Lögberg - 25.07.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
25. JÚLÍ 1918
5
íslendingadagur á Gimli
Ágúst 1918
2.
Forseti dagsins: BERGTHOR THORDARSON.
PRÓGRAM:
Minni Islands—Ræða ......Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
Kvæði...............Jón Jónatansson
Minni Canada—Ræða.............. Jón Árnason, M.A.
Kvæði............Dr. S. E. Björnson
Minni Nýja Islands—Ræða...........G. O. Einarsson
Kvæði..... Sigursteinn Einarsson
Minni Kvenna—Ræða.......... Séra A. E. Kristjánsson
Kvæði ......... Gutt. J. Guttormsson
Söngvar undir umsjón Jónasar Pálssonar á milli
ræðanna.
Gísli Jónsson, hinn góðkunni söngmaður syngur ís-
lenzka söngva.
Islenzk glíma, sund, hlaup, stökk og aðrar íþróttir,
eins og að imdanförnu.
Dans að kveldinu—verðlauna vals.
“ Islendingar viljum vér allir vera’’.
upp og samþykt með öllum greiddum
atkvætJum.
Þá lagði varaformaður félags-
stjórnarinnar fram frumvarp til
reglugeröar fyrir eftirlaunasjóS h.f.
Eimskipafélags Islands og var þatS
merkt nr. 21 svohljótSandi:
GertSi hann grein fyrir tilortSning
frumvarpsins og skýrSi atSalatriSi
þess. Auk hans tók til máls séra
Magnús Bjarnason er lagSi til aS at-
kvæSagreiSslu yrSi frestaS til næsta
aöalf.undar, og ennfremur Hjalti
Jónsson og SigurSur Jónsson kennari.
Tillaga M. B. var þá borin upp og
feld meS 40 gegn 37 atkv. en önnur
framkomin tillaga um aS fresta mál-
inu til næsta aöalfundar var samþ.
meS 40 gegn 19 atkv.
Þar næst lýsti forseti, aö lokiö
væri upptalningu á tilnefningu hlut-
hafa hér á mönnum til stjórnarkosn-
ingar og væri jþessir 6 menn til-
nefndir:
Claessen meö 13,988 atkv.
Fjölmennið á íslendingadaginn á Gimli.
Nefndin
var þá borin upp og felci meö
þorra atkvæöa fundarmanna
undan
öllum
gegn 1.
Var því næst tekinn fyrir annar
liSur dagskrárinnar svohljóöandi:
Tekin ákvörðun um tillögu stjórn-
arinnar um skifting ársarðsins.
FramsögumaSur félagsstjórnarinn-
ar aö þessum liS var ritari stjórnar-
innar, Jón verkfr. CÞorláksson. LagSi
hann fram tillögu félagsstjórnarinnar
nr. 1, um skifting ársarösins og geröi
grein fyrir henni í einstökum atriS-
um. Skjal þetta var merkt nr. 18
sv'ohljóöandi:
“Hreinum aröi eftir árs- Kr. au.
reikningum............... 758,351.81
aö frádregnum þeim .. .. 521,000.00
kr. 237,351.81
sem félagsstjórnin, sam-
kvæmt 22. grein félags-
laganna hefir ákveöiö aö
verja til frádráttar á bók-
uSu eignaverSi félagsins,
skal skift þannig:
1. 1 endurnýjunar- og
varasjóS leggist....77,217.20
Stjórnendum félagsins
sé greitt í ómakslaun
alls.............. 4,500.00
Endurskoöendum greiö-
ist í ómakslaun alls . .. 1,500.00
Hluthöfum félagsins
greiöist í arö 7% af
hlutafé því, kr. 1,673,-
351.53, sem rétt hefir
til arös.........117,134.61
Útgeröarstjóra greiöist
sem ágóöaþóknun .... 2,000.00
1 eftirlaunasjóö félags-
ins leggist............ 25,000.00
RadiumsjóS íslands séu
gefnar........... 10,000.00
2.
4.
5.
6.
kr. 237,351.81
Athugasemd:
Félagsstjórnin hefir samkvæmt 22.
grein félagslaganna ákveöiö, aö af
hreinum aröi samkvæmt ársreikn-
ingnum, kr. 758,351.81, skuli verja til
frádráttar bókuöu eignaveröi félags-
ins, sem hér segir:
Kr. au.
. 40,000.00
470,000.00
d.
Á e/s “Gullfossi” .. .
“ “Lagarfossi” ..
Á vörugeymsluhúsum
félagsins viö Hafnar-
stræti og Tryggvagötu
i Reykjavik, 5,000 kr.
á hvoru......... .. 10,000.00
Á skrifstofugögnum og
öSrum áhöldum ca.
10%.................. 1,000.00
kr. 521,000.00
Um þetta atriöi urSu nokkrar um-
ræöur og talaöi, aúk framsögumanns,
kaupm. B. H. Bjarnason og gerSi
tvær breytingartillögur viö 5. og 7.
liS tillögunnar.
®>á var borin upp tillaga félags-
stjórnarinnar fnr. 1, á skjali nr. 18)
í 7. liönum, hver liöur í sínu Iagi, og
voru þeir allir samþyktir þannig:
1.4. liSur í e. hlj. Breytingartil-
laga B. H. B. v'iö 5. liö gat ekki kom-
iS til atkvæSa, samkv. 22. gr. félags-
laganna (og vísaS til seinni liöar á
dagskránnij, og var 5. og 6. liöur till.
félagsstjórnarinnar samþ. í e. hlj. og
loks 7. liöur samþ. meö öllum greidd-
um at-kvæöum gegn 4, eftir aö feld
haföi veriS breytingartillaga B. H. B.
viö þann liö meö meiri hluta atkv.
fundarmanna gegn 14, svohljóöandi:
“1 staS “Rediumsjóöi íslands séu
gefnar 10,000 kr.” komi: “Til
björgunarskips fyrir ísland séu
gefnar 10,000 kr.”.
Þá tekinn fyrir 3. liSur dagskrár-
innar, svohljóöandi:
Tillögur um lagabreytingar.
Fram voru lagÖar framkomnar til-
lögur til lagabreytinga, önnur á skjali
merktu nr. 19 (svohljóðandi:
“Tillaga til breytingar á 22. gr.
taga H.f. Eimskipafélags íslands.
1. ViS b-liö oröin: “Þó mega-
stjórnarmann árlega” falli burt.
2. ViS d-liö orSin: “.... en aldrei
má — fyrir hvert ár” falli burt’,
frá P. A. Ólafssyni, Ragnari Ólafs-
syni og Pétri Péturssyni; hin frá
félagsstjórninni á skjali merktu nr.
20 fsvohljóSandi:
“Tillaga til lagabreytingar frá fé-
lagsstjórninni.
ViS 7. gr.: Seinni hluti greinarinn-
ar svohljóöandi:
“Til þess aS félagsfundir séu lög-
mætir veröa aS hafa veriö afhentir
aögöngumiSar aS fundinum fyrir aS
minsta kosti 33% af öllu atkvæöis-
bæru hlutafé, og skal þar meö talinn
sá partur af hlutum landssjóös, er til
greina kemur viö atkvæöagreiBslu
fundinum”
falli burt.”
Til máls tóku Pétur Ólafsson
konsúll, Halldór Daníelsson yfirdóm-
ari, Magnús Bjarnason (er mælti meS
tillögu stjórnarinnar), séra Sig. alþm.
Stefánsson í Vigur, Eggert Claessen,
Ragnar ólafsson konsúll, Sigurjón
Jónsson hafnargjaldkeri, Hallgrímur
Benediktsson heildsali, SigurSur
Jónsson barnakennari, Hjalti Jóns-
son, Otto Tulinius konsúll, Benedikt
Sveinsson alþm., Guömundur FriS-
jónsson skáld og Magnús Sigurösson
bankastjóri.
TiIIaga til breytingar á 22. grem
félagslaganna kom fram frá Sigur-
jóni Jónssyni sv'o hljóSandi:
1. “ViS b-liö breytist: Fyrir “500”
komi: 1000”.
2. ViS d-liö breytist: Fyrir “2000”
komi: 5000”.
Fundarstjóri skoöaöi þessa tillögu
sem breytingu á tillögu á skjali 19;
bar fyrst upp 1. liö tillögu Sigurjóns
Jónssonar og var hún feld meS 39:39
atkv. Fyrri liöur á tillögu á skjali
19 felldur meö 11:679 já gegn 1976
nei, aS viölagöri skriflegri atkvæöa-
greiSslu. Samkvæmt 15. grein félags-
laganna þarf greiddra atkvæöa til
samþyktar á lagabreytingum.
ÖÞá kom til atkvæöa tillaga félags-
stjórnarinnar á skjali 20, er fundur-
inn haföi leyft aö fram yrSi borin,
meö öllum þorra atkvæöa gegn 2.
Skrifleg atkvæSagreiösla fór fram og
lauk henni þannig aö tillagan var feld
meö 12,226 já gegn 7161 nei.
Þá tekinn fyrir 4. liSur dagskrár-
innar svo hljcöandi:
Kosning 4 manna í stjórn félagsins
í stað þeirra manna sem úr ganga
samkvœmt félagslögunum.
Af þeim 5 mönnum, er kosnir voru
i stjórn félagsins á aSalfundi 1916,
sem voru þeir Halldór Daníelsson,
Halldór Þorsteinsson, Eggert Claes-
sen, Jón Þorláksson og, af hálfu
Vestur-íslendinga Árni Eggertsson
skyldi útdraga 4 meS hlutkesti og
kvaddi fundarstjóri til þess Ben
Sveinsson. Út drógust þá Halldór
Daníelsson, Eggert Claessen, Jón
Þorláksson og Árni Eggertsson.
Lét fundarstjóri því næst fara
fram tilnefning 6 manna til kosningar
3ja í staö Islendinganna austan hafs
og uröu þessir tilnefndir fsjá síöar
fundargeröinni).
Fundi var þá frestaö kl. 4J4—5J4
e. h. Hófst fundurinn aftur, og þá
tekinn fyrir, meöan upptalning til
nefningaratkvæöa fór fram, 6. liöur
dagskrárinnar svo hljóöandi:
Umrœður og atkvœðagreiðsla um
önnur mál, sem upp kunna að verða
borin.
Til umræöu kom fyrst tillaga fé
lagsnefndarinnar 2. á skjali 18 fum
aukning skipastólsins) /svohljóöandi
“Tillaga um aukning skipastólsins
frá félagsstjórninni.
FélagSstjórninni heimilast aö láta
byggja eöa kaupa 1 eöa 2 millilanda
skip, auk strandferSaskipa þeirra
sem heimild var gefin á stofnfundi
til aö láta byggja eöa kaupaj”.
Til máls tók varaform. Halldór
Daníelsson. Tillagan var síöan borin
13,430 —
11,246 —
8,464 —
5,969 —
— 4,683 —
Magnús SigurSsson
spurBist fyrir um,
Eggert
Jón Þorlákssog. —-
Halldór Daníelsson —
Pétur A. Ólafsson —
Olgeir FriSgeirsson —
Ólafur Johnson —
Til máls tók
bankastjóri og
hvort heimild yröi veitt þeim um-
boösmönnum Vestur-íslendinga til
jess aö tilnefna 2 menn af hálfu
hluthafa vestan hafs, þar sem enn
hefSi eigi borist nein skeyti um þá
tilnefning aö v'estan, eöa hvort félags
stjórnin myndi sjá sér fært aS neyta
jeirrar heimildar, er niöurlag 17. gr.
gæfi henni til kosningar á manni í
stjórn f. h. Vestur-íslendinga. Um
jetta tóku aSrir til máls, varaform.
Halldór Daníelsson, Magnús Torfa-
son bæjarfógeti og Benedikt Sveins-
son. UrSu þær lyktir aö fram kom
frá umboösmönnum Vestur-íslend-
inga svo hljóSandi tillaga:
“Fundurinn skorar á stjórn félags-
ins, aö kjósa eftir komu Árna Egg-
ertssonar hingaö Vestur-íslending
stjórnina í sæti þaö sem nú verSur
autt”.
Tillagan var borin upp og samþykt
meö 62 samhljóBa atkvæöum.
Þá var gengiö til stjórnarkosninga
3ja manna af hinum 6 tilnefndu hér
búsettra, er áSur eru taldir. HáldiS
áfram umræSum undir 6. liö dag-
skrár. VaraformaSur lýsti skeyti
er stjórnin haföi fengiö út af hluta
kaupum manna héöan fyrir vestan
haf. Var skeyti þetta lagt fram og
merkt nr. 22 svohljóöandi
"Must know from meeting why
men buying stock in America were
granted access to companies books
stop so majority Icelandic sharehold-
ers want relation with western Ice-
landers discontinued greetings from
western shareholders.*
Bildfell and Eggertsson”
*) Varaformaöur upplýsti á fund-
ínum aS þaö væri ranghermi aS
stjórnin heföi veitt hlutakaupendum
vestra aögang aö bókum félagsins,
en láöst hefir aö geta þessa í fundar
geröinni.
Félagsstjórnin.
Til máls tóku, auk varaformanns
Sig. Jónsson- bamakennari, Eggert
Claessen, Hjalti Jónsson, Pétur Ólafs
son, Brynj. H. Bjarnason, Ben
Sveinsson, Gisli Sveinsson, Sig.
Eggerz ráöherra, Jón Þorláksson
Magnús SigurSsson. Tillaga frá B
H. Bjarnason um aö fresta atkvæöa-
greiöslu um þetta mál var borin upp
og feld meö 44 atkv. gegn 18. Þá
var borin upp til skriflegrar atkv
tillaga frá ráöherra Sig. Eggerz
svohljóöandi:
“Fundurinn telur áframhaldandi
samv'innu viö Vestur-íslendinga æski
lega.”
AtkvæÖi féllu þannig aö tillagan
var samþykt meö 9733 já gegn 7761
nei.
Þá kom til atkvæöa tilaga frá
Pétri Ólafssyni, svohljóöandi:
“Fundurinn litur svo á, aö æskilegt
væri aS allir hlutkr Eimskipafélags
íslands verSi eign búsettra manna
hér á landi. Skorar því á stjórn fé
Iagsins aö greiöa fyrir sölu á þeim
hlutum, sem Vestur-íslendinga
kynnu aö vilja selja, þannig aö þeir
veröi boönir út hér á landi.”
Óskaö var skriflegrar atkvæöa
greiöslu og féllu atkvæöi á þann veg
aö tillagan var samþykt meö 11,666
já gegn 6076 nei.
Til umræÖu kom þvi næst tillaga
frá B. H. Bjarnason, er vísaS var frá
viö 2. liS dagskrárinnar, svohljcS-
andi:
“Fundurinn skorar á stjórn h. f.
Eimskipafélags Islands, meö tilliti til
aukins starfs, yfirstandandi dýrt'.öar
°g góörar reikningsútkomu á rekstri
félagsins, aS greiöa útgeröarstjóra
félagsins 5000 kr. fyrir áriö 1917 um-
fram þaÖ, sem honum ber samkv. 22.
gr. félagslaganna.”
Til máls tóku um mál þetta, auk
tillögumanns, varaformaSur Halidór
Daníelsson, sem skýröi frá aö stjórn-
in heföi akveSiö aS greiöa útgcröar-
stjóra fyrir 1918 5000 kr. i dýrtiöar-
uppbót og 1000 fyrir hvert lands-
sjóösskipanna, Páll Skúlason frá Ak-
ureyri og séra Magnús Bjarnarson.
Tillaga B. H. Bjarnason var síBan
borin undir atkvæÖi og samþykt meS
45 samhljóöa atkv., og framkomin
viöaukatillaga, um aö félagsstjórninni
greiöist 4500 kr. til skiftingar, var
samþykt meö 35 : 5 atkv. og lófataki
eftir.
Fundarstjóri lýsti þá stjórnar-
kosningu og höfSu atkv. falliö þannig
Eggert Claessen hlaut 16,268 atkv.
Jón Þorláksson — 12,594 —
Halldór Daníelsson — 8,447 —
og eru þeir rétt kosnir (endurkosnir)
stjórn félagsins.
Næstir fengu atkv:
Pétur A. Ólafsson .. .. 8,216 atkv.
Ólafur Johnson .. .. .. 4,384 —
Olgeir Friögeirsson . .. 2,214 —
Loks var gengiö til atkvæöagreiöslu
um 5. liö dagskrár svohljóöandi:
Kosinn endurskoðandi í stað þess
er frá fer, og einn vara-endurskoðandi
Stungiö var upp á aö endurkjósa
fráfarandi endurskoSanda Ólaf G.
Eyjólfsson heildsala og var þaö sam
iykt meö lófataki og samhljóöa.
Vará endurskoöandi var kosinn Guö
mundur Böövarsson meö öllum
greiddum atkvæöum.
Fleira var ekki fyrir á fundinum.
Fundi slitiö.
Eggert Briem.
Gisli Sveinsson.
Sendimenn frá Dönum.
Eins og simfregnin í blaðinu í
dag bera með sér, gerast þau
góðu tíðindi í næstu viku, að
hingað koma danskir stjómmála
menn, 4 talsins, til þess að leita
samninga við Alþingi um lausn
sambandsmálsins í heild sinni.
pað verður ekki annað sagt, en
að aðdragandi þessarar sendi-
farar efir sá orðið með Dönum,
að frekar hlýtr að glæða vonir
um gott samkomulag um síðir,
en veikja.
pað hefir farið svo, að þeir
stjómmálamenn danskir, er hing
að til hafa, með Knút Berlin pró-
fessor, í fylkingarbroddi, unnið
eftir mégni að því, að spilla öllu
samkomulagi og gera hlut fslend-
inga í sjálfstæðismálinu sem
mest skarðan — þeir eru “settir
út úr spilinu”. peir eiga engan
fulltrúa í sendiseitinni, er hing-
að kemur. Og það hefir sýnt sig
að á þingi Dana em þeir 1 svo
miklum minni hluta, að þeirra
gætir nauðaMtið.
Má þetta vera oss íslendingum
mesta fagnaðarefni.
Sendimennirnir dönsku, er
hingað koma, eru allir mikils-
megandi þingmenn og til þ<
Mklegir, að skilja sjálfstæðis-
kröfur vor íslendinga.
Formaður nefndarinnar, Christ
opher Hage Verzlunarmálaráð-
herra, er þaulreyndur stjómmála
maður, nú roskinn orðinn, rétt
sjötugur. Hann er upphaflega
kandidat í þjóðmegunarfræði,
en snerist að verzlun og hefir m.
a. gefið út ágæta handbók í
verzlunarfræðum, sem mörgum
hér á landi er að góðu kunn.
Hann hefir setið á þingi Dana
ait af öðm hvom síðan 1881, var
ráðherra í fyrsta vinstri-ráðu-
neytinu 1901—1905 og nú síðan
1915 í Zahle-ráðuneytinu. Hann
hefir ekki áður, svo kunnugt sé,
gefið sérstaklega gaum fslands-
málum en þar sem hann er kunn-
ur sem sérlega frjálslyndur mað-
ur og mikilhæfni hans yfirleitt
viðurkend, má gera sér góðar
vonir um nefndarfomstu hans
af Dana hálf u.
pá hafa vinstrimenn eigi valið
sinn fulltrúa í nefndina af lakari
endanum frá þeirra sjónarmiði,
þar sem fyrir kjöri hefir orðið
aðalforingi þeirra seinasta aidar-
f jórðung og einhver mesti áhrifa
maður í Danmörku alt það ára-
bil, J. C. Christensen. Er hann
og svo kunnur maður hér á landi
að eigi þarf að eyða mörgum orð-
um til að kynna hann íslenzkum
blaðlesendum. Hann var hér með
konungi 1907 og hafði afar-mikil
afskifti af uppkasts-málinu 1908
Síðan afa hugir manna í Dan-
mörku skýrst svo mjög — um
sjálfstæðiskröfur vorar —, sem
hin síðustu tíðindi, sjálf nefndar-
sendingin ber um ljósastan vott-
inn. Að J. C. Cristensen sé þetta
full-ljóst, þarf ekki að efa. J?að
eitt, að hann tekur sæti í nefnd-
er næg sönnun þess.
Af jafnaðarmanna hálfu kem-
ur Friedrik J. Borgbjærg, einn af
ailra-helztu mönnum þeirra.
Hann er rúmlega fimtugur mað-
ur og hefir setið á þingi Dana
síðustu 20 árin og er einhver
helzti forkólfur jafnaðarmanna
í Danmörku. Ekki mun hann
hafa sérstaklega fengist við sam-
bandsmál Dana og íslendinga fyr
en framsaga hans í ríkisþinginu
í sambandsmáMnu var á þá leið,
að ekki þarf að gera sér fyrir-
fram grýlur um, að samkomulag
strandi á honum.
Fjórði sendimaðurinn af Dana
hálfu er prófessor í sögu við
Kaupmanahafnar háskóla Erik
Arup, nýkosinn fólksþingsmaður
og telst til stjómarflokksins.
Árið 1908 samdi hann ritgerð,
sem prentuð er í “bláu bókinni”
og andæfir þar kenningum Jóns
Sigurðssonar um fjárkröfur ís-
lendinga út af verzlunareinokun-
inni gömlu, á hendur Dönum.
Ella er oss eigi kunnugt um nein
sérstök aifsikifti hans af íslands-
THE
562 og 5622 Main Str.
MESTA NIDUR-
SKURDARSALA
Allar vorar alþektu tegundir af vor og sumarfatnaði fyrir karlmenn, alfatnaði,
nærföt, stígvél, hattar, húfur o. s. frv., verður selt á þessari miðsumarsölu fyrir
lægra verð en hægt er að framleiða þessar vörur, eins og nú standa sakir. Útsölu-
verð á nokkrum vörutegundum er sýnt í auglýsingu þessari, en f jöldi af álíka góðum
kjörkaupum verður þó á mörgum öðrum tegundum. Umfram alt komið og heimsæk-
ið búð vora og skoðið úrval vort, þér munuð aldrei iðrast þess.
Orvals Karlm. Fatnaður. Vanaverð $22.50-$25.00
SÖLUVERÐ $14.95
150 karlm.fatnaðir, bláir, gráir og brúnir,
af allra nýustu tízku og ábyrgst að end-
ast vel. Vanaverð $22.50—(J*i i Af
$25.00. Söluverð............. IpH.JJ
100 karlm.fatnaðir, handsaumaðir úr af-
bragðs efni. Vanaverð $27.00'j
$32.50. Söluverð ....
$19.95
Allar stærðir og tegundir af stígvélum og
skóm, með feykilega niðursettu verði.
Sérlega fallegar karlm. Milliskyrtur, með
kraga. Vanaverð $1.25
Söluverð........................
Ábyrgstar karlmanna Regnkápur.
verð $8.00—$10.00. Söluverð
að eins...................
Vana-
Ágætis nærfatnaður. Vanaverð 75c.
stykkið. Scúuverð.............. .
85c
50c
250—300
Verð .
úrvals flókahattar.
$4.95
$1.95
Karlmanna Sokkar.
Söluverð.......
Vanaverð 50c.
Ákaflega fallegar Sumarhúfur, úr Qp
alveg ósMtandi efni. Verð að eins 9DC
Stórt úrval af hálslíni, gullfalleg
slipsi. Vanaverð 75c. Söluverð
Ágætar Vinnuskyrtur. Vanaverð
$1.25—$150. Söluverð..............
25c
50c
95c
Ljómandi fallegar Sparibuxur.
Vanaverð $4.50—5.00 Söluv.
Úrvals Sparibuxur, úr ulL Vana-
verð $5.00—$7.50. Söluverð ..
$2.95
$3.95
Allar tegundir af vetlingum, sérstaklega
fyrir sveitamenn, á óheyrilega lágt verð.
Mikið úrval af Sumar og Sport Skóm á sér-
lega gott verð.
GLEYMIÐ EKKI. STAÐNUM
The Hub Clothiers, 5B2-5B2! Main Str.
Næst fyrir norðan Public Drug Co., en beint á móti Brunswick Hotelinu.
málum, en fullyrt er af mönnum,
sem nánari kynmi hafa haft af
þessum manni á síðustu árum, að
hann líti á sjálfstæðismál vor af
góðum skilningi og vinveittum
hug. Hefir hann og átt síðan
1908 betri afstöðu um að kynn-
ast þeim, þar sem hann hefir ver-
ið skrifari í ríkisráði Dana.
Mannvalið í nefndinni af
danskri hálfu verður yfirleitt að
telja vott um fulla einlægni í því
að láta gott leiða af samningatil-
raunum þessum.
pegar þar við bætist, að stjórn
inni dönsku og dönskum stjórn-
málamönnum er fyrirfram full-
kunnugt um aðal-g^undvallar-
kröfur vorar — fullveldi lands-
ins og það má gera ráð fyrir, að
Danir hafi ekki látið sér detta í
hug að bjóða nýjar samningatil-
raunir á öðrum gröndvelli — þá
virðist mega segja það með sanni
að betri horfur hafi eigi í annan
tíma verið um, að samband geti
tekist upp úr þessum atburðum
mil’li Danmerkur og íslands, er
báðum aðiljum verði til gagns og
sæmdar.
fslenzka þjóðin er nú elnhuga.
Alþingi sem einn maður. Að gera
ráð fyrir að breyting verði þar á,
er mesta ósvinna.
Veltur að eins á því, að góðir
og gegnir menn með viti og þekk-
ingu fjailli af þingsins hálfu um
samningamál þessi.
pá teljum vér vísar afarasæl-
legar lyktir.
—ísafold 22. júní.
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
Að sjóða niðnr ávexti.
Af hálfu íslendinga voru af
áþingi kosnir til þess að semja
þeir: Bjami Jónsson frá Vogi,
Einar Amórsson, Jóhannes J6-
hannesson og porsteinn M. Jóns-
son og er Jóhannes Jóhannesson
bæjarfógeti formaður íslenzku
nefndarinnar.
1. Val niðursuðu matvacla. — Ekk-
ert er eins hentug-t til þess að æfa sig
á viB niðursuðu og carrots. ]>essir
ávextir eru snemmþroska, og ef þeir
eru soBnir niBur munu þeir reynast
nœsta ljúffengir i Janúar et5a febrúar
mftnuði.
2. Aðgreina skal ávextina. — Alt
sem niður á að sjóða, skal flokka eft-
Ir stærS, þroska og gætium. Ef var-
an er af meðal stærtS, mun hún reyn-
ast betur fallin til noBursutSu.
3. Láta koma upp snögga suðu.—
petta er gert til þess aB losa hýBIB og
hreinsa brott of mikla sýruólgu. Hafa
skal viB hendina tvo katla, annan
meB köldu, en hinn meB sjóBandi
vatni. Í>a8 sem sjóBa á niBur, skal
hafa i vlrkörfu eSa þá cheese cloth
poka, og dýfa siðan ofan I sjóBandi
vatntB og láta það vera þar þann tima,
sem tekinn er fram 1 töflunum.
4. Köld dýfing.—Undir eins og tek-
iS er upp úr heita vatninu, skal dýfa
snögglega niBursuBudótinu 1 kalt vatn
og láta þáB standa þar fáeinar sekúnd-
ur. Kalda baBiB gerir þaB aS verkum
aB hægra verBur um meBferB vörunn-
ar, og gerir hana sterkarl.
5. Þátið þétt I krukkurnar.—Vand-
lega þarf aB láta i krukkurnar, og sjá
um aS ekki sé ofmikiS af vatni i
þeim. Eigi má meira borS vera á
krukkunum en sem svarar >4 úr
þumlungi. Krukkurnar þurfa aB vera
vel heitar, svo engin hætta sé á aS
þær springi, þegar þær eru fyltar, og
eru þær þvi næst settar á grind i
sterilizer, sem inniheldur heitt vatn.
6. Bæta skal viB ávaxtaseySi ásamt
hálfri teskeiB af salti, til þess aB fylla
hiB auBa pláss.
7. Eigi má loka krukkunum of
fast. Alt, sem soBiB er niSur, þenst
út viB hitann og getur stundum
sprengt ílátin. Sé skrúfulok notaB,
skal eigi hafa þaB íastara en svo, áS
þaB detti eigi af.
H. Niðnrsuðan.
a) Lát hinn falska botn eBa grind
á réttan staB.
b) Lát heita vatniB vera fjögra
þumlunga djúpt. þaB er gert til
þess aB fyrstu krukkurnar, sem
fyltar ftafa veriB, haldist heitar
þangaB til hinar eru elnnig fylt-
ar. Sérhver krukka skal látin i
heita vatnið JafnóBum og hún
er fylt.
c) Halda skal balanum yfir daufum
eldi þangaB til búiB er aB setja I
hann allar krukkurnar. petta
er gert til þess áB fyrstu krukk-
urnar hitni ekki um of eSa vatn-
iB verði orSiS svo heitt, aB þaB
geti sprengt þær, sem seinna eru
látnar ofan i.
d) Bæta skal viB heltu vatnl þang-
aB til þaB tekur sem svarar
þumiungi yfir hæstu krukkuna.
þetta er gert I þelm tilgangi, aB
nægilegur þrýstingur sé á krukk-
unum og koma I veg fyrir aB
upp úr þeim sjóBi.
(e) BreiBa skal yfir balann meB
dúk og setja síSan á lokiB og
koma stBan upp suBu eins rösk-
lega og unt er.
(f) NiBursuBan skal vara þann
tíma, sem tekinn er fram 1 töfl-
unni; en gæta verBur þess
aB reikna elgi fyr en suBan er
komin upp.
(8) Undir eins og suButiminn er á
enda, skal taka balann af eldinum,
láta hann standa svo sem eina min-
útu og síBan taka lokiB af. pegar
gufan er rokin burt, skal hella af
vatninu, svo að hægt sé aB ná krukk-
unum upp.
9. pegar búiB er aB ná upp krukk-
unum skal herBa á lokunum, og hafa
endaskifti á ilátunum, til þess aB sjá
hvort I þeim eru nokkrir auBir blettlr.
Stundum getur verlB nauBsynlegt aB
hella i krukkurnar ögm af sjóBandi
vatni, svo þær verBi fullar. Ef þetta
er gert, þarf svo aB skrúfa vandlega
lokiB á aftur, og sjóBa á ný I tiu mín-
útúr.
10. GeymiB krukkurnar þar, sem
ekki kemst súgur aB þeim. Heitar
krukkur springa auBveldlega, ef kalt
loft kemst aS þeim.
11...Geymsla.—Vefja skal þunnum
pappir utan um hverja krukku, en
láta þær siBan á hyllur, á þurran staB
I kjaílaranum. Haki veldur mygiu,
en hiti fóstrar gerla.
NIBURSUÐU TAFUA.
Scald eða Hitunarketlll
Blanch KaldabaB eBa bali
mtnútur Sekúndur Mlnútur
Caullflower ....................... 3 5
Peas, beans, cabbage ...... 5 til 10 5 180
Beats, carrots, parsnips .......... 6 5
Tomatoes ...................... 1 til 2
Squash, pumpkins .................. 10 3 120