Lögberg - 16.05.1918, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞA!
TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Þetta pláss er til sölu
Talsímið
Garrv 416 eða 41T
31. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. MAÍ 1918
NUMER 20
V estur-vígstöðvarnar
Engin veruleg stórtíðindi hafa
gerst á vestur vígstöðvunum í
Frakklandi, upp á síðkastið.
Bandamönnum tókst, sem þegar
er kunnugt, að stemma algerlega
stigu pjóðverja í hinni afarhörðu
hríð þeirra, við Ypres og eins
fyrir austan Amiens bæinn. Síð-
an hefir mátt heita þáttarhlé að
mestu, þangað til á mánudaginn.
er pjóðverjar hófu stórskotahríð
all-mikla. Er alment við því bú-
ist að óvinimir muni hefja nýja
árás á varnarlínu sambands-
manna nær, sem vera skal, því
brezkar fréttir skýra svo frá, að
viðbúnaður sé stórkostlegur að
baki hinna ýmsu vígstöðva.
Fréttaritari blaðsins “Free
Press”, segir í símskeyti á þriðju
dagskveldið, að sambandsherinn
í Frakklandi, búist við ógurlegri
atsókn af hálfu pjóðverja, telur
hann að þýzkarar muni hafa
varalið (reserves) er nemi 650
þús. manna, og þar að auki 100
þús. manna þeirra, er særst hafa
en séu nú aftur orðnir vígfærir.
i viðbót við þetta segir hann að
pjóðverjar muni hafa kvatt til
herþjónustu, til þess að taka
þátt í hríð þessari herflokkana,
sem tilheyra árunum 1919—20.
Er búist við að áhlaupið verði
gerð á þremur stöðum í einu —
á vamarvirkin kringum Ypres.
Amiens og Givenchy. Ekki
hafa sambandsmenn verið að-
gerðalausir heldur; hafa þeir
trygt vígi sín í hvívetna og búist
um af kappi. Mun þýzkurum
enn sem fyr, reynast torsótt
leiðin til sjávarborganna Dun-
kirk, Calais og Boulogne. Á
svæðinu norðan við Albert hafa
Bretar og Frakkar hrakið fylk-
ingar þjóðverja til baka og tekið
nokkuð herfang.
BRETLAND
Lord Rothermere, bróðir Lord
Northcliffe hefir sagt af sér
skrifarastöðunni í sambandi við
loftflotadeild Breta, — kennir
um heilsuleysi.
Flotamáladeild Breta hefir
auglýst að hætt verði að gefa út
hina vikulegu tilkynning um
skipaskaða Breta, en hér eftir
verði gefin út yfirlit mánaðar-
lega um þá atburði. í skýrslu
sem er alveg ný útkomin, er þetta
yfirlit gefið yfir skip, sem Bretar
samherjar þeirra og hlutlausu
þjóðirnar hafa mist síðan í byrj-
un ársins 1917. Á fyrsta f jórðung
ársins 1917 mistu Bretar 911,840
smálestir, samherjar þeirra á-
samt hlutlausuþjóðunum mistu
á sama tíma skip sem voru til
samans 1,619,378 smálestir.
Á ársfjórðungnum, sem end-
aði 30. júní 1917, mistu Bretar
skip, sem til samans námu
1,361,370 smálestum, samherjar
þeirra og hlutlausu þjóðimar
2,236,934 smálestir.
Á ársfjórðungnum, sem endaði
30. sept. 1917, mistu Bretar
952,938 smálestir, samherjar og
hlutlausir 1,494,473 smálestir.
Á ársfjórðungnum sem endaði
31. des 1917 mistu Bretar 782,-
880 smálesir, samherjar og híut-
lausir 1, 272,843.
Á ársfjórðungnum sem endaði
31. marz 1918, mistu Bretar
T
Séra Friðrik J. Bergmann
Cö3
Drottinn allra alda,
alheims ljósið bjarta,
allir geislar eru
æð frá þínu hjarta,
þú ert aflið eilíft
æðst í sólar tjaldi
lögin lífs og dauða
lúta þínu valdi.
Dökkum slæðum frónskar sveitir falda,
Friðrik Bergmann hvílir þögull nár.
ströng í brjóstum stynur sorgar alda
stór er skaðinn, hópur okkar smár.
Yfir Ihafið, heim til móðurfjalla
harmafregnin snertir viðkvæm bönd,
hvar sem íslenzk orð af vörum falla
eru tár og hún um Munans-lönd.
Vorrar þjóðar vorsins morgunljómi
varstu hér á nýrri fósturgrund,
hreinn og bjartur skjöldur þinn og skjómi
skein í hverri raun um æfi stund.
fremst í okkar fylking hófstu merki
fjör og göfgi vermdi hverja taug,
upp og fram að frægu dagsins verki
fögur benti tímans mentalaug.
Dáð og þor úr ættar vorrar æðum
inst frá þínu hjartans djúpi skein;
hugtök snjöll í riti jafnt og ræðum
reist þér hafa fríðan bautastein,
fáir móðurmálsins hljóma skærri
mentagýgju strengjum knúðu frá
víðsýnn andi eftir stigum hærri
ætíð brann af helgri sannleiks þrá.
Jafnt við skin og skúr á tímans vogum
skorti hvorki viljans þrótt né dug,
andi þinn frá árdags vafurlogum
yfir húmið sendi gneistaflug.
Mark þitt var að lyfta sjón og leita,
Ijósið þráði sálin mentagjörn,
aldrei þótti heiglum hent að beita
hjör á móti þér í sókn og vöm.
Mest er stundum minst að dómi fjöldans
mörg því villan glepur okkur sýn.
Maklegt gildi manns við æfikvöld hans
mælt\er fyrst þar leiðin endurskín,
því er einatt þungt og blandað tárum
þeirra líf er hjá oss ruddu braut,
sóttu fram og breiddu björt með árum
blóm í lands og þjóðar sinnar skaut.
pökk sé guði, þú varst andans hetja
þjóðfélagsins styrkur hvöt og ljós,
fús að lyfta, leiða, benda, hvetja,
lífga geislum hverja veika rós.
Vorsins óður var þitt mál og saga,
verk þín Ijóma okkar fræðasafn,
fram til hærri heiðríkari daga
hugans sjónum bendir æ þitt nafn!
M. Markússon.
687,567 smálestir, samherjar og
hlutlausir 1,123,510 smálestir.
Skipinu “Oronso” var nýlega
sökt af neðansjávarbát, á því
voru um 250 farþegjar, þar af
um 58 K.F.U.M. þjónar. öllum
af skipinu bjargað nema þremur.
Loftflotadeild Breta skýrir frá
því að síðastliðinn marzmánuð
hafi flotinn skotið 36,179 sprengi
kúlum á fylkingar óvinanna á
Frakklandi. En á sama tíma*
skaut • loftfloti óvinanna 2,465
sprengikúlum á víggirðingar
Breta á þeim stöðvum.
Mannskaði Breta í apríl hefir
verið 1,621 foringar fallnir eða
dánir af sárum, 7,723 óbreyttir
liðsmenn fallnir. Foringjar særð-
ir eða týndir 7,447, óbreyttir
liðsmenn 35,684, alls 52,475.
Fyrstu vikuna í maí var
manntjón Breta 18,369. Foringj-
ar fallnir eða særðir til ólífis 408
óbreyttir liðsmenn 2,661. Særð-
ir eða týndir foringjar 2,071, ó-
breyttir liðsmenn 13,299.
í vikunni sem leið, varð all-
mikið uppþot í stjórnmálunum á
Bretlandi, út,af því að Maurice
herforingi bar stjóminni, þó
einkum Lloyd George og Bonnar
Law, það á brýn, að þeir hefðu
af ásettu ráði gefið brezkri al-
þýðu rangar yfirlýsingar á ýmsu
í sambandi við stríðið. penna á-
burð tók svo Mr. Asquith upp í
þinginu og krafðist þess að þing
nefnd yrði sett til þess að rann-
saka ákæruna. Uppástunga sú
var borin upp í þinginu og feld,
þótti ekki á rökum bygð, og eru
málalok þau álitin sem stór sigur
fyrir stjómina.
skyldan væri að verja sóma sinn
og lands síns, og frá þeirri stefnu
gæti stjórnin ekki fallið.
Fjöldinn af nefndarmönnum
tók þessum málalokum vel, og
létu í ljósa að þeir yrðu að sætta
sig við þau, og að þeir mundu
fara heim og gjöra sitt ítrasta til
þess að sætta sig við kringum-
stæðumar, eins og þær vænl nú,
og yrðu að vera á meðan þessu
heldur áfram.
Sólskin.
BANDARIKIN
Kona að nafni Mme Louise
Victoría, hefir verið tekin föst í
New York, kærð fyrir að vera í
njósnarliði pjóðverja. Sagt er
að hún hafi útbýtt $40,000 á
meðal Sin Fein fylgjenda í Banda
ríkjunum, og talið víst að það
séu þýzkir peningar, sem til þess
hafa verið notaðir.
Skipabyggingamefnd Banda-
ríkjanna hefir tilkynt sjóminni,
að vikuna sem leið, hafi verið
fullgjörð stálskip, í skipasmíða-
stöðvum Bandaríkjanna, sem til
samans eru 50,000 smálestir.
Hafa þá Bandaríkin, bygt, síðan
þau byrjuðu á skipagjörð til
stríðsþarfa 1,450,000 smálestir.
í apríl bygðu þau skip, sem til
samans voru 240,000 smálestir,
eða fullgjörðu á hverjum virkum
degi, í apríl, skip sem voru til
samans 9,000 smálestir.
Miss Agata Wilhelmina Rich-
rath, kennari í þýzku við Vassar
háskólann, hefir verið tekin föst'
fyrir að forsvara opinberlega á-
hlaup pjóðverja á Belgíu, og
þegár þeir söktu “Lusitania.
McAdoo umsjónarmaður járn-
brauta í Bandaríkjunum, hefir
falið The American Locomative
Co. og The Baldwin Locomative
Works að byggja 1,025 gufu-
vagna, sem til samans eiga að
kosta $60,000,000.00.
Gufuskipið St. Paul sökk á
höfninni í New York nýlega. 5
menn fórust.
Ríkisstjórinn í Missouri hefir
boðið þingforseta Champ Clark
að gjöra hann að Senator í stað-
inn fyrir hinn mikilhæfa og vel
þekta Senator Jr. William J.
Stone, sem er ný dáinn. En Mr.
Clark hefir hafnað boðinu.
Oss þykir fyrir því að þurfa
að tilkynna lesendum Lögbergs
að Sólskin getur ekki haldið á-
fram að komið út eins og sérstök
deild í blaðinu, á sama hátt og
verið hefir. — Af sérstökum á-
stæðum, sem hér er ekki þörf á
að taka fram, var umboðsmönn-
um póstmálastjórnarinnar hér í
bæ bent á að í blaðinu Lögberg
væri prentuð sérstök deild, sem
nefndist Sólskin, á þann hátt, að
klippa mætti úr blaðinu og binda
í sérstaka bók. Póstmeistarinn
hér í bænum lét undir eins rann-
saka málið, og að því loknu til-
kynti hann útgáfunefnd blaðsins
að\ framvegis yrði að breyta
þessu, eða að öðrum kosti borga
sérstakt burðargjald undir Sól-
skin, sem yrði samkvæmt póst-
lögunum að álítast sem sérstakt
blað. En slíkt er með öllu ó-
kleyft, þar sem það mundi kosta
í það minsta $ 160.00 á mánuði.
Útgáfunefndin hefir enn ekki
komist að niðurstöðu um það
hvernig að bezt verði úr þessu
bætt. En það geta- Sólskins-
börnin og allir þeir, sem að Sól-
skini unna, reitt sig á, að vér
munum reyna að gjöra það eins
vel og unt er og eins fljótt og
mögulegt verður.
En velvirðingar verðum vér að
biðja alla á því, að í þessu blaði
getur Sólskin ekki komið.
Auk þessa má benda á það, að
pjóðverjar heimtuðu að fá einka
leyfi á öllum olíunámum í Rú-
meníu, um 90 ára skeið, og
neyddust Rúmenar til þess að
ganga að afar-kostunum, þótt ilt
þætti. Af þessu verður séð að
hér eftir er Rúmenía ekki lengur
fullveðja ríki, nema einungis á
yfirborðinu. Verzlun landsins
og auðsuppsprettur eru háðar
þýzkaranum, á einn eða annan
hátt. Og mun sanni næst, að rík-
ið sé orðið í heild sinni að þýzkri
hjáleigu.
Stjórnin og sjálfstæðismálin.
CANADA
Yfir 2,000 bændur frá Austur
fylkjunum, hafa verið í Ottawa
undanfandi til þess að reyna að
tá Ottawa stjómina til þess, að
breyta ákvæði sínu um það, að
taka bændasyni í stríðið. j?eir
bentu henni á að framleiðslap
yrði að líða stórkoslega, ef áfram
væri haldið á sama hátt og nú.
Svar stjómarinnar var skýrt
og ákveðið, að hún gæti ekki
breytt áformi sínu í þessa átt,
benti á að lífsspursmálið mesta
væri að vama óvinunum að ná
til hafnstaðanna, því ef þeim
tækist það, yrði hin aukna fram-
leiðsla að litlum notum, því tví-
sýnt væri þá hvort hægt yrði að
koma afurðunum frá sér, og til
hermannanna; sagði að fyrsta
Rúmenía semur frið.
pjóðverjar og Rúmeníumenn
hafa samið frið sín á milli, að
minsta kosti um stundarsakir,
og virðist kosti Rúmeníu þröngv-
að all alvarlega á ýmsan hátt,
sem vænta mátti. Rúmenum er
leyft að hafa að eins 20 þúsundir
fótgönguliðs og 3,200 af riddara
liði til landvarnar i Bessarabíu
og Moldaviu. — Einnig er þeim
gert að skyldu að skila aftur til
handa Búlgaríu löndum þeim, er
þeir fengu frá henni með samn-
ingunum í Bucharest 1913.
Enn fremur láta þeir af hendi
við Austurríki og Ungverjaland,
þann hluta af Dobrudja hárað-
inu, sem liggur norður við hina
nýju landamerkjalínu Búlgaríu
og að mynni Danube árinnar.
Sneið sú er Austurríki fær, af
þjóðeignarlandi, suður af Czerno-
witz, höfuðborginni í Bukowina.
nemur 600 ferhyrnings kílómetr-
um, en svæðið, er Ungverjaland
fær í sinn hlut 5,000 fer. k.m.
mestmegnis ófrjótt fjallaland.
í fyrstu fregninni af friðar-
samningi þessum, var ekki getið
um neinar aðrar kröfur af hendi
Pjóðverja, eri þá skiftingu á
landamerkjalínum, sem hér hef-
ir bent verið á; en síðar er það
augljóst orðið, að Rúmeníumenn
hafa verið neyddir til þess að
greiða pjóðverjum að fullu and-
virði allra þýzkra stjórnarbygg-
inga þar í landi( Consular build-
ings) er eyðilagst höfðu í ófriðn-
um, og hafa verið látnir undir
skrifa samning um það, að gera
engar skaðabótarkröfur til pjóð-
verja fyrir spell, er af þeirra
völdum orðið hafa á landi Rú-
I meníumanna.
Fáum mönnum, sem ekki eru beint
neyddir til þess stööu sinnar vegna,
mun koma þaS til hugar aö verja nú-
verandi stjórn vora vegna veröleika
hennar. Menn hafa ekki kjark til
þess a'ð setja sig svo berskjaldaSa i
gapastokk almenningsálitsins. Eins
er um þingmenn, þó að allmargir
þeirra. af einhverjum klíkuhagsmuna-
sökum, séu því mótfallnir, að stjórn-
arskifti verði. Það mun vart finn-
anlegur sá maður á þingi, sem ekki
telur stjórnina í raun og veru óhæfa.
Eina vprnin, sem fram er færð, er
neyðarvörn og þinginu til litils sóma,
sem sé sú, að á skárri mönnum sé
ekki völ!
Síðustu dagana, einkum síðan þing
var sett, hefir því þó lika verið hald-
ið mjög á lofti, og mun það runnið
frá stuðningsmönnum fjármálaráð-
herrans, að þeir, sem berjist á móti
stjórninni, berjist lika á inóti fána-
málinu. Mun þessi staðhæfing eiga
að byggjast á því, að ef stjórnarskifti
verða hér, eða breyting á stjórninni,
þá muni Danir skoða það sem und-
anliald í sjálfstæðismálunum og verða
óþjálari í samitingum.
Furðanlegt er það, að þessi stað-
hæfing skuli vera runnin einmitt frá
þeim mönnuni, sem hæst hrópa um
það, að íslendittgar séu þess reiðu-
búnir að skilja við Dani, ef fánamál-
inu fáist ekki framgengt. Það ligg-
ur þó í aujptm uppi, að jafnvel þó að
Danir héldu í svip, að stjórnarskift-
in hlytu að stafa af breyttri stefnu í
sjálfstæðismálunum, þá mvndu þeir
fljótlega komast að raun uni að svo
væri ekki. er þeir rækju sig á það, að
hin nýja stjórn og alt þingið stæði
jafn fast sameinað og áður um kröf-
urnar. En væntanlega er það þó ekki
ætlun þessara garpa, sem halda fast
í núverandi stjórn. að svíkja fána-
málið fyrir það eitt, að reynt er að
koma stjórninni i hendur hæfari
manna.
Á hinn bóginn er. þess gætt, að ó-
stiórn sú. sem ríkt hefir hér í landi
síðasta árið, hefir mjög dregið kjark
úr mönnum, svo að nú eru þeir miklu
fleiri en áður, sem efast um það, að
tslendingar séu fullkomnu sjálfstæði
l vaxnir. Og satt að segja, þá er það
ekki glæsilegt að hugsa til þess, að
ástandið í landinu skuli vera svo rot-
ið, að þingmenn þjóðarinnar halda
dauðahaldi í alóhæfa stjórn, sem
enginn reynir að mæla bót. Og ef
nokkur veila reynist að Vera í fylgi
manna við fánamálið, nú fremur en
í (yrra, þá er énginn vafi á þvi að sú
veila stafar af því að menn óttast
framhald af skakkafallsstjórninni, að
menn þora ekki að halda málinu til
streitu, ef ekki er hægt að fá ráðna
bót á óstjórninni í landinu.
' —Vísir.
í vetur sem endanlegt svar konungs
og Dana, og hin að fela stjórninni
enn á ný að reyna að fá kröfum vor-
um framgengt og yrði þingið þá að
sitja, þar til málið væri til lykta leitt.
K. E. kvað samninga um sambandið
því aðeins geta komið til mála að
grundvöllurinn yrði hreint konungs-
samband. Hann vildi sömuleiðis láta
þingið sitja þar til málið væri til
lykta leitt.
Aðrir töluðu ekki en nefndirnar i
v'or.u skipaðar þannig:
Nd. Magnús Pétursson ffonn.ý,
Jón Jónsson frá Hvanná, Magnús
Guðmundsson, Bjarni Jónsson (skrif-
arij, Þórarinn Jónsson, Sveinn
Ólafsson og Matthías Ólafsson.
Ed. Karl Einarsson (íorm.), Jó-'
hannes Jóhannesson (skrif.J, Magn-
ús Torfason, Eggert Pálsson og
Guðm. Ólafsson (með hlutkesti milli
hans og Kr. Dan.J.
Bœjargjaldafrumvarp
bæjarstjórnarinnar hér í 'Reykjavik
er nú komið fram á þingi, sem frum-
varp til laga frá stjórninni, orðrétt
eins og það var samþykt af bæjar-
stjórn.
Bankaútibú.
Tillögu flytja þeir Karl Einarsson,
Magnús Torfason og Hjörtur Snorra-
son í Ed., um að skora á landsstjórn-
ina að hlutast til um að útibú frá
Landsbankantfm verði sett á stofn í
Vestmannaeyjum og þingmenn Ey-
firðinga flytja tillögu um útibú á
Siglufirði.
Þingvísa.
Honum brá er hvergi sá hann blaðið.
Hann var að káfa hér og þar,
horfin gáfan alveg var.
Fjármálaráðhcrrann gerir grcin fyrir
öllum fjárhag landsins.
Á prentaðri dagskrá neðri deildar
í gær stóð að eins, að i samráði við
forsætisráðherra yrðu lögð fram
stjórnarfrumvörp. En það hefir
láðst að leita ráða fjármálaráðherr-
ans og kom hann þingmönnum og
öðrum i opna skjöldu utan dagskrár
með “eina meiri háttar” fjármála-
ræðu.
Það lá þó við sjálft, að minna yrði
úr ræðunni en ætlað var, því að í
miðjum klíðum, þegar ráðherrann
ætlaði að fara að lesa upp “bráða-
birgðasjóðs-yfirlit” landssjóðs, þá
fann hann hvergi skjalið. Leitaði
hann fyrst af miklum móði á borðinu
hjá sér, en tilkynti svo forseta, að
týnst hefði “á mjög jtndarlegan hátt”,
skjal eitt merkilegt og bað um að
fundarhlé yrði gefið um hrið. Komu
þá nokkrir þingmenn ráðherranum til
aðstoðar við leitina og loks fanst
skjalið —og auðvitað á borðinu hjá
fjármálaráðherranum sjálfum.
Flestum veittist örðugt að fvlgjast
með í ræðunni, eða upplestrinum rétt-
ara sagt. Þó komust menn að þeirri
niðurstöðu að
Svo tóku menn eftir, að allar skuld-
ir landsverzlunarinnar hefðu um ára-
mót numið 19 milj. kr., en gera má.
ráð fyrir þvi að eignir allar séu fram-
taldar með fyilsta verði; t. d. er vöru-
geymsluhús landssjóðs talið um 80
þús. króna virði.
—Vísir.
Fiskverkun í Ameríku
hagur landssjóðs
ntundi standa svo um síðustu áramót,
að tekjuhalli mundi reynast eitthvað
talsvert á aðra miljón króna og mun
það ekki koma n^inum á óvart.
Tekjuafgangur hafði orðið allmikill
á árinu 1916, nokkuð á aðra miljón,
en hallinn afarmikill á síðasta ári.
Vert er að geta þess, að aðgerð sú,
sem gerð hefir verið á stjórnarráðs-
húsinu og ráðherrabústaðnum hefir
orðið gífurlega dýr, og aðallega af
þeim ástæðum höfðu útgjöld til æðstu Ur
stjórnar landsins farið um 120 þús.
kr. fram úr áætlun. En því til skýr-
ingar hafði ráðherrann getið þess, að
stjórnarráðshúsið hefði litið “ósköp
illa út”, þegar rifið hafði verið utan
af þvi.
í skýrslu um ferð sína til Ameríku
segir Matthías Ólafsson erindreki
Fiskifélagsins, að mjög litið sé selt í
Bandaríkjunum af fiski, verkuðum á
sama hátt og hér gerist. Sá fiskur
sé þar til, en sé allur sendur til Cuba
og allur mjög illa verkaður, svo að
hann mundi ekki komast í 3. flokk
hér. Aðalfiskrverkunaraðferðinni í
Bandaríkjunum lýsir hann þannig :
Sé fiskurinn veiddur á báta, sem
koma að landi daglega, er hann
keyptur með höfði og hala og flattur
á sama hátt og vér gerum og sömu-
leiðis saltaður á sama hátt. Eigi
blóðga fiskimenn fiskinn þegar hann
kemur úr sjónum, og er það eigi af
þvi að slikt þyki betra, heldur er
þetta gömul venja, sem ekki hefir
tekist að afnema. Þó viðurkenna
menn . að slikt spilli útliti fisksins.
Þegar fiskurinn hefir legið i salti um
eða yfir 14 daga, er hann pækilsalt-
aður, og þegar hann hefir legið
nokkra daga i saltpækli er hann tek-
inn upp og einhver málamyndar
þvottur hafður á honum. Hefði mér
ekki verið sagt að hann væri þveginn,
þá hefði eg af útliti hans álitið að
hann hefði alls ekki verið þveginn.
Síðan er fiskurinn þurkaður einn dag,
eða sem þvi svarar. Þá er hann
fleginn og dálkurinn rifinn úr og
uggar allir teknir burtu. Þetta gera
karlmenn, en svo taka stúlkurnar við
og reita smábeinin úr með dálitið ein-
kerfnilegum töngum. Voru stúlkurn-
ar ærið handhraðar að þessu verki.
'Nú byrjar innpökkunin á fiskinum
og er hún afar margbreytileg, eftir
því hvaða tegund (Brand) að fiskur-
inn á að verða. Sú allra einfaldasta
er það, aö þegar búið er að flá fisk-
inn og taka burt dálk og ugga, þá er
skorin burtu þrihyrna úr kviðnum,
þar sem hann kemur saman við
hnakkann. Er j>að stykki, eins og
menn vita, mjög smábeinótt. Að þvi
búnu er fiskinum “rúllað” saman og
hann fergdur i kössum, sem inni-
halda frá 20—50 lbs. Kassinn er
fóðraður að innan með smjörpappir,
og 'er svo ávalt, hv'erjar sem umbúð-
irnar eru, að smjörpappír er ávalt
næst fiskinum. Kassar þessir eru að
eins brennimerktir með firmanafni og
tegundarheiti (Brand). Líta þeir
ekki ósvipað út og smjörlíkiskassar.
Bitar þeir, sem skornir eru úr
þunnildunuin, svo sem að framan
segir, eru ásamt smábitum af fiski,
sem ávalt verða talsverðir við flátt-
inn og þegar dálkurinn er rifinn
burtu, látnir í mölunarvélina og koma
úr henni sem fiskmjöl. Eru þá bein-
in orðin möluð með fiskinum og sér
þeirra engan stað. Þetta mjöl er
látið í litla pakka úr stinnum pappa
og er ákveðin vigt í hverjum pakka.
c. 225 gr. Síðan eru límdar “etikett-
á þetta pakka og þá eru þeir til-
búnir til sölu. Þetta fiskmjöl er haft
fiskisnúða og ýmsan þann mat, sem
Frá Alþingi.
Sjálfstœðismálin.
í gær voru tillögurnar, um skipun
nefnda til að íhuga sjálfstæðismálin
samþyktar í báðum deildum í einu
hljóði.
Framsögumenn voru: í Ed, Karl
Einarsson og í Nd. Bjarni Jónsson
frá Vogi. Töluðu þeir báðir i ljkum
anda. Út af ummælunum í ríkisráði
um sambandssamninga sagði B. J.,
að ef konungur vildi gera út mann á
fund Alþingis til að ræða jjau mál,
þá mundi þingið fúst til þess að
reyna samninga við hann. Annars
Hagur landsverslunarinnar
stendur, þó furðulegt þyki ef til vill,
með miklu meiri blóma en hagur
landssjóðs, að því er ráðherrann las
j upp af skjali, sem hann fullvissaði
háttvirta deild um, liklega til að það
yrði siður vefengt, að samið væri og
undirskrifað eigin hendi af hinum
viðurkendu dugnaðarmönnum, sem
stjórnin hefði falið forstjórn verzl-
unarinnar um síðustu áramót.
Samkvæmt }>eirri skilagrein, hafði
hreinn gróði v'erzlunarinnar um síð-
ustu áramót, numið um átta hundruð
þúsund króna, að frádregnum öllum
skakkaföllum og væntanlega einnig
sjóðjmrð “Tímans”.
Verður ekki annað sagt en að það
sé glæsileg útkoma, mælt á kaupmanns
mælikvarða, en ekki geta menn varist
þeirri spurningu, hvers vegna stjórn-
in hafi þá fundið sig knúða til þess
aö hækka sykurverðið síðast á árinu.
Og nú fara menn væntanlega að
skilja það, að kaupmenn hafi getað
grætt álitlegan skilding á verzlun
sinni og að erfitt ha-fi verið að beita
hámarksákvæðum við þá. (En hér
má g?Ta þess, að kostnaður við verð-
lagsnefnd hefir verið um 10 þús.
krónur). '
Um rekstur landssjóðsskipanna gat
ráðherra þess, að “Willemoes” hefði
gefið af sér rúmlega 100 þús. kr. t
væri um tvær leiðir að ræða til aði ágóða, en “Borg” tekjuhalla á fjórða
binda enda á j>etta mál: önnur sú,\ hundrað j>úsunda og “Sterling” und-
að skilja úrslit fánamálsins í ríkisráði ir 20 þús. kr.
vér höfum “fiskifars” í. Mun inni-
hald hvers pakka nægja til fiskréttar
handa 4—5 mönnum og er fljótt til
þess að taka. og jiykir slíkt mikill
kostur.
Þess skal getið i eitt skifti fyrir
öll, að yfir flestar fiskitegundir
(Brands) er stráð hvítu dufti, sem
er mestmegnis borðsalt, er það meðal
annars gert til þess að fiskurinn verði
hvítari að útliti, en einnig til þess að
verja hann skemdum. Kváðu þeir
þetta lítinn kostnaðarauka. Hinn
fiskurinn, sem öll smábeinin eru reitt
úr er pakkaður í smákassa á stærð
við grifflastokka með renniloki eins
og J>eir. Á þessa stokka eru límdir
niiðar með firmanafni og tegundar-
heiti. Þá er enn sú aðferð að pakka
fiskinn í pakka (böggla) með mis-
jafnri v'igt, naumast yfir 2 lbs, einna
tíðast 1 lb. Er J>á bundið með bóm-
ullargarni um báða enda pakkans, þá
kemur smjörpappírinn og svo yst
skrautlegir miðar með firmanafni og
tegundarheiti. Líta þessir pakkar
mjög Hkt út og sjókólaðipakkar, sem
eru í fallegum umbúðum, enda er
jjetta dýrasti og vandaðasti fiskurinn.
Þessir pakkar og sömuleiðis smákass-
arnir eru svo látni^ í stóra kassa, og
j>á er fiskurinn tilbúinn til þess að
sendast með lestunum vestur í álfu og
þá einkum til Chicago.
Um j>að ieyti sem eg var í Glou-
cester var verð á þessum fiski í 20
lbs. kössum 18c per lbs. í stórkaupum
á staðnum i Gloucester. I smærri
umbúðum nokkuð dýrari. Kassi ut-
an urn 20 lbs. sögðu þeir að kostaði
18c eða sem næst 5% af innihaldi,
og líkt væri hlutfallið á öðrum um-
búðum.—Vísir.