Lögberg - 15.11.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. NÓVEMBER 1917
7
ÞEGAR ÞJÓÐVERJAR HERTÓKU
PARÍS ÁRIÐ 1871
ÞEGAR Þjóðverjar hertóku Parísarborg 1871 kröfðust þeir—og
fengu þær—skaðabætur, sem námu þúsund miljónum dollara.
Mörg hundruð þúsundir frankskra bænda og iðnaðarmanna
lögðu þá leið sína til Parísar og buðu, ásamt borgurum Parísar, stjórn
Frakklands sparisjóðu sína til þess að þeirra heittelskaða land mætti
losna undan nærveru Þjóðverjans.
Hugsaðu þér til dæmis, að tveimur eða þremur Húnum væri skipað
niður til vistar hjá þér—á þínu eigin heimili.
Reyndu svo að ímynda þér hvað þú myndir vera viljugur að gera,
borga eða lána til þess að frelsa Canada undan oki slíkra manna.
Minnist þess, sem skeð liefir í Belgíu og á Frakklandi og reynið svo að
gera ykkur skiljanlegt, hve mikið þið vilduð leggja fram í peningum
til þess að koma í veg fyrir það, að annað eins eigi sér stað hér í
Canada.
Allir, sem lieima sitja—konur jafnt sem karlar—, eru beðnir að lána
Canada peninga sína NÚ tíl þess að varna einmitt þessu, og öðru slíku.
Og eins og hermenn bandaþjóðanna berjast nú í fremstu skotgröfum
í þarfir frelsisins, eins lærjast allir þeir fyrir sama málefni, þó í
smærri stýl sé, sem nú lána fé sitt hermönnum Canada til viðhalds á
orustuvellinum.
Peningar berjast í dag, og það er helg skylda hvers einasta Canada
borgara að standa á bak við þátt-töku Canada í stríðinu með því móti
að leggja fram sparisjóðu sína til þess að kaupa sigur-skuldabréf
Canada—“Victory Bonds.”
Vertu Einn af Þeim Fvrstu til þess að gerast áskrifandi þegar ríkis-
skuldabréf Canada verða boðin til sölu.
LÁTIÐ PENINGA YÐAR BERJAST GEGN
ÓGNINNI ÞÝZKU.
Gefið út af Victory Loan nefndinni í samvinnu við
fjármála ráðherra sambandsstjómarinnar.
HVAÐ »em þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja v»ð okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT »em til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HQUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hotni Alexander Ave.
Lítill á . i. M.1.1 a Stór &
26c IVLttW-U 60c
Hreinsar fljótt silfur og gull;
skemmlr ekki ftnustu munl. Agætt
til þess a8 láta silfurvörur vera 1 góCu
lagi og útgengilegar.
Winnipeg Silver Plate Co., Ltd.
136 Ruttert St., Winnineg.
NORWOOD’S
T á-nagla M e ð al
læknar fljótt og vel
NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ
Þegar tneðalið er brúkað
þá ver það bólgu og sárs-
aukinn hverfur algerlega
ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI
Tll sölu hjá lyfsölum eða
sent með pósti fyrir $1.00
A. CAJtOTiji^S, 164 Hoseberry St.,St James
Búið tíl í Winnipeg
Tals. M. 1738 Skrif8tofutími:
Heimasími Sh. 3037 9f. h. tilóe.h
CHARLE8 KREGER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning & hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suita 2 Stobart Bl 290 Portage \ve., Winr\ipeg
Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna
Wm. H. McPherson,
Uppboðshaldari og
Virðingamaður . .
Selur við uppboð Landbúnaðaréhöld, a.»-
konar verzlunarvörur, húsbúnað og fleira.
264 Smith St. Tals. M. 1 781
Whaleys blóðbyggjandi
lyf
VoriC er komiö; um þati leyti er
altaf áríöandi aS vernda og styrkja
likamann svo hann geti staöiti gegn
sjúkdómum. Þa6 veröur bezt gert
ir.eÖ því að byggja upp blóöiö.
Whaleys blóCbyggjandi meCal gerir
þa6.
Whaleys lyfjabúð
Horni Sargent Ave. og Agnes St.
TAROLEMA lœknar ECZEMA
Gylliniæð, geitur, útbrot, hring-
orm, kláða ög aðra húðsjúkdóma
Læknar hösuðskóf og varnar hár-
fallii. 50c. hjá öllum lyfsölum.
CLARK CHEMICAL CO.,
309 Somerset Block, Wínnipcg
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum
Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tals. G. 2242.
Winnipeg
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiði og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundið upp
meðal búið til sem áburð, sem hann
ábyrgist að lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu. »
Guðjón Baldvinsson.
(Framh.J
IV.
GuSjón tók þróunarhugsunina bók-
staflegá og barnalega, eins og mönn-
um hættir viö aö taka nýjit fagnaöar-
crindi. Þa'ö er ekkert nema draum-
sjón, aö halda, aö maöur geti “notiö
vel allra hæfileika sinna’’, og það þó
aö heilsa og kraftar séu í læzta lagi.
Ytri og innri hömlur hefta slikan vöxt
En í þessari kröfu felst mikil ham-
ingjuvon, og fyrir Guöjón varö hún
millibilsstig, sem geröi honum léttara
að yfirgefa æsktivonir sinar.
Annars er eg v'iss um að Guðión
heföi ekki, 28 ára gamall, veriö kom-
inn svo langt í aö þroska sig og per-
sónueinkenni sín, og hann var þegar
hann dó, ef hann hefði ekki vitað, aö
hann átti dauðann vofandi yfir höföi
sér. En dauöinn var búinn aö gera
honum lx>ö á undan sér, og þetta var
hvöt til þess að nota tímann vel, til
þess að stefna beint á aðalatriöi lífs-
ins og reyna aö lifa heila æfi á fáum
árum. Dauðinn er stundum ekki einu
sinni svona liknsamur. Mér dettur í
hug annar æskuvinur minn, Ingi-
mundur Guömundsson ráðunautur.
Hann var allra manna hraustastur,
fágætt dætni styrkrar sálar í heil-
hrigöum líkama. Hann lagöi hvert
áriö eftir annaö í aö búa sig undir
lífstöðu sína og gáf sér lítinn tíma til
annars. Þó að hann heföi áhuga á
fræðigrein sinni, vissi hann vel, aö
hún snerti lítið þroska sálarinnar og
manngildisins, hið eina nauSsynlega.
En hann bjóst viö löngu lífi oð liföi
í þeirri von, aö lífiö mundi veröa
auðugra og persónan fá að springa
út aö loknu prófi. Hann kom heim,
hóf starf sitt meö gætni, eins og sá
sem hefir nægan tíma, o^g byrjaöi
jafnfram aö leggja stund á ýmislegt
annaö, sem hann lengi haföi þráö.
En svo reið hann einn dag í sólskini
fram af skörinni, út i opinn dauöann.
I raun og veru reyndi Guðjón þó
aldrei aö framkv'æma þetta, sem hanti
segir um að, njóta allra hæfileika
sinna. Það hefði líka leitt liann út á
listrænt marglyndi, en sú lífsstefna
var lítt aö skapi hans, þó að hann
gæti dáðst aö henni i bili. Þaö leið
ekki á löngu áður en kensluniál og
einkum þjóðfélagsmál urðu aöalefni
lestrar hans og unihugsunar, og hann
reyndi brátt aö láta ekki lenda viö
hugsanirnar tómar, hcldur koma líka
etnhverju af þeim í verk.
Guðjón dáðist mjög að Krapotkin
fursta, enda mun hann hafa haft mest
;i8irif á hann af öllum rithöfundum.
Krapotkin lagði ekki einungis auö,
metorð og völd í sölurnar fyrir skoö-
anir sínar, heldur líka vísindi sín.
Hann var orðinn frægur jaröfræö-
ingur og hafði gert ínerkar uppgötv-
anir, vísindin voru líf hans og yndi
og honum var boöin skrifara staöan
í landfræðisfélaginu í Péturs'borg.
En hann neitaði, og réö af að verja
öllum kröftum sínum í þarfir smæl-
HAgjanna og hinna undirokuðu. Hann
segir um þetta efni í endurminningum
sínum:
"Vísindin eru mikil og dásamleg,
en hvaða rétt hef eg til þess að njóta
gleði minnar yfir þeim. þegar von-
laus harátta^ er háö alt í kringum mig
til þess aö ná í þttrran brauðbita?
Þekking er vald, og það vita menn
vel. En vitum viö ekki þegar |x> nokk-
ttð ? Hugsum okkur, að þekkingin —
og ekkert nenta hún — yröi sameigin-
leg eign, sem næði til allra, mundi
vísindunum þá ekki fleygja fram, og
framleiösla, iönaöarframfarir og end-
urbætur á þjóðlífintt þróast hraðar
en v'iö nú getum gert okkttr í hugar-
htnd? Öll hin hljómfögru orö um
aö vinna að framförum mannkynsins
eru tónrt gjálfur meöan þessir fram-
farainenn láta djúp vera staðfest
milli sín og þeirra, sem þeir þvkjast
vera að hjálpa fram á leið’’.
Frá sjónarmiði heimspekingarinnar
ertt þessar kenningar Krapotkitis
meira en vfasamar. Það er nú einu
sinni ékki viö allra hæfi að verða
fræðarar og leiðtogar lýðsins, og hin
óháða visinda starfsemi, sem í foili
getur virst tilgangslaus, er eitt af þvi
sem mest hefir lyft, mannkyninu á
hærra stig. En það er ómögulegt að
kynnast skoöunum Krapotkins og
fylgja honum gegnum ofsóknir, bar-
áttu og fangelsi heima og erlendis, án
þess að elska manninn og dáðst aö
honum.
Og i hans anda hneigðist Guðjón
nieir og meir aö því aö kynna sér mein
þjóðfélagsins og meinalxetur. Vil eg
hér tilfæra þrjá hréfkafla, er hniga
i þá átt.
"Eg hef nokkurs konar sunnttdaga-
skóla, nokkrttm krökkum til gagns og
gleði ltér í sttmar. Þau eru skamt á
veg kontinn atimingjarnir, eins og eg,
og eiga langa leiö fyrir höndum tipp
'hæðir hinnar æöri menningar. Sum-
ir vilja geysast og þeysa á undan og
kæra sig kollótta um þá, sem dragast
aftur úr, en mér þykir hltt fallegra
að viö látum eitt yfir O'kkttr öll ganga
og hjálpunt hvert ööru”. ("Böggvis-
stöðum, 17. júlí, 1909j.
“Ef eg stæöi viö upptök tilverunnar
og mætti velja mér veganesti eftir eig-
in geöþótta, þá held eg aö eg kysi
mér helzt vit og getu til )>es.s.aö rita
nieð augljósum og órækunr rökttm um
landsins gagn og nauðsynjar, sv'o sem
atvinnumál og mentamál.
Fyrir niér vakir hugsmi, sem eg hef
einhversstaðar lesiö á ensku og hljóð-
ar eitthvaö á þessa leiö: “VVe vant
soeial thinkers. who can feel deep and
and think clear”-------I should like
to be sticit a social thinker, Sir!”
ffsafiröi, 23. des., 1910).
“Eg er a!t af aö veröa meiri og
meiri demókrat — og hugsa mér helzt
aö beita mér fýrir mál lítilmagnanna,
ef eg get nokkttö. Það er það bezta
sem mér finst eg geta gert i þessum
undarlega vandræöaheimi. Og svo
ef eg gæti frætt menn um eitthvað
gagnlegt og — að síðustu en ekki sízt
— vakið einhverja góöa hugsun.
Maöurinn er eins og smádropi í hin-
um óskiljanlega fossi lífsins. Og há-
markiö er aö verða einn af dropunum,
sent brýtur Ijósið og myndar regn-
bogann yfir fossinn”. fúr hréfi til
Guðm. Hlíðdals, Kaupmannahöfn, 7.
t»aí, 1#10).
V.
Gtiðjón byrjaöi háskólanám á því
aö leggja stund á ritskýring (filologi)
og sálarfræði. Þessar vísindagreinar
eru náskyldar og í raun og veru getur
hvorttg án annarar verið. Og báðar
leita fyrst og fremst skilnings. Sál-
arfræðingurinn lýsir hugarástöndum
þeim, sem ltann fjallar um, flokkar
þau, skýrir skilyröiti fyrir þeim o. s.
frv., en hann skiftir þeim ekki niöur
í góð og ill, dæmir þau ekki, leggttr
sönnt alúð viö þatt hvort sem þatt eru
sjúk eöa heilbrigð. Og ritskýrarinn
veröur að lifa sig inn í eldri og yngri
rit, skilja hvert eftir sinttm tíma og
skýra það í anda höfundarins. Dóm-
arnir eru hér aukaatriði, og verða að
vera eins hlutlægir og hægt er.
Sálarfræöingnum hættir viö aö
vilja taka hlutina eins og þeir ertt og
minna á orö Goethe, aö þó mannkyn-
inu sífelt fari fram, þá sé maðurinn
alt af sá sami. Umbotamaöurinn hugs-
ar utn, hvernig mennirnir og ástandið
i heiminum œttit aö vera — og revnir
aö nota þaö, sem hann nær til, eftir
]>eirri fyrirmynd. Ritskýrarinn venst
á að horfa aftur í timann, því aö
hjálpar hans er mefet þörf við hin
formt rit, óg hann lærir að hafa langt
tímabil i huganuni í einu, og alt það
sem liann hefir til samanburöar getur
gert liann varkáran og efagjarnan.
Umhóta maðurinn horfir fram og á
þaö, sem hendi er næst, og hann
veröttr aö vera gæddur trú á fyrir-
tæki sín og ganga ótrauður að verkintt
Þaö var því engin furða, þó aö
Guöjón fjarlægðist þessar tvrer fræöi-
greinar meir og meir, eftir því sem
hugtir hans hneigöist aö þjóðfélags-
málttm. Andúð hans gegn ritskýr-
ingttnni kom m. a. fram í dómi hans
um hókmentafélagsbækurnar ("Norö-
urland. sumariö 1909), þar sem hann
ekki finnur neitt nýtilegt í Eornhréfa-
safninu og æfisögu Jóns Indíafara.
l>orsteinn Erlingsson andmælti ]>essti
og benti á, aö þessi rit hefðu sögn aö
geyma og sagan kendi okktii' aö skilja
þaö sem nútíminn hyggi aí. Guðjón
svaraöi þeirri grein ekki, og fór þar
viturlega aö ráði síntt, því að hvor-
ugiir heföi getað skilið annan. En
hvor haföi rétt fyrir sér? Báðir og
hvortigttr, svara eg, og mun veröa á-
litinn maöur að minni af öllum þeim.
sem hlindir eru á aðra liti én svart
og hvítt. En ef tveir læknar færu aö
deila ttnt, hvort manninum væri nauö-
synlegra; bein og sinar eöa vöðvar
og taugar — hvorttgur hefði þá rétt
fyrir sér?
Almenningi á fslandi varö Gttöjón
helzt kunnur fyrir greinar sinar ttm
bannmálið i “Noröurlandi” sumariö
1909. Þaö mál virtist lionum ofur
einfalt, hann leit oftast á það frá
sama sjónarmiðintt • áfengiö spillir
lífi margra manna, sem eru of veikir
fyrir til þess að geta hætt að drekka
meöan þeir ná í þaÖ. Þaö er skylda
þjóöfélagsins að bjarga þessttm mönn-
um, og aöflutningsbanniö er eina
ráöið.
Þarna vantaði sálarfræöina og
fleira Þetta siónarmiö gerir tnáliö
alt of einfalt og auövelt. En eg skal
hér ekki fara aö ræöa þetta vanda-
tnál, sem aldrei hefir veriö skvrt til
LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR
i
“Crazy Patchwork,” af ýmsum
tegundum, til aS búa til úr teppi,
legubekkjar-púSa, og setur. Stór
26c pakki sendur til reynalu.
5 PAKKAR FYRIR $1.00
PEOPLE’S SPEO ATjHES OO.
Dept. 18, P.O. Box 1836, VViunipog
GIGT
og svo ódýrt aS allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aS
borga læknishjálp og ferSir I sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiB lækn-
ingu heima hjá sér. Paö bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Vcrð $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 ccnt
þess utan.
Einkaútsólumenn
M0TTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1424
WINNIPEG
Dept. 9
Williams & Lee
Reiöhjól og bifhjóla stykki og á-
höld. Allskonar viðgeröir.
Bifreiðar skoöaðar og endurnýjað
ar fyrir sanngjarnt verö. Barna
vagnar og hjólhringar á reiðun
höndum. ^
764 Sherbrooke St. Homi NotPE Oame
hlítar fyrir íslendingum, og nú er
orðið svo mikiö vandræöamál. Guð-
jóni var þaö ntikið áhugamál, og
hvert orö, sem hann ritaði um þaö,
var þrungið af sannfæringu. Um-
bótastefnan var honum mjög eðlileg,
bæði vegna ttpplags hans fhann var
meiri rökhyggjumaður en hvaö hann
var fjölsýnn og meiri tilfinningamað-
ur en íhugari) og örlaga. Hann átti
sjálfur skamt afmarkaö skeið fram-
undan, og v'arö að lifa lífinu ótt og
stefna á aðalatriðin. Sömtt kröfur
geröi hann til þjóðfélagsins. Hann
þóttist sjá, aö mikiö var hægt að gera
ineð því aö fara krókalaust, og svo
gleymdi hann mikltt af torfærunum á
leiöinni.
Mörguni gömhrm félögum Guöjóns
þótti hann fara of geyst í þessu
máli og fleirum, og sökuöu hann um
ofstæki ('fanatrsmej, og iþaö ekki aÖ
ástæöulausu. En orsakirnar liggja i
atigum uppi. Guöjón var alveg laus ^
við allan efa um réttmæti skoðana
sinna. Og þær voru auk þess ekki
einttngikS heilaskoöanir, heldttr líka
hjartans mól Þær vortt ekki ein-
ttngis skoöanir,, sem hann haföi tek-
ið að sér að styðja, heldur studdist
hann 'sjálfur viö þær í lifsbaráttu
sinni. Þær vortt börn lians, vonir
hans og heimttr. Var það úndarlegt
að hann tæki fast á vörninni? Hann
fór jafnvel svo langt, aö hann gerði
það að vináttuskilvrði, aö menn væru
honum sammála í Iielztu málum. Maö-
urinn og skoöanirnar uröu honum eitt
og maður meö vondar fþ.e.a.s. aðrar)
skoöanir um leiö vondttr maöur.
Veiki hans mun lika hafa gert skapið
vanstiltara og öröugra fyrir hann aö
þola andmæli.
Við ættum að verða
kunningjar.
Dr. R. L. HURST.
Member of Royal Coll. oí Surgeons,
Eng., útskrlfaCur af Royal College of
Physicians, London. SérfræBlngur i
brjöst- tauga- og kven-sjúkdömum.
—Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (& mótl Eaton’s). Tais. M. 814.
Heimili M. 2696. Tlmi til viBtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbroeke St William
TKUtPHONB GARRV 3CO
Ofhcb-Tímar: a—3
Heimili: 776 Victor St.
Tki.hphonk qrrry 3*1
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474,- Næturt. St.J.: 866.
Kalli sint á nött og degi.
D 11. B. GERZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frft
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandl aCstoOarlseknlr
vitS hospital i Vinarborg, Prag, og
Berlin og flelri hospítöl.
Skrlfstofa i elgin hospitali, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá »—12 f. h.; 3—«
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks elgið hospítal
416—417 Pritchard Ave.
Stundun og iæknlng valdra sjðk-
llnga, sem þjást af brjóstvelki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að
selja meCöl eftir forskriftum lækna.
Hín beztu lyf, sem hægt er aC fá.
eru notuC etngöngu. þegar þér komlC
meC forskriftina til vor, meglG þér
vera viss um aC fá rétt þaC sem
læknirinn tekur tll.
COLCLEUGH A CO.
Notre Dume Ave. og Slierbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld.
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslemkir lógfræðiagar,
Skmfstofa:— Room 811 McArthnt
Buiiding, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1088.
Telefónar: 4503 og 4304. Winnrpe^
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor. Sherbrooke 4 Wiiliaro
Dtl-BPBONRaQARRY SSt
Office-tímar: a—3
HEIMILIl
764 Victor Stioet
rBl.KPHONKt QARRY T68
Winnipeg, Man.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒBI:
Korni Toronto og Notro L»arae
Þbone
Oarry 2088
ftUUnll
Q<
J. J. Swanson & Co.
Verzla með iamteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgfSir o. fl.
»•4 The K«o4ng«oa.PorUMMtt
Phone Maln 2»®7
Dr- J. Stefánsson
4-01 Boyd Building
COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOflTOfl 3T.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.—
Talsími: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Taisími: Garry 2315.
ALLIR menn þurfa að hugfesta,
að eg er sá e.ni myndasmiður
í borgii.ni, sem gef 6 póstspjöld og
eina „Cabinet"* mynd fyrir 75c. Eg
er líka eini myndasmiðurinn, sem
hefi altaf fyrirliggjandi brúðarliljur
og brúðgnma-jurtir, og sérstök her-
bergi fyrir konur og börn. ^
Komið inn og skoðið nýjustu upp-
fyndingar í ljósmyndalistinni. Verk-
stofan opin til kl. 9 alla vikuna.
Reliance Studio
6162 Main Street
Horni Logan og Main. Inngangur
rétt við Dingwall
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Building
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aðra lungnasjúkdóma. Er aC
finna ' á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Héimili: 46
Alloway Ave. Talsitni: Sher-
brook 3158
A. S. Bardal
84-S Sherbrooke St.
Selur líkkistur og annait um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Hcimilís Ta.ls.
8kriTstofu Tals.
Oarry 2151
Qarry 300, 375
j^ARKET pjOTEL
x7ie sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O'CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Stre.t
Tal*. main 5302.
The Belgium Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
329 William Ave. Tala. G.2449
WINNIPKG
Giftinga o§ ]j]q
Jarðartara.
om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN 8T. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup n myndastickkun
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndlr af sjálfum sér.
Margra ðra fslcnzk viðskifti.
Vér ábyrgjumst verkiC.
KomiC fyrst til okkar.
CANADA ART GAI.LERY.
N. Donner, per M. Malitoski.
FuIIveldiskröfum fslendinga
verður að fullnægja.
Skilnaður viö Dani ella,
"Free Press” flutti þá fregn
fimtudagskveldiö var, samkvxmt
skeyti frá Kaupmannahöfn, að svo
framarlega sem íslendingar fái ekki
siglingafána, er síöasta alþingi sam-
þykti, séu engin önnur úrræöi jen full-
kominn aöskilrraður v'i'ð Danmörk.
Alþingí íslendinga i sumar stóö
sem einn maöttr utan utn fánamáliö,
svo engrar tilslöktinar mttn mega
vænta af liálftt hinnar íslenzku þjóö
ar, sem betur fer.
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lítið af vel
færu skrifstofufólki hér í
Winnipeg. — peir sem hata
útskrifast frá The Success
Business College eru ætíð
látnir setja fyrir. — Suc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans.
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum
SUCCESS BUSIKESS COLLEGE
LIMITED
WINNIPEG, MAN.
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir.
veCskuldir, vtxlaskuldir. AfgreiCir alt
sem aC lögum lýtur.
lioom 1 Corbett Blk. — 615 Maln St.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
BAILIFFS
Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomton BL, 499 Main
Brown & McNab
Selja { heildsölu og smásölu myndir,
myndaramma. Skrifið eítir verði ó
stækkuðum myndum 14x20
175 Carlton St. Tals. tyain 1367
Fred Hilson
Uppboðslialdari og virðingamaður
HfisbúnaCur seldur, gripir, jarCir, fast-
eignlr og margt fleira. Hefir 100,000
feta. gólf pláss. UppboCssölur vorar á
miðvikudögum og laugardögum eru
orCnar vinsælar. — Granite Galleries,
milli Hargrave, Donald og Ellice Str.
Taisímar: G. 455, 2434, 2889
JOSII: & McLEOD
Gera við vatns oghitavélar
{ húsum. Fljót afgreiðsla-
353 Notre Dame Tals. G. 4921
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios
Montgomery Bldg. 215^ PortageAv
í gamla Queens Hotel
G. F. PENNY, Artist
Skrifstofu talsími ..Main 2065
Heimilis talsími .. Garr ' 2S21
Hvers œskið þér?
Mundir þú vilja komast á veg
meltingarleysisins, harðlífisins,
slæmt skap og höfuðverkjar og
seinna meir nýma sjúkdóma, eða
veg langra og happalegra líf-
daga? Ef seinni vegurinn er þ>ér
ákjósanlegri, þá gætið magans
með hjálp Triners American El-
ixír og Bitter Vine, sem munu
koma honum í lag. Triners Am-
erican Elexir losar þig við. alla
magasjúkdóma, sem eyðileggur
svo marga, en látið ekki svíkja í
yður annað meðal. Að eins Trin-
ers góða meðal er fullvissa fyrir
bata, f öllum lyf jabúðum. önn-
ur ágætis lyf um tíðaskifting er
Triners hósta meðal — gefur
fljótan bata við kvefi, hósta,
hæsi, lungnapípusjúkdómi og
Triners Liniment, lofað að þús-
unduni sem hafa kvalist af gigt.
Fæst í lyfjabúðum. Jos. Triners
Mfg. Ghemist, 1333-1343S. Ash-
land Ave., Chicago.