Lögberg - 01.08.1918, Page 5

Lögberg - 01.08.1918, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1918 5 þeim hópi mannfélagsins, því nú eru þeir svo alment kallaSir og útvaldir til hermensku. Þeir eru sem ^ggt næstum allir, a8 örfáum undanteknum annaðhvort orönir etSa í þann veginn aö vertSa hermenn, svo þegar hugsatS er etia talað til æskumannanna, þá verSur þaS eiginlega hiS sama og vorir háttviru og hjartkæru, íslenzku hermenn. eins og þá er þeir söktu “Lusi- tania”. Ákveðin haturssókn. þetta skyndilega hatursbál, hjá jafn greindri þjóð, og pjóð- verjar eru, kemur oss undarlega fyrir sjónir. Og það verður oss að eins skiljanlegt, þegar vér minnumst þess að þýzka stjóm- in gerði alt sem hún gat, ekki einasta til aS blása að þeim kol- um, heldur og til þess að taka fyrir kverkar hverjum þeim manni eða málgagni, sem reyndi að segja satt. pjóðin þýzka hefir aldrei fengið að vita sann- leikann, og vonbrygði hennar urðu tilfinnanleg, þegar hún vissi að her hennar hefði verið stöðvaður á leiS sinni til Parísar- borgar, með aðstoð Breta, og að Bretar teftu allan aðflutn- ing með sjóflota sínum, áð og frá pýzkalandi, varð eldsneyti til þess að magna þetta haturs- bál, og hefir gert stjóminni hæg- ara fyrir með aS leyna hina þýzku þjóð sannieikans í þessu máli. Og hver var svo sannleikurinn? Bretar bám engan illhug til pjóðvefja. Játvarður VII. meinti ekki að gera þýzkalandi neitt rangt til, þegar hann oðhyltist Frakka, og það gerðu ráðherrar hans ekki heldur, þegar að þeir reyndu til þess að bæta úr mis- skilningi þeim, sem þá átti sér stað á milli Breta og FYakka, né heidur þegar að þeir trygSu vin- áttubönd sín við Rússa. peir samningar voru meintir til þess að auka velvildarhug, og tryggja Evrópu frið. En aldeilis ekki til þess að traðka rétti pjóðverja a neinn hátt. Verzlunarm. stéttina dreymdi aldrei um það, að herja á pjóð- verja, til þess að ryðja þelm úr vegi, sem keppinautum sfnum, né heldur verksmiðjueigendur. Ef aS þeim efði dottið slíkt í hug, þá eru þeir ekki svo skyniskropn ir að þeir hefðu ekki tekið með í reikninginn, að pjóðverjar voru þeirra langbeztu viðskiftavinir af öllum þeim þjóðum, sem þeir skiptu við, og ef því væri bætt við, að tveggja ára stríð, þó það hefsi gengið þeim í vel, hefði orðið þeim mikiu kostnaðar- meira heldur en samkepni pjóð- verja á heimmarkaðinum gat orðið á 20 árum. Brezkir vísinda- og menta- menn dáðust að því, hvað pjóð- verjar hefðu afkastað miklu í vís inda og bókmenta áttina, og þeir áttu marga aldavini á pýzka- landi. A Brezkir stjómmálamenn voru ekki að sækjast eftir auknum nýlendum, þeir höfðu alt það, í þá átt, sem þeir kærSu sig um, og aðalumhugsunarefni brezku þjóð arinnar var friður — alheims friður. Enginn hluti brezku þjóðar- innar, hvorki verzlunarstéttin, mentamennimir né heldur stjóm málamennimir höfðu hina minstu hugmynd um hættu þá, sem Evrópu friðnum var búin, og sem vér vitum nú að lá vak- andi í hugum iþeirra manna, sem völdum ráða á pýzkalandi. Var dulið ráðabrugg Hoenzollanna og leiStoga hersins í pýzkalandi. Né heldur var oss þá ljóst hve lítilsvirði þeim voru görðir samningar og umhyggja er þeir létust bera fyrir velferS manna yfir höfuð. par af leiðandi voru Englendingar, að öðru leyti en því, að þeir höfðu sjóflota, sem nauðsynlegur er til þess að vemda land, sem alstaðar liggur opið fyrir atlögum af sjó, alger- lega óundirbúnir undir stríð. peir höfðu ekki einu sinni áttað sig á því, hvemig að þeir ættu aS snúa sér, ef til landorustu kæmi, og er það meira hugsunar- leysi en góðu hófi gegnir. En slíkt hugsunar og aðgjörðarleysi er bezta sönnunin fyrir sakleysi þeirra, og er algerð aflausn þeirra, frá þeirri fjarstæðu að Bretar hafi verið að hugsa um að ráðast á hina sterkustu her- þjóð heimsins með her, sem bæði var fámennur og algerlega óund irbúinn. Framh. Hugleiðingar um hermenninaog /Herhvöt” til œskumannauna. ..Frægur er sá fremstur gengur... feigSar út í jelin hörS og þá vinst ei lífiS lengur, litar blóSi græna jörS. En sá huglaus undan snýr ógn sér dauSa þyngri býr, aldraSir munu’ aS honum glotta, ungbörn hann og konur spotta. B. Th. Þannig talar eitt góSa stórskáldiS vorrar íslenzku þjóSar, til karlmanna Bjarni Thorarensen, í kvæSi, sem nefnist “Herhvöt”. Nú stendur svoleiSis á í heiminum og umhverfi voru, aS mér finst vel viSeigandi aS minna á þessa “Hvöt”, er eg marka niSur á blaS hugsanir minar v'iSvíkjandi hermönnunum og æskumönnunum. Til vigvalla er nú “Hvötin”, og og veriS þá aS kalla í herlúBra blás- iS og hrópaS í þá alla. Hvernig er kallinu og hvatningunum þeim nú tekiS ? Yfirleitt má segja vel og drengi- lega, af mörgum æskumanninum. Fram til orustu brunuSu þeir margir, sem hetjur, fríviljuglega þegar byrjun yfirstandandi stríSs, gáfu upp góSar verklegar stöSur og góS heim- ili og sumir voru einkasynir foreldra sinna. — Þetta var þó ekki undan- tekningarlaust alment. — Til æsku mannanna er haldiS áfram aS tala, og og kallaS er aS heita má meS öllum lífs og sálarkröftum. Hvötin er framsett i kvæSum, söngvum, ræSum og ritum. Til herþjónustu fór sjálfboSum fækkandi af mörgum eSlilegum á- stæSum, Áherzlu þurfti til aS fjölga liSi. Nú eru menn leiddir, laSaSir og sumir neyddir. Herskyldulögin þurftu aS koma í gildi, og meS þeim er “þrýst”, En þó sú aSferS kæmist á, er sem áSur margur æskumaSurinn enn reiSubúinn aS bjóSa sjálfan sig fram til hjálpar, meS réttum skiln- ingi á drengilegri vörn fyrr land sitt og lýS, þá heilög skyldan krefst, aS talá um hiS gagnstæSa væri rangt, þá talaS er um fjöldann. HiS norræna vikingablóS, hetjuandinn og fórnfýs- in, hefir svo greinilega sýnt sig aS vera til i ríkum mæli hjá svo miklum meiri hluta okkar islenzku hermanna. Vitaskuld eru hér þó undantekningar benda mætti á æskumenn, þótt ekki hafi veriS margir, einhleypa og hrausta hafandi alls engum fyrir aS sjá, er halda sig fría frá herskyldu berandi aS eins fyrir sig þá fauSvit- aS) gildandi ástæSu, aS hafa trassaS aS þiggja sin borgaralegu réttindi ekki haft hugsun til aS ná sér í þaS; sem vanalega er kallaS á íslenzkumáli borgarabréf, og troSiS þannig á sín- um eigin rétti, kvaS atkvæSi snertir átt hér þó dvöl yfir fleiri ára tímabil og kanske sumir þeirra stundum fylt þó þann flokkinn, sem digurmæltastur kveSur upp vandlætinga og útásetn- inga dómsorS um stjórn og stjórn endur. — Um þann æskumann, sem beinlínis er sv'oleiSis ástatt fyrir, hver svo sem hann er, hefi eg í fylstu alvöru búiS til þessar eftirfylgjandi vísur: Herskyldan þó hann ei bindi, er helzt sem afsökun fram bar, aS þegiS hafSi’ ei þegnréttindi, það álízt til minkunar- Ef hikar sér í her aS ganga, og heldur aS lands vors stjórn sé aum, sízt er mannlegt hér aS hanga og hampa dönskum beizlistaum. Þess skal hér getiS aS ekki hafa all ir notaS sér þessa gildandi ástæSu Margir sem stutt hafa dvaliS hér landi og ekki gjörst borgarar eru hópi sjálfboSanna, og eru nú í hópi hetjanna okkar, bæSi hinna særSu og föllnu. Til æskumannanna hvarflaSi hugur minn, þá eg greip pennan til aS rita þessar linur. Hugir almennings dvelja nú líka aS mjög miklu leyti hjá Háttvirtu sagSi eg. ÞaS kannske aS sumum finnist of stórt orS fyrir hermenn alment — en samkvæmt mini hjartans sannfæringu snertandi yfirstandandi stríS, og minni litlu eigin reynslu og starfsþekkingu í her- búSum á meSal hermanna, leyfi eg mér aS nota þaS orS hiklaust, hafandi huga hinn sanna, trúa hermann, sem rækir vel köllun sína: “I hverri stöSu hvar sem er í hernum nær og fjær”, v’iS hann skyldi þaS orS tengt lifs og liSinn. Kallinu og hvatningunum hefir sannarlega veriS vel tekiS af okkar íslenzku mönnum, (eins og eg hefi hér er áður skýrt frá), hvar sem þaS hefir náS til þeirra, bæSi norSan og eunnan línu. Sem hetjur meS ein- beittu og glöSu geSi hafa þeir fariS út í þenna yfirstandandi hildarleik, frá heimilum sínum og ástvinum, og i honum látiS líf sitt, þaS sanna bréfin jeirra, sem send eru heim, þótt þeir hlaupi í aS skrifa þau aS eins í vopna hléi, staddir þar sem ekki er nema eitt fótmál á milli lífs og dauSa, eSa liggjandi særSir og limlestirá sjúkra- húsum. Mörg bréfin þeirra eru svo aSdáanlega hughreystandi og hress- andi, þau eyða skuggum og þerra tár margrar móSur, konu og meyjar, sem viS “heimaelda” situr áhyggjufull og hugkvíSin, biSjandi stöSugt drottinn að varSveita sína elskuSu, “gegnum hættur, gegnum neyS”. Bænheyrzlu guSs getum viS lesiB i bréfum hermannanna, af þeirra elg- in vörum, sem særSir eru og heim aftur komnir, skiljum viS það æ bet- ur og betur hversu óútmálanlegan styrk þeir hafa fengiS frá drotni, bæSi andlegan og líkamlegan, og þegar viS íhugum þetta alt meB stillingu, þá eins og skín í gegnum þaS guSlegur styrkur og “Hvöt” til allra æsku- manna, hvort heldur farnir eru út striS þetta eða í undirbúningi aS fara og alvarleg vakning er þaS fyrir alla þá sem heima fyrir eru og heilsu vegna, eSa. af öSrum gildandi ástæB- um geta ekki beinlinis herklæSst eSa veriS með í hópum hermanna, — aS þrátt fyrir þaS geta þeir hinir sömu ýmsan hátt lagt fram krafta sína smáa og stóra til hjálpar. EinhverstaSar í ensku tímariti man eg eftir aS hafa lesiS ljóS meS yfir- skriftinni: “The Song of,Helpful- ness” og hljóSar ein vísan í þvi IjóS pitthvaS á þessa leiS: — Þótt fær sértu’ á flotann þann ekki sem fljótast um höf getur siglt, þar hamast með hetjum á dekkl, er hafrót i grimd fær sig ylgt; hjá sjómönnum sit þú viB strendur þú svo mikiS liS veitir þar; þeim léS getur hjálpar hendur þá hrinda þeir skipum á mar. Já, sem sagt finst mér aS enginn æskumaSur eða kona, geti meS góSfi ^amvizku fylgst þannig meS í mann- félaginu án þess aS leggja fram skerf sinn aS einhverju leyti til hjálpar sig- urvinningi í þessari heljarbaráttu Enda líka ber ekki á því, sem betur fer, aS hluttekningarleysi sé ríkjandi, þvert á móti. Nú er hugsaS mikið og fram boðiS og framkvæmt til hjálpar Býsna alment má óhætt segja aS fólk fari meS hendur ofan í vasa slna eft ir stórum og smáunr peninga upphæS um, gefandi til ýmsra góðra félaga og fyrirtækja, sem mörg eru sann- kölluð blessuS liknar og hjálparöfl fyrir hermenn vora, sem víBsvegar eru nú í lífsháskanum staddir, iðug lega er, og á aS vera, um þá hugsaS meS von og ótta i dreyfingunni, á sjó og landi; af þeim vitum viS nú þeim hættulegu stigum jafnv'el á milli Jerúsalem og Jericho, fallandi þar hendur ræningja og vondra manna en til huggunar vitum viS nú einnig af aS enn þá, fyrir guðs náS, á hinn miskunsami Samverji leiS um farinn veg, RauSa kross félagiB og fleiri félög því lík tákna hann. Þau eiga nú víSa leiS um farna vegu hermanns ins, svo er fyrir þakkandi aS mörg eru nú orðin þeirra góðu gestgjafa hús á stöðvum hörmunga og hættu þeirra útbreiddu hjálpar og líknar armar, ná nú víða til aS hjálpa þeim nauðstadda, fallna og særSa, flytj- andi hann stöðugt til gestgjafahús- anna sinna, og látandi sér þar “hug- arhaldiS um hann”. Um afstöSu vora til æskumanna eða hermannanna hefi eg nú orSiS nokkuð margorður. En um áhrifin, sem frá þeim sjálfum koma til al- mennings útífrá, mætti einnig bæta viB mörgum orSum, þvi sem sagt meS orSum og atvikum gefa þeir margar heilnæmar og hressandi bendingar. Þeir hvetja til hugrekkis og hjálp- fýsi. Bindandi um sár meðbræSra sinna eSa berandi þá á baki sér hafa þeir sjálfir tapaS Hfi sinu. — Þeir hvetja til bænrækni, hafandi óskaS eftir aS beSiS sé fyrir sér — enda er þaS nú Iíka ein allsherjar-hvöt. Eins og kunnugt er, hefir forseti Banda- ríkjanna fyrirskipaS sérstakan al- mennan bænadag. Einnig var þaS konunglegt boS aS 30. júní s- 1. skyldi almennur bænadagur haldinn hér. Ekki er langt síðan aS bréfkafli birtist í einu íslenzka Winnipeg-blaS- inu, frá íslenzkum hermanni, sem þá var staddur í skotgröfum. Skýrir hann í stuttu máli frá þeim voðalegu ósköpum, sem þar á dynja og eigi sé hægt aS lýsa nákvæmlega en séu þann ig, aS mönnum finnist stundum “eins og þeir geti ekkert annaS gert en beö- iS guS aS hjálpa sér”. Svona mætti halda áfram aS minn- ast á mörg dæmi um guðrækilegar hugsanir hermannsins. — Mér flýgur nú í hug ein fögur at- höfn, sem nú skal skýra frá, þegar hugsanimar dvelja viS hermenn, striS og skelfingar. — Fyrir nokkrum árum síðan, þegar SuSur-Afríku- stríðiS stóð yfir, og fyrsti hópur her- manna lagSi af staS frá Winnipeg til vígvalla þangaS, undir stjórn major Arnolds, sem féll í því stríði, og var fyrsti af hermönnum frá Winni- peg, er þar lét líf sitt. Á leiS eftir aðalstrætiinu til C. P. R. járnbraut- arstöðvanna stanzaði herdeild þessi örfáar mínútur fyrir framan borgar- ráSshöllina (City HallJ; þar gekk presturinn, Dr. du Val, á röSina og afhenti hverjum þeirra litla vasa- biblíu. Hefir hann vist gengiS út frá því sem vísu,%að þaS væri ein hollasta v'iSbót veganestis þeirra, og hver einasti maður í þeim hópi vildi hjartanlega segja á þeirri átakanlegu skilnaSarstundu: “Mér er hún kær, sú blessaða bók”. SíSan þetta yfirstandandi stríS byrjaði, hafa fleiri og stærri hópar hermanna numiS staðar, bæSi á þess- um sama staS og víðar, og meStekiS samskonar gjöf á kveSjustundunum, þá er þeir hafa fariS aS heiman til vígvallanna. Auk nefndar bókar vil eg hér minn- ast á aSra bók, blessaða og dýrmæta, m er séreign okkar íslendinga, og mér er kunnugt um aS margir af okkar íslenzku hermönnum eiga og hafa tekiS meS sér aS skilnaðargjöf, auk biblíunnar; eg á viS Passíusálma Hallgrims Péturssonar. Og sérstakt hugboS finst mér eg hafa um þaS, aS flestir þeirra, ef ekki allir, muni kunna utanbókar fjögur síðustu vers- in í fertugasta og fjórSa sálminum. í þeim versum er heill flokkur af bænum fyrir sérhverja kristna og trúaða sál, og ef eg mætti svo aS orSi komast, — nokkurskonar andlegur styrktarsjóður til bænagjörðar fyrir hverja manneskju, sem finnur í því tilliti til vankunnátttu og vanmáttar, — nothæfar bæði á mótlætis- og með- lætistímunum, næst og samhliða bæn- unum, sem Jesús sjálfur kendi sínum fyrstu lærisveinum, er þeir sögSu: “Herra, kenn þú oss aS biðja-” 1 fylsta samræmi við orS og at- hafnir fjöldans af vorum íslenzku hetjum, bæSi Canada- og Bandaríkja- megin, sem viljugir hafa gengiö í herþjónustu til lands og sjávar á yf- irstandandi tímum, leyfi eg mér hik- laust aS geta þess til hér, aS ein hin helzta ferSabæn þeirra muni hafa verið fyrsta versiS af þessum fjórum áminstu, er byrjar þannig: “Vertu guS faðir, faðir minn”. * Og deyjandi á vígvöllunum, fall- andi til jarSar í lömuSum og væng- brotnum flugvélunum, eða sökkvandi til hafsbotns á bryndrekum — eru nú margar sannanir fyrir aS síðasta versiS hafi þeir kunnaS og haft yfir sem hina síSustu bæn. Þegar fregnin um fallinn ástvin berst meS hinum skyndilegu hraS- skeytum til íslenzku heimilanna, og þar eru syrgjendur, sem finna aS þeir hafa mist hjartfólgin vin og hérvistar-aðstoS. — þeir hinir sömu veit eg aS hafa meS sér til huggunar bænina, sem felst í öSru versinu, og segja af hjarta: “Höndin þín Drottinn, hlífi mér, þá heims eg aSstoS missi — Enda eg svo þessar hugleiSingar mínar viðvíkjand “æskumönnunum og hermönnunum” með minni brenn- heitri og innilegustu hjartans kveSju til þeirra, og bæn um GuSs styrk og varSveizlu þeim til handa “í hverri stöðu, hvar sem er, í hernum nær og fjær.” 1.—7,—1918. Guðjón H- Hjaltalin. 10 Daga Kiarakaup Vorar miklu vörubirgðir verða að minka í það minsta til helminga. Hver spjör í búðinni er nú niðursett, Alfatnaðir, treyjur, kjólar, pils, peysur og nærpils. Vér höfum svo hundruðum ir af ljómandi fallegum fatnaði og ið þér vera viss um að það sparar mikla peninga. skift- meg- yður vér legt Vörugæði segjum lítilli vor og verð er ætíð eins og vera, en það er alveg ómögu það auglýsing að nefna hvert eitt af kjörkaupunum, en þér munuð sannfærast ef þér komið í bú ðinaað fá góð kaup. Lesið dagblöðin og þar sjáið þér verð varanna HOLLINS W ORTH&C Q, LIMITED )/7 WIlsJNTF*EGr LADIES AND CHILDRENS READY TO WEAR AND FURS Frá Goodtemplurum. í ritstjórnargrein i Lögbergi, sem út kom 18. júlí s. 1. í sambandi viS bréf þaS, er íslenzku Good-Templara- stúkurnar hér í bænum sendu til lúterska kirkjufélagsins og ann&ra kirkjudeilda hér, er komist þannig aS orSi: “Bréf, sem undirskrifaB var af Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni og fleirum, fór fram á þaB, aB ný starfsemi væri hafin í okkar þjóSernislegu baráttu. Og svo þegar kirkjufélagiB vildi ekki fallast á þær tillögur sem ?t6 líkind- um hafa veriS gjörSar meS þaS fyrir augum aS koma ófriSi af staS,” .... Og síSar í sömu ritgerS: “En af því aS kirkjuþingiS síSast vildi ekki gleipa fluguna, sem Dr. Jóhannesson og fleiri sendu inn á þingiS, þá á aS reyna aS veikja traust manna á fé- lagitiu og þjóSernisbaráttu þess.” Vegna þessara ummæla þykir G.-T.-stúkunni ástæSa til aS biSja blöSin Lögberg og Voröld aB birta þetta umrædda bréf, því þótt mein- ingamunur kunni aS eiga sér staS út af orSavali bréfsins, þá er þaS víst aS G.-T.-félögunum gekk gott eitt til i þjóSernisáttina, og vildu sízt af öllu “koma ófriSi af staS” eSa “kljúfa Vestur-íslendinga”. Gunnlaugur Jóhannsson ritari st. Skuld No. 34. Hjálmar Gíslason ritari st. Heklu No. 33. 'Til hins Lútherska kirkjufélags í Vesturheimi. Eins' og kunnugt er, hafa íslenzku Godd-Templara-stúkurnar Hekla og Skuld gjört tilraun til þess i tvo v'etur aS undanförnu aS kenna íslenzku á laugardögum. Kensla þessi ‘hefir veriS ókeypis, og þrátt fyrir þaS þó hún hafi alls ekki getaS v'eriS full- nægjandi, þá hefir hún samt, eítir því sem vér vitum bezt, boriS tals- verSan árangur. Sökum þess aS vér teljum brýna þörf á slikri starfsemi, leyfum vér oss aS fara þess á leit viS ySur, í allri vinsemd, sem hér segir: 1. AS þér kjósiS einn mann eSa fleiri í félagi ySar til þess aS starfa í sameiningu viS aSra kosna menn frá hinum íslenzku kirkjudeildum og Good - Templara - stúkum er þannig myndi eina allsherjar- nefnd, i því skyni aS finna æski- legar og framkvæmanlegar leiSir, tungu vorri til vaknigar og viB- halds. 2. ESa ef þér telduS svo mikil vand- kvæSi á þessari aSferS aS þé sæj- uS ySur ekki fært aS kjósa slíka nefnd, aS þér þá vilduS hefjast handa tafarlaust og gjöra alt sem í ySar valdi stendur innan félags ySar og út frá því, málinu til viB- halds. '3- Hvort sem valin yrSi hin fyiri leiSin eSa hin síSari, vildum vér í bróBerni benda á þau atriSi, sem oss hafa hugkvæmst og oss finnast bæSi vonleg til árangurs og fram- kvæmanleg. AtriSin eru þessi: A. A8 gengist sé fyrir umferSa- kenslu í íslenzku, sem hæfir menn hafi á hendi meS ákveSn- um launum sem fengin séu meS frjálsum samskotum. B. AB vakandi auga sé haft á öll- um íslenzkum blöSum og tima- ritum vor á meSal, til þess aS knýja þau til uppihaldslausrar baráttu fyrir tungu vorri. C. A8 haldiS sé áfram hér eftir aS kenna börnum í öllum sunnudagaskólum kirkjudeild anna einungis á íslenzku. D. A8 beitt $é öllum sanngjörnurr, áhrifum í þá átt aS töluS sé einungis íslenzka í öllum al- íslenzkum heimilum. E. AS reynt sé aS koma á fót hér * í Winnipeg almennu lestrarfé- lagi meS sem flestum íslenzk- um bókum, blöSum og tímarit- um. F. AS komiS sé á skóla hér i Winnipeg, þar sem kend sé einungis íslenzka börnum og unglingum og öSrum, sem þá kenslu vilja nota- Til frekari skýringar skal þaS tek- iS fram aS Good-Templara-stúkurnar Hekla og Skuld hafa í hyggju aS halda áfram ókeypis kenslu.í íslenzku framvegis sem aS undanförnu. Þess skal getiS hér, aS samskonar ávarp og þetta er sent hinum öSrum íslenzku kirkjudeildum vor á meSal. Vegna þess aS oss er þetta áhuga- mál og vér teljum þaS mikils virSi, vonumst vér til þess aS þér takiS þaS til umræSu og ályktana sem allra fyrst og sýniS oss þá vináttu aS láta oss v'ita undirtektir ySar og úrslit, sem vér vonum og treystum aS verSi hin æskilegustu. Samþykt á stúkufundi Skuldar þ. 12. júní 1918. æ.t. Sig. Júl. Jóhannesson. R. Gunnl. Johannsson. Samþykt á stúkufundi 'Heklu þ. 14 júní 1918. æ.t................................. brendum leir. R. M. E. Magnusson. Elzta landabréf í heimi. Elzta landabréf í heimi er af borg- inni Babylon. ÞaS er i brezka safninu í Lundúnum og var búiS til meira en tvö þúsund árum fyrir fæS- ing Krists. Á því eru sýndir skurSir sem voru notaSir sem samgöngufæri. Flutningur var mikill á skurSum þess- um, og voru sendingar merktar meS spjöldum, eins og nú er gert á járn- brautum og gufuskipum. Eitt slíkt spjald hefir fundst og er þaS frá árinu 2800 fyrir Krists fæSing. Jafn- vel fyrir þann tíma tíSkuSust send- ingar í Babylon meS svipuSum hætti og póstsendingar nú á dögum. Eins og gefur aS skilja, eru allar leifar, sem finnast þar nú, úr steini eSa Winnipeg. Margir hafa beSiS meS óþreyju eftir því, aS Winnipeg-leikhúsiS yrSi opnaS aftur. Og nú er biSin á enda, því á mánudaginn kemur taka hinir Permanent Players afur til af nýju, Og hefst þar meS 13. leiktímabil þeirra. Fyrsti leikurinn, sem sýndur verS- ur, heitir: "Fine Feathers”, og er sláandi dæmi .upp á hiS svo kalIaSa höfSingja-háskríls lifs, og glæfra og svik í fjármálum- Á meSal leikend- anna má telja Anne Bronaugh, Frank Camp, Blanche Chapman.Frederick Kerby og Fred Cunnings. Vegna þess hve mikillar aSsóknar og hylli Winnipeg-leikhúsiS hefir al- ment notiB, þá verSur aSgangurinn eigi hækkaSur, þrótt fyrir þaS þótt kostnaSur viS leikhús þetta, eins og önnur, sé margfalt meiri en gerst hefiri Winnipeg-leikhúsiS væntir þess því, eins og aS, undanföörnu, aB menn hugsi • sig tvisvar um, áSur en þeir fára á aSra skemtistaSi. Pantages. “Twice. a Week” heítir leikur í einuni þætti, sem veriS er aS sýna i Pantagas um þessar mundir. ASal- hlutverkiS leikur Miss Octavia Handworth. Leikurinn er dæma- laust' spaugilegur. Annar smáleikur verSur einnig sýndur, er kallast: “Olives”. A;f leikendum má tilnefna Frank Sinclair og Cliff Dixon, Myrtle Lawler og heilan hóp af stúlkum. Einnig danza þar og syngja Follis- systurnar, sem unniS hafa sér allmikla frægS. Þá gefst mönnum einnig kostur á aS sjá annan þáttinnn af “A fight for a Millons”, stórhrífandi leik. sem eng inn ætti aS láta sér úr greipum ganga. Dominion ÞaS er margt og merkilegt, sem Dominion leikhúsiS býSur upp á næstu viku- Myndirnar stórhrífandi og hver annari fegurri. Einn kvikmyndaleik viljum vér þó sérstaklega benda al- menningi á, sem sé "The Invasion” of Canada”. Þar gefst mönnum þó sann- arlega kostur á aS sjá margvíslegan fróSleik. Annars ber öllum saman um aS Dominion leikhúsiS, sé einn hinn allra vinsælasti skemtistaSur í borg-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.