Lögberg - 18.07.1918, Síða 2

Lögberg - 18.07.1918, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ 1918 Þáttur af Halli af Horni, Snorra presti og Hallvarði Hallsyni. Eftir Gísla Konráðsson. 1. Kap. Frá Halli og sonum hans. ardóttir, Einarsdóttir í Birtings- holti, en móðir Guðrúnar, kona porbjarnar, var Steinunn skálda Finnsdóttir, Jónssonar prests á Melum, Finnssonar, Steindórs- sonar á ökrum, Finnssonar, Am- órssonar, Akra-Finnssonar, Pét- urssonar. En þau voru böm Bjamar porsteinssonar og Guð rúnar porbjamardóttur: 1. Guð- ríður, átti Sigurð Hannesson; 2. Allir drukku þeir feðgar lýsi sem gjörði’ eg stund að bíða; mjólk væri. 6. kap. Viðureign Halls og Snorra prests. Hallur hét maður, er bjó á Homströndum á þeim bæ, er á Homi heitir; telja margirhann I Guðmundur skáldi Bjömsson á Jónsson verið hafa. Guðrún hét | Homi í Skorradal, sá er kveðið kona hans, og voru þeirra synir i befir rímur af Sýrusi Persakon- Jón og Hallvarður. ungi; hann átti gróu, ekkju Hallur var ærið fom í skapi og Helga Bjarnasonar í Vogatungu, kallaður hinn fjölkunnugasti Jónsonar gulls, Bjamasonar; maður. Líktist Hallvarður mjög i þeirra son Hálfdán; 3; porsteinn föður sínum um vit og ýmsa fom Bjömsson í Höfn, átti Ingveldi feákju. Afarhraustir voru þeir j Magnúsdóttur frá Efra-Skarði; feðgar allir, og er sumra sögn, að var þeirra son porgeir smiður á Jón væri >eirra sterkastur; en Eyri í Svínadal; 4. -Magnús alt skorti hann annað við Hall- Bjömsson á Akranesi; og 5. varð. Snorri prestur, er áður var talinn Hallur reri jafnan á sæ og fór Hann var hinn hraustasti mað- í bjarg eitt með sonu sína eina, ur, íþróttamaður mikill, syndur og það þegar þeir voru 11 og 121 sem selur og skáld gott. vetra, nema ef hann hélt seka menn, er stmku á fund hans úr 4. kap. Snorri prestur tekur öðrum landsf jórðunugum; lét | galdrabók að sögn. hann þá vinna hjá sér svo ámm I skifti; kom hann og mörgum All-mjög lá orð á því, að lítt þeirra í útlendar þjóðir. færist Aðalvíkingum og fleirum Hallur var íþróttamaður um vestra við presta sína, og veitti • glímur og slönguvarp, svo nálega þeim mein eigi all-lítið dftsinnis mátti hann alt hæfa, er hann með fjölkyngi, og sumir þeirra slangraði til. Skutlari var hann [ hefði eigi langgæðir orðið. Vom og mikill, hvala og sela. Er það l þá kallaðir verstu galdramenn á í sögnum, að eitt sinn skutlaði Ströndum Hallur á Homi og hann hval 3 vikur sævar undan maður sá er Jón hét, kallaður landi, og reri hann í land með gamli. sonum sínum, er þá voru enn: pað var eitt sinn er Snorri ungir, svo nauðulega fengu þeir prestur var nýkominn í Aðalvík, báðir róið á móti honum. Segja að hann fór sjóleið, telja sumir menn og hval þennan fertugan það væri að Hælavík (Heljarvík) verið hafa. pað er og síðan haft gekk til bæjarins, en flutnings- eftir Hallvarði, að lítt hlífðist j menn hans biðu við sjó niður; faðir þeirra við þá bræður í æsku I skyldi prestur skíra bam bónda. því maður væri hann ólatur, af- Prestur gekk til baðstofu ogfann arsterkur og mikilvirkur. þar engan mann. par voru myrk pað er frá Hallvarði sagt, er bæjargöng og all-löng; en er hann var 15 eða 16 vetra, að 1 hann vildi fram, heyrði hann, að þeir bræður væru báðir heima á kerlipgar tvær sátu í eldhúsi 0g Homi einir karla, því faðir hjöluðust við. þeirra var ei heima; var það um prestur stóð við og hleraði til vor eitt ísa mikið. B.iamdyr af- tals þeirra. Atti önnur þar argrimt og soltið hafði af isum heima( en hin var a5komin. a land stokkið Kom það að bæ.]-4 Spurði komukerling, hvort messa ardyrum a Homi og knuði svo I ætti á helginni. pað kvaðst hin harðlega dynn að la við broti ætia. “Hvemig fellur ykkur við hl.iop siðan að h.ialli og braut | prestinn ykkar héma?” Hin hann upp og tok að eta þar fisk svarar. “Svona og svona!” oghákarl. Hallvarður greip há- j KomukerlinR spyr; “Ætli >ið karlaskálm mikla og vildi þegar látig hann nú kemba hærurnar?» ut að biminum. Bað moðir hans Hin svarar. «Æf eg veit >að nú hann ei shkt að voga, latti og Jon | ekki. hann er nú héma, hann hann, broðir hans, en ei tjaði það gamli jðn> Qg með bókina sína”. HIjop Jon svo ut a eftir. En Hin svarar; <*a, er svo? Hvar Hallvarður lagði skálminm til er sauðurinn ?» “Hann er hérna dyrsms a hol, svo það fekk bana, fram { skálahússrúminu”. og þeótti það ænð aræði af jafn- yið >ag prestur fram ungum manm sem Hállvarður |. 8kálj£Ú8£ Var þar koldimt j og enginn gluggi á að sjá. Prestur þreifaði fyrir sér og j fann mann í rúminu, með bók Jón hét prestur í Aðalvík, son eigi all-litla ofan yfir brjóstinu, Einars prests, er haldið hafði | og svaf upp í loft. Stað í Aðalvík um 45 vetur, ól- var þá. 2. kap. Frá Jóni presti og Halli.1 afssonar, Guðmundssonar frá Snorri prestur þreif bókina, og TT.,_, . , j,.. ,laust í andlit, og lét með fylgja S\ettu, og Hildar Amó^dóttur hnefann Vaknaði Jón við ilkm fra Fumfirð1. Jón prestur atti draum fé]1 blóð ofan um hann Guðnyju Sigurðardottur, prests alla en við það þreif prstur til i Gmnnavík Gíslasonar systur hans þurkaði blóð hans á vasa. GislaprestsiOtrardal Voru þau klút sfnum því trúað að born Jons prests og Guðnyjar: bezt mundi að blóðga galdra. 1. Sigurður, er óol749, *a^ir menn, þV{ þá mættu þeir sin ekki porleifs a Laugaboli; 2. Ragn-jorka hildur, átti Jón Jónsson; þeirra son Jón í Hattardal; 3. Steinunn Snorri prestur tók bókina og átti Torfa Jónsson í Æðey var síðan kallaður fjölkyngismað hrekks, er kallaður var; 4. Hild- ur, og mest eftir það að hann ur, er síðan átti Snorra prest, og | komst í kunnleik við Hall á Homi 5. Bjami Jónsson á Sandeyri og [er enn mun talið. — En Jón flýði síðan á Skarði á Snæfjallaströnd; á braut og gaf sig aldrei í færi er margt fólk er frá komið. v’ó snorra prest sáðan. Hallur á Homi var lítt kirkju- rækinn, og vandaði Jón prestur1 5- kap. Frá Halli og sonum hans. um það við þann, að hann van- j Hallur bjó nú á Horai, og sótti rækti tíðir og drægi að gjalda hann eigi heldur kirkju, þó gjöld sín. Má það ælta að litlu Snorri prestur væri kominn í Að- goðu svaraði Hallur um það. | alvík; gazt honum lítt að hinum pað var nokkru síðar, að þeir j unga presti þeim. feðgar reru drottinsdagsmorgun Snorri prestur vildi nú eitt sinn fara á fund Halls á Homi því það er sagt, að hann segði að einum þyrði hann að mæta nálega í hvíventa, einkum það er aflraunir snerti; hafa og margir kallað hann þriggja manna maka að afli. Maður er nefdur Jón og bjó Skjaldabjamarvík. Hafa sumir kallað hann bróðurson Halls Homi. Hafði prestur komist kunnleika nokkum við Jón. Er sagt að Jón væri kominn að Stað er prestur hét að finna Hall, en Jón réð honum frá því, kallaði Hall eigi blektursmann vera og illan viðureignar, ef hann reidd- ist; mundu og lið^menn hans eigi hlífnir, og eigi auðsóttir ókend- um. Væri það mark á Halli, ef hann roðnaði við og ypti öxlum að þá væri að honum reiði. Og þá er prestur vildi fara að hon um ríðandi, mætti hann hyggja að því, að gjá ein yrði fyrir hon- um á leið að Homi, er hestur prests fengi eigi yfir komist. Prestur vildi þó fara, og er Jón fekk eigi latt hann, skifti hann hestum við prest, og fekk Jón honum hest sinn brúnan að lit; sagði að hann mundi fótfim- ari yfir gjána og vegvísari, og trauðla mundi Hallur villa sjón- ir fyrir honum. Tók prestur því með þökkum; fór síðan leiðar sinnar, og fanst brúnn all-fót fimur. En er hann hitti Hall, sá hann þar fátt manna, nema þá Hallvarð og Jón bræður, er hrundu úr vör bát sínum 0g reru til fiskjar. Hallur bauð presti í skemmu sína. Stóðu þar kistur umhverf- is, en klefi fyrir stafni. En er þeir höfðu við talast um hríð, tók prestur að víta Hall um guð- leysi. Fór þá Hallur hægt fyrstu. En er prestur ól á því að aldrei kæmi Hallur í Kirkju og þeir fóm að yrðast meira, tók Hallur að roðna og ypta öxlum, 0g gekk snúðugt að klefanum, og ætlaði prestur það í honum, að lítt mundi sér holt að út kæmi, að því er þá við vissi, er hann var genginn svo í greipar Halli Stökk því út 0g á hest sinn, og hleypti á brott, en þegar brá yfir níðamyrkri. Heyrðist presti þá hrinur og gnur hvervetna um sig í myrkrinu. pó komst hann með heilu undan, því Brúnn skeikaði hvergi, og fann hann hvergi, að gjáin yrði fyrir honum. Hittust þeir Jón síðan, og eftir það gekk Jón á milli þeirra prests og Halls og kom svo, að prestur bauð Halli til sín fyrir jól, og voru þeir prestur löngum á einmæli, og heyrðu menn oft hlátra til þeirra. Er þá mælt að prestur sýndi Halli bók þá, er hann tók af Jóni “gamla”, og ætla menn að prestur næmi mikið af Halli. Var það þá og oftar að Hallur dvaldi með presi. Vildi það þá til, að strákur eánn illur og ódæll hrapaði til bana. Hallur sat inni hjá presti og reykti pípu, er þeim var sagt lát hans. Hallur sagði þá við prest: “Fallega fór einn eldisgemlingurinn þinn núna! Ætli honum hafi-verið vel smal- áð?” Prestur svarar: “Hvemig átti eg að smala því fé, er enginn gat hamið nema fjandinn?” Voru þeir Hallur og prestur jafnan síðan vinir. úti’ á sjónum eg sá víða eins og menn á sjónum ríða. Horfði’ eg lengi, heilann um það helzt að grafa, mér heyrðust bæði skurka og skrafa. Skrattan bað eg þá að hafa. Á Homströndum ekki jörðin ört er gróin Hæst eru fjöllin helzt við sjóinn hafa þau á sér jökla-snjóinn. Víða er þar vandasamt og vegur stríður alt um kring, á allar síður, enginn maður hestum ríður. Hælavíkur- held eg -bjarg með hæstu fjöllum; þó sem Hombjarg þarflegt köll- um; þau eru mest á Ströndum öllum Kátlegt er það, kyhni eg þér, minn kæri vinur! Hombjarg undir harðast stynur þá Hælavíkurbjargið hrynur. Steinar falla stundum þar með stórum skriðum, þeir sem detta hátt úr hlíðum hafa þar stað á fiskimiðum. pegar úr miðju bjargi bláu bráð um detta Upp í loftið aftur spretta yfrið hátt á neðstu kletta. Peir sem eiga nýja nót á Norður- ströndum, Selveiðina hafa í höndum, hvar sem koma fyrir sig böndum (3umir hákarls-sóknirtíðum sam an kevra. ífærur og annað fleira, alt sem bátum kann tilheyra. Veiðina brúka verða þeir, sem vel þar búa; strengi saman sterka snua; stóru skipin á þeir trúa. Hvergi bregst á helztu miðum hákarls-tetur; ?orskurinn aldrei þverrað getur ?að er alt eins sumar og vetur. einn og veiddu útsel mikinn og fluttu hann lifandi í Aðalvík. Var þá til messu tekið á Stað. peir Hallur og Hávarður fóm með selinn í kirkju og drógu alt í kórdyr og sátu þar á honum um prédikun. En er tíðum var lokið bað Hallur prest hafa þar Maríu sauð sinn, og slepti honum lif- andi. Hræddist prestur þær til- tektir, og er sagt, að hann byði Halli að gefa honum upp gjöldin. En eigi vildi Hallur það, drap selinn og fékk hann presti. Er sagt það væri öll gjöld hans, er hann galt honum, meðan hann var prestur á Stað. Hélt Jón prestur Stað um 12 vetur, en sjá er, að aðstoðarprestur væri hann áður Einars prests föður síns. Andaðist Jón prestur 1739. 3. kap. Frá Snorra presti og kyns mönnum hans. pað var tveimur vetmm síðan, eftir nokkra daga, að veður lyngdi, því mjög hvesti, þegar bátinn sleit frá þeim, 0g var þeirra þá leita farið af útróðrar- mönnum á Homi. En fyrir því að þeir vom matarlausir, urðu það úrræði þeirra, er sultur þrengdi að þeim, að eta fugl hrá- an óplokkaðan, og sagði Hall- varður svo síðan: “pegar við að stúdent sá, er Snorri hét, vígð- átum fuglinn óplokkaðan, hætti Átmenn miklir er sagt þeir feðgar væri allir, en Jón þó mest- ur, svo sagt er að hann æti 60 bjargfuglaegg í einu oftsinnis og yrði gott af. En allra þeirra var hann rammastur að afli, sem fyr við getur. pað var eitt sinn, að Hallur var með sonum sínum á bát framan undir Hombjargi, að fuglaveiði eða eggjaleit. En er þeir höfðu lent undir bjarginu og klifrað sig á urð eina, slitnaði 7. kap. Hallvarður ritar Ijóðabréf Ormi sýslumanni Daðasyni. peir Hallvarður og Jón vom sjógarpar miklir og rem jafnan tveir á skipi eftir að faðir þeirra lét af útróiðmm og hann gerðist gamall. Hallvarður var ritari svo góð- ur, að orðlagt er, og að 1 hending- um mátti hann mæla, svo var honum liðugt um kveðskap. Oft var hann á ferðum og kynti sér við það höfðingja og heldri menn Hafði hann eitt sinn komið að Fagradal hinum innri til Orms sýslumanns Daðasonar, prests í Otrardal, Steindórssonar, og hafði Ormi virzt hann vitur mað- ur í hvívetna. Ræddi sýslumað- tog það, er bátur þeirra var fest- ur við hann um sjófarir hans ur með, því öldusúgur var. Kom- og spurði margs af Söndum, og ust þeir þá eigi á braut fyr en skildu þeir með vináttu. Var það ist til Staðar í Aðalvík, og fékk hann Hildar, dóttur Jóns prests. Hann var sonur Bjama bónda okkur við að verða bymbult, en þá við átum hann reyttan (plokk- aðan), varð okkur gott af. pá porsteinssonar, porgeirssonar í náðum við kóp lifandi og slátr- Höfn, en kona porsteins, móðir J uðum'honupi; saup faðir okkar Bjamar, var Oddný, dóttir blóðið og át innýflin, því hann Snorra á Geldingsá, Jónssonar, var gamall, þurbrjósta og hneigð Péturssonar, frá Hæli í Flókadal. ur orðinn fyrir vökvunina; en En móðir Snorra prests, kona | við bræðúr skiftum kropnum á Bjamar, var Guðrún porbjam- milli okkar, og varð dágott af”. Hjá stórum töngum stutta þá 3 vetrum fyrir það, að Snorri vígðist að stað í Aðalvík, að Hall varður ritaði Ormi Ijóðabréf all langt, 69 erindi. pað er leiðaróð- ur um Homstrendur. Segir svo í inngangi hans: Ef að greina eg skal hér í efnum vöndum eyðiplássið alt á Ströndum, ólíkt er það suðurlöndum. Ritum vér hér fáein erindi önnur úr ljóðabréfi þessu, en þó eigi samstæð: Heiðnabjargfð held eg versta Horas- á -ströndum, þar er víða fult af fjöndum, fólskum slægum jarðaröndum. ?eir mega fuglinn þar til fá í þrautum nauða, sem liggja upp á líf og auða, við lítinn pening er það sauða. Á almenningum alt um kring, sem oft er vandi, víða sést þar viður á landi vel sandorpinn, óþrjótandi. Sá, sem er í svoddan plássi sumar og vetur, leldur kyrt viS'íieimasetur, hvorigur annan fundið getur. Marga veit eg mjög vel skýra menn innlenda, ?egar burtu vilja venda, villast allan dag til enda. Alt um kenna ókindum og ilsku- tröllum. Ilíðar liggja hátt í fjöllum, hvergi fært með sjónum öllum Sjódraugamir bæði bæi og bygð- ir kanna, álíkt fyrir augum manna eins og flokkur bjargbúanna. inu sinni ef við ber að um þá tölum, sjást þeir víða saman í hölum, sem sagt er frá í Áradölum. Með því öllu mun eg þó hafa þar mitt aðsetur; annarstaðar ekki betur uni eg mér um sumar og vetur. Aldrei skal eg lýta það land í ljóðamæli; það er valið þjófabæli, þó því engin maður hæli. 8. kap. Frá Áskeli presti. og Snorra Áskell er maður nefndur, er sagt er að byggi í Hælavík (Helj- arvík), en aðrir á Sléttu. Lá það orð á honum, að séð hefði hann fyrir presti sínum áður. Lítt lagðist og á með honum og Snorra presti, jafnskjótt og hann kom í Aðalvík. Áskell var mjög fjölkunnugur haldinn, og gerði hann sér mjög dátt við prest í fyrstu. Prestur grunaði hann mjög, og var það þá eitt sinn, að Áskell vildi gefa presti að súpa á flösku. Tungl- skin var á. Leit prestur á hana við tunglinu, og sá, að fluga svam ofan á glasinu. Sló prestur það úr hendi Áskatli. Féll það þá ofan í snæinn, því lausamjöll var á jörðu. Réð prestur þegar á Ás- kel, og glímdu þeir um hríð, þar til Áskell féll. Lét þá prestur kné fylgja kviði, og heitaðist að hella ofan í hann úr glasinu. Bað Áskell sér þá griða og bauð til alla liðveizlu sína og trúnað; því víst æltuðu fleiri að fyrir- koma honum, og er sagt hann til- nefndi þá, er porgils hétu og Jón blóti, þó Hallur á Homi mundi verða skæðastur, en þá vom ?eir Hallur og prestur sættir. Varð það þá, að prestur gaf Ás- honum gjört, er hann reri. Tók Áskell þá ráð það, að hann reri með presti. Voru þeir tveir á; því fyrir hvem mun vildi prest- ur róa þá gaf, sem hann var van- ur og mátti því við koma. Rem þeir nú á mið fram. En eigi höfðu þeir fyr vöðum rent, en æsings veður hvein á með haglhríð svo mikilli, að ekkert mátti á móti sjá, og lá þegar við að undir þeim hvolfdi. Tók Áskell þá ráð það, að hann lét prest koma utanborðs Lyngdi þá þegar. Hélt prestur sér við hjálmvalarlykkjur á eft- ir, en Áskell reri til lands í logni. En svo eru miklar og ótrúleg- ar sagnir um óvild við Snorra prest, að sagt er að þeir væri 18, er vildu hann feigan, og 2 prest- ar að auki, en þó eigi tilgreindir. 9. kap. Viðureign Snorra prests, Jóns blóta og porgilsar. pað var síðan, að þeir Jón blóti og porgils gjörðu Snorra presti fiskigaldur þann, er fiskgengd var mikil, að hann varð eigi var, þó hefði hann að hásetum fiski- menn hina beztu; en þeir Jón og porgils hlóðu hvem dag. Sá prestur að það mundi eigi ein- leikið vera og f jölkyngi við haft; tók prestur nú að neyta bókar þeirrar, er hann tók af Jóni gamla. pað er og haft eftir presti sjálfum, að ÁSkell veitti sér atbeina að gjöra þeim por- gilsi missýningar, og rúnastafi fyndi hann undir keypum á skipi sínu. Næsta dagþá sjóveður var gott, reru þeir og hlóðu. En það vildi til um þá porgils og Jón, að þeim varð missýni svo mikið, að þeim sýndist sjór til lands, en land til fjöm og sjávar, og settu þeir um daginn skip sín að f jalli upp, alt til þess Snorri prestur hafði lent með farm sinn. pótt- ust þeir nú ósVinnir hafa við orð- ið, og létu nú glettum við prest með fiskigaldrana. # 10. kap. Drepnir þrír ránsmenn. COPENHAGEN Þotta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbpk Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum prír eru bæir í vík þeirri, er inn skerst milli Homabjargs og Hælavíkurbjargs, og Höfn kall- ast; stendur bærinn Höfn fyrir miðri víkinni, Hbm Hombjargs- megin og Rekavík hinum megin. Hleypa þar jafnan útlend veiði- skip inn í norðan veðrum, bæði flæmskir, Hollendingar, franskir og enskir. Áttu þeir Hallur 0g Hallvarður ærin kaup við marga þeirra, og voru í vináttu við suma þeirra, og hefir svo Snorri prestur frá sagt, og eftir honum synir hans, Jakob smiður og Ein- ar, að einn helztur vina þeirra væri skipari á enskri fiskiskútu, er Jón Hávarður (Howard) hét. Seldu þeir honum oft sauði til sláturs, ella þeir skiftust gjöfum á. pað var eitt vor, að Hávarður ileypti inn á höfnina undan norðanveðri miklu og hvalveiða- skip mikið eftir honum, flæmskt að sagt var. Skipari þessi hét :5étur Ynkel, illur og ódæll; en fyrir því að með Hávarði var æknir sá góður, er Ríkarður hét, góður kunningi þeirra Halls, er Snorri prestur vildi við ræða, þá sendi Hallur eftir presti 0g kom íann á hom. peir Hávarður 0g tíkarður komu á land og fleiri menn þeirra. Mælti prestur þá við Rikarð og spurði hann margs um læknafræði, en Hallur gaf lávarði 4 sauði góða, og fór hann og menn hans aftur frám til skips síns. Pétur Ynkel varð þess var, að lávarður flutti sauði úr landi; com hann þá þegar með nokkra menn að Hávarði, áður hann gengi upp á skip sitt, og spyr íann Hávarð, hversu hann komst að sauðum þeim. Hávarður kvað sér gefna. Heimti Pétur, að hann léti sig fá; væri gnógt slíkrar vöru á íslandi, og honum hægt að afla hennar, er hann væri kunnugur. En Hávarður vildi eigi lausa láta sauðina. Lét Pétur þá ræna þeim. peir Hallsynir höfðu farið fram með Hávarði, og töluðu um ívort eigi mætti verjast. Há- varður kvað það að vettugi, því ærinn væri aflmunur. En er ?eir bræður komu á land aftur, cvað Hallur einskis örvænt af :5étri. En fyrir því, að þá var ogn mikið, kvað hann ráðlegast að róa út skip Hávarðar frá ill- menni því, og játti prestur því. Stigu þeir þá 4 á skip, Hallur synir hans og prestur, og komu til fundar við Hávarð með 3 sauði og buðu honum útróðurinn; tók hann því með þökkum, og var að orðum haft, hve rösklega þeir reru. Skildu síðan við Hávarð með vináttu og þágu gjafir af honum. En er hann var út kom- inn gegnt Hornbjargi, kastaði byrjargolu frá því, og silgdi hann á haf út. Pétur lá eftir inni á Höfninni, því þar var enn hvítalogn. peir Hallsynir og Snorri prestur hærri föður sínum. Prestur var þeirra minstur vexti. Degi síðar kom Pétur á la^d við 8. mann og rændi 3 sauðum frá Halli. Vildu þeir Hallvarður og presur þá fara að víkingum með barefli, en Hallur bað þá bíða þess, að þeir færu undan landi, og skyldu þeir þá reyna slangran og hæfni sína, og svo varð. Og er víkingar vom á leið komnir og áttu all-skamt til skips síns, slangraði Hallur í höfuð þeim, er við stýrið sat, og hafði sá bana. Pétur sat næst fyrir framan; hæfði og prestur höfuð hans, svo hann steyptist útbyrðis. Hallvarður banaði og hinum þriðja. En mestur var steinn sá er Jón kastaði. Mælti prestur þá: “Herjólfs-færi”, og er þess getið í Hálfsrekkaeögu. Nam steinn Jóns mann engan, en braut gat á skipið, svo að sjór féll inn kolblár. Fengu 5 víking- ar borgið sér á sundi til skipsins. Hræddust víkingar við atburð þennan. Rann og litlu síðar byr á, og þótti þeim fótur sinn feg- urstur sem fyrst á braut að verða pað er sagt, að Pétur Ynkel fanst litlu síðar rekinn, og var alt molað höfuð hans. Söktu þeir Hallvarður líki hans í sjó, og bjuggu svo um, að eigi skyldi aftur ganga. (Framhald). L ÆFIMINNING © 1 Guðrún Ásmundsdóttir. catli gnð. Skyldi hann og gjöra höfðu numið slöngvan af Halli; prest við varan, ef þeir porgils og Jón vildi á hann leita, og veita lið það er hann mætti. Leið 0g eigi langt, áður Áskell sagði presti, að galdraveður mundi að fengu þeir Hallvarður og prestur jafnlangt slangrað; er þó sagt að prestur væri enn hæfnari, en Fimtudaginn níunda maí síð- astliðinn andaðist merkiskonan Guðrún Ásmundsdóttir að heimili tengdasonar síns, Eyleifs Jóns- sonar, í grend við Churshbridge, Sask. Hún hafði legið rúmföst í tvær vikur áður en hún lézt. Guðrún sáluga var fædd á Mið- seli við Reykjavík, 10. maí 1835; foreldrar hennar voru þau hjón- in Ásmundur Bjömsson og Rósa Jónsdóttir, er síðar bjuggu í Grjóta í grend við Reykjavík. ólst Guðrún upp á Mið-Seli hjá konu er Margrét hét, þar til hún var sjö ára, þá fluttist hún að Grjóta til foreldra sinna og var hjá þeim til fermingaraldurs, þá var hún vistuð um tveggja ára tíma til Gudmundsens kammer- ráðs, þaðan fór hún til Jóns Guðmundssonar lögmanns, út- gefanda “pjóðólfs” og konu hans Hólmfríðar porvaldsdóttur í Reykjavík. Hjá þeim dvaldi hún til 27 ára aldurs, er hún giftist Árna Jónssyni, sem þá átti heima hjá bóndanum Sigurði Ingjalds- syni á Hrómskála við Reykjavík. pau hjónin settust að í Vogum á Vatnsleysuströnd; reistu hús á Hábæ og bjuggu þar allan sinn búskap. par andaðist Ámi mað- ur Guðrúnar árið 1886. peim hjónum varð fimm bama auðið, og komust þau öll á full- orðins ár: Ásmundur, kvæntur Hallfríði porsteinsdóttur, býr nú á föðurleifð sinni á Hábæ; Jón, kvæntur Sigurveigu Sigurðar- dóttur, rekur nú verzlun í Churchbridge, Sask.; Kristín, gift Eyleifi bónda Jónssyni, býr grend við Churchbridge; Guð- ný, gift Guðgeiri Eggertssyni, bónda í sömu bygð; Guðrún, andaðist þar í bygðinni veturinn 1912, ógift. Stúlkubarn tók Guð- rún sál. til *fósturs og ól upp með börnum sínum; hún heitir Ingi- björgAmoddsdóttir og er gift hérlendum manni CharlesJoseph í Winnipeg. Guðrun sáluga fluttist vestur 'um haf sumarið 1900 með þeim fymefndum dætmm sínum, Kristínu og Guðrúnu. Settist hún þá að hjá dóttur sinni Guð- nýu, sem þá var gift og hafði komið til þessa lands fyrir þrem- ur árum. Dvaldi hún hjá böm- Jóni fórst stirðlegast. Vom þeir | um sínum til skiftis það sem eft- bræður og afarmiklir vexti og1 ir var æfinnar. Hún hafði rétta þrjá um áttrætt, þegar hún lézt. pað má með sanni segja, að Guðrún sáluga hafi verið mesta valkvendi. Hún var innilega kristin, guðrækin, hógvær, frið- söm og viðkvæm í lund. Manni sínum, bömum og bamabömum auðsýndi hún ætíð hina sterk- ustu trygð og ástríki. Hún var ráðdeildar og dugnaðar kona, og hjálpsöm um leið. Vildi engan láta synjandi frá sér fara. Hvere manns hugljúfi var hún ætíð.' Hafði átt við nokkra erfiðleika að stríða framan af æfinni, en hafði látist sér læra það snemma að taka öllu, sem fyrir kom með þreki og hógværð. Hún var ein- staklega prúðmannleg í viðmóti og umgengni. Hafði auðsjáan- lega eignast og geymt hjá sér margt það, sem bezt var í fari heldrafólks á hennar tíð. Séra Stefán Thorarinsen á Kálfatjöra sálmaskáldið, var sóknarprestur hennar þann tíma mest allan, er hún bjó að Hábæ. Hún mintiist hans jafnan með þakklæti og djúpri virðing, og var auðfundið, að hún taldi sig í stórri skuld við hann, andlega talað. Mjög lasburða var Guðrún sál- uga orðin á síðustu ámm; þó þjáðist hún ekki til muna fyr en síðustu tvær vikumar. Urðu þá dætur hennar Kristín og Guð- ný, að vaka yfir henni nótt og dag, ásamt góðri hjúkrunarkonu, Regínu Johnson, sem stundaðí hana með stakri alúð og áhuga, og leitaðist við á allan hátt að láta henni líða sem bezt. Jarðarförin fór fram þriðju- daginn 14. maí, frá heimili Guð- geirs Eggertssonar og Guðnýjar konu hans. Séra Guttormur Guttormsson flutti húskveðju, og síðan líkræðu í Konkordía kirkju. Var hún lögð til hvíldar í Konkordia grafreit. Flest alt bygðarfólk fylgdi henni til grafar. Hlutaðeigendur votta innilegt þakklæti hjúkrunarkonunni Miss Reginu Johnson, svo og öllum þeim, sem sýndu Guðrúnu sálugu hlutteknngu í veikindunum og heiðruðu útför hennar. Drottinn blessi minning hinn- ar látnu, í nafni frelsarans, sem hún setti traust sitt til alla sína æfi. Vinar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.