Lögberg - 15.11.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.11.1917, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. NóVEMBER 1917 áæjarfréttir. Hr. Thorsteinn Kristjánsson frá Antler, Sask. var á fcrö í lwrginni í siöu tu vifu, hann fór út til Sigluness Kvað alt stórtíöindalaust. Hr. Runólfur Halldórsson úrsmið- ur frá Selkirk kom til bæjarins á fimtudaginn var. Mrs. J. Lyngholt frá Wild Oak P. O., dvaldi i bænum sí'öastli'ðna viku í heimsókn hjá dætrum sínum i borg inni. Hr. Sigurjón Sigurösson kaupm. frá Árborg, Man. var í bænum á fimtu daginn siðastli'ðinn í verzlunarer- indum. J. B. Vatnsdal frá Gcysir, Man. kom til borgarinnar á miðvikudaginn. Hannes G. Björnsson frá Akra, N. D. kom til bæjarins i vikunni og fór til Gimli að heimsækja frænda sinn séra Jón Magnússon. Síðan að góðviðrið kom í byrjun mánaðarins hafa bændur i Manitoba tekið upp heilmiklar byrgðir af jarð- eplum og rófum, er lentu undir októ- ber snjóinn. Er mælt að ávextir þess- ir séu litt skenidir. Og er nú unnið að plægingum á degi 'hverjum. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst Nú verður hvert tækifærið síðasta, en þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Sameinaða stjórnin í Canada biður föðurlandsvini að spara alt, sem unt er. Hættið þessvegna að borga 30c. og yfir, fyrir kálfskjöt. Undirritaður hefir hóp af spikfeitum kálfum, sem ganga enn undir kúnurn, gefur Wpeg búum kost á pundinu fyrir 15J4 cent hcimflutt, í heilum eða hálfum skrokk Kjöt af ungum, feitum gripum, heili eða hál/ur skrokkur pd. 13 cent. Slátr- að jafnóðum og pantanir koma. Nauðsynlegt að þær komi sem fyrst. G. E. Daltnan Box 37 Selkirk, Man. Séra Sigurður Christopherson og frú hans voru á ferð hér í bænum á fimtudaginn og fóru heimleiðis sam- dægurs. Hr. Tryggvi Johnson frá Lundar, Man. var á ferð hér í borginni á fimtudaginn. Var hann á leið til Riverton, og ætlar að dvelja úti á vatni yfir vertíðina. llann sagði góða líðan, uppskeru dágóða, en þreskingu eigi lokið að fullu. “Barnfóstran” býður öllum heim 20. þ. m. í efri sa'l Good templara. “Barnfóstran” er smáleikur samin og sýndur bara til að stytta ykkur stttndir. Komið og brosið með hinu fólkinu. Sá sem ekki hlær, er veikur og ætti engan mat að fá. O. A. Egg- ertson leikur aðalhlutverkið. Hr. Aðalgeir Goodman frá Árborg, Man. kom inn á skrifstofu blaðsins í vikunni. Hann hefir dvalið í landi þessu þrjú ár og ætlar heim til íslands í kynnisför á “Gullfossi”. Karl Jónasson og kona hans frá Árborg, Man. komu til bæjarins á laugardaginn í kynnisför. f>au fóru heim á mánudaginn. Stefán Johnson frá Mozart, Sask. kom til bæjarins í vikunni sem Ieið. Hánn fór út til Lundar til að heim- sækja kunningja sína, en hélt heim- leiðis á laugrdaginn. “Free Press” flutti þau tíðindi á mánudaginn annan en var, að talið væri líklegt að drukknað hefðu tveir synir S. Th. Thorsteinssonar í Winni- peg Beach. Drengir þessir voru Steingrimur og Ingimar, annar 20 ára, en hinn 16. Vér höfum því mið- ur enn ekki getað fengið nánar upp- lýsingar um atburð þenna. Þanrf 31. f. m. gaf séra Björn B. Jónsson saman í hjónaband Jón Stefán Hallsson og Unnttr Hörgdal frá Oak Wiew, Manitoba. Hjónavígslan fór fram á heimili prestsins, 659 William ÁVs. 6. þ. m. andaðist Jón Goodman að heimili sínu, 268 Good St., hér í borg og var hann jarðsunginn 9. s. m. af séra Birni B. Jónssyni. Jón sál. var 77 ára gamall, fæddur í Teigakoti á Akranesi 18. júlí 1840. Eoreldrar hans hétu Guðmundur Jónsson og Guðrún Hákonardóttir. 6. des. 1863 kvæntist hann Guðriði, er lifir niann sinn ásamt 4 dætrum, en 6 börn þeirra hjóna eru dáin. Jón kom til Ameríku 1892. Bjó fyrst í Þingvalla-nýlendu, þar eftir við Manítoba-vatn og síðan 14 ár í ísa- foldar-bygð (við ísafold P. O. í ManítobaJ. Fyrir skömmu síðan fltrttist hann til Winnipeg. Hann var skírleiksmaður, lesin vel og minnugur; ráðvandur var hann og reglusamur, trúhneigður og fastheldinn við feðra- trú. Edward A. Thorp hefir verið valinn af verkamanna hálfu til þess að sækja um bæjarfulltrúastöðu fyrir 3. kjör- deild. 17 ára drengur íslenzkur óskar eftir atvinnu í vetur, gegn fæði og húsnæði Sendisveins stöðu, eða eftirliti ineð miðstöðvarhitun. Pilturinn er skóla- sveinn, Vandaður og •samvizkusamur. Upplýsingar á skrifstofu “Ivögbergs”. Fólk er beðið að athuga það vel, að siðabótarhátíðin, se-n haldast skal á sunnt/daginn, verður ekki í Central Congrega- tional kirkjunni, eins og til var ætlast. heldur í Walker leikhús- inu og hefst stundvíslega klukk- an hálf þrjú eftir hádegi. Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í ölium stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr tii og selur mynda umgerðir af öllum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWAN MAMIFACTURING CO. o76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Vér getum sparað þeim pen- inga, sem vilja ganga á verzl- unarskóla (Business College) hér í bænum. Finnið ráðsmann Lögbergs áður en þér borgið fyr- ir kensluna. Mrs. Jónatanson frá Girnli var á ferð í bænum um helgina. Sir Wilfrid Laurier hóf kosningabar- daga sinn í <j)uebeck á föstudaginn. Safnaðist til hans mannfjöldi afar- miikill; báru konur og börn fána í höndum með nafni hans á, réttu honum blómsveiga og hrópuðu árn- aðaróp. Forsætisráðgjafinn í Que- beck fylki fagná(íi honum á járn- brautarstöðinni ásamt fjármálaráð- herranum með ræðu. Er sagt að þar muni hafa verið samankomin um 40.000 manns. F.nsku blöðin, þar á rneöal “Free Press” lýsa svo fagnað- aráthöfninni, að slíks muni fá eða engin dæmi í sögu hinnar Canadisku þjóðar. Búist er við að Sir Wilfrid komi til Winnipeg innan skamms. Um líkt leyti lagði Sir Robert Bor- den út í kosningahríðina í Halifax. Steinkol fundin í Skálanesbjargi við Seyðisfjörð? Rannsóknarstofan hér hefir haft til rannsóknar sýnishorn af ikolum, sem fundust nýlega í Skálanesbjargi við Seyðisfjörð og hefir sent stjórn- arráðinu skýrslu um þá rannsókn. Rannsóknarstofan fullyrðir að hér sé um virkileg steinkol að ræða og að hitagildi þeirra sé 6940 hitaeiningar, eins og beztu enskum steinkolum. Náman, sem sýnishornið er tekið úr er nýfundin og upplýsingar u»h hana mjög ófullkomnar. Þegar Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti á Seyðis- firði fór að heiman til þings, vissu menn ekki um hana en snemma í ágúst fékk hann símskeyti frá St. Th. Jónssyni ræðismanni á Seyðisfirði, sem er eigandi hálfrar jarðar þeirrar sem náman er í, þar sem hann skýrir frá kolafundinum. Sýnishornið sem rannsakað var, Var sent hingað í pósti. Það mun nú afráðið að senda menn austur til að rannsaka x námuna og mun Gísli Guðmundsson, forstöðu- maður efnarannsóknarstofunnar verða með í förinni. Það er áreiðanlegt að þetta sýnis- horn er það lang-bezta, sem enn hefir verið rannsakað hér og eftir því sem næst verður komist enn, hljóta vonir manna um námu þessa að vera hinar beztu. -r-Vísir. Til Jóns Sigurðssonar félagsins. Gjatir mefiteknar fyrir hönd Jóns SiKurðssonarfélaKSÍns fyrir j61agjafir handa íslenzku hermönnunum: J. A. Hjftlmarson, Pine River, Man. ...................... $ 1.00 Mrs. Jónas Johnson, Wynyard 1.00 Mrs. J. O. Björnsson, Wynyard 1.00 Asmundur Öjarnason, Minne- ota, Minn ........ ... ..... 10.00 Mr. ok Mrs. Robert Stevenson, Kcotsguard, Sask............. 2.00 Mrs. P. Pálmason, Winnipeg: .... 2.00 Mrs. Ingveldur Sigurðsson, El- fros, Sask................... 1.00 Mrs. Stefftn Anderson, Þeslie .... 3.00 I,adies Aid Society, Keewateen 10.00 Mrs. S. Thorsteinson, Beresford 2.00 Miss Th. Th., Winnipeg ........... 1.00 Mrs Guðm. Pinnson. Selkirk 2.00 Mrs. E. S. Eyjólfsson, Vidir .... 1.00 Frft virii ..................... 1.00 Mr. og Mrs. B. Hjörleifson, Ice- landic River, Man............ 2.00 Mrs. P. Anderson. Eeslie, Sask. 5.00 A. Thorsteinson, Westbourne. .. 3.00 Mrs. S. Oddson. Thornhill, Man. 1.00 Mrs. J. Benjamínsson, Geysir 2.00 Miss Ragnh. Johnson, Minni- ivttukee, Man................ 5.00 Safnað af Th. Isfeld, Cioverdale, B.C. Mrs. Th. Isfeld .. .... ....... $1.00 Stefán Isfeld .....................50 Thorey isfeld .....................50 R. Björnsson ............ .... 1.00 ónefnd kona ..................... 50 ónefnd stúlka.................. -50 Helga C. Björnson, Markerville 1.00 Itury Amason, fóhlrðir 217 Grain Exchange, Winnipeg Guðsþjónustur í Mikley. Guðsþjónustur til minningar um siðabótina verðft haldnar í Mikley þann 25. þ. m. í kirkjunni kl. 12 á hádegi. í syðra samkomuhúsinu kl. 3 e. h. “Offrið” þennan dag verður lagt í heimatrúboðs sjóð kirkjufélagsins. Vinsamlegast. C. J. Olson. I.OHSKINN Ba-ndur, Velðlmennn og Verslunarnienn I.OHSKIN A. & E. PIERCE & CU. (Mestu sklnnakaupnaenn í Cunuda) 213 PACIPIC ....................WINNIPEG, >IAN. Hæsta verð tiorgaö fyrir Gærur Huðir, i^CCa r*tUr' SENDIÖ OSS SKINNAVÖRU YÐAR. IRJ0MI | SÆTUR OG SÚR I Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzli við BETEL SAMK0MUR haldnar af O. A. EGGERTSSYNI til arðs fyrir gamalmennaheimilið Betel. Fyrsta samkoman verður haldin í fundarsal Goodtemplara f Winnipeg, þriðjudaginn 20. þ. m. og byrjar kl. 8.30. Inngangur ókeypis, en samskota verður leitað..... Dr B. J. BRANDSON verðnr forseti samkomunnar. SKEMTISKRÁ: Framsögn—“Dómurinn”...................SlS- Heiðdal Stuttur leikur—Kaffislúður........-.............. (Fer fram í smábæ í Canada) Tvö kvæði—“Betsy and I are out”.........W. Carltor. (Breytt 1 leik t tveim þáttum). (pýtt af Sig. Júl. Jóhannessyni). Framsögn—“Maurapúkinn” ......--- ................ (pýtt af Sig. Júl. Jóhannessyni. Breytt 1 leiK). Stuttur leikur—“Bamfóstran” ..-----.............. (Fer fram í Winnipeg 1940). AIAAR VKIjKOMNIR. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Gremarkafli eftir starfsmann AlþýðumáUdeildarinnar. D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. imiiin lllllHIIIIHIIIi iiniHimi ■l!IIB!!!HIHI!li iHllllHIIIIMHIIIipilllBIIIBIIIHUIIBIIIII : K0MIÐ MEÐ RJÓMANN YÐAR I ------------------------- " “ 1 Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii 1 allskonar rjóma, nýjan og súran Baningaávísanir sendai = fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust 1 skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union S Bank of Canada. | ___________________________________________ 1 Manitoba Creamery Co., Ltd., 509jWÍllÍ3m Ave. Eftir J. E. Bergey, kennara í alifuglu- rækt við landbúnaðarskólann í Manitoba. pessi mánuður ætti að vera einn hinn þýðingarmesti að þvl er til hænsaræktunar kemur. En þvi mið- ur tdrðast sumir vanrækja skyldu slna í þvt efni. Hænuungar, sem voru feitir og fallegir I sumar, hafa verið skildir eftir útl eftirlitslausir, t bjálkum og stauragrindum. peir hafa látið hold stn, og ávextir sumars- ins eru þar með að litlu eða engu gerð- ir. Nú er sannarlega tími til kominn, að líta eftir hænsahúsunum og koma þeim I viðunanlegt lag. ASur en vetrarkuldinn kemur þurfa ag vera á hverju heimili hlý og rúm- góð hænsahús. pað er ranglátt aS vanrækja hæn- urnar þótt þær ver.pi ekki vel sem stendur. pið fáið margar fallegar eggjakörfur seinna, ef þið farið vel með hænurnar núna. Húsin þurfa að vera vel hrein, áSur en fuglarnir eru látnir inn. Gólfin verSa aS vera vandlega hreinsuS, og kassar og öll áhöld skulu vandlega sótthréinsuS. í köldu veðri er bezt aS bianda sótthreinsunarefniC meS eins litlu vatni og hægt er, þvt þaB getur frosið áSur en þaS þornar full- komlega. Bezt er að væta sóp og bursta veggi alla og sprungur ef nokkrar eru. Sótthreinsun er eigi einungis fólgin : þvf, aS verja sjúkdómum, heldur einnig til þess aS drepa maura, sem geta veríS faldir I kofunum. Ilúsin þurfa aS hafa ættð nægileít af þurru strái. Er þaS harðla nauð- synlegt til þess aS hænsnunum geti liSið vel, og þaS margborgar sig ltka. þá verður og vandlega aS gæta þess aS eigi sé of þröngt um hænsin. þrengsli verða oft orsök til sjúkdóma. par sem saman eru komin frá 75- 100 hænsi, skyldi rúmmál gólfsins > ekki minna vera en sem sv-arar fjör- um ferhyrningsfetum, fyrir^ hvern fugl. pa-gileg stærð á hænsakofa fyrir 100 hænsi ætti aS vera 14 og 28 fet. Allnr hænur tveggja ára að aldri skulu auSkendar, ef svo hefir eigi veriS áSur gert, og einungis haldiS viS þeim beztu. Fóður. Hænsi aSeins ársgömul þurfa sérstaka nærgætni og eftirlit, að þvt er fóður snertir. Er þeim holt auk hinnar venjulegu fæSu, hafrar og kjötúrgangur. Er nægilegt að gefa þeim einu sinni á dag, og eigi méira en svo a'S þau geti lokiS skamtinum ft fimtftn mínútum. pá er og nauðsyn á góSu eftirliti meS ungviSinu og þeim hænsum, sem eru veikburSa. Er áríðandi, aS láta þau ekki troSast undir t kofahornun- um, þar sem hænsin iSulega þyrpast saman, heidur I þesw staS koma þeirn fyrir ft rimlum, þar sem þau geta haft gott næSi. ASgætni t þessum efnum verSur aldrei of oft brýnd fyrir mönnum; þvf aS undir meSferS hæns- anna eins og annara skepna, er að mestu leyti kominn arSurinn af þe'im. A þeswum tíma árs eru alifuglar oft lúsugir. Er því nærgætni t þeim efn- um einnig nau^synleg. DuftböS er hér um bil eina ráðiS sem dugar. og t lyfjabúSum er bægt að fft duft ttl út- rýmlngar óværS. Ekki er nægilegt að setja duftiS ft fjaSrirnar, heldur þarf aS koma þvt vel inn f hörundiS, sér- staklega undir vængina. Og sé þvf vel núiS inn, mun óværSin brátt hverfa. Reglur sem fylgja skal: 1. Kofarnir:— Hreinlæti. Næg birta. Sótthre'insun. 2. Hjaröirnar:-— Slátra gömlum hænsum. Nægileg, holl fæSa. Útrýming óværSar. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta'verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. Meðlimir Winnipeg Grain Exchange ÍHeðlimir Winnipeg Graln og Produee Clearing Association North-West Grain Co. L.ICENSED OG IÍONDED COMMISSION MERCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn lati okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæsta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMEÍJN. 245 GR.VIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNIPEG, MAN. . TRYGGINQ Storage & Warehouse Co. Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos og húsmuni ef aeskt er Talsími Sherbr. 3620 William Avenue Garage Allskonar aSgerSir á Bifre'iSum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum vér eftir verki ySar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R, D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla méS og virSa brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- uin, seljum og skiftum ft öllu Sem er nokkurs virSi. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klaeðakerar STGPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. TaU. Garry 178 Herskyldan árið 1863 .4 stjómartíð Lincolns reyndist her- skyldan nauðsyn. Einn eftirtektaverðasti kaflinn í sögu Bandaríkjanna frá borgarstríð- inu mikla árið 1863 er sá, a?S Lincoln forseti v'arS aö setja á herskyldu til þess að geta fengið nægilegan liðs- afla. Lincoln forseti er talinn að. vera einn hinna allra glæsilegasti stjórn- málamaður sinnar tiðar og er ekki ófróðlegt fvrir hina Canadisku þjóð, að gera sér Ijóst hvernig hann kaus að komum málum sinum í sigurhöfn. Hópur af fólki reyndi að telja for- getanum trú um, að af herskyldulög- um stafaði hvarvetna hin mesta hætta, með því að þau væru beint hrot á persónufrelsi einstaklingsins. Lincoln fór sínu fram. Hann hélt því fram, að því að eins gæti sönn lýðstjórn þrifist, að allir meðlimir þjóðfélagsins skyldu bera byrðar sin- ar hverir með öðrum. Og þessvegna setti hann á herskyldulög. og mót- fetaðan hjaðnaði eins og sápubóla. Þegar Bandaríkin fóru inn í yfir- standandi veraldar stríð, þá var þeirra fyrsta verk að semja og setja i fram- kvæmd herskyldulög. Reynsla Lin- colns og fordæmi hafði búið í haginn. Nú, eftir að Canada þjóðin hefir fengið samskonar lög, er hún betur viðhúin að gera skyldu sína. Og þótt um andstöðu kynni að vera að ræða, þá eru nægiíega glöggar og strangar reglur settar um það atriði í Iögunum sjálfum. A. 21. Pakkarávarp. mér hjálp bæði peningalega og á ýms- an annan hátt við fráfall mannsins míns sálaða Jónasar Jóhannessonar. Og sömuleiðis öllum þeim, sent með nærveru sinni heiðruðu útför hans, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Og bið himna föðurinn að launa þeim öll- um þegar þeim bezt hentar. Winnipeg, Man., Asdís P. Jóhannesson. Eg undirrituð votta hér með mitt innilegasta hjartans þakklæti nokkr- um kunningjum okkar, sem sýndu Bœkur. Munið að Finnur Johnson, 668 Mc- Dermot Ave., hefir til sölu mik- ið af nýjum og gömlum íslenzk- um bókum. TaIs.G*rry 2541. JÓNS SIGURÐSSONAR og GULLFOfeS-MYNDIN eru hentugar til Jólagjafa VERÐ S 1.50 livcr. Póátgjaldafríar. Þorsfeinn Þ. Þorsteinsson, 732 McGec St. Winnipeft Bœkur fil sölu. hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins Dr. J. Bjarnason—Minningarrit í kápu . . ..................$1.25 I giltu lérefts bandi........ 2.00 í leðurbandi, gilt í sniðum (morocco).................. 3.00 Ben Hur í bandi, ásamt stækk- aðri mynd af Dr. Jóni Bjarna- syni ....................... $3.50 Sálmabók kirkjufél., bezta leð- urband fmoroccoj ............ 2.75 Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25 Sálmab., rauð í sniðum í leðurb. 1.50 Klavenes biblíusögur..............40 Kver til leiSbeininga fyrir sunnu- dagsskóla.......................10 Ljósgeistar, árg. 52 blöð.........25 Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77 Sérstök blöð .. . 10 Spurningakverin eru uppseld, en hafa verið pöntuð á ný og eru nú á leiðinni hingað frá íslandi, og verða þau send til þeirra sem pantað hafa updir eins og þau koma. Minningar- ritið í kápu er mi til, en það sem binda á verður sent strax og bækurn- ar koma frá bókbindara. Nefndin hefir kostað miklu til og vandað sérstaklega þessa útgáfu Minningarritsins, það er þyí nauðsyn- legt að peningar fylgji pöntunum. Pantanir sendist til ráðsmanns nefndarinnar, J. J .Vopni. Box 3144 Winnipeg, Man. Hin nýútkomna bók “AUSTUR I BLAMÓÐIT FJALLA” er til sölu hjá undirrituSum, VerS $1.75. Einnig tekur hann á móti pöntunum utan úr sveitum. FRIÐRIK KRISTJANSSON, 58!» Alverstone St. - - Winnipeg J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hréinsar, Pressar og gerir viö föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winnlpeg, Man. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætI8 ft reiöum höndum: Getum út- vegaö hvaöa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aögeröir og bifreiöar tii- búnar tll reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VITLCANIZING CO. 309 Cumberlanil Ave. Tals. Garry 2767. Opiö dag og nótt. 'S5 Tal8Ímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar .-it$ ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér Q B látið gera þannig verk ?■" 8Q8 t)24 Sherbrook St.,Winnipeg Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 SANOL Til sölu Til sölu 16 herbergja gistihús í góð- um stað. Upplýsingar viðvíkjandi verði og söluskilmálum fást hjá Árna Lundal, Mulvihill, Man. Ljósmyndasmíð af öflum J J tegundum Strong’s LJ Ó S M YNDASTOFA' Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipeg VJER KAUPUM seljum og skiftum Gömul Frimerki þó sérstaklega Islenzk Frí- merki. Finnið oss að máli hið allra fyrsta eða skrifið O. K. Press, Room 1 340 Main St., Winnipeg, KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN C0UP0N Sérstakt kostaboð Komiö meö hann, þá fáiö þér stóra cabinet litmynd og 12 póstspjölö fyrir aöeins $1.00. Petta fágæta til boö nær fram aö jólum. Opið til kl. 8 síödegis. Inngangnr 207 % Lognn Ave., viö Main Street. TBE AMERICAN IRT STUDIO S. FINN, Artist. Eina áreiöanlega lækningin viö syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum I blöörunni. Komiö og sjftiö viöurkenningar frá samborgurum yðar. Selt i öllum lyfjabúöum. SANOL CO., 614 Portage Ave. Talsími Sherbr. 6029. J. H.’M. CARSON Býr til Állskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig- kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONV ST. — WINNIPEG. Gjaflr til Retel. Stefán Christie. Glenboro . . $25.00 Margrét S. Guðnason, Yiarbo 10.00 G. J. Vopni, Tantallon .. .. 10.00 Stefán Johnson, Mozart .... 5.00 ). Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. | 1 er milliliður Laup- anda og seSjanda. Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, T»ls. G. 2764 WiHiam Ave. og Isabel St. Til kaupenda Lögbergs YíÖa hafa Islendingar í ár verið hepnir með uppskeru; einkum í Vestur Canada. — Haustið er lientugasti tíminn til þ \ss að borga skuldir sínar og sérstaklega er það fallegur siður að mæta ekki vetrinum með fleiri smáskuldum en hjá verðnr tomist. Allir sem enu hafa ekki greitt það sem þeir skulduðu Lögbergi, eru her með vinsamlega mintir á það. Hvern einstakan munar ekki mikið urn að borga áskriftar- gjald blaðsins, en blaðið mun- ar mikið um að eiga það úti- standandi hjá mörgum, því þar gerir margt smátt eitt stórt. Þeir sem eru í vafa um hversu mikið þeir skuldi blað- inu, geri svo vel að skrifa oss. G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsfthöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af gliisum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 67B HDME STREET VÉR KATJPUM OG SEIiJXJM, leigjum og skiftum á mynaavélum. Myndir stækkaöar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. Sendiö eftir verölista. . Manitoba Photo Supply Co„ Ltd. 336 Smith St„ Winnipeg, Man. 0 Mrs. Wardale, 6432 Logan Ave. - Winnipeg Brúkuö föt keypt og sel-d eöa þeim skift. Talsími Garry 2355 Gerið svo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér meö læt eg heiöraðan almenn- ing I Winnipeg og grendinni vita aö eg hefi tekið að mér búðina aö 1135 ft Slierbum stræti og heíi nú miklar byrgöit af alls konar matvörum meö mjög sanngjörnu veröi. pað væri oss gleðiefni aö sjft aftur vora góöu og gömiu Islenzku viöskiftavini og sömu- leiðis nýja viöskiftamenn. Taikð eftir þessum staö í blaöinu framvegis, |>ar veröa auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsíml Garry 9«. Fvr aö 642 Sargent A»‘ c. NILS0N KVENNA og ItARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Avc. 1 öörum dyrum frá Maln St. VVINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 Sé

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.