Lögberg - 29.11.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.11.1917, Blaðsíða 2
2 LOGBEKG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1917 Atkvæði yðar fellur ekki í grýttan jarðveg ef þér kjósið J. w. Cockburn fyrir Board of Control Æfing hans í bæjarmálum, er þýðingarmikið atriði á yfir- standandi vanda tímum, Kjósið hann allir! Controller J. J. WALLACE, býður sig fram fyrir Y firráðsmann Board of Control Controller Chas. F. GRAY Sækir aftur um það embætti í bœjarráð- inu og œskir atkvæða yðar og áhrifa Hann mælist til fylgis yðar og atkvæða Hann hefir ver- ið átta ár í bæjarstjórninni, og hefir haft umsjón yfir miklu af verkum þeim er unnin hafa verið á tímabilinu Greiðið atkvæði fyrir eg sé nú bráðum þig, hvar ásýnd þín indæla um eilífð gleður mig. Þín elskuð unaös minning er insta hjartans fró, hún sæta sigurvinning í sorginni mér bjó. Á ljóss og friðar landi hvar líf ei nálgast böl, þinn sæll og alfrjáls andi meS englum hefir dvöl. Af vísdóms björtum 'brunni þar bergir nú þín sál, með lofsöngs ljóð af munni þú lífsins talar mál. ("Hugsað í andia móður hinnar látnu meyjarý. Kristín D. Johnson. Robert Shore á heimleið. Fyrverandi yfirráðsmaður (con- trollerý Robert Shore, er á heimleið. Hann y firgaf stöðu sína hér í borg- inni og gekk i herinn. Héðan fór hann sem kapteinn, en ávann sér major-s-tign í hernum fyrir frækilega framgöngu. Mr. Shore v'ar alllengi í Frakklandi, særðist þar tvÍ9var sinnum, og hefir nú fengið lausn úr herþjónustu. Hann kvað hafá mist algerlega heyrn á öðru evranu. Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Borgarstjóra F. H. DAVIDSON Hann er nú að sœkja um borg- arstjóra embættið í annað sinn Hann var í bæjarráðinu í fimm ár áður en hann var kosinn bæjarstjóri í fyrra. ■j Nefndarstofa: 425 Main St. Talsímar: Main 4900 og 4901 I ARTHUR W. PUTTEE, fyrir Yfir-bæjarráðsmann Fyrsti maður í því sæti, sem er fyrir verkamennina. Eg hefi af öllum mætti reynt að sýna hvað það? meinar til að styrkja og ákveða og hafa betrandi áhrif á bæjar- stjórnina. Þessvegna mælist eg öruggur til að kjósend- ur sýni mér það traust AÐ KJÓSA MIG AFTUR. E. A. Thorpe Verkamannamaður fyrir Alderman Ward 3 Mœlist til fylgis yð- ar og atkvæða Allan L. Maclean Sækir um BÆJARRÁÐS EMBÆTTIÐ Ward 4' Hann hefir átt hér heima í 26 ár. Er vandaður maður í alla staði, hygginn og gætinn. Greiðið honum atkvæði yð- ar á föstudaginn kemur, 30. þessa mánaðar. Fjárlög Islands á síðasta alþingi. ... .('Niðui[Iagý. Yntsir styrkir og fjárveitingar. Af viðbótum nefndarinnar og breyt- ingum á þessari grein fjárlagafrv. er fjallar um veitingar til vísinda. bók- menta og lista má enn fremur nefna: Til húss yfir listasafn Einars Jóns- sonar 40 þús. kr. fyrra árið. Til Sigfúsar bókavarðar Blöndals, til að fullgera íslenzk-danska orða- bók, 3500 kr. fyrra árið. _ Stvrkur til dr. Helga Jónssonar hækki úr 1600 kr. hvört árið upp í 3 þús. kr., enda er honum ætlað að bæta á sig rannsóknum á þörungum til manneldis og skepnufóðurs. Er til- laga þessi gerð fyrir tilmæli bjarg ráðanefndar. Styrkur til dr. Helga Péturss. hækki úr 1800 kr. hvort árið upp í 2500 kr. Til Páls Þorkelssonar til að vinna að íslenzku málsháttasafni 800 kr. fyrra árið. Til Finns Jóns'sonar á Kjörseyri til fræðiiðkana 400 kr. fyrra árið. Til Sigfúsar Sigfússonar, frá Ey- vindará, til þess að endurbæta og full- gera þjóðsagnasafn sitt, er verða tnun eign landsins, 400 kr. hvort árið. Til Guðjóns Samúelssonar til náms í húsgerðarlist 800 kr. fyrra árið. Til Sigurðar Guðmundssonar ffrá Hofdölum) sem einnig stundar húsa- gerðarlist, 800 kr. síðara árið. Styrk til Helga Hermanns Eiríks- sonar til að stunda námaverkfræði á Englandi hækki úr 800 kr. hvort árið upp í 1200 kr. Til Jóns háskólakennara Aðils til þess að fara utan og rannsaka bóka- og skalasöfn og leita þeirra hluta, er snerta verzlunarsögu Isíands. Til Páls Eggerts Ólasonar, til að rannsaka bókmentasögu Islands eftir siðaskiftin á 16. öld, 800 kr. hvort árið. Styrkinn til landmælinga vill nefnd- in binda því skilyrði, að mælikvarð- inn á uppdrættinum verði ekki mink- aður, en það hejjr hún heyrt, að landmælingamennirnir dönsku ætli að gera. Ti-1 alþýðufræðslu stúdentafélags- ins hækki styrkurinn úr 700 kr. á ári upp í 1000 kr. Hið islenzka kennarafélag njóti Ungfrú Friðjbjört Sigríður Ólafsson Fædd 17. október 1806. Dáin 16. marz 1903. Önd mín i leiðslu líður um liðins tíma höf, mér hjarta sár enn sviður eg sífelt veit af gröf, sem byrgir auga brostið, þar blundar fölnuð rós, nú dauðans dapra frostið mér dylur gleði ljós. 1 sálar Ijóssins ljóma eg lít þig, dóttir mín, á meðal bjartra blóma mér birtist ímynd þín. Við mæran morgun roða er minnist vorsins rós, eg skýrt í anda. skoða þín skæru brúna ljós. Við þig var þungt að skilja, því þú á æskutið varst blíð og bljúg sem lilja, þín bernsku lund sv’o þíð; þin hugsjón há sem fjöllin og hrein sem vorsins blær, þín ásýnd, mær, sem mjöllin og mild sem stjarna skær. Mín æfi óðutn líður, eg eyg' blómga strönd, og þaðan blærinn blíður hljótt bendir minni önd. Hann andar mér i eyra um ástvina samfund, mig huggar, nótt, að heyra um helga sælustund. Ó sigfríður mín sæla fyrirlestra um uppeldismál. “Að meðtöldum stvrk til' Guð- mundai* Hjaltasonar eru þá veittar ^ tvær þúsundir króna og 300 betur til alþýðufræðslu með fyrirlestruin, og mun ekkert kenslufé annað hafa meiri árangur Til Reykjavíkurdeildar Norræna stúdentasambiandsins, styrkur til að senda fulltrúa á stjórnarfundi erlend- is, 600 kr. hvort árið. “Þessi deild hér í Rvík hefir reynt með ýmsu móti að halda uppi heiðri íslands til jafns við hin löndin, og m. a. krafist þess og fengið því fram- gengt, að íslenzki fáninn sé þar jafn rétthár á stúdentamótinu og fánar hinna þjóðanna”. Ársstyrkur til íþróttasambands Is- lands hækki úr 800 kr. upp í 1000 kr. Stðrstúkicstyrkurinn. Stjórnin hafði ætlað stórstúku Goodtemplara 1 þús. kr. hvort árið, eins og að undanföirnu. Um þann lið segir nefndin: “Nefndin leggur til, að feldur sé styrkurinn til stórstúkunnar, því að henni er eigi ljóst, til hvers þeim styrk skal verja, einkum nú, er að flutningsbann er komið á i landinu”. Bunaðarfclag Islands. Stjórnin hefir lagt til að hækka styrkinn til Bún.fél. Isl. upp í 60 þús. kr. hvort árið úr 56 þús. kr. Þetta félst nefndin á og telur þó stvrkinn enn helzt til of lágan. Auk höfuð- fjárveitingarinnar leggur hún til að félaginu verði veittir 2 þús. kr. hvort árið til undirbúnings húsmæðraskóla og 4500 kr. fyrra árið til uppbóta á launum sbarfsmanna félagsins og búnaðarsambandanna 1917. Styrkinn til búnaðarfélaga, ' sem stjórnin hefir ekki viljað veita nema fyrra árið f20 þús. kr,), vill nefndin veita líka síðara árið, og að styrknum sé skift milli búnaðarfélag- anna eftir dagsv'erkatölu, en búnaðar- samböndin ákveði, hvernig styrknum skuli varið í hverju félagi. Þykir nefndinni ótækt að þessum stvrk sé úthlutað af búnaðarfélögunum eftir dagsverkatölu til ríkra sem fátækra, og þá auðvitað lenti miklum mun meira hjá þeim fyr töldu, sem ástæður hefðu til að koma meiru í verk”. “Eigið gagn ætti nú orðið að vcra flestum nóg hvöt til þess að gera al- mennar jarðabætur/ svo sem þúfna- sléttur og engjahætur. Þetta ætti þvi ekki lengur að verðlauna alment, heldur að eins þar, sem gert er mikið af veikum efnum og til sérstakrar íyrirmyndar. Aftur á móti eru það ýmsar nytsamar nýjttngar, sem nefndin leggur áher^lu á, að hvatt sé til með styrkjum eða verðlauntim, svo sem nýstárleg jarðyrkjuáhöld og heyskapar, sem létta og flýta vinnu til stórhagnaðar alment, súrheysverk- un og áburðarhirðing, sem revnist til verulegrar eftirbreytni, og enn fleira. Eoks vill nefndin benda á samtök rnanna til framkv'ænnda, sem væru of- vaxin einstaklingunum, svo sem til að nota góð hestverkfæri ('plóg og herfi) til túna og engja-bóta, sem búnaðar- íélögin hafa sum stutt að og eiga að styðja að, þar sem svo hagar til. Ætlast nefndin til, að svo verði með þetta fé farið framvegis. Skurðgrafa. 25 þús. kr. vill nefndin veita til að kaupa skurðgröfu, og er það að til- lögu 'vegamálastjóra. “Við hinar miklu vatnsveitur er ó- umílýjanlegt að hafa hana, því að þar er þörf svo breiðra og djúpra skurða, að handafl verður langsam- lega of dýrt sakir tímaeyðslu. Ætlast neíndin sem og vegamálastjóri til, aö bún verði siðar leigð þeiim, er henn- ar þurfa, og mun hún þvi borga sig með timanum beinlínis, auk hins mikla hagnaðar leigjandans”. Skciðaáveitan. Til hennar vill nefndin v’eita )4 kostnaðar, alt að 26 þús. kr. “Lauk nefndin lofsorði á dugnað þeirra Skeiðamanna, en gerði þeim þó að skilvrði, að halda við sand- græðslugirðingum þeim, sem eru áveitunni nauðsynlegar”. Sandgrœðslc. Styrk þeim, er stjórnin ætlar til sandgræðslu, 5 þús. kr. á ári, vill nefndin ekki hagga, en lætur svo um mælt, að þeir gangi fyrir er lagt hafa eða leggja fram helming kostn- aðar eða meira. Skógrœkt. — Skógréektarstjóri víttur. Ekki haggar nefndin • heldur við fjárveitingartiliögu stjórnarinnar til skógræktar, 15 þús. kr. hvort árið. En hún kveðst hafa kynt sér málið. einkum reikningá skógræktarstjóra síðastliðin 3 ár. Birtir hún útdrátt úr reikningunum til að sýna, hvernig fénu hafi verið varið, og segir síðan: Yfirlitið ber það með sér, að jafn- vel þótt fjárveitingunum væri ve' varið eftir föngum, þá gengur meira 500 kr. styrks hvort árið til alþýðu- en helmingur þeirra til launa og ferðakostnaðar lögákv'eðinna starfs- manna. Má efast um, að sum ferða- lögin séu nauðsynleg, en þó er sumum nefndarmönnum kunnugt, að nauðsyn- legt eftirlit og leiðbeiningar skóg- varðanna hefir ekki komist á vegna peningaskorts til eftirlitsferða — Til skóggræðslunnar sjálfrar eða grlsj- unar, girðinga eða uimbóta gengur minsti hluti fjárins, og fer minkandi. Virðist það mjög aithugavert að hafa 4 starfsmenn til svo lítils. Að nokkru leyti stafar þetta af naumum fjárveit- ingum; en þær koma aftur af því að fjárlaganefndunum hefir, einlægt virst öll forstaða skógræktarinnar óheppi- leg í fylsta lagi. Meðal annars og sér í lagi skal bent á fjáreyðsluna við fleytingar á skógvið, sem fullyrt er, að ekkert vit er í, en sívaxandi fjáreyðsla til ónýtis, einis og skýrslur og reikningar bera með sér. Litur nefndin svo á, að það verði að varða' sem þar ræðir um, og viðleitnina styrks maklega, þótt meiri væri en þetta”. Fiskifélag Islands. Styrkurinn til þess leggur nefndin til að hækki úr 20 þús. kr. hvort árið upp í 26 þús. kr., og veita að auki til erindreka félagsins erlendis 12 þús. kr. hvort árið. Um erindrekann segir nefndin. “Til erindreka erlendiis hefir stjórnin ætlað 4000 kr., en Fiski- þingið 10,000 kr. Nefndin álítur, að þetta starf sé alveg bráðnauðsynlegt og varði mjög heill alls almennings á þessu sviði. Góður maðuT getur gert mjög mikið gagn. Hann á að kynna öðrum þjóðum framleiðslu vora á þessum sviðum, kynna sér og síðan almenningi þær kröfur, sem gerðar eru til slikra vara á erlendum markaði, að taka eftir þv'í, hvernig aðrar þjóðir hagnýta sér slíkar af- urðir, t. d. með niðursuðu, reyking- um, herzlu o. s. frv., að leita eftir beztum kaupum á vörum til sjávar- útgerðar og koma á hagfeldum sam- böndum um kaup á þeim, að kynnast nýjum veiðiaðferðum og styðja að því, að komið verði upp veiöarfæra- sýnishornasafni hér íReykjavík. En nú er dýrt að dvelja erlendis og því dýrara að ferðast. En maður þessi verður að ferðast mikið um til þess að geta gert nokkurt verulegt gagn. Og ferðalögin verður liann að greiða af launum sínum. Nefndin telur því ekki verða komist af með minna en 12,000 kr., ef sæmi'legur maður á að fást til þess að takast starfið á hendur. En sjálfsagt þykir nefndinni, að stjórnin samþykki valið á manninum og fái skýrslur frá hon- um. Þá vill nefndin og vieita Fiskifélag- inu, til uppbótar á kaupi þriggja starfsmanna þess árið 1917, 1800 krónur. Laun síldarmatsmanna. Laun Snorra Sigfússonar hækki um 600 kr., en Jóns St. Schevings um 400 kr. Umsjónarmaður áfengiskaúpa. Laun hans vill nefndin hækka úr 900 kf. upp í 1600 kr., en leggja þenn- an styrk undir tollstjórnina í Reykja- vlk, þegar hún kemst á. Aðrir styrkir. Til bryggjugerðar á Sauðárkróki 2 þús. kr. fyrra árið. Til að endurbæta bryggju á Húsa- vík 1500 kr. fyrra árið. Til Daviðs Stefánssonar í Forna- hvammi, styrkur til að reisa gistihús. Eftirlaun og styrktarfé. Hækka vill nefndin við Jakobinu ^J'homsen úr 300 kr. upp í 500 kr., Thorfhildi Holm úr 360 kr. upp í 600 kr., Björgu Einarsdóttur prestsekkju úr 300 upp í 500, Guðrúnu Jónsd., fyrrum spítalaforstöðukona, úr 200 400, en bæta þessum fjárveitingum við: Til Guðrúnar Jóhannsdóttur, prests- ckkju, eftirlaunaviðbót 300 kr., pró- fastsekkju Jóhönnu Jónsd. viðbót 150 kr., Þóru Matthíasd. póstafgrm. ekkju 300 kr styrkur, Helgu ekkju Jóns Ólafssonar 300 kr. Elínar Briem 300 kr., Lárusar prests Halldórsson- ar, eftirlaun 1500 kr., Gísla prests Kjartanssonar 1000 kr. eftirlaun og Jónasar prests Jónassonar frá Hrafna- gili, eftirlaun og styrkur til ritstarfa 1600 kr., til allra þessara hvort árið. Til Einars Guðmundssonar verkstjóra landssjóðs, lækningastyrkur 500 kr. fyrra árið. Óviss útgjöld. Þau vill nefndin hækka úr 30 þús. kr. upp í 40 þús. kr. og skeyta við svofeldri athugasemd: “Af þessari upphæð skal greiða lög- stöðu skógræktarstjóra, ef hann held- reglustjórum kostnað þami er þeir ur áfram viðarfleytingu og öðru kunna a® V1® logreglueftirlit, jafnfjarstæðu á kostnað landssjóðs.! Þ.egar.,irýna nauSsyn ber td, svo sem Þetta er hér sagt landsstjórninin til lögreglueftirlit með fiskiveiðum nákvæmlegrar athugunar. Dýralcckningar. Þar bætir nefndin inn í stj.frv. 300 kr. hvort árið til Hólmgeirs Jenssonar, og hækkar styrk til dýra- lælknanáms erlendis ú-r 600 kr. á ári upp í 800 kr. ('hallærishækkun). Gísli gerlafrœðingur sótti um 300 kr. við þær 1500 kr., sem honum voru ætlaðar til gerlarann- sókna. Nefndin vill ekki verðleggja gerlarannsóknirnar hærra, en veita honum það, sem hann biður um, af forstöðumannslaunum efnarannsókn- arstofunnar, á meðan hann gegnir þeim störfum. Samband íslcnskra samvinnufélaga. Stjórnin hefir ætlað sambandinu 2 þús. kr. hvort árið til að breiða út þekkingu á samvinnufélagsskap og' halda uppi náimsskeiði, bókhaldi og starfrækslu slrkra félaga. Nefndin vill láta styrkinn haldast fvrra árið en hækka hann upp í 4 þús. siðara árið. “Telur hún þá fræðslu af-aráriðandi og nauðsynlega, landhelgi o. fl.” Nýjar lánsheimildir (úr viðlagasjóði), sem nefndin vill bæta við: Til Vestur-S'kaftafellssýslu, til að kaupa íbúða-rhús á læknissetrið, 3 þús. kr. Til Norður-Þingeyjarsýslu, til sjúkrahúss og Iæknisbústaðar í Þisit- ilfjarðarhéraði, 12000 kr. Til Jóns A. Guðmundssonar til osta- gerðarhúss í Ólafsdal, 10 þþs. kr. Til Davíðs Stefánssonar i Forna- hvammi, 3 þús. kr. til að reisa gisti- hús þar. Til Sigurbjarnar Magnússonar í Gkrárskógum til að endurreisa hús, er brunnu fyrir honum síðastliðinn vetur. Vörur Fœreyinga. Nefndin vill heimila stjórninni að undanþyggja aðflutninggjöldum þær vörur, sem fluttar hafa verið eða fluttar verða hingað og héðan frá Vesturheimi með leyfi ríkisstjórna þar, til stjórnarvalda í Færeyjum. —í-safold.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.