Lögberg - 15.11.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.11.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞÁ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG idbef t. Tals. Garry 1280 Stolnsett 1887 Steele & Go., Ltd, MYNDASMIÐIR Hornl Mnin og Bannatyne, Fyrstu dyr vestur af Main WTXMPKG MAN. 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. NÖVEMBER 1917 NOMER 45 Ný stjórnarbylting á Rússlandi. Kernesky og ráðaneyti hans koll- varpað. — Ymsir ráðgjafanna teknir til fanga. — Jafnaðar- menn með tilstyrk hersins hafa Pétursborg á valdi sínu og gefa út nýja stefnuskrá. Frá þv'í að “Lögberg" kom út í vik- unni sem leiS, liefir oltið á ýmsu með- al stríðsþjóðanna. En þaö sem ]to hefir að likindum mesta heims athygl- ina vakið, eru atb.urðir þeir hinir miklu, sem gerst hafa daglega á Rúss- landi á hinum síðustu tímum. Hinn 7. þessa mánaSar bárust hing- að fyrstu fregnirnar af nýrri stjórn- arbyltingu í Rússlandi. HöfSu jafn- aSarmenn og sumir hinna helztu verkamannaforingja fengiS mikinn meiri hluta setuliSsins í Pétursborg á sitt mál, náS borginni á vald sitt og rekiS Kernensky ráSaneytiS af stóli, án þess þó aS til verulegra blóSúthell- inga kæmi. ,Foringi býltingarinnar er úr flokki hinna áköfustu jafnaSar- manna og heitir Nicoloi Lenine. Gaf hann samstundis út ásamt nokkrum skoSunarbræSrum sínum og fylgi- fiskuin opinbera yfirlýsingu í þrennu lagi, sem hér fer á eftir: “SameinaS fulltrúaráS verkamanna og hers hinn- ar rússnesku þjóSar ákvaS aS gera kunna svofelda stefnuskrá og hrinda i framkvæmd þegar í staS : “Öllum félagsskap verkamanna, hertnanna og bænda í landi voru kunn- gerist hér meS að ábyrgS á stjórn landsins, hvílir nú þegar á herSum fulltrúa frá verkamönnum, hermönn- uni og bændum, og aS embættismenn hinnar fyrverandi stjórnar eru á sama tíma leystir frá störfum sínum. Full- trúar verkamanna, hermanna og bænda skulu tafarlaust komast í sam- band viS hiS nýja ráSuneyti. Allir félagar akuryrkjudeildar landsins, er hiti fyrri stjórn lét hneppa í fangelsi, skulu fá frelsi, en embættismenn þeir, er létu t.aka þá fasta, hneptir í varS- hald í þeirra staS”. “DauSahegning sú, er Kernensky ráSuneytiS ákvaS aS gilda skyldi á herstöSvunuin. er úr lögum numin tafarlaust, og allir svokallaSir poli- tiskir fangar skulu frjálsir menn”. “Fyrverandi ráSgjafar Konovaloff, Kisukin. Terestchenko, Ma'lyontovitch hafa verið teknir til fanga, af hinni nýju stjórn. Fyrrum forsætisráSherra M. Ker- nensky hefir lagt á flótta, og hefir herliði og lögreglu veriS fyrirskipaS aS taka hann höndum og flytja til Pétursborgar og skal hver og einn, er fundinn yrði sannur aS sök um aS fvlgja han smálstaS, fastur tekinn og kærður urn drottinsvik”. Byltingarmenn hafa myndaS nýtt ráSaneyti, er þaS valiS úr flokki jafn- aðar og vinstri manna. 1. ForsætisráSherra Lenine. InnanríkismálaráSherra Rickofí. FjármálaráSherra Svartzoff. AkuryrkjumálaráSh. Millutin. VerzlunarmálaráSherra Nogin. DómsmálaráSherra Appokow. HergagnaráSherra Theodorovitch Póst og málþráðaráSh. ^viloff. ráðherra hinna ýmsu iþjóSernis- brota innan hins rússneska ríkis fnýtt embætti) Dahugashvili. SamgöngumálaráSh. Riazanoff. 11. MentamálaráSh. Lunacharsky. 12. UfanríkLsráSherra Trotzky. Her og flotamálanefnd: Avsianni- koff, Krylenko og Bibenko. Enn sem komiS er, verður ekki unt aö segja hvernig þessu nýja ráSunevti muni reiSa af. Eftir síðustu fréttum að dænta er svo aS sjá, sem Kerensky hafi allmikiS herfylgi sín megin og því harla óvíst hve langlíf hin nýja þyltinga stjórn muni verða. verja, við „ neSansjávarbáta, stöðv- arnar í Ostend og Zeebrugge; hafa þeir nú bækistöS sína rúmar fjórar milur frá Roulers. Tóku þeir í sennu þessari um 1000 fanga. Fréttir af viSureign þessari frá aSalherstöSvum Breta, telja orustu þessa eina hina hörSusfu, er háS hefir veriS um lang- an tima. Voru þar saman komnir fjöldi hermanna úr vesturfylkjunum og er hugrekki þeirra og þolgæði mjög í hávegum haft. Er þaö nú löngu viöurkent af bandamanna þjóð- unutn, aS Canadamenn séu víkingar meS afbrigöum og drenglyndir bar- dagamenn. ftalía. SíSustu fréttir af orustuvöllunum segja aS Italír hafi nú korniö aftur á sæmilegri skipan á herinn, og búist um tii varnar á bökkuin Piave árinn- ar. Er mælt aS þeir muni eiga þar allgott aöstöSú, og hafa vistir og vopnakost um langa hríS. — Þjóö- verjar og Austurríkismenn sækja aS þeim meö liöi miklu. en á hinn bóginn er búist viö aS Frakkar og Bretar muni senda hiS allra fyrsta hjálpar- liS til handa ítölum. ítalía misti af völdum kafbáta tvö verzlunarskip yfir, 1500 smáiesta og þrjú minni á fyrstu viku mánaöarins. Gadama hershöfðingi ítalíumanna hefir látiS af völdum, en í lrans staS tekiS viS maöur er Diaz nefn- ist, hermálagarpur mikill. Cadama hefir lengur haft yfirforingja stöðu en nokkur annar maöur í yfirstand- andi ófriði, er hann afburSamaöur aS viti og mannkostum, og má bezt af því ráða hve mikils metinn hann er, aS þrátt fyrir þótt eigi hepnaðist hon- um aS stöðv'a 'hina síSustu atlogu ÞjóSverja á ítali, þá viar hann samt kjörinn til þess aS eiga sæti í nefnd þeirri, er sambandþjóSiranr mynd- uöu, til þess aS hafa yfirumsjón meS hervörnum Itala. Frakkar ogEnglendingar haf^ sent töluvert liö til hjálpar Itölum, og hafa stöSvaS innrás ÞjóSverja og viöa hrakið þá til baka. Bandaríkin. G. IV. Allan, lögmaður verður í kjöri í því kjördæmi aS tilstuðlan samsteypu manna. Mrs. McClung hefir fengiS áskorun frá Englandi, um aS koma þangað og halda fyrir- lestra um bindindi, fyrstu vikurnar eftir næstkomandi nýjár. Er þá ráð- gert aS hefja vínbannsbaráttu um Bretland hiS mikla. Mrs. McClung hefir enn eigi gefiS ákveðiS svar, en talið er líklegt að hún verði viS til- mælum þessum. Siðabótarhátíð í Walker leik- húsinu. fyrir norskan fisk. Ekki má selja meira en mánaðarforSa af kolum í einu hverri fjölskyldu. Og öllum CementsverksmiSjutn hefir veriS lok- aS vegna kolaþuröar. Njósnarmáil kom upp í miöri liöfuS- borginni Kaupmannahöfn; var sá er upptökin átti, fulltrúi þýzka dagblaSs- ins “Hamburger Tremdenblatt”, og nefndrst ýmist Wedstedt eða Walter Wilhelms. SannaSist á hann aS hafa gefiS upplýsingar um skipagöngur meö ljósmerkjum. Danska ríkið hafði engin Iög, sem náðu yfir svona lagaS atliæfi, en gerði manninn og félaga lians landræka. 2. o. C. 7. 8. 9. 10. Stórkostlegur eldsvoSi varS i New York á sunnudaginn er var. Stór- byggingar félagsins “The Washburn Wire Co.”, er hafði meS höndum -vopnagerS fyrir stjórnina brunnu til kaldra kola. Og er tjónið metiS vfir 2,000,000 dala. Daniel C. Turner. forstjóri félags- ins gaf þá yfirlýsingu, aS í verk- smiðjunni ynnu 1000 manns og af þeim væru 25 Þjóöverjar og 200 Austurríkismenn, ér allir hefSu vinnO- leyfi frá stjórn Bandarikjanna. Upp- tök eldsins eru ókunn. Australia. Stjórnin hefir ákveSiö aS láta fara fram afckvðagreiðslu um herskyldulög hinn 15. des. næstkomandi. Og eftir því sem blööin segja verður engum rnanni af kynstofni þjóða þeirra, er gegn sambandsþjóöunum berjast, leyft aö greiða atkvæSi um þaS mál, þótt þeir hafi borgarabréf. Frumv'arp þetta er mjög svipað hinum canadisku herskyldulögnm. Á sunnudaginn kemur, hinn 18. þ. m. verður óvenju mikið um dýrðir. Þá verSur hátiölegt haldiS fjögur hundruð ára afmæli hinnar lútersku siöbótar. AS hátíöinni standa flestir hinir lútersku kirkjusöfnuðir í borg- inni, hinna ýmsu þjóSflokka. Samein- aöur áhugi og sameiginleg virðing fyrir sameiginlegu málefni, hefir hrundiö af stað þessari fagnaðar- minningu, um atburð þann hinn milka, er gerSist fyrir fjögur hundr- uS árum og bjartar og fegurra skín nú á meöal vor, en jafnv’el nokkru sinni áSur. Til hátíSahaldsins hefir veriS vandaS sein bezt má veröa. Valdir ræðumenn verða til staöar. Á meSal þeirra má nefna kirkjufélags forset- ann séra B. B. Jónsson, próf. séra R. Mart»insson, Dr. Gustav Andréen, forseta Augustana lærða- og presta- skólans. Ennfremur séra L. F. Tank Búist er viö a'S fylkisstjórinn og borgarstjóri Winnipeg borgar ávarpi samkomuna o. fl. Á annað hundraS karla og kvénna syngja fagra söngva: þar á meöal siðbótar söngljóS JReformation Con- tata) eftir Geo. Kessel, samiS einung- is fyrir þetta tækifæri. Einnig söng- verk samin af Handel og Mozart. Einsöngvar verSa sungnir af próf. T. R. Griffith og miss Ruth Edquist. Einnig verður gott orchestra til hátíSabrigöis. Söngnum stjórnar próf. Olaf Halten en próf. S. K. Hall leikur meS á piano. Vissara verSur aS reyna aö koma stundvíslega því búist er viS afar- miklu fjölmenni. HátíSahaldiS hefst í Walker leik- lrúsinu kl. 2.30 eftir hádegi. fsland. Austurríki. Stjórnin í Austurríki hefir bannaS innflutning á Svissneskum blöðum í rikiS, og þaS jafnvel þótt séu þau prentuS á þýzkri tungu. Er blaöa- banniS svo stran^t, aS ekkert blaS má fara út yfir Iandamærin nema aS fengnú levfi hervaldanna í Vínarborg Ekki er nú frelsisandinn meiri en þaS. Bretar halda áfram sigurvinn- ingum í Palestínu. Fréttir frá 7.—8. þ. m. skýra frá, aS sókn Breta í Palestínu gagnvart Tyrkjum. fari harðnandi meS degi hverjum. Hafa Bretar fengiS á sitt vald borgina Gaza, og halda áfram sigurvinningum. eiga þeir nú líka aö ýjnsu hentugra aðstöðu, með því aS nú er hinn afarstérki sumarhiti eigi lengur í sögunni. Gaza borgin, er ná- lægt 30 milum norður af landamær- um Bgyptalands, skamt frá ströndinni; en um 25 mílur súðvestur af Beers- lieba, sem Bretar hertóku fyrir nokkr- um dögum, og liggur 50 mílur suður af Jerúsalem. Er sagt a'ö Tyrkir séu á stööugu undanhaldi á þessum slóS- um. og hafi mist fjölda manna. Samkvæmt yfirlýsingu frá flota- málaráöaneyti Breta; hafa ÞjóSverj- ar aldrei sökt eins fáum skipum, síS- an er þeir hófu kafbátahernað sinn, eins og fyrstu viku þessa mánaSar. AS eins 8 brezkum verzlunarskipum var sökt, er voru yfir 1100 smálestir, en nálægt 20 minni. Engu fiskiskipi va sökt. Kosningar í Roblinkjördæminu. BráSlega fer fram kosning í Rob- linkjördæminu. Eins og kunnugt er neyddist þing- maður afturhaldsmanna F. Y. New- ton, til þess aS leggja niður þing- mensku sökum mjög vafasamrar ráðs- mensku í samband i viS vegagerS í kjördæminu á tímum Roblinsstjórn- arinnar. Kjördagurinn hefir ekki veriS á- kveSinn enn. Útnefndir hafa verið til kosningar I. L. Mitohell af hálfu frjálslynda flokksins og W. J. West- wood af óháöum mönnum. Óvíst hvort afhtrhaldsmenn hafa, nokkrum á aö skioa. Námskeið fyrir bændur. Akuryrkjumála.deild fylkisstjórnar- innar er aS undirbúa námskeiS fvrir bændur víðsvegar urn fylkiS. Náms- skeiöin verSa tuttugu alls; hálfan mánuS í hverjum stað. Fylkinu verð- ur skift í þrjá hluta, og fer fyrirlestra maöur ásamt tilraunamanni um hvern fyrir sig. Er sérstök rækt lögS á kenslu í notkun gasvéla. SiSastliðiS ár sóttu kenslu þessa fjöldi bænda og höfðu af mikiS gagn. Fyrsta nám- skeiðiö hefst nitjánda þessa mánaðar aS Kenton. Noregur. ÁstaniS í Noregi er aS verSa skyggilegra meS degi hverjum. Eftir því sem blaöið “Washington Posten” skýrir frá, er hveitibrauð því nær hv'ergi aS fá í öllu ríkinu. Eru brauð því nú mestmegnis gerS úr höfrum °g byggi. Hinar stærri brauðtegund- ir eru svo gott sem úr sögunni, en gömlu norrænu flatkökurnar bakaðar á hverju heimili. JarSepla uppskera í ríkinu var sæmilega góS í sumar, enda er nú mælt aS Norömenn neyti jarSepla í allar máltiðir. Ronald Amundsen hinn norski, víS- frægi heimskautafari, hefir skilað aftur öllum heiöursmerkjum er hann um eitt skifti hlaut frá Þýzkalands- keisara. Er þetta ljósari vottur en nokkuð annaS um hugarfar NorS- manna í veraldarstríSinu. Danmörk. Canada herinn sýnir frækleik mikinn. Canadamenn hafa nýskeS gert á- hlattp í Belgíu og tekiS Passchendaele, þorp sem er mjög alvarlegur millilið Þingmanna útnefningar. Pte. Charette hefir veriS útnefndur af liberölum til • þess að sækja um þingmensku í Doni i ni on-kj ördæm- inu Springfield. Hann er útskrifaö- ur af Manitoba háskólanum og lagöi fyrir sig laganám. Hann var einn hinna fyrstu manna i er herinn gengu Marg særðist í Frakklandi og er mjög örkumlaSur; hefir hann nú fengiS lausn úr herþjónustu. Enn er eigi v'íst hver móti honum sækir, en eigi er óliklegt taliS aS það verði Howden borgarstjóri í St. Boniface. N. T. MacMillan var útnefndur þingmannsefni í SuSur-Winnipeg af hálfu liberala á siSasta fimtudag. Danska stjórnin hefir fyrir skömmu kosiö sex manna nefnd til þéss aS hafa eftirlit meS framleiöslu og mat- vælaforSa ríkisins. ÞingiS hefir veitt nægilegt fé til þess að kaupa af fram- leiöendum uppskeru þeirra á ákvæSis- veröi. ™ Enn fremur hefir veriö stranglega bannað aS nota korntegundir tii skepnufó'Surs, nema í sérstökum til- fellum. Bændum hefir einnig veriS fyrirskipaö að slátra þrem fjórSu hlutum af sv'inum sínum vegna fóS- ursskorts. Og eigi ,má heldur fleiri kýr foafa, en minst verður lcomist af meö til mjólkurframleiSslu. Allir verða aS salta eöa reykja kjöt sitt í heimahúsum eins og tíSkaSist í fyrri daga. Svo er orSiö þröngt um hveitiforöa aS margir bakarar hafa verið kæröir Og sætt fjárútlátum fyrir aS selja of þung brauð. Einnilg hefir veriö fækkaS nokkuS af eldri dýrurn i dýragarðinum i Kaupmannahöfn sökum yfirvofandi 'lorPu sina foourskorts. Þjóðmenjasafni íslands er nú skift í 8 deildir: ÞjóSmenjasafn íslend- inga, HiS íslenzka mannamyndasafn, Listasafn íslands (er skiftist í mál- verkasafn, höggmyndasafn og safn af ljósmyndum og prentmyndumj, Myntasafn , Vídalíns-safn, Fiskes- safn, ÞjóSfræSissafn og Steinaldar- safn. Meginstofn safnsins er þjóð- minningarsafnið, er áöur hét Forn- gripasafn og var stofnaS áriS 1863. Samkvæmt lögum frá 16. nóv. 1907 á safn þetta forkaupsrétt á öllum skrásettum forngripum. Málverkasafnið var stofnaS áriS 1885, en var lagt undir Þjóömenja- safniS í ársbvrjun 1916 sem aöal stofn Listasafnsins. I árslok 1916 voru í ÞjóSmenning- arsafninu 7355 gripir, í Mannmynda- sa'fninu um 900 myndir, í Málv'erka- safninu um 90 málverk og í Mvnta- safninu um 4000 myntir. Náttúrugripasafn íslands var stofn- að áriS 1899 af hinu íslenzka náttúru- fræðisfélagi og stendur undir umsjón |>ess. Landssjóöur veitir safninu ó- keypis húsnæði og auk þess 300 kr. styrk til umsjónar meS því. Safniö skiftist í 3 deildir. dýrasafn, jurtasafn og steina og bergtegundasafn. I safninu eru mestmegnis íslenzkir náttúrugripir og er dýrasafniS mest. ÁriS 1915 voru í dýrasafninu 1100 sýnisihorn islenzk og um 700 erlend, í jurtasafninu 1300 tegundir íslenzk- ar og um 800 útlendar, ng í steina og bergtegundasafninu u*r. ,/ö.) sýnishorn íslenzk og um 300 útlend. ÁriS 1916 komu 4900 manns aS skoSa safnið. Flokkur landstjórnarinnar hefir nú unniS alllengi i Tjörnesnámunum og unnist dável. Eru nú grafin göng inn í fjalfið svo að refta þarf undir, áður vai1 ^kakkinn tekinn af, og því örðugri aðstaSan og meira frá aö færa. Auk þess hafa unniS þar aðrir flokkar, til dæmis einn frá verkmannafélög- unum á Akureyri. Þá eru unnin kol í svonefndum Hringdalsnámum, og er þaS skamt frá Tjörnesnámunni, ákilur gil löndin, en tinnið beggja megin gilsins. Veröur landssjóðsflokkurinn a Tjörnesi aukinn svo mjög, aö eigi er talið líklegt aö fleiri komist aS við vinnu þar aS sinni. Er ráögert aC gera þarna stóra baöstofu, svo námit rnenn geti haft þar vetrarsetu. KváSu kolin batna eftir þvi sem innar kemur i fjalliö, og eru talin aS vera sú allra bez.ta te'gund, sem enn hefir fundist í landinu. KolalagiS er meira en 13 þumlungar á þykt, og nær yfir heilntikiS breiddastig. Tveir norskir v'erkfræöingar eru nýkonmir til Iandsins. Er mælt aS þeir muni fúsir til aS veita land- stjórninni aöstoð við rannsókn fossa og jafnvel takast á hendur byggingu aflstööva ef lil kærni. Komið hefir fram lagafrttmvarp á alþingi til |>ess aS hækka innan- lands burSargjöld allmikiS. T. d. er sagt aS burSargjald fyrir blöö og bækur eigi aS hækka um 190%. — Er þaö aS flestra dónti miSur hyggilegt því afleiðingin hlýtur aS verða sú, aö slíkar sendingar ntinka aS miklum mun, og tekju-aukinn. verður því vænt- anlega ekki mikill. En það skyldi ]>ó aldrei vera tilgangur löggjafarinnar aS draga úr fróöleiksfýsn fólksins nteS jiessum auknu álögum á bóka og blaöa útgáfu? Hægra megin eru orSin: “Eim- skip íslenzkrar auönudísar, nægt og nytsemd norðri flytja; ör golfriður eilífð gæSa lýöum lýsi, landið fangi”. Undir sést hafiö og gengur skipiS fyrir fullum krafti með blaktandi frónskum fána. Til vinsti handar neöst sést Rán i steinboga eSa helli og til hægri gagnvart henni er Ægir í öörum helli, en dætur þeirra 9 aS tölu, eins og þær eru taldar i eddu siást i öldum hafsins á rnilli þeirra, þannig aS hver þeirra myndar öldu. NeSst á homstein eru skráð orðin: “Samtök, samthugi, framkvæmd fyrir- hyggja. Þá er stuttlega lýst þessari mynd og ófullkomlega; mun hún veröa flestum kær gestur, bæöi vegna hinn- ar ágætu myndar af skipinu — óska- barni Islands, sem GuSmundur Björns son svo nefnir og enn fremur vegna hinnar einkennilegu og alislenzku hugmyndar,' sem sýnd\er af þeim hjónum Rán, Ægir og dætrum þeirra. Hin mvndin er af Tóni SigurSssyni. í miðjum ramma er sporöskjulöguð rnynd af forsetanum, og munu flestir ljúka upp einum munni með þaS aS hún hafi tekist vel. Umhverfis mvnd- ina er líkirvg af heljarstórum súlum, eins og þær séu hlaðnar úr höggnum islenzkum grásteini; táknar þar hver steinn eitthvaS sérstakt. NeSan undir aðalmyndinni eru fjórar myndir smærri, allar af Jóni SigurSssyni. ein þeirra þar sem Ingibjörg kona hans er með honum, er undir þeirri mynd eigin rithönd. Jón$. í laufsveig sitt hvorq megin viS 'þessa sömu mynd er fæðingar og dánardagur Jóns. í bogalínu uppi yfir öllum smærri mynd- Þann 30. október, kvöldiS fyrir strákakveldiS, var glatt á hjalla í skólanum, vissra orsaka vegna var þessi skemtun ekki höfS á stráka- kvöldiS. Allir nemendur og kennar- ar voru þar saman komnir. Til skemt- ana voru aS eins leikir, og tóku aldir þátt í þeim, ekk: síSur kennararnir. Bkkert hlé varS á leikjum til klukkan ltálf tólf, nema á meöan veitingar voru bornar fraán. Ekki er óliklegt að suma hafi dreymt um vanrækt skólaverk eftir aS heirn kom. Nemendur Jóns Bjarnasonar skóla eru mikiS gefnir fyrir glaSværS og þar af leiðandi gátu þeir ekki hugsaö til þess aS bíSa i hálfa aðra viku eftir næsta fundi, svo aftur kom saman nokkuð af skólafólkinu á föstu- dagskvöldiS 2. nóvember. Margar eru erfiðis stundirnar, þrátt fyrir allar þessar skemtanir, iþó ekki sé nema þegar prófin koma. Ein- mitt ]>essar undanförnu vikur hafa nemendurnir veriS að berjast viS fyrstu mánaSarprófin. Prófin virt- ust benda til þess aö sumt af kennur- unum heföu æði mikiS álit á skóla- fólkinu, en eflaust hefir útkoman breitt þeirri hugmvnd. 8. nóv. var hinn vanalegi skemti- fundur skólans haldinn. Á skemti skránni var: SkólablaSiS. lesiö af Hallberu Johnson; söngur, sunginn KATRfN SVKINSDÓTTIR Kést ». Okt. sf.1. Hún var kona ólafs GutSmundssonar I MJóafirtSi eystra. Þorsteinn Markússon frá Breden- bury kom um miöja vikuna. Mrs. Stefán Anderson frá Leslie var hér á ferS og fór norSur til Nýja íslands aS finna ættingja og vini. Mr. og Mrs. Jón Árnason frá Foarn Lake komu til borgarinnar á skemti- för til Noröur Dakota. . af fimm stúlkum; upplestur, Ida unum er þetta: Frelsishetja Islend-i Sveinsson; piano einspil, Emilia Bar- mga; óskmögur Fjallkonunnar; sómi ] (jal og aSalatriðið kappræðan ; efniö tslands, sverS og skjöldur Uppi yfir aSalmyndinni í þremur köflum eru þessi orS: “Allra manna vænstur, allra manna snjallastur, allra manna beztur”, eru þau orS eins og höggvinn í steininn neðan á hvelf- ingunni, sem myndin er í, en framan á aS ofan er í stórum stöfum “Jón Sigurðsson’’. Sitt á hverju horni aS- alumgjörSarinnar er þetta: “Oddviti” “Forseti’L “Þ jóðmæriitgur”, “ÞjóS- skörungur”. NéSst til .hægri handar eru þessi orð: “íslendingar viljum vér allir vera”, en vinstra megin: “aldrei að víkja” frá sannleikanum. Steinarnir sem súlurnar eru hlaSn- ar úr. tákna hver um sig eitthvaS sér- stakt, og er þaS eins og höggvið á þá. Vinstra megin er ]tað þetta: “Árvekni viturleikur, réttsýui, drenglyndi, um- bætur, Ijúfmenska, ættjarSarást”, en hægra megin er: “StaSfesta, prúS- menska, drenglyndi, viljaþrek, djörf- ung. skarpskygni, hollráð, stjórn- frelsi”. Úr þeim lifandi steinum sem alt þetta tákna eru súlurnar hlaönar. Innar í hverjum steini logar kertaljós. Steintröppur sjást sitt til hvorrar handar, sem gengiS er upp eftir inn í bórgskála til Jóns forseta, en uppi yfir allri myndinni er opin bók og söngur á. Þetta er ófullkomin lýsing og veitir ckki nema lítinn hluta þeirrar hug- myndar sem fæst viS þaS aS horfa á verkiö sjálft, en laust trúum vér þvi, aS mörg íslenzk heimili verSI hér vestra framvegis án þessara mynda. Y. J. J. eins og áSur var getiS um, var: “Á- kvaröaS að nútíðar íslenzkar bók- mentir hafi meiri áhrif á islenzkt þjóSlíf heldur en forn bókmentirnar”. Fyrir iátandi hliSina töluðu Lilja Johnson og Guömundur GuSmunds- son, og fyrir neitandi hliSina Jón StrauinfjörS og Helga GuSmundsson. Neitandi hliðin vann. Dómararnir voru: Mr. Melsted, Mr. Pál'son og Mr. Bíldfell. Auk skólafólksins voru nokkrir gestir viöstaddir. Skólapiltarnir, eru ekki síSur duglegir viS líkamlega vinnu en andlega, þaS hafa þeir sýnt þessa undanförnu daga þar sem þeir hafa staSi'ð önnum kafnir viS aS slétta völlinn hjá skól- anum fvrir skautasvell. Þegar snjór- inn kom um daginn gáfu þeir upp alla von' um aS geta komiö þessu i framkvæmd, en þá kom Indíána sum- ariö þeim til hjálpar eins og Lndíán- unum forðum. SlcólafólkiS gerir sér góðar vonir um aS geta skemt sér þar á skautum í vetur. Hr. Haldór Austmann frá Riverton kom til bæjarins á mánudaginn í verzl- unarerindum. Hr. Jón Sigurösson sveitarstjórn- arformaður í Bifröst, kom úr ferða- lagi frá Wynyard á laugardaginn. Bæjarfréttir. Geir Kristjánsson frá Wynyard, Sask., dvaldi í bænum viku tíma og var undir læknishendi hjá Dr. Brand- son; hann fór heim á mánudags- kvöldiS. H. S. Bardal, Cor. Sherbrooke og Elgin hefir sent oss sýntshom af ís- lenzkum jólakortum, sem hann hefir gefiö út og eru nú til sölu í búS hans og hjá útsölumönnum hans út um ný- lendurnar. Flest af þessum sýnis- hornum er handmáluS og ljómandi falleg. Hann gat þess, aS siöasta tækifæri til aS koma bréfum til her- manna á Frakklandi sé aS koma þeim á pósthúsiS hér í Winnipeg 17. þ. m. En til þeirra sem eru á Englandi þann 24. þ. m. Drengjunum á Frakklandi og Énglandi þætti vafalaust mjög á- nægjulegt aS sjá þessi jólakort á sinu hjartans máli sem heilsan aS heiman. Jón SigurSssonar félagiS hefir lát- iS prenta isienzk jólakort, er þaS selur hverjum sem hafa vill. Þessi kort eru einbrotin en þó mjög smekkleg, hafa mvnd af Jóni SigurSssyni á fyrstu síöu og frumsamin jólaerindi á þriSju siSu. Kortin eru mjög ó- dýr, aS eirts 10 cent hvert og ættu því aS komast inn á hvert islenzkt heimili. Mrs. G. Búason 564 Victor St., tekur á rnóti pöntunum. Bæjarst.iórnin. “The Manitoba Stores Ltd.” 346 Cumerland Ave., hefir fengið verzlun þá i Groceries, sem bæjarstjórnin þarf aS gera, um næstu sex mánuði, frá 15. nóv. aö telja. Þeirra tilboS var áþtiÖ aðgengilegast i alla staði. Umsjónarmennirnir meS vega- og skattamálum, bæjarfulltrúarnir J. J. Vopni og Pulford og yfirráSsmaöur Grev, hafa veriö útnefndir fyrif hönd borgarinnar til þess aS mæta á “An- nual Oonvention of the Union of Manitoba Municipalities”, sem stend- ur yfir frá 27.—29. nóv. 1917. Sigurlán Canada hefir byr undir báða vængi. Jón Einarsson frá Foam Lake dvaldi í borginni nokkra daga, en hélt heiinleiöis um helgina. Christian Thorvaldsson kaupm. frá Bredenbury var á ferS í borginni. :an af- Listaverk. Þ. Þ. skáld Úorsteinsson hefjr ný- lega lokiS viS aS mála og látiö skraut- prenta tvær mcrkilegar myndir. Önn- ttr er af skipinu “Gulffoss” og er henni fyrirkomið sem hér segir: Fág- urlega máluS mynd af skipinu sjálfu er í ntiSjunni á umgjörS; er umgjörS- in liking af steinstöplum nteS stein- hoga yfir. Uppi yfir er nafið “Gull- foss” meS stórum stöfum og nafniS “Draupnir” nteö smáletri, þannig aS einn stafur þess nafns er í hverium staf skipsnafnsins. Undir myndinni stendur: “Fyrsta skip Eimskipafélags íslands". Til vinstri handar efst er mynd af fossinum sjálfum C’Gull- fossi”) og snýr hann þar stóru hjóli, sem aftur hreifir mörg smærri hjól; en í fossúðammi sést fossbúinn meS Á ntánudaginn hófst sigurlánsvilc meS veglegri skrúögöngu unt ASa' stræti borgarinnar. Hudson’s Bay félagiö varö fyrst í röSinni og skrifaði sig fyrir 1,000,000 dala. Allir þurfa að leggja fram sinn skerf. Margt smátt gerir eitt stórt. Hr. S. J. H. Jöhnson frá Henzel, N. Dakota kom til borgarinnar á mánudaginn og nteS honum Jón Jón- asson úr sömu bygS, til þess aS leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Hann sagði alt dágott. Uppskera heföi samt oröið heldur rýr í bygðarlaginu sökum ofþurka. “The good Timers” Boys Club, hefir nú tekiö til starfa aS Lundar, Man. og Vsentir góSs árangurs. ASal markmiöiö er aS gera dreng- ina aö nytsömum borgnrum. ViS höfSum santkomu á sunnudaginn er var og í vetur ætluni viS aö búa til skautahring í bænum. Viö gáfurn kirkjunni sálmabækur; meö því aS við höföum móttekiS peninga í því attgnamiSi. í stjórn voru kosnir W. G. Hazelgrave kennari, séra H. J. Leo kapellán, Cecil Helgason frétta- ritari og Geo. Breckman fjármála- ritari. Fréttir frá Frakklandi. Ráöaneyti Frakklands, sem stofnað var undir forustu Painleve 14. sept. síSastl., hefir lag^t niSur völdin. Var samþykt vantraustsvfirlýsing á stjórn- ina i neðri málstofunni nteS 277 at- kvæSunt gegn 186. MæJt er aS stjörnin hafi þó haldiS meiri hluta í efri málstofunni. Hægri menn og jafnaSarmanna foringjarnir gengu í bandalag meö aö koma stjórn- inni fyrir kattarnef JarSarför Benedikts Frimannssonar Gimli. Man., fór fram eins og auglýst var síðastl. laugardag og var mjög fjölmenn. Athöfnin byrjaði meö hús- kveöju á heimili hins látna, sem séra Runolfur Marteinsson flutti. Var líkiö þar næst boriS í lutersku kirkj- una og töluðu þar heima presturinn séra Carl J. Olson og séra Hjörtur J. Leo frá Winnipeg. Enn fremur v’ar lesiS upp af Jóni Bidlfell ávarp frá hinum látna,, minningarljóS eftir S. J. Jóhannesson og borin fram aug- Iýsing þess efnis, aS þegar vinir þess látna og ástvinanna syrgjandi hefðu fengiö aö vita aS á móti blómum yröi ekki tekiö viö þetta tækifæri, þá til þess aö stna hluttekning sína sendu nokkrir bæöi einstaklingar og félög peninga, sem aöstandendurnir tóku a móti með þökkum, en ákváSu aö því sem þá vxeri inn komið og eins þvl, sem inn kynni aS koma frá þeim sem á þann hátt vrldu minnast þess frá- fallna, skyldi variö til aö kaupa fyrir kirkjuklukku handa lút. kirkjunni á Gimli. Sálnrana sem sungnir voru í kirkj- unni haföi Benedikt heit. sjálfur valiö og voru þeir þessir: “Þaö er svo oft t dauöans skuggadölum”, “Hiartkæri Jesú, af hjarta eg þrái” 1. 2. og 6. vers og “Vertu hjá mér halla tekur degi”. F.nn frenutr beiddj hinn látni um, aö þegar hann væri borinn inn i kirkjugarðinn þá yröi sungiö versið alkunna: “JurtagarSur er herrans hér’’ ojf var þaS gert. , Aðalfundur liberala i verður haldinn í íslenzka liberalklúbbnum á föstudagskveld- ; { ið kl. 8 síðdegis í Goodteniplarahúsinu (neðri salnum). hinn I 16. þ. m. Kosin verður NÝ STJÓRN og ýms önnur nauð- Öll Noröurlandaríkin reyna aö hjálpa hvert ööru af fremsta rnegni ur fyrir syöri fylkingararm ÞjóS- ingin gerö í einu hlj'óði. Fundurinn var fjölsóttur og útnefn- en hjálpin hefir aSallega veriS fólnin ril hægri handar er nægtagyöjan meö fu'lt nægta horn. Á súlunni til vinstri handar eru skráð orðin: “Island á sér Brezka þingið framlengt. NeSri málstofa hins brezka þings, samþykti átta mánaða framlengingu, og má nú þingiS sitj^., til 30. júli afl í fossum, borg í bergi,. björg í næstkomandi. Er þetta t fjóröa holtum; mantivit, mannhönd margra1 skiftið, sem þingframlenging h«fir I synjamál afgreidd. Vonast er eftir fullu húsi. ! í skiftum á dönsku og sænsku kjöti nýrri, óskhrein tslenzkan endurskapar” átt sér staS í röS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.