Lögberg


Lögberg - 25.10.1917, Qupperneq 7

Lögberg - 25.10.1917, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1917 ADANAC GRAIN COMPANY, LIMITED HVEITIKAUPMENN Tals. Main 3981 1203 Union Trust Building WINIMIPEG 208 Drinkle Block, Saskatoon, Sask. 27. september 1917. Bóndi góður! Ekki nema á þeim komtegundum, hveiti, höfrum og flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð- samkepni. pað eina sem getur verið að ræða um er tegunda- mismunurinn. Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð- un á hveiti, sem algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum óháðan umsjónarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um- sjónarmaður sambandsstjórnarinnar. Hann lítur eftir öll- um vagnhlössum sem oss eru send og hans ummæli fylgja því sem seljandi hefir fengið. f sambandi við þær korntegundir sem samkepni er hægt að koma að, er vort félag betur sett til að gefa góðan árang- ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu 3 þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið og eins á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga virði í þinn vasa. Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram- hald verzlunar—því góður árangur eykur viðskifti. Yðar þénustubúnir ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED Hjónavígslur, fœðingar og mann- danði. minni manndauði heldur en 2 árin á undan, en tiltölulega heldur meiri heldur en áiin 1911—13. Árið 1916 dóu 14.3 manns af hverju þúsundi, en 15.4 árið 1915 og 16.2 áriS 1914. Aftur á móti dóu að eins 12.1 af þús- undi árið 1913 og hefir manndauði hér á landi verið minstur það ár, en árin 1911 og 1912 dóu 13.5 af þús. Annars hefir manndauði yfirleitt minkað mjög á síðari árum. Árin 1906—15 dóu að meðaltali á ári 15.2 af hverju þúsundi, en 17.1 árin 1896— Breytingar á skýrslugjöfinni. Frá árbyrjun 1916 var gerð sú brevting á skjrslum presta um hjóna- vígslur fæðingar og manndauða, að í stað þess, að hver prestur samdi áð- ur yfirlitsskýrslu fyrir sitt prestakall, prófaistur síðan yfirlitsskýrslu fyrr prófastsdæmið eftir prestaskýrslunum 1905, 19.5 árin 1886—95 og 24.5 árin og biskup loks yfirlitsskýrslu fyri'r alt 1876—85. Minkun manndauðans hef- landið eftir prófastaskýrslunum, þá ir fyllilega vegið upp á móti fækkun útfylla nú prestar sérstakt skýrsh.t- fæðinganna, svo að mismunurinn á eyðublað um hverja hjónavígslu, fæð- tölu fæddra og dáinna llefir ekki mink- ingu og niannslát ('útskrift úr kirkju- að, og mannfjölgunin af þeim ástæð- bókunum með lítilsháttar viðaukum). um þvi getað haldist í líku horfi. Hin Eru þær skýrslur sendar síðan beint eðlilega mannfjölgun feða mismunur til hagstofunnar eftir lok hvers árs- inn á tölu fæddra og dáinna) v'ar 11.5 fjórðungs, og vinnur hún úr þeim að af hverju þúsundi manna árið 1916. öllu leyti, en yfirlitsskýrslur presta. og er það líkt og meðaltal 10 áranna prófasta og biskups falla alveg niður. næstu á undan (1906—15). Þá var Auðvitað eykur þetta töluvert starf........" hagstofunnar, en við þetta á aftur á móti að vinnast það, að skýrslurnar geti orðið áreiðanlegri, þegar unnið þegar það er gert á 1—200 stöðum úti þegar það er gert á 1—200 stöðum út um alt land, því það er hætt við, að ýmsar villur slæðist þá inn sumstaðar sem ómögulegt er að leiðrétta á eftir. þegar kirtkjubækurnar eru ekki við hendina. Enn fremur er von til þess, að með þessu lagi megi ef til vill fá nokkru fyllri upplýsingar um sum at- riði heldur en hingað til hefir verið unt, og loks ætti það líka að geta orð- ið til þess, að unt verð-i framvegis að birta nokkru fyr en hingað til tölu hjónavígslna, fæðinga og mannsláta á ári hverju. Eftirfarandi bráðabirgða yfirlit fyrir árið 1916 birtist þannig rúmlega háilfu ári fyr heldur en sams- konar yfirlit fyrir næsta ár á undan. Iljónavígslur. Árið 1916 fóru fram 574 hjóna- vígslur. Er það nokkru færra heldur en árið á undan, er hjónavígslur töld- ust 604, en töluv'ert meira en árin þar á undan, er giftingar voru nálægt 500 á ári. Árið 1916 kom á hvert þúsund landsmanna 6.4 hjónavígslur. en 6.8 árið 1915, 5.6 árið 1914, 5.7 árið 1913 og 1912 og 6.0 árið 1911. Síðastliðin 10 ár ('1906—i 5) komu að mieðaltali á ári 5.9 hjónavígslur á þúsund manns en 6.4 í næstu 10 árin á undanf.1896— 1905), 7.2 árin 1886—95 og 6.7 árin 1876—85. Hjónavígslum hefir þann- ig farið heldur fækkandi á síðari ár- um, en 2 síðustu árin hafa þær þó verið með meira móti, þrátt fvrir styrjöld og dýrtíð. Fœðingar. Árið 1916 fæddust hér á landi 2.329 lifandi börn, þár af 1.242 sveinar og 1.087 meyjar. Er það tæpu 100 færra heldur en árið á undan, en sama tala að heita má eins og árið 1914. Þegar tekið er tillit til mannfjöldans, eru fæðingar 1916 tiltölulega töluivert færri heldur en bæði 1914 og 1915. Á hvert 1000 manns komu 25.8 lifandi fædd börn árið 1916, en 27.4 árið 1915 og 26.5 árið 1914. Á árunum 1906 15 komu að meðaltali 26.8 lifandi fædd börn á hvert þúsund landsbúa, 28.9 á árunum 1896—1905, 31.0 á ár- unum 1886—95 og 31.4 á árunum 1876—85. Tölur þessar sýna aö fæð- ingum hefir töluvert farið fækkandi á síðastliðnum 40 árum. 1 Andvana fædd börn voru 83 árið 1916 og er það álíka og árið á undan. Manndauði. Árið 1916 dóu hér á landi sam- kvæmt skýrslum presta 1.285 manns ("669 karlar og 616 konur). Er það Bætir að mun hrert smjör pund ‘Mfindsor rti Aii e a i v , .■ ,. v — .^ m THE CANADIAN SALT CO. LIMITEO, It hún 11.6, en 11.9 árin 1896—1905,11.5 árin 1886—95 og ekki netna 6.8 árin 1876—85. Mest hefir hún verið 13.3 árið 1913. • —Hagtíðindi. Gjafir til 223. herdeildarinnar. Sokkar gefnir til 223. herdeildar- innar. Safnað af Mrs. R. Vigfússon. Gefendur eru allir að Pdfröst P. O., og eru sem hér segir: Mrs. R. Vigfússon...........2 pör Mrs. Auðbj. Thorsteinsdóttir 2 “ Mrs. J. G. Guðmundson .... 3 “ Mrs. Kristín Simonarson .... 2 “ Mrs.- G. Rergmann..........1 “ Mrs. A. Davíðsson..........2 “ Mrs. J. Peterson .. .. ....2 “ Mrs. S. Nordal.............2 “ Mrs. Margrét Thorvarðson .. 2 “ Mrs. E. Rárðarson...........1 par Mrs. Sveinn Eyjólfsson .. .. 1 “ Mrs. Th. Gíslason, Gerald .. 4 pör Mrs. B. Halldórsson. Gerald v 2 “ Mrs. G. J. Vopni, Tantalkm . . 2 “ Mrs. Sveinn Vopni, Tantallon 1 par Mrs. Hinrikson, Churchbridge $10.00 Mrs. Olson, Churchbridge . . 5.00 Arður af kaffisölu í Kandahar Sask., sem Miss Sarha John- son og Mrs. Chris. Hjálmar- son stöðu fyrir.............$30.00 Frá Riverton, Man.: Skúli Hjörleifsson...........$2.00 Fred Axford...................1.00 Guðjón Johnson................2.00 Kapitola Sigvaldason..........1.00 Miss S. Paulson ..............1.00 Frá Árborg, Man.: Mrs. Th. Einarsson. Framnes ..$ .50 Mrs. S. Einarsson, Árborg .... 1.00 Safnað af Mrs. Sv. Vopni, Tantal- lon, Sask.: Mr. og Mrs. Sig. Magnússon . .$2.00 Mr. og Mrs Sig. S. Johnson .. 2.00 Mrs. Julius Johnson...........1.00 Mrs. Ragnheiður Johnson . . .. 1.00 Mrs. Jóhanna Thoírstenson .... 1.00 Mrs. Tryggvi Thorsteinson .... 1.00 Mrs. Helga Sigurðson............25 Miss Guðbjörg Thorsteinspn .. .25 Mrs. Snorri Jónsson...........1.00 Mr. Ingi Olafson..............1.00 Mr. og Mrs. N. Vigfússon .... 3.50 Mrs. og Mrs. Eiríkson .•......3.00 Mr. og Mrs. H. Magnússon .... 1.50 Mr. E. Ingjaldson.............1.00 Mrs. Th Árnason 1 pr. sokka og 2.00 Mr. og Mrs. Sig. Johnson .. . . 1.00 Mr. og Mrs. J. J. Johnson .... 1.00 Mr. Ch. Johnson...............1.00 Mr. G. Dalman.................1.50 Mr. B. McDonald.................25 Mrs. Wisewell............. .. i.oo Mr. og Mrs. Sveinn Vopni .... 2.00 T. E. Thorsteinsson. Þjóðmenjasafn Islendinga. I. Kirkjugripir. A. “Kirkjan”. Niðurröðttn Þjóðmenningarsáfhs- ins á Safnhúsloftinu var hagað þann- ig, að kirkjugripir allir voru hafðir sér og komið fyrir í tveim sölum. er nefndir hafa verið “Kirkjan’’ og “Skrúðhúsið”; þeir eru fyrstu sal- irnir, sent gengið er um er safnið er skoðað. Kristin kirkja varð löghelguð þjóð- hin almenna kaþólska kirkja; siða skiftin voru fyrirskipuð af Kristján' konungi 3. um miðja 16. öld. Af mál- dögum, eignaskrám kirknanna. hér á landi, sem enn eru til margir, má sjá, að kirkjur vorar áttu fyrrum mikinn fjölda ágætisgripa, listaverka sinnar tíðar. Að eins örfáir af þeim grip- um eru nú til, flestir eru horfnir. Mestur hlltti kirkjugripa hér á landi nú er frá 17. og 18. öld, og eru þeir felstir að öllu íeyti ómerkari en til - svarandi gripir frá fyrri öldum. Húsriim og aðrar ástæður leyfðu ekki að haga niðurröðuninni eingöngu eftir aldri hlutanna. Samkynja gripi varð að hafa saman. þótt aldur þeirra væri mjög misjafn. Fyrir siðaskiftin voru helgir menn mjög tilbcðnir, kirkiurnar helgaðar þeim og margar myndir af þeim voru í kirkjunum. Hér í landi voru maríu, rnóður Jesú frá Nazaret helgaðar flestar kirkjur, þar næst Pétri post- ula, Ólafi Haraldssyni Noregs kon- ungi, Nikulási biskupi, Þorláki biskupi, Jóhannesi skírara cg Jóhann- esi postula; mörgum öðrum fleiri. Flestar helgra manr.a myndir v’oru eyðilagðar við siðaskiftin í þeim lönd- um. þar sem þau komust á. Sárfáar helgra manna myndir voru settar í kirkjurnar eftir siðaskiftin, og nær engar helgimyndir yfirleitt nema altaristöflurnar, sem venjulega voru með mynd af hinni heilögu kvöldmál- tíð og af upprisu Jesú frá Nazaret. í kaþólskum kirkjum voru á altaris- töflunum venjulega krossfestinga- myndir og aðrar myndir, er sýndtt atburði úr píningarsögunni. Róðukrossar. Á altarinu og uppi yfir því voru venjulega einn eða fleiri róðukrossar, krossar með líkneski af Jesú kross- festum á, gjörðr úr tré venjulega út- skornir, málaðir og margvíslega skreyttir af miktlli list. Uppi yfir dyrunum inn í “Kirkj- una” er róðukross frá Upsum í Svarf- aðardal ('nr. 4795, hann er nteð hinni svokölluðu rómönsku gerð: Kristur er myndaður lifandi, með korónu á höfði, og stendur á þrepi á krossin- um, hendleggirnir beint út. klæði un. mittið. og niður fyrir hnén. Þessi gerð á róðukrossum er ekki yngri en frá 13. öld. Kross þessi er úr birki og að líkindum íslenzkur. Uppi yfir dyrunum inni í “Skrúð- lnisið” er róðukross með gotneskri gerð ('nr. 1931J, sem var hin venju- lega frá þvt á 13. öld. Kristur er myndaðttr devjandi eða andaður með þyrnikórónu á höfði og hangir á nögl- um þeim, er reknir eru gegnum hend ur hans; skýlu er hnýtt tim mittið; hægri fótur lagður yfir hinn vinstri, og báðir negldir á krossinn með sama nagalnum. Uppi yfir ertt stafirnir INRI, þ. e. Jesus vasarenus, rex Judæorum (Jesús frá Nazaret, kon ungur Gyðinga). Hvorug gerðin er sögulega rétt né eðlileg. — Þes»i r'óðukross (nr. 1931J er frá Kallaðar- nesi í Flóa; látinn þangað á 17. öld frá stað i Grunnavík eftir fyrirmæl- um meistara Brynjólfs biskttps Sveinssonar. — Þá var búið að eyði- leggja hinn alkunna Kallaðarnessi, kross, sent að mestur átrúnaður var á. Reint á móti dyrtim kirkjunnar hangir róðukross frá Klaustitrhólum fnr. 4447); við hægri hlið Krist stendur Maria móðir hans, en hins vegar Jóhannes postuli, bæði með hrygðarsvip.. Ltkar krosslestingar- myndir voru mjög tiðar. Þessar myndir hafa verið málaðar á síðari tímum. og með óeðlilegum litum. Flest útskorin likneski voru lituð með eðlilegum litum, oft ntjög skrautleg um, klæðin stundum gullroðin; á síð- ari timum hefir liturinn farið af flestum helgra manna myndum kirkjum hér á landi. Þessar þrjár myndir fra Klausturhólum munu vera gjörðar á 16. öld, en eftir siðaskiftin. Háaltarið (gripirnir á þv’í). Við kórgaflinn í “Kirkjunni’ er gert einskonar altari; á því stendur altariskross frá Haga (m. 2062) kaleikur, patína, patínudúkur með gullkniplingutn (nr. 2596J, altaris steinn (nr. 422) og korpóralshús (nr. 421J, alt frá Skálholtsdómkirkju. Kaleikurinn og patínan eru úr silfri, gylt; stétt kaleiksins er sett 12 stein unt og 4 smeltum píningarsögu-mynd- um, eikarblóðum og vínviðarblöðttm, með gotneskri gerð frá byrjun 74. aldar. Altarissteinninn er óvenjulega stór, úr marmara og í eikarumgjörð, sent Brynjólfur biskup lét gera tim hann; hann var laus á altarinu. — Sumstaðar voru altarissteinarnir fast- ir í ölturunum. Enginn kaþólskttr prestur mátti syngja rnessu án þess að hafa fastan eða lausan altarisstein, nema því að cins að altarisplatan væri sjálf úr steini Kaleikurinn skyldi standa á altarissteininum. — Á kor- (.óralshúsinu, — sem er lítil taska, ti að hafa korpóraldúkana í —, er mynd af hoðun Maríu nreyjar, satimuð með silki, gullnum þræði og egta perlum, °g sett gullnunt silfttrplötum um- hverfis. Beggja vcgna við altariskrossinn standa altarisstjakar úr messing. drifnir, fernir, frá Hellna-kirkju ('nt. 4700), Skálholts-dómkirkju ('nr. 1191J, Þingvalla-kirkju (nr. 6176) og Holl- ormsstaðar-kirkju (nr. 3483). Stjak- ar nteð þessari gerð voru gerðir á 17. og 18. öld, og eru allvíða til í kirkjum hér á landi, en munu flcstir vera búnir til erlendis. Framh. HVAÐ »em þér kynnuð »ð kaupa af Kúsbúnaði, þá er hœgt að semja við okkur, Kvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. & KLEEN-O st6ð0rc& Hreínsar fljótt stlfur og gull; skemmtr ekkl ftnustu muni. Agætt til þess að láta silfurvörur vera t göðu lagi og útgengilegar. Winnlpeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert St., Winnipeg. NORWOOD’S Tá-nagla Með al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA í H0LD1Ð Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með póstí fyrir $1.00 A. CAR0THIRS, 164 Roseberr, S» .St.James Búið tíl i Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimastmi Sh. 3037 9 f. h. til 6 e.h CHARLES KREGER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (EftirmLennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suita | Stobart Bl. 190 Portage Rve., Winnipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Wm. H. McPherson, Uppboðshaldari og Virðingamaður . . Selur við uppboð Landbúnaðaráhöld, a.s- konar verzlunarvörur, húsbúnað og fleira. 264 Smith St. Tals. M.1781 KLIPPIÐ 0R ÞENNAN COUPON Sérstakt kostaboð iKomið með hann, þá fálð þér etóra eabínet litmynd og 12 póstspjölð fyrir aðeins Sl.00. petta fágæta til | boö nær fram aS jólum. Opið til kl. 8 siSdegis. Inngangur 207 >4 Logan Ave., viS Main Street. IHE HERICtN IRT STUDIO S. FINN, Artist. Business and Professional Carús Dr. I. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaður af Royal College of Physicians, London. SérfræSlngur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Baton's). Tals. M. 814. Heimill M. 2696. Tfmi til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & William Tulbphone garry 8SO OFFICB-TfMAR: 2—3 Heimlli: 776 Victor8t. Tki.kphonk garry 881 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: S6S. Kalii sint á nótt og degi. D K. B. G E R Z A B E K. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. ffA London, M.R.C.P. og M.R.C.B. ftfA Manitoba. Fyrverandl aSsteðartæknlr viS hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlln og flelri hospitöl. Skrlfstofa I eigin hospttall. 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutiml frá >—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks etgið hospítal 416—417 Pritchard Ave. Stnndun og læknlng valdra sjúk- Iinga, sem þj&st af brjóstveiki, hjart- veikl, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- nm, taugavelklun. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín 1 öllum herbergjum Fæði S2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg 25,000 dala laun. J. B Coyne lögmaður hefir sent fylkisstjórninni reikning fyrir $44,000 fyrir störf sín í sambandi viö ráö- herramálin. Stjórninni þykir þetta of hátt og neitaði aö borga meira en $25,000. Covne segir aö nílir lögmenn álíti reikning sinn sanngjarnan og kveöst ekki þiggi þetta. vera viss ttm aö hann FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri veikstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor RapatY Specialist ALVEG NÝ og UNDRAVERÐ UPPFUNDING \ Eftir 10 ára erfiði og tilraunir hefir Próf. D. Motturas fundlð upp meðal búið til sem áburS, sem hann ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T Vér leggjum sérstaka áherzlu A aS selja meSöl eftlr forskriftum lækna. Hín beztu lyf, sem hægt er aS fá. eru notuS eingöngu. þegar þér komtS meS forskriftlna tll vor, megiS þér vera vlss um aB fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftingaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN»ON THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfræðiagar, Skrifstofa:— koom 8n McArthnr . Building, Portage Avenue ákitun: P. O. Box 16S0. Telefónar: 4303 og 4504. Winnipeg Office: Cor. Sherbrooke Sc WilliznB IkLiraoNmgAny 33* Office-tímar: 2—3 HEIMILI1 784 Victor St.aet I IXLRPUONEi garry res Winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒ8I: Horni Toronto og Notre Dame, Phoat Qarry 298« HeltKl^ Qarry I J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sji um leigu á húsum. Annaat Un og eltísibyrgðir o. fl. The Kea«ingtoe.I*ort.4anitti Phone Main >687 Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building C0R. PORT^CE A»E. & EDM0JIT0)l *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta fri kl. 10 I2 f. h. og 2 5 e. h,— Talsimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talaimi: Garry 2315. Landið í hættu. Maöur sem W. J. Black heitir og er búfræðisumboðsma’ður Ottawa- stjórnarinnar, kom til Winnipeg fyrra þriSjudag eftir ferö um alla vestur Canada. HafSi hann átt tal viS bún- aSarráSherrana í öllum vestur fylkj- unum og kv~a8 landbúnaSinn og fram- leiSsluna vera í hættu ef fleiri menn væru teknir frá þeim störfum í striSiS. Hann segir aS 50,000 bændur hér vestra hafi þegar fariS í herinn og sé þaS eins mikiS og landiS mögulega geti mist án þess aS stór líSa. A honum var þaS aS heyra aS ekki mundi verSa hart gengiS eftir mönn- um í herinn sem viö framleiSslu ynnu en þessi 100,000 sem upp á vantaSi þá tölu sem Borden hefSi lofaS mundi auSveldlega fást. 19,381 manns. Nítján þúsund, þrjú hundruS þrjá- tiu og einn maSur er sagt aS séu i Winnipeg af þeim þjóSum. sem eru í stríSi gegn bandamönnum. Nákvæm skrá er haldin yfir alla þessa menn. Rétt viS endan á Colony stræti viS Assiniboine ána er hús sem þessir menn verSa samkv'æmt herlögum aS koma til einu sinni í hverjum mánuSi og sumir í hverri viku. ÞaS er hinn svo kallaSi skrásetningastaSur. Sumir verSa jafnvel aS koma þangaS á hverjum degi. Af þessum mönnum eru 18,824 Austurríkismenn, flestir frá héruöumim Búkovina og Galicia; aö eins eru 450 Þjööverjar, 34 Tyrkir og 23 Búlgarar. Skrásettur maSur frá þessum þjóöum hér má ekki fara úr bænum nema því aS eins aö hann fái til þess leyfi hervaldsins; fær hann þá feröabréf, sem hann er skvld- ugur aS sýna herstjórninni eSa lög- reglunni hvar og hvenær sem þess er krafist. W. G. Davidson sem umsjón hefir yfir þessu fólki eöa skrásetningu þess segir aS þaS sé kurteist og siöprútt yfirleitt og valdi engum óeiröum né erfiöleikum. og svo ódýrt að allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera að borga læknishjálp og ferðir i sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengið lækn- ingu heima hjá sér. T>aS bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjald og lierskattur 15 cent |>esK utan. Einkaútsólumenn MOTTURAS LINIMENT Co. Glæparannsókn. Glæpamál hefir veriS höföaö gegn öllum ráSherrunttm í •*n»la ráöaneyt- inu á Grikklandi, þegar Skouloudis var stjórnarformaSur. Eru þeir allir sakaöir um embættisvanrækslu og ýmsar sakir í stjórnarfærslu, nema Coundontis sjóliSsforingi. DvaS beim er sérstaklega gefiS aS sök er kirkja hér á landi 1000, og var þaS ekki greinilega sagt. Slys. BlaSiS “Tribune” segir frá því á laugardaginn aS bifreiö frá Pltimas sem var á ferS til skólakennara-sam komu i Minnidosa hafi brotnaS og fariö um. Sú hét S. Hinricksson er P.O. Box 1424 WINNIPEG Dept. 9 Flutnings-sala. Laugardaginn hinn 27. október kl. 2 e. h. verða eftirfylgjandi vör- ur ásamt fleiru selt á opinberu uppboði að 466 Portage Ave., Winnipeg. Tilbúið skepnufóður, meðöi við allskonar hestasjúkdóm- um, og læknislyf fyrir nautpening, sauðfé, svin og fugla. Ennfremur $60.00 handprentvél, 13 leturteg- undir, 1 Rotary Neostyle Copying vél, Jacksonian veggjalúsa og pöddu eitur; rafmagns nafnspjöld, Quebec hitavél og pipur, sltrifborð, % gallon per hr. Water Still, hill- ur, hurðir og gólfdókar og An- tiseptic Tonic for the J. B. L. Cascade. Alt verður að seljast. Harry Mitchell. 466 Portage Ave. WINNIPEG MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildinff Cor. Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni M. 11 - 12 f.m. og kl. 2—4 e.m. Skrifstofu tals. M. 3086. Heimili: 46 Aiioway Ave. Talsími: Sherbrook 3158. jyjARKET jpjOTEL VHS sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarfta og legsteina. Hcimllis Tais. - Qarry 2151 Skrífatofu Tals. • Qarry 300, 376 Giftinga og . ., Jarðartara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. #g Donald Street TaU. mam 5302. The Belgiuin Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin tíl eftir máli. Hreinaa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willinm Ave. Tnls. G.2449 WINNIPEG Flytur hann fyrirlestra þar á ýmsum stööum á íslenzkri tungu um ísland og er líklegt aö honum verSi þar vel fagnaS. östlund ætti aö fara um fleiri bygöir landa vorra og koma hingaö til Winnipeg; hann ætti þaS sannarlega skiliS aS vel yröi á móti honum tekiö, enda þyrfti tæplega aö efast um þaS. Barátta hans fyrir bannmálinu á íslandi og fleiru er alkunn. Stjprnin fordæmd. Mrs. Ralph Smith, ekkja Ralph Smith fyrverandi fjármálaráSherra i British Columbia flutti ræöu á fimtu- daginn i Toronto. Hún lýsti því yfir aö fólkiö í Vestur Canada væri fult gremju viö hina ranglátu stjórn sem svift heföi góöa og gilda borgara atkvæSisrétti og brotiö helga samn- inga. “ÞaS er óhæfa”, sagöi hún, “aö konum sem fæddar eru undir brezka flagginu skuli vera synjaö um þátttöku í málum þjóöainnar. Vér höfum boöiö útlendingum aö koma Canadian Art Gallary 585 MAIN 8T. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd geflns. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára íslenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verkið. Komiö fyrst til okkar. CANADA ART GAI.LERY. N. Domier, per M. Malitoski. JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Hetmilis-Tals.: St. Jolm 1844 Skrlfstofu-Tala.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæði húsaleiguskuldir. veðskuldir, vixlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 815 Main St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum lögtaki, innheimtum akuldir og tilkynnum atefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Fred Hilson Uppitoðshaldari og vlrðinganutður Húsbúnaður seldur, grlplr, jarðir, fast- etgnir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granlte Galleries, milli Hargrave. Donald og œiTlee Str. Talsíniar: G. 455, 2434, 2889 Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu myndir^ myndaramma. Skrifið eftir verði á stækkuðum myndum 14x20 17S Carlton St. Talt. ^ain 1367 stýrSi bifreiöinni skólakennari frá hingaö, látiö þá vinna landi voru og PÍtimas, varö hún undir vélinni og þjóS gagn og svo þegar eitthvaS mik- meiddist mikiS ásam fleirum. Þe9si dsvert kemur fyrir þá tökum vér af stúlka mun vera íslenzk. þeim atkvæSi. Þaö er skylda vor aö gera þá canadiska og öruggasta leiö- in til þess aS halda þeim frá því er þessi. Útlendingabörnin hér í landi eru duglegri viö nám en hin cauadisku og þau veröa hér beztu borgararnir. Vér áttum aö sjálfsögöu aS veita öll- um konum atkvæSi og ekki sizt hinum svokölluöu útlendinga konum, ef vér viljum tryggja oss þaS aö útlending- arnir verSi canadiskir. David östlund í Minnesota. David Östlund, hinn merki svenski maöur, sem gert hefir íslenzku aö móSurmáli sínu; dvaliS á íslandi í nálega 20 ár ásamt fjölskyldu sinni og tekiö öflugan þgtt í íslenzkum fé- lagsmálum, er nú á ferö í Minnesota. Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 21 b\ PortageAv í gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artiat I Skrifstofu talsími .Main 2065 Heimilis talsimi .. Gavr < 2821 Fullkomin heilsa, aðal- atriðið. Hvernig á að trj-ggja, það mikla atriði að hafa fullkomna heilsu? pað fæst með því að bera rétta umhyggju fyrir mag- anum. Eitur er stöðugt í líkama mannsins. pað skilur við lík- amann í gegn um innýflin. Marg- ir eru þeir alvarlegu sjúkdómar sem hætt er við ef ekki er skyn- samlega gætt meltingunnar og ef líkaminn losnar ekki við eitrið sem í honum er. Triner’s Ame- rican Elixir of Bitter Wine hreinsar magann og innýflin; flytur burt öll eiturefni og ó- hreinindi og byggir upp allan líkamann. petta lyf er þrauta- akkerið í öllum maga sjúkdóm- usm, hægðarleysi, höfuðverk, tauaugaslappleik, blóðþynnu og slappleika. Triner’s áburður er einnig hið heimsfræga lyf við gigt, tauga- þrautum, bakverk, tognun, bólgu mari o. s. frv. Nýi herskattur- inn hefir gert það að verkum að Triners lyfin hafa orðið að hækka í verði; en samt sem áður eru þau beztu heimilislyf sem til eru þegar þess er gætt hversu vel þau reynast. Jos. Triner, Manu- facturing Chemist, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.