Lögberg - 10.01.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1918
7
Helztu viðburðir ísambandi viðófriðinn 19171
Jan. 10,-Sambandsþjóðimar lýsa
yfir því, að þær geti að eng-
um friðarkostum gengið, fyr
en herteknum þjóðum, hafi
aftur skilað verið fullu frelsi,
skaðiabætur greiddar og verald-
friður trygður í framtíð allri.
Jan. 22.—Wilson forseti flytur
ræðu í öldungadeildinni um
væntanlega friðarkosti.
Jan. 31.—pjóðverjar gefa út yf-
irlýsingu um ótakmarkaðan
kafbátahemað, er alveg eins
nái til skipa hinna hlutlausu
þjóðá, sem óvinaríkjanna.
Febr. 3.—Bandaríkjin segja upp
fulltrúasamböndum við pýzka-
land.
Febr. 4.—pjóðverjar gefa lausa
Bandaríkja fanga, er teknir
voru af þýzkum sjóræningjum
Febr. 7.—Flotamálastj. Breta
gefur ut yfirlýsingu um það,
að í fyrstu viku febrúarmán.
hafi sökt verið 21 brezku skipi
4 af öðmm ófriðarþjóðum, 1
. frá Bandaríkjunum og 19 skip-
um Norðurlanda þjóðanna, og
hafi stærð þessara skipa til
samans, numið 86,344 smá-
lestum.
Febr. 26.—Bretar taka að nýju
Kut-el-Amara.
Febr. 27.—Laconia, skipi Cun-
ard línunnar sökt; nokkrir
Bandaríkja borgarar létu þar
líf sitt.
Febr. 28.—Samsæri pjóðverja í
þeim tilgangi að koma Mexico
og Japan í ófrið á móti Banda-
ríkjunum, verður uppvist.
Marz 11.—Bretar ná á sitt vald
borginni Bagdad.
Marz 12.—Rússakeisari frestar
þingfundum í “dúmunni”.
Marz 13.—pjóðverjar gefa upp
megin virki sín vestur ’af
Baupaume.
Marz 14.—Stjómarbylting hefst
í Rússlandi.
Marz 15.—Nikulás Rússa keisari
hröklast frá völdum.
Marz 17.—Bretar taka Bapaume,
og vinna til baka 14 franska
bæi.
Marz 18.—pjóðverjar láta undan
síga á 85 mílna svæði, milli
Arras og Soissons.
Marz 20.—pjóðverjar búast um
að nýju, við hina svo nefndu
Hindenberg vamarlínu.
Marz 22.—Bandaríkin verða
fyrsta þjóðin til þess að viður-
kenna Kernensky byltinga-
stjómina í Rússlandi.
Apríl 2.—Wilson forseti kemur
fram fyrir “Congressinn” og
skorar á þingið að segja pjóð-
verjum stríð á hendur.
April 7.—Cuba fer að dæmi
Bandaríkjanna og segir pýzka-
landi stríð á hendur.
‘ Apríl 9.—Canadamenn taka Vimy
hæðimar eftir harða og langa
aðsókn og vinna sér herfrægð
mikla.
Apríl 9.—Austurríki og Ung-
verjaland slítur fulltrúa sam-
böndum við Bandaríkin.
Apríl 10.—Bretar hei*ða sóknina
við Arras og taka yfir 10 þús-
undir fanga.
Apríl 16.—Frakkar gera nýtt á-
hlaup milli Soissons og Rheims,
rjúfa fyrstu vamarlínu pjóð-
verja, taka 12 þúsundir manna
og mikið herfang.
Apríl 20.—Að áhlaupinu loknu,
höfðu Frakkar tekið til fanga
um 20 þúsundir pjóðverja.
Apríl 20.—Tyrkland slítur full-
trúasambandi við Bandaríkin.
Apríl 21.—Mr. Balfour, utanrík-
isráðgjafi Breta stígur á land
í Ameríku, ásamt öðrum með-
limum hinnar brezku sendi-
nefndar.
Apríl 21.—r ranska stjómin lýs-
ir yfir því, að á milli 8.—20.
apríl hafi Englendingar og
Frakkar tekið 33,000 fanga og
320 fallbyssur.
Apríl 24.—Joffre Marskálkur
kemur til Ameríku, sem full-
trúi hinnar frömsku sendi-
nefndar.
4-~-^merískir varðbátar
herskip taka að sér eftirlit n
siglingum í Atlantshafinu.
Maí 5. Frakkar hefja nýja
rennu austur af Soissons
taka 6,000 fanga.
Mai 13.—Komiloff hershöfðingi
er hafði yfirumsjón með setu-
liði Pétursborgar, lætur af her-
stjóm sökum sívaxandi óeirða
og sundrungar í liðinu.
Maí 16.—Prófessor Minlykoff ut-
anríkisráðgjafi Rússa segir af
sér embætti.
Maí 24.—ítalir vinna stóran sig-
ur á pjóðverjum við Castag-
navizza og taka 9,000 fanga.
Maí 28.—f síðasta áhlaupi hafa
ítalir alls tekið til fanga 24
þúsundir pjóðverja og Austur-
ríkismanna.
Júní 3.—Root sendinefndin kem-
ur til Rússlands.
Júní 7.—Bretar með tilstyrk
Canadamanna, taka hæðimar
kringum Wytsch^ete og Mes-
sine.
Júní 12.—Canadamenn vinna sig-
ur í grend við La Coulette, og
taka fjórar fallbyssur.
í Galiciu, undir forustu Ker-
dnumu jjXu uCjoq jussna—*x nt'f
spu'eppju.ij [p jnuio}[ euuet^u
upuea psAsaoq —-93 junf
■pjoA Jngiu jnSSoj ‘jn3unuo>[
-e_C>i>iijf) upuejsuoo—-gj junp
nenskys og taka 10 þúsundir
fanga.
Júlí 10.—Rússar taka Halicz,
virkjaborgina að Lemberg.
Júlí 14.—Georg Michaelis gerist
kanzlari pýzkalands.
Júlí 18.—Austurríkismenn og
pjóðverjar hefja gagnsókn
móti Rússum í Galicíu.
Júlí 20.—Rússneski forsætisráð-
herrann Prince Lyoff, segir af
sér, en Kemensky tekur við
stjómarformensku.
Júlí 26.—Yfirherstjóm Rússa
lýsir yfir því, að hættulegur
byltimgarandi eigi sér stað á
meðaJ hinna rúsisnesku her-
manna.
Júlí 27.—Rússar gefa upp Czer-
nowitz, höfuðborgina í Buko-
wina.
Júlí 31—Englendingar og Frakk-
ar hefja sókn á tuttugu mílna
breiðu svæði milli Warneton
og Dixmude og taka 5,000
’ fanga.
Ág. 13 — Ameríka, England,
Frakkland og ftalía, koma sér
saman um að neita um farar-
leyfi á jafnaðarmanna ráð-
stefnu í Stokkhólmi.
Ág. 15.—Nikulás Romanoff og
fjölskylda hans, er flutt til
Tobolsk.
Ág. 15.—Benedict páfi skorar á
ófriðar þjóðimar, að reyna að
koma á friði.
Ág. 21.—ítalir hefja nýtt áhlaup
við Isonzo.
Ág. 23.—ítalir taka 16,000 fanga
á Isonzo-stöðvunum.
Ág. 29.—Wilson forseti svarar
boðskap páfa.
Sept. 3.—pjóðverjar taka Riga.
Sept. 7.—ítalir taka 30,000 fanga
við Izonzo.
Sept. 8.--Bandaríkjastjórn kemst
að því að þýzki sendiherrann i
Argentínu, sendi hraðskeyti
til pýzkalands, þar sem hann
hvetur stjóm sína til þess að
sökkva skipum Argentínu-
manna.
Sept. 9.—Komiloff verður að
láta af yfirherstjóm, sökum
þess að hann krefðist að Ker-
nensky-stjórnin legði niður
völd.
Sept. 10.—Korniloff gerist for-
göngumaður að nýrri uppreist
Sept. 13.—Komiloff bíður ósig-
ur og er hneptur í varðhald.
Sept. 21.—Bandaríkjastjórn upp-
götvar ao sendiherra pjóð-
verja Bernstorff, hefir sent
Símskeyti til Berlín, og farið
þess á leit við hina pýzku
stjóm að fá $50,000, til þess að
reyna með því að hafa áhrif
á “Congressinn”.
Sept. 29.—Bolo Pasha tekinn fast
ur í Parísarborg.
Sept. 30.—Ishii greifi viðurkenn-
ir að Bandaríkin skuli hafa
frjálsan viðskiftarétt við Kína
Okt. 4.—Bretar hefja nýja sókn
við Ypres, og taka yfir 5,000
fanga.
Okt. 10.—Uppreist í sjóflota
pjóðverja að Wilhelmshaven.
Okt. 13.—pýskur sjóher tekur
Bay eyjuna í Rigaflóanum.
Okt. 20.—Frakkar taka fyrsta i
loftfar Zeppelíns.
Okt. 2$.—Frakkar taka 8,000
fanga norðvestur af Aisne.
Okt. 24.—Austurríkismenn og
pjóðverjar hefja nýja árás á
ítalíu.
Okt. 25. — Canadamenn taka
Belleone búgarðinn.
Okt. 25.—pjóðverjar draga sig
til baka á Riga-stöðvunum um
25 mílur.
Ökt. 26.—Brazilía segir pjóð-
verjum stríð á hendur.
Okt. 26.—Ráðaneyti ítala leggur
niður völd.
Okt. 27.—Opinber tilkynning um
það, að Bandaríkjahermenn
hafi tekið þátt í omstu á
Frakklandi og unnið sigur.
Okt. 28.—Austurríkismenn og
Pjóðverjar komast inn á slétt-
ur ítalíu, óg taka 100,000 fanga
Okt. 30—Count von Hertling
skipaður kanzlari á pýzkalandi
Okt. 30.—Canadamenn ná Meet-
chele á vald sitt.
Nóv.l.—Frakkar og Englending-
ar senda liðsauka til styrktar
ítalíu.
Nóv. 1.—Kernensky lýsir yfir
því, að Rússland sé aðfram-
komið og dauðþreytt af stríð-
inu.
Nóv. 2.—pjóðverjar láta undan
siga norður af Aisne.
Nóv. 3.—Fyrsti Bandaríkja her-
maður tekinn til fanga við
Khine-Marne skurðimr, skamt
trá landamærum Lorraine fylk
isins.
Nóv. 6.—Canadamenn vinna fræg
an sigur við Passchendaele.
Nóv. 7.—Rolsheviki flokkurinn
byrjar stjómarbyltingu á
Rússlandi.
Nóv. 8.—Kernensky forsætis-
ráðherra flýr á brott úr Pét-
ursborg.
Nóv. 9.—Undanhald ítala stöðv-
ast við Piave; höfðu Austur-
ríkismenn og pjóðverjar þá
tekið af þeim 200,000 fanga og
2,000 byssur.
Nóv. 9.—Bolsheviki-stjórnin lýs-
ir yfir því, að hún ætli sér að
semja frið við pjóðverja eins
fljótt og auðið verði.
Nóv. 12.—Hörð og mannskæð or-
usta á milli Bolsheviki-fylgj-
enda og Kemensky-manna í
útjöðrum Pétursborgar. —
Kernensky bíður fullkominn
ósigur.
Nóv. 12.—Loyd George flytur
tölu í Parísarborg; segir að
sambandsþjóðirnar hafi alt af
verið of seinar til taks—krefst
meiri eindx*ægni og samvinnu
í framtiðinni.
Nóv. 16.—Clemenceau skipaður
forsætisráðherra Frakka.
Nóv. 18.—Bretar taka Jaffa.
Nóv. 21.—Bretar vinna stór-sig-
ur á vestur-stöðvunum, hrekja
pjóðverja sex mílur til baka
og taka 10,000 fanga.
Nóv. 28.—Bolsheviki stjórnin tek
ur að semja urn vopnahlé við
pjóðverja. ,
Nóv. 29. — Sambandsþjóðirnar
hafa ráðstefnu í Parísarborg.
Nóv. 30.—Lundúna blöðin flytja
bréf frá Landsdowne greifa,
sem fer fram á það, að sam-
bandsþjóðirnar lýsi yfir skýrt
og greinilega, um hvað þær
séu að berjast, og með hverj-
um skilyrðum þær væru fáan-
legar til þess að leitast fyrir
um frið.
Des. 3.—Bretar slá eign sinni á
allar nýlendur pjóðverja í
Austui*-Afríku.
Des. 4.—Wilson forseti flytur
tölu um stríðsstefnu Banda-
ríkjanna.
Des. 6.—Auglýst vopnahlé milli
Rússa og pjóðverja.
Des. 7.—Bandai'íkin segja Aust-
urríki og Ungverjalandi stríð
á hendur.
Des. 8.—Kaledines og Korni-
loff hefja nýja uppreist með
tilstyrk Kósakka.
Des. 8.—Rúmenía semur um
vopnahlé við pjóðverja.
Des. 10.—Bretar taka Jerúsalem
— borgina helgu.
Des. 13.—Orusta háð á Suður-
Rússlandi milli Bolsheviki-
flokksins og Kósakka.
Des. 14.—Colonel Edward M.
House kemur heim til Banda-
ríkjanna frá ráðstefnu sam-
bandsþjóðanna í Evrópu.
Des. 15.—Samningur á milli Mið-
veldanna og Rússa um vopna-
hlé, undirskrifaður í Brest-
Litovsk.
Des. 19.— Pétursborg undir her-
lögum.
Des. 20.—Lloyd George lýsir yfir
því, að hugsjónir Breta í sam-
bandi við sti’íðið, séu í fullu
samræmi við Bandaríkin.
Des. 23.—Friðai*tilraunir milli
Rússa og pjóðvei'ja hefjast í
Brest-Litovsk.
Des. 28.—pýzkaland gerir kunna
skilmála sína fyrir friði við
Rússa og sambandsþjóðirnai*.
Des. 28.—Lloyd George, fyrir
hönd Bretlands hins mikla og
Pichon, utanríkisráðgj. Frakka
lýsa yfir^því, hvor fyrir sína
þjóð, að friðartilboð pjóðverja
séu með öllu óaðgengileg.
TAROLEMA lœknar EGZEMA
GylliniæS, geitur, útbrot, hring-
orm. kláða ög aÖra húðsjúkdóma
Laeknar hösuðskóf og varnar hár-
fallii. 50c. hjá öilum Iyfsölum.
GLARK GHEMIGAL GO.,
309 Somerset Block, Wínnipcg
Árið 1917.
(Framh. frá 6. bls.).
viðbót. Fyrsta árið eftir að þér
tókuð þennan bæ, og á meðan
efnafólk voi*t var ekki orðið alls-
laust, og fjárhagur borgarinnar
ekki þrotinn, þá heimtuðuð þér
af oss á ýmsan hátt 28,000,000
franka ($5,000,000). Á öðru ári
var upphæð sú, sem vér urðum
að borga 30,000,000 frankar
(6,000,000). En á þriðja árinu,
þegar borgarbúar eru í nauðum
staddir, þegar verzlun vor er
eyðilögð, sölubúðum vorum er
lokað og allur vor iðnaður er að
engu orðinn, þá krefjist þér 60,-
000,000 franka ($12.000,000).
Slíkar sívaxandi kröfur eru eins
ósvífnar eins og þær eru
ólöglegar, samkvæmt alþjóða
samningum er gjörðir voru í
Hague og ummælum yðar eigin
herstjórnar um þann samning,
eins og eg benti yður á í bréfi
mínu í fyrra. pessar kröfur eru
gjörðar án nokkurs réttar og
með yfirgangsfullu einveldi. í
•staðinn fyrir að minka kröfum-
ar, í samræmi við efnalegar á-
stæður vorar, þá fara þær vax-
andi.
í niðurlagsorðunum í bréfi yð-
ar hótið þér þungum f jársektum,
ef vér verðum ekki tafarlaust
við skipunum yðar, 1,000,000
franka ($200,000) á dag, ef fjár-
upphæðin sé ekki greidd á til-
teknum degi.
Ef ekkert væri um að tefla
nema velferð sjálfs mín, \ og
nokkurra annara þektra rnanna,
sem við þetta mál eru riðnir,
mundi eg hiklaust neita að
beygja mig undir þessa kúgun
og óréttlæti. En það er vegna
fólksins, sem þriggja ára ánauð
hefir þjakað og beygt, að mér
finst eg ekki hafa þrek til að
neita, og með neitaninni baka því
óumflýjanleg harmkvæli. par
af leiðandi lýsi eg því yfir í
nafni bæjarstjómarinnar í Lille,
hverrar talsmaður eg er, að vér
beygðir af mótlæti og angraðir,
og hjálparlausir að verja rétt
vorn fyrir óstjóm og harðýðgi,
skulum vér borga á tilteknum
degi. En vér borgum með sverð-
ið hangandi yfir höfðum vorum.
Borgarstjórinn í Lille.
Charles Delesalle.
Um aðfarir pjóðverja í Belgíu
mætti rita langt mál, og eins um
hörmungar þær, sem fólkið í
Belgíu hefir orðið að líða. En
það var ekki áforai vort, heldur
að draga fram báðar hliðar, þá
svörtu og líka þá björtu, að svo
miklu leyti sem hún er til og vér
þekkjum hana.
Nú á síðustu tímum hefir ver-
ið gjört mikið til þess að bæta
ástandið í Belgíu. Líknarfélög
frá Ameríku,, Bretlandi og víðar
hafa gjört mikið, og fagurt verk
með að fæða, og klæða allslaust
fólk.
f Belgíu var til fyrir stríðið
félag sem nefnt var Boentnbond,
alþýðlegt lán og hjálparféiag.
Fé sitt fékk það saman á þann
hátt, að selja hlutabréf, en þó
einkum með því að ýms hémð
sameinuðu sig og lögðu fram þá
peninga, sem þau gátu við sig
losað, mót sanngjörnum vöxt-
um. Svo voru þessir peningar
aftur lánaðir þeim, sem mest
þurftu og erfiðast áttu uppdrátt-
ar. petta félag hefir lifað af í
gegnum stríðið, og er ein aðal-
stoð Belgíumanna nú, til þess að
koma sér upp híbýlum, ná nauð-
syrilegustii verkfærum og tækj-
um til jarðræktar og á annan
hátt að koma fótunum undir það
fólk, sem allslaust var orðið.
Um her Belgiu, sem enn þá
berst drengilega, segir belgiska
skáldið Emili Cammaerts í Lund-
únablaði nú rétt fyrir áramótin:
“Að heimsækja herstöðvar
Belgja eins og þær eru nú, er fyr-
ir þann, sem þekti þær í byrjun
stríðsins, eins og að koma út úr
myrkri í dagsljós, úr kvíðafullri
óvissu og vonlausri þrenging, í
andrúmsloft staðfastra, og sigur-
bjartra vona, um umbun allra
sinna þrenginga.
Belgisku hemxennimir vinna
hvíldarlaust. Vér höfum ekki
föng á að halda hvíldarlið,
hermenn vorir berjast á
daginn, gjöra við skotgraf-
ir sínar á kveldin, eða þau verk
önnur, sem óhjákvæmileg eru í
sámbandi við hernað. Vér höf-
um engum öðrum á að skipa.
Skamt frá skotgröfunum kom
eg að litlu húsi, og fremur óvist-
legu. Nokkrir hermenn voru
þar á verði og veittu nákvæma
eftirtekt öllum, sem nærri því
komu. í þessu húsi býr Albert
Begíu konungur. Á hverjum degi
er hann á ráðstefnu með herfor-
ingjum sínum, vanalega fyrri
hluta dags. Síðari hluta dags
helgar hann vandamálum þjóðar
sinnar heima fyrir, svo hvorki á
vígstöðvunum né heldur heima
fyrir gjörist nokkur sá atbui*ður,
sem hann veit ekki um. Drotn-
ing Elizabeth er og þar hjá
manni sínum Hún hefir staðið
við-hlið hans sem hetja frá byrj-
un þessa stríðs og til þessa dags,
með frábærri hugprýði hefir hún
stutt mann sinn, og með frá-
bærri fómfýsi hefir hún lagt sig
í líma til þess að bæta kjör og
lina þrautir fólksins”.
Sumir menn furða sig á því að
Albert konungui* skuli ekki hafa
farið burt frá vígstöðvunum, og
notið vinsælda þeii'ra hinna
miklu, sem hann á að fagna um
allan heim. En til þess er hann
ófáanlegur. Með sínum her-
mönnum vill hann sti'íða, og með
þeim vill hann sigi'a,—eða falla.
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasími Sh. 3037 9f.K. tilóe.h
CHARLES KREGER
FÖTA-SÉRFR/EÐINGUR (Ef tirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suite 2 StobartBI. 290 Portage ^ve., Winr\ipeg
Gigtveiki.
Fullkomin heimalu'kninsr.
VoriíS 1893 fékk eg mjög illkynjaöi
vöSCva bölgu og gigt, eg þjflööist stööö
ugt í þrjú ár, eins og þéir vita bezt,
sem slíkan sjúkdóm hafa. Eg reyndi
hvert metSatSliö á fætur ötSru, og hvern
læknirinn eftir annan, en batinn var
ávalt skammvinnur. Loksins nátSi eg í
metSðaliö sem dugöi, og síððan hefi eg
aldrel oröið var við þennan ófögnuð.
Eg ráðlagði fjölda af vinum mtnum að
nota þennan læknisdóm, og alllr lækn-
uðuðst á svipstundu. Eftir að þú heflr
notað meöalið, muntu vit5uðrkenna þaö
hið eina óyggjandi við gigt. J»ú getur
sent einn dollar ef þú vilt, en þú ikalt
vita, að við kærum okkur ekki um pen-
ingana, nema þú sért íullkomleg^ &-
nægður. Arrtiað væri rangt. — í»ví að
þjást lengur, þegar áreiðanleg læknls-
hj&lp fæst kostnaðarlaust? Dragðu það
ekki & langinn. Skrifaðu strax t dag.
MARK H. JACKSON
No. 458 D Gurney Bldg., Syracuse, N.Y.
Mr. Jackson er árelðanlegur. Ofan-
ritað vottorð satt.
Lltill á /n Stórá
25c KLEEIM-O 50c
Hreinsar fljótt silíur og gull;
skemmir ekki fínustu muni. Ágætt
til þess að láta silfurvörur vera I g68u
W’innipcg Silver I’Iate Co., LUl.
136 Runert St„ Winninee.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vaín i öllum herbergjum
Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tals. G. 2242. Winnipeg
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiSi og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundiS upp
meðal búiS til sem áburS, sem hann
ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu,
G I G T
og svo ódýrt aS allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aS
borga læknishjálp og ferSir i sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. paS bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
l’óstgjald og hcrska'ttur 15 cent
þess utan.
Einkaútsólumenn
MOTTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1424 WINNIPEG
Dept. 9
JOSIE & McLEOD
Gera við vatns og hitavélar
íjhúsum. Fljót a'fgreiðsla.
153 Notre Qame Tals. G. 4921
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lítið af vel I
færu skrifstofufólki hér í I
Winnipeg. — peir sem hafa
útskrifast frá The Success
Business College eru ætíð
látnir setja fyrir. — Suc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans.,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SUGCESS BUSIHESS COLLEGE
LIMITED
WINNIPEG, MAN.
Williams & Lee
Reiöhjól og bifhjóla stykki og á-
höld. Allskonar viCgerSir.
Bifreiöar skoöaöar og endurnýja©
ar. Skautar skerptir og búnir til
eftir máli. Alt verk gert með sann-
gjörnu verði.
764 Sherbrooke St. Horni Notre Dame
Wm. H. McPherson,
Uppboðshaldari og
Virðingamaður . .
Selur viðuppboð LandbúDaðaráhöld. a.a-
konar verzlunarvörur, húsbúnað og fLeira.
' 264 Smith St. Tals. M. 1781
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Pétursson, Gintli Man.
Albert Oliver, Grund, Man.
F. S. Fridreckson, Glenboro, Man.
S. Maxon, Selkirk, Man.
S. Einarson, Lundar, Man.
D. Valdimarson, Wild Oak, Man.
Th. Gíslason, Brown, Man.
Kr. Páturson, Hayland, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Joseph Davidson, Baldur, Man.
/J. A. Vopni, Swan Rive, Man.
Björn Lindaíl, Markland, Man.
Sv. Loptson, Churchbrídge, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
. T. Steinson, Kandahar, Sask.
Stefán Jónsosn, Wynyard, Sask.
G. F. Gísláson. Elfros, Sask.
Jón Ólafson, Leslie, Sásk.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Guöm. Johnson, Foam Lake, Sask.
C. Pálson, Gerald, Sask.
Guðbr. Erlendson, Hallson, N.-Dak.
JónaS S. Bergman, Gardar, N.-Dak.
Siguröur Jónsson, Bantry, N.-Dak.
Olafr Einarson, Milton, N.-Dak.
G. Leifur, Pembina, N.-Dak.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
F. X. Frederickson, Edmonton, Alta
O. Sigurðson, Red Deer, Alta
H. Thorlakson, Seattle, Wash.
Thorgeir Simonarson, Blaine, Wash.
S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, v\7ash.
J. Ásgeir J. Lindal, Victoria, B.C.
Business and Professional Gards
Dr. R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaSur af Royal College oí
Physiclans, London. SérfræBingur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 814
Heimill M. 2696. Tlmi til viStals
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & William Tklhpbone gabrv 320 Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Tki.kphone garrt 381 Winnipeg, Man,
Vér leggjuir. sérstaka áherzlu á aS selja ineSöl eftir forakriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá. eru notuS eingöngu. þegar þér koinlS meS forskriftina til vor, megiB þér vera viss um aS fá rétt þaS sem iæknirinn tekur ttl. COLCI.EOGH & CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJORN80N Office: Cor. Sherbrooke & William rBI.KPHONKiGARRV 38® Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Stieet Tki.kphonbi garry 703 Winnipeg, Man.
■—
Ðr- J. Stefánsson 401 Boyd Building C0R. P0RT/VCE AVE. & EOMOflTOfl ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að bitta frá kl. I0 12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsfmi: Main 3088. Heimili 105 j Olivia St. Talsfmi: Garry 2315.
Dr. M. B. Haildorson 401 Itoyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton [ Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lungnasjúkdóma. Er aS finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- i stofu tals. M. 30S8. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- i brook 3158
]ty[ARKET |_jOTJÍL
Viö sölutorgið og fcity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave «g Donald Streat Tals. main 5302.
The Beláium Tailors Gera viÖ loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjaint. 329 William Ave. Tals. G.2449 WIISNIPEG
JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐÚR Hehnills-Tnls.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir. veSskuldir, vlxlaskuldlr. AfgreiSir alt sem aS lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum Iögtaki, innbeimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson Bl., 499 Main
Fred Hilson l'ppboðslialdari og virðlngamaður Húsbúnaour seldur, gripir, jarBir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta. gólf pláss. UppboSssölur vorar á miSvikudögum og laugardögum eru orSnar vinsælar. — Granite Galleries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889
Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaðurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios
Montgomery Bldg. 21 b\ PortageAv
i gamia Queens Hotel
G. F. PENNY. Artist
Skrifstofu talsimi ..Main 2065
Heimiiis talsimi ... Garr / 2S21
Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866.
Kalli sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknlr
viS hospítal í Vinarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofa I eigin hospitali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—9
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospital
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karimannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræðipgar.
Skrifstofa:— Room 8ii McArtbur
Building, Porlage Avenue
ÁRitun : P. O. Box 1658.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone tleimfiis
Qarry 2938 Qarry 89«
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Ánnast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
5*4 The Keii'lngf on, Port.&Smlth
Phone Matn 2587
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur likkistur og anna.t um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimitis Tals. - Garry 2161
8krif‘sto,fu Tals. - Garry 300, 375
Giftinga og , , ,
Jarðartara- blom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN ST. WINNÍPEG
Sérstök kjiirkatip ó myndastækkun
Hver eem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndir af sjálfum sér.
Margra ára fslenzk viðskifti.
Vér ábyrgjumst verkiS.
KomiS fyrst til okkar.
CANADA ART GALLERY.
N. Donner. per M. Malitoski.
Brown & McNab
Selja í heildsölu og smásölu myndir,
myndaramma. Skrifið eítir verði á
stækkuðum myndum 14x20
175 Carlton 8t Tals. ^air. 1367
Lífsins mikli skóli.
Nafnfrægur rithöfundur segir
að lífið sé hinn mikli skóli;
það sem ganga má að sem vísu í
tilverunni er kennari og reynsl-
an er lexíumar. Ef þú átt vanda
til magaveiki, þá leitaðu að því
seon aðrir hafa bygt á og reynt.
Mr. John Josefik, Lehigh, Iowa,
skrifar oss 12. desember, 1917:
1
“Sérhver sá sem þjáist af maga
'og nýma óreglu eða matarólyst,
ætti að nota Triners American
Elixir of Bitter Wine. Eg hafði
kvalir í maganum á eftir hverri
máltíð, en ein flaska af American
Elixir of Bitter Wine eyddi þeim,
matarlystin er góð, eg er nú með
með fullri heilsu og get nú geng-
ið að vinnu”. — taktu þessa lexíu
tií greina og hafðu Triners meðal
ætíð í húsinu. Verð $1.50. Fæst
i lyfjabúðum. Triners Liniment
er meðal sem líka má reiða sig á
bæði við gigt, verkjum, bakverk,
tognun og bólgu. Verð 75c.
Joseph Triner Compahy, Mfg.
Chemists, 1333—1343 S. Asland
Ave., Chicago, 111.