjóSverjar. Gefii) í RauSa kross sjóðinn. ÁgóSi af samkomu, sem haldin var aS Hnausum, Man. 12 október, af- hent af Mrs. J. Baldvinsson, $50.00. T. E. Thorsteinson. DominÍMi. . Clara Kimball Young kemur þar fram i myndaleiknum “Magda”. Miss Young er viSurkend sem allra fremst þeirra scm í leikmyndum taka þátt og þessi nýi leikur er álitinn eitt þaS bezta sem samiö hafi veriS i seinni tíS. Miss Young var aSal persónan í leikunum “The Common Law”, “The Prince She Páid” o. fl. Því er lofaS aS þeir sem koma á Dominion og horfa á þessa leiksýningu sjái ekki eftir förinni. Vetur. Norðangjóla kveður kát kóf í skjólin setur; syrgja hólar sumars lát. Sezt í stólinn vetur. Blöðin falla bleik af -trjám, blómiri valla deyja; hvín í fjalla faldi hám, fuglar allir þegja. Falla grundar fjaðrimar fanna undir klæði. . Festa blundinn flugumar, fá nú stundar næði. Lækir klæði frosin fá, forðast ræðu alla; bólgna æðah þeirra þá, þeim svo blæðir varla. Klakabrynju klæðast ár, klappir drynja viður; fossar stynja og frosin tár fella, er hrynja niður. Sakna lýðir sumarsins sólarblíðu stunda brekkufríða búningsins bros og prýðilunda. Tíðin fumar áfram ótt; aftur sumardagur burt fær numið Bjpmamótt batnar guma hagur. J. J. D. +*♦ » » * ♦ » » » ♦ •?■ ♦ ♦» ♦ »♦» ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ | Glaðar stundir | Mrs. G. Tóhannesson, Miss Laufey Jóhannesson, Miss Bertha Johnson og Elma og Erhelia Stephensen fóru út til Rosser á föstudtgskveldiS v'ar til að vera á skemtisamkomu sem Sigrún L. Hallgrímson skólakennari hélt til arðs fyrir jólaböggla handa Rosser hermönnum fyrir handan hafiS. Sam- koman fór fram i samkomuhúsi bygS- arinnar. og var mjög fjölmenn, þrátt fyrir þaS þó brautif væru vondar.t Skemtilegt og vel valiS prógram fór fram. Auk upplestra, hljómlistar og söngva var prýSilega vel leikin gam- anleikur. Þegar slemtunin var á enda voru bornar fiam miklar og góSar veiting- ar. AS þ\d loknu bar Mrs. F. Howe, forseti “Home Economics” félagsins í Rosser, fram þakkarávarp fyrir hönd fólksins til Miss Hallgrímsson fyrir þá góSu skemtun sem hún hafSi veitt því þetta kveld og enn fremur fyrir þaS góSverk sem hún v'æri aS vinna fyrir hermenn bygSarkinar. Samkomunni var slitiS meS því aS syngja “God Save otir King” og “God S!ave our Splend^l Men”. Unga fólkiS skemti sér viS dans frarn undir rnorgun. Bitar. Vegna þess hve ytri frágangur Heimsk. er góSur gat hún um þaS nýlega að maSur sem dáinn var fyrir löngu hefSi verið á ferS i Winnipeg. Heimsk. hefir náS sér aftur í hveitihnefa í kringlur, sem hún hefir veriS án lcngi, auminginn. Gaman aS vita hversu lengi þaS endist. Ritstjóri Heimsk segist engan aS- stoSarritstjora hafa til þess aS lesa prófarkir. ÞaS er víst engin lýgi; prófarkirnar sýna þaS líka aS þær eru börnin hans pabba sína. “Nöfn þebra Libcrala sem t- stjórn þessa eru þegar gengnir. eru sem fylgir”, segir Heimsk. síSast og svo telur hún 9 libetala og 11 conserva- tive —1 sem eftir því eru allir liberalar Allir afturhaldsmennirnir í sam- steypustjórninni eru annaShvort “Sir” eSa “Hon.”, en í hinum svokallaða frjálslynda hluta afturhaldsstjórnar- innar eru ekki nema 3 “Hon.” og enginn “Sir” — enn þá. “Svo oft sem eg um þaS hugsa. sakna eg þó hvers landa sem út á slát- urvöllinn leggur”. Þessi setning er i Heimsk. síSast. Klukkan • i turninum var se.tt þar áriS 1903, eSa fyrir 14 áruni. Stóri vísirinn heíir fariS 122,630 sinnum í kring um skífuna; en ein umferS er 22 fet; alls hefir vísirinn því fariö 511 mílur á þessum 14 árum. Ef vísirinn gæti gengiS og hefSi altaf farið beint áfram væri hann kominn eins langt og 11 mílur vestur fyrir Swift Current í Saskatchewan. OrS leikur á aS hin snotra og kurt- eisa gjein un Mr. J. E Adamson, serri birtist í “Heimskringlu” hafi átt upp- tök sín hiá vini blaSsins, sem lengi hefir búið i grend viS vitskerta hæltS í Selkirk. VíSa á “Kringl^ hauk í horni. ÁriS 1911 bannfærSi "Heirrs- kringla” viðskiftasamningana og alla sem þeim fy'lgdu af því þeir voru e.indregiS a'þýSunni i vil. Nú for- fordæmir hún þá mienn sem gera sig seka í því aS virSa alþýðuna og út- lendingana viStals. Alt af er Kringla söm viS sig. Sagt er að hveitiS í "Kringlunum” síðast hafi verið újgangur, sem ekki hafi náð flokkan. Þessi vísa var Lögbergi send til birtingar í “bitum”; Þeir skamta blessaSan bræðinginn, brutlararni % þeir lofa gómsæta grútinn sinn græningjarnir; þeir verzla enn þá meS innra mann, og enn þá selja þeir meistarann GySingarni.-. Orpheum. “The four Husbands” verSur aöal- leikurinn þar þessa viku. Er það Ieikur sem bæði er skemtilegur í hæsta máta og að ýmsu leyti kenn- ingarikur. Menn geta velzt um af hlátri aS horfa ,á hann. Annar leikttr verSur einnig sýndur þar, sem heitir “Chasing the Blttes”. Sá leikur er kallaður óbrigSult meSal viS verzlunaráhyggjum -og þykir mörgttm bæði skemtilegt og gagnlegt aö sækja hann Walker. Albert Brown, sem mest orS fer af allra leikara vcrSur þar næstu viku og leikur í “The Love of a King”, sem er bæSi gamanleikur og sorgar- leikur eftir Paul Koe'ster. FAR VEL MEÐ TENNURNAR tnl FARA TILBONU TENNURNAR VEL? EÐA FALLA J?ÆR IÐULEGA l*R MUNNI YÐAR. Rubber Gold Aluminum Porcelain Gold Dust Silver ./—„HINN V.Vltl .l.KNI TANNIjÆNIR”—' ALGJÖKÐAK TENNIIK — Eg get látið tannsett fara nákvæmlega vel í hvatSa munni sem er. Abyrgst að þær dettl alilrei. EG DKEG TENNUR AI.VEG TII.FINNINGAHI.AUST — peir sem eiga heima utanbæjar geta fengiS afgreiðslu samdægurs. /1 /’ I171717IÍ17V Homi Logan og Main T. V). VJ. «IIj1 I Illli 1 « Inngangur á Logan. Talsími: Garry 3030 ---- Opið að kveldinu 'FAR VEL MEÐ TENNURNAR" □ MANITOBAFYI.KI DKILI) OriNBERRA VKRKA. Leyfisbréf fyrir raffræðinga. Með því aö hver sá sem eftir 1. jan. 1918 tekur að sér störf vitS rafmaRnsvinnu I Manitobafylki, án löggilds leyfis skal talinn sekur og honum hegnt eftir úrskurði friö- dftmara, og sé sektin ekki hærri en fimtíu dalir og alt aö tvegg.ia mánatta fangelsi til vara, sé sektin ekki tafarlaust greidd. Og naett því aö hver sá í Manitobafylki sem ætlar sór aö fá atvinnu viö rafmágns- störf skal biöja um aö ganga undir próf samkvæmt 3. kafla þessara laga, eins og fram er tekið í (a) grein 7. kafla, og eftir að hann hefir staðist próf og greitt ákveöiö leyfisgjald, skal leyfið veitt samkvæmt lögunum. ÞA er það hér ineð tilkynt hverjum þeim er það kann að varða:— AÖ umsókn um próf samkvæmt þessum lögum veröur veitt móttaka í Verkamála~ skrifstofunni, 301 Boyds Building, Winni- peg, milli 24. október og 30. nóvember 1917. AÖ rafmagnsstarfsmaöur þýðir samkvæmt deiligrein (e) í 2. kafla þessara laga maður sem framkvæmir einhver störf við það að láta víra i hús, rafmagnsleiöslu, rafmagns- áhöld, rafmagnsverkfæri tii þoss að nota með eöa hafa rafmagn til hitunar, ijóss eða afl«, eftir þvi sem þessi lög tiltaka; og gerir þaö fyrir borgun. Fullkomnar upplýsingar fást og eyöublöö fyrir umsóknir um próf með því aö snúa sér annaðhvort munnlega eða skriflega til Ed. McGrath, skrifara verkmála, 301 Boyd Building á Portage Ave., Winnipeg. Umsækjendur verða látnir vita í tíma og opinber yfirlýsing veröur gefin út nógu snemma um það hvar og rvenær hin nauð- synlegu próf verði haldin jafnskjótt og hægt er a.Ö ákveða þaö og undirbúa; veröur það eftir þvf hversu margar umsóknir berast um prófin eftir því hvar umsækjendur eiga heima. Allir 3em láta sig þetta varða eru ámintir um aö fara eftir því sem hér hefir veriö sagt. TIIOS. II. JOIINSON, verkamó laráðherra. Winnipeg, 19. október, 1917. Þá verSur þar annaS næstu viku sem enginn W innipegmaður ætti að láta hjá líða aS sjá, þaS er leikur saminn upp úr sogu Ralph Connors, “The Sky Pilot”. NafniS út af fyrir sig ætti að vera nóg auglýsing fyrir þann leik. Oss vantiu' íslcnzka inrnn og konnr til að læra rakara lðn. þar eð hundf- uð af þessa lands rökurum verða að hætta þeirri vinnu og fara í hertnn, þeir verða herskyldaðir. Nú er beztí tíminn fyrir þig að læra göða iðn. og komast í vel borgaða stöðu. V6r borguni yðnr gott kaup á meðan þér eruð að læra. og útvegum yður be*tu stöðu eftir áð þér eruð búnir, þetfa frá $18.00 til $25.00 á viku. Iðins getum vér hjálpað yður til að feyrja fyrir sjálfan yður, með mánaðar af- feorgun; aðeins 8 vikur til náms. — Hundyuð lslendinga hafa lært rakara iðn á skóla vorum og hafa nú gott kaup, eða hafa sínar eigin rakara stofur. Sparið járnbrautarfar méð þvf að ganga á næsta skóla við yðar hygðarlag. Skrifið eða komið eftir ókeypis bók. Hemphills Barlier College 220 Pacific Ave., Winnlpeg. Útibú 1 Regina, Moose Jaw, |Og Saskatoon. — Vér kennum líka slm- ritun, hreyfivéla-iðn, og að gera «pp hár kvenna, I skóla vorum að Pacific Ave., Winnipeg. mtmeis, ~ ALLA ÞESSA VIKU Eftirmifidágsleikur mifivikudag og laugardag Alberl Broum kemur ]iar fram í æfintýra sorgarleiknum “The L.ove of a King” ALLA NÆSTU VIKI^ Ralp Cotmors (Major Gordons) frægi leikur “Sky Pilot” bygöur á beztu bókum lians: Sky Pilot og Black Rock Sætasalan byrjar á föstudaginn Verö aö kveldinu 25c til $1.50 F.ftirrr.iödag 25c til $1.00 LDDSKINN Húðir, Ull og . . . . Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðalu og hæata verÖi fyrir ull og loðskinn.skrifið Frank Massin, Brandon, Man. LSkrifið eftir verði og áritanaspjöldurn. ■\ « IÖLIKIH í þó köld sé og döpur þín brá við skulum verma úr þér frostið, ef verður þú okkur hjá. 2. Við leggjum í aminn okkar og útstreymir kuldinn þá og myrkrið fer þá á flótta; það forðast ljósið að sjá. 3. Ef myrkfælnin sig vill sýna eg sé um henni verði ekki þurt, og næturnar löngu og leiðu lesum við hálfar á burt. 4. pó skjálftinn vilji okkur skelfa við skjálfum, en náum oss brátt, og hornsálarharðindin gömlu eg hlæ bara að þeim svo dátt. 5. J?ó útsynningurinn æði, aftur hann birtir fljótt, og þunglyndi, — ef það fer að koma því skal ei verða rótt. 6. Sögur skulum við segja og syngja í rökrinu Ijóð, og kveikja á kertunum okkar. pað kalla eg sé æfin góð. póra í Háholti er gáfuð, tilfinningasöm og hjartveik ógift stúlka um fertugt eða fimtugt, sem finnur sína beztu lífsnautn í að heimsækja frú ólöfu, sem hún setur svo algerlega traust sitt til, og við einhverja vetrarkomu sendi frú ólöf pórt< kunningja stúlku sinni þetta litla leikrit í staðinn fyrir bréf, sém hún var búin að lofa henni. Gimli, J. Briem. Ketlingurinn og tóan. (pýtt). Eina nótt var soltin tóa að rölta um í tungls- Ijósinu. Hún kom heim að bóndabæ óinum. J?ar mætti hún ketling. “pú ert lítil, kisa mín”, sagði tóan, “en af þvi eg er svo svöng, þú verð eg nú samt að éta þig. J?ú ert þó betri en hreint ekki neitt”. “í öllum bænum éttu mig ekki!” sagði kisa. “Eg skal sýna þér hvar bóndinn geymir ostinn sinn. Komdu bara og sjáðu”. Kisa fór með tóuna á bak við bæinn. par var brunnur. í brunninum var vinda. Á vindurini var kaððall. Á hvorum enda var fata. pegar önnur fatan fór niður í brunninn, þá kom hin upp. “Líttu nú ofan í brunninn”, sagði kisa, “og sjáðu ostinn”. Tunglið speglaði sig í vatninu. pað sá tóa og hélt það væri ostui*. “Svona fer eg ofan í brunninn”, sagði kisa, og stökk upp í þá fötuna, sem uppi var. Vindan snerist. Fatan sem kisa var 1 fór niður í brunninn en hin fatan kom upp. “Getur þú ekki fært mér ostinn?” sagði tóan. “Nei, nei. Hann er svo óttalega þungur”, sagði kisa. “pú verður að koma niður í hinni fötunni”. Tóan stökk upp í fötuna sem uppi var. Vind- an snerist. Kisa litla var miklu léttari, svo þegar fatan með tóunni í fór niður, þá kom fatan með kisu í upp. Kisa litla slapp, en tóan druknaði. Sólskinssjóður. Frá sunnudagsskóla Sléttusafnaöar í Mozart, Sask. Clara Thordarson...............................$ .25 Ruby Thordarson............................... 25 Edvin Thordarson..................................25 Leo Thordarson................................... 25 Guöný Backman.................................... 25 Margrét Backman..............;.............. . .25 Bjarni Backman............................'.......25 Lilja Backman.....................................25 Haraldur Backman.............................. .25 Anna Backman ...................................... 25 Hoseas Johnson ........................ .*........50 Sigríöur Sigurdson..............................1.00 Ólöf S. Björnsson.................................25 Hermann Johnson.....................................50 Stefán Johnson ...................................25 Þórunn Johnson........................."..........25 Marvin Joihnson.....................................25 Hallgrímur B. Grímsson...........................L00 Guörún Lilja Thompson, Winnipeg............ .. $1.00 Guöbjörg Þórunn Sigriöur Thompson, Winnipeg . . 1.00 Maria Sólveig Sigríöur Thon.pson, Winnipeg .... 1.00 Sigurlaug Helgason, Hólar, Sask.....................25 Friðrik Helgason Hólar, Sask......................25 Hjalti Helgason, Hólar, Sask.......J..............25 Eriðþjófur Helgason, Hólar, Sask..................25 Siggi Björn Helgason, Hólar, Sask............. .25 Kristbjörg Margrét Guörún Siguröson, Árnes, Man. 1.00 Barnharður Skagfjörð, Quill Plain, Sask.......... 1.00 Kristín Guöbjörg Skagfjörð, Ouill Plain, Sask. .. 1.00 Alls...................$ 12.75 • Áöur augiýst............. 607.25 Samtals . ......s......$620.00 III. ÁR. WINNIPEG, MAN. 25. OKTÓBER 1917 NR. 3 það er svo óttalega margt. “Heyrið þið elskulegu börnin mín, áður en þið íarið á skóla”, sagði móðir þeirra. “J?ú, blessað- ur drengurinn minn, og þú góða litla stúlkan mí.i” pað er svo óttalega margt, sem þarf að varast á hverjum degi, til þess að æfibrautin vcrði hrein og óflekkuð af því sem ljótt er, eða því <*em guðs rödd í sjálfum okkur segir okkur að sé ljótt. Otf hefi eg sagt ykkur það, og enn segi eg ykkur það, því aldrei er það of oft sagt, að engin synd er almennari og enginn löstur meira útbreiddur á með al okkar mannanna en sá að tala illa hver um annann, jafnvel vinir um vini sína. Og máske sum böm um kennarana sina, sem þau eiga þó að virða og tala vel um. Munio þið það, ef ykkur langar, ef þið hafið freistingu að tala illa um ein- hvem mann, hvort sem hann er vinur ykkar eða óvinur, þá setjið þið ykkur jafnan í þess spor, sem þið ætlið að tala um, setjið þá sem svo $em þið sjálf væmð sá hinn sami, sem þið ætlið að gera rangt til, með því að horfa eingöngu á ókostina en sinna ekkert dygðinni eða kostunum, sem sá, eða sú hin sama, kann að hafa. Ef við, elskulegu bömin mín, hugsum okkur »11, bæði ung og gömul, eins og við væmm ofurlít- ill gróðrarreitur, sem guð hefði sáð í, svo að hver gróðrarreitur bæri honum velþóknanlegt og fagurt grasskrúð af ýmsu tagi. En svo er illgresið svo ósköp víða á ferðinni og fjúkandi í loftinu, að varla getur hjá Jrví farið að eitthvað lendi í við- kvæmu og fallegu gróðurreitina. Finst ykkur þá ekki l.iótt af ykkur og andstyggilegt, ef þið ætlið að ganga um einhvem fallegan garð, eða gróðrar- reit, ef þið mestmegnis tínið upp illgresið og villi- plöntumar, til að halda þeim saman og sýna öðr- um, en lítið ekki við fögm blómunum og rósunum ilmandi, heldur jafnvel máske troðið þær niður með fótunum, af ákefðinni við að tína illgresið? “Farið þið nú á skólann”, sagði mamma þeirra systkina, en munið þið nú þetta, og hafið það stöðugt hugfast, að setja ykkur jafnan í þess spor, sem þið ætlið að gera rangt, og munið þið nú að gera engum rangt til, hvorki nú né þegar þið eruð orðin fullorðin. — Gimli í október 1917. J. Briem. V etrarkoma Eftir frú ólöfu Briem á Stóranúpi. PERSÓNUR. Skynsemi------húsfreyja Von------dóttir húsfreyju. Kvíði-----sonur húsfreyju Hræðsla-----unglings vinnukona, Vetur-----gestur Leikurinn fer fram í “hjarta” póru í Háhol{% í Ytrahreppi í Ámessýslu. Skynsemi: 1. Hvað er að heyra? hús mitt skelfur, gerði það þó forðum góður smiður; hugði eg hér mundí hættulaust vera.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.