Lögberg - 18.07.1918, Side 8

Lögberg - 18.07.1918, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLí 1918 Bæjarfréttir. Mr. Ágúst Tromberg frá River- ton var á ferð hér í bænum í vik- unni. Prestamir séra Bjöm B. Jóns- son og séra Guttormur Guttorm- son, hinn nýkosni prestur ísl safnaðanrna í Minneota, fór sið- astliðinn laugardag suður til Minneota. Séra Bjöm fór til þess að setja séra Guttorm inn í em- bættið. “Minneota Mascot” getur þess að þau Mr. Ásmundur Bjaraason og Miss Emma Pétursson hafi verið gefin saman í hjónaband 6. þ. m. af séra E. J. Hinderlie. Lögberg óskar þeim til hamingju Mr. Sigurjón Eiríksson frá Wynyard, Sask. kom til bæjarins seinni part vikunnar sem leið. Hann hélt heimleiðis á föstudags kveldið, ásamt Lilju dóttur sinni sem er kennarí við Success verzl- unarskólann hér í borginni; ætl- ar Miss Eiríksson að taka sér sumahhvíld í mánaðartíma heima hjá foreldrum sínum. pau systkinin Miss Marbha Thorsteinson og Mr. Oskar Thor- steinson frá Duluth, Minn. komu til bæjarins á sunnudaglnn var, þau voru á leið til Saskatchewan til þess að heilsa upp á kunningja og vini, búast við að dvelja þar vestra þriggja vikna tíma. pau sögðu vellíðan landa frá Duluth. porbjörg, dóbtir Mr. og Mrs. Gunnars Árnasonar fór alfarin héðan úr bænum á föstudaginn var, og vestur til Letlhbridge, til manns síns, Mr. Kenneth F. McLean vélameistara. pau hjón Mr. og Mrs. McLean, voru gef- in saman í hjónaband af enskum presti 31. maí síðastfl. Lögberg óskar ungu hjónunum til ham- ingju og blessunar á sínu nýja framtíðar 'heimili. Kveðju-samsæti var þeim Mr. og Mrs. Loftur Jörundsson hal Jið í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar síð- astliðið laugardagskveld, í tilefni af því, að þau eru að flytja héðan úr bænum og ætla að setjast að vestur á Kyrrahafs strönd. Sam- sætið fór myndarlega fram, sóttu það á annað hundrað manns, og stýrði því Mr. Jóhannes Gott- skálksson. — Mr. Sigfús Ander- son flutti stutta tölu og afhenti Mr. Jörundssyn að gjöf vandaða ferðatösku, frá nokkum kunn- ingjum hans. Mr. Hjálmar A. Bergmann flutti einnig ræðu. Mr. M. Markússon talaði nokkur orð og las upp vísur þær til heiðurs- gestanna, sem prentaðar eru á öðrum stað í folaðinu. — Mrs. N. Ottenson, afhenti Mrs. Jörunds- son, ifyrir hönd kvenfélags Tjald búðarsafnaðar fallega gull-brjóst nál til minningar um góða sam- vinnu. Enn fremur fluttu þeir Mr. N. Ottensen og K. Á. Bene- diktsson erindi til heiðursgest- anna. Mrs. P. S. Dalmann söng einsöng; en tvísöng sungu þeir Mr. Pétur Pálmason og Mr. Hall- dór Johnson. Ekki rétt farið með. Stúlka eða kona, ma hafa barn, getur fengið verustað á allra bezta heimlii í ísflenzkri bygð nærri bænum. Upplýsingar að Lögbergi. Mr. og Mrs. Gestur Oddleifs- son frá Árborg, Man. komu til bæjarins á Miðvikudagsmorgun- inn var, ásamt syni þeirra Gesti Stefáni, sem kvaddur hefir verið til þess að ganga undir læknis- skoðun, samkvæmt herskyldu- lögunum. Piflturinn, sem orðið hefir fyrir heilsubilun, var sett- ur í síðasta flokk þeirra manna, er undir herskyldulögin koma. “Gullfoss” kom til Halifax frá íslandi á mánudaginn var. Með skipinu komu, að því er vér vit- uim Mrs. Nielsen og cand. theol. Sigurbjöra Á. Gíslason, sem kem- ur vestur að tilhlutun kirkjufé lagsins, og eru þau bæði væntan- leg hingað til bæjarins fyrir helgina. Mr. Árai Eggertson verzlunarráðanautur kom ekki vestur með þessari ferð, bíður heima að Hkindum eftir næstu ferð “Gullfoss”. Mrs. Sigurbjörg Jónsdóttir Oddson, tengdamóðir Árna Egg- ertsonar verzlunarumboðsmanns Olafs Thorgeirssonar konsúls og J. Lavanger, andaðist að heimili Mr. Eggertsonar hér í bænum síðastliðinn föstudag. Jarðarför- in fór fram frá heimilinu á þriðju daginn, Kkið var flutt norður til Gimli þar sem maður hennar er grafinn. Síra Rúnólfur Marteins- son jarðsðng. f tilefni af því sem ritstjóri “Voraldar” minnist í stuttri grein á verkfall prentara hér í foæ, þá getur hann ekki setið á strák sínum að hreyta í “Lög- bergs” eigendur að þeir hafi ekki viljað hækka kaup sinna prent- ara. petta er ekki rétt farið með. Columbia Press félagið (eða Lög- bergs félagið, sem ritstj. kalllar) var strax viljugt að borga það kaup, sem fram á var farið. En svoleiðis er ástatt fyrir þeim, að þeir eru í félagi verkgefenda (Employing Printers Union) og urðu því annaðhvort að svíkja þann félagsskap eða standa með honum. En eftir- því, sem eg veit sannast, þá gerðu þeir alt sem í þeirra valdi stóð til að fá meðfélagsmenn sina til að ganga að samningum. Mér er þetta kunnugt, þar sem eg var einn í verkfallsnefndinni. Prentarafé- lagið gekk að samningum með $29.00 á viku, en Columbia Press (eða Lögbergs félagið) borgar sínum mönnum $30.00, eða eins og farið var fram á í fyrstu. Eg held þetta nægi til að leiðrétta missögn ritstj. “Voraldar”. Winnipeg, 12. júlí 1918, J. W. Magnússon, prentari. Mr. Sigurður Sveinbjömsson frá Markland P. O. kom í bæinn í vikunni sem leið til þess að inn- ritast I herinn, hann fór heim- leiðis aftur og verður heima fyrst um sinn. Mrs. Th. Gíslason frá Gerald P. O. kom til bæjarins í vikunni sem leið, ásamt syni sínum Gísla. pau mæðgin voru á ferð út í Álftavatnsbygð til þess að heim- sækja ættfólk sitt. Hinn 6. júlí andaðist að heimili sínu Winnipegósis, porkell Gísla- son smiður, bróðir konu Einars skálds Hjörleifssonar Kvaran og þeirra systkina. Hann var jarðsungin af séra Birai B. Jóns- syni á þriðjudaginn 9. þ. m. porkell heitinn var ókvæntur. Mr. Sigurjón Johnson frá Oak Bluff kom til borgarinnar í vik- unni sem leið. Hann sagði að akrar væru famir að líða af regn leysi þar úti. Mr. Arinbjöm S. Bardal, var nýlega kosinn forseti Útfara stjóra félagsins í Manitoba fylki. á ársþingi þess, er haldið var hér í Winnipeg borg. petta er heið- ur fyrir Mr. Bardal og Vestur- íslendinga í heild sinni. AIl margir útfarastjórar sóttu málið en íslendingurinn var kosinn einu hljóði. Islendingadagur verður hátíðlegur haldinn á Gimli 2. Agúst næstkomandi. Nánar aug- lýst nast. Halldór Methusaleras Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. Mrs. M. Eyjólfson. Pétur GuSnason. Jón Halldórsson. Mrs. Sveinborg Halldórsson. Miss Rúna Johnson. Árni G. Johnson. Ex-Pte. Árni Johnson. Mrs. T. Stringer. Stóðust Prófin. Eftirfylgjandi eru nöfn þeirra íslenzku námsmanna og meyja. sem vér höfum orðið varir við að hafi tekið burtfararpróf úr alþýðuskólum bæjarins, VIII bekk. Mörg þeirra með ágætis- einkunn. John M. King: Violet Johnson Laura Secord Margrét JÓhannesson Jón Marteinsson MapJe Leaf: Jón ö. Bildfell póra Gíslason Margrét Skaptason Chris. Snidal porsteinn Magnússon porvaldúr Pétursson Jörgen Cryer Mulvey: Sigríður Eggertson Vilborg Johnson Páll Johnson Greenway: Maggie Skagford Machray: Wilfred Goodman Emma Johnson KVEÐJUORÐ til fsl. í Winnipeg og Manitoba. par sem vér erum að flytja al- farin vestur á Kyrrahafsströnd, eftir meira en fjórðungsaldar dvöl í Winnipeg, og getum ekki náð til allra vina vorra og góð- kunningja, biðjum við ísl. blöðin í Winnipeg að flytja þeim öllum alúðarkveðju vora og innilega þökk fyrir samvinnu og samveru öllum sem unnið hafa fyrir okk- ur, þökkum við fyrir góð störf og gott samkomulag. Og öllum þeim, sem hafa verið í samvinnu með okkur, í safnaðarmálum og öðrum félagsskap, þökkum við fyrir góða samvinnu og féiags- lyndi. Við óskum öllu þessu fólki alls Kins bezta í framtíðinni og biðjum því verði alt til gæfu og gengis í kristilegum málum og tímanlegum fyrirtækjum, fyr og síðar. Áritun okkar biðjum við ísl. blöðin að birta strax og við vitum um heimilisfang okkar vestur frá, og óskum að þeir sem hentisemi hafa, lofi okkur að vita um líðan sína, þá þeir hafa hentugleika þar til. Með beztu kveðju og hjartans óskum til allra vina og góðkunn- ingja, erum við: Jónína L. Jörundsson. Loftur Jörundsson, 15. júlí 1918. 351 McGee St. Winnipeg, Man. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin. eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpiáss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 UM TANNLŒKNINGAR pað er gaman að hafa fallega tannlækningastofu —en þú borgar rentuna. Og þegar alt kemur til alls, þá er það ekki hin fína stofa — heldur verkið, sem hefir úrslita gildið. Látið ekki skrautleg herbergi illa yður sjónar. Hjá oss sjáið þér hinar hagkvæmustu lækningastofur — þurfið ekki að borga fyrir óþarfa skraut. pér borgið að eins fyrir aðgerðina. Alt verk verður að vera svoleiðis gert, að sá sem borgar fyrir það sé ánægður. Eg get fullvissað yður um að það, sem eg geri fyrir yður — Er ábyggilegt. Reynslan sannfærir Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfaerni tannlæknir'* Cor. Logan Ave. og Main Streef, Wiimipeg 1 LlFSÁBYRGÐ er sú eina eign manns, sem verður aS reiSupeningum viS fráfali lians. Eitt af því marga, sem The Great-West Life Assuranee öompany hefir orS á sér fyrir er þaS, hve fljótt þaS er aS greiSa lífsábyrgSar fé, þegar menn falla frá. — Litla bókin — * ‘ þaS sem aSrir segja — sýnir ljóst hve röggsamlega félagiS gengur fram í því aS gegna kvöSum sínum í þessu efni. BiSjiS um eitt eintak. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg LOÐSKINN Bændur, Veifíinieiinn og Versliiiiariiienn LOÐSKINN A. & E. PIERCE & CO. (Mest'.i skinnakaupmenn í Canada) 213 PACIFIC AVENUE.................WINNDPEG, MAN. Hæsta Terð borgað fyrlr Gærur Hfiðir, Seneca rætur. SENDIH OSS SKINNAVÖRC YÐAR. IRJÓMI I SÆTUR OG SÚR | I Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company LThe Tu ASHERN, MA iBimiBiKiniiinniH! MAN. mnuHHiiinimi og IUUHIHII HIIIKIII BRANDON, MAN. llllHUHHinniKUII I 1 1 rnituKB IIWIU' iuiHiiinuiniiiiKiniiiniiin Úr bréfi Við undirrituð þökkum öllum þeim, sem þátt tóku í kveðju- samsæti því, er okkur var haldið í Tjaldbúðarkirk.iu á laugardags kveldið 13. þ. m. og fyrir gjafir þær hinar höfðinglegu, er okkur voru þar færðar. Wnnipeg 15. júlí 1918, Loftur Jörundsson, Jónína L. Jörundsson Kveldskemtun Principle Sparling: Viihjálmur Jóhannesson Helgi Jónsson Carl Kristjánsson Friðrik Magnússon Lina Olafsson Edward Preece Ella Sigurðsson Harold Stephenson Wilfred Swanson Ágústína pórðarson Anna Bjaraason Gwennie Erlindsson Sylvia Hall Frank Halldórsson Theodor Westman Wellington: Einar Einarsson Jóhanna Bergþórsson Margrét Gíslason Bergþóra Jónsson Marie Solvason Laura Joíhnson. verður haldin á grasflötinni við Fyrstu lút. kirkjuna á föstudags- kveldið 19. þ. m. kl. 8. Til skemtunar verður hijóð- færasláttur og ýmislegt fleira, og þarf fólk því ekki að óttast að því leiðist á meðan að það hress :ir sig á allra handa veitingum sem þar verða frambomar fyrir sanngjarnt verð. Fyrir þessari samkomu stend- ur kvenfélag safnaðarins og menn vita æfinlega á hverju ?eir eiga von, þegar það býður tii skemtunar. Ágóðinn sem af þessari sam tomu kann að verða, gengur ti ?ess að borga fyrir verk, sem cvenfélagið lét nýlega gera við cirkjuna. Safnaðarfólk og aðrir velunnarar þess málefnis ættu rvi ekki að láta sig vanta þar á föstudagskveldið. Inngangur kostar 10 cent. Komið öll og komið í tíma. VINNA við heyskap og harvest óskast, helzt í Argyle-bygð (eða nálægt Winnipeg). Skrifið til: Hannes G. Björnson, Box 335 Gimli, Man. eða ritstj. Lögbergs, sem vísar á Dominion “How eould you Jean?” heitir leikurinn, sem sýndur verður á Dominion leikhúsinu alla næstu viku, og leikur Mary Pickford aðalhlutverkið. Dominion leik- húsið sýnir aldrei annað en hir- ar allra frægustu og beztu leiki. pessvegna fara allir þangað, er ætla sér að hafa verulega góða skemtun. pið eruð ekki búin að gleyma myndinni makalausu “The Eagle’s Eye”, og núna verð- ur sýndur af henni 8. þátturinn. Steinbaoh, Man., 13. júlí 1918. Kæri ritstjóri! Fátt er héðan að skrifa, nema að tíðarfar hefir verið hagstætt fyrir allan jarðargróða, að vísu rigndi mjög lítið framan af þessu vori, en nú í seinnitíð töluvert. par sem eg hefi nú 2 síðast- liðna vetra dvalið norður við Manitobavatn, í svokallaðri Beck vi'lle bygð, fýsir mig að fara um hana nokkrum orðum, jafnvel þó eg geti ekki lýst henni til hlýtar, þar er eg hefi að eins kynst henni að vetrar lægi. Samt er það hug- boð mitt, að hún sé með skemti- legri nýlendum íslendinga að sumrinu til, þar eru fallegar engjar með fram vatninu, eink- um í suður bygðinni, um hálfa mílu frá vatninu, síðan tekur við skógur, að vestan, eldiviður er því nægilegur og má heita óþrjót- andi fast heim að húsum, sem standa flest með fram skóginum Fólk alt, sem eg kyntist þar, var mjög alúðlegt og íslenzk gestrisni engu síður en annar staðar. pví miður kyntist eg ti'ltölu- lega fáum, get því ekki nafn- greint nema fáa, til dæimis Jó- hannes Baldvinson, sem eg kynt- ist mest, er álitinn, og er mjög hjálpsaimur í sinni bygð, og eru þau hjón samhuga með að hjálpa öllum, sem bágt eiga, og enginn j DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftpr. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. | Manitoba Creamery |Co., Ltd., ?m;iiimiiii»iimimmrniWBKgKWlgKfiWlH 509 Willíam flve. lUIHIHIKIHIIIIKIIKimilllKIII Tilkynning um arf. í tilefni af dauðsfalli Guð- mundar Magnússonar, Kamsack, Sask., Canada, óskast hér með heimilisfang eftirfylgjandi, svo hægt sé að senda þeim sinn skerf af tilföllnum arfi: Arfi þessum verður ekki ráð- stafað fyr en þessar upplýsingar fást. Einnig fullmakt sem áður var umgetið. Magnús Magnússon, Sigríður Magnússon eða dóttir Guðrún Magnússon eða dóttir Dísa Magnússon eða dóttir Guðbjörg pórðardóttir. Síðast sem eg vissi til voru þau í Tungu við fsafjörð á íslandi. J. G. Hallson, Kamsack, Sask., Canada Blöðin á ísafirði á íslandi eru 3eðin að taka upp og birta þessa auglýsingu. .. | • ,v<* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limltad HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu KENNARA vantar við óslands skóla nálægt Prince Rupert, B. C. Árslaun eru $960.00. Tíu mánaða kensla Umsækjandi verður að hafa — eða námsskilyrði til að ná — second or third Class B. C. certl- ficate. nánari upplýsingar gefur porsteinn J. Davidson Red Cross. Mrs. E. Stevenson, Beckvilfle, Man. $3.00 T. E. Thorsteinson. Gjafir til 223. herdeildarinnar. Caspaco, B. C. fer þaðan synjandi, hvort sem j (3—18.) hann er kunnugur eða ókunnug- _______________________ ur, hvítur eða blakkur. Fleiri menn eru þó í þeirri bygð, sem víst láta gott af sér leiða, þó eg j nafngreini þá eigi, þar sem þeir eru mér persónulega lítt kunn- ugir, en standa þó ekki öðrum að baki siðferðislega. Heyskapur byrjar hér alment næstu viku eða þann 15 júlí, sem vanalega. Eg ihefi svo ekki meira að skrifa að sinni. Með virðingu. Magnús Johnson. Hr. Bjarni Björnsson, Mrs. S. K. Hall, Mr. S. K. Hall h*,da Skemtikveld á cftirfylgjaudi itöðum: Gardar 19. Juli Mountain 20. Juli Akra 22. Juli Lundar 27. Juli Samkvœmt Trustee lögunum. í sambandi við eigrnir St. Clair Dum. sem fyrir skömmu er dfiinn. Og samkvæmt “Manitoba Trust Act”, eru aliir þeir, sem telja til skuldar í dán- arbúo ofanritaðs St. Clair Dum, sem átti heima 6. Gimli í Manitobafylki og var læknir, en féll I orustu á Frakk- landi 1918, aövaraSir meö aö senda ailar slíkar skuldakröfur til undirrlt- aðs ekki seinna en 19. ágúst 1918. I skuldakröfum slikum, veröa menn aö gjöra Itarlega greln fyrlr hvernig á þeim stendur og eins verður aö vera tekið fram, hvaö trygging sé fyrir skuldunum, ef skuldheimtumaður heid ur nokkurri tryggingu. Og menn eru beönir að minnast þess, aö eftir 19. ágúst 1918, verður eignum þeim, sem fyrir hendi eru, skift á milli þeirra, sem lögum samkvæmt eiga tilkall til þeirra, og sem þá hafa gefið sig fram við umsjónarmann dánarbúsins. Og að þeir eru ekkl ábyrgðarfulllr fyrir borgun á neinum skuldakröfum, sem ekki hefir verið fram vlsað 1 tæka ttð. Dagsett í Portage la Prairie í Mani- tobafylki, 15. dag júllmánaðar árið 1918. McPlierson & Porter, lögmenn, fyrir Charlotte Dum, sem sér um eigurnar (executrix). Safnað af Mr. Paul Bar- dal og Mr. Hannes Pét- ursson..............$98.60 Saifnað af Guðmundi Pálssyni, Narrows, Man.: Guðmundur Pálsson .... $2.00 Gísli G. Johnson........ 5.00 J. Ragnar Johnson .. .. 2.00 Mrs J. R. Johnson.......2.00 Elinborg Baldvinson .... Halldóra Ásgeirsson .... Thorbjörg Kjeraested .. Oscar Knutson........... Chris. Goodman......... Árai Bjömson............ 1.00 Friðfinnur.................25 Ámi Pálsson............. 1.00 Ágúst J. Johnson........ 3.00 Ragnhildur Johnson .... 1.25 Oddur Johnson, Gimli .. 2J)0 Vinur, Winnipeg......... 2.00 4 pör sokkar frá Mrs. B. Jós- efsson, Antler, Sask. 4 pör sokkar frá Mrs. Stefán Johnson og dætrum hennar, Winnipegosis 2 pör sokkar frá vini, Winnipeg. Kjörkaup í boði. Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. SainkomuhúsiS Skjaldborg í Árgyle, Man. er til sölu nú þegar. ,t»eir sem kunna að vilja kaupa húsiö á þeim staö og í því ásigkomu- tagi sem þaö nú er, gjöri svo vel að senda einhverjum af oss undirrituð- um skriflegt tilboð, fyrir 20. júli 1918. Ennfremur leyfum véi oss hér með að skora á alla fjær og nær, sem blutabréf eiga í h’utafétaginu Skjald- breið, að senda oss afskrift af því bréfi sem þeir eru handhafar að nú, og verður það að vera komið i okkar hendur fyrir 20. júlí þ.á., annars 'liæp- ið mjög að vér getum ábyrgst verð- mæti hlutabréfanna til frekari greiðslu. Virðingarfylst, Páll Fredrikson, Hernit Christopherson, Agúst Scedal. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. /Efðir tClæðsk«rar f STEPHENSON COMPANY, Leekie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Carry 178 w ONDERLAN ÍTHEATRE Miðvikudag og fimtudag Hin aðdáanlega BESSIE BARRISCALE í leiknum “Within the Cup” Föstudag og Laugardag Happy-Go-Lucky GEORGE WALSH í leiknuim The Pride of New York Alveg dæmalaus mynd “HOUSE OF HATE” 24. júlí. Otsauma Sett, 5 itykki á 20 et«. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með eömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrde j ferhyrning fyrir 20 cents, Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE7S SPECIAIjTIES OO. Dept. 18, P.O. Boi 1836, Wlnnlpec

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.