Lögberg - 10.01.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.01.1918, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1918 Halldór Methusalems býr til hinar vef þektu súgræm ur (Swan Weatherstrip), sem eru til sölu í öilum stærri harð- vörubúðum um Canada og sem eru stór eldiviðar sparnaður. Býr tij og selur mynda umgerðir af Öjlum tegundum. Stækkar mynd- ir í ýmsum iitum; alt með vönd- uðum frágangi. Lítið inn hjá SWAN MANUFACTURING CO. *>76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971. Bæjarfréttir. Gott herbergi til leigu. Tal- sími og öll þægindi í húsinu. — Listhafendur snúi sér til Victor Anderson 653 Sherbrooke St. fslenzki barnaskólinn byrjar kl. 2 næsta sunnudag í Good- templarahúsinu. Fólkið í Argyle-bygð er beðið að festa vel í minni að hr. O. Eggertson heldur Betel-samkom ur sínar þar í bygðinni á milli 21.—26. þ. m. Samkomumar verða auglýstar nánar í næsta biaði. Hr. I. Ingjaldsson sveitarskrif- ari frá Árboi'g P. O. Man. kom til bæjarins fyrst í vikunni. Hr. Jón Runólfsson skáld, er nýkominn til bæjarins norðan frá Nýja íslandi. Hr. J. F. Finsson kaupmaður frá Mozart P. O. Sask. kom til bæjarins á mánudaginn; hann var í verzlunarerindum og dvelur í borginni nokkra daga. Sigurlaug Benediktsdóttir og Lily dóttir hennar frá Grafton, N. D. komu til bæjarins fyrir jólin og hafa dvalið um tíma í borginni. Orpheum. Hvað haldið þið að verði um að vera á Orpheum á mánudags- kveldið kemur og alla þá viku? Fyrst má benda á Alfred Lat- ell frá London, sem með aðstoð Miss Elsie Vokes, leikmeyjar frá New York, ætlar að skemta fólk- inu vikuna sem í hönd fer. Og í þetta sinn gefst Winnipeg mönnum kostur á að sjá uppá- halds leikara sína Will M. Cressý og Blanche Deyne. — Cressy leik- ur blaðamann, en Miss Dayne, þaulæfða leikkonu. Leikur sá nefnist “The Wyoming Whoop”. Paul Marton og Naomi Glass, leika stuttan, ákaflega hlægileg- an söngleik, sem heitir “1918— 1950”, það má vera dauður mað- ur, sem ekki getur hlegið að þeim atburðum, sem þar koma fyrir. J pá verða og um þessar mund- ir Donald Kerr og Effie Weston, j bæði nýkomin frá New York, og hafa þau meðferðis alla nýjustu dansa, og kýmnissöngva, sem mest eru á dagskrá í höfuðborg Bandaríkjanna. Heimsfrægir rússneskir dreng ir, Scarpioff og Vervara, annar afburða söngvari, en hinn und- ursamlegur píanoleikari, koma j líka fram á leiksvið vort, til þess j að skemta gestum vorum. peir eru báðir fyrir skömmu komnir frá ættlandi sínu, en eiga nú heima í Bandaríkjunum. Loks verða hjá oss þessa viku hljóðfæraleikendumir Zeigler, Twins, Myrtle og Adelaide, og leika alls konar fáheyrð danslög. Einnig verða sýndar eins og að undanfömu, myndir úr hemað- arlífi og stríðssögu Breta. Hversvegna að skjálfa?-------------- Því kveljast í köldu herbergi ? Hví að fara á fætur með hrolli, áður en tími vinst til þess að kynda upp miðstöðvar- vélina? Notið eina af okkar Flytjanlegu Rafmagns Hitunaráhöldum þau em ákaflega þægileg meðferðar. — Gefa fljótan og ódýran hita. Jafnskjótt og þér hafið snúið hitanum á, er herbergið orðið hlýtt og notalegt. Lítið inn í ofna og gasvéla- deild vora, og athugið gerðir og tegundir. Verð frá $7.25 og yfir. GASOFNA DEILDIN. WinnipeoElectricRailway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 MiaiBlillBOiailllHIHlBilliBIUIBIIIlBIIMIIItaililBllilHiBllliauilBIIIIHillHUIiaiillHllllBUHBIlllBniaillB I n, RJOMI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- vetð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN, og BRANDON, MAN. jmiiiHiiiHiiin IIUJHIIIHIIIHIIIII lUIHIIIHIIIHIinHiniHIHIHIIIHnnHIIIII J. H. M. CARSON Býr til Allskonnr linii fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COliONY ST. — WINNIPEG. IIIHHIIIHtflHinHIIIHUIHIIIHHIHIinHIIIH Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust ý skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Uniont Bank of Canada. • William Avenue Garage Allskonar aðgerBir á Bifreiðan. Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. A tt verk ábyrgst og væntum vér oftir verki yðar. 363 William Ave. Tals. G. 3441 ÍKRABBI LÆKNAÐUR B Manitoba Creamery fCo., Ltd., 509 Wllliam Ave. IIIIH!lflHiafMlHlHI1HlHi;iHII«IIIH!IIHillHIIIH!!l!l Dominion. Alifugla-hjörð á stríðstímum. Bftir M. C. Hemer, prófeseor í AUfuglarækt við I.andliúnaðarliáskóiaiin í Manttobd. f annað sinn verður Douglas Guðmundur Sigurðsson frá Silver Bay kom til bæjarins nú í vikunni með dóttur sína, Jónínu til þess að stunda nám hér í bænum um tíma. “ísland” kom til Halifax i vikunni sem leið frá fslandi, fór þaðan áleiðis til New York 5. þ. m. Ekki er hægt með neinni vissu að segja hvenær það legg- ur af stað til íslands. Fer eftir því hvað greiðlega gengur að fá vörur í skipið og ferma það. Dr. porbergur porvaldsson i rá Saskatoon heilsaði upp á oss í vikunni, hann kom norðan úr Nýja íslandi, þar sem hann var í jólafríinu hjá skyldfólki sínu. Mr. Bjöm Walterson bóndi frá Argyle leit inn til vor í síðustu viku. Hann kom til þess að sitja hátíðimar hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. L. J Hallgrímson hér í bæ. Bjöm var hress og glaður eins og hann á að sér að vera. Greinarnar í síðustu blöðum Lögbergs, Hlutverk smærri þjóð- anna, og Hið nýja ráðaneyti í Svíþjóð, eru teknar upp úr tíma- ritinu “The American-Sandina- vian Review”, sem gefið er út í New Ýork. Rit þetta er að mörgu Ieyti fróðlegt og ættu íslending- ar vestan hafs að kynna sér það. Félagið hefir gefið út margar ágætar þýðingar af bókum hinna beztu Norðurlanda höfunda. — Utanáskriftin er: “The Ameri- can-Skandinavian Foundation”, 25 West Forty-Fifth Street, New York. inion leikhúsinu, það sem eftir er af þessari viku og alla þá næstu. pað verður vissara að sitja ekki af sér þetta tækifæri, því ekki er óhugsandi að innan skamms verði Douglas kominn í loftflotadeild Bandaríkjanna, og farinn að senda pjóðverjum sprengingar í kollinn. Leikurinn, sem sýndur verður næstu viku, heitir “A Modem Musketeer, birtist þar margt í sambandi við aflraunir og fim- leika, sem áður hefir með öllu ó- kunnugt verið. í þetta sinn birt- ist Douglas í afar einkennilegu gerfi, með 1 gríðarmikið skegg. í þessari sömu viku verður einn- ig sýndur áttundi þáttur mynd- arinnar “Who is Number One”, þar sem Kathleen Clifford hefir áunnið sér mesta leikfrægð. Seinni part þessarar viku verð- ur daglega sýndur leikurinn “The Land of Promise”. — pað verður varla hægt að verja kvöldstundunum betur í skamm- deginu, en að líta inn á Dominion leikhúsið Eitis og nú er ástatt með alifugia framlelðslu í landinu, má óhætt segja að ekki minna en 95 af hundráði, af eggj'um og' fuglaketi, komi á markað inn frá býlum bændanna. pað verður þvi auðsætt, að undir hagsýni og dugnaði bóndans er það komið, hvernig þessi tegund fram- leiðslunnar verður í framtíðinni. Ef að alifuglahjörð bændanna minkar, þá minkar að sama skapi forðinn, sem á markaðinn er fluttur, og afleiðingin verður beinlínis skort- F’,airhanks höfnðatriftið á Dnm ur' °K Þetta er Því ml8ur sumstaðar ratroanKb, noiuoamoio a uom- farig a8 koma t lj6s þ6tt menn velti þvi máski enn ekki almenna eftir- tekt, vegna þess hve mikill forði var geymdur í frystihúsum frá fyrra ári. — Á síðustu tveimur árum hefir ali- fuglum nokkuð fækka'ð hjá bændum í hinum einstöku hlutum landsins, og mun höfuðástæðan fyrir þvi vera mik il verðhækkun á fóðri, og i sumum tilfellum ónógur vinnukraftur, ásamt lika þvi að verð á fuglaketi, hefir verið tiltölulega lágt, borið saman við aðrar kettegundir. þó hefir alifugla- ræktin gefið bændum góðan ar'ð, með því að egg hafa verið í geysiháu verði, svo sem kunnugt er. pað er oft hyggilegt að fækka nokkuð hænum, ef gert er á réttan hátt; halda aðeins eftir góðum varp- hænum. A þann hátt kostar viðhaid ið minni peninga, á sama tíma og meðalar’ðurinn eykst. Eins og nú standa sakir, vildum vér þó samt sem áðjxr fremur hvetja bændur til þess að stækka alifugla- hjarðir sínar, en minka þær. — Ekki þó sízt með tilliti til þess, að fugla- ket, sem bændur framleiða,. hefir venjulega miklu minni kostnað I för með sér, en flestar aðrar kettegundir. Alifuglaframleiðslan, ér mjög arð- berandi, og gengur fljótar fyrir sér, og kostar minni peninga, en flest ann- að, sem bændur geta framleitt. pað hefir ekki tilfinnanlegan kostnað i för með sér, fyrir hvern einstakan bónda, að ala upp tuttugu og fimm hænsnum fleira á næsta tímabili — en safnast þegar saman kemur, og Walker. Hver skyldi nú vera sá, er kynni að segja, að ekki væri lengur neitt nýtt til undir sól- inni. — Einmitt núna þessa dag- ana gefst Winnipegbúum kost- ur á að sjá, óvenjulega fyndinn söngleik, “Katzenjammer Kids”. Vér efumst um að nokkru sinni hafi áður fyr verið jafn fagurt leiksvið, og eins fögur tjöld til þess að skemta auganu, eins og nú á sér stað. Og búningar og söngvar eru alveg með afbrigð- um. — Næstu viku sýnir leik- húsið ákaflega fagran kvik- myndaleik, sem gerist að miklu leyti á hafsbotni, “20,000 Leagu- es under the Sea”. — Vikuna sem hefst 21. janúar verður sýndur dans og kýmileikurinn “Watch Your Steps”. landið í heild sinni munar það miklu Með þvi að framleiða hundrað pund- um meira af fuglaketi á hverju bóndabýli, sparast að sama skapi mikið af svína og nautaketi, sem senda má hermönnum vorum og sam- bandsþjóða vorra-, austur I Evrópu Neytendur kets heima fyrir I landinu sjálfu. eru líka altaf að sannfærast um að rúftara sé að taka upp ódýrari kettegundir, I staðinn fyrir nauta og svinaket. Kröfur hermanna vorra 1 Evrópu aukast dag frá degi, og þess vegna er það ljóst. að vér heima fyr- ir, megum til með að draga nokkuð úr nautn svipa og nautakets, ef vér eig- um að geta haldið ketforða þjóðarinn- ar I viðunanlegu ástandi. — Vér höfum ávalt haldið þvf fram, að takmark bænda ætti miklu fremur að stefna að því, að lækka kostnað- inn við alifuglaframleiðsluna, heldur en að minka hjarðirnar. En hitt telj- um vér hyggilegt að slátra hænsnum, sem komin eru yfir tveggja ára aldur. Við það verður hjörðin eins arðber- andi, en fððurkostnaðurinn mlnkar töluvert. Hið næsta, sem er mjög arðberandi, er að merkja hænurnar. það ætti að gerast undir eins. þér ættuð að minsta kosti strax að merkja þær, sem verpa eða eru lfklegar til áð verpa í þessum mánuði'. þ'yrirhafuarminsta aðferð- in við merking hænsna, er að binda mjúkum spotta um fót þeirra. f vor ættu svo þessar hænur að vera j aðskildar og gefið gott og nægilegt fóður, og þær ættu að vera látnar unga út. Á þennan hátt er hægt að ala upp marga unga, sem ættu að geta orðið enn þá betri varphænur, en mæður þeirra. Ef einhverjir kynnu að óska frekari upplýsinga um það, hvernig velja skuli beztii varphænur, þá þarf eigi annað en skrifa til "The Poultry Department of the Agricultural College. sem samstundis mun gefa all- ar leiðbeiningar kostnaðarlaust. — Á komandi hausti ætlar Búnaðar- máladeildin að láta halda fyrirlestra og sýningar i meðferð alifugla, og hjálpa bændum til þess að velja beztu varphænurnar úr sínum eigin hænsa- hjörðum. En þangáð til viljum vér vinsamlegast biðja bændur, að nota einföldustu aðferðina, sem vér höfum bent á, og byrja að leggja þar með sjálfir, grundvöllinn undir meiri og betri hænsnarækt. STOFNSETT 1883 HÖFUÐST0LL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Wirmipeg 157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave. Úifaskinns-verzlunmln er afarmikil og eg borga út í hönd nyjum vörusendingar, hvort heldur eru í stórum eða smá- um stfl að viðbættu flutningsgjaldi. No. No. 1 Cased 2 eased No. 3 OPEN WOLP Afarstór 12.50 8.50 $1.00 til $2.00 Stór 10.00 7.00 No. 4 Miðlungs 7.00 5.00 25c til 50c. Smá ..5.00 3.00 Einum fjórða minna Sendið undir eins. Hvaða skinn sem er. Mikil eftirspurn. Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tals. Garry 3062 og 3063 Búðin sem gefur sérstök kjör- kaup. pað borgar sig að koma hér, áður en þér farið annað. Fijót afgreiðsla. prjár bifreiðar til vöruflutninga. Ljósmyndasmíð af ölfum * J tegundum R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EV.4NS, Brandon, Man. Strong’s LJ Ó S M Y ND ASTOFA Tals. G.1163 470 Main Street Winnipeg KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, frá 1.. marz 1918 til 30. júní 1918. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 15. febr. 1918. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P.O., Man. KENNARA Spurningum svarað. Landnemi spyr. 1. Eg er settur í skólahéraði, þar sem eg er Iangt í burtu frá skóla. Nýtt skólahérað hefir verið myndað, og nýr skóli bygð- ur, og er sá skóli mikið nær mínu heimili. Get eg látið mín böm ganga á þann skóla, án þess að fá leyfi frá mentamáladeild fylkisins ? 2. parf eg að gjalda nokkurt tillag til þess skóla, ef' eg sendi böm mín þangað? og ef svo, hvað er það tillag mikið ? 3. Sameinaður skóli er hér í sveitinni, þar sem kent er tíu mánuði af árinu. Get eg ekki sent böm mín á þenna skóla, án þess að fá leyfi, eða borga, þar sem eg er gjaldandi í sveitinni? Ef ekki, hvað þarf eg þá að borga mikið á mánuði til þess skóla, ef eg læt böm mín ganga á hann? Svar. 1. parf að eins að fá leyíi skólanefndar þess skóla er þú sendir börn þín á utan þíns eigin skólahéraðs. 2. Algjörlega undir skóla- nefnd hins umrædda skóla kom- ið. Hún hefir rétt samkvæmt logum til þess að setja þér $2.00 Mr. og Mrs. Tryggvi Halldórs- fyrir hvert bam um mánuðinn. I SOn frá Wynyard, Sask. dvelja í pann 3. þ. m. andaðist að heimili foreldra sinna, 650 Home St., konan Guðrún Sigríður Magnúsdóttir Emmonds, eftir langa sjúkdómslegu. Jarðarför- in fór fram frá heimilinu 5. þ. m. Húskveðju hélt séra Bjöm B. Jónsson. — ÖUum þeim mörgu, sem sýndu okkur hluttekningu í okkar sám sorg við fráfall okk- ar elskulegu eiginkonu, dóttur og systur, og öllum þeim, sem sendu blóm á kistu hennar, þökk- um við hjartanlega. Eiginmaður, foreldrar og systkini hinnar látnu. vantar fyjdr Darwin skóla nr. ,1576, kenslutímabil 8 mánuðir, byrjar 1. marz 1918. Umsækj- endur tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum verður veitt móttaka af undir- rituðum til 10. febrúar 1918. O. S. Eiríksson, Sec.-Treas. KENNARA VANTAR við Thor skóla No. 1430 frá fyrsta marz 1918 til ársloka. Kennari verður að hafa annars stigs kennaraleyfi fyrir Mani- toba. Umsækjandi tiltaki kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. febrúar. Edvald ólafsson, Sec.-Treas. P. O. Box 273, Baldur, Man. Gjafir til Betel. The Maple Leaf Creamery Co., Lundar, Man.......100.00 Mr. og Mrs. S. B. Bjömson, Wynyard, Sask........... 10.00 Mrs. S. Gíslason, Mortlock, Sask...................$7.00 Mr. Böðvar Jolinson, Lang- ruth, Man............... 6.00 Mrs. Gustaf Anderson, Maidstone, Sask...... 5.00 Mr. S. Sveinson, Árjborg, Man..................... 1.00 íslendingur (kosninga veð- fé)..................... 5.00 J. Jófiannesson, 675 McDermot Ave., Manitoba. Whaleys blóðbyggjandi lyf VoriíS er komiS; um það leyti er altaf áríðandi að vernda og styrkja líkamann svo hann geti staðið gegn sjúkdómum. Það verSur bezt gert með því að byggja upp blóðið. Whaleys blóðbyggjandi meðal gerir það. Whaleys lyfjabúð Horni Sargent Ave. og Agnes St. Hér með kvittast fyrir $2.00 frá ólínu Erlendson, Geysir P. O., Man., í Red Cross-sjóð kven- félags Fyrsta lúterska safnaðar- Winnipeg. Mrs. Finnur Johnson 668 McDermot Ave. Mr. Guðm. Breckmann frá Lundar P. O. Man. kom til bæj- arins á þriðjudaginn. Hún hefir iíka rétt til þess, ef hún vill, að hafa upphæðina minni, eða þá aldeilis enga. 3. Með sameiginlegan skóla er það sama að segja, og því sama svarið og við annari spum- ingunni. borginni nokkra daga; þau fóru t til Piney, til þess að heimsækja ættingja og vini. KENNARA VANTAR fyrir Vidir skóla No. 1460, frá 15. febrúar til 30. júní 1918. Kennarinn verður að hafa Second eða Third Class Profes- sional mentastig. — Tilboðin til- taki æfingu og kaup sem óskað er eftir, og sendist til undirrit- aðs fyrir 25. janúar 1918. Vidir, Man., 31. des. 1917. J. Sigurðsson, Sec.-Treas. Land til leigu. Á leigu fæst land (V£ section) 2^/2 mílu fyrir norðan Gimli b;:. Landið r ágætt heyskapar- land og á því er gott íbúoarhús ásamt brur.ni. Einnig eru þrír íslenzkir hest- ar til sölu. Somja skal við. Arna Eggertson Trust & Loan Bldg. Portage Ave East, Winnipeg, Man Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir v'iðskiftavina minna hafa notað þetta tækífæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, en þið sparið mikið með því að nota það. Eitt er víst, að það getur orðið nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtizku millu sem er á horni $utherland og Higgins stræta og útbúið með nýtizku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkurn r ú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS e. B. BVf FiOIW IHILLS Limited WINNIPEG, MAN, Sérstök ljósmynda kjörkaup 12 myndir 12 og ein stór mynd af Þér eða fjölskyldunni fyrir $1.00 Komið og látið taka mynd af yður í dag eða í kveld. Opið á kveldin RelianceArtStudio 6I62 Main St. Garry 3286 GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu 4 Hargrave. 'Verzl.a með og virða brúkaða húa- muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið ít reiðum höndum: , Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur ganmur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar tll- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIKE VTJLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. Opið dag og nótt. J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búin til eftir máli. Hreinsar, Pressar og gerir við föt. Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winnipeg, Man. Karlmanna FÖT $30-40.00 Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar °g prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR ; VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook’St., Winnipeg Sanngjarnt verð. Mrs. Wardale, í 643] Logan Ave. - Winnipeg Mr. Guðni Mýrdal frá Otto P. O. Man., kom til borgarinnar á mánudaginn. Roskinn bóndi út á landi, ekkjumaður, óskar eftir ráðs- konu, má hafa barn með sér. Létt vinna, gott heimili. Skrifið Mr. Ketil Þorsteinssyni, Spalding, Sask. Minningarritið um Dr. Jón Bjarnason er nú til sölu hjá þeim, sem hér segir: Barney Jones, Minneota, Minn. Hósias Thorlakson, Seattle,Wash Séra S. Olafson, Blaine, Wash. Olgeir Friðrikson, Glenboro, Man. Hjörtur Davíðson, Baldur, Man. Jónas Helgason, Baldur, Man. Sigurður Antoniusson, Baldur, Man. Olafur Thorlacius, Dolly Bay, Man. Arthur A. Johnson, Mozart,Sask. Á skrifstofu Lögbergs og hjá John J. Vopni, framkvæmdar- stjóra nefndarinnar. Verð bókarinnar er: f Morocco bandi, gylt í snið- um................... . $3.00 í gyltu léreftsbandi .. . . 2.00, f kápu................... 1.25' Pantanir aðeins afgreiddar þegar borgun fylgir—póstfrítt. ; Útgáfunefndin. Æfðir Klaeðskerar ! STEPIIENSON COMPANY, Leckie Illk. 216 McDermot Ave. TaL. Garry 178 il: LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR “Crazy Patcliwork,” af ýmsum tegundum, til að búa til úr tepp'i, legubekkjar-púðá, og setur. Stór 25c pakki sendur til reynalu. 5 PAKKAR FYRIR $1.00 PEOPLE'S SPECIALTTES OO. Dept. 18, P.O. Box 1830, Winnipeg Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Gnrry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allnr tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HOME STREET Brúkuð ftft keypt og sel-d eða þeim skift. Talsími Garry 2355 Gerið svo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinnal fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki drágast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Ljóðmæli Hannesar Hafsteins $4.00. “Sálin vaknar”, saga eft- ir Einar Hjörleifsson $1.50. “Ströndin”, saga eftir Gunnar Gunnarsson $2.15. — pessar bækur eru allar í fallegu gyltu bandi og fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., Winnipeg. Sími: St. John 724. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA OT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. Tilkynning Hér með læt eg heiðraðan almenn- ing I Winnipeg og grendinni vita að feg liefi tekið að mér búðina að 1135 á Sherburn strætl og hefi nú miklar byrgðii af alls konar matvörum með mjög sanngjörnu verði. það væri oss gleðiefni að sjá aftur vora góðu og gömlu fslenzku viðskiftavini og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir þessum stað í bláðinu framvegis, |>ar verða auglýsmgar vorar. J. C. ÍIAMM Talsími Garry 9*. Fvr að 642 Sargent A»*. C. H. NILS0N KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandlnaviska skraddarastofa 208 Logan Avo. 1 öðrum dyrum frá Matn St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.