Lögberg - 01.11.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.11.1917, Blaðsíða 8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBER 1917 Bæjarf rétt ir. Vér viljum benda öllum, sem hafa safnað íslenzkum frímerkjum, á aug- lýsingu O. K. Press í þessu blaði. í>eir hafa á@ur keypt frímerki af ís- lendingum og hafa skift vel viS þá. Christján fohnson frá Baldur var hér i bænum síðastliðna viku. Hann er einn af þeim er skipa The West- ern Grain Standard Board og var í erindagjörðum fyrir það félag. — Christian þekkir kornið vel og er vel trúandi fyrir því verki. Um pólitík vildi hann sem minst tala, en hristt bara höfuðið þegar haan var spurð- ur þeirra frétta úr sínu héraði. Útgáfunöfnd kirkjufélagsins mæl- ist vinsamlega til þess að allir þeir, sem treysta sér til að takast á hendur útsölu á Minningarriti Dr. J. Bjarna- sonar'sendi hið allra fvrsta pantanir til J. J. Vopna, og taki fram hve margar bœkur þeir eða þær treysti sér til að selja, og einnig hve margar í kápu og hve margar í leðurtendi. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blað- inu. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo’ er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir v'iðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. íÞið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið. síðasta, en þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. F. J. ERLENDSON, Bindur bœkur bæði í gyltu \í Písrh og ógyltu bandi eftir óskum lJdTloCLy lV»LsU.rt» Allir eru beðnir að muna eftir Grímudansinum, sem Jóns Sigurðs- sotnar félagið heldur í kveld émið- vikudag) í Kensington Hall, á horni Portage Ave. og Smith St. $12.00 verða gefnir sem verðlaun. 2. v'erð- laun fyrir ódýrasta og smekklegasta búninginn og 2. verðlaun fyrir grín- búninga. Byrjar kl. 8.30. “Free Press’’ getur þess á laugar- daginn að Jónas Jóhannesson verk- fræðingur C. P. R. félagsins hafi orðið veikur á Logan Ave. vagpinum Sigurður Sveinsson frá Mouse og dáið á leiðinni upp á sjúkrahús. | Rjver i N. D. kom til bæjarins fyrra i _*• ^ ’ " þriðjudag. Hann fór norður til Nýja íslands og dvelur þar um tíma. 27. september var haldin sala á heimabökuðum mat og kaffi undir umsjón heimilissparnaðarfélagsins f Home econoray 9oeietyJ að Gimli, til þess að afla peninga fyrir jóla- gjafir handa. þeim sem eru í hernum frá Gimli. Inn komu $78, en kostn- aður var enginn, þv\ öl! vinna og alt annað var lagt fram endurgjaldslaust. Nefndin finnur sér skylt að þakka öllum þeim er á einhvern hátt studdu að þessu fyrirtæki; en sérstakt þakk- læti ber að votta herra Guðmundi Magnússyni, sem léði hús og öll á- höld endurgjaldslaust. Er nú v'erið að útþúa jólasendingarnar til Gimli-drengjanna, og verða þær til núna um mánaðarmótin. — í nefnd- inni voru: Lily H. Jensen, Mary E. Mann, Ingunn Davies, Ragnheiður Davíðsson, Sesselja Lee, Anna Jönas- son, Blanche Valgarðson og Christj- ana Chisvvell. LOÐSKINN Bæiulur, Vciðimennn o<c Verslunarmenn IiOÐSKINN A. & E. PIERCE & CO. (Mestu skiiinakaupmenn í Canada) 213 PACIFIC AVENUE..............WINNIPEG, MAN. Hæsta verð borgað fyrir Gierur Húðir, Seneca rætur. SENDIH OSS SKINNAVÖRU YÐAR. ■1111 iniiaiii Vinnukona óskast í vist á góðu heimili. Létt húsverk. Engin börn að passa. Enginn þvottur. Hátt kaup. Frekari upplýsingar að 70 Matheson Ave., - Winnipeg RJOMI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til íyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, « ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. :Llll1SSllB!IIIBIIIIH!IIIB!!l!HIIJIB>!IHIIIIHIIIIHIl«a!IIIH>!>!H!!!IHIIIIH!»IHIIIIHIIIIHIIIIB!l!!HIIIIBI!IIBIIIIBIIIipi!ll mmHiniHiiiMiiHHiiiHiimnmniiHuiH!!! Messað verður í Únítara-kirkjunni við Gfunnavatn, sunnudaginn hinn 4. nóc., k’l. 2 e. h. Allir velkomnir. Lundar, 26. okt. 1917. A. E. Kristjánrson. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Að koma fuglam ámarkað. K0M1Ð MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Psningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., ð09|WilliBm Ave. ■l![[H!!IIH!IIIBIIIIH!!l!H!111Bi;iBIIIIBiniHIIIIH!!liailllB!!1!BI!l!H!!l!ail!!H!!l!HIII!Bn«H!!!!B!!»H!il« !!■!! Hann átti heima að 590 Cathedral Ave. — Jóhannesson lætur eftir sig ekkju og tvþ börn. Þorsteinn Jónsson og Skafti John- son frá Grunnavatns-bygð komu til bæjarins á föstudaginn. Þeir kváðu uppskeru vera i meðallagi í sinni bygð. “Telegram” segir á laugardaginn að T. Thorleifsson frá Stoney Hill sé særður í stríðinu. Hann er óefað íslendingur. “Free Press” segir þá frétf fyrra miðvikudag að C. Halldórsson frá Lundar sé fallinn í stríðinu. Þetta mun þó vera missögn, eða það er vonað í ]>að minsta, því stmað var um greinilegri fréttir og fékst það , - svar að skeytið hefði verið sprottið ar kaupmanns Thorvardssonar og af misskilningi. Halldórsson er bróðir Halldórssoniar kaupmanns á Lundar og fór hann i herinn með 108. deildinni. Eitt af börnum Þuríðar sál. Kelly (sem síðasta Lögberg flutti dánar- fregn um) er Margrét kona Jóns i Ási í Holtum í Rangárvallasýslu; Þuríður sál. var uppalin í Traustós- hólma, en ekki á Fljótshólma eins og fregnin bar með sér. H. B. Josephson og Halla Joseph- son frá Kandahar eru á búnaðarskó!- ahum hér í Winnipeg. Þau komu hingað 23. október. “Wynyard Advance” segir frá því að Bjarni Björnsson frá Wynyard og F. J. Sanders frá Kandahar hafi byrjað járnvöruverzlun í Dafoe. 22. þ. m. andaðist i Argvlebygð Jón Jónsson, 96 ára gamall; fæddur í Breiðdal á íslandi og hafði hann átt heima í Argyle-bygðinni hjá Bald ur um 40 ára skeið; var því einn hinna elztu manna þar. Hann var tvikvæntur og lætur eftir sig ekkju og fjögur börn. Eru þau þessi: Mrs A. Sveinsson í Glenboro, Guðjón Jónson, Mrs. P. Guðjónsson og Mrs. G. Johnson. Þessi frétt er í “Bald- ur Gazette 25. þ. m. Þessa manns verður að líkindum minst nánar síðar. MéS þvl aS nú er korriinn kuldí og frost, þá er þaS mikln betra aS selja alifugla eftir aS þeim hefir veriS slátraS en var á meSan véSriS var heitt. Séu hænsin flutt I grindum I frosti og kulda, er hætt viS aS þau 118i taisvert á járnbrautarstöSunum þar sem þau bíSa. Samt sem áSur getur svo veriS að sumir bændrir vilji selja alifugla sína lifandi. Kassar til flutnings lifandi fugla. Til þess aS vel geti fariS um ali- fugla á meSan þeir eru fluttir, var þaS ákveSiS af járnbrautarnefndinni fyrir þremur árum að alifuglar skyldu fluttir í kössum þar til búnum. pess- ar reglur eru enn I gildi og eru þannig. Á kössum sem fluttir eru í lifandi fuglar verSa aS vera heilar hliðar, en endar og lok meS rimlum. Lok sem eru meS rimlum gisnari en 1 % þuml- ungur á milli, vérSur aS vera variS meS vírneti. Kassar með öndum eða hænsum 25. þ. m. voru þau Oddur V. Mel- mega ekki vera lægri en 12 þumlung- sted og Guðný Freysteinsson gefin ar og ekki hærri en 16 þumlungar J fyrir hverja fuglahæS. Kassar með “Turkeys” eða gæsir mega ekki vera iægri en 16 þumlungar og ekki hærri en 22 þumlungar fyrir hverja fugla- hæB. Kassar mega ekki vera vlðari en 30 þumlungar né lægri en 48 þumlungar. Flutningi verSur ás neita á ali- fuglum í kössum sem hrotnir eSa veikir. Guðsþjónustur. Sunnudaginn 4. nóv. 1917: (1) i Leslie kl. 11 f. h. og (2) í Kristnesi kl. 3 e. h. Allir boðnir og velkomnir. saman í hjónaband. Hjónavigsluna framkvæmdi séra Björn B. Jórjsson. Fór athöfnin fram að heimili Jónas- konu hans á Victor St. Brúðurin er systir Mrs. Thorvardsson. Samsæti mjög skemtilegt stóð á eftir í hftsi kaupmanns-hjónanna og vorti þar viðstaddir nánu’stu ættingjar og vinir brúðhjónanna. Hjálparfélag 223. deildarinnar þakkar fyrir eftirfylgjandi gjafir: B. Walterson...................$5.00 O. V. Gíslason .. ..............50 Mrs. Björnson, Wynyard .. .. 1.00 Böðvar Jónsson frá Langruth var á ferð í bænum á fimtudaginn í verzl unarerindmm. Hann er einn hinna trúu og tryggu frjáLslyndu manna, sem ekki lætur villa sér sjónir né kasta sandi i augu sér. Séra Björn B. Jónsson fór vestur til Kandahar í vikunni sem Ieið til þess að flytja ræður á þakklætishá- tíð, sem þar var haldin undir utnsjón safnaðarins. Sex synir H. S. Bardals eru ný- lega komnir heim frá Gimli, þar sem þeir hafa verið i sumar, ásamt Guð- rúnu Sigurðson, sem þar hefir verið með þeim. Ólafur Þorsteinsson og Matíhias Björnsson frá Svold í Norður Dakota komu til bæjarins á finitudaginn vest- an frá Gull Lake bygð í Saskatchew- an, þar sem þeir höfðu dv'alið rúman mánaðartíma. Þeir kváðu meðal uppskeru þar vestra—15-20 ( mæla hveitis af ekr.unni að meðaltali. Þeir félagar fórti heim á föstudaginn. Guðmundur Bergmann frá Lundar sem dvalið hefir vestur i Sasikatche- wan að undanförnu kom þaðan að vestan í vikunni sem leið. Hann er á förum út á vatn og verður þar við fiskiveiðar í vetur. Leifur Sumarliðason og kona hans sem nýlega fóru vestur til Vatna- bygða, eru komin þaðan aftur og segjá góða liðan manna. Þóra Johnson frá Leslie dvelur hér í bænum um tíma hjá móður sinni; hún hefir þegar verið hér rúma viku og verður nokkra daga enp. Jóhannes Einarsson kaupmaður frá Lögbergs-nýlendu kom til bæjarins um helgina sem Ieið með nautgripi ttl söluv Halldór Jónsson guðfræðingur flyt- ur erindi á næsta “Heklu” fundi (a föstudaginn). Umræðuefnið verður Utah. Ætlar hann að lýsa þeim stað fyrir íslendingum og má vænta þess að marga fýsi að ’heyra. Halldór er prýðilega máli farinn og hefir sjálfur verið í Utah. ' Vilhjálmur Grímsson sem hingað kom vestan frá Kyrrahafsströnd fyrir skömmu, lagði af stað þangað aftur á mánudaginn; hann kvaðst verða að flýja vetrarkuldann. Hanp ferðaðist út til Manitoba-vatns og heimsótti marga vini og kunningja. Kristján Jónsson frá Argyle hefir dvalið hr í nokkra daga að undan- förnu hjá séra Birni bróður sínum. Halldór Jónsson guðfræðingur kom vestan frá • Vatnabygðum á föstudaginn var, og dveiur hér í Mynd af Jóni Sigurðssyni forseta, og “Gullfossi”, fyrsta skipi “Eim- skipafélags íslands”, er Þorsteinn Þ. Þorsteinsson að gefa út. Verða þær til sölu nú um mánaðarmótin. Eru |>ær líkar á stærð og Vilhjálms-mynd- in og kostar hver $1.50 (’báðar 3 dali). Þorsteinn óskar eftir, að þeir sem enn hafa ei skift á Vilhjálms-mynd- inni, en æskja Iþess, gjöri það hið allra bráðasta. Pantanir og skifti afgreiðir tafarlaust. horsteinn h. borsteinsson. . . Flutnlngagjald á sl&truðum alifuglum með Iiraðlest. Flutningsgjald á lifandi fuglum er talsvert hærra en á dauðum fuglum; ef til vill um 60% hærra að meSaltalj. þ etta kemur til af þvl aö kassarnir eru tiltölulega miklu þyngri; fuglarnir eru saddir og meS öllu tilheyrandi, en flutningsgjaldiS er miSaS viS 100 pund. Auk þessa eru kassar til flutn- inga lifandi fuglum dýrari, þar sem hafa má hvers konar kassa sem er fyrir hendi undir slátraSa fugla; og séu grindurnar sem lifandi fuglar eru fluttir I sendar til baka, þá kostar þaS talsvert. Ráðleggingar fyrir þá sem flytja slátraða alifugla. Reglur sem gefnar eru fyrir flutn- ingi 4 slátruSum alifuglum eru nokk- uS misjafnar, en yfir höfuS mjög lfk- ar. Flestir sem mikiS kaupa hafa til upplýsingablöS sem þeir senda mönn- um er selja, og þaS er géS regla aS lesa þessar reglur áSur en sent er; meS þv móti geta þeir vitaS hvernig sá er kaupir vill láta hðndla fuglana og hvenær hann vill láta senda þá; ef hann óskar eftir aS þeir séu höndlaSir 4 einhvern sérstakan hátt, þá er þaS hægt meS þvl móti. paS sem hér segir er þó gott aS vita. N Svelta—SveltiS fuglana æfinlega I 36 klukkustundir 4Sur en þeim er slátraS, en gefiS þeim nóg af hreinu vatni fyrsta sveltudaginn; ef fuglun- um er slátraS fullum rotnar I þeim fæSan og þeir skemmast. Blæðing — Bezt er að láta fuglun- um blæSa út um munninn, meS þvl aS skera blóSæSlna I gómnum undan hægra eyranu, stinga sfSan hntfnum I heilann, éins langt og hægt er, snúa honum dálítiS og kippa honum svo út. Reiting—þegar stungiS er I heil- ann á fuglunum verSa þeir méSvit- undarlausir, og ætti aS reita fuglana tafarlaust, en gæta þess vel aS rifa ekki skinnlS. LátiS ekki fuglinn í heitt vatn. þeir sem vilja vita hvern- ig á aS fara aS þvl aS slátra fuglum rétt, ættu aS skrifa útgáfudeild búnaS- arstjórnarinnar I Manitoba og biSja um ókeypis eintök af hinum ágæta bæklingi prófessors Herners, sem heitir: “Fitun, slátrun og útbúnaSur hænsa til markaSar” ("Fattening, kiiling and dressing Chickens for marketing”). l<1utningur — Ymislegt mikilsvert I sambandi viS flutning slátraSra ali- fugia, er þess eSlis aS þaS verSur aS- eins skiliS vel meS þvl aS sjá af þvl myndir; þvl verSur ekki lýst nógu vel. MeS því aS útbúa friglana vel og skera þá hæfilega verSa þeir miklu útgengi- legri. Talcið ekki innnn úr — Sumar kon- ur halda aS þaS sé betra aS taka inn- an úr fuglunum áSur en þeir séu sendir til markaSs; en þetta er mis- sltilningur. Alifugiar sem sveltir hafa veriS og hæfilega hefir veriS látiS blæSa út, en ekki tekiS innan úr, halda sér lengur en hinir sem eru seldir meS öllu saman og geymdir þannig. Flestir í Winnipeg sem kaupa alifugla vilja ekki láta taka innan úr þeim SömuleiSis er verra aS taka af hæns um höfuSin og fæturna, en þaS þarf aS þvo hvorttveggja og hafa þaS al- veg hreint. Marglr kaupendur vilja aftur á móti aS höfuS og fætur séu höggvin af gæsum og öndum. Kseling—paS er undravert hversu oft alifuglar eru skemSir vegna þess aS fuglarnir hafa veriS látnir I kassa áSur en þeir voru orSnir kaldir. paS er árfSandi aS kæla hvern fugl sér- staklega vel áSur en hann er látinn I kassann. Pökkun — Hreinum alifuglum slátr- uSum má pakka I hreina kassa eSa tunnur; fremur þó 1 kassa, en áríSandl er aS IlátiS hafi ekki nema eina tylft. llátin þarf aS fóSra meS papptr til þess aS verja ryki. Ef fuglarnir frjósa hvort sem er á leiSinni, þá er bezt aS láta þá frjósa hvern út af fyr- ir sig og I réttum stellingum, áSur en þeim er raSaS I IlátiS, meS þvl móti er hægt aS ná þeim úr kössunum. Séu þéir sendir meS hraSlest er ekkl líklegt aS þeir frjósi á leiSinni og þyk- ir flestum kaupmönnum betra aS fá þá ófrosna. Ekki er gott aS hafa mjög stóra kassa. Fimm fjörutlu punad kassar sendir I sama skifti og saman kosta ekki meira en einn 200 punda kassi, er þvl miklu þægilegra aS höndla þá og þeir brotna miklu sfSur. Aritanir — f hverju Ilátl þarf aS vera nafa og áritan sendanda og skýrsla yfir þaí hversu margir fcglar séu I þvl; sömuleiSis þyngd ef hægt er. Utan 4 ílátiS skal rita greinilega nafn og áritan þess sem sent er til og sömu- leiSisr sendanda. Tilkynning — TilkynniS ávalt þéim sem þér sendiS til hvenær þér send- iS og meS hvaSa hraSlesta'rfélagi. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. TRYGGIIMQ Storage & Warehouse Co. Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos og húsmuni ef æskt er Talsími Sherbr. 3620 William Avenue Garage Allskonar aSgerSir á BifreiSum Dominion Tlres, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum vér eftir verki ySar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR 1 Mcðlimir Winnipeg Grain Exchange Meðllmir AVlnnipeg Graln og Produce Clearing Association North-West Grain Co. LICENSED OG BONDKD COMMISSION MERCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæ3ta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. TAKÍÐ EFTIR. Þeir kaupendur “Óðins”, sem ekki hafa fengið tólfta árganginn, geri svo vel að láta mig vita sem allra fyrst. Sömuleiðis þeir sem gerast vilja áskrifendur. fSími St. John 724. Hjálmar Gíslason, 506 Newton Ave., Elmwood. PANTAGES rúma viku. Hann hefir sint prest- verkuni fyrir kirkjufélagið þar í sum- ar, aöallega umhverfis Leslie. 732 McGee St., Winnipeg. Vill Miss R. J. Davíðsson gera svo vel og koma inn á skrifstofu Lögbergs og finna ritstjórann? Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í ölium stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr til og selur mynda umgerðir af öilum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá Ljósmyndasmíð af öf,um tegundum Strong’s i LJÓSM YNDASTOFA SWAN MANUFACTURING CO. o76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipeg George Primrose, hinn frægi mað- ur með hinum sjö félögum, verður á Pantages næstu viku. “Well, well, well I” heitir það hlægilegasta og skemtilegasta sem þar verður og er það svo þrungið af fjöri og gleði að orð geta eklci lýst, menn verða að sjá það til þess að hafa þess nokkur not. “The Fighting Trail” heldur þar einnig áfratn, og er það eins og allir vita, sérstaklega aðlaðandi og skemti- legt fyrir börn og unglinga. Mynd af Öræfajökli eftir Ásgrím málara Jónsson fæts hjá Hjálmari Gíslasyni, kostar 75c, send frítt hvert'Fró Ónefndum í Vancouver sem óskað er. Mynd þessi er veggj- arprýði hverju íslenzku heimili. Gjafir til Iletel. Jósep Arngrímsson, Seattle, Wash........................$ 5.00 Áheit á Betel, sent af Mrs. Jónina Stefánson, Westfold . . 5.00 B. Jónasson, Eastend, Sask. . . 10.00 Guðmundur Johannsson, Siglu- - nes, Man. .................... 5 0° Frá Marietta, Wash.: Mr. og Mrs. B. J. Hoff .. . . 25.00 Mr. Th. Olafson.............y 10.0p Mr. Sigurjón Johnson........... 5.00 Mr. og Mrs. G. J. Holm . . . . 25.00 Frá Bellingham, Wash.: Miss Sigurlaug Vigfússon . .. 1.50 Miss Johanna Vigfússon . . . . 1.50 Sent af Mr. og Mrs. G Holm . . Sigúrður Kristjánsson, Gimli . Til minningar um Archibald sál Olson....................10.00 Mr. H. Olson, Winnipeg . . .. 5.00 Frá Ónefndum í Mountain-bygð N. Dakota . . ...............25.00 Ásmundur Bjarnason, Minneota 10.00 Sigurður Sveinsscm, Mous River 1.00 Kristín Westfjörð, Mouse River 1.00 16.00 Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt ver$. Æfáir Klæíf»kerar STEPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin tll eftir máli. Hréinsar, Pressar og gerir viS föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Wlnnipeg, Man. Hin nýútkomna bók “AUSTUR f BLAMÓÐU FJALLA” er til sölu hjá undirrituöum, VerS $1.75. Einnig tekur hann á mótl pöntunum utan úr sveitum. FRIÐRIK KRISTJANSSON, - Winnipeg 589 Alverstone St. Talsimið Garry 3324 J, W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR __________VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk M ftrnp 624 Sherbrook St„ Winnipeg Til sölu Til sölu 16 herbergja gistihús í góð- um stað. Upplýsingar viðvíkjandi verði og söluskilmálum fást hjá Árna Lundal, Mulvihill, Man. VJER KAUPUM seljum og skiftum Gömul Frimerki þó sérstaklega Islenzk Frí- merki. Finnið oss að máli hið allra fyrsta eða skrifið O. K. Press, Room 1 340 Main St., Winnipcg, SANOL' Éina áreiöanlega lækningin viS syk ursýki, nýrnaveiki, gailsteinum, nýrna steinum 1 blöðrunni. KomiS og sjá'ið viðurkenningar frá samborgurum yöar. Selt I öllum lyfjabúöum. SANOL CO., 614 Portage Ave. Talsími Sherbr. 6029. R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 Eilice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meö og viröa brúkaöa hús- munl, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs viröi. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlö á reiöum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur geflnn. Battery aðgerðir og bifreiöar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberlancl Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Vs= Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ileim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Aliskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, ailar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris), VERKSTOFI: m KOME STREET J. H. M. CARSON Býr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONV ST. — WINNIPEG. Sigurbjörg Ivarsdóttir á bréf á skrifstofu Lögbergs. Ragnar Johnson kaupmaður frá Narrows og Miss Hanson skólakenn- ari voru gefin saman í hjónaband hér í bænum í vikunni sem leið af sera Rúnólfi Marteinssyni. Afsökunar er Mrs. Chiswell beð- in á því að fréttin um sölu á heima- tiibúnum mat átti að birtast fyrir löngu. /. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Gjafir í Rauðakross sjóð. Sveinn Sigurðson, 576 Simcoe St., Winnipeg..............$ 2.00 Stefán Árnason, Otto P. O., samskot við minningarræðu í tilefni af fráfalli Pte. John Gilbert Johnson.................75 Áður auglýst $38.50. T. E. Tliorsteinson. Til kaupenda Lögbergs Ytða hafa Islendingar í ár yerið hepnir með uppskeru; einkum í Vestur Canada'. — Haustið er hentugasti tíminn til þoss að borga skuldir sínar og sérstaklega er það fallegur siður að mæta ekki vetrinum með fleiri smáskuldum en hjá yerðar komist. Allir sem enn hafa ekki greitt það se*n þeir skulduðu Lögbergi, eru hér með vinsamlega mintir á það. Hvern einstakan munar ekki mikið um að borga áskriftar- gjald blaðsins, en blaðið mun- ar mikið um að eiga það úti- standandi hjá mörgum, því þar gerir margt smátt eitt stórt. Þeir sem eru » í vafa um Jiversu mikið þeir skuldi blað- inu, geri svo vel að skrifa oss. Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, T»l». G. 2764 William Ave. oé Isabcl St. JÓLA- MYNDASMIÐURINN YÐAR Um leiÖ og þér minnist þessara Auglýsingar gefum vér ýöur nýjan mlnnisgrip meö hverjum 12 myndum sem þér pantiö. Komiö undireins I dag. SMITII & CO., LTD., Parls Bldg. - - 259 Portage Ave. “Óðinn” er nýkominn vestur með kvæðum, myndum og fleiru sérlega I fróðlegu og sk-emtilegu. að vanda. Lögberg er milliliður kaup- anda og seljanda. VÉR KAUPUM og selJUM, leigjum og skiftum á mynaavélum. Myndir stækkaöar og alt, sem t'il mynda þarf, höfum vér, Sendiö eftir verölista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. Mrs. Wardale, 6432 Logan Ave. - Winnipog BrúkuÖ föt keypt og sel-d eða þeim skift. Talsíml Garry 2355 Gerið svcr vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér með læt eg heiöraöan almenn- ing 1 Winnipeg og grendinnl vita aö eg hefi tekið að mér búöina að 1135 Sherbum strretl og hefi nú miklar byrgöii af alls konar matvörum meö mjög sanngjörnu veröi. pað væri oss gleðiefni að sjá aftur vora góðu og gömlu Islenzku viöskiftavini og sömu- leiðis nýja viöskiftamenn. Taikð eftir þessum stað I blaðinu framvegis, |>ar veröa auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsíml Garry 96. Fvr aö 642 Sargent A"“ C. H. NILS0N KVENNA og KAKLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Avo. I öðrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.