Lögberg - 22.11.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1917
yj
SÁ BERST, SEM LÁNAR“
SÉRHVER maður, kona
piltur og stúlka í Can-
ada, getur innritast í
þessa deild Kernaðarins.
Enginn verður afturrekur
ger, sökum aldurs, kyns
eða vanKeilsu.
Ef þú Kefir $50—$100,
þá skaltu kaupa sigurláns-
skýrteini.
Hafirðu $ 1,000-5,000.
því betra; þeim mun meira
tœkifœri að Kjálpa Canada
1 stríðinu.
Kauptu eins mörg sigur-
láns skýrteini og þér er unt,
Það Kjálpar Kermönnun-
um í skotgröfunum.
Það gildir verk og vinnu-
laun fyrir þá sem ekki geta
farið á vígvöllinn.
Kaupið
Victory Bonds í dag
Sigurlán Canada
$150,000,000 5'/z% Gold Bonds
gefið út á þrennan hátt
5 ára Bond greiðist 1. desember 1922
10 ára Bond greiðist 1. desember 1927
20 ára Bond greiðist 1. desember 1937
Rentur greiddar án affalla, við hvaða
löggiltan banka eða útibú í Canada,
tvisvar á ári, 1. júní og 1. desember.
Upphæðarstærð $50, $100, $500 og
$1000.
GEFIÐ ÚT A NAFNVERÐI
Borgunarskilmálar eins og hér segir:
10% 1. desember 1917
10% 2. janúar 1918
20% 1. febrúar 1918
20% 1. marz 1918
20% 1. apríl 1918
20% 1. maí 1918
Sex mánaða vextir verða greiddir
1. júní 1918
5.61% af 20 ára Bond
5.68% af 10 ára Bond
5.81% af 5 ára Bond
Ágóðinn af láni þessu verður ein-
göngu notaður í þarfir stríðsins, og
það eingöngu innan Canada.
Umsóknaeyðuþlöð fást í öllum lög-
giltum bönkum í Canada, og hjá
hverri ‘Victory Loan’ nefnd, eða ein-
stökum félögum þeirra.
Gefið út af Victory Loan nefndinni í samvinnu við
fjármála ráðherra sambandsstjómarinnar.
TAROLEMA lœknar ECZEMA
Gylliniæð, geitur, útbrot, hring-
orm, kláða ög aðra húðsjúkdóma
Lseknar hösuðskóf og varnar hár-
fallii. 50c. hjá öllum lyfsölum.
CLARK CHEMICAL CO.,
309 8omerset Block, Wínnipeg
UÓMANDI SILKI-AFKUPPUR
‘Craiy Patchwork,” af fmsum
tegundum, til að búa til úr teppí,
legubekkjar-púða, og setur. Stór|
25c pakki sendur tll reynalu.
5 PAKKAR FYRIR $1.00
PEOPLE?S SPECIAIjTIKS OO.
Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnipe*
L
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasímt Sh. 3037 9 f.h. til 6 e.h
CHARLC6 KREGER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus laekning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suits 2 Stobart Bl. S90 Portage \ve., Winrvpeg
ioc TOUCH-O 25c
Aburður til þess að fægja m&lm, er
I könnum; ágætt & málmblending,
kopar, nlkkel; bæCl drýgra og áreiC-
anlegra en annaC.
Winnipeg Sllver Plate Co„ Ltd.
136 Rupert St., Winnipeg.
“Bkki veit eg, hvaS eg á viS mig
aS gera, vinur minn. Þegar eg ligg
á beddanum upp i loft eSa á vinstri
hliö ('þeim megin sem hjartaö erj,
]>á heyri eg eitthvert liljóS. ÞaS er
stundum eins og núningshljóö í eim-
bullu, stundum eins og ýlfur í ýlustrái.
Hvaö heldurðu að þetta sé, vinur?
Þa<5 er soghljóó úr hjartanu í mér.
LífiS er aö berjast þar viö dauöann,
og stynur undan ofureflinu. En vittu
til, þaö gefst samt ekki upp fyrst um
sinn. Og vertu rólegur, því aö eg
ætla að vinna eitthvað, eitthvaö gott
helzt, svo að eg heyri ekki til þess.
Þú sérö og veizt, aö eg er og verö
ekki til neins. En hefurðu hugsað
,um allar sálirnar heima á Fróni, sem
hungrar og þyrstir eftir nýjum og
góðum hugsunum, sálirnar í myrkrinti
og kuldanum ? Hefurðu hugsað um
hvað málfræðin getur lítið bætt úr
þessari brýnu þörf? Hefurðu hugsað
um það, hvernig þjóðin “biður með
þrá------eftir þeim svein” o. s. frv.
Hver er sá sveinn? Hver veit nema
það getir verið þú? Eg veit ekki,
hvernig á þvi stendur, að það setti
að ntér grát yfir þessu. Það er
ókarlmannlegt. Vertu sæll vinur”.
(Framh.ý.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vaín i öllum herbergjum
Fæði S2 og $2.50 á dag. Americ-
an P!an.<
Tals. G. 2242.
Winnipeg
J
Guðjón Baldvinsson.
fFramh.).
VI.
Siðustu ár sín í Höfn, einkum
1909—10, var Guðión minna en áður
með stúdentum, og þegar hann hitti
þá sló oft í deilur. Skoðanirnar voru
ólíkar og gengu lítt saman, og sjálf-
sagt hefir hann oft fundið, að þarna
var hann að sóa kröftum til ónýtis.
Hann sneri sér þá að íslenzkum iðn-
aðarmönnum og öðru “ólærðu” fólki,
og þar fann liann oft þá hlýju og
samúð, sem hann þurfti með og sakn-
aði hjá félögum sínum, og um leið
hugsunarhátt, sem var meira að hans
skapi. Hugsjónir hans um alþýðu-
mentun, jafnrétti o. fl. féllu þar i
betra jarðveg, og kennaraeðli Guð-
jóns kom fram í því, að hann vildi
gjarna tala við fólk, sem hlustaði á
og samsinti án þess að geta lagt nokk-
uð að mörkum sjálft. Hann fann
líka oft, að þarna var hann að gera
gagn, veita fræðslu og hugsunum inn
í þyrstar sálir. Enda niun mörgu af
þessu fólki verða samvistirnar við
Guðjón minnisstæðar.
Veturinn 1908—09 var Guðjón
heima hjá foreldrum sinum á Böggvis-
stöðum í Svarfaðardal. Sumarið áð-
ur hafði hann legið þunga legu, en
undir eins og hann var orðinn hress
fór hann að reyna að konia einhverju
í verk og stofna ttnglingaskóla þar í
dalnum. Sögu þessa skóla segir hann
í tveim bréfköflum, sent eg set hér.
“Maður verður daufur og svart-
sýnn innan um alla deyfðina og svart-
sýnið, ekki síst þegar vanheilsa er þá
annars Vegar. Heilsan er nú samt
orðin dágóð núna, svo eg er að hugsa
um að koma hér á einhverri mynd á
unglingaskóla, þó að engin séu nú
kensluáhöldin, engar bækur og — ef
til vill engir ungiingarnir, sem vilja
læra nokkuð, ef eitthvað þarf að hafa
fyrir því. Og eg ætla að geta þess
í upphafi, að eg heimta ekki kenslu-
gjald af neinum, en tek hins vegar við
fé af þeim, sein vilja láta það af
hendi fúslega. Eða réttara sagt: eg
hef hugsað mér að láta annan taka
við væntanlegu kenslufé fyrir mina
hönd, svo að eg viti ekki, hverjir
borga eða ekki borga. Þá legg eg
síður peningaást eða peningafæð á
n'emendur.
Markmiðið á að vera: 1) að vekja
alvarlega hugsun hjá nemendum um
mannréttindi og mannskyldur, um
eigin ábyrgð og sjálfsmentun eða
sjálfsuppeldi. Því að mentun er upp-
eldi. — 2)að glæða hugsunaraflið með
reikningi og skynsamíegum hugleið-
ingum um ýmisleg efni. Það er ósköp
að hugsa til þess, hvað menn eru lat-
ir að hugsa. Menn vilja helzt ganga
eins og skynlausar skepnur. Það er
auðVeldast. Að reyna að rökhugsa
eitthvert mál, það er árangurslaus
strit fyrir flestum. Það er eins og
að berja höfðinu við stein. Eg veit
það bæði af öðrum og sjálfum mér. *
er þörfin mikil. Menn eru hálfblind-
ir fyrir því, sem fagurt er í íslenzkri
náttúru, sögum ljóðum og löguin, i
hreifingunt og umgengni fleikfimi,
hreinlæti)” (14. okt., 1908).
“Skólinn minn! Æ, blæðu að mér,
góði minn, því að.eg hefi eiginlega
ekkert um hann að segja nema þetta:
hann fór út um þúfur, mest fyrir
taugaveikina, sem ætlar alla að drepa
hér í sveit. Árangur sýnilegur: nokkr-
ar námsbækur inn á 13 heimili. Þú
brosir í kampinn (et hann er þá nokk-
ur enn þá) og hugsar sem svo: sér er
nú hver árangurinn! En eg hugsa
með mér: ef þið góðir hálsar suður i
kóngsins Kaupmannahöfn þektuli
mentunarástandið meðal UStglinganna
hérna, þá munduð þið segja í hjart-
ans einlægni sem svo: jæja, lítið er
betra en ekki! Eg kann samt að geta
gert eitthvað meira áður en veturinn
er úti” (18. des.. 1908).
Úr starfsemi Guðjóns í Svarfaðar-
dalnum varð samt ekki meira þá, þvi
að eftir nýjárið fór hann inn á Ak-
ureyri og v’arð þar kennari við gagn-
fræðaskólann það sem eftir var vetr-
arins. Var þá margt af nýtu fólki nem-
endur á skólanum og var hann mikiij
með þeint og hafði mikil áhrif á það
(smbr. m. a. eftirmæli hans í “Norð-
urlandi” 19. sept., 1911, eftir ICngi-
björgu) Bfenediktsdóttur)). Á Ak-
ureyri var Guðjón líka ásamt nokkr-
um öðrum mönnum í eins konar sam-
talsfélagi, er mest fjallaði um siðferð-
isleg efni. Sýnilegur árangur þess
félagsskapar var skrautprentað spjald
sem Oddur Björnsson gaf út og ætlað
var til þess að hengja upp á vegg.
Höfðu áður verið gefin út slík spjöld
með kristilegum heilræðum, en nú
vildu þeir félagar semja eitthvað, sem
átt gæti erindi til allra. Fyrri partur-
inn er spurningar, er vekja eiga menn
til rannsóknar á sjálfum sér, en síðari
]>arturinn bendir á takmörkin, sem
stefna ber að. Ókunnugt er mér um,
hvernig textinn er til orðinn, en það
er trú mín, að Guðjón muni hafa átt
mestan hlut í honum, og víst er um
það, að þetta eru hans httgsanir. Set
eg því setningarnar hér, enda erti
þær vel ])ess virði að vera prentaðar
aftur.
Vinur!
Ertu ánægður með sjálfan ]>ig?
Hefir þú alvarlega leitast við að
gera þér grein fyrir til hvers þú vilt
lifa ?
Ertu viss um að þú vitir alt
þú þykist vita, og skiljir alt sem þú
þykist skilja ?
Trúir þú sjálfur öllu sent þú leitast
við að innræta öðrtim?
Hvort metur ]iú nieira: dóm
vizku ])imiar eða dóm annara ?
Gerir þú það sem rétt er og fagurt,
af því að þú vilt gera það, eða af
því þú verður að gera það?
Eg vil ná valdi yfir hugsunum mín-
um.
Eg vil hugsa urn það sem gott er,
því eg líkist því sem eg hugsa stöð-
ugt um.
Eg vil hugsa meira um ljósið og
lífið, en myrkrið og dauðann.
Eg vil segja það sem segja þarf,
hv'er sem í hlut á.
Eg vil hlúa að æskunni í sálunum.
Eg vil unna, vinna og vaxa.
Eg vil vera sjálfstæður — efnalega
og andlega.
Eg vil vera ölJunt forfeðrum mínum
og formæðrum vitrari og betri.
Eg vil vera svo vitur að eg geti séð
hvað rétt sé gott og fagurt, svo góSur,
að eg geti elskað það, svo sterkur, að
eg geti gert það.
SJðasta veturinn sem Guðjón lifði
var hann að kenna við skólann á Isa-
firði. Heilsan var þá að þrotum
kontin. en hugurinn var hinn sami.
Hann reyndi að koma á nýjuni kenslu
aðferðum: keypti sér t. d. hljóðrita
með enskum námslextum. Og hann
stofnaði sjóð við skólann til þess að
styrkja kaup l)óka og kensluáhalda.
VII.
Það er hættulegt að bera litt kunna
menn saman við óskabörn þjóðarinn-
ar frá eldri tímum, en samt ætla eg
að ráðast í það hér, því að saman-
hiirður er alt af að einhverju leyt:
skýrandi. Þegar eg hef hugsað um
Guðjón, beíir mér hvað eftir annað
dottið Tómas Sæmundsson í hug.
Guðjón stóð miklu ver að vígi.
Hann sýktist fyr og lifði skemur. Líf
hans varð lítið nema tindirbúningur.
Hann lifði ekki á neinni árroðaöld i
þjóðlífinu. Pólitíkin okkar Hafnar-
stúdentanna á árunutn 1905—10 var
vel meint, en eftir á er víst fremur
auðvelt að skilja, að hún gat illa
kveikt hinn heilaga eld í okkur. Og
þegar Guðjón hélt sína leið fyrir sig,
var hann þar heldur einmana. Hon-
um auðnaðist aldrei að vinna neitt
saman nieð þeim mönnum, er honum
stóðu næstir í skoðunum og áhuga-
málum.
Báðir voru- þeir gáfumenn, Tómas
og Guðjón, og samt er það ekki orðið
gáfumaður, sem nianni fyrst dettur í
hug í sambandi v'ið þá, heldur annað
áhugamaður. Tilfinningarnar eru
sterkar og eldurinn brennur í sjúkum
líkamanum fram í dauðann. Báðir
vilja þeir helga föðurlandinu alla
sem krafta sína og báðir eru þeir í raun
og veru börn 18. aldarinnar: nytsem-
in er í öndvegi hjá þeim og umbóta-
áhuginn, og trúin er sterk á það, sem
koma megi í framkvæmd. Hvorugur
var nteð listamannseðli, báðir starf-
hneigðir.
Bréf Tómasar erti að niaklegleik-
ttm ein af þéim bókum, sem Islending-
Getur þú gert góðverk í kyr]>ey, án
þess að ætlast til lofs eða launa, fyr
eða síðar?
Hefir þú þrek til að berjast aleiim
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiCi og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundiC upp
meðal búið til sem áburC, sem hann
ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu.
G I G T
og svo ódýrt aC allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aC
borga læknishjálp og ferCir f sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiC lækn-
ingu heima hjá sér. PaC bregst al
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 cent
þess utan.
Einkaútsólumenn
MOTTURAS LINIMENT Co.
Business and Professional Cards
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrlfaður af Royal College of
Physiclans, London. SérfræClngur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á mótl Eaton's). Tals. U. 814.
Helmlli M. 2696. Tlml tll viCtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbroeke & WiNiam
Tkubpbonb oabbt sao
a—3
Haimili: 778 Victor St.
Trlkphonk oiu> SSl
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. Næturt- SLJ.l 866.
Kalli sint á nótt og degi.
D H. B. GERIABER.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manltoba. Fyrverandl aCstoCarleeknlr
viC hospital 1 Vfnarborg, Prag, og
•Berlln og fleirl hospitöl.
Skrlfstofa I eigln hospltali, 415—417
Pritchard Ave„ Wlnnlpeg, Man.
Skrifstofutím'i frá $—12 f. h.; 8—6
og T—9 e. h.
Dr. B. Gemabeks eigið hospital
415—417 Pritchard Avc.
Stundun og læknlng valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veikl, mogasjúkdómum, innýflaveikl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aC
selja meCöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá,
eru notuC eingöngu. pegar þér komiC
meC forskriftlna tll vor, megiC þér
vera viss um aC fá rétt þaC eem
læknirinn tekur tll.
COLCLETJGH * OO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftingaleyflsbréf seld.
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor, Sberbrooke & WUliam
rRLimoNBunT 3ðt
Offioe-timar: a—3
HKIMILI:
734 Victor Sticet
rnLKPUONR, QIUT T08
Winnipeg, Man,
P.O. Box 1424
WINNIPEG
Eg geTheiVt hugsað þegar eg skrifa þinni, ef á þarf að
eða tala vi'ð einhvern. Þvi vil eg
reyna að tala við aðra og reyna að fá
þá til þess að hugsa með mér. — 3)
að skerpa fegurðartilfinninguna. Þar
halda ?
í hverju ertu öðram til fyrirmynd-
ar á heimili þínu?
ar dást að og elska. Bréf Guðjóns
verða víst aldrei gefin út, og skrifaði
hann þó margt gott. En í þessu sam-
bandi ætla eg að tilfæra kafla úr
bréfi til mín, sem er skrifað 9. febr.
1909. Eg tek nærri mér að láta hann
írá mér, en hann gefur svo góða
mvnd af nianninum — og svo á hann
erindi til fleiri — allra, sem vilja
heyra.
Frá Islandi.
Hr. Sanuiel Eggertsson, sem feng-
ist hefir, svo sem kunnugt er, mikið
við uppdrætti og kortagerð og er orð
inn mjög vel að sér í öl'lu, sem þar að
lýtur hefir sótt til alþingis um styrk
til þess að gera skólakort, er sýni
hæðarmismun landsins. Hefir hann
fengið góð ineðmæli frá mörgurn
þeirra, sem ýmist eru kunnastir starf
inu eða þörfinni á verkinu, svo sem
fræðslumálastjöra, Bjarna Sæmunds
syni kennara o. fl. Undirbúningsstarf
til verksins hefir hann þegar unnið
töluvert, en trejrstist ekki til að halda
því áfram styrklaust, og virðist þetta
vera verk, sem ekki væri óþarfara að
styrkja en margt annað.
Landsbankinn hefir nú f)-rir nokkru
verið fluttur í hið nýja og reisulega
hús þeirra Nathans og Olsens við
Austurvöll, en póstnrennirnir eru að
búa um sig í stofum þeim, sem bank-
inn hefir áður haft í Pósthúsinu, og
er það mikil bústaðabót, sem póst-
mennirnir fá með þessu.
Sænska búnaðarritið ‘Svensk Land
segir að ullarverð i Svíþjóð sé nú 8
kr. kílóið. Hér er það 3 kr. samkvæmt
ensku samningunum.
Séra Jónas Jónasson hefir nú feng-
ið lausn frá kennaraembættinu v'ið
Akureyrarskólann með eftirlaunum.
Langt er nú komin breyting, sem
staðið hefir yfir í sumar á stjórnar-
ráðshúsinu. Kvistur er bvgður að
austanverðu, jafnstór hinum vestan-
megin, og fá þeir þar möttökiiher-
bergi fjármálaráðherra og atvinnu-
málaráðherra, en móttökuherbergi
fjármálaráðherra nú, áður landritara-
skrifstofan, verður lagt undir 2. skrif-
stofu. Til þessa hefir atvinnumála-
ráðherrann að eins haft fyrir sig lítið
herbergi inn af móttökuherbergi for-
sætisráðherra.
Séra Jóhann Þorkelsson dómkirkju-
prestur átti 40 ára prestskapar-afmæli
9. sept., vigðist til Mosfells í Mosfells-
sveit 9. sept. 1877, en hefir nú verið
prestur hér í Rvík frá 1890. — Séra
Fr. Friðriksson hefir minst prestskap-
ar lians í sept.-tbl. “Óðins”, sem kom-
ið er út fyrir nokkru, og þar er einn-
ig mynd af honum.
—Lögrétta.
Varaforseti sameinaðs þings milli
þinga hefir verið kosinn Pétur Jóns
son á Gautlöndum.
Bankaráðsmenn ísilandsbanka voru
kosnir tevir. Annar fyrir árin 1918—
1920 og hlaut kosningu Bjarni Jóns
son frá Vogi. Hi-nn fyrir 1919—1921
og var kosinn séra Eggert Pálsson
Y firskoðunarmaður Landsbankans
var kjörinn Jakob Möller ritstjóri.
Y firskoðunarmenn landsreikninga
vortt kjörnir með hlutfallskosningu:
Matthías ólafssón, Benedikt Sv’sins-
son og Jörundur Brynjólfsson.
Verðlattnanefnd Jóns Sigurðssonar
I hana voru kosnir Björn M. Olson,
Hannes Þorsteinsson og dr. Jón Þor-
kelsson.
Þann 29. ág. brann bærinn Syðri-
brekkuf í Hofstaðaplássi til kaldra
kola. Fólk var á engjum og engu
því bjargað.
Þann 30. ág. brann bærinn Réttar-
holt i Akrahreppi. Varð þar engu
bjargað innanstokks, en heyjum forð-
að frá bruna.
Dept. 9
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lítið af vel
færu skrifstofufólki hér í
Winnipeg. — Jleir sem hat'a
útskrifast frá The Success
Business College eru ætíð
látnir setja fyrir. — Suc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 6,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SUCCtSS BUSINESS COllEGE
ILIMITED
WINNIPEG, MAN.
Dr. J. Stefánsson
401 Boyd Building
C0R. PORT^CE ATE. & EDMONTOfi 8T.
Stundar eingöngu augna, eyina. naf
og kverka ajúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. eg 2 —5 e. h.—
Talafmi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Talaimi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Builðing
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berkiasýki
og aCra lungnasjúkdóma. Er aC
finna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og- kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Helmili: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
—
^/[ARKET JJOTEL
ViB sölutorgið og Ctty Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Ejgandi: P. O’CONNELL.
Williams & Lee
Reiðhjól og bifhjóla stykki og á-
höld. Allskonar viðgerðir.
Bifreiðar skoðaðar og endurnýjað-
ar fyrir sanngjarnt verð. Barna
vagnar og hjólhringar á reiðum
höndum.
764 Sherbrooke St. Homi Notre Dame
JOSIE & McLEOD
Gera við vatns og hitavélar
í|húsum. Fljót afgreiðsla.
353 Notre Dame Tals. G. 4921
Wm. H. McPKerson,
Uppboðshaldari og
Virðingamaður . .
Selur við uppboð LandKúraðaréhöld. a.s-
konar verzlunarvörur, kúsbúnað og fleira.
264 Smith St. TaIs. M. 1 781
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someroet Block
Cor. Portage Ave. «g Donald Stre.t
Tals. main 5302.
The Belgium Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
329 William Ave. Tal». G.2449
WIINISIPKG
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Helmilis-Tala.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Main 7078
Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldlr,
veCskuldlr, vlxlaskuldlr. AfgreiClr alt
sem aC lögum lýtur.
Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St.
Whaleys blóðbyggjandi
lyf
Vorið er komið; um það leyti er
altaf áríðandi að vernda og styrkja
Iíkamann svo hann geti staðið gegn
sjúkdómum. Það verður bezt gert
með þvi að byggja upp blóðið.
Whaleys blóðbyggjandi meðal gerir
það.
Whaleys lyfjabúð
Hornl Sargent Ave. og Agnes St.
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er bsegt að
semja við okkur, bvort heldur
fyrir PENINGA OT I HÖND eða að
LÁNI. Vér böfum ALT sem til
Kúsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
Talsimið Main 5331
HOPPS & Co.
BAILIFFS
Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomion Bl., 499 Main
TH0S. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslentkir lógfrgQingar,
Skmfstofa:— Room 8n McArthur
Building, Portage Avenue
ÁEitun : p. o. Box 1600.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒIDl:
Horni Toronto og Notro Damc
«.rP4°5«B.
HelmlUa
Oftrry $99
J. J. Swanson & Co.
Verzla með faatesgnir'. Sjá um
leúzu á húaum. Anrawt lán og
aldíáby rgðir o. fl.
aft#7
A. S. Bardal
848 Sherbrooke St.
Selur likkiatur og anna.t um útfarir.
Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
H.lmlll. TaI.. - Qarry 2151
Skri-f.tofu Talt, - Qarry 300, .78
Giftinga og ,
Jarðartara- blom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN 8T. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup & myndastækkun
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefíns myndir af sjálfum sér.
Margra ára Islenzk viðskifti.
Vér ábyrgjumst verkiC.
KomiC fyrst til okkar.
CANADA ART GALLERY.
N. Donner, per M. Malitoskl.
Brown & McNab
Selja i heildsölu og smásölu myndir,
myndaramma. Skrifið eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20
175 Carlton St. Tals. Nfain 1367
Tvœr úreltar hugmyndir
Fred Hilson
IJppboðshaldari og virðingamaður
HúsbúnaCur seldur, gripir, JarCir, fast-
eignir og margt fleira. Hefir 100,000
feta gólf pláss. UppboCssölur vorar &
miðvikudögum og laugardögum eru
orCnar vinsælar. —• Granite Galleries,
milli Hargrave, Donald og Ellice Str.
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaður og Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios
Montgomery Bldg. 215'2 PortageAv
i gamla Queens Hotel
G. F. PENNY. Artist
Skrifstofu talslmi ..Main 20(15
Heimilis talsimi ... Garr j 2821
Að viðbjóðsleg, úrelt hugmynd
sé heilsusamleg á hvergi betur
'heima en í sorphaugnum. En
aftur getur meðal, sem hefir full-
nægt þörfum verið gómsætt. —
Triners American Elixir of Bitt-
er Wine hefir fullnægt prófinu
í báðum tilfellum. Triners Ame-
rican Elixir of Bitter Wine,
hjálpar ætíð. Alveg sama þó þú
hafir trassað þig, hvort heldur
með harðlífi, meltingu, höfuð-
verk, taugaóstyrk, eða önnur
veikindi. pað hreinsar magann,
gefur góða matarlyst, og hjálp-
ar meltingarfærunum, og yfir
höfuð styrkir allan líkamann. —
Fæst_í lyfjabúðum. önnur úrelt
hugmynd er að það sé ekkert á-
reiðanlegt meðal við gigt, gigt-
verkjum. Reynið strax Triners
Liniment og. þér munuð fljótt
komist að rauninni um að þú
hafðir á röngu að standa.
pað er ágætt við tognun, sprung-
um, bólgu og þreyttum liðamót-
um og fótum. í lyfjabúðum.
Jas. Triner Mfg Chemist 1333-
1334 S. Ashland Ave. Chicago,
111.