Lögberg - 30.05.1918, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTÚDAGINN 30. MAí 1918
Það er mjö gnauðsynlegt að nota
indsor
,the canadian salt co. limiteo,
Endurminningar frá
Miklagarði.
Eftir
Henry Morgenthau
fyrv. sendiherra Bandaríkjanna
í Tyrklandi.
(Framhald).
Austurríski sendiherrann.
Alveg nákvæmlega á sama hátt
og von Wangenheim virtist hafa
tekið á sig persónugerfi þýzku
þjóðarinnar í heild sinni, mátti
með sanni segja um embættis-
bróður hans Pallavincini, að hann
væri lifandi eftirmynd Austur-
ríkis, að minsta kosti í politisk-
um skilningi.
Wangenheim hafði ávalt aug-
un á framtíðinni, en Pallavicini
sýndist eins og lifa í liðna tíman-
um. — Wangenheim var ákveð-
inn talsmaður verzlunarvaldsins
og heimsdrotnunar hugsjónanna,
að sama skapi minni og lítilmót-
legri því oftar sem Austurríkis-
menn töpuðu í viðureigninni við
Rússa.
II.
Ástandið í Tyrklandi um >ess-
ar mundir var þannig lagað, að
engu líkara sýndist, en að allir
skapaðir hlutir hefðu verið búnir
upp í hendurnar á von Wangen-
heim, með yfirlögðu ráði, til þess
að hann gæti notið sín sem allra
bezt. — Hinir svo kölluðu Ung-
Tyrkir — framsóknarmennírnir,
höfðu völdin með höndum. Eg*
man eftir því eins glögglega og
það hefði skeð í dag, með hve
mikilli gleði eg las þau tíðindi
dagblöðunum heima, nokkrum
árum áður en eg fór til Mikla-
garðs, að hópur ungra Tyrk-
neskra byltingamanna hefði far-
ið viðstöðulausa sigurför, alla
leið frá Macedoníufjöllunum til
höfuðborgarinnar, rekið soldán-
inn Abul Hamid frá völdum, og
komið á fót reglulegri þingræðis
stjórn.
J?essar glæsilegu fréttir, með
öðrum orðum, hikuðu ekki við að
segja okkur, að Tyrkland væri
komið í tölu lýðfrelsisþjóð-
anna, með löglega skipuðu þjóð-
þingi, ábyrgðarfullri stjórn, ó-
ótakmörkuðum kosningarétti,
kvenna jafnt sem karla, með ó-
hlutdrægri dómsmálaskipun, þar
sem allir borgarar landsins væru
jafnir fyrir lögunum, með mál-
frelsi, ritfrelsi og óþvinguð öll
þau skilyrði, sem einkenna skulu
sannfrjálsa þjóð.
Mér hafði fyrir nokkru verið
kunnugt um, eins og sjálfsagt
öllum almenningi, að æði stór
ílokkur í landinu hefði verið að
heyja baráttu fyrir þeim um-
bótum, sem þegar hafa veríð
eins og jafnan er einkenni prúss-
neskra auðkýfinga, en Pallavicini taldar! en að sá flokkur skyldi
líktist aftur á móti miklu frem- hafa sigrað svona fljótt, var í
ur ósjálstæðum embættismanni
af gamla skólanum frá dögum
Metternich’s.
Wangenheim var vanur að
hrópa í ákefð til félaga sinna,
þegar hann hafði gert út um eitt-
hvert mál, sem fyrir lá: “pýzka-
land þarnast þess undir eins!”
— en undir svipujium kringum-
stæðum mundi Pallavicini hafa
komist eitthvað þessu líkt að
orði: “Eg verð að ráðgast fyrst
við utanríkisráðuneytið”.
J?essi einkennilegi Austurrík-
ismaður, dálítið hjólbeinóttur og
skrítinn í göngulaginu, var sí og
æ að fitla við gráan yfirkampinn,
snúa upp á endana, eins og til
þess að fá á þá keisarablæinn!
Og þegar hann var kominn í ein-
kennisbúning sinn, virtist mér
hann ákaflega svipaður gamal-
dags skopleikara. Eg gæti vel
líkt Wangenheim við forstjóra
voldugs verzlunarfélags, sem léti
mikið ganga í súginn og fengi
megin þorra viðskifta sinna, með
auglýsinga skrumi og öllum
hugsanlegum gleðskapar meðöl-
um, og ávalt gumaði mest af af-
reksverkunum, sem lægju næst
framundan — þúsundum sinnum
veigameiri öllu því, er áður hafði
þekst. En Pallavicini gæti eg
þá með góðri samvizku borið
saman við, fomeskjulegt og
þröngsýnt umboðssölufélag svo
ánægt með ástandið eins og það
er, að því þætti ekki ómaksins
margra augum líkara draumi en
veruleik. En úr því það nú á ann-
að borð var satt, þá var heldur
ekki lengur viðlit að bera á móti
því, að til voru nokkrar sannar
þjóðfélagsumbætur, eins og sum-
ir hafa viljað halda fram.
Blóðs og ránssaga Tyrkneska-
''eldisins átti að vera á enda, um
leið og stórmorðinginn Abdu!
Hamid hafði fluttur verið á
brott úr höfuðborginni og hnept-
ur í gæzluvarðhald í Saloniki; en
hinn prúðmannlegi bróðir hans
Mohammed V. seztur að völdum,
sem hinn fyrsti Tyrkneskur
þjóðhöfðingi, samkvæmt viður-
kendum þingræðisreglum. —
pannig var þá ástandið þegar
eg kom til Miklagarðs í ársbyrj-
un 1913; en síðan hefir margt
snúist á annan veg. Austurríki
hafði innlimað tvö tyrícnesk fylki
Basníu og Herzegovinu, ítalía
mist Tripoli, en -Tyrkir sjálfir
átt í stríði, við sama sem öll
Balkanríkin, og tapað mestum
hluta landa sinna í Norður-álf-
unni, að undanteknum Corístan-
tinople — Miklagarði, og nokkr-
um smáhéruðum þar í umhverf-
inu.
Umbóta og endurfæðingar
hugsjónir höfðu að vísu vaknað
með þjóðinni, en hún bar ekki
gæfu til þess að sjá þær rætast í
framkvæmdinni; með öðrum orð-
um stjórnarfarsbyltingin hafði
mishepnast. Og eigi leið á löngu
andi ófriður og landatapið, hafa
átt. ájálfsagt hafa ástæðumar
fyrir stjórnskipulags óförum
Tyrkjans verið margbrotnari og
víðtækari, en að þessu sinni te
eg óþarft að fara þar um fleiri
orðum.
Nefnd framfara og samvinnu.
vert, að opna gluggann fyrir nýj - áður-en 'eg stóð augliti til auglit-
um straum fjörgandi viðskifta-
lífs.
Wangenheims líf og yndi var
það, að reikna út nótt og dag, á
hvem h^tt hann gæti fljótast og
bezt, hrundið í framkvæmd hinu
og þessu, er verða mætti að liði
þýzku hervaldsstefnunni — til
þess lét hann ekkert ósparað;
þar sem Pallavicini á hinn bóginn
þekti enga æðri jarðneska sælu
en þá, að hnegja sig og beygja
samkvæmt öllum þeim fortíðar-
reglum, sem fylgt höfðu Austur-
ísku sendiherraembættunum, svo
öldum skifti.
is við þann sorglega sannleika,
að hin svo kölluðu fjögur lýð-
stjórnar ár, höfðu skilið við þjóð-
ina siðspiltari, fátækari og fólks-
færri, en nokkru sinni fyr.
pó að Ung-Tyrkja-flokkurinn
mætti heita alveg úr sögunni
sem sannur umbótaflokkur, þá
hélt hann samt áfram að vera til
eins .og síverkandi stjórnmála-
vél. Flokksforingjamir, Talaat
Enver og Djemal, höfðu fyrir
löngu svikið allar endurreisnar
hugsjónir, og höfðu ekkert ann-
að markmið en það, að hrifsa
undir sig völdin og raka saman á
því fé. peir kölluðu flokkstjórn
sína: Nefnd framfara og sam
vinnu, en sannleikurinn var sá
að í þeim hópi, vom lítið annað
eri samvizkulausir kosninga-
smalar, sem einungis hugsuðu
um eigin hagsmuni, en flögguðu
með fögrum endurbótaloforðum
og lýðskjalli, til þess að koma
gróðabralls vonum sínum í fram-
kvæmd. En Tyrkneskur almenn
ingur var of óupplýstur til þess
að geta skilið til hlítar mismun-
inn á sönnu lýðfrelsi og hylli-
boðum þessara politísku loddara.
Ríkið var gjaldþrota og meira
en það, og þjóðin svfc hugkúguð
og lömuð, að tiltölulega létt verk
var að fá hana inn á hvaða braut
sem vera skyldi.
Talaat Bey var aðal-fram-
kvæmdarstjóri þessarar sam-
vinnu og framfara nefndar, al-
ræmdur yfirgangs seggur, og
með honum sátu í ráðinu um
f jörutíu jábræður hans, og höfðu
þeir síðan ótal smærri undir
nefndir á víð og dreif um alt hið
Tyrkneska veldi. Sátu herrar
þessir nótt og dag á stöðugum
leynifundum, þar sem engir
fengu aðgang nema þeir út
völdu! Mátti þá svo að orði
kveða, að þessir herrar hefðu í
raun og veru hrifsað undir sig
mest öll völdin, með stór glæp-
um undirferli og svikum. Svona
var ástandið í janúarmánuði
1913, fáum mánuðum áður en eg
kom til Tyrklands. — Um þær
mundir stjórnaði eiginlega stjórn
inni sjálfri, dálítil klíka af stjórn
málasnápum, með stór-vezír
Kiamil Pasha og Nazim Pasha
í broddi fylkingar. Létust þeir
vera mjög frjálslyndir í hvívetna
og miklir vínir Ung-Tyrkja. —
pessir höfðingjar höfðu staðið
framarlega í Balkanófriðnum
sæla, beðið stórkostlegan ósigur,
sem kunnugt er, og neyðst til
samkvæmt áskorunum stórveld-
anna í Norðurálfunni, að láta
Adrianople af hendi við Búlg-
aríumenn.
Ung-Tyrkir höfðu verið úti-
lokaðir frá völdum í meira en sex
mánuði, og var þá því mjög far-
ið að muna i stjórnarkatlana. Og
eftirgjöf Adrianople, gaf þeim
byr í seglin. Borg sú hafði all-
mikla þýðingu fyrir Tyrki, og
var því eigi nema eðlilegt að þeir
skoðuðu það nokkurskonar til-
veruskipsbrot, að láta hana af
hendi.
Talaat og Enver söfnuðu að
sér í snatri 200 mönnum, og
héldu rakleiðis til Sublime Porte,
þar sem ráðaneytið sat. Her-
málaráðgjafinn, Nazim heyrði
gauraganginn og gekk fram í
anddyrið. Hann varpaði snöggv-
ast augum djarfmannlega yfir
ófriðargestina, kveykti í vind-
|lingum og sagði með hægð
pessi lýðstjórnartilraun Tyrkja ; “Komið hingað drengir, hvað á
hafði farið í mola löngu áður en ! allur þessi hávaði að þýða? Vit-
eg Ííom þangað til lands. Orsak-1 ið þér ekki að þér truflið störf
irnar, sem að því lágu, eru al- okkar?” Eigi hafði hann fyr
menningi sjálfsagt orðnar svo orðinu slept, en að hann féll dauð
kunnar, að eg tel óþarft að fara
þar'út í smáatriði. En þó er það
víst, að ekki er rétt að dæma
Ung Tyrkjana og baráttu þeirra
mjög hart, því enginn nokkur
minsti vafi leikur á því, að í byrj-
Hann hafði gengt sendiherra- Uninni voru þeir að minsta kosti
embætti all-lengi í Tyrklandi, og i einlægir. _
sýndist að vera dæmalaust upp
roeð sér af stöðunni. Alla veizlu
og hirðsiði kunni hann utanbók-
ar, og var engin minsta hætta á
að honum fipaðist á því sviði, og
ávalt var hann reiðubúinn að
setja upp tilsvarandi andlit, eftir
því við hvem hann átti, stóðu
honum í því atriði, ekki margir
á sporði. En þegar til stjórn-
málanna kom, var hann ekkert
annað en viljalaust, auðsveipt
verkfæri í höndunum á Wangen-
heim.
Afstaða Pallavicini gagnvart
hinum þýzka embættisbróður
sínum, stóð í réttu hlutfalli við
afstöðu Austurríkis gagnvart
pýzkalandi. pessir menn báðir
voru, eins og skuggsjá fyrstu
mánuðina eftir að ófriðurinn
hófst, mátti auðveldlega lesa út
úr andlitum þeirra ávinningana
eða ófarimar, sem þjóðir þeirra
sættu. Við hvem sigurinn er
pjóðverjar annaðhvort unnu, eða
þóttust hafa unnið, barst Wang-
enheim þeim mun meira á og let
í ræðu, sem Enver Pasha flutti
á Liberty Square í Soloniki í júlí-
mánuði 1908, komst hann svo að
orði: “Nú eru í dag öll gjörræð-
isvöld úr sögunni. Vér erum
allir orðnir bræður. pað eru nú
ekki lengur í ríki voru Búlgar-
ar, Grikkir, Serbar, Rúmenar,
Mossulmans
ur niður — kúla morðingjans
hafði hitt hann í hjartasl^ð. —
óaldarflokkurinn ruddist þvi
næst inn í ráðgjafasalinn.
Hræddu þeir Kiamil stórvezír,
sem þá var kominn yfir áttrætt,
til þess að leggja niður völd, ella
mundi hann skjótlega sæta sömu
afdrifum og Nazim hermálaráð-
gjafi.
(Framh.).
Fáein andmæli.
Eg var að lesa í íslenzku blöð
né Gýðingar, vér unum hér rétt nýlega, og meðal
erum nú allir upp með oss af því,
að vera frjálsir Tyrkir, undir
hinn sömu, bláu festingu”. pann-
ig hugsaði þá Ung-Tyrkinn um
þessar mundir; en þetta voru að
eins draumar — hyllingar í
fjarska, er þeim auðnaðist ekki
að gera að veruleik.—pjóðflokk-
amir, sem Tyrkir höfðu ofsótt
og misþyrmt öldum saman, gátu
ekki haft þau hamskifti á einni
r.óttu, að þeir gætu gengið í
bræðralag við harðstjórana og
kyst á vöndinn, til þess var
gamla hatrið of sterkt, og trúar-
bragða fordqmar og öfundsýki
liðinnar tíðar eitruðu samtíðina
og stuðluðu að sundrung í stað
sameiningar! En stærsta þátt-
frekar til sín taka. En aftur á I inn í ósigri lýðstjómar-hreyfing-
móti, sýndist Pallavicini verða arinnar, mun þó hinn eyðileggj-
annars sá eg í Heimskringlu bréf
írá einhverjum Gísla E. Biama-
syni frá Hrífunesi í V. Skafta-
felJssýslu, nú búsettum í Spanish
Fork, Utah. pað á víst að vera
nokkurskonar fréttabréf til þess
að gæða lesendum Heimskringlu
með; en ekki ætla eg að gjöra
hér að umræðu þann kalda anda
og óverðskulduðu árás, sem höf-
undurinn gjörir á Lögberg, held-
ur þau ummæli, sem bréfritar-
anum þóknast að senda Austur-
íslendingum viðvíkjandi fánan-
um. Eg ætla að tilfæra hans
eigin orð, svo enginn misskiln-
ingur geti átt sér stað í því efni.
Hann segir á einum stað:
“Næsta finst mörgum leiðinlegt
að frétta frá fslandi, að bræður
vorir þar skuli leggja svo mikið
kapp á sérstakt flagg að það or-
saki óeiningu”. Getur bréfritar-
inn bent mér á að það hafi or-
sakað nokkra óeiningu meðal
landanna? Eg held síður en svo
því allir virðast vera samtaka
heima að fá sérskildan fána.
Bréfritarinn þarf ekki annað en
að kynna sér skoðun og ummæli
blaðanna heima því viðvíkjandi,
og þá mun hann sjá sannleikann
í því efni. — Hverjir ætli það séu
þeir “mörgu” hér vestan hafs,
sem finst það svo leiðinlegt ? All-
ar raddir sem heyrst hafa hér í
blöðunum sanna það gagnstæða,
telja það ekki nema eðlilegt og
sanngjarnt að ísland fái sérstak-
an fána. Enda hljóta allir sem
nokkra sjálfstæða og skynsemis-
gædda skoðun hafa, að líta þann-
ig á málið. Mætti eg spyrja bréf-
ritarann í bróðerni, hvert honum
finst það eðlilegt að sjá íslenzku
skipin, sem eru bygð og keypt
fyrir eigin peninga þjóðarinnar
og stjórnað af íslenzkum mönn-
um, sigla undir annara þjóða
fána? Getur hann bent mér á
hvaða ávinningur það er fyrir
ísland? pví jafnvel þó hann
segji, viðvíkjandi fánanum:
“Mér virðist það mikið minna
virði, en þeir sjálfir álíta það”,
þá sannar hann ekkert með þeim
sleggjudómi. Eg get fullvissað
bréfritarann um að öll þjóðin
heima, og mikill meiri hluti Vest-
ur-íslendinga er algjörlega and-
stæður þessari fáránlegu hug-
mynd hans. Eg gæti bezt trúað
að hann mætti njóta ánægjunnar
af henni stuðningslaust, því
landinn er ekki svo blindur að
eigi sjái hann hvað íslandi er
fyrir beztu, jafvel þó hann dvelji
í annari heimsálfu. fslendings-
eðlið á hann í fórum sínum þrátt
fyrir það.
pað sýnir annars glögt hvað
litla rétta hugmynd bréfrit-
arinn hefir um margt, sem hefir
verið gjört og er nú að gjörast
á íslandi, viðvíkjandi því sem
hann skrifar um stjórnarfar og
skatta o. fl. Hann gætir ekki að
því, jafnvel þó útgjöldin væru
tins mikil á bændum nú, eins og
meðan Iandið réði ekki fjármál-
um sínum sjálft, hvað mikið
meira hefir verið gjört í fram-
faraáttina, hvað mikið hefir ver-
ið unnið að þvi að bæta allar sam
göngur innanlands og utan, sím-
inn, brúargjörðir og vegabætur,
skólar og kenslumál o. fl. o. fl.—
Taki hann alt með í reikninginn,
þessu viðvíkjandi, og vildi reyna
:ið skoða það, þó ekki væri neipa
með ofurlítilli dómgreind, þá
væri ekki ólíklegt að hann gæti
séð að hann hefði ekki verið að
fara með rétt mál eða velhugsað
bréfi sínu. Hann ætti að minsta
kosti að leita uppi víðtækari
^ekkingu á ýmsu, heima, áður
en hann finnur köllun hjá sér að
gæða lesendum íslenzkra blaða
lér, um ástandið á föðurlandi
sínu, og eins væri ekki fjarri lagi
að hann kynti sér skoðanir Vest
ur-fslendinga ofurlítið betur,
ðuf en hann talar í nafni þeirra
rnjög margra.
pað sem bréfritarinn er að
ínýta í íslenzkar bókmentir, er
naumast svara vert, því þegar
hann segir að þær séu “meira til
gamans en gagns”. þá dæmir
hann sig sjálfur. Hann sýnir
með þeim ummælum sínum að
dómgreind og rökfræði hans i
þeiro greinum er ekki á hærra
stigi þar, en annarstaðar i öllu
þvi, sem hann ritar um íslenzk
mál. Sem sönnun á þessum um-
mælum sínum tilfærir hann
þessa klausu: “Eg hefi stnndað
hér dýralækningar yfir 30 ár,
mest á hrossum og nokkuð á
nautgripum, og oft átt að keppa
við hálærða dýralækna. pó eg
hefði nú lesið allar þær bækur,
sem til eru á íslezku tungumáli,
mundi það hafa gagnað mér lítið
eða alls ekkert”. Eg get bent
honum á að þar fer hann enn vill-
ur vegar, og hefir hrasað hrapa-
lega. Haim hefði ekki þurft
annað en að hafa hugmynd um,
að til væri bók á íslenzku máli,
og það í mörgum binum, sem
heitir Búnaðarrit, og lesa það
vel og vandlega, þá hefði hann
getað fundið þar 'margt, sem
fjallar um lækningar á skepnum
þeim, er hann talar um, og við á
heima um þá sjúkdóma, sem tíðk
ast þar á þessum dýrum.
Bréfritarinn segist hafa
“stundað hunangsflugnabú í 35
ár(!) og hepnast vel”. pað get-
ur verið að hann hefði ekki feng-
ið allan sinn fróðleik því viðvíkj-
andi úr íslenzkum bókum, vegna
þess að sá búskapur þekkist ekki
á íslandi, svo það bætir ekki
mikið málstað hans, gagnvart
ummælum hans um íslenzkar
bókmentir. pað^em hann segir
þeim viðvíkjandi er ekki annað
en hugsunarlaus sleggjdómur.
pegar eg var búinn að lesa
þetta makalausa bréf höfundar-
HIN MIKLA
Bruna-Sala
AF
SKÓFATNADI
H j á
Moyer Shoe Co., Poriagc Ave
Bypjar Fimtudapn 1 Mai, kl. 9.30
Hafið auga á auglýsing vorri í næstu
viku viðvíkjandi skóverði með pósti.
ins, þá kom mér til hugar sagan
um manninn, sem hafði verið
fjarverandi heimalandinuí
nokkrar vikur. pegar hann kom
heim aftur og upp í sveitina sína
þá þekti hann ekki hrífu, sem
reis upp við bæjarvegginn, og
spyr fólkið hveða “kljádýr” er nú
þetta. En áður en tími vanst til
að svara spumingunni, hafði
hann stígið ofan á tindana á
hrífunni, svo skaftið slóst í and-
lit honum. pá hrópar hann upp
reiður: “pví lætur bölvuð hrífan
svona”. — pað eru til einstakl-
ingar, sem gleyma fljótt öllu,
sem kemur við feðralandi þeirra
n’ema ef þeir héldu að þeir gætu
haft einhverja á tyllu, til þess að
ipæla eitthvað, sem miður er, í
garð þess, og er það alls ekki
drengilega gjört, oé ekki líkt
sönnumj fslendingi.
Valur.
pakkarávarp.
Við finnum okkur ljúft og
skylt að þakka af einlægu hjarta
þá velvild og hluttekningu, sem
okkur var sýnd við missir okkar
ástkæru dóttur Margr. Emilíu
Oddleifsson, sem búin var að
liggja veik í 9 mánuði og sem dó
þ. 18. þ. m., var jarðsungin af
séra R. Marteinssyni 22. þ. m.
Hún var 14 ára og 6 mánaða
gömul þegar hún dó. öllum sem
aðstoðuðu okkur í hennar löngu
veikindum þökkum við hjartan-
lega, og sérstaklega viljum við
þakka Mrs. G. Búason sem var
ávalt reiðubúin að hjálpa þegar
með þurfti, ásamt mörgum fleiru
um sem vildu gjöra alt sem þeir
gátu.okkur til aðstoðar, þökkum
við af einlægu hjarta.
Líka þökkum við öllum, sem
sýndu okkur hluttekningu með
nærveru sinni við jarðarförina
og öllum sem sendu blóm á kist-
una, þökkurti við hjartanlega, og
biðjum guð að blessa alla þá, sem
hafa sýnt okkur sorgar-samnygð
í missi okkar ástkæru dóttur.
Suite 6 Acadia Apt. 27. maí 1918
Mr. og Mrs. S. Oddleifsson.