Lögberg


Lögberg - 11.04.1918, Qupperneq 7

Lögberg - 11.04.1918, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. APRÍL 1918 7 Ágizkunar-þrautY™^ Grðy-DOPt BífrEÍd Bifreiðln og kombaukurfnn til sýnis í gluggnnum lijá Jos. Maw & Co. 398 Portage Ave. pú HEFTR TÆKIFtEBI A AÐ VIN'NA BIFREIЗGray-Dort special, virBi $1.33,0.00. fyrsta flokks. Sérhver dollar, borgaSur til vor fyrir kol veitir hlutaSeiganda rétt til þess aS gizka á hve mörg hveiti korn séu i bauknum. Sá sem fyrst getur rétt upp á, vinnur bifreiSlna. itOIj em nauSsynle^. Kolaveralunin er óákveSin. Flutninggjöicl hafa hækkaS, og verðið líklegt aS hækka. pví er vissara aS kaupa snemma ef mögulegt er. Finnið oss í sambundl við eldiviðarþörfina.—tíEItlö pAÐ IINDllt EINS. Sérstakt verð á meSan gömlu byrgSirnar endast: tonniö ALBERTAIUMP $9.00 'onn,s WAYNE LUMP $10.75 ALBERTA SIOIIE $8.50.. WAYNE STOVE $9.75 “nn,s Aðrar tegundir $6.00 og yfir SjáiS iaugardags blaSiS af “Winnipeg Telegram’’ til frekarl skýrlnga. J. C. McNABB & SON SMASAEAK OG HEIBDSALAK f KOLUM OG VID Garry 4544 406 Sterling Bank Main 5117 Elinborg Bjarnason. F. 8. febr. 1848. — D. 25. nóv 1917. Þýzku nýlendurnar pað var fyrst 3. des. 1917 að hershöfðingi Vandeventer sendi eftirfylgjandi símskeyti. “Njósn- arar vorir hafa tilkynt oss að pjóðverjar hafi verið gjörsam- lega yfirunnir í austur Afríku, og hefir því alt það landflæmi, sem áður heyrði þeim til verið tekið af oss. Landeignir pjóð- verja í Austur Afríku voru geysi miklar, 334,170 ferhyrningmílur að stærð,stærstu nýlendur, sem þeir áttu; landeign þeirra þar, sem var nærri því helmingi meiri ummáls heldur en pýzkaland lá á austurströndinni í Austur Afríku og að þeim liggja Rhode- sia Belgíu nýlendan, Caego Port^ ugals Austur Afríka og hin brezka Austur Afríka. Landnám pjóðverja byrjaði í Afríku árið 1884, j?að. ár voru fyrstu mennirnir sendir þangað af landfélagi einu voldugu, sem hafði fengið verzlunarleyfi í Usequha, Nquru, Usagara og Ukami; fyrst til að byrja með, fóru þeir mjög gætilega í sak- irnar, árið 1885 var hið svo kall- aða þýzka Austur Afríku félag myndað, og tóku þeir þá að færa sig all-mikið upp á skaftið, svo að árið eftir að félag þetta var myndað, námu þeir strandar- lengjuna frá Somahland og til Rovuma árinnar, þar sem hún rennur í sjó, og hlupu yfir land- eign Breta við mynni Mombasa árinnar. Árið 1886 tókust samningar á milli Breta og pjóðverja um landamerkjalinur á milli eigna pjóðverja að norðan, en Breta að sunnan; árið eftir var landa- merkjalínan að sunnanverðu við landeignir pjóðverja ákveðin. Árið 1888 ætlaði Sultaninn í Zanzibar að leggja pjóverjum það, sem eftir var af hans ríki, þó varð ekki úr því, sökum upp- þots, sem varð á milH pjóðverja og innbyggjara, þar sem pjóð- verjar urðu undir. 1889 sendu pjóðverjar her til þess að skakka leikinn, og svo fór að Sultaninn ir umsjón pjóðverja.” Enn fremur segir Mr. Smuts: “Oss er öllum kunnugt um það að fyrir stríðið var það áform pjóðverja, að mynda þýzkt ríki í Afríku, með því að sameina Kameruns landeignir sínar í Austur Afríku, Portuquesse og Congo, á því gífurlega landflæmi mætti æfa þann stærsta her, sem heimurinn hefir nokkurn tíma séð. Oss var ekkí ljóst fyr en við sáum það í þessu stríði, hve her- skáir innbyggjarnir í þessum löndum voru. peir geta undir leiðsögn æfðra herforingja orðið hinir skæðustu óvinir, ekki ein- asta Afríku, heldur og alls hins mentaða heims. Lönd pjóðverja í austur Afríku, sem þeir hafa nú mist eru m.jög víðáttu mikil, nærri því jafnstór og pýzkaland, Aust- urríki og Ungverjaland til sam- ans, og strandlengja þeirra er 620 enskar mílur. Fólkstala um 8,000,000 innfæddra manna, flestir af hinum svo kallaða Bantiekynþætti. Meðfram sjá- varströndinni er landið skógi vaxið, mest af Manqrove, Cocoa, Pálmar, Tamarindí á hálendinu vaxa Baðmullartré, Banana og ýms önnur tré. Meðfram strandlengjunni eru ræktaðir: cocoa, pálmar, kaffi, vanilla, tóbak, sykur, te, baðm- ull, cardimommur, cinchona, sem quenine er búið til úr. par eru um 1,000,000 nautgripir, 6,000,- 000 sauðfjár; námar, kol, jám, blý, kopar og salt. Mikið er þar af verðmætum steintegundum, svo sem agates, topaz, náma- steinar og garnets. Tii kunningjanna á ströndinni. pegar þið lesið línur þessar, þykist eg vita að flestir ykkar hafi þegar frétt, að eg hætti við heimferð um óákveðinn tíma — máske alveg. Eg þykist vita : það af því, að skömmu eftir að seldi pjóðverjum það sem eftir “Gullfoss” kom síðast sendi eg var af ríki sínu fyrir $952,000.00 í skeyti nokkrum af vinum mín- Frá því stríðið byrjaði og þar til um vestra, og bað þá að láta það í des. 1917 hefir slagurinn staðið á milli Breta og pjóðverja þar í Austur Afríku, þar til Bretar unnu fullan sigur, eins og áður er sagt frá. AÖrar nýlendur, sem pjóðverj- ar hafa mist, eru: Togoland, sem er 33,7000 fer- hyrningsmílur að stærð, sem Frakkar tóku í ágúst 1914. Hin þýzka Samoa, 1,000 fer- hyrningmílur að stærð, sem Ný.ja Sjálandsmenn tóku. Hin þýzka Nýja Guinea, keis- ara Vilhelms land. 70,000 fer- ferhyrningmílur og Bismark Archipelago 20,000 ferhymings- mílur, tóku Ástralíumenn í sept- ember 1914. Caroline, Salomon og Marshall eyjarnar tóku Japanítar í októ- ber 1914, 10,500 ferhymings- mílur að stærð. f nóvember 1914 tóku Japanít- ar og Bretar Kiao-chan, sem er 200 ferhyrningmílur að stærð. Landeignir pjóðverja í suð- austur Afríku voru 322,450 fer- hymingsmílur að stærð, hana tók hershöfðingi Botha í júlí 1914. Kamerun, sem liggur vestan við nýlendu Frakka, Cango, í Afríku, tóku Frakkar í feb. 1916. Stærð þess landsvæðis er 300,000 ferhyrningsmílur. pannig hafa pjóðverjar þá mist allar nýlend- ur sínar, sem til samans voru 1,106,020 ferhymingsmílur. Um Austur Afríku, sem pjóð- verjar hafa mist, segir hershöfð- ingi Smith þetta. “Austur Afríka er mjög auð- ugt land og framleiðir mjög mik- ið. Pjóðverjar hafa varið svo miljónum dollara skiftir, til þess að auka framleiðsluna og að tala um, að fá þeim það landsvæði aftur í hendur, nær ekki nokk- urri átt. Innbyggjararnir hafa veitt oss lið drengilega, og mig hryllir við að hugsa til þess hverf afdrif þeirra mundu verða ef þeir skyldu aftur komast und- Að berast heim til vænsta vinar vegfarandinn þreyttur kýs; veit hann það, nær þar er komið þá er kvíldin ætíð vís. • pegar æfi kvöldið kemur, kristins manns er heitust þrá, að finna vina sálir sælar, og sameinast þeim guði hjá. Dapur sé eg sætið auða, saknaðstár og börnin þín. En endurminning um' þig lifir og í vina hugum skín. Oft þér bylgjan sorgar sára svall, en stjórn ei brast á knör. Eg vildi sál mín eins vel yrði undirbúin himnaför. Eg sá þig fyrst nær sextug varstu, á svipinn hrein, með augun blá. Sýnum fegri á sama aldri séð ei neina baugs- hef -gná. Lyndisglöð, með gáfna prýði, gýgju ljóða hreifðir títt, lést á henni lítið bera, ljós sjálfsmenta glæddir frítt. Læknisfræði lesa gjörðir. Lyf smá-skamta kom sér vel; einkum þegar blessuð börnin blés á kalda sjúkdóms él. Mæt og eldri mönnum veittir meðul, —æ, er reyndust góð, betri en sumra lækna lærðra, er leitar til 1 nauðum þjóð. Annaðist mann þinn sjúkdóm særðan síðstu ár hans lífstíðar, aðhjúkrun var æ hin bezta, eftirdæmi gafstu þar. Fátítt er að mæt svo móðir, manni og börnum reyndist eins trú, og kærleiks böndum bundin, blíð og góð og vörnin meins. Sunnudagaskólann skreyttir skrúðblómum, er kendir iþú, (ungmenni það íslenzk voru) / Áamál og kristna trú. öll þín gæði, bezt'og blíðast, börnin þakka og vinir hér, ' orð þín vilja ætíð muna, æru og dygðir temja sér. pú sem öllum vildir vera vörn og hlíf í sorg og neyð. Gott viðmót og göfuglyndi, geislum stráði margra leið. Að hinztu stundu vinsæl varstu; vel þinn geyimist mannorðs kranz meðan vina hjörtu hrærast helguð orðum frelsarans. Sál þín lifir sólu ofar, sefur holdið lágt í gröf. Von og trú, á vegferð hinztu var þér dýrust náðargjöf. Bljúgust Krist með bænarorðum, baðst og sagðir: “Mér ei gleym; sömuleiðis mín bömin berðu bræður og systur til þín heim.” Febr. 8. 1918. Sveinn Símonsson. ioc TOUCH -O 25c ÁburSur til þess atS fægja m&lm, er I könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel; bæSi drýgra og áreiLS- anlegra en annatS. Winnflpeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert St., Winnipeg. The Seymour Honse John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt of lftið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — peir sem hata útskrifaat frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS BUSINESS COLLEGE UMITED WINNIPEG, MAN. Business and Professionat Cards Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeona, Eng., útskrifaCur af Royal College of Physicians, London. ^érfræðlngur 1 brjést- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðtl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmill M. 2696. Timl til vlötals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. berast. Eg gerði það til þoss, að þeir, sem beðið höfðu mig að hitta fólk fyrir sig heima, gætu skrifað þeim með þessari ferð- inni. — pessar línur eiga því að eins að vera einskonar kattar- þvottur þess, að eg reyndist ekki áreiðanlegri boðberi, Býst eg nú við, að sumir þeir, er hrósuðu mér fyrir áreiðanleik, þegar þið voruð að kveðja mig, þykist hafa hrapalega ofmælt. En við því verður mér víst ekki hægt að gera. — pó vil eg geta þess, að sumt af því, sem eg var beðjnn fyrir, sendi eg heim nú, með á- reiðanlegu, kunnugu fólki, en sumt af myndunum gat eg ekki sent þann veg, er eg áleit heppi- legan, og mun því senda þær aft- ur hlutaðeigendum vestur frá við tækifæri, og það bráðlega. Að ýmsu leyti þótti mér leitt að svona fór, en hins vegar veit maður oft ekki hvað er fyrir beztu. pað er ósjaldan að margt fer öðruvísi en ætlað er. Að eg hætti við heimferð í þetta sinn stafaði aðallega af því, að með “Gullfossi” síðast kom ung stúlka, sem dvelur hér í landi [lengur eða skemur, en að sjá hana var einhver sterkasti þátt- urinn í römmu tauginni, sem mig vildi draga föðnrtúna til, svo nú er sú taug veikari miklul Aldrei hefi eg haft mikið af hjátrú eða hindurvitnum um dagana, en skammi mig, sem ekki hefir legið við stundum, að eg yrði forlagatrúarmaður, síðan eg fór að Ströndinni. pví næst- um alt hefir gengið alveg þver- öfugt við það, sem eg hafði ætl- að. Byrjaði strax sama kveldið og eg skildi við síðustu kunn- ingjana í Seattle, serri fylgdu mér á lestina kl. 7, því fyrir miðnætti vorum við orðin langt á eftir á- ætlun, og hélzt það vaxandi alla leið. Eg var, sem nærri má geta, i hinu bezta skapi, er eg lagði á stað, eftir dálætið síðustu dag- ana í Seatle, en komst þarna í leitt skap, sem fáein bjórglös í Montana gátu ekki einu sinni bætt. En í ílt skap komst eg reglulega, er eg kom til Larimore í N. Dakota, og varð að hanga þar í tvær nætur. Bæjarholan virtist frámunalega leiðinleg, enginn landi, og ekki nokkur leið að fá flutning til Edinborgar, fyrir snjó og slæmu veðri. Með mestu herkjum hafði eg þó af að komast til Gardar og dvelja eina nótt hjá séra Páli, en ætlaði að dvelja þar í bygðinni 3—4 daga, ef alt hefði gengðið eftir áætlun, og hitta ýmsa og skoða bygðim- ar. Jæja, það var þó regluleg ánægja að hitta þau presthjónin, sem bæði eru úr sömu sveit og eg á íslandi. Prestkonuna og foreldra hennar kannast landar hér í Sayreville vel við. pá var og ánægulegt að hitta Jónas Hall og hans fólk. Jónas sýndi mér þá miklu velvild að sækja mig til Garðar og flyta mig til Edin burg í hörku veðri. Hann er sérstaklega greindur og lesinn maður, og eftir því skemtilegur og ljúfmenni. — En nú er eg orð- inn of langorður, því eg ætlaði ekki að fara að skrifa neina ferðasögu. — pegar eg skildi við Jónas, komst eg aftur í slæmt skap, því þá fór eg að setja það fyrir mig að geta ekki hitt fleiri þar á slóðum. Einkum þótti mér leitt að geta ekki hitt þá séra Kristinn og K.-N., skáld. Síðan hefi eg oftast verið í leiðu skapi, og haft flest á homum mér, þótt sólskins blettir hafi verið á milli. Ekki er því að neita, að mér þyk- ir betra að hafa séð New York en ekki* og ýms mannvirkí hér. En ekki get eg hugsað mér að dvelja hér’ til staðaldurs. Nei, þegar eg hefi slept íslands íerð aigjörlega úr huga mér. sem vel gerur orðið áður langt líður, þá held eg áreiðanlega að eg haldi vestur á bóginn aftur, ef cg lifi tg rc.fi tæki á. Eg er orðinn svo hagvanur vestra, að eg kann ekk: við ýmislegt hér Og eitt er víst, að tíðarfar og loftslag hér eystra þolir engan samjöfn- uð við Ströndina, hvorki vetur né sumar. Mikla ánægju hafði eg af að hitta ^uma landa í New York, sem eg hafði þekt heima, og hafði eg verið kennari sumra þeirra. Auk þess kyntist eg þar óðrum skemtilegum og góðum drengjum. Að öðru leyti leiðist mér New Ýork að mörgu. Um nýárið fór eg til Sayreville, sem er í New Jersey ríkinu, og nálægt tveggja tíma ferð frá N. York. par eru pokkrar íslenzk- ar fjölskyldur, sem eg býst við að geta nánar áður langt líður. pað var mér ánægja að hitta þær pg hefir mér Iiðið vel yfir höfuð á meðal þeirra. En nú er eg á förum þaðan. Hér ætla eg að nota tækifærið og þakka þeim, sem hafa sent mér bréf að vestan, sum sérstak- lega- fréttarík og skemtileg, en öll vinsamleg. En eg verða líka að taka fram, að þetta þakklæti mitt verður líka alt, sem þeir fá að sinni. Eg býst ekki við að skrifa mörgum nú um nokkurt skeið. Einnig kann eg þeim öll- um þakkir, er mér sýndu velvild og vinsemd, meðan eg dvaldi meðal þeirra, og þá ekki sízt við burtför mína. Nú er “Gullfoss” á förum heim og tekur hann póst hér í New York, en hvort hann kemur við í Halifax er víst tæplega afráðið enn. Eg en að vona að svo verði, því eg þykist sannfærður um, að • mörg ykkar hafi sent bréf þang- að. Og eg veit ekki nema eg hafi óbeinlínis stuðlað að því. með skeytum mínum vestur, að þið senduð þau þangað, en að “Gullfoss” þyrfti ekki að koma þar við, og mætti taka póst hér, er alveg nýlega útgert um. Aft- ur á móti var það vist tómur mis- skilningur að skrifa þyrfti á ensku. Vonandi verður enginn slíkur glundroði, þegar næst verður ferð heim, heldur geti menn fengið að vita með vissu, í tíma, hvernig og hvert má senda póst. Enn þá einn erindreki kom frá landstjómarinnar hálfu, nú með “Gullfossi” síðast, sem sé Gunn- ar Egilsen. Hann kvað vera vel- fær maður og lipurmenni, en mörgum mundi virðast það ó- þarfi að hafa þá nema tvo. Er það leitt, ef það er gert að á- stæðu að sundurlyndi sé mikið milli Árna Eggertssonar og Jóns Sivertsen, því það sundurlyndi er víst mest hugarburður einn. peir virðast hafa unnið í góðri eining og af miklum dugnaði og áhuga — langtum meir en þakk- imar hafa verið. pað er ekkert sældarbrauð né vandalaust að útvega öll þau leyfi, sem til þarf, til þess að skip fái að flytja út vörur, héðan úr landi, til^ hlut lausra landa, nú á tímum. En það er of ur auðvelt að firjna að og tortryggja þá, sem vilja standa vel í stöðu sinni og gera sitt hið bezta. Og vanalega eru þeir frakkastir í því, sem minst þekkja til, og minstu mundu koma til leiðar sjálfir. Árna þarf ekki að lýsa fyrir ykkur, en Sivertsen þekkið þið fæst, veit eg. En það er um hann að segja, að hann er sérlega fær í verzlun- arefnum, áhugasamur og ber hag íslands einlæglega fyrir brjósti, góður drengur og glæsi- menni, en að því er oft meiri styrkur, en margur hyggur. Fyrir mitt leyti álít eg að þeim báðum, Áma og Jóni, beri mikið fremur þakkir en ámæli: Nú veit eg að sumir af kunn- ingjunum eru farnir til Alaska, og vil eg biðja ykkur hin, sem skrifið þeim, að bera þeim kæra kveðju mína. óska eg að sumar- ið verði þeim og ykkur öllum hagstætt. Máske sjáið þið línu frá mér síðar. — Verið þið sæl! Sayreville, N. J., 31. marz 1918 Sigurður Magnússon. Kaupið Páskaklœðnað yðar í búð WHITE & MANAHAN’S Búðinni sem fullnægir allra þörfum. Skyrtur, hálslín, sokkar, náttföt (Pyjamas), nærföt við allra hæfi. Vér getum sparað yður mikla peninga. Páskaslifsi 50c, 75c, $.100 og $1.50. Allar nýjustu tegundir af vor-skyrtum, $1.25, $1.50 til $2.50. íslendingar hafa ávalt verið á meðal vorra beztu viðskiftavina. White & Manahan Ltd. 500 MAIN ST. - WINNIPEG Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tblrphone oarrý 3SO Ofvic8-TImar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Trlkpbonk oarry 3*1 Winnipeg, Man. . Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. þegar þér komlð með íorskriftina til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það sem læknirinn tekur tll. COLCLECGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. j Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyfisbréf seld. | Dr. O. BJ0RN80N 701 Lindsay Building TRLBFBOKIliaARRT 32* Office-tímar: 2—3 H8HMILI: 7 64 Victor 8t.«et rRLRPHONK. OARRY 788 Winnipcg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 B*yd Building; C0R. PORT/yiE AVE. & I0M0f(T0þ IT. Stundar eingöngu augna, eyma, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. eg 2- 5 e. h.— Talaimi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.ími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Rulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. >—4 c.m. Skrif- stofu tajs. M. 3088. Hélmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 ]y[ARKET ffOTEL viB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. og Donald Street Tali. main 5302. The Bel&ium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willinm Ave. T*le. G.2449 WINNIPEG Art Craft Studio* Montgomery Bldg. 215^ PortageAv I gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Ariist Skrifstofu talsími Main 2065 Heimilis talsími Garry 2821 Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasimi Sh. 3037 9 f.h. til 6e.h CHARLE6 KREGER FÖT A-SERFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suits 2 Stobart Bl. 190 Portago J\v«., Wimygeg Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skrifið eftir verði á stækkuðum myndum 14x20 176 Carlton St. Tals. ^ain 1357 Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 861. Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknlr viS hospital I Vlnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospítöl. Skrifstofa í eigin hospltall, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3—8 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- iga, sem þjást af brjóstvelki, hjart- iki, magasjúkdómum, Innýflavelkl, ensjúkdómum, karimannasjúkdóm- n, taugavelklun. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fsleorkir lógfræPÍBgar, Skrifstofa:— Room 8u McArthur Building, Portage Avenue ÁSitun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 2988 Uelmilia mrry 898 J. J. Swanson & Co. Veizla me8 faeteignir. Sjá um leigu á húeum. Annaet lán og eldeábyrgCir o. fl. 694 The Kenafatgtoa,Port.A8mftb Phene Miin 2597 A. S. Bardal 84-S Sherbrooke S*. Selur llkkietur og annaet um útfarir. AHur útbúnaBur eá bezti. Ennfrem- ur selur hann alekonar minnisvarSa og legateina. H.imili. Tstl. aarrjr 2151 SkrifataTu Tnla. . Qarry 300, 375 Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN 8T. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd geflns. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra árn fstenzk viBsklftl. Vér ábyrgjumst verkiB. KomlB fyrst til okkar. CANADA ART GALLKRY. N. Donner, per M. Malttoskt. Williams & Lee Vorlð er komið og sumarlð í nánd. Islendingar, sem þurfa a<5 fá sér rel'ðhjól, eCa láta gera við gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas’lu á Brantford Bycycles og leysum af hendl allskonar mótor aCgerðlr. Ávalt nægar byrgð- ir af “Tires” og ljómandl barna- kerrum. 764 Sherbrook St. Horoi Kotrt Oflmt Whaleys blóðbyggjandi lyí Vorið er komið; um það leyti er Jaltaf áríðandi að vernda og styrkja líkamann svo hann geti staðið gegn sjúkdómum Það verður bezt gert með því að byggja upp b’óðið. Whaleysblóðhyggjandi mteð- al gerir það. Wbaleys lyfjabúð Horni Sargent Ave. og Agnes St. Tírai lungnabólgunnar. pað er alveg bráðnauðsynlegt að brúka varúð á þessum tíma ársins, þegar lungnabólga er í algleymingi og þess vegna ekki slá slöku við. Ef þú gætir þess að útrýma úr líkamanum öllum óhreinindum og eiturtegundum sem safnast fyrir í maganum og innýflunum og færð hann í það ásigkomulag að hann vinni sitt verk, þá er miklu síður hætt við að þú verðir meðtækilegur fyrir veikindi. Triners American El- ixir of Bitter Wine hreinsar mag- ann algerlega án kvala. petta góða meðal á ekki sinn líka þegar þarf að lækha harðlífi, melting- leysi, höfuðverk taugasjúkdóm eða aðra kvilla. Verð $i.50. í lyfjabúðum. Triners Liniment 'læknar fljótt og vel gigt, o. s. frv. Sannfærist um það sjálfir eins og margir hafa gert áður. Verð 70c. Joseph Triner Com- pany, Mfg. Chemists, 133—43 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.