Lögberg - 29.11.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.11.1917, Blaðsíða 8
LðGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1917 Bæjarfréttir. Hr. Jón J. Gíslason frá Árborg, Man. kom um mi8ja sítiustu viku í verzlunarerindum. Hann hélt heim- leiöis á föstudaginn. Jón Guömundsson frá Hove P. O., Man. kom til borgarinnar á föstudag- inn. Hann var að leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Hr. SigurSur Jónsson frá Minneota kom til bæjarins á miðvikudaginn og dvaldi nokkra daga, var á Pentecostal Convention. Alt eySist, sem af er tekiö, og svo er meS legsteinana, er til sölu hafa verið síSan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verShækkun og margir v'iSskiftavina minna hafa notaS þetta tækifæri. GÞiS ættuS aS senda eftir verSskrá eSa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verSur hvert tækifæriS síSasta, en þiS spariS mikið meS því aS nota þaS. Eitt er víst, aS þaS getur orSiS nokkur tími þangaS til aS þiS getiS keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Magnús SigurSsson frá Árborg, Man. kom til bæjarins á þriSjudaginn var og fór aftur á föstudag. Hann var aS selja korn sitt. Hr. porsteinn Matthíasson frá Winnipeg Beach, Man. kom til bæj- arins á fimtudaginn. Hann er faðir drengjanna sem týndust á Winnipeg Vatni 26. okt., og getið var um hér í blaSinu. Nafn hans hafSi misprent- ast í blaSinu, v-ar Sigfús í staðinn fyf- ir Þorsteinn. Fréttin var tekin eftir “Free Press”, og þannig var missögn- in til komin. Drengirnir hétu Stein- grímur og Ingi Hrólfur. Enn hefir eigi til þeirra spurst. Bœkur. Munið að Finnur Johnson, 668 Mc- Dermot Ave., hefir til sölu mik- ið af nýjum og gömlum íslenzk- um bókum. Tals Garry 2541. Hr. John H. Johnson kaupm. frá Hove P. O., Man. var á ferS í borg- inni i tíðustu viku í verzlunarerindum. Jóhann Soffonias Einarsson frá Mary Hill P. O., Man., er særSur á Frakklandi. Hann fór austur um haf meS 223. herdeildinni. * Mrs. F. Stewart frá Melville, Sask. kom til borgarinnar í vikunni sem leið. í heimsókn til frænda og vina og dvelur Iiér um tíma. JÓNS SIGURÐSSONAR og GULLFOSS-MYNDIN eru hentugar til Jólagjafa VERÐ $1,50 hver. Póstgjaldsfríar. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 732 McGee St. - Winnipeg FUNDIR Kaupið yðar hluta í sigrinum KAUPIÐ SIGURLÁN NOTIÐ MEIRA GAS Hið eina áreiðanlega spamaðar meðal fyrir suðu og þvott. Heitt vatn og önnur húsþægindi fylgja. pú sparar með því eigið fé, og vinnur þjóðinni ómetanlegt gagn. GASOFNA-DEILDIN • WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main Street Talsími: Main 2522 lUliBIIIII IIIIHIIIHIIII IIIHIIII 1111« ■RJOMI | SÆTUR OG SÚR I Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- vet5. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, L « ■ ASHERN, MAN. og IIIIIHIIIIHIIIIH!UIHI!IIHIIIIHI!IIHUIIHIII!HI!III BRANDON, MAN. ■iniHIIHHIIIIHIIIII IIIIHIIIII Fundi fyrir hönd frjálslynda flokksins heldur Sig. Júl. Jó- hannesson á eftirfarandi stöð- um og tíma. 5. desember (miðvikudag): HAYLAND HALL kl. 2 e. h. DOG CREEK kl. 7 e. h. Aðrir fundir auglýstir síðar. Mr. Sigurjón Jónasson frá Mary Hill P. O., Man. kom til borgarinnar á miðvikudaginn og fór heim samdæg- urs. Hr. Halldór Kernested frá Húsa- vík P. O., Man. kom til bæjarins á fimtudaginn var, og fór heim sam- dægurs. Hann sagði liðan manna góða og tíðarfar. Á laugardagskvöldið var,24. þ. m., voru þau J. FriSrik Thordarson banka-ráSsmaður og ungfrú Norma Thorbergson gefin saman í hjóna- band af séra Birni B. Jónssyni á heim- ili brúðarinnar, 513 Beverley St. Eink- ar ánægjulegt samsæti ættingja og vina var haldið að lokinni hjónavígsl- unni. Valdimar Benediktsson frá River- ton, Man. kom til borgarinnar á mánu- daginn, að vitja bróður síns, Bene- dikts Benediktssonar, er liggur á al- menna sjúkrahúsinu hér í bænum, og var skorinn upp við botnlangabólgu af Dr. B. J. Brandsori. Valdimar fór heimleiSis á miðvikudaginn. Bene- dikt líSur vel eftir uppskurSinn. Séra Björn B. Jónsson lagði á stað suður í Bandaríki á þriðjudaginn var, og er ekki væntanlegur heim aftur fyr en i næstu viku. í fjarveru hans prédikar séra Kristinn K. Ólafsson í Fyrstu lútersku kirkju, bæði að tnorgni og kvöldi, á sunnudaginn kemur. Þann 24. nóv. voru þau David Anderson frá Sperling og Magna O. Hallson frá Silver Bay, gefin saman í hjónaband af Rev. G. R. Tench aS Sperling, Man. MANITOBA STDRES Ltd. 346 Cumberland Ave. I KOMIÐ MEÐ RJÓMANN YÐAR I | ---------------------------------------- | ’ Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii 1 allskonar rjóma, nýjan og súran Feningaávísanir sendai 1 fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum taíarlaust 7 1 skilað aftur, Um upplýsingar vísum vér til Union ’ | Bank of Canada. TRYGGINQ Storage & Warehouse Co. Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. *Vér búum utan um Pianos og húsmuni ef œskt er Talsími Sherbr. 3620 William Avenue Garage /illskonar aSgerClr ð. BifrelCun. T)ominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubeo. .-ílt verlc ábyrgst og væntum vfcz -iítir verki ySar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR f ■ í S> «11111 Manitoba Créamery jCo., Ltd., 509JWÍIIÍ3ÍI1 Ave. iiiiiHiuiHiinHnnHniHitnHnnHitiHiinHiiiHimHiiiiHiiiiHiiiiHniiHiiiiHiiiiHiiiiHiiiHiiiiHiiiHmi og Garry 3062 sem enginn ISLENDINGUR má Tals. Garry 3063 MATVÖRUBÚÐIN gleyma. íslendingar eru hluthafar í þessari verzlun, og íslenzka er töluð í búðinni. Eins og sjá má í síðasta eintaki Lögbergs, hlaut búð þessi í opinberri samkepni samning um matvörukaup, sem stjórn Winnipeg borgar þarfnast handa nauðstöddum bæj- arbúum um næstu sex mánuði. Auðvitað varð þessi búð hlutskörpust, af því hún gat selt betri vörur fyrir lægra verð, en öðrum samskonar verzlunum var fært. Tveir fslendingar eiga sæti í stjóm þessa verzlunarfé- lags, þeir Th. Borgfjörð og Arngrímur Johnson. J?að er beinn peningasparnaður að skifta við Manitoha Stores Ltd. Búðin er á 346 Cumberland Ave., mitt á milli Ellis og Notre Dame. Fáein fet fyfir vestan Hargrave St. Nota má hvert heldur sem vera skal, Belt-línu-strætis- vagninn, Notre Dame eða Sargent. Gleymið ekki búðinni góðir hálsar! Skáldsögurnar: “Sálin vaknar” eft- ir Einar Hjörleifsson og “Ströndin” eftir^ Gunnar Gunnarsson, eru nú að eins ókomnar til Hjálmars Gíslason- ar. Þeir sem óska að fá þær strax og þær koma, ættu aS skrifa honum eSa síma til 724 St. John. “Strönd- in” kostar $2.15, “Sálin vaknar” $1.50 Báðar í fallegu bandi. Hr. Þorsteinn Lindal frá Lundar, Man. kom til bæjarins á mánudaginn Hann er að fara í herinn (Stratchona HorseJ. Foreldrar hans eru Jón kaupm. Lindal og Soffía Þorsteins- dóttir. Þorsteinn er 19 ára. Mesti efnismaSur. Mr. B. Þorsteinsson frá Lundar P. O. kom til bæjarins á þriðjudaginn. Hann var í verzlunarerindum. Hr. Jóhann Ólafsson frá Leslie, Sask. kom á sunnudagsmorguninn til bæjarins. Ilann er að innritast í 90. herdeildina. Foreldrar hans eru þau hjónin Sveinn Ólafsson og Guðrún Guömundsdóttir við Leslie P. O. Jóhann er 21 árs að aldri, hinn efni- legasti piltur. Og fylgja honum hug- heilar óskir vina og vandamanna. Það borgar sig að koma á “Heklu” fund á föstudagskveldið kemur. Bú- ist við að margir nýjir meðlimir komi. Skemtanir miklar og margvíslegar. Nóg verður af kaffinu, en menn mega ekki gleyma að koma með rjóma, sætabrauð og sykur. Þarna getur hver skemt öðrum og hver veitt öðrum Hr. Þórir Lefmann frá Gimli kom til bæjarins á mánudagsmorguninn. Hr. bæjaríulltrúi J. J. Vopni, ráðs- maður “Lögbergs” fór vestur til Sask. fylkis á þriðjudaginn í vikunni sem leið í erindum fyrir blaðið. Hann kom heim aftur á laugardaginn. Mynd til minningar um löggilding hins íslenzka fána hef eg til sölu. Verð $1.00. Myndina hefir málað Jón biskup Helgason og er hún Ijóm- andi falleg og íslenzk. Fólk ætti að fá sér hana sem fyrst, því hún gengur fljótt upp. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave., Wpeg. Talsimi Garry 2541. Hr. Jóhannes Einarsson, Lögberg, Sask. kom til bæjarins á mánudaginn. Hr. Friðbjörn Björnsson frá Sherwiood, N. D. hefir dvalið í borg- inni hálfsmánaðartima. Hann fór vestur til Kristnes P. O., Sask. á fimtudaginn, til |>ess að heimsækja bróður sinn, Þorlák F. Bjömson, er býr vestur þar. Friðbjörn segir að fyrir utan sig og fólk sitt, sé í Sherwood bygð aðeins önnur íslenzk fjölskylda, Helgi Reykjalin og sifjalið hans. Hr. Friðbjörn Björnson hefir dvalið í álfu þessari síðan árið 1873, og verið lítt með íslendingum. Þó talar hann móðurmál sitt eins rétt og fagurlega og þeir, er bezt gera heima á ættjörð vorri. Má af þvi marka, hve máttarviðir íslenzkrar tungu eru haldgóðir, og getur líka verið þeim nokkur áminning, er kjósa vilja feigð á alt, sem íslenzkt er. — Hann sagðist altaf lesa Lögberg fyrst allra hlaða þegar pósturinn kæmi, og það hefði verið traustasta taugin milli sín og hins ísienzka þjóðernis i álfu þessari. JÓLAGJAFIRNAR. Úrvalsljóð St. G. Stephanssonar, er valin voru úr kvæðasafni hans af doktorunum Guðm. Finnbogasyni og Ágúst H. Bjarnasyni, prentuð í Reykjavík. Bundin með silkibindi í gylta skrautkápu. Kauptu úrvals- ljóðin til jólagjafa þú: “dóttir langholts og lyngmós! sonur land-vers og skers !” Jólakort ljómandi fögur og mikið úr að velja. Skraut kassar með 'margskonar lit- um skrifpappír til jólagjafa. Biblíur bæði á islenzku og ensku og nýjatestament skrautbundin. Og ýmislegt fleira. Bóka og pappírs búð ólafs S. Thorgeirssonar, Phone Sh. 971 674 Sargent Ave. Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í öllum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr til og selur mynda umgerðir af öllum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWAN MANUfACTIIRING 00. »76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Vidurkenning. Að Mr. C. Ólafsson frá Winnipeg hafi greitt mér $1011.07 frá New York Life Insurance félaginu viður- kennist hér með. Upphæð þessi var $1000 lifsábyrgð, er Archibald sonur minn keypti 25. mai 1915, og $11.07, ágóði af iðgjaldi hans. Nokkru eftir að hann keypti lifsá- byrgðina innritaðist hann í herinn; fór til Frakklands, særðist á vígvell- inum, var fluttur til Englands og lézt þar. Eg þakka svo New York Life fél. fyrir ágæt skil og Mr. Ólafsson fyrir milligöngu hans frá byrjun til enda. Gimli 24. nóv. 1917. Mrs. Elizabet Polson. ■Illlllllllllllllllllllllllllllllllilllllll Concert BY THE DORKAS SOCIETY THURSDAY. NOVEMBER 29. 1917 IN GOOD TEMPLARS’ HALL, SARGENT AVENUE PROGRAMME "God Save the King’’ ORCHESTRA SELECTION ....................................... ANVIL CHORUS ............................................... FRENCH MINUET . .Margaret Freeman, Agnes Jonsson, Olavia Melsted, Esther Jonsson, Anna Stephensen Maria Goodman LIVING PICTURES— Icelandio Spinning ....................... Bertha Arnason Gypsj' ......... ....................... Sophia Vigfusson Joan of Arc ................................. Anna Vopni Japanese Geisha............................Violet Fjelsted Huckleberry Finn ....’..................... Edward Vopni Mother Machree ...................... Kristín L. Hannesson Canada ..................................... Laura Blondal MRS. JARLEY’S WAX WORKS— Mrs Jarley......•........Esther Jonsson John Alden and Priscilla. Jack Spratt and His Wife. Boy on the Burning Deck. Vocalist. Diogenes. Captain Kidd and His Victim. Bachelor and His Lady Love. Little Bo-Peep. Robinson Crusoe. RECITATION—“Jean Deprez” .................. Margaret Freeman DOING THEIR BIT ................................ Dorkas Girls "God Save Our Splendid Men.” STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðír, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. ogr 150-2Pacific Ave. Meðlimir Winnipeg Grain Exeliange Meðlimir Winnipeg Gratn og Prodxice Clearing Association North-West Grain Co. LICENSED OG BONDED COMMISSION MERCIIANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja komvöru sína, við ábyrgjumst yður hæsta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. Tals. M. 2874. WINNtPEG, MAN. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klaeðskerar STEPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hreinsar, Pressar og gerir vi8 föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winntpeg, Man. Liósmyndasmíð af ölJum ____"_______tegundum Strong’s LJ Ó S M Y NDASTOFA Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipeg Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mlg áður en þér □ ö látið gera þannig verk « “ 8Q8 624 Sherbrook St.,Winnipeg R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evan3 krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tnls. 31. 3208. — 322-332 Elltce Ave. Hornlnu á Hargrave. Verzla með og vlrða brúkaða hús- muni, /eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum á öllu sem er nokkors virði. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ættC á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðuni og “Vulcanizing’’ sér- stakur gauniur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiöar ttt- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIHE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nðtt. SANOL Eina áreiðanlega lækningin vlð syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöSrunni. KomiS og sjáiS viSurkenningar frá samborgurum ySar. Belt t öllum lyfjabúSum. SANOL CO., 614 Portage Ave. Talsíml Sherbr. 6029. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ilelm. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafinagnsáliöld, svo sem straujáru víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (battcris). VERKSTQFA: 676 HOME STREET SOLOISTS—Mrs. S. K. Hall, Mrs. A. Johnson, Miss Frida Johannson, Mr. A. Johnson, and Mr. Paul Bardal. MRS. D. JONASSON Accompanist. lillllliiillll!lll!illllllUIIIIIIIIII!ll!llllllllllllllll!lllll!llllllllllllll!!!llllllllll!llll!!lllllllll!!llll1llllllllllllll!ll!!llll!!llllll!ll!llllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllll!lllllllllllllllll!lllllllllii Hr. O. Eggertsson lagði af stað vestur í land á miSvikudagskvöldiS. Heldur hann samkomur á eftirfylg'j- andi stöSum til arSs fyrir gamal- mennaheimiliS: Konkordia Hall — Þingvalla- nýlendu..................30. nóv. BræSraborg Hall—Foam Lake 4.des. L,eslie Hall............... 5. des. Wallhalla skólahúsi........ 7. des. Elfros......................10. des. Mosart.....................11. des. IVynyard.................. 13. des. Kandahar....................14. des. Hr. Eggertsson er snillingur í sinni grein og tilgangurinn meS ferS hans og SamkomUhöldum er fagur. Fóik ætti ekki aS setja sig úr færi aS koma og hlusta á hann. FULLTRÚA-KOSNINGAR Eftirfylgjandi eru í vali fyrir fulltrúa fyrir “The Ice- landic Good Templars of Winnipeg”. Níu fulltrúar skulu vera kosnir af þeim, sem hér eru skráðir. Guðmundur Bjarnason ólafur Bjamason Sigurður Bjömsson Víglundur Davíðsson Guðmundur Gíslason - Hjálmar Gíslason Sveinbjöm Gíslason Guðjón Hjaltalín Magnús Johnson Gunnlaugur Jóhannsson Ingibjörg Jóhannsson Bergsveinn M. Long Sigurður Oddleifsson Guðbjörg Patric Sófónías porkelsson Ámi Sigurðsson óskar Sigurðsson ólafur S. Thorgeirsson Kosningar fara fram 5. desember 1917, í Goodtemplara- húsinu frá kl. 8—10 að lcveldinu. VJER KAUPUM seljum og skiftum Gömul Frimerki þó sérstaklega Islenzk Frí- merki. Finnið oss að máli hið allra fyrsta eða skrifið O. K. Press, Room 1 340 Main 8t., Winnlpeg:, J. H. M. CARSON Býr tll Ailskonar llnii fyrlr fatlaða menn, einniK kviðslitsumbúðir o. fl. Talsímt: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. Hin nýútkomna bók “AUSTUR í BLAMÓÐU FJALLA” er til sölu hjá undirrltuBum, VerS $1.75. Einnig tekur hann á métl pöntunum utan úr sveitum. FRIÐRIK KRISTJANSSON, 589 Alverstone St. - - Winnipcg KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN COUPON Sérstakt kostaboð KomiS meS harin, þá fáiS þér stóra cablnet litmynd og 12 pðstspjölS fyrir aSeins $1.00. Petta íágæta til boS nær fram aS Jðlum. OplS til kl.‘8 slSdegis. Inngangur 207^4 I^ogan Ave., við Main Street. THE AMERICAN ARI 5TIIDI0 S. FINN, Artist. Lamont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, T«l». G. 2764 William Ave. oö Iaabel St. Myndirnar hans Þorst. Þ. Þor- steinssonar af Jóni Sigurðssyni og skipinu “Gullfoss” eru regluileg her- bergisprýði. ViS nafnið “Ghllfoss” eru nú knýttar tvær þjóSernisminn- tngar. Hin fyrri viö fossinn “Guli- foss”, en hin síðari viS óskabarn hinn- ar islenzku vakningar, öldufák Eim- skipafélagsins. Eios og áður hefir veriö bent á í blaöinu, er afarmikið verk lagt í myndirnar, og veröift ótrú- lega Iágt. Þarna eru sannarlega hentugar jólagjafir! Meðtekið með þakklæti af aðstoð- arfélagi 223. herdeildarinnar: $1.00 frá Kristjáni Jóhannessyni Marker- ville og $3.00 frá Mrs. Augúst John- son, Winnipegósis. Lögberg Til kaupenda Lögbergs Víða hafa Islendingar í ar verið hepnir með uppskeru; einkum í Vestur Canada. — Haustið er hentugasti tíminn til þ->ss að borga skuldir sínar og sérstaklega er það fallegur siður að mæta ekki vetrinum með fleiri smáskuldum en hjá verðar komist. Allir sem enn hafa ekki greitt það sem þeir skulduðu Lögbergi, eru hér með vinsamlega mintir á það. Hvern einstakan munar ekki mikið um að borga áskriftar- gjald blaðsins, en blaðið mun- ar mikið um að eiga það úti- standandi hjá mörgum, því þar gerir margt smátt eitt stórt. , Þeir sem eru í vafa um er milliliður kaup-' hversu mikið þeir skuldi blað- anda og seljanda.! inu, geri svo vel að skrifa oss. Kennara vantar fyrir. Minerva skóla nr. 1045. Kensla. byrjar 2. janúar 1918 og stendur yfir í 4 mánuði. Tilboð sem tiltaki mentastig og æfingu ásamt kaupi sem óskað er eftir sendist til undirritaðs fyrir 10. desember 1917. S. Einarson, Sec.-Treas. Minerva S. D. nr. 1045. Mrs. Wardale» 643^ Logan Ave. - Winnipeg BrúkuS föt keypt og seld eSa þeim skift. Talsíml Garry 2355 GeriS svo vel aS nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið Iíta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkyn nntng Hér meS læt eg heiSraSan almenn- ing t Winnipeg og grendinni vita aS eg hefi tekiS aS mér búSina aS 1135 á Sherbum strætl og hefi nú miklar byrgSii af alls konar matvörum meS mjög sanngjörnu verSi. þaS væri oss gleðiefni aS sjá aftur vora gðSu og gömlu Islenzku viSskiftavini og sömu- leiSis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir þessum staS t bláSinu framvegis, |>ar verSa suglýsíngar vorar. J. C. ÍIAMM Talsíml Garry 9«. Fyr aS 642 Sargent A C. H. NILS0N KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Lognn Avo. í öSrum dyrum frá Matn St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.