Lögberg - 01.11.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.11.1917, Blaðsíða 7
\ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBER 1917 ADANAC GRAIN COMPANY, LIMITED HVEITIKAUPMENN Tals. Main 3981 2203 Union Trust Buildine WINNIPEG 208 Drinkle Block, Saskatoon, Sask. 27. september 1917. Bóndi góður! * Ekki nema á þeim korntegui}dum, hveiti, höfrum og flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð- samkepni. pað eina sem getur verið að ræða um er tegunda- mismunurinn. Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð- un á hveiti, sem algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum óháðan umsjónarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um- sjónarmaður sambandsstjórnarinnar. Ilann lítur eftir öll- um vagnhlössum sem oss eru send og hans ummæli fylgja því sem seljandi hefir fengið. f sambandi við þær komtegundir sem samkepni er hægt að koma að, er vort félag betur sett til að gefa góðan árang- ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu i þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið og eins á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga virði í þinn vasa. Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram- hald verzlunar—því góður árangur eykur viðskifti. Yðar þénustubúnir ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED Arngrímur vaknaöi við og þóttist sjá manninn ganga írá rúminu Draumljóð. Ókunnugt er mér um það, hvort draumljóð eru séreign vor ískndinga, eða þau eru alþjóðaeign. Hitt er á allra viti, aö jafnlangt og sagnir ná aftur í því, at> raenn hafi dreymt vísur og stef, er þeir ánnað tveggja hafa sjálf- ir kveðið í sv'efni eða aðrir kveðið við þá. er stúlkurnar áttu talið um, drukkn- uðu á heim leið úr kaupstaðnum sama dag, svo þetta horfir töluvert kynlega hvað v"ið öðru, samræða þeirra stall- systra, druknun mannanna, sem stúlk- unni var ókunnugt um, og svo draum- tímann hefir ósjaldan brytt á l,rlnn- Konu undir Jökli, er mist haíði unnusta sinn í sjóinn, dreymdi skömmu eftir druknun hans, að lagst . ____ ., . var ofan að glugga er var yfir rúmi f Þjoðsogum Jons Arnasonar og hennar Qg kveSiS. viðar í sagna- og fræðiritum er þo nokkuð prentað af draumljóðum. en þó mun það sanni nær, að miklum mun fleira er til í munnmælum manna á milli. Álít eg það vel þess vert, að slíku sé til haga haldið og komið' á framfæri, og í því skyni er það, að eg hefi tínt saman fáeinar drauin- vísur, er eg hygg að ekki hafi verið prentaðar fyr, og hér fara á eftir, ásamt þeim tildrögum er að þeim li&grja- Ekki skal eg þreyta góðfúsa lesara á bollaleggingum um það hvaðan niönnum koma slík Ijóð, tel það ekki á mínu færi að ráða þær dulrúnir; sömuleiðis tek eg það fram, að það cru að eins örfáar af þessum vísum, er eg tek ábyrgð á að séu í raun og veru draumljóð, þó eg fyrir mitt le;-ti trúi þvi að svo sé, þá má vel vera að þetta séu þjóðsagnir einar eða sjálf- ráður skáldskapur. Eg hefi snapað þetta sitt úr hverri áttinni og sel það ckki dýrara en eg keypti. Það er ekki ótítt að draumvísur ‘-.éu skothendar og lélega kveðnat, en sannast að segja hefi eg fremur sneitt hjá að taka þær í þetta litla safn, þó mér hafi borist þær einar, er mér hafa virzt sæmilega kveðnar, þv'i eg er á því, að lélegum kveðskap sé lítt hald- andi á lofti, hvort heldur að kveðið er í vöku eða svefni. Búi prófastur Jónsson, er lengi v'ar prestur að Prestbakka i Strandasýslu og dó }>ar árið 1848, var gáfumaður og hagorður vel, en hafði það til aö vera keskinn. Á hans dögum var það að draugurinn Ennis-Móri, er síðar var kendur við Sólheima í Laxárdal, var í almætti sínu þar á ströndunum og gekk þar ljósum logunum. Búi prófastur lagði lítt trúnað á slíkar bá- byljur, og eitt sinn er tilrætt var á heimili hans um illa aðsókn F.nnis- manna og skráveifur þær er Móri gerði, sagði prófastur að þetta væri hjátrú ein og hindurvitni, kvaðst ekki trúa því að Móri væri til, og manaði hann að gera vart við sig eða sýna sig ef hann væri til. Kona prófrasts kvað þetta óþarfa hjal, sem bezt væri að láta sem fyrst falla niður. Næstu nótt, er menn á Prestbakka voru fyrir góðri stundu gengnir til svefns, vaknar húsfreyja við það, að bóndi 'hennar biður hana að lofa sér að fara upp fyrir hana í sænginni. Spyr hún hverju slíkt sæti. Segir prófastur að sig hafi dreymt, að kveð- ið væri á glugga yfir rúmi Jieirra hjónanna, með dimmri röddu og dólgs- legri: Vaki þú Búi Viljirðu sjá Móra, kreptur er knúi, kyrkt hefi eg þá fjóra. Líttu í Ijóra, líttu upp í ljóra. t Við þetta vaknaði séra Búi og varð litið upp í gluggann, og þótti gestur- inn fremur ófrýnn, er lá á rúðunni. Kvaðst prófastur ekki myndi oftar bera brigð á að Móri væri til. Nokkr- ir voru það, er gátu þess til, að séra Búa hefði alls ekki dreymt vísuna, heldur gert þetta af keskni, en hinir voru miklu fleiri, er trúðu þvi að alt hefði þetta gerst svo sem próíastur sagði frá. HVAÐ lem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja vtð okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.f Koini Alexander Ave. Silvur PLATE-O fágun Silfurþekur um leið. Lætur silfur & muni, I stað þess að nudda það af. pað lagfærir alla núna bletti. r Notaðu það á. nikkel hlutina á bifreið þinni. Litlir & 50 cent Stórir á 80 cent Winnipeg Sllver Plate Co., Ltd. 136 Rupert Street. NORWOOD’S T á-nagla Me ð al læknar fljótt og vel NAGLIR SEM VAXA í H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkað þá ver það bólgu og sárs- aukinn hverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI Tll sölu hjá lyfsölum eða sent með pósti fyrir $1.00 A. CAROTHIRS, 164 Roseberrj St.,St James Búið tíl í Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasimi Sh. 3037 9 f.h. tilóe.h CHARLE6 KREGER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum. keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suita 2 Stobart Bl. S90 Portage ^ve., Winrjipeg Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna Wm. H. McPherson, Uppboðshaldari og Virðingamaður . . Selur við uppboð Landbúraðaráhöld, a.8- konar verzlunarvörur, húsbúnað og fleira. 264 Smith St. Tals. M. 1 781 Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaður af Royal College of Physicians, London. Sérfrsfeðlngur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bidg, Portage Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmill M. 2696. Timl til viðtals: ki. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & Williara Tblgpuonb oarky 3KO Officb-Tímar: a—3 Helmili: 778 Victor St. Tklbphonr e.RRY asi Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nótt og degi. DK. B. GGRZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.8. frá Manitoba. Fyrverandl aðstoðarlæknlr við hospltal í Vínarborg, Prag. og Berlin og fleiri hospltöl. Skrlfstofa 1 eigin hospltali, 416—417 Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 8—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospftal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- llnga, sem þjást af brjóstvelki, hjart- veikl, magasjúkdómum, innýfiavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Líttu á skjáinn skykkjugná, og skaltu fá að sanna, að vofum hjá úr votri lá v’akir þrá til manna. Stúlkan vaknaði við og þóttist kenna málróm unnusta síns, er. hug brast hana til að líta upp í gluggann enda virtist henni í sama bili sem einhver rendi sér niður baðstofu- þekjuna. Margar voru þær mergjaðar kynja- sögurnar, sem mér voru sagðar í æsku, en engin held eg að hafi orðið jafn rótföst í huga mínum og ein saga er gönnrl kona sagði mér. Átti hún að hafa gerstt á Vestfjöröum, líklega seint á átjándu öld eða snemma á nítjándu öld. Fátæk hjón bjuggu í veiðistöð á Vestfjörðmn, var bóndinn háseti á skipi, er gekk til fiskjar þaðan úr verinu. Hjónum þessum kotn með afbrigðum illa saman. Eitt sinn sem oftar var það, að bóndi skyldi á sjó, deildu hjónin að vanda, og urðu kveðj- ur þeirra að lokum þær, að húsfreyja sagði, að hann skylcli fara til helvitis Þann sama d'ag gerði ílt veður, barst mörgurn skipum á, þar á meðal því er hóndi reri á, fórst það og skipverjar druknuðu allir. Næstu nótt dreymir konu bónda, að maður hennar kemur til hennar sjó- votur og í meira lagi svakalegur og kveður: Kroppurinn liggur kaldur í hlé, kann ei lengur svamla. En hvar heldurðu að sálin sé seimanornin gamla? Sagt var, að konunni yrði svo mikið um drauininn, að hún brjálaðist. og hefði aldrei lieila sansa upp frá því. Hefir liklegá þózt renna rétt grun i hvað orðið hafi um sál bónda síns. Eg var ekki heldur á æskuárum mín- um í neinum vafa um, hvar hún hafði lent. í óprentuðu handriti eftir Gísla sagnfræðing Konráðsson, er þess get- ið, að inann norður á Ströndum, Tómas að nafni, “dreymdi að maður kæmi að sér um nótt og kvæði vísu þessa: Bezt er að leggja brekin af og bera vel raunir harðar, nú er meira en hálfsótt hat heim til sælu jarðar. Nam Tómas vísuna og sagði frá henni er hann vaknaði”. Næsta dag eftir varð Tómas þessi bráðkvaddur. Um síðustu aldamót dó kona á Vest- urlandi, er Kristin hét, hún var ekkja og lét eftir sig dóttur eina harna, var telpan um fermingaraldur. er móðir hennar dó. Tregaði hún mjög móður sína, sem vonlegt var, þar sem hún stóð eftir munaðarlaus. Eitt sinn er hún hafði sofnað venju fremur sorgbitin, dreymir hana, að móðir hennar kemur til hennar glað- leg í bragði. Hún stnauk hendinni um v’anga hennar og kvað: Við skulum gleyma gráti og sorg, gott er heim að snúa. Láttu þig dreyma bjarta borg búna þeim er trúa. Barninu var að vonum mikil hugg- un að draumnum og vísunni. Þorvaldur prestur Björnsson, er siðast hélt Mel í Húnaþingi, drukijaði þaðan laust eftir síðustu aldam'.t, með þeim hætti, að hann féll niður um ís að nóttu til. Þá hina sömu nótt og slysið bar til, dreymdi bótida þar nyrðra að prestur legðist á glugga hjá sér og kvæði: F.r á ferðum engin töf, ekki er gott_að skilja. Sigli eg yfir sollin höf, svöl er næturkylja. Djúpum ofan hættu hýl, hlaðinn þungum vanda, samt eg horfi sjónum til sólar-fegri landa. Ekki alls fyrir löngu voru á Vest- urlandi fóstursystkini, var þeim vel íil vina. Þau ólust upp við sjó. Hafði stúlkan oft orð á því hvað ölduhljóð ið seiddi og hve notalegt það mvndi vera að láta báruna taka sig í votan faðminn og vagga sér. Þegar pilturinn var kominn um tvít ugt fór hann í ver. Eina nótt á ver- tíðinni dreymdi fóstursystur hans að hann kemur að henni og kveður: Eg er á floti út við sker, öll er þrotin Vortiin, báran vota vaggar mér. Þú veizt hvað notalegt það er. Seinna frétti hún að hann hefði druknað í fiskiróðri skömmu áður en hana dreymdi drauminn; fanst lík hans aldrei. ('Framh). Ekki alls fyrir löngu bar það til í Stykkishólmi, að stúlkur tvær sátu að vinnu sinni í húsi einu þar í kaup- staðnum. Verður þá annari beirra litið út um gluggann og sér tvo menn koma eftir stígnum. Spyr hún stall- systur sína hvort hún þekki þessa menn, og hefir orð á því hvað annar þeirra sé sélegur, og segir í spaugi, að hún vildi að hún ætti hann að eiginmanni. Hin segir menn þessa vera framan úreyjtwn, og kveðst þekkja þá báða. Feldu þær svo talið. Næstu nótt eftir dreymir þá stúlk- una, s*m orð hafði á því, hvað mað- urinn væri eigulegur, að sá hinn sami kemur til hennar, er hann allur sævi drifinn, og kveður vísu þessa:. Kjörinn ei við ektastand, yndislega stúlkan mín. Nýt þó sælu lífs um land, Ijómandi hvar gleðin skin. Vísan er sem sjá má lélega kveðin, en eg hefi samt sem áður ekki slent henni úr, því svo bar til að menn þeir Gömul kona, er lengi var á vist með foreldrum mínum, Sagði mér írá því á æskuárum mínum, að faðir sir.n, hann ihét Arngrknur og var mesti greindar og sómamaður, hefði sagt, að það hafi sér þótt kynlegast rf því er fyrir sig hafi borið um dagana, er mætti honum eitt sinn er hann v’ar á ferð að vetmrlagi. Hann átti heima inni í dölum, og var á heimleið irtan af Skógarströnd. Hafði hann ætlað sér að ná að Vörðu- felli, sem er á Inn-ströndinni, sem kölluð er, næsti bær fyrir innan Breiðabólstað. Er það ærið löng bæi- arleið, og svo er þar landslagi háttað, að þar eru fell ekki allsmá hvert inn :>.f öðru en holt og mýrar á milli, með smábörðum og lautum, og vegur, að minsta kosti á þeiim tíma, fremut ó- glöggur þegar snjór var á jörðu. Það var fyrir löngu orðið dagsett, |)ví þetta var í svartasta skammdeg inu; tunglskin var, en J>ess naut að eins öðru hvoru, því loft var skýað og talsverður skafrenningur. Arn- grímur vissi sig samt vera á réttri leið og hélt öruggur leiðar sinnar. Alt í einu verður hann þess var, að mað- ur gengur á snið við hann, ekki sá hann í andlit honum, því hann hafði barðastóran hatt á höfði og fremur virtist Arngrími maðurinn skuggaleg ur. Ganga þeir svo um hríð, að hvorugur yrðir á annan, en loks víknr komuniaður sér að Arngrími og segir: “Komdu sæll lagsmaðivr’’. Arngrími varð hálf-hvert við, en svarar þó, og það fretnur stuttaralega: “Eg veit ekki hvort eg er lagsmaður binn eða ekki”. Ekki' töluðust J>eir fleira við, J>vi í sömu andránni skrikaði Arn grími fótur, og er hann leit upp var komumaður horfinn, og sá hann ekki meira af honum. Tók hann nú að greikka sporið og komst í vökulokin að Vörðufelli. Fékk hann þar gisting og góðan beina. Um nóttina dreymir hann að til sín kæmi maður, þekti hann að J>ar var komin félagi hans frá kvöldinu áður. Hann kvað vísu þessa: Enginn breiöir ofan á mig uppi á Iieiðar-drögum; fram á greiðum fanna-stig feigðin eyðir dögum. Wilson snúinn hugur. W:lson forseti Bandaríkjanna flutti ræðu í New York á fimtudaginn þar sem hann lýsti því yfir að hanri væri orðinn eindregið með atkvæðisrétti kvenna, og það tafarlaust. Kvaðst hann álíta J)að skyklu hvers ríkis fyrir sig að samjiykkj a kvennréttindi og þá yrðu það 'almenn landslög innan skamms. Er því koanið annað hljóð þann strokk nú en var í fyrra og jafnvel í sumar, þegar hann neytaði konuim um áheyrn og afsagði að segja sína skoðun á málinu. Við ættum að verða , kunningjar. ALLIR menn þurfa að hugfesta, að eg er aá e.ni myndasmiður í borginni, sem gef 6 póstspjöld og eina „Cabinet** mynd fyrir 7;5c. Eg er lika eini myndasmiðuriAn, sem Kefi altaf fyrirliggjandi brúðarliljur og brúðgnma-jurtir, og sérstök ber- bergi fyrir konur og börn. Komið inn og skoðið nýjustu upp- fyndingar i ljósmyndalistinni. Verk- stofan opin til kl. 9 alla vikuna. Reliance Studio 616] Main Street Horni Log^n og Main. Inngangur rétt við Dingwall KLIPPIÐ 0R ÞENNAN COUPON Sérstakt kostaboð Komið með hann, þá fáið þér stóra cabtnet litmynd og 12 pústspjölð fyrir aðeins $1.00. petta fágæta til boð nær fram að jólum. Opið til kl. 8 síðdegis. Inngangur 207 Logan Ave., við Main Street. IHE AMERICAN ART 5TUDI0 S. FINN, Artist. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vain i öllum herbergjum FseSi S2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg Flutnings-sala. Laugardaginn hinn 27. október kl. 2 e. h. verða eítirfylgjandi vör- ur ásamt fleiru selt á opinberu nppboði að 466 Portage Ave„ Winnipeg. Tilbúið skepnufóður, meðöl við allskonar hestasjúkdóm- um, og læknislyf fyrir nautpening, sauðfé, svin og fugla. Ennfremur $60.00 handprentvél, 13 leturteg- undir, 1 Rotary Neostyle Copying vél, Jacksonian veggjalúsa og pöddu eitur; rafmagns nafnspjöld, Quebec hitavél og plpur, skrifborð, % gallon per hr. Water Still, hill- ur, hurðir og gólfdókar og An- tiseptic Tonic for the J. B. L. Cascade. Alt verður að seljast. Harry Mitchell. * 466 Portage Ave. WINNIPEG — MAN. FLUTTIR tU 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkatofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Rapair Specialiat Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð elngöngu. pegar þér komlð með forskrlftina til vor, megið þér vera viss um að fá rétt það sem læknlrlnn tekur tll. COIÆLKUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seid. TH0S. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðiagar, Skmfstofa:— Room 8n McArthor Building, Portage Avenue ÁKitun: P. O. Box 1850. Telefónar: 4303 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJ0RN80N Offico: Cor. Sherbrooke & William - rRLBraONAGAMRV 32® Officetímar: a—3 HKIMILI: 764 Victor Stbcet rHLBPUONKi OARRV 768 Wiiuiipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒBI: Horni Toronto og Notre Dame _ H.iralli. Oarr, 2988 Oarry 899 ALVEG NÝ Og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Eftir 10 ára erfiðl og tilraunir hefir Próf. D. Motturas fundið upp meðal búið til sem áburð, sem hann ábyrgist að lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T og svo ódýrt að allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera að borga læknishjálp og ferðir I sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengið lækn- ingu heima hjá sér. pað bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjuld og herskattur 15 oent þess utan. Eínkaútsólumenn M0TTURAS LINIMENT Co. WINNIPEG P.O. Box 1424 Dept. 9 Jóhann Jóhannsson Reykdal andaðist 12. júní 1917, eftir stutta legu í lungnabólgu, á heimili son- ar síns, Jóns Ásgrims Reykdal. Þar flutti séra Jakob Kristinsson húskveðju 14. s. m. að viðstöddum flestum löndum úr grendinni, sem þaðan fylgdu svo líkinu til greftrunar, í grafreit Ágústínus safnaðar, víð Kandahar, Sask. Jóahnn Reykdal var fæddur 21. jan. 1843, sonur Jóhanns Ás- grimssonar og Rósu Halldórsdóttur, sem þá bjuggu á Hólmavaði og síðar á Fótaskinni, í Aðal-Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Kona Jóhanns var Guðrún Sigríður, dóttir Ólafs og Rannveigar á Hjalla í Reykjadal. Þau hjón fluttu til Nýja íslands 1878, til Winnipeg 1880, og til Argyle 1882. Þau eignuðust 3 börn: Sigurveigu, sem var fyrri kona Björns Jósefssonar, sem nú Jifir ásamt Jóhanni syni sínum af fyrra hjónabandi, og síðari konu og 5 börnum þeirra, þrjár mílur vestur af Kandahar; ámistur J. Á. Reykdal, og stúlka sem dó ungbarn. Árið 1909 misti Jóhann konu sína. Vorið 1012 fluttu J>eir feðg- ar frá Argyle, á land sem J. A. Reykdal keypti 5 mílur norðviestan við Kandahar, og hafa búið þar síðan. Frá íslandi flutti Jóhann fyrir það, að hann gat ekki fengið við- unandi hæli til ábúðar, því hann hafði ríka sjálfstæðis þrá, eins og títt hefir verið utn Islendinga í full þúsund ár, þó misjafnt hafi gengið að sýna hana í verki. En það tókst honum, því allveg v'arð hann sjálfstæður efnalega, og sérlega sjálfstæður í skoðunum um menn og málefni, enda prýðilega skír og afbragðs orðheppinn, hvort sem var í óbundnu eða bundnu máli. Hagmælska var föðurarfur þeirra Fótaskinnsbræðra, og varla hitti maður Jóhann svo, að hans gamansama og gletna fyndni slæi ekki birtu á hugsunina, hvernig sem blés. Hann var eljumaður, en líkamsþrótturinn farinn að gefa sig. En framundir banaleguna var hann fóthvatari, og fljótari að skilja það sem hann las eða heyrði, en margir á bezta aldri. Frá unglings árum sýndi hann mikla heimilisrækni og otaði sér aldrei ftam í almenningsmálum. En ef því hefði verið að skifta, mundi honum ekki hafa verið ógeðfelt að færa Guðmundi rika heim sann- inn, með Ófeigi á Skörðum, né leggja lið bættum trúarskoðunum, með Þorgeiri Ljósvetninga goða. Þessum heilla vættum Þingeyinga. Við andlátsfregn Jóhanns Reykdals varð gömlum kunningja hans þetta að orði: Hér fælckar óðum íslendingum sönnum sem öllu fremri rækta heilbrigt vit og sýna J>að í öllum lífsins önnum að ekkert virða minna en sVikinn lit. Með gleðisvip og gletnis svari’ á vörum — ]>ó gráti hjarta — villa öðrum sjón; og kvarta ekki yfir hörðum kjörum, en óska þó að létta harm og tjón. Því sakna eg hans Jóhanns flestum meira að jafnan hrestu mig hans snjöllu svör, þau kváðu mér sem véfrétt oft í eyra frá öldung hærðum með sitt bernska fjör. Þó sál hans vanrækt væri að sumra dómi, eg veit þar geymdist eitt hið bezta fræ; við sælli kjör, sem veitist bezti blómi, sem breiðir yndi víða sí og æ. • Far þú nú vel, frá lífsins starfi og striti um stjarna’ og sólna fagra lífsins gevm og safna ávalt æðra og meira viti og' aldrei hinu bezta hérna gleym. 7. 7. f. M. Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Building C0R. P0RT/\CE Aft. 8c EDM0RT0R ST. Stuadar eingöngu augna, eyina. naf og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. og 2 5 e. h.— Talsimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia 3t. Talsimi: Garry 2315. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. SjA um leigu á húaum. Annaat lán og eldaábyrgtSr o. fl. H4His AUUm 9097 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 jy^ARKET JJOTEL V$6 sölutorgiB og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilia Tals. 8krifatoru Tals. • • Qarry 2161 Qarry 300, 376 Giftinga og , ., Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tals. main 5302. The Belgium Tailors Gera viÖ loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera vi8. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Ver8 sanngjarnt. 329 William Ave. Tal». G.2449 WINNIPEG Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefíns myndir af sj&lfum sér. Margra óra Islenzk viöskifti. Vér ábyrgjumst verkiö. Komi8 fyrst til okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. Malitoski. JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heimllis-Tals.: St. John 1844 Skrifstoíu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir. veöskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiBlr alt sem aö lögum lýtur. Roorn 1 Corbett Blk. — 815 Maln St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFF8 Tökum lögtaki, innbeimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomion BL, 499 Main Brown & McNab Selja i heildsölu og smázölu myndira myndaramma. Skrifi8 eftir verði á stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St Talt. M&ln 1357 Fred Hilson Uppboðslialdari og virðingamaður HúsbúnaSur seldur, griplr, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta. gólf pláss. UppboSssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granite Galleries, milli Hargrave, Donald og Elllce Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 215^ PortageAv í gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artist Skrifstofu talsími ..Main 2005 Heimilis talsimi ... Garr r 2821 Rétt lyf á réttum tíma Ef þú þjáist af meltingarleysi, lystarleysi, hægðaleysi, höfuð- verk, svefnleysi, taugasleppu og þrekleysi o. s. frv., þá fáðu þér Triners American Elixir of Bitt- er Wine, sem er bezta lyf við öllum magasjúkdómum. Og ef þú þjáist af gigt, taugaþrautum, bakverk, tognun, mari, bólgu o. s. frv. þá reyndu tafarlaust Triners áburð; hann fæst í öllum lyfjabúðum. Sumir póstmeist- arar í Pensilvania og New York neituðu að leyfa flutning blaða eða rita sem birtu auglýsingar um Triners American Elixir of Bitter Wine. Aðalmaður póst- málanna í Washington D. C. segir nú í bréfi dagsettu 24. sept. 1917 að ákvæði )?essara póst- meistara hafi verið numin úr gildi, vegna þess að auglýringar um Triners American Elixir of Bitter Wine, sem sé hreint lyf, séu álitnar af póststjórninni þess eðlis að þær ættu að leyfast. Verðið hefir nú verið hækkað lítið eitt vegna hins nýja her- skatts, en allir viðskiftavinir vorir komast að raun um það að þetta er óhjákvæmilegt vegna þess að þeir sem lyfið búa til og lyfjasalamir verða að borga hærra verð fyrir það. Jos. Triner, Mfg Ch ■misl, 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.