Lögberg - 16.05.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAí 1918
5
Kaupmannahafnar
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsin
bezta munntóbak.
Munntóbak
Búið tilúr hin-
um beztu, elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
meira en 10 af hundraði af hin-
um íslenzka þjóðflokk í landinu.
J?egar Mr. Eggerson fór þess
á leit við Canadastjórnina að fá
“letter of introduction” til stjórn
arembættismanna í Washington
og annað það, er verða mætti er-
indi hans til greiðslu, þá stóð
ekki lengi á svarinu.
(Lauslega þýtt úr “New York
Tribune” frá 5. maí).
Skýrsla yfir Betel
samkomur
Selkirk, Morden-bygð (Brown
P. O. og Piney.
Herra ritstjóri! — Um leið og
eg bið þig að birta þessa skýrslu
í blaði þínu — og þar sem það á
að verða sú seinasta — þá langar
mig til að þakka þér fyrir þá
hjálp er þú hefir veitt Betel sam-
komum þessum í gegn um Lög-
berg.
18. april var Betel samkoma
haldin í hinu nýja samkomuhúsi
Selkirkbúa. J?að helzta sem kom
fyrir á þessari samkomu, og sem
mig langar til að minnast á, um
leið og eg endurtek þakklæti
mitt til þeirra er hlut áttu að
málum, var heiðurgjöf sú til
Betels er meðlimir Goodtemplara
stúkunnar “Eining” afhentu
mér, til minningar um Jóhönnu
sál. Straumfjörð. Hún hafði
verið meðlimur þessarar stúku
á sínum yngri árum, er hún bjó
hjá móður sinni í Selkirkbæ.
Um leið og hr. Klemens Jónas-
son afhenti gjöfina ($50.00)
mintist hann á Jóhönnu sál. sem
eina af þeim ógleymanlegu
stúlkum, er oft hafi alist upp
þeirra á meðal. Og með gjöf
þessari vildu bæjarbúar, þeir
sem höfðu þekt hana, sýna að þó
hún væri þeim horfin, lifði hún
enn í huga þeirra og hjörtum.
Óeigingjaimar sálir lifa lengi
og starfa á meðal okkar, þó
þeirra jarðneska hús hafi horfið
okkur sjónum.
Á laugardagskveld 20 apríl
heimsótti eg Morden-bygðarbúa.
20 íslenzkar fjölskyldur, að mér
er sagt, — en þó þeir séu fá-
mennir, eru þeir ekki eftirbátar
í því að styrkja Betel, eins og sjá
má af skýrslunni.
Hér voru allir byrjaðir á vor-
vinnu, og þar af leiðandi inn-
unnu þeir sér þann heiður að
byrja samkomu þeirra, seinna
en nokkur önnur bygð. Og hafa
þó margir gert vel í þá átt. J7eg-
ar kl. var orðin 11 voru 18 fjöl-
skyldur komnar, og var þá stíg-
ið í stólinn. Ekki veit eg hve-
nær þessar tvær seinustu fjöl-
skyldur komu. — Eg fór að sbfa
kl. 4, hæðst ánægður, þó seint
væri byrjað. peir búa vel
bændumir í Morden-bygð. —
Hvergi fékk eg eins mikið af
hangikjöti og pönnukökum.
4. maí var síðasta Betel sam-
koman haldin að Piney, Mani-
toba. Sami hlýleikinn til Betel
býr þar í hugum og työrtum,
sem annarstaðar. Jafnvel litlu
bömin fóm að tala um gamal-
mennaheimilið við mig og Sól-
skinssjóðinn. Á þesari samkomu
vom fleiri ungmenni — piltar
og stúlkur — frá 10—16 ára, en
vanalega hefir átt sér stað. Ung-
menni þessi voru frábuugðin öðr-
um í því að þau tóku öll tækifæri
til að skemta bæði mér og áhorf-
endum mínum, með inndælum
söng. Ekki veit eg hverjum á að
þaklta fyrir að hafa kent böm-
unum að skemta bæði sér og öðr-
um, á þenna hátt, en sannarlega
eru ungmenni þessi foreldrum
og bygð sinni til stór sóma, og ó-
trúlegt þykir mér, að dansinn
verði þeirra eina skemtun þegar
framlíða stundir, eins og- á sér
stað víða annar staðar.
Skýrsla:
Selkirkbæ, samskot $33.45. gjöf
Freeman Freemanson $5.00,
stúkan “Eining” I.O.G.T. $50.00
alls $88.45. Morden-bygð (Brown
P. O.), samskot $64.00, kaffi
$7.55, alls $71.55. Piney, sam-
skot $29.18, kaffi 12.07 alls41.25
Samskot alls $201.25. Ferða-
kostnaður $23.25. Ágóði 178.00.
\
Allar inntektir:
í Vatna-bygðum .... $499.65
Argyle-bygð............ 176.45
Nýja fslandi........... 441.15
Manitoba-vatns-bygðir 516.45
Norður Dakota.......... 445.95
Minnesota.............. 677.88
Chicago................. 17.00
Morden-bygð ............ 71.55
Selkirk................. 88.45
Piney................... 41.25
Winnipeg............... 112.45
að fara til Berlín. Og er mér
sérstaklega minnisstætt það sem
kennari minn sagði við mig, orð
hans voru eitthvað á þessa leið:
“Trúðu mér! pú getur aldrei
lært að syngja á þýzka tungu,
svo nokkuð lag verði á; þýzkan
er ekki sniðin fyrir söng, og þú
ert orðin það vel að þér í frönsku
að hún stendur þér ekki lifandi
vitund í vegi, og ef þú verður
kyr, og heldur áfram námi þínu
í Parísarborg, þá er eg viss um
að þú getur rutt þér braut, ef
til vill til stórrar frægðar, en
annars er bágt að segja hvað
kynni að taka við!”
pað get eg fullvissað yður um
að orð hans höfðu ekki minstu
áhrif á mig, eg sagði honum það
þá, skýrt og með fullum hálsi,
að til Berlínar skyldi eg komast
hvað sem tautaði og freista gæf-
unnar þar, eða liggja steidauð
ella..
Eg hafði aldrei hingað til látið
hræða úr mér kjarkinn og var
staðráðin í því að láta ekki held-
ur gera það í þetta sinn. pað var
ekki af því að eg væri orðin leið
af París—síður en svo, því minn-
ingin 'um borgina, stendur ávalt
fyrir hugskotsjónum mínum,
sem sólskinsblettur í heiði, og
sannfærð er eg um það, að sú
borg er hentug listamönnum,
sem komnir eru langt áleiðis á
brautinni, og hafa lag á því, að
geta blandast nógu.fljótt hinni
hraðfluga þjóðlífs h r i n g i ð u
frönsku stórborganna. J?ar er
hægt að læra margt og mikið
fagurt og dýrðlegt, en þeir einir
hafa þess full not, sem vel eru
undirbúnir og fljótir að venjast
frönskum hugsunarhætti og
getur byrjað að syngja strax í
kveld, en eg get fullvissað þig
um að leikhús mitt er þér ósam-
boðið, það er orðið gamaldags, og
við fyrsta tækifæri skal eg sjá
þér fyrir betri vist”. Eg vildi
ekki byrja söngferil minn með
því, að syngja í lélegri óperahöll,
eg hafði alt af hugsað hærra og
þess vegna réð eg af að neita
tilboðinu. Nokkru síðar um vet-
urinn bauðst mér staða við
operahöllina í Metz í Alsace-
Larraine fylkjunum, og átti eg
að fá 35 dali um mánuðinn til
þess að byrja með, og fyrsta
hlutverkið, sem eg átti að syngja
var Marta í Faust; en rétt áður
en eg átti að syngja, veiktist eg
snögglega, svo læknirinn bann-
aði mér að fara á leikhúsið; undi
eg því hið versta, sem við var að
búast.
Eg lét koma boðum til leik-
stjórans um að eg væri lasin, og
gæti ekki sungið hlutverk mitt.
En morguninn eftir fékk eg
skeyti frá honum, þar sem hann
heimtar læknisvottorð og sagð-
ist ekki taka nokkuð annað gilt;
eg lét kalla læknirinn til mín aft-
ur, og mér til hinnar mestu undr
unar, sagði hann að eiginlega
væri eg nú ekki svo veik, að eg
gæti ekki sungið, og sagðist eiga
örðugt með að sjá hvemig eg
færi að afsaka slíkt athæfi. pér
getið ímyndað yður hvemig mér
varð innanbrjósts, eg varð hams-
laus af reiði og skipaði honum að
hypja sig hið bráðasta út úr her-
berginu. Síðan rauk eg í fötin í
snatri, og á operuna fór eg um
kveldið og söng “Mörtu”, þótt
eg væri gagntekin af hitasótt.
pað er ekki mitl að dæma um
eftir hag brezka ríkisins, þar
austur frá. Bráðabyrgða stjórn
arnefnd þessi hefir verið viður-
kend af öllum helztu sambands-
þjóðunum.
GJAFIR TIL BETEL.
S. Finnson, Wynyard, $100.00
Jóh. Sigurðsson, Gimli 25.00
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Pantages.
Biðjið kaupmanninn yðar
um
PURITY FLOUR
(Govemment Standard(
Gott hreiht hveiti til að baka úr
Næstu viku verður mikið um
dýrðir á Pantages. Verða þar
sýndir tveir smáleikir, framúr-
skarandi skemtilegir. Er í þeim
all-mikið af fögrum söngvum, og
syngur flesta þeirra Miss Elle
Patricola, sem kölluð hefir verið
í Winnipeg “Empress of Music”,
lék hún og söng hér fyrir rúmu
ári síðan. Pantage er skemti-
staður fólksins.
Winnipeg.
Leikritið, sem “The Permanent
Players”, sýna á Winnipeg leik-
húsinu um þessar mundir, heitir
“The Confession” og er sérlega
' áhrifamikið. — Aðal-hlutverkið
jleikur Mr. Frank E. Kamp, sem
telja mun mega í röð allrá
fremstu leikara hér í bæ.
Samtals $3,088.23
Allur kostnaður (prent-
un og útbúnaður . . $ 581.10
Hreinn ágóði...........$2,501.13
Vextir..................... 7.64
Samtals................$2,508.77
Til allra fslendinga í þeim bygð-
um, sem eg hefi heimsótt.
Kæru vinir:—Um leið og eg
skila af mér peninga upphæð
þeirri, sem þið hafið gefið Gam-
almenna heimilinu í gegnum
samkomur þær, er haldnar hafa
verið í bygðum ykkar á J?essum
liðna vetri, vil eg þakka ykkur
af insta hjarta fyrir að hafa
leyft mér að vera nokkurs kon-
ar milliliður á milli ykkar og
Betels.
Um leið vil eg opinberlega
þakka guði, föður okkar allra,
fyrir að hafa gefið mér bæði
löngun og viljakraft til þess að
framkvæma verk þetta.
pá, sem verða aðnjótándi af
starfi þessu og finna til Vakklæt-
islöngunar í hjarta sínu, bið eg
að beina orðum sínum til guðs,
og minnast þeirrar persónu, sem
verkið er unnið í minningu um—
Jóhönnu Straumfjörð (Eggert-
son).
O. A. Eggersson.
Meðtekið frá O. Eggerson
$2,508.77.
Nefndin finnur sér skylt og
j ljúft að þakka O. Eggertson fyr-
ir hans mikla og góða verk fyrir
j.Betel á síðastliðnum vetri, ásamt
öllu fólki, sem hefir stutt að því,
að það yrði góður árangur af
hans mikla verki í þarfir Betel.
Fyrir hönd nefndarinnar,
J. Jóhannesson, féhirðir.
þjóðerniseinkennum. Ekki er! >a® Jvemig mer tokst, — blöð-
því heldur að neita að ýmsir !n tolnðu heilmih,ð um mig dag-
söngskólar Frakka eru góðir, og ,inn eftir- ~ En f™m næstu dag-
verkin sem þeir láta syngja, eru iunf n.eg } ruminu farveilL Þo
mörg hver aðdáanlega falleg, en ha!naðl mer ff,ott aftur' Emri
þó fanst mér ávalt eitthvað ’('lrra daga íekk eg bref fra for-
skorta á kensluna, og eg gat því -stlora songleikahallannnar þar
miður ekki gengið þess dulin, að j sem hann let 1 ^f81 J53 oslí>
mér virtist að peningar mundu mer,batnaðl sem .fyrsf ’ og sagði
hafa helzt til mikið að segja við að leikhusið biði min með o-
prófin, og í sumum tilfellum hiePu,.Jí. ,
jafnvel beinlinís tryggja þeim , Hugstf yður annað ems! Mer
efnaðri betri vitnisburð, en þeim:hafðl með oðrum orðum hePnast
fátækari þótt ef til vill væru að ayngta ^tortu •
langt um betur gefnir og lengra . Eg æt a ehhl að reyna,að ysa
komnir. Og samkvæmt reynslu Ifl ,finningunum sem fvltu sal
þeirri, er eg sjálf fékk í sönglist- j mina daginn Þann> en vlst var að
arkenslu Frakklands, get eg ekki eg hlakkaði til að komast á fæt-
með góðri samvizku, mælt með ur og hyria a einhverju stærra!
skólunum þar, eða einstökum , Eflðll!,voru |?eir.1 hom að taka
kennurum, fyrir ameríska söng- ymsir í7l°ðyer.larnir er eg komst
nemendur alment, nema því að j \ h-vnni , Vlð’. og osanng.iarmr
eins að þeir geti á stuttum tíma tanst mer. Þeir vera- stundum í
treyst sér til að verða svo að meira ag!’ en J10 f1(lrei eins °S
segja franskir í húð 0g hár á ! >egar maður er lasinn; Pyzkar-
mjög skömmum tíma. inn seSir uð það se beinlínis
Eg lagði af stað áleiðis til Ber- glæPur að verða nokkurn tíma
línar í byrjun sepembermánaðar veikur-
án þess að kunna stakt orð í
þýzku.- Ásetningur minn hafði f Kosningarstríð í Færeyjum.
verið sá að fara beint til söng- .. . ,—— , , .
konunnar Lilli Lehmann, sem EosmnSarbarattan stendur.yf-
Walker.
Seinni part þessarar viku v'erSur
sýnd hin fræga kvikmynd “Intoler-
ance”, sem talin er aS skara fram
úr flestu, ef ekki öllu því, sem enn
hefir framleitt veriö í heimi kvik-
myndalistarinnar. Mvndin er bæöi
stórmentandi og aS sama skapi
skemtileg. Aukasýningar—Matinees
—veröa aMa dagana, og ættu menn
ekki aö sitja af sér annaö eins færi
og þetta.
.. PURITV
FLOUR
MORE BREAD and BETTER BREAD’
PUHIT> FLOUR
i
“Nothing but the Truth” heitir
leikurinn, sem sýndur veröur aMa vik-
una, er byrjar 20. maí, á leikhúsinu.
&
CANAOálí
flNES:
THEATfc:
Dominion.
Kvikmyndaleikurinn, sem sýndur
veröur á Dominion leikhúsinu næstu
viku, heitir “Let’s Get a Divorce”,
og leikur Miss * BiMis Burke aöal-
hlutverkiö. Mynd þessi, er þaö sem
kaMað er, griðarlega spennandi, fyl
kaMað er, frámunalega spennandi,
þrungin af eldheitum ástaræfintýrum.
Auk þess eru sýningarnar skrautleg-
ar og skemtilegar meö fádærtjum.
I>ví má ekki gleyma, aö á Dominion
leikhúsinu leiikur ávalt þaulæföur
hljóðfæraflokkur, og eykur það ekki
lítið á ánægjtina.
Orpheum.
Oft hefir nú verið vel til vandað
efnisskráarinnar á Orpheum, en þó
sjaldan eins og nú. Aö þessu sinni
leikur hinn nafntogaöi söngvari og
kýmileikari Edwin Stevens í leikrit-
inu “The Birthdays óf DoHver” meö
aöstoö Miss Tina Marshall.
Annar smáleikur sem'sýndur verö-
ur heitir “The Camouflage”, alveg
dæmalaust skemtilegur, ásamt fleiru.
—Atik þess veröa sýndar myndir úr
hernaöarMfi sambandsþjóöanna.,
Fimtudag, föstudag og laugardag.
16., 17. og 18 mai.
Síðdegissýning daglega 1. 2.30.
Hin áhrifamikla hreyfimyndasýning
D. W. Griffith’s
Intolcrance
Eöa barátta elskendanna i gegnuni
aldirnar.
Fullkonvnasti Orchestra ftokkur leik-
ur frumsamin lög við aMar sýningar.
Sérstakt verö:
Aö kveldinu 75c, 50c og 25c.
Stðdegis 50c og 25c.
Vikttna sem byrjar mánudaginn 20.
maí. Síðdegis miövikudag, föstu-
dag og laugardag.
Max Figman kemur fram í leiknunt
kátlega
Nothing but thc Truth
Verö aö kveldinu og siðdegis föstud.
$1.50 til 25c.
Siödegis ntiövikudag og laugardag
$1100 til 25c.
Sætasala byrjar kl. 10 f.h. á föstudag.
mikið orð hafði á sér fyrir frá-
ir í Danmörk og mun vera hart
bæra kennarahæfileika; eg gat jsott’ f Færey.ium hafa 8 æðstu
grafið upp hvar hún ætti heima, l^mbættlsmennil?ir’ amtmaður’
en er þangað kom, varð eg fyrir foman °? fof^.sa^ af ser em"
hinum alvarlegustu vonbrigðum J bættum ut af >V1’ að Jahle’for;
því hún hafði farið burt úr borg^ sætlsraðherra Dana, hefir latið
inni fyrir nokkru, og var hennar uppi meðhald með ^111?-
eigi heim von fyr en um jóla- manni. FfreSinga’ sem þeir
■■ Dollara sparnaðar kjörkaupi áf fegurstu húsmrnvin hjá
M _______________________;______
I » BANFIELD’S
bparnaður
■
*■
■
Sparnaður *■
■
■»
M
■
1K
II
ÞESSAR vörur eru seldar með verulegum
afslœtti, og hafa óv ðjafnanlega endingu
Vér bjoðum yður að bera saman vörugœði
Banfield’s við það, sem aðrír hafa að bjóða
Komið og lítið á byrgðirrar. Þér munuð tarníarast um. 1 ve (agilfgt ti tliila vií cs»
s
■■
■■
■•
leytið. En hún hafði lagt svo
vinna á móti, Edvard Mortensen
fyrir að vísa öllum þeim, er eftir f,raðlð. td i,ess að taka vel
henni spurðu, til einhvers Herr
von . .. ., sem sagður var að
vera ágætis kennari. Hann var
gamall gráhærður öldungur, góð-
jnannlegur á svipinn, en þó nokk'
frelsiskröfum Færeyinga. segir
í simfregn til “Vísis”. petta
nota svo andstöðuflokkar stjórn-
arinnar í Danmörkú, sem vopn
gegn henni, og í Landsþinginu
Söngkonan.
Eftir Kathleen Howard.
(Niðurlag).
Hvað kennararnir sögðu.
Allir hugðu mig vera gegna
af göflunum, og reyndu alt hvað
þeir orkuðu til þess að fá mig til
að gefa upp fyrirætlun mína, um
Þægilegur, léttur og haldgóður tanngarður
Aluminum Viðgerðir.
fyrir þá, sem hafa haft ó-
þægindi af hinum gömlu tann-
aðgerðum, nota eg alveg nýj-
ar aðferðir.
Tennur fyltar dregnar út
og nýjar settar í staðinn.
Skoðun og ráðleggingar ó-
keypis.
Dr. C. C. JEFFREY,
,,Hinn varfærni tannlæknir”
í>or. Logan Ave. og Main Street, Wiimipejó
uð alvarlegur og ’hjá honum befir hun fengið vMitraustyfir-
byrjaði eg að læra operu-hlut- AysinRU ut þessii Fæi-ey.i^mah.
verkin. sem eg var búinn að þaul- sama hatt eru fslandsmalin
æfa í París, og gat sungið á uotuð Je{?n , ^ahle ahorninm
frönskunni fyrirstöðulaust og e!ma fyru 1 kosmngabarattu-
vel, að því er mér sjálfri fanst. nm’ svo sem fanamahð- þvi bak
Eg greiddi í kenslukaup 5 mörk v 1 umr8^öumar um ]>að í blöð-
um klukkutímann, og þótt mér un!.. og a fundum 1 Danmörkn
veittist ærið örðugt fyrst í stað.hefir meðfram lefð su h^gsun,
að læra syngja á þýzkunni, þá að nota það 1 st.ldrnmalabaratt-
sé eg samt aldrei eftir þeim pen- unni heima fynr’
Betra að kaupa gólfteppi
strax!
Hœkka tvímælalaust í verði.
WILTONS
pykk og falleg unnin úr alull, stærð
9x10 ft.; efnið ljómandi og áferðin eftir
því.
Innflutt teppi frá Englandi og Skot-
landi, sem er mjög örðugt að fá á þess-
um tímum. sérlega sterk og litirnir
ábyrgstir. Sérstök viku-
loka kjörkaup á.........
$47.50
!■
II
■■
mgum, því eg hefi fengið þá
margborgaða aftur. Eg fékk til-
sögn í málinu einn klukkutíma á
dag í fjóra mánuði og gat.eg að
þeim tíma liðnum bjargað mér
furðanlega, og auk þess fór eg í
óperuhöllina á hverju kveldi, og
lærði eg af því mikið og margt.
Við og við hitti eg töluvert af
amerískum stúlkum, er líka voru
að læra að syngja, og naut eg við
það mikillar ánægju, á vissan
hátt, en verð því miður að segja
það, að mér fanst þær stundum
slá heldur slöku við námið.
Snemma í desember var mig
farið að langa til þes§ að láta til
mín heyra opinberlega, og fór eg
því til söngstjóra einnar smærri
óperuhallarinnar, og fór þess á
-Lögrétta.
Hermenn Canada.
Svo heitir ný ljóðabók, sem
veríð er að gefa út á Englandi
eftir D. L. Durkin kennara við
háskólann í Manitoba. Ljóð
þessi eru fögur, tilþrifamikil og
viðkvæm, og halda lesendunum
föstum, segir “The Edinburgh
Scotsman”. Kvæði þessi eru
væntanleg hingað vestur í ágúst
í sumar.
Prófessor Durkin er giftur
íslenzkri konu, Estellu Thomp-
son ; hún er kona mjög vel ment-
uð, útskrifuð frá Westley College
og prýðilega gáfuð, og skyldi
Japanskar Mottur
Ljómandi fallegar, rauð, blá, græn o.
s. frv. Vikuloka kjörkaup
6x9.................$3.25
6x9.................$4.35
lnlaid Linoleum
Aðeins 500 yards, öll af nýmóðins
gerð, að eins tvær tegundir. önnur sér-
staklega fyrir eldhús og borðstofu, en
hin, í persneskum stýl, hvort sem vera
vill fyrir borðstofu eða dagstofu. Efni
ábyrgst. Vanaverð $2.00 yard rt»-| pp
Vikuloka sala...............
oss ekki furða þótt hún ætti ein-
leit að fá að reyna mig á ein- hvern part af þessum nýju ljóð
hverri óperunni, við fyrstu hent
ugleika; maðurinn sagðist ekki
vita af neinu auðu söngplássi að
sinni, en kvaðst skyldi láta mig
vita undireins ef eitthvað losn-
aði. — Ekki spurði hann nokkuð
um það hvar eg hefði lært eða
hvort eg hefði nokkur meðmæli,
en hann sagðist þurfa að vita
•hve hátt kaup eg heimtaði. Hann
bað mig að syngja fyrir sig kafla
úr operu, er hann kom með, leit
niður fyrir hreyfingarlaus á
meðan, og skipaði mér svo að
hætta með'þessum orðum : “pú
um, þótt vér höfum ekki séð
hennar getið í sambandi við þau.
pessi fullkomni I’honograph,
að eins $43.25.
Seljast á afborgun ef vill. Fumed,
stór, með drop hood, eins og myndin
sýnir og 6 lögum (selections)
$43.25
Vér ábyrgjumst persónulega þessa
Kodav (legubekki)
Eikarumgjörð, (fumed) klætt með
fínasta tapestry. Ákaflega falleg hús-
gögn. Vikuloka ÍCC AH
kjörkaup . ..................ijluD.UU
15 Borðstofugögn, mikið niðursett, $65
Samanstanda af 45 þuml. Buffet með
stórri skúffu fyrir líndúka, og öðrum
fyrir bolla og hnífapör, 45 þuml. kringl-
ótt borð, sem þenja má 6 fet; 5 venju-
legir stólar og einn hægindastóll, klædd-
ir með óslítandi moroccoline—fyrirtaks
harðviður. fumed finishing AA
Vikuloka kjörkaup..............^UJ.UU
10 Afbragðs Buffets, Veruleg Kjörkaup
$23.95
Harðviður, gylt eik, 46 þuml. hirzla
með djúpum línskúffum, tveimur skúff-
um fyrir hnífapör og bolla. Spegill úr
slípuðu gleri 9x36. Vikuloka(
Sala.................
Nottingham Faldaðar Gluggablæjur.
Úr fallegasta tapestry, alla vega rönd-
óttar 2l/2 yards langar með kögri. Sér-
lega hentugar fyrir svefnherbergi. Vana
verð $1.90. Vikuloka sala;
parið á . ^...............
Tapestry Borðdúkar
Grænir, rauðir, rósóttir með allskonar
blómsturskrauti. Vanaverð $6.50
Vikuloka kjörkaup.......... ..$4.00
Austurlanda Couch Ábreiður
Bæði upphleyptar og sléttar, með
Bagdad röndum og Egypzkri gerð.
Venjulegt verð $7v75.
Vikuloka kjörkaup . . . ......S5.00
$23.95
$1.25
1
::
■■
■■
■■
■.
s
s
s
H
s
■■
■■
s
s
■•
■•
■■
■■
s
■■
■■
Gyðingar fá aftur land sitt.
Eftir meira en tvö þúsund ár I
er nú stjórn Palestinu komin aft-!
ur í hendur Gyðinga. pann 10. [
apríl síðastl. kom bráðabyrgða- j
stjórnarnefnd Palestinu til Jer-1
úsalem og var foringi hennar Dr. |
Chain Weitzman. f nefnd þeirrí
vóru tómir Gyðingar nema að-
stoðar-utanríkisrítari Breta, sem
var með í förinni, á hann að líta
‘SAVE THE FOOD AND HELP THE FIGHTER FIGHT’
Issued by the Canada Food Board
Búðin opin:
8 f. h. til 6 að kveldi
Laugardaga:
8 árd.—10 síðdegis
J. A. BANFIELD
Pantið með Síma.
Garry 1580
'|P
■■
IWm
‘LÁNSTRAUST YÐAR ER GOTT HJÁ BANFIELD’S’
■.
y^-i^^%siiíaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa