Lögberg - 25.04.1918, Side 1

Lögberg - 25.04.1918, Side 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞA! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG lef ® Þetta pláss er til sölu Talsímið Garrv 416 eða 417 31. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1918 NUMER 17 Æfiminning Stefáns sál. Jónssonar ingarathöfn þeirri afstaðinni, var líkið flutt út í Brookside grafreit og jarðsett þar. Við utanbæjarmenn, sem komu til þess að vera við jarðarförina urðum vér varir við þessa; Mrs. F. S. Frederickson systir hins látna og mann hennar, ásamt S. A. Anderson frá Glenboro, frá Pembina, N. D. Mrs. Tryggvi Johnson, önnur systir hins látna ásamt tveimur börnum, Mrs. V. Johnson og dóttir hennar frá Selkirk og frá Riverton Mrs. M. Johnson ásamt börnum hennar. Samþykt á Safnaðarnefndar- fundi að 832 Broadway, 16. apríl 1918. Th. Borgf jörð. Rögnv. Pétursson O. Pétursson. B. Pétursson. M. B. Halldórson. H. Pétursson. Fr. Sveinsson, J. G. Christie. J. F. Kristjánsson. Stefán Jónsson. Stefán Jónsson var fæddur í i aftur byrja á verzlun, J Fossgerði í Eyðaþinghá, í Norð- ur-Múlasýslu á íslandi 18. sept- ember 1859 og var sonur Jóns Bergvinssonar, porlákssonar, prests á Eyðum og Margrétar Stefánsdóttur. Stefán ólzt upp hjá föður sín- um þar til hann var þrettán ára. að hann fór til vandalausra, að vinna fyrir sér. Átján ára gamall fór hann til Eskifjarðar og vann þar fyrir sér í nokkur ár, en fór þaðan í vinnumensku upp í Fljótsdals- hérað til Friðriks Guðmundsson- ar, sem nú býr í Minneota og kohu hans. Síðar var hann eitt ár vinnumaður hjá séra Sigurði Gunnarssyni. Frá honum fór hann til Seyðisfjarðar og stund- aði Iþar sjó á eigin reikning. 22. október 1882 gekk hann að eiga Elínu döttur Einars por- steinssonar og konu hans Mar- grétar Eyjólfsdóttur, sem eitt sinn bjuggu í Seli við Eskifjörð. Um hiaustið 1883 fluttust þau hjón til Ameríku og settust að hér í Winnipeg, þar sem þau áttu heima ætíð síðan. Fyrstu sex árin, sem Stefán heit var hér í landinu, vann hann að algengri daglaunavinúu. En bæði var það, að fljótt fór að bera.á heilsulasleik hjá Stefáni, og eins hitt að honum mun snemma hafa orðið það ljóst, að framtíðin hér hafði lítið að bjóða verkamanninum annað en stríð og slit. En á hinn bóginn voru erfiðleikamir mjög miklir á þeim tímum, að koma ár sinni þolan- lega fyrir borð, við nokkra aðra atvinnu, þar sem bæði samkepn- in á þeim svæðum var geysilega mikil, og eins hitt að vera fátæk- ur, mállaus og ókunnugur út- íendingur, gjörði öll tækifæri í þeim efnum afar-erfið. pó réðst Stefán í með öðrum manni, Sveini Bjamasyni, að kaupa af bróður sínum, Bergvin Jóns- syni, fataverzlun, sem hann hafði rekið á norð-austur hom- inu á Ross og Isabell strætum hér í bænum, og byrjaði þar verzlun um vorið 1889 og má af því ráða hve kjarkmikill Stefán var, enda kom það brátt í ljós, að að þér 1 gleymið okkur þá ekki. Og ef að vér gætum á einhvern hátt, eða í einhverju orðið yður að liði, eða til þægðar, þá væri oss það til hinnar mestu ánægju. Virðing- arfylzt yðar, Stobart, Sons & Co. Ltd.” Eftir að Stefán hætti verzlun, fékst hann all-mikið við fast- eignarkaup, og bygði vandaða stór byggingu hér í bænum, sem hann leigði út til íbúðar. Um Stefán má með sanni segja að þrátt fyrir langvarandi og og þungbært heilsuleysi, þá hafi hann hraustlega barist, því ó- hætt er að fullyrða, að hann hafi verið með efnuðustu íslending- um í Winnipeg, þegar hann dó. í félagsmálum, og þó einkum í safnaðarmálum tók Stefán og þau hjón bæði drengilegan þátt. Hann var í Fyrsta lút. söfnuðin- um svo að segja frá því að sá söfnuður var myndaður og til dauðadags, og gætti þar hinna sömu hæfileika, sem að svo mik- ið bar á í hans aðal-lífsstarfi, verzluninni — sama reglusemin, sama skilvísip, sama einlægnin, og á sá söfnuður því á bak að sjá, heilhuga stuðningsmanni, þar sem Stefán er fallinn. Einkennilegur maður var Stef- án að mörgu leyti — og komu fram hjá honum sum af lyndis- einkennum þjóðar vorrar. Hann var dulur maður, og hafði óbeit á öllu skrumi — hann vildi eiga og átti tilfinningar sínar sjálfur — en flaggaði aldrei með þær Góðhjartaður var hann og við- kvæmur í lund og víst munu sjaldgæfir betri húsfeður en hann var. Stefán var meðal maður á hæð, en grannvaxinn, léttur á fæti og dálítið fasmikill, eins og að hann væri alt af önnum kafinn. Hann var snyrtilegur í framgöngu, ræðinn og viðmótið viðkunnan- legt. pau hjón Stefán og Elín áttu 5 börn, einn dreng og fjórar stúlkur, er öll dóu i æsku. Til fóstur tóku þau þrjú börn JARÐARFÖR Séra F. J. Bergmanns fór fram síðastliðinn fimtudag, eins og áður hafði auglýst verið hér í blaðinu. Athöfnin hófst á sorgarheim- ilinu, 259 Spence stræti, kl. 2 e.h. Fyrst var sunginn sálmurinn: “Kallið er komið” og því næst flutti séra Páll Sigurðsson hús- kveðju. pá söng Mrs. Alex Johnson sálminn: “Eg horfi yfir hafið”, og áður en líkið var bor- ið út úr húsinu, var sunginn sálmurinn: “Eg stend til braut- ar búinn’. Síðan var likið flutt til kirlcju Tjaldbúðarsafnaðar, og flutti séra Páll líkræðuna; auk þess bar skólastjórinn við Wesley College, Mr. Riddel, þar fram hlýja þakkarkveðju frá stofnun þeirri, er hann veitir forstöðu. Frí var gefið í Wesley College öag þenna, til virðingar við minn- ingu hins látna kennara. Próf. S. K. Hall, lék á organið og stjómaði söngnum. Hið fagra- lag Dr. Mason’s, “Hærra minn guð til þín”, var sungið, aðdáan- lega vel af Mrs. S. K. Hall, Miss Hermann, Hon. Tómas H. John- Vestur-vígstöðvarnar Eins og nú standa sakir má heita þáttar hlé á orustustöðv- unum á Frakklandi. Áhlaupið mikla, sem pjóðverj- ar gjörðu á varnarlínu Breta. hefir verið stöðvað, að minsta kosti um hríð, og hafa Frakkar og Bretar á sumum stöðum hrak- óvinaherinn til baka, náð á vald sitt nokkrum bæjum, og tekið all-margt fanga. Á mánudagsnóttina gerðu Bretar snarpa árás á vamarvirki fjandmanna sinna skamt fyrir norðan Albert, og tvístruðu fylk- ingum þeirra á stóru svæði. í kringum Wytschate gerðu pjóð- verjar hvert áhlaupið á fætur öðru, með riddara og fótgöngu- liði og loftförum, en urðu frá að Kverfa með hlut sinn óbættan. Lögberg óskar öll- um gleðilegs sumars. Cr Frá Islandi. Getur orðið alvarlegt Undanfarandi hefir bæjajr- stjórnin í Winnipeg verið að reyna að komast að samningum um ýms þýðingarmikil atriði við strætisbrauta félagið hér í bæn- um, og virtist alt ætla að ganga slysalaust. Strætisbrauta félag- ið krafðist þess, að hin svo köll- uðu “Jitney”, yrðu látin hætta að flytja farþegja um götur borg arinnar, þar sem að farþegja- flutningur væri ekki nógu mikill til þess að bæði “Jitney”, og fé- lagið gætu þrifist, og því síður gæti félagið lagt í þann kostnað, sem nauðsynlegur Væri til þess að geta mætt vaxandi þörfum bæjarmanna. Frá Japan. Eins og mönnum er kunnugt, Eftir því, sem ensku blöðin skýra i var af bæjarstjórninni samþykt fra, er buist við að pjoðveriar; „ , .* . ,, muni vera að búa sig undir eina að verða Vlð >essum atlöguna enn, og hafi enn þá augastað á Amiens, járnbraut- armiðstöð þeirri, er tengir Brezka herinn við hafnarborg- irnar Dunkirk og Calais. BANDARIKIN Stríðskostnaður Bandaríkj- anna hefir verið 9,000,000,000 dollara, helminginn af þeirri upp hæð hafa þeir lánað samherjum sínum. Hvert einast skip sem hægt er son og Mr. H. Thórólfsson. Einn- na 1 er nu notað til þess að ig söng Mrs. S. K. Hall einsöng af mikilli snild. Líkmenn voru: Hjálmar A. Bergmann, lögmaður; F. P. Bergmann, Bankamaður, Willer- stone, N. D.; Skúli Johnson, pró- fessor; Árni Eggertson, um- boðsm. íslenzku stjómarinnar í New York; Sigfús Bergmann, kaupmaður, Wynyard, Sask. og Lindal J. Hallgrímsson, bygg- ingameistari. Heiðurs-líkmenn: O. S. Thor- geirson, Jóhannes Gottskálksson, Jón Jónsson, G. B. Olgeirsson, Elias Thorvaldsson og Methu- salem Einarsson. Kirkjan var tjölduð svörtum sorgarslæðum, og mannf jöldi svo mikill, að slíkt mun fágætt í sögu Vestur-íslendinga; sjálx- sagt ekki færra en 800 manns, er athöfnina sóttu. Jarðsetningin fór fram í Brookside grafreitnum og fram- kvæmdi séra Páll Sigurðsson athöfnina. Öll var útfararathöfnin hin veglegasta, svo sem sómdi minningu hins látna merkis- manns. flytja hermenn frá Bandaríkj- ríkjunum til Frakklands — jafn- vel hafa sum vöruflutningsskip- in verið tekin til þess nú um tíma Nýkomin frétt frá Takyo seg- ir að Japanar ætli að senda skip, sem til samans rúmi 450,000 smá lestir af vörum til Bandaríkj- anna til þess að nota í stríðinu, félagsins. En í staðinn ætlaði félagið að borga bænum $300,000 sem álitið er að muni kosta bæ- inn að gjöra við skemdir þær, I sem orðið hafa aí rafmagns- j straumum, sem standa í sam- ; bandi við brautakerfi félagsins hér í bænum, og hafa gjört stór- skemdir á vatnspípum bæjarins. Mál út af þessu milli bæjarins og félagsins er nú fyrir hæstarétti ríkisins. Enn fremur lofaðist félagið til þess að greiða bænum $105,000, sem það á ógreitt af hinu árlega tillagi sínu til bæjarins. Mál það, sen\vofir yfir bæn- um frá félagsins hendi, um $1,000.000.00 skaðabætur fyrir samningsrof, lofaðist það til að draga til baka. Einnig að byggja sporbraut á þær götur bæjarins, sem nauðsynlegast væri, að setja Frá Nagoya í Japan skrifar séra Edward T. Horn meðal ann- ars í apríl númerið af “The For- aign Missionary: “Okkur bætt- ust starfkraftar til muna síðast- liðið haust við komu Mr. og Mrs. S. O. Thorlakson til Nagoya, og þótt að Mr. Thorlákson þurfi að eyða mestu af sínum tíma, til þess að fullkomna sig í tungu- málinu, áður en hann tekur að ir umsjón á einhverju vissu plássi. pá samt vanst honum tími til þess að taka að sér að kenna biblíunemendum á ensku og hefir flokkur sá, sem í fyrstu var smár farið vaxandi, þar til nú að þeir eru orðnir 20. Með sínum góðu ráðum, einlægni og alúð gjöra Thorlákssons hjónin mikið til þess að létta undir með verkinu hér, og gjöra það áhrifa meira”. Part af þessum verzlunarflota á fólks flutningsvagna 4 þær aðr. að senda tafarlaust, ekki minna | , .... . . en 150,000 smálestir; hitt þegarjar götur þar sem folksumferð samningar eru fullgerðir. Suður-Ameríka. Argentína og Uruguay eru í þann veginn að segja pjóðverj- um stríð á hendur, eftir því er nýjustu blöð skýra frá. Svíþjóð. Stefáns, þau Elínu E. porsteins- son og porstein E. porsteinsson , , . ... , , ,. bankast.jóra, og vandalausa hann hafði meira til sxns ágætis / st41ku sem stefanía Magnús- en hugrekkið, þvi verzlun hans j d6tti Jónsson heitir. stúlkum- varð bratt til fynrmyndar i ar eru báðar heima hjá ekkjunni> hirtm og reglusemi. Eftir htmn en porsteinn er ^ftur og být hér tima keypti Stefan alla verzlun- . Winnipeg ma og rak hana svo nPP á eigin gystkini' Stefáns heit. Jóns- reikmng, þar til arið 1907 að1 hann hætti að verzla og seldi all- ar vörur sínar og verzlunarbúð. Um orðstýr þann, er Stefán ?at sér, sem verzlunarmaður n*gir að birta kafla úr bréfi, sem er eitt af mörgum er Stef- áni bárust, þá er hann hætti að verzla. Bréf þetta er frá stór- kaHpmanni, eða öllu heldur fé- •agj* og hljóðar svo: “Oss þykir fyrir að heyra að þér hafið selt verzlun yðar og hætt að verzla, og vér getum eigi stilt oss um að skrifa yður þessar línur, og láta í ijósi þökk vora fyrir viðskiftin } 19 ár, sem þér hafið verið í venslunarsambandi við oss, haf a öU okkar viðskifti í smáu sem stóru verið hin ákjósanlegustu, og vér vonum að ef þér skylduð Winnipeg, 16. apríl 1918. Til forstöðunefndar Tjaldbúðarsaf naðar, Winnipeg. Kæru vinir: Vér undirritaðir, forstöðu- og ólu upp, tvö hálfsystkini konu nefnd Fyrsta íslenzka Únítara- sonar eru: Sigríður Frederick- son, kona Mr. F. S. Frederickson í Glenboro, Rósa Johnson, kona Péturs Johnson í Pembina N. D. Bergvin Jónsson, verzlunarmað- ur í Arrisona í Bandaríkjunum og Gunnlaugur yfirbókavörður í Staron, Pensylvania. Stefán Jónsson var skorinn upp á almenna sjúkrahúsinu hér í bænum við innvortis mein- semd og andaðist þar 10. þ. m. Jarðarför Stefáns heit. Jóns- sonar fór fram 15. þ. m. og var fjölmenn. Athöfnin byrjaði heima í húsinu kl. 2 e. h. með húskveðju er séra Bjöm B. Jóns- son flutti; var líkið síðan borið í Fyrstu lút. kirkjuna og líkræða þar flutt af safnaðarprestinum séra Bimi B. Jónssyni; að minn- safnaðarins í Winnipeg, óskum að mega votta yður vora alúðleg- ustu bróðurlegu samúð og hlut- tekningu, við þann mikla missi, sem söfnuður yðar, og vor ís- lenzku félagsmál yfirieitt í álfu þessari, hafa beðið við fráfall yðar mikilsmetna, vinsæla, stór- gáfaða og áhrifamikla leiðtoga og kennimanns, séra Friðriks J. Bergmanns. Finnum við til þess að með honum leggja Vestur ís- lendingar til moldar sinn allra hæfasta mann, er af heilum huga vildi efla hag þeirra og sæmd í öllum efnum. Með hon- um er horfinn einn hinn hugheil- asti talsmaður vorrar íslezku þjóðar, heitasti ættjarðarvinur og víðsýnasti guðfræðingur, er kappsamlega fylgdist með stefnu tímans og var óþreytandi að beina öðrum á þá braut, er hann sjálfur fylgdi. Fyrir þetta alt þökkum vér honum dagsverkið, sem mikið er orðið, söknum hans og sam- hryggjumst yður yfir burtför hans, er svo sviplega hefir að 'höndum borið. Hjálmar Branting hinn nafn- kunni jafnaðarmanna foringi, sænski og upp á síðkastið fjár- málaráðgjafi, hefir nýverið látið af embætti sakir vanheilsu. Við stjórn fjármálanna í hans stað hefir tekið F. W. Thorson, þingmaður. — Hinn nýji fjár- málaráðgjafi hefir átt sæti á ríkisþingi Svía um nokkur und- anfarin ár og haft sig lítt í frammi; hann er af fátæku for- eldri kominn, nadt lítillar til- sagnar í æsku, en lærði ungúr skósmíði og vann við það starf um all-mörg ár. Græddist brátt fé nokkuð, enda hefir hann feng- ið orð á sig fyrir ráðdeild og hag- sýni. væri mikil og skyldu sömu far- bréf gilda, og sömu reglur í báð- um tilfellunum. Um þessi atriði og önnur hefir nú bæjarráðið verið að þrefa síð- astliðnar 3 vikur, og virtist sem að saman mundi ganga, þar t’l Controler Puttie gjörði uppá- stungu um það, að inn í samn- inginn væri bætt, að félagið geng- ist inn á það að hækka ekki far með vögnum sínum, úr því sem nú er. Inn á það vill félagið ekki ganga, og allar samningstilraun- ir bæjarstjórnarinnar því að engu orðnar. Á meðal þeirra sem þessum samningum fylgdu fast fram, var landi vor J. J. Vopni. í gærkveldi, (20. marz), þegar verið var að leika “Frænku Charleys” í leikhúsinu, vildi það slys til, milli síðustu þáttanna, að “King-Storm”-lampi sprakk á leiksviðinu, Jónas Guðmundsson, gaslagningarmaður, greip lamp- ann og hljóp út með hann. Brend- ist Jónas talsvert á annari hend- inni, en lítill vafi er á því, að hann hefir með snarræði sínu bjargað húsinu, og mörgum mönnum frá meiðslum. Sex boð voru gerð í veiðirétt- inn í Elliðaánum: L. Andersen 4,600 kr., Debell 4,600 kr., Bjarni Pétursson 4,730 kr., Haf- liði Hjartarson 4,800 kr., ólafur samþykti að selja Sturlu Jóns- son 5,000 kr. Bæjarstjómin samþykti að selja sturlu Jóns- syni ámar á leigu í sumar, fyrir leigu þá er hann bauð. 150 króna hlut af fiski fengu menn héðan úr bænum, sem réru í gær með handfæri hér út á fló- ann. Til kaupenda Lögbergs í Nýja Islandi. Ðanmörk. Kosningar til þjóðþingsins danska, fóm fram á föstudaginn var. Eftir nýkomnum skeytum frá Danmörku að dæma, hefir Zahle-stjórnin unnið sigur með þó nokkrum atkvæða mun. Zahle forsætisráðgjafi hefir haft stjómarforystuna með hönd um í nokkur ár, sem leiðtogi f r j álslyndaflokksins. Verð á kjöti hækkar Kjöt stórkaupmenn hér í bæn- um hafa nýlega fært upp verð á kjöti um 2—3 cent á hverju pundi og fanst mönnum þó að það væri nægilega hátt áður. — Skyldi vera verkefni fyrir vist- stjórann að athuga hvort að þessi aðferð stórkaupmannanna er af þjóðræknislegum hvötum sprottin. eða á rökum bvgð? Holland. Síðustu fregnir telja til þess miklar líkur, að Holland muni innan skamms dragast inn í ó- friðarhringiðuna, og þá auðvit- að gegn pjóðverjum. Aðal-ástæðan, að minsta kosti á yfirborðinu, virðist vera sú, að pjóðverjar hafi krafist þess af Hollendingum, að mega flytja möl og sand yfir landið og inn á Belgíu, og leit heldur út fyrir um tíma, að Hollendingar mundu að þessu ganga. En núna allra síð- ast hafa þýzkir stöðugt verið að færa sig upp á skaftið, og heimta nú loks ótakmarkaðan rétt til þess að flytja eftir Hollenzkum- járnbrautum og skipaskurðum; sand, möl, matvæli og hergögn, án nokkurrar mótspyrnu frá hálfu landsmanna. Hollendingar kunna illa aðför- um þessum, og leiðandi menn þjóðarinnar, telja það skýlaust hlutleysisbrot, að ganga að slík- um ókjörum. Er því fátt liklegra, en að til ófriðar muni draga með þjóðum þessum áður langt um líður. Síð- ustu fréttir segja að pjóðverjar hóti að ráðast tafarlaust inn á Holland, ef þeir fái ekki vilja sínum framgengt á annan hátt. Úr bréfi frá Reykjavík. (dags. £0. marz). Nú er hafísinn að mestu far- inn frá landinu og er indælasta tíð um land alt, þíða og blíða. Héld að menn þurfi engu að kvíða með heyleysi; það líka heppi- legra nú á þessum tímum. Stjórnina skamma menn ó- spart, en lítið mark held eg að á því takandi. Má að vísu finna ýmislegt að henni, en ekki völ á mörgum í hana, sem betri ping á að koma saman hér 10. apríl, og hafa stjómar- andstæðingar mikið fýst til þess. Sennilega verður þó lítil eða eng- in breyting á stjórninni. Aðal- mál þingsins verður verzlunin og dýrtíðarmálið og svo fáninn. Framsóknarflokkurinn — Tím ans-flokkurinn — er að magnast í landinu. “Tíminn”, undir stjóm Tryggva—aflar sér vinsælda, og mun þessi flokkur verða öflugur er stundir líða. pað hefir verið heilmikið um embættaveitingar nú undanfar- ið: Bæjarfógeti hér Jóhannes Jóhannesson, lögreglustjóri Jón Hermannsson, skrifst.stj. Magn- ús Guðmundsson sýslum. Skagf., skrifstofustjóri atv.mála Oddur Hermannsson. Mýra og Borgar- fj.sýsla veitt Guðmundi Bjöms- syni frá Svarfhóli. Settur sýslu- maður á Seyðisfirði þorsteinn frá Arnbjamarlæk og i Skaga- firði Steindór frá Kiðjabergi. Og nú eru laus mörg prestsem- bætti: Oddi, Stóri-Núpur, Sauða- nes, Kvennabrekka o. fl. Blóm- öld hin mesta fyrir embættis- mennina. Fremur er strirt um samgöng- ur með fram landi og til annara landa. Erfitt að fá útflutnings- leyfi í Bandaríkjunum. Dýrtíð mikil. Nú er farið að skamta allan kornmat í landinu og sykur Skamturinn er 5 pd. á viku af kommat handa hverjum manni og 1 pund af sykri á sama tíma. Var þetta byrjað nú fyrsta marz. Er víða hugur í mönnum, að rækta mikið af kartöflum í sum- ar, til að spara með því útlendan kornmat. Lagarfoss” er í strandferð par sem eg í all-mörg undan- farin ár, hefi haft á hendi inn- heimtu fyrir blaðið “Lögberg” yfir alla íslenzku bygðina í Nýja íslandi og verið umboðsmaður nefnds blaðs nú í seinni tið á 14 póshúsum, þá finn eg mér skylt að láta kaupendur blaðsins vita að eg er nú hættur við þann starfa, að minsta kosti fyrir óá- kveðinn tíma, og vil því vinsam- legast mælaöt til, að allir kaup- endur blaðsins, sem enn eiga ó- borguð áskriftargjöld sín fyrir síðastliðið ár, eða lengur, og finna hvöt hjá sér til að sýna skil á þeim upphæðum, sem þeir skulda fyrir blaðið, að þeir sendi þær borganir ekki lengur til mín, heldur á skrifstofu blaðs- ins í Winnipeg. Svo vil eg að endingu þakka öllum kaupendum “Lögb.” í Nýja íslandi fyrir þær góðu og alúð- legu viðtökur, sem eg hefi ætíð átt að mæta hjá þeim, þegar eg hefi heimsótt þá í erindum blaðs- ins. — og það hvað góðan á- rangur að starf mitt fyrir blað- ið hefir borið, er einnig, að miklu leyti þeim að þakka. — Kaup- endum “Lögb.” í Nýja íslandi hefir á því tímabili, sem eg hefi starfað fyrir blaðið fjölgað um meira en helming, og útistand- andi skuldir, á andvirði blaðsins, stórkostlega minkað. pegar eg byrjaði að starfa fyrir blaðið átti það útistandandi í óborguð- um áskriftargjöldum (í N. fsl.) $1197.65; en nú þegar eg hætti, eða skila starfinu af mér, á blað ið útistandandi $150.00 og hefir þó nú miklu meira en helmingi fleiri kaupendur. Fram skal það tekið að þó eg leggi niður starfa minn fyrir “Lögberg”, fyrir óákveðinn tíma, að það er ekki fyrir neina óá nægju eða ósamkomujag við út gefendur blaðsins eða starfs- menn þess; samkomulagið er nú j eins og það hefir ávalt verið, það norður um land núna. Fer svo ákjósanlegasta. Orsökin til þess að eg hætti, er ekki nauðsynlegt að taka fram hver er. Staddur í Wpeg 20 apríl 1918 .Tón Pétursson. ♦ ♦ ♦ Oss þykir fyrir því að hr. Jón Pétursson, sem verið hefir um- boðsmaður “Lögbergs” í Nýja íslandi í 14 ár, skuli nú um stund- arsakir að minsta kosti þurfa að hætta þeim starfa. Samvinna hans og aðstandenda blaðsins hefir ávalt verið hin bezta, og vér þökkum honum nú að skiln- aði fyrir vel unnið verk og von- um að áður en langt um líður fái blaðið aftur að njóta hans góðu j starfskrafta. Og svo þökkum í vér einnig öllum kaupendum j blaðsins í Nýja íslandi fyrir góð j og greið skil á andvirði blaðsins. j sennilega til Ameríku, ef til vill til Noregs fyrst. Nýkomin frá Danmörk eru: “Botnia” og “Sterling”, en frá Englandi: “Borg”. Nú fer “Sterling” að smala þingmönnunum. Við undirrituð vottum hér með okkar innilegasta þakklæti öll- um þeim, sem sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall Stefáns heit. Jónssonar og heiðruðu minning hans með því að leggja blóm á kistuna og með nærveru sinni við jarðarfarar-athöfnina. Elín Jónsson, (ekkjan) Stefanía M. Johnson, Elín E. porsteinsaon, porst. E Thorsteinsson. v

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.