Lögberg - 20.12.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.12.1917, Blaðsíða 8
16 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1917 BæjarfréítÉr. með Frá.kaupanda Lögbergs áskriftargjaldi: Eg held ykkur hými brár, um hagsmunina ekki tölum, Lögberg fyrir liðið ár, launa eg með tveimur dölum Utanáskrift Edwins Baldvins- sonar er þannig: . E. G. Baldwinsson No. 2/153341 T. Corps, Ammunition Park, B.E.F. France. JONS S1GURÐSS0NAR og GULLFOSS-MYNDIN eru Hentugar til Jólagjafa VERÐ $ 1 ,30 liver. Póstgjaldsfríar. Þorsteinn Þ. Þorsteiosson, T32 McGee S<. - Winnipexi f Goodtemplarahúsinu verður á föstudagskveldið klukkan níu, dregið um rúmteppi það, sem meðlimir stúkunnar Heklu hafa verið að selja “tickets” fyrir að undanförnu. óskað eftir að sem flestir af þeim, sem hafa keypt “tickets” komi. Inngangur ó- keypis, skemtun á eftir. Skemtíkveld. Félagið Jón Sigurðsson I.O.D. E., hefir ákveðið að hafa skemti- kveld fyrir börn og nánustu skyldmenni íslenzkra hermanna, fimtudaginn 27. þ. m., kl. S s.d., í samkomusal Tjaldbúðarkirkju, og eru það sérstaklega vinsam- leg tilmæli félagsins að konur komi með börn sín. Nefndin. Bretland. Hin vanalega jóla samkoma barnastúkunnar Æskan verður haldin í Goodtemplarahúsinu, neðri sal, á laugardagskveldið, 22. þ. m. Allir velkomnir. Jón Sigurðson félagið, I.O.D. E. óskar að hermenn, sem hafa komið aftur frá Englandi eða Frakklandi geri sér þá ánægju að heimsækja sig á fimtudags- kveldið kl. 8., í efri sal Good- templarahússins, ásamt vinum sínum. Líka er óskað eftir að félagskonur fjölmenni og bjóði með sér mönnum sínum á þenn- an skemtifund. Jóla-samkomur í Skjaldborg. Jólatréssamkoman, sem sunnu- Frétt sú kemur frá Lundún- um, að í nóvember hafi Bretum tekist bezt að veriast neðansjáv- arbátum pjóðverja, síðan þetta stríð hófst, og sé útlitið í þeim efnum betra nú en nokkru sinni fyr. Fyrst vegna þess að í nóv- ember hafi færri skipum verið sökt fyrir Bretum, en nokkru sinni áður, og í öðru lagi af því, að fleiri kafbátum hefir verið sökt fyrir pjóðverjum í nóvem- ber mánuði, en í nokkrum öðr- um mánuði síðan stríðið hófst. Frétt sú kemur frá Lundún- um, að pjóðverjar séu að hugsa um að hætta við neðansjávar- báta þá, sem þeir hafa haft við strendur Bretlands, sem séu 3000 smálestir að stærð, og þar yfir. Eiga neðansjávar morðtól þessi að liggja í hafinu á milli Bretlands og Ameríku og gjöra Gefið nytsamar JÓLAGJAFIR RAFMAGNS-AHÖLD. eru ætíð velkomin gjöf fyrir húsmæður, því þau spara tíma og snúninga. Hvað gætir þú gefið, sem væri þægilegra og sem selt er með skikkanlegu verði, heldur en rafmagns-“toaster”, elda- vélar, kaffi-“percolators”, diska, hitunarvélar og margt ann- að til eldhús notkunar. Komið og sjáið hvað vér höfum. Allar vörur vorar eru af beztu tegund og með sanngjörnu verði. GASOFNA-DEILDIN WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY C0. 322 Main Street Talsími: Main 2522 WiiiBia lilllMlimiUBIII lliHIIIII WlliBIIIIHIIIIHilill wmm iRJOMI SÆTUR OG SÚR * Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- veið. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla vi'ð D0MINI0N CREAMERY COMPANY, I ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. .llHIIIHIIIIKIIIHIIIIBII!H>illHIIIIHIIIIH!IIBII!HIIIIHlHIIIIWIIHi''HIIIIBIIIIBIIMIIIIHIIIIBIIHHIIIIWIin!llll J. H. M. CARSON Býr til Allskoiiar limi fyrir fatlaða menn, einnig lcviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPKG. ' I iniiMiHii IHIHIHIIIIHllllHIIIIHIIIIHIIIIHIilll IIIHIIIII illHIIIII K0M1Ð MEÐ RJQMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii ailskonar rjóma, nýjan og súran Paningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skila.ð aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. WiIIiam Avenue Garage iillskonar aðgerðir á Bifreiðun.. 7)ominion Tires,-Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tu her. Ait verk ábyrgst og væntum vtr oítir verki yðar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR Manitoba Creamery jCo., Ltd., 509 William five. •• VORN 1! Gegn Eldill IIIIIHIIIIHIIIIHIIHHIIIIHIIIIHIIIII IIIIIHIIIIHIIÍII dagsskólinn annast, verður hald-1 skipaferðir ómögulegar milli m næsta sunnudagskveld, por láksmessu, á venjulegum guðs- þjónustu tíma. Aðalhátíðar- guðsþjónustan fer fram á jóla- dagskveldið kl. 7. Allir vel- komnir á báðar þessar hátíðar- samkomur. pessir íslendingar eru í loft- flotadeild Breta: Lieut. H. Axford, nú við æf- ingar á Englandi. Lieut. M. Kelly, nú sem stend- ur á Englandi. Lieut. A. G. Oddleifsson, á Frakklandi. Lieut Benson, frá Selkirk, á Englandi. Cadet J. Davidson, við æfing- ar á Egyptalandi. Cadet K. Johannesson, einnig á Egyptalandi. Cadet A. G. Eggertson, við æfingar í Canada. ___ J______ Jón Sigurðsson félagið I.O.D. óskar eftir að sem flestar félagssystur taki til greina að skemtisamkoman fyrir aðstand- endur íslenzkra hermanna, fer fram fimtudagskveldið, 27. þ.m. í samkomusal Tjaldbúðarkírkju. —Fjölmennið. Nefndin. þeirra landa. Neðansjávarbátar þessir eiga að flytja með sér 3 mánaða forða. Guðsþjónustur. Þessar guðsþjónustur verða haldn- ar í mínu prestakalli það sem eftir er af árinu: í kirkju Mikleyjar safn. 16. des. kl. 1 e. h. í kirkju Víðines-safn. 23. des. kL 2 e. h. A “Betel” 23. des. kl. 6.30 e. h. ('Engin messa í Gimli-kirkju þenn- an dag). í kirkju Gimli safn. 24. des. kl. 7.30 e. h. (Jóla prógram) í kirkju Gimli safn. 26. des., kl. 2 e. h. í kirkju Víðines safn. kl. 7.30 e.h. A “Betel” 26. des., kl. 10 f. h. í kirkju Árnes safn. 26. des., kl. 2. e. h. í kirkju Viðines safn. 30. des., kl. 2 e. h. f kirkju Gimli safn. 30. des., kl. 7.30 e. h. Allir boðnir og velkomnir! Carl J. Olson. Gimli, Man. 10. des., 1917. Canada. John Johansen stýrimaður af norska skipinu Imo, sem rakst á Bandaríkjaskipið Mont Blanc á höfninni í Halifax nýlega og olli slysinu mikla, hefir verið tekinn fastur og er haldið að hann sé þýzkur spæjari. Hann kvaðst hafa meiðst þegar slysið vildi til og var fluttur á sjúkrahús. En hjúkrunarkonan, sem stundaði Johansen, tók eftir því, að hann bar sig kynlega til. Hún gat um þetta við yfirmenn sjúkrahúss- ins. Johansen var þá skoðaður á ný, og kom þá í ljós að ekkert gekk að honum. pegar það kom í ljós var vörður settur til þess að sjá um að hann ekki slyppi. En undir eins og Johnsen sá hvað verða vildi, reyndi hann með öllu móti að komast út, bæði með því að reyna að kaupa um- sjónarfólkið og með öðrum brögðum, en tókst ekki. Hann situr nú í varðhaldi og bíður þess, að mál hans sé rannsakað. Bandaríkin. í Bandaríkjunum er verið að smíða 20 skip fyrir stjómina á Frakklandi, skip þessi eru þannig úr garði ger, að þau geta ekki sokkið. Tundurkúlu hefir verið skotið á þessi skip, en ekki sak- að neitt. f Haboken í N. J., sem er hafnarstaður, er hótel eitt, sem menn voru búnir að gefa ilt auga all-lengi, og héldu að eitt- hvað færi þar fram, sem ekki væri sem hollast landi og lýð. Einn dag í síðastliðnum mánuði tóku 500 Bandaríkjahermenn sig saman, og umkringdu húsið, og gerðu húsleit, og fundu þar 200 pjóðverja. peir voru aílir teknir fastir og settir í varðhald, og verða þar sjálfsagt fyrst um sinn. ■ ■ Verjist eldi í húsum yðar og shkrifstofum með því að brúka i j Eddy’s Silent • i ■ I--------------■ ; : : Parlor Eldspítur i : STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl. Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst. R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave. Meðlimir Winnipes Grain Exciiange Meðlimir Winnlpeg Grain og Prodnee Clearing Association North-West Grain Co. I.iCENSKI) OG iiONDED COMMISSION MEKCHANTS Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður hæ3ta verð og áreiðanleg viðskifti. ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN. 245 GRAIN EXCHANGE. ■ sem slökkva sig sjálfar Tala. M. 2874. WINNIPEG, MAN. R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. GOFINE & CO. Tals. 51. 3208. —‘ 322-332 Ellice Ave. Horninu ft Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eidstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. Karlmanna FÖT — $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY, Leckle Hlk. 21H McDermoí Ave. TaU. Garry 178 J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hréinsar, Pressar og gerir við föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winnipeg, Man. Einu eldspíturnar sem þann- ig eru búnar til í Canada pýzk vopnaverksmiðja springur í loft upp. Ó. S. íslenzk eg ensk JÓLAKORT fá*t hjá Thorgeirssyni, 674 Sargent Verkstofu Tals.: Garry 2154 llebn. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Aliskonar rafmagnsúliöld, svo sem straujárn víra, ailar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 flOME STREET Frá Lundúnum eru nýkomin þau tíðindi, að sprungið hafi í loft upp all-mikil vopnaverk- smiðja þýzk, skamt frá borginni Frankfurt-Am-Main. Eftir því sem ensku blöðin skýra frá, var vopnabúr þetta eitt hið mesta í Pýzkalandi, og talið næsta ólík- legt að þjóðverjar fái skaðan bættan meðan á stríðinu stend- ur. Hefir atburður þessi slegið óhug á hina þýzku þjóð. ■ ■ Miss Maria Herman, sem að undanfömu hefir verið umsjón- arkona á sjúkrahúsi í bænum Dauphin hér í fylkinu, er komin til bæjarins, og tekur við nætur umsjón á Alménna spítalanum Bœkur sérlega hentugar til jólanna. Halldór Methusalems býr til hinar vel þektu súgræm- ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í öllum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr til og selur mynda umgerðir af öllum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum litum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWflN MANUFACTURING CO. «76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Biblían........................$2.50 “ ...............'......... 2.00 Nýja testamentið................ 1.05 íslenzka sálmabókin............. 2.75 Matth. Juch. Úvalsljóð .. .. 2.00 Guðm. Guðmundsson: Ljóð og Kvaeði. Nýtt safn........... 2.75 Jón Jónsson: íslandssaga .. .. 2.10 Heiðdal: Stiklur (skáldsagaj .. 1.60 Börn, foreldrar og kennarar .. 1.90 H. Sienkiewicz: Quo Vadis .. 1.75 H. Sienkiewic?: Vitrur............50 Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli 2.00 íslenzk söngbók................ 1.00 Skólaljóð.........................50 og margar fleiri ágætar bækur. En gleymið ekki hinni gull fallegu fána mynd eftir Jón biskup Helgason, sem kostar að eins $1.00. Finnur Johnson, 668 McDermot AVe., Winnipeg Phone Garry 2541. | Rúg-mjöls-mylna. ; Vér höfum nýlega látið fullgera nýtízku mylnu á horni ! Sutherland og Higgins stræta og höfum útbúið hana með | öllum nýtízku áhöldum. J Bezta tegund Rúg-hveiti Blandaður Rúgur og Hveiti j Rúgmjöl 1 Ef þér hafið nokkurh rúg að selja þá borgum vér bezta j verð sem gefið er. * | REYNIÐ OSS! B. B. RYE FLOUR MILLS, Limited Winnipeg Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tals. Garry 3062 og 3063 Matvörubúðin, sem enginn Tslendingur má gleyma.. — Komið og sannfærist um kjör- kaupin. TaUímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírai °g prýðir hús yðar Aætlanir gefnar ; VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 SherbrookJSt., Winnipeg Lainont LYFSALA langar að sjá þig W. M. LAMONT, Tals. G. 2764 Williain Ave. oú Iaabel S(. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlö á reitSum höndum: Getum út- vegatS hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgerðlr og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TTRE VUUCANIZING CO. 309 Cumbei'land Ave. Tals. Garry 27G7. Opið dag og nútt. <o Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. t>ið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síöasta, en þið sparið mikið með því að nota það. í Eilt er víst, að það getur orðið' nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Ný matvörubúð. Við bjóðum löndum vorum að heimsækja oss í nýju búð- inniog sjá vörur okkar, þær eru allar nýjar og með góðu verði. Clemens ogArnason, General Merchants ASHERN, - - - MANITOBA Reliance Art Studio 616] Main St. Ta1s..G. 3286 Góðar Myndir KLIPPIÐ ÖR ÞENNAN COUPON Sérstakt kostaboð KomiS meö hann, þá fáiö þér stóra cabinet litmynd og 12 pústspjölö fyrir atSeins $1.00. petta fágæta til boö nær fram a8 Júlum. Opi8 til kl. 8 síðdegis. Inngangur 207 !4 Uogan Ave., viS Main Street. THE AMERICAN ART STUDIO S. FINN, Artist. JÓLA- GJÖFIN YÐAR MYNDASMIÐURINN YÐAR Um leiö og þér minnist þessara Auglýsingar gefum vér ýtSur nýjan minnisgrip með hverjum 12 myndum sem þér pantiö. KomiíS undireins í dag. SMITII & CO., UTD., Paris Bldg. - - 259 Portage Ave. Mrs. Wardale, 643i Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld e8a þeim skift. Talsíml Garry 2355 GeriS svo vel aS nefna þessa augl. Gjafir til vina sýna hlýleik og ef mynd er gefin er það enn meiri sön. nun. Vér erum reiðubúnir að gera verk fyrir yður svo líki. Opið á kveldin. 616] Main Street Horni Logan og Main. Inngangur rétt við Dingwall Ljósmyndasmið af ölJum J__________tegundum Strong’s LJ Ó S M Y NDASTOFA Tals. G. 1163 470 Main Street Winnipeg LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR “Crazy Patchwork,” af ýmsum tegundum, til aS búa til úr teppi legubekkjar-púSa, og setur. Stúr 25c pakki sendur til reynalu. 5 PAKKAR FYRIR $1.00 PEOPUE’S KPECIALTIES CO. Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnlpeg Seljið ekki Húðir yð- ar eða Loðskinn Sendið þær til vor og tvöfaldið pen- inga yðar, Skrifið og nefnið þettablað og vér sendum verðskrá. F. W. Kubn, 908 Ingersol St. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér með læt eg heiðraðan almenn- ing í Winnipeg og grendinni vita að eg liefi tekið að mér búðina að 1135 á Sherbum stræti og hefi nú miklar byrgðii af alls konar matvörum með mjög sanngjörnu verði. Pað væri oss gleðiefni að sjá aftur vora góðu og gömlu íslenzku viðskiftavini og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir þessum stað í bláðinu framvegis, |>ar verða auglýsingar vorar. J. C. HAMM Talsími Garry 96. Fvr að 642 Sargent A"- C. H. NILSON KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 I.ogan Avc. 1 öðrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.