Lögberg - 16.05.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.05.1918, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAÍ 1918 Ættjarðarást og þjóð- ernistilfinning. Frá því saga mannkynsins hófst hefir það verið viðurkent, að eitt af því allra fegnrsta, sem nokkur þjóð á til, sé ættjarðar- ást og þjóðernistilfinning. j?að þarf ekki að eyða mörgum orð- um að því hvað ættjarðarást sé, það orð skýrir sig sjálft. f orðið fslenzkt þjóðerni má leggja margvísilegar meiningar. pað er álit þeirra manna, sem hugsa ujn þetta mál, að orðið þjóðemi séu sameiginlegir eiginlegleikar, sem verða að sérkennum hverr- ai' þjóðar. Okkur Vestur-fslend- ingum hefir verið borið á brýn af þeim mönnum, sem ekki hafa fundir hvöt hjá sér að vingast við oss, að ættjarðarást og ís- lenzkt þjóðemi væri ekki til á meðal vor, þeirri kenningu er ekki þörf að mótmæla, því öll viðleitni og framkvæmdir hinna beztu manna hér með okkar þjóð að viðhalda móðurmálinu og þjóðerninu sýnir hið gagnstæða, pað er því ljóst, að þeir sem slíkt mæla fara með hina mestu villu sem við engin sannindi hefir að styðjast. Ættjarðarástin og þjóð ernistilfinningin er margra ak’a arfur vor, sem er með öllu óupp- i*ætanlegur. Lyndiseinkunnir ís- lenzku þjóðarinnar lifa frá einni kynslóð til annarar, þó íslenzk tunga deyi út sem enginn skildi halda að verði í bráð, lifir þjóð- eraið. pað tekur meira en einn og meira en tvo aldarfjórunga að uppræta sérkenni einnar þjóðar; væri slíkt mögulegt, mætti álíta að stofninn væri rotinn, og sú þjóð væri lítilsvirði. pað verða ekki margir, sem finnast svo ó- þjóðhollir að segja að við höldum ekki uppi erfðakostum íslenzku þjóðarinnar. Hér kannast hver við arman, hvar sem menn finn- ast. Hvar sem fslendingar em staddir meðal landa sinna, em menn reiðubúnir að sýna hver öðrum greiðvikni og gestrisni, að þeirra sögn, sem ferðast um ís- lenzkar sveitir. pessi mannúð og gestrisni hefir verið frá alda öðli eitt af einkennum íslenzku þjóðarinnar, það mun í flestum tilfellum vera meginregla, að ef ferðamenn koma að kveldi dags þar sem íslendingar eiga fyrir að ráða, sé þeim borgið. pað er alkunnugt að forfeðmm vomm pótti það heiður að vera íslend- ingur, þeir báru höfuðin hátt og hreyktu sér af því, hvar sem þeir vom staddir, hvort heldur var með tignum mönnum eða ótign- um, og enn þann dag í dag þykir okkur öllum, sem íslend- ingar viljum vera, heiður að því að vera íslendingar í hinnu miklu hringiðu þeirra mörgu sam- steypu þjóða. En til þess að geta haldið áfram að vera hreyknir af fslendings nafninu og þjóðem- inu, er Hfsspursmál fyrir hinar komandi kynslóðir að halda við hinu dásamlega og gullfagra máli, íslenzkunni; málið. sem all- ir sannmentaðir menn dáðst að, þessum dýrmæta árfi, sem við fluttum með okkur frá ættland- inu kæra, við hinir eldri vonum og treystum því, að eftirkomend- umir verndi og varðveiti þenna arf, og láti hann aldrei úr greip- um sér ganga, auk þess, sem engum dylst að sá maður er meiri og fullkomnari, sem kann tvö tungumái, en sá sem að eins kann eitt. Er það siðferðisleg skylda að glata ekki móðurmál- inu, þessu hljómfagra máli, sem fyrst bar fyrir eyru okkar, mál- ið örfar þjóðernistilfinninguna. Ekkert er betra og áreiðan- legra að viðhalda móðurmálinu og glæða þjóðernistilfinninguna, en sagan; með öllum þjóðum er hún eitt hið bezta meðal. Fyrir sögum emm við hreyknir, en til þess að vita fyrir hvað það er, sem við hreykjtÉn okkur af, verðum við að lesa söguna. Sagian skýrir frá því allra feg- ursta og glæsilegasta í þjóðlífi voru- hún skýrir frá hreysti og hugprýði forfeðra vorra, mann- úð þeirra, drenglyndi og einurð. Hvar sem rent er augunum yfir söguna, blasa við þessir kostir þjóðarinnar, þessir eiginleikar haldast þar í hendur, og voru lengi erfðakostir þjóðarinnar ís- lenzku. Margir kannast við söguna af Gils Illugasyni. Hann fór til Noregs ungur að aldri, þess er- indis að hefna föður síns, á manni, sem Gjafaldur hét og var hirðmaður Magnúsar konungs berfætta. Er Gils kom til Nor- egs og steig þar á land, mætti hann Gjafaldi á stræti. Var ekki að sökum að spyrja. Gils brá saxi og særir hann Gjafald til ólífis. Konungi var sagt til. Varð hann reiður mjög, lét taka Gils höndum og setja í varðhald. prjú hundruð íslendingar voru staddir í bænum. pá er þeir vissu þessi tíðindi söfnuðust þeir saman undir forustu Teits Giss- urssonar, biskups. Slógu þeir Teitur hring um fangelsið, sem Gils sat í, brutu það upp og tóku Gils í flokk sinn. Magnús kon- ungur varð reiður mjög er hann vissi tiltæki íslendinga. Hafði hann um orð að drepa þá alla. Prestur sá var í liði Teits, sem Jón hét og var ögmundsson, síð- ar biskup á Hólum. Jón prestur stóð upp og talaði langt erindi og snjalt fyrir konungi, benti bisk- up konungi á annan æðri dómara sem hann yrði að beygja sig fyr- ir. Konungi sýndist ráðlegast að gefa upp reiði og taka Gils í sátt, sá hann í hendi sér að líf mannsins yrði dýrt- um það leyti sem allur hinn harðsnúni ís- lenzki hópur, sem stóð eins og einn maður, yrði að velli lagður. Enn mundi þessi glæsilega saga íslendinga á tólftu öldinni endurtaka sig meðal vor.—pjóð- emistilfinningin mundi knýja oss að hlaupa undir sama merki, að bjarga lífi manns af okkar þjóð, sem borinn væri rétti sín- um. f flokki vorum mundi koma fram annar Jón ögmundsson, sem verja mundi harðfengilega fslendinginn, sem í nauðum væri staddur. pá er kunnug sagan af práni Sigfússyni, sem þegið hafði stór gjafir, virðingar og sæmdir af Hákoni jarli Sigurðssyni. Er práinn var albúinn að sigla til íslands, kemur Hrappur á flótta undan jarli, sem ætlaði að drepa hann. Hrappur, þó íslendingur væri, vár alkunnur óknyttamað- ur, sem mörg ódáðaverk hafði unnið, bæði á fslandi og í Noregi. Hrappur grátbændi práinn að taka við sér, því líf sitt lægi við, prátt fyrir allar þær velgjörðir sem práinn hafði þegið af jarli, skaut hann Hrappi undan og frelsaði með því líf hans, að eins fyrir að hann var íslendingur. Til em Hrappar enn á meðal vor, og enn mundi góður fslendingur skjóta Hrappi undan. Eins og kunnugt er, fóru flest- ir af hinum yngri mönnum utan, sem kallað var á söguöldinni “að sigla sér til fjár og frama”. Sóttu þeir menn flestir á fund konunganna og annara þjóðhöfð- ingja, dvöldu með þeim árum saman í hinu mesta yfirlæti. págu íslendingar af konungun- um stór fé sæmdir og metorð, var það alltítt að þeir lögðu meiri vináttu við íslendinga en sína eigin menn og meiri virðing. Aðalsteinn Englakonungur bauð Agli Skallagrímssyni staðfestu með sér, og slíka kosti er hann vildi beiðast. Haraldur Gorms- son Danakonungur bauð Gunn- ari á Hlíðarenda kvonfang og ríki mikið ef hann vildi með sér vera. ólafur Tryggvason lét Kjartan ólafsson á sér skilja að hann mundi gefa honum hina glsilegu og göfugu systur sína, Ingibjörgu, ef hann vildi þar í- lengjast. Snorri Sturluson fór í banni Hákonar gamla til íslands. pórður kakali varð svo glaður er hann fékk orðlof til íslands, að hann kvaðst aldrei mundi af landi fara, ef sér yrði auðið út- komu; kvað hann engan hlut til handa sér borið ihafa, sem hon- um þætti vænna um. ótal mörg fleiri dæmi mætti telja, ef tími og rúm leyfði, af heimþrá og ættjarðarást forfeðra vorra í gegnum alla söguöldina. En þess ber að gæta að flestir eða allir íslendingar, sem dvöldu í út- löndum á söguöldinni, voru ann- að hvort ríkir bændur eða ríkis- mannasynir, sem bæði áttu lend- ur og fé að hverfa að á fóstur- jörðinni. pað þótti harðasti dómurinn á Söguöldinni er menn áttu aldei útkvæmt, að mega aldrei koma aftur til fósturjarðarinnar, og enn er það harðasti dómurinn fyrir mörgum sem upp eru aldir á ættjörðinni og ála verða aldur sinn í fjarlægð. Heimþráin og ættjarðarástin hin sama og á Söguöldinni, ef hin sömu skilyrði væru fyrir hendi. Hjá allmörg- um munu þær stundir stundir vera hinar skemtilegustu, sem rætt er um æskuárin og náttúru- fegurðina á gamla landinu. Hvað góð sem lífskjörin eru, virðist ættjarðarástin yfirsterkari. Franska þjóðin hossaði Na- póleon, þó er sagt að honum hafi aldrei orðið Frakkland eins kært og Corsíka. Eins og að framan er bent á, er ekki minsti vafi á því að ætjarðarástin er sú sama hjá íslenzku þjóðinni sem fyrri, hjá þeim, sem ættjörðina þekkja pjóðemistilfinningin er hin sama sem á dögum forfeðra vorra. Enn eru lyndiseinkunnir ungu mann- anna, hreysti og hugprýði hin sama. Ljós vottur þess er þátt- taka landa vorra í hinni miklu og ægilegu styrjöld, sem nú geysar í heiminum, sýnir það betur en alt annað hugrekki hinna ungu manna, hve margir hafa sjálfkrafa og ótilneyddir gengið í herþjónustu með þeirri ákveðnu hugsun, að fóma lífi sínu fyrir frelsi og mannrétt- indum fósturjarðar sinnar. Spek- ingurinn Sólon taldi þann mann hamingjusamastan, sem dáið hefði fyrir fósturjörðina. En er það heiður fyrir íslenzku þjóðina að sjá að hreysti og hug- prýði haldist í hendur hjá hinni ungu kynslóð hér vestra. Er það sýnilegt að þeir erfða kostir þjóðarinnar eru í engri aftur- för. Mæla það sumir að þjóð vor eigi fleiri menn á orustu- svæðinu en nokkur önnur þjóð, miðað við fólksfjölda. Allir sem heima sitja lifa við þá öruggu von, að sem flestir af hinum ungu og hugrökku mönnum komi heim heilir á húfi, með sæmd og virðingu- eftir að hafa sýnt öðrum þjóðum að þeir væru af íslenzku bergi brotnir, gædd- ir hinum alkunnu erfðakostum þjóðarinnar smáu norður í Atl- antshafi. Sögufróður sveitamaður. Samningsleysið pá eru “sendiiherramir” loks skipaðir og farnir til Englands en lengi stóð á því. peir áttu að vera komnir til Englands fyrir áramót, því að lengur giltu ekki samningar okkar við Breta, og ómögulegt að segja hvert tjón landinu hefir orðið af drættin- um. Menn vita að öll útgerðin var í óvissu vegna samningsleys- isins, og furðulegt að nokkur út- gerðarmaður skuli hafa ráðist í að gera út skip sín, án þess að hafa hugmynd um hvaða verð mundi fást fyrir fiskinn. pað er því ekki stjóminni að þakka, þó að útgerðin hafi ekki stöðvast algerlega, en miklar líkur til 'þess að hún eigi sök í því að botn- vörpungarnir voru ekki allir gerðir út vorvertíðina, vegna örðugleikanna á því að fá kol í Englandi. Og það er nú fleira en menn hyggja, sem samningsleysið hef- ir haft áhrif á. T. d. er ekki nokkur vafi á því, að það hafi haft áhrif á vöruflutningana frá Bandaríkjunum, því að um þá gætu Bretar ráðið miklu, Er þá ekki alt í góðu lagi nú ? munu menn spyrja, af því að Gullfoss hefir nú loks fengið út- fararleyfi. En einmitt af því, hvernig það komst í kring, vita menn að útflutningsleyfi frá Bandaríkjunum hafa beinlínis strandað á samningleysinu við Breta. Og loks fékst útflutn- ingsleyfið handa Gullfossi fyrir milligöngu Breta, af ‘því að öðr- um kosti hefði orðið að senda Lagarfoss til New York með vörur þær, sem hér liggja undir skemdum, og hefði hann þá ekki getað flutt kjötið til Noregs. — En Bretum er um það hugað, að Norðmenn fái kjötið, því að ann- ars verða þeir að kaupa það sjálfir; en iþó að kjötlitlir séu, vilja Bretar sem allra minst af saltkjötinu okkar. En. þegar um það var að ræða, að fá brezku stjómina til þess að útvega frekara útflutnings- leyfi frá Bandaríkjunum, þá gáfu þeir það svar, að um það mætti tala, þegar farið yrði að semja um verð á afurðum okkar. Með öðrum orðum: tregða sú sem verið hefir á útflutningsleyf um frá Bandaríkjunum, og að líkindum einnig krafa Bandaríkj- anna um lán á skipum okkar til flutninga, stafar algerlega af 'þessum óþarfa og óskiljanlega drætti stjómarinnar okkar á því að koma “sendihermnum” af etað. Og það er enn óséð, hvert ógagn okkur getur enn stafað af þessari vannrækslu stjórnarinn- ar. Eftir því sem lengra líður og það kemur betur í ljós, að matvælaskortur er yfirvofandi í Bandaríkjunum.verður vafalaust enn örðugra að fá matvæli þaðan ómögulegt er að leiða neinum getum að því hvað valdið hafi þessum drætti. ómögulegt að sjá neina skynsamlega ástæðu til þess að fresta samningunum. — Ekkert annað en framkvæmdar- leysi og hugsunarleysi stjómar- innar og alment getuleysi á að koma nokkru í verk sem þörf er á. Hún virðist hafa varið öllum tíma sínum í það hið mikla, og að vísu þarfa verk, að losa sig Við alla ábyrgð á landsverzlun- inni, og hefir svo haldið að hún væri þar með orðin algerlega á- byrgðarlaus á allri annari stjóm ilandsins. Má jafnvel vel vera, að landsverzlunarforstjórinn hafi að lokum verið látinn skipa “sendiherrana”. —Vísir. Dánarfregn. t Helga Erlendsdóttir andaðist 16. apríl 1918, Portland Oregon, 427 Blockstone St. Banamein hennar var slag. Hin framliðna var flutt til Sheridan, þar hvílir hún í grafreit bæjarins, við hlið síns elskaða manns Stehpans Brynjólfssonar frá Botnastöðum í Húnavatnssýslu á íslandi. pökk og heiður sé þeim er með nærveru sinni, sýndu henni og ástvinum hennar, sönn vináttu og virðingamierki. Eg sé í anda hjónin sem unnust, og dauðinn hafði um stundarsakir aðskilið, Redi uce' íourPaintCost One Hal ’P T?aíni \falues* J Ever Offered ■ ■ "0 f SKR8TÖK RJitK KAVP, A SAMA VERB OG PVIi- IR STRleiö. VKR IMiiBVM VÐUR ÞAV HI.UNNINDI I'ANTIB STRAX m Verðið á þessari vörutegund er, tiltölulega hátt yfirleitt, sökum þess hve málningarefnin hafa stigiÖ, svo sem Leads, Pigments og Linseed olía. Til þess að reyna að ha lda verðinu nitSri, eru sumir framleiðendur atS búa til mál, úr ódýrari og lélegri efnum, en varan verður svo léleg að ekki er ómaksins vert að nota hana. Verðið á málteg- undum þeim, er hér eru taldar á eftir er mjög lágt saman borið við gæðin. Sökum þess að vér gerðum mikil inn- kaup í fyrra, áður en núverandi verðhækkun átti sér stað, erum vér færir um að bjóða mönnum þessi kjörkaup. Vér höldum því fram og getum staðið við það, að vér selj um beztu málningarvöruna á markaðinum, og að þér gerið helmings sparnað með því að kaupa hjá oss. VERÐ A “READY MIXED” HÚSAMÁLI. í eftirtöldum litum og: könnustærðum. INNANHÚ88 HVITT UTANHÚSS H \ iTT CJIEAM Mther brúnt 1-Qt. könnnr MKDIUM ORÆNT SI.ATE BI.ACK tvr'C' indian rautt pr k.iós buatt /»p- venetian rautta^-_ _ „ l|KV MEDIUM ORATT \l ViA EMBRAI.D GRÆNT \ -f BUFF KT7i-.il Jt) UGHT GRATT DÖKKGRÆNT tDíJ.UclTKRIIA COTTA .11 1 i »lll %-Gal. kunnur 1-Gal. könnur ff-Gal. könnur ^ v VERD A “READY MIXED’’ HLÖDUMALI. f eftirtöldura litum og könnustœröum. INDIAN RAUTT 1 íial. könnur $125 8L.ATE S6.00 5-GaJ. könnur BRÚNT 10-Gal. könnur $11.75 VERD A “SHINGLE STAIN”. í eftirtöldum litum og könnustæröum. BUNGALOW BRÚNT 1 Gal. könnur $1.35 MOSA GRÆNT BLACK $1250 VERf) A VAGNA OG AKURYRKJUVERKFÆRA í eftirtöldum litum og könnustærSum. MALI. RAUTT GITLT 1-Pint könnur 50c GRÆNT QKC BLACK t/U l-Quarts könnur BLATT MAROON *4-GaI. könnur $1.85 VEGGJAMÁL. EVERCOTE KALSOMINE. GÓLFMAL. Þú getur ekki betur gert en atS nota "Indian Head” Flat Wall Paint. ÞatS er vatnshelt, aut5velt atS þvo, nietS sápu, og þornar fljótt. AtSur en notatS er, skal setja Evercote Kalsomine er áreianlega samkvæmt öllum heilbrigöisregl- um. Vér getum á- 5()c 5-Punda Pakki GeriÖ gólf yBar fallegri metS ”I«dian Head” gólfmáli. Þornar fljótt, endist lengi. gott fyrir stiga og anddyri. Eitt gallon nægir fyriij^vö "coat” á 300—360 fer-fet. Litlr: Yellov^ Orange, Drab, Tan, Gray. eitt “coat” af “Wall Size” á plastrið. Flat Wail Colors: Cream, Medium, Buff, .Tan, Light, Blue, Green og Primrose. Aætl- að 300 fer-fet, 1 gal., tvö "coats”. Imp. measure .........Qts. %-Gal. 1 Gal. Verð, hver ...........-.70c $1.30 $2.50 SPECIAL WALL SIZE. Imp. measure ....„Qts. %-Gal 1 Gal. Verð, hver ......45c «Oc $1.50 byrgst betri árangur með því að nota Ever- cote Kalsomine, en nokkrar aðrar tegundir, það gefur herbergjun- um sérstaklega þægl- legan svip, og er til 1 öllum litum, svo sem White, Cream, Buff, Pink, Light Pink, grænt, blátt, dökt og ljósblátt. Allar þessar tegundir fyrir hendi.— 5 pd. pakkar. Verð 50c Atta fallegar tegnndir Imp. measure ........Qts. Vé-Gal. 1 Gal. Verð ...........\.....«5c $1.25 $2.45 IIEIMILIS enamel. Afbragðs tegundir, fyrir stóla kommóð- ur, rúmstæði, hyllur og barnavagna o. fl. Fæst í eftirtöldum litum: White, Pink, Light Blue, Gloss Black, Green og Cardinal. Imp. measure ..........%-Pint Pta. Qts. Verð .................. ..25c 50c 90o VEGGJABURSTAR. Agætir fyrir girðing- ar og hlöður, meðal stærð. Chinese bristles, nikkel plated, haldið rautt. Verð vort: No. 1483—3 þuml. bréiður, hver 50c No. 1484—3% þuml. breiður, hver 65c No. 1485—4 þuml. breiður, hver 85c OVAL “HANDY’' BURSTAR. 2 lnaml. breiðir No. 1488 Verð .....35c VARNISH BURSTAR. No. 148f— "Jasper” Bristle Flouing Varnish burstar. haldið steinað. ÍMjög góðir. No. 1487—“Rex” Bubberset Varnish burstar. alveg óbilandi og. ómissandi. skaft- ið með eðlilegum lit. og nikkel hring. Breidd. þuml 1 1)4 2 2)4 Ver«, hver 20c 25c 30c 35c KALSOMINE BURSTAR. No. 1489—óviðjafnanlega þægilegir, og endingargóðir. 7 þuml. breiðir. Hver „60c No. 14S10—Fyrirtaks góðir, o g langn, málmtengdir. 8 þuml. breiðir. Hver„..86c No. 14811—Hvítir, 8 þumL breiðir og málm- tegundir, sérstaklega hentuglr við veggja- þvott. Verð ......................*6c GLUGGA AHÖLD. hessir burstar eru óviðjafnanlegir við „ „ „ 9 i glugga málningu og enamel. No. 14812—-Breidd, þml... % % 11% Verð .....................lOc. 15c 15c 16e Vér ábyrgjamst bnrsta vora. Steel Cultivator $12.i° Compound Lever Expander Fullkominn, með tiveimur hjó-lum. 1*11 sem hugsast getur og ábyrgst að vera gott. No. 3111—Þyngd um 20 pund. Verð ........... Fyrirtaks góður garð-cultivator, sterkur og sérlega vel smíðaður. Með hest-hoes, lever-hjóli og bakhjóls regulator, og gerir verkstjóranum auðvelt að ráða hve djúpt tennurnar rista, og eins að hann renni jafnt og óskrykkjótt. Tönnunum er svo fyrir komið að þær gera ekkert ógagn ,við flutning frá einum stað til annars. Lever expander, getur víkkað eða þrengt cultiva- torinn, eítir því hvað raðirnar eiga að vera breiðar. Þetta er handhægasta verkfærl ........................812.50 WITH COMPOUND LEVER EXPANDER $9.75 No. 8H2—Vlotor Cultivator, »aml elns og 3H1. aö því fráskildu aB hann hefir ekkl “tbe rear wheel dept regulator” eBa "lever”. Fullkomlnn útbúnaBur meB S þriggja þumi. “hoeB'' og “Bhort” hilleraf’. ódýrasta tegund af góBum cultivators & markaBinum. VerB vort aSeinB ....................................$9.75.... C. S. Judson Co., Ltd. Corner LOGAN & SHERBROOKE ST., WINNIPEG en nú sameinuð aftur, og indælu blómin er vinir þeirra hafa stráð á grafir þeirra. Helga Erlends- dóttir var fædd 9. júlí 1855 á Bakkagerði í Stöðvarfirði í Suð- ur-Múlasýslu á íslandi. Ættar- tala hennar er rituð í ‘Markland’, lítill söguþáttur er bróðir hennar ritaði um dvöl íslendinga í Nýja Skotlandi. Til fósturs var Helga tekin tæplega ársgömul, af þeim heiðurslijónunum Guðm. Magn- ússyni og konu hans Jórunni Brynjólfsdóttir í Hnefilsdal í Norður-Múlasýslu. Til þessa lands fluttist hún 1875, með þeim er það sumar fluttu til N. S. Vorið 1881 gekk hún að eiga Stephan Brynjólfsson. Eins og kunnugt er orðið, leystist upp ís- lenzka bygðin í Markland, það kumar flutti Stephan með konu sína til Winnipeg; ári síðar nam hann heimilisréttarland tvær míl- ur'fyrir vestan Gardar, N. Da- kota, þar munu þau hjón hafa eignast fyrsta bam sitt, er dó ungt. Ágætlega búnaðist þeim hjónum í Garðar-bygðinni. Eftir nokkurra ára dvöl þar, seldi Stephan bújörð og búslóð' dvöldu þau svo eitt ár á Mountain N. D. þaðan fluttu þau til Sheridan, hvar þau eignuðust einkar fa.ll- egt heimili; þar dó Stephan fyr- ir nokkrum árum síðan. Eftir dauða hans var Helga á vist með dætrum sínum Erlínu, gift Gevre A. Yeaton og Jónínu, gift Carles E. Williams. Báðir eru þeir amerískanar, mestu atgerf- ismenn, búsettir í Portland. Mér til mikillar gleði, var eg sjónar- vottur að því, sumarið 1914, að hún var virt og elskuð af dætr- um sínum, tengdasonum og fóst- ursyni, Páli, er þau hjónin tóku til fósturs veturinn er þau dvöldu á Mountain, að báðum foreldrum hans látnum, (Mr. og Mrs. Bjöm Bjömsson). Páll skrifar sig Brynjólfsson og til- heyrir hann nú 43. flugvéla deild U. S., komin til Englands. Sjálfri henni fórust þannig ©rð: “Eg get sagt þér það bróðir, að engri gamalli konu getur liðið betur en mér, dætur mínar og tengdasyn- ir bera mig á höndum sér”. Mér er málið of skylt til þess eg geti skrifað um þá framliðnu það hrós er hún á skilið; það eitt vil eg segja, að hún var ástúðleg eiginkona og móðir, vel skýr og trúkona mikil, framkoma henn- ar í samræmi við hana. Blessuð sé minning hennar. Guðbrandur Erlendsson. pegnskylduvinna í Noregi. Landbúnaðarráðaneytið norska hefir borið fram lagafrumvarp um þegnskylduvinnu þar í landi. par er mælt svo fyrir, að hver maður á aldrinum 15—65 ára sé skyldur að vinna að jarðyrkju, er stjómin krefst þess. Menn skulu láta hjú sín laus til vinn- unnar, þegar krafist er, og eins vinnuhesta sína. gert er ráð fyrir að auka ræktað land um eina miljón dekara og að stjóm- in þurfi 4 milj. manna dagsverk og 2—3 milj. hestadagsverk. Böm frá 10—15 ára skulu einnig tekin í vinnuna og þeim stjómað eftir fyrirkomulagi skátafélag- anna. Iðnaðarstofnunum má loka, ef með þarf, til þess að fá þaðan vinnu. óræktuð lönd má taka eignaraámi til ræktunar. Kaup við þessa vinnu á að verða eins og alment gerist. TIXj JóNS BJAKNASONAR SKóIiA. SafnaS af S. Sieurjönsson: Miss Lára Sigurjónsson ........$5.00 Miss Thelma Sigurjónsson ........... $2.00 Miss Baldina Pétursson ........ 2.00 Bdvald Sigurjónsson ........... 5.00 Miss Jónasína Goodman ............50 Mrs. Elías Goodman................25 Miss ólafsson ................. 1.00 O. T. Johnson ....................... 1.00 Kristján Goodman .... ......... 2.00 Sam. Goodman ........................ 1.00 Miss Valgerður Jónasson ............. 1-00 Miss R. SigurSsson .....................25 Miss L. Sigurðsson ...............25 Vinur ........................ 1-00 Lindal Hallgrímsson ........... 5.00 Miss S. Vigfússon.......................50 Miss Th. Vigfússon................50 Miss Jóhanna Pálsson..............50 íslendingur .... .......................50 Miss E. Thorsteinsson ......... 1.00 Vinur ......................... 1.00 Miss Ingib. Jónasson..............50 St. J. Scheving .... .... ..... 1.00 Árni Anderson (Tailor) .............. 2.00 Sam. P. Sigurðsson .................. 1.00 B. K. Johnson (F.R.) .......... 2.00 Sveinn Sveinsson .................... 3.00 S. D. B. Stephenson .... .... 1.00 Vinur ........................ 1.00 Magnús Johnson ...................... T.OO Miss SigriSur Peterson .... .... .... 1.00 Miss SigriSur Sigurjðnsson .......... 2.00 Jón Sigurjónsson .............. 3.25 $50.00 SafnaS af Gunnl. Jóhannssyni: Johannes Josephson .......... $ 1.00 GuSjón H. Hjaltalfn ........... 1.00 Páll S. Dalman ..... .... ... 1.00 Jón Thordarson ................ 1.00 GuSm. Bergman .......'i...... 1.00 GuSJón Eggertson .............. 1.00 Sigurbj. Paulson .... ......... 1.00 Otto Kristjánsson ............. 1.00 LlSur Lindal .................. 1.00 porarinn porvardson ........... 1.00 porgils Johnson ....... ... .... 1.00 Jón Ketilsson ................. 1.00 Jóhannes Jónsson .............. 1.00 Walter Dalman ......... .... .... 1.00 Astvin Johnson ................ 1.00 Mrs. Helga DavíSson .......... 1.00 ‘‘ Helga porbergsson .... .... 1.00 “ FriSl. Johnson .......... 1.00 “ Júlfus Jónasson ........... 1.00 “ Vilhjálmur Pétursson .. . 1.00 " Ingunn Johnson .......... 1.00 “ Jakobfna Preece ........... 1.00 Miss Kristín Stefánsson ...... 1.00 “ GuSný porsteinsson ..... “ María Magnússon ....... “ Líiufey Lindal ........ John Johnson ............. Steindór Jakobsson .......' . GuSm. Kristjánsson ...... Ogm. J. Blldfell ......... Jón Einarsson ............ Jónas porvarSsson ........ Frederick porvarSsson .... . Eiríkur SigurSsson ........ Rev. B. B. Jónsson ....... Ónefndur ........ ........ Mrs. Stefán Sveinson ..... " Juliana Thomas ....... “ E. LúSvíksson .... .... “ Paul Johnson .......... “ Kristján Albert ...... “ Ovida Swainson ....... G. L. Stephenson ......... Jóhann porgeirson ........ Kristján K. ólafsson ..... Edv. G. Baldwinson ...... Miss Gu'Sbjörg Johnson .... “ Guðrún Johannson . .. Hannes J. Lindal ...... .... Paul Johnston ............ Jakob VopnfjörS .......... Gunnl. Oddson ............ Sigurjón J. Snidal .... .. Magnús Markússon ........ Helgi Johnson (Brooklands) Mrs. Carolina Dalman .... “ Wm. Halldórson ........ “ Haildór Valdason . . “ GuSrún Freeman ........ “ Áslaug Ólafsson ...... “ Jóhannes Bjarnason “ Jensna Björnsson .... 1.00 1.00 50 .50 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 6.00 5.00 5.00 6.00 5.00 5.00 10.00 10.00 25.00 10.00 5.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.60 .50 .25 .25 $160.00 ArSur af samkomu, sem nokkr- ar stúlkur héldu í Vidines- bygS að Hnausum ........... $40.00 ArSur af fyrirlestri sem skóla- stjóri Rúnólfur Marteinsson fiutti I kirkju Fyrsta lút. safn I Winnipeg ............ 22.05 ArSur af myndasýningu Ogm. skólastjóra Sigurðssonar, frá Islandi, I kirkju Fyrsta lút. safn. I Winnípeg .......... 30.90 J. Árnason, Winnipeg .......... i.00 Mrs. Gróa Goodman, Pacific Junctton, Man. ............. 2.06 ónefnd ........................ 2.00 H. G. Hinrlksson, Winnipeg . .. 1.00 Mrs. Ásdís Hinriksson, Wpg . .. 1.00 Árni SigurSsson, Winnipeg .... 1,00 John Sigvaldason, Glenboro .. 10.00 GuSbrandur Einarson, Glenbdro 6.00 Theodor Johannsson, Glenboro (var áSur auglýst sem $15) 10.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.