Lögberg - 30.05.1918, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.05.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAí 1918 5 HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum rannsóknir ihér á landi, einkum mýragróður. Nú ætlar hann að gera rannsókn á sæþörungum. Ritgerð þessi er einkar fróðleg. J. Gautr. Pétursson, ritar um vísindi og reynslu, í samanburði á skepnufóðri. Skýr grein og athugul. Sigurður Sigurðsson ritar langa og fróðlega ritgjörð um hros%a- ræktun, og Bjöm Bjarnason rit- ar um búfjármörk og fylgja myndir af flestum mörkum. Einar Helgason, árið 1917 og að endingu ritar Eggert Briem form. búnaðarfél. samanburð á því hve mikið fékst í Reykjavík af nokkrum útlendum vörum, fyrir kjöt, ull og smjör, fyrir stríðið og hve mikið fæst nú. —Frón. Verzlunarráð Islands. Verzlitnartíðindi, mánaSarrit. GefiS út af verzlunarrátSi íslands. Jan. 1918. Hinn 17. septbr. var kosiS svo- nefnt “Verzlunarráð fslands”, eftir lögum er samþykt höfðu verið af samkomu verzlunar- manna og kaumanna o. fl. þann dag í K. F. U. M. hér í bænum. 1. gr. laganna hljóðar svo: Fulltrúanefnd sú, er kosinn er samkvæmt lögum þessum, heitir Verzlunarráð íslands. J?að hef- ir skrifstofu og varnarþing 1 Reykjavík. 2. gr. Tilgangur Verzlunarráðs islands, er að vernda verzlun, iðnað og siglingar, á þann hátt er nánar er tekið fram í lögum þessum. Kosningarrétt til ráðsins hafa allir kaupmenn, iðnrekendur, skipaútgerðarmenn og forstöðu- menn slíkra atvinnufyrirtækja, er greiða minst 50 króna árstil- lag til reksturskostnaðar ráðsins 7. gr. “Verksvið ráðsins er: a) Að svara fyrirspurnum frá alþingi, stjómarvöldum og öðr- um um verzlunar-vátryggingar- toU- og samgöngumál og annað það, er varðar atvinnugreinar þær, sem ráðið er fulltrúi fyrir. Ráðið skal einnig af sjálfsdáð- um, ef þörf þykir, gera tillögur eða láta í ljósi álit sitt í þessum efnum. b) Að vinna að því, að koma á festu og saimræmi í viðskifta- venjum. ) Að koma á fót gerðardóm- um í mílum, er varða þær at- vinnugreinar er hér um ræðir. d) Að safna, vinna úr og birta skýrslur um ástand þessara at- vinnugreina, eftir því'sem föng eru á. e) að fylgjast með breytingum á erlendri löggjöf og öðrum at- burðum, er kunna að hafa áhrif á atvinnuvegi landsins. f) Að gefa út blað þegar fært þykir, er skýri frá því markverð- asta í viðsikiftamálum innan- lands og utan. í blaðinu skulu einnig birt lög og fyrirskipanir er snerta atvinnumál. A hverju ári skal gefin út greinileg skýrsla um atgerðir ráðsins og reikningur um fjár- hag þess undanfarið ár”. Verzlunartíðindi eru málgagn Verzlunarráðs íslands. pátttakendur er blaðið köm út voru 186, mest kaupmenn og at- vinnurekendur hér úr bænum og grendinni, og þó nokkrir utan af landinu, en lítil er þátttaka kaup- félaganna í félagsskap þessum enn sem komið er, t. d. hvorki kaupfélag Eyfirðinga né kaupfé- lag pingeyjinga, eru á þátttak- endaskránni, né heldur S. I. S. J>essir menn skipa nú Verzlun- arráðið: Garðar Gíslason, heildsali, form. Carl Proppé, kaupm., varaform. ólafur Johnsen, konsúll. Jón Brynjólfsson, leðursali. Jes Zimsen, kaupm. J. L. Jensen-Berg, kaupm. Olgeir Friðgeirsson, prokúrist, sem er kjörstjóri ráðsins. Varafulltrúar: pórður Bjarna- son, kaupm. og L. Kaaber, kon- súll. Endurskoðendur: Pétur J7. J. Gunnarsson, kaupm. og Jón J?or- láksson verkfr. Verzlunartíðindin koma út , einu sinni á mánuði 8—12 bls. og kosta 3 krónur árg. —Frón. fjallafaðminn fríða. J?ó eru þeir tiltölulega miklu færri þar, sem fjöllin eru nærri. peir njóta þeirra mikið alla daga og ár eft- ir ár. J?esg vegna fá þeir nóg af þeim svo þeir kunna ekki að meta þau eða njóta þeirra til fulls. Sannast þar sem oftar hið f ornkveðna, að “enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir”. — “J?ó fótur vor sé fastur þá fljúga vill önd”. J?egar löngunin nóg í brjósti býr, en lánið lætur ekki útþrána lausa, þá vill hugurinn reika þangað, sem hann þráir fót að færa. J?að er betra en ekki, þótt það sé líkt og þeim svanga er reykurinn af réttunum. —þróttur. Kæra um svik við hermanna kosningarnar á Englandi. Skíðaför. (Brot.) --------Úti hafði verið hríð í nokkra daga. Snjónum hafði hlaðið niður, svo að um alt var knédjúp fönn. pegar svo er kom- ið er ekki gott að ferðast nema á skíðum. Skíðamaðurinn renn- ur yfir fannbreiðuna eins og hann væri á sléttu gólfi; hann hindrar snjórinn ekki frá að fara ferða sinna. Og nú kemur Kári gamli. Hann púar í skeggið og blæs á snjóinn og snjórinn þyrflast undan anda hans. Skafrenning- urinn þýtur af stað yfir leiti og lág; hann hrekur snjóinn í laut- irnar, en skefur af hæðunum. Bráðum hefir hann runnið svo yfir jörðina að hjam er komið. Og þegar “fallið hefir mjöll yfir fold og hjam og yfir fjöll- unum aftur birtir”, þá standast skíðamennirnir ekki mátið, þá er færið fengið. J?eir heillast af að horfa á fjöllin háu í hvítum skrúða, þar sem hreina loftið, hreystigjafinn hefir valdið; að þeytast um glitrandi hjam und- ir himinhvolfi bláu, alsettu stjömum, stafað norðurljósum, það freistar þeirra, allra, sem sem reynt hafa,kvenna jafnt sem karla, svo að þeir leggja af stað til að sækja sér ögn af því hreysti magni, því frelsi og þeirri lyft- andi gleði, sem þama er geymt. En sumir eiga erfitt aðstöðu. Fjöllin með snjóinn, hreystina og framsóknareflinguna eru langt í burtu og þarf langan tíma til að komast þangað og mikið erfiði. pví eru þeir víða svo fáir, sem leita í fannskrýdda Á miðvikudaginn var, lagði A. B. Copp, þingmaður fyrir West- moreland fram ákveðnar kærur, 32 talsins, í Ottawa þinginu um kosningasvik, sem í frammi höfðu átt að vera höfð, sérstak- lega á Englandi í sambandi við atkvæði Canadisku hermannanna sem þar voru. Mr. Copp sagði að allslags hömlur hefðu verið lagðar fyrir þá menn, sem ekki vildu greiða atkvæði með Union stjórninni. Margir höfðu verið settir í varðhald kosningardag- inn, til þess að vama þeim að greiða atkvæði, að kosningaseðl- ar hefðu verið settir í atkvæða- kassana á ólöglegann hátt, og sem þar hefðu ekki átt að vera. Eins hefði aðal-umboðsmaður Lauriers á Englandi, W. T. R. Preston verið tekinn tvívegis fastur kosningadaginn, fyrir það að fara inn í hermanna búðir án leyfis og án þess að vera í her- mannabúningi. Mr. Copp krafð- ist Jiess að rannsóknarnefnd væri sett í þetta mál, og að i henni væru hæztaréttardómarar Can- ada, og að þeir Sir Wilfrid Laur- ier og Sir Robert Borden nefndu sinn málafærslumanninn hvor til þess að hafa eftirlit með málinu. Uppástunga þessi var studd af J. Archambault þingmanni frá Chambly-Verchers, og bætti hann við að 17 foringjar og 700 hermenn, sem verið höfðu við æfingar i St. John, Quebec hefðu ekki getað gefið neitt heimilisfang, en hefðu sett á atkvæðaseðla sína, að þeir vildu greiða atkvæði með þingmanns- efninu fyrir Chambly- Verchers. Uppástunga Mr. Copp var feld með 31 atkvæði, og skiftust þing menn í flokka við þá atkvæða- j greiðslu og féllu atkvæði J^annig I Union 92, Laurier 61. Dómsmálaráðherra Doherty lofaðist til þess að láta rannsaka ákæm Mr. Archambault. Mál ▼erndar og ▼arðveitir Eignir yðar Japan—Kína samningur. Nýjan samning hafa Japanar og Kínar gjört með sér um það hvernig þjóðir þessar eigi að verjast hættu þeirri er stafar af Bolshevikingum í Manchuria, og eins að ef til kemur að standa á móti því að pjóðverjar nái fót- festu í Síberíu. Ekki hafa sam- bandsþjóðirnar tekið neinn þátt í þessum samningum, þó að þær að öllum líkindum hafi vitað um hann og verið honum samþykkar Frá fslandi. Skáldið Gunnar Gunnarsson, hefir nýlokið við bók, sem gefin hefir verið út af Gyldendals bóka verzluninni í Kaupmannahöfn. Bókin kvað hafa inni að halda mestmegnis smásögur. Prestkosningar fara í hönd í þrem prestaköllum á landinu: Suðurdalaþingum, Odda- og Sauðanesprestakalli. — Umsókn- arfrestur er útrunnin um þau öll og sækja Jiessir: Um Suðurdala- þing séra Jón Guðnason á Stað- arhóli; um Odda: prestamir séra CANAOfií nntsT THfATW ALLA ÞESSA VIKU Augustus Pitou kemur með May Robson Hún cr einhver allra bezti skopkikari í Ameríku. Kemur hún nú fram í leiknum “A Little Bit Old-fashioned.” VerS a6 kveldinu $1.50 til 25c Síðdegis $1.00 til 25c. Vikuna sem byrjar þriöja júni Robert B. Mantell í Shakespears leikjum, sem fylgir: Mánudaginn—“Richelieu”. Þriðju- daginn—“Hamlet”. Miðvikudaginn— síðdegis, “Merchant of Venice”; að kveldinu, “Richelieu”. Fimtudaginn— “King Lear”. Föstudaginn—“Mac- beth”. Laugardaginn—síðd., “Romeo and Juliet”; að kv’eldinu, “Richard III”. Póstpontunum sint nú þegar. Sacta- sala byrjar á föstudaginn. Verð að kveldinu $2.00 til 25c. Síðdegis $1.50 til 25c. Ásm. Guðmundsson, Stykkish., séra Guðbrandur Bjömsson”í Viðvík og séra porsteinn Briem á Hrafnagili og guðfræðiskandi- datarnir Erl. pórðarson og Tryggvi H. Kvaran; um Sauða- nes sækja: Séra Halldór Bjama- son á Presthólum, séra Vigfús pórðarson á Hjaltastað, séra Hermann Hjartarson á Skútu- stöðum, séra pórður Oddgeirs- son á Bjamarnesi og séra Jósef Jónsson á Sauðanesi. prír þeir síðasttöldu hafa allir verið að- stoðarprestar á Sauðanesi hver eftir annan. — Kosningamar eiga allar að fara fram í maí. Walker. “A Little Bit Old-fashioned”, heitir leikurinn, sem sýndur er á Walker- leikhúsinu, það sem eftir er þessarar viku. Kvag leikrit þetta vera með. þeim allra skemtilegustu, sem sýnd hafa verið hér um langan aldur al- veg dæmalaust hlætgilegt, en þó sér- staklega hreint að orðalagi og efni. Næstu viku verða sýndir í röð ein- ugis leikir eftir Shakespeare, svo sem “Kaupmað.urinn frá Feneyjum”, “Romeo”, og “Julia”, “Lear konung- ur” og “Macbeth”. Eru mörgum Is- lendingum þeir vitanlega kunnir i þýðingum séra Matth. Jochumssonar. Peningar þínir kaupa ekki hveiti heldur en betra PURITY FLOUR (Govemment Standard) Ábyrgst gott, hvítt hveiti til allrar bökunar. MO RE BREAD AND BETTE.R BREAD 140» PURITV FtOUR f7 runiTy olour: KYNBÓTA-NAUT til SÖLU -------Hjá------ Akuryrkjumála-Deildinni í Saskatchewan-fylki FÁST MEÐ AFBORGUNAR SKILMÁLUM Um nokkur undanfarin ár hefir Stjórnardeild Akur- yrkjumálanna í Saskatchewan, létt undir með bændum, er þess höfðu þörf, til þess að útvega sér, kynbótanaut af allra beztu tegund, og mörg þúsund dollara virði af nautgripum hefir útbýtt verið á þenna hátt um fylkið. Bændur, sem hafa stór kúabú, hafa mjög alment fylgt þeirri reglu, að kaupa fyrsta flokks bótanaut, án tillits til þess hvað þau kostuðu, vegna þess að þeim liefir verið það full-ljóst, að á engan annan hátt, gætu þeir eins ódýrt né jafn ábyggilega, endurbætt nautgriparæktina. En aftur á móti virðist oss, sem þéir bændur, er fáar hafa kýr, hafi oft viljað freistast til þess að bjargast við hin lélegri nautin, og stundum jafnvel fargað úr nautgripa- hjörð sinni þeim kálfinum, sem líklegastur sýndist til þess að geta orðið fallegt kynbótanaut. Þessi aðferð er mjög skaðleg og hefir ill áhrif á nautgriparæktina; þar sem aftur á móti hitt er kunnugt, að f jarskyld, aðflutt kynbótanaut, eru lífsskilyrði fyrir góðum og heilbrigðum nautgripastofni. Þess vegna er það hin mesta fásinna af bændum, sem nautagripahjarðir hafa, að nota aðrar tegundir en purebred bull. Ef að nautgriparæktin í Yestur Canada á að geta staðið á eins háu stigi og vera þarf, þá mega bændur til með, að láta ekkert ósparað til þess að vera spr úti um góð kynbótanaut. — Því fer fjarri að öll kynbótanaut séu jafn góð, þótt þeim fylgi certificate of pure breeding. Þó munu þau í flestum tilfellum betri en hin, sem ekki eru merkt. En yfir höfuð að tala mega bændur ekki láta sér nægja góð kvnbótanaut—þeir þurfa að fá þau allra beztu. The Saskatchewan Department hefir í þessu efni unnið mikið þjóðnytjaverk, og oft hefir það valið kyn- bótanaut fyrir bændur, sem eigi þurftu á neinni f járhags- legri aðstoð að halda, heldur voru í vafa um, hvaða teg- und þeir skyldu kaupa. Akuryrkjumáladeildin er að sjálfsögðu fær um að útvega bændum betri kynbótanaut, á sanngjarnara verði og með þægilegri skilmálum, en einstakir menn alment mundu geta. Akuryrkjumála- deildin, kaupir aldrei mjög ódýra tegund kynbótanauta, og ekki heldur þá dýrustu, þótt eigendurnir meti þær hátt; heldur einungis eru gripir þessir keyptir eftir kyn- ferði og hreysti, þar kemst ekkert annað að. — Þetta er einmitt sá tíminn, er bændur yfirleitt eru vanir að líta helzt eftir kynbótanautum, og er Deildin því viðbúin að láta ekki á sér standa í þessu efni. Hér fylgja á eftir nokkur helztu atriðin, er til greina koma í sambandi við sölu Akuryrkjumáladeildarinnar á kynbótanautum. Allar keyptar skepnur verða vandlega skoðaðar af þaulvönum sérfræðingum, og aðeins teknir úrvalsgripir. Kynbótanaut, sem kaypt hafa verið og borgað fyr- ir, verða send tafarlaust upp á nafn eiganda; en sé um afborgunarskilmála að ræða, þá er aðeins sent eftirrit af kaupbréfinu til kaupanda, þar til gert er út um greiðsluna. Deildin gerir alt, sem í hennar valdi stendur til þess að greiða fyrir flutning skepnanna, en enga ábyrgð tekur hún á þeim, eftir að þeim hefir komið verið á næstu járn- brautarstöð við kaupanda. Kaupendum eða umboðs- mönnum þeirra.verður tilkynt, hvenær gripurinn kemur á járnbrautarstöðina, og taka þeir eftir það við allri ábyrgðinni. Sérhver gripur verður greinilega merktur. En fari svo að einhver breyti markinu á grip, sem seldur hefir verið gegn afborgunum, skal sá sæta fjárútlátum frá $50 til $200. Séu margir gripir sendir í einu með sama vagninum, verður sérhver eigandi að taka þann gripinn sjálfur, er honum tilheyrir. Allir kynbótagripir, sem Deildin kaupir verða í góðu ásigkomulagi, hraustir og feitir, en þó ábyrgist stjÓTnin engan grip. öllum kynbótagripum, sem halda skal undir, (törf- um 18 mán., og hrútum og göltum ársgömlum) má skila aftur, ef nægileg sönnun fylgir, að þeir hafi eigi orðið að gagni, gegn því að taka aðrar skepnur í staðinn, og ann- ast um flutningsgjald og fóður. Kaup á kynbótagripum, samkvæmt reglum þessum, geta verið hvort sem vill fyrir peninga út í hönd, eða part verðs í peningum og upp á lán að nokkrum hluta. Lán verður þó ekki gefið lengur en til þriggja ára, og ekki hærra en sem nemur 75 per cent af verði kynbótagripsins. Til þess að menn geti fengið gripi, að einhverju leyti upp á lán, verða þeir að vera bændur—hafa lönd, og full- nægja eftirfylgjandi skilyrðum: (a) vera meðlimur grain growers félags; eða (b) meðlimir agricultural society, (c) hluthafi eða meðlimur í rjómabúi starfræktu af Saskatchewan Co-operative Creameries, Ltd; (d) hluthafi eða meðlimur í kynbótafélagi, live stock improvement association, löggiltu samkvæmt The Agricultural Co-operative Association Act. (Eintak af þessum lögum, og gildandi aukalög- um má fá ókeypis með því að skrifa til The De- partment og Agriculture). (e) Menn sem leystir hafa verið úr herþjónustu (ex- soldiers), og sem skrifari The Returned Soldiers Employment Commission of Saskatchewan hefir mælt með. Engir gripir verða sendir fyr en umsækjandi, hefir trygt sér fullkomin meðmæli, frá einhverju af áður- greindum félögum, sé um lárisaðferðina að ræða. Samkvæmt lögum þessum krefst stjórnin fullkom- innar tryggingar af kaupanda, og verður sú trygging að standa ósnert, þangað til upphæðin er greidd að fullu. 1 samningi þeim áskilur Akuryrkjumáladeildin sér fullan rétt til þess að taka gripina aftur, ef live stock commissioner, eða annar þar til kjörinn maður, álítur að gripirnir sæti eigi nægilega góðri meðferð og hirðingu. Öll kynbótanaut, sem seld verða samkvæmt áður- greindum reglum verða skrásett, sem fyrsta flokks gripir. Kaupandi getur greitt “notes” hvenær sem honum sýnist fyrir gjalddaga, en það hefir engin áhrif á rent- urnar. Sé um láns-aðferðina að ræða, verður að fullnægja eftirfarandi skilyrðum: Umsóknum, stíluðum til The Live Stock Commis- sioner, verður að fylgja sá hluti kaupverðsins, er lögin gera ráð fyrir. Cheques verða að vera borganlegir til The Department of Agriculture, Regina. Engir aðrir Cheques teknir gildir. Nema öðru vísi sé um samið greiðast nóturnar þann- ig: Helmingur við lok yfirstandandi árs, en hinn part- urinn innan hinna næstu tólf mánaða þar á eftir. Vextir 6 af hundraði. 1 viðbót við það, sem að áður hefir verið tekið fram, má krefjast þess að hverjum hónda, er þátt á í mjólkurbúi, sem stjómað er af Saskatchewan Co-opera- tive Creameries, Limited, að hann undirskrifi heimild við forstjóra slíkra mjólkurbúa, að draga frá sem svarar helmingi af andvirði rjómans, þangað til öll skuldin er greidd. Þessi Cheques ættu að svara til 50 af hundraði af mánaðarviðskiftum við mjólkurhúið. En sé þessu ekki fullnægt, verður hlutaðeiganda tilkynt fyrst, og síðan dregin frá 50 per cent af hverjum rjóma-cheque. Áður en gripir verða sendir samkvæmt lánsskilyrð- um, gengur Akuryrkjumáladeildin úr skugga um að um- sækjandi sé fær um að taka við gripnum og sjá honum fyrir sæmilegri aðhúð og fóðri. Ekki má selja nokkum grip, sem fenginn hefir verið samkvæmt láns-aðferðinni, nema að fengnu leyfi frá Live Stock Commissiouer, fyr en andvirðið er greitt að fullu. Deildin áskilur sér fullan rétt til þess að láta skoða gripi, sem seldir hafa verið gegn afborgunum, nær sem vera skal. Og er þess vænst að kaupendur aðstoði skóð- unarmennina á allan hátt. Akuryrkjumálaráðgjafinn getur hvenær, sem vera skal, tekið gripi aftur eða látið þá til annara manna, ef sannast hefir að þeir hafa ekki sætt viðunanlegri með- ferð, og mnn jafna við kaupendur, sem þannig stæði á, fjárhags-mismuninum. Allar umsóknir nm kynbótagripi, verða að vera uppá- ritaðar og samþyktar af forsetum, þeirra áðuraefndu fé- laga, sem umsækjandi er í. — Gripir verða sendir samkvæmt eftirfylgjandi skil- yrðum (aðrar ástæðnr ekki teknar til greina): OPTION 5—Part Cash, Part Credit. For Pure Bred Males only. 1. Ekki meira en 50 per cent. lánað. 2. Nótumar greiðist, sem hér segir: Helmingur fyrir lok þessa árs, en hinn hlutinn innan næstu tólf mán- aða þar á eftir, nema því aðeins að gripurinn sé eigi sendur fyr en eftir 1. okt., má þá framlengja afhorgun- inni um eitt ár. 3. Samkvæmt þessum skilyrðum má eigi senda til einstaks félags eða einstakra manna, meira en tvö kyn- bótanaut, þrjá hrúta og einn gölt. OPTION 6—Part Cash, Part Credit. For Pure Bred Bulls only. 1. Eigi hærra lán en 75 per cent. 2. Nótur borganlegar á sama hátt og tekið er fram í næstu grein á undan. 3. Undir þessnm skilyrðum má eigi senda nema eitt kynhótanaut til félags, eða einstaklings (og gengur deildin úr skngga að umsækjendur fullnægi skilyrðum 1 eða 5).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.