Lögberg - 01.08.1918, Síða 8

Lögberg - 01.08.1918, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1918 Bæjarfréttir. íbúar Gimli bæjar lögtiu fram $1000 í RauSa kross sjóöinn, við hina síöustu fjársöfnun er þar fór fram. Sýnir þetta höfðingskap mikinn og drenglund, og réttan skilning á hinni miklu hjálparþörf. Kveðið fyrír pilt til karustu hans, Munar sv'inna silkihlín — sólin minna daga, — eg er þinn og þú ert mín, þar skal tvinnuð saga. M. Markússon. Mr. Bergur Johnson frá Baldur, sem um undanfarnar tvær vikur hefir legið í liðagigt á sjúkrahúsi bæjarins, er nýkominn út þaSan. Hann býst við aö dvelja hér í bænum fram yfir íslendingadaginn. Mr. Halldór Stefánsson frá Pebble Beach, Man. kom til bæjarins fyrir helgina. Hann sagöi mannheilt i sinni bygö, þurka kv'að hann hafa verið mjög mikla, og þar af leiðandi gras- sprettu litla. Ttl Guðm. Johnson prentara. Biddu Sigga aö hengja bjölluna á köttinn sem komst' í Voraldar-blaö 9. júlí, fimm dögum eftir aS verkfalli prentara var lokiö- Þá getur þú séð hvort athugasemd mín var ekki tíma- ' bær. — J. W. M. Séra Jónas A. Sigurðsson frá Seattle kom til bæjarins á föstudaginn var og fór sama daginn vestur tíl Churchbrigde, Sask. og dvelur hjá söfnuðunum þar um tima. Lestrarsamkoma verður haldin í TjaldbúSarkirkju á sunnudaginn kem- ur kl. 7 e. m. Orðsending. Samkvæmt beiSni leyfi eg mér aS spyrjast fyrir um heimilisfang GuS- mundar Z. Haldórssonar fson séra Zophoníasar prófasts í ViSvik í SkagafirSiJ var í St- Paul fýrir 2 ár- um og Páls Jóhannssonar frá Merki- gili í SkagafirSi; fór til Ameríku fyr- ir 30 árum. Er mér mikil þökk á, ef fróSir menn vildu segja mér hvar þessir menn búa nú. — Bezt aS senda bréf mín meöan eg dvel hérna vestra til Columbia Press, Ltd. Sgnrbjörn A. Gíslason frá Reykjavík. Rev. C. N. Sandager frá Saskatoon ritari vestur fylkjanna fyrir “The Canadian Lutheran Commission for Soldiers an Sailors Welfare”, var á feröinni hér í bænum fyrir helgina; hann sagöi oss aS framkvæmdar- nefnd þess félags hefSi ráSiS til þess aS starfa á meöal hermanna hér i bæ Rev. John Mason frá Fort Leven- vvorth, Kans., sem þar hefir veriS herprestur. Rev Mason er norskur og á aö veita norskum söfnuSi hér í hænurn prestþjónustu lika aS nakkru leyti. Kand. Sigurbjörn Á. Gislason pré- dikaöi í Fyrstu lút. kikjunni hér bænum á sunnudagskveldið var, og geSjaSist mönnum prýðilega aö allri framkomu hans- AS iokinni ræðunni færöi hann Kirkjufélaginu lúterska og Fyrsta lút. söfnuSinum í Winnipeg bróöur kveöju frá Dómkirkju söfnuS- inum í Reykjavík. Séra Björn B. Jónsson þakkaöi kveðjuna meS nokkr- um velvöldum orðum. í byrjun vik- unnar fór hann norður til Gimli og dvelur hjá lút. söfnuSunum' i suSur hluta Nýa íslands um tíma. Þeir sem kunna aS vilja hafa bréfaviSskifti viS Mr. Gíslason á meðan hann dvelur hér vestra, gjöri svo vel aö senda bréf til hans “in care of Columbia Press”. Fólk ætti að athuga auglýsihguna frá Walter Studio, sem prentuð er í blaSi þessu. Myndastofan leysir verk sitt mjög vel af hendi, og býður ís- Icndingum sérstök kjörkaup fyrstu 5 daga ágústmánaðar, og er þetta kosta- boð gert meS sérstöku tilliti til Islend- ingadags gestarma. Aldýr sléttubönd. Þessi sléttubönd eru þannig gerS að kveða má visu hverja á tuttugu vegu, svo aö úr þessum fimm sléttu- bandakviSIingtim geta spunnist eitt hundraS vísur. Dr. B. J. Brandsson flytur ræðuna á íslendingadaginn í Winnipeg fyrir minni Bretlands og samherja. Séra Rúnólfur Marteinsson átti aö mæla fyrir því minni, en verður fjarstadd- ur um þaS leyti. Menn eru beSnir að athuga vand- Iega auglýsinguna frá The Canadian Sundries Limited, er hefir til sölu Brovvn’s Polish. — ÁburSur þessi, er sagður að vera alveg óviSjafnanlega góður fyrir húsþök og bifreiöar, og hefir þann kost umfram flestar slíkar tegundir, aS hann þornar ákaflega fljótt og skilur enga fitusmitun eftir á yfirborSinu, auk þess er hann sér- lega drjúgur og endingagóður og gljáinn fallegur. Séra Björn B- Jónsson gaf saman hjónaband á Iaugardaginn var, að heimli sínu, 659 WiIIiam Ave., þau Jón Steinþórsson og Ingunni Johnson frá Dog Creek. — Heimili ungu hjón- anna verður í Dog Creek bygS. Viti einhver um heimilisfang Elín- ar Jónínu Benediktsson frá HlíSar- húsum i Reykjavík á íslandi, eru þeir beönir aS láta Miss Helgu Ólafsson, 634 Toronto St., Wpeg vita þaS sem fvrst. Séra Björn B. Jónsson fór ásamt frú sinni út til Argyle-bygSar á mánu- daginn; ætla þau hjónin að dvelja þar nokkra daga. Séra Bjórn heldur ræSu á þjóðhátíS íslendinga 2. ágúst, sem þar verSur haldin. Hrannir skína, lifir ljós, ljómar allur heimur, fannir dvína, yfir ós ómar snjallur hreimur. Nýjum klæðum grundin grær, gleöin hyllir voga, hlýjum kvæöum tnundin mær meðan stillir boga. Svifin bandi fanna frá foldar klæðin rísa, hrifinn andi manna má moldar gæSin prísa. Kífsins þrautir fálla frá, fjörug kvæSin hljóma, lífsins brautir allar á örugg gæðin Ijóma. /Eöa blóSiS nærir nýtt niSur tærra strauma. KvæSa hljóðiS færir frítt friöur værra drauma. M. Markússon- Gott herbergi til leigu hjá Mrs. B. Frímannsson Gimli, Man. — Upplýs- ingar að 696 Simcoe St. RUSSLAND Sekkar halda áfram sigurvinning- um sínum í Siberíu, og er sagt aS Japanitar séu komnir í liS meS þeim. Japanitar hafa veitt Siberíustjórn- inni, eöa Sekkum, 50.000-000 ster- lingspunda lán til þess aS byggja upp her sinn meS, og hafa þeir þar á móti lofast til þess aS sjá her Japaníta í Siberíu fyrir vistum. Nýlega áttu menn frá Don og Astrakhan héruðunum fund meö sér i Suöur-Rússlandi, i Rostov, til þess aS krefjast sjálfstæSis fyrir þau hér- uö. Samþyktu aS gjöra alt, sem í þeirra valdi stæSi, til þess aS fá nær- liggjandi héruS til þes að sameinast sér í þessari hreyfingu. Hugmynd þeirra er aS mynda bandafylki á SuSur-Rússlandi, og standa sameigin- lega á móti Bolsheviki-stjórninni, og I Bolsheviki-andanum, sem nú ræSur ‘á Rússlandi. Keisarasinnar á Rússlandi héldu nýlega fund í Kiev, og samþyktu þar aS stofna félög í öllum borgum og stærri bæjum á Rússlandi til þess aö vinna að þvi aö Ukraine og Rússland sameinist aftur og til keisara yröi tekinn stórhertogi Nicholaj Michaelo- vitch. AS loknu fundarhaldinu sló i bardaga á milli keisarasinna og Bol- shevikinganna þar í bænum. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í ‘'Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin. eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winiiipeg Electric Railway Co. 322 Main Street - Talsími: Main 2522 Wonderland. SleppiS ekki tækifærinu aö sjá annan þáttinn af hinum stórfræga kvikmyndaleik “The Hóuse of Hate” sem veröur sýndur á fimtudag, föstu- dag og laugardag. ÞaS borgar sig aö horfa á Pearl White, slíkir leik- endur eru eigi á hverju strái. Þá er lekurinn “Stolen Honour”, engu síSur áhrifamikill. Svo gefst mönnum einnig kostur á aS sjá Charlie Chap- lin í hinum afar-skoplega leik “The Immigrant. — Næstu viku veröa einn- ig úrvals myndir. Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records”! íslenzkar hljómplötur (2 lög| á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram j og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. „Islendingar viljjum vjer allir vera” Mr- Jón Sigurjónsson frá Lundar kom viö á Lögbergi nýlega. Mr. Sigurjónsson er í Canada hernum, en fékk heimfararleyfi um sláttinn. IslendingadagurinnJ Forstöðunefnd fslendingadags- ins hefir nú lokið að fullu undir- búningi hátíðarhaldsins, og leyf- ir sér að vísa til skemtiskrárinn- ar, sem birt er í blöðunum. Verði gott veður og góð aðsókn, má bú- ast við að þessi fslendingadagur verði regluleg þjóðhátíð í orðsins fylstu merkingu. pjóðemis vors vegna, “ástkæra yíhýra” málsins vegna, er þess að vænta að þjóð- flokkur vor helgi minningu ætt- jarðarinnar, þenna eina dag og fjölmenni hingað til borgarinnar úr sem allra flestum fslendinga- bygðum Hr. Einar Jónsson, mynd- höggvarinn ví4frægi, hefir verið kjörinn heiðursgestur þjóðhátíð- ar vorrar. “íslendingar viljum vér allir vera”. Fjölmennið á íslendingadaginn Islendinga- dagurinn íl HIN 29. ÁRSHÁTÍÐ, Föstudaginn 2. Ágúst 1918 Haldinn í River Park Forseti dagsins: Dr. M. B. HALLDÓRSSON Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- úm, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst a5 menn verði ánægtSir og skilum annrs peningunum aftur! Búið til af CANADIAN SUNDRIES Limrted Winnipeg. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðsk«rar ' STEPHENSOIV COMPANY, Leekie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 Byrjar Tcl. 4 eftir hádegi. Mlnni Canada—Ræða ....... Miss Ásta Austmann Minnl Canarla—Kvæði .... Mrs. Anna Slgurbjömsson Minni Bretlands og Samberja—Ræða ........... Dr. B. J. Brandson Minni Bretlands og Samherja—Kvæðl Gísli Jónsson Minni herxnanna—Ræða ........... G. Grimsson Minni hermanna—Kvæði ........ Jón Jónatansson Minni íslands—Ræða .......... Séra G. Árnason Minni fslands—Ræða ........ St. G. Stephansson Minni Vestar-fslendlnga—Kæða .... Majspiús Páisson Minni Vestnr-fslendinga—Kvæði .. . Amrún frá FelH íslenzkar hringhendur. sérstaklega orktar fyrir fslendingadaginn verða kveðnar á ramm-Islenzkan hátt af einun*. af okkar bezta rímna kveCara. Taklð eftir — Á meCan ræCur og þess konar fer fram, verCa engar iþróttir þreyttar, og gefst þvl fólki tækifæri til að njóta ræCanna og kvæCanna. þaC hefir undanfariC veriC öánægja út af of miklum hávaCa á meðan ræCuhöldin fóru fram, en nú er skemtiskrá dag«lns þannig hagaC aC gott næCi gefst þann part dagsins. THi ATHBGUNAR HátíCasvæðið opnast kl. 9 árdegls. ísenzkir sjúklingar á afmenna sjúkrahúsinu. S. Björnsson Sigurður Christopherson Árni Johnson B. Johnson Árni G. Johnson Miss Anna Magnúason Allur undirbúningur er nú fullgerCur, eftlr beztu vltund nefndarinnar. ASeins eitt er nauCsynlegt til að gera daginn þetta ár þann bezta íslendingadag, sem nokkurn tlma hefir haldinn veriC hér I Winni- gep, — þaC aC sem flestir íslendingar sæki dagir.n. Sjálfsagt sækja hann allir lslendlngar, sem heima eiga í Winnipeg, og er von á aC sem flestir úr fs- lenzku bygCunum komi elnnig og taki þátt 1 skemt- uninnl. á^áitíCir verCa veittar allan daginn undir um- sjón 223. hjálparfélagsins, og er þaC nægiieg trygg- ing fyrir þvl aC góður matur fáist keyptur meC sann- gjörnu verði, — þeir sem mat hafa meC sér geta fengið heitt vatn ókeypis. Eins og verClaunaskráin ber méC sér, verða Jþróttir dagslns breytilegri en nokkru sinni áður. T. d. verður kappsund fyrir kvenfólk og karlmenn, hjólreiCar, kapphlaup fyrir hermenn einungis o.s.frv. Forstöðunefndin hefir boCiC Einari Jónssynl mynd- höggvara og kemur hann hingað frá Philadelphia, og verCur helðursgestur hátJCarinnar. Einnig býður nefndin öllum afturkomnum is- lenzkum hermönnum að vera heiðursgestir þann dag, þeir sýni merki sitt dyraverði, og dugar það til inngöngu, sem peningar værl. Allir íslenzkir hermenn í herbúCum Winnipeg borgar fá frlan dag annan ágúst, til þess aC sækja hátíCina. pað verður þvl tækifæri fyrir vini og vandamenn hermanna, að hittast þar og njóta Islendingadagslns með þeim. í nafni ísienzks þjóðernis skorar nefndln á þjóð- flokk vorn að fjölmenna. Lelklr. Barnasýning, knattleikur fyrir stúlkur, hjólreiBar, aflraun á kaðli, allskonar hlaup, íslenzk fegurCar- glima sýnd af þaulæfðum glímumönnum. Kappglima fyrir alla. — Nefndin lánar glímu-belti. Dans byrjar kl. 9. i Hornleikaflokkur 100 Grenadiers ieikur ísienzk lög. Enginn fær að fara út úr garðinum og inn I hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leyfi. 1 forstöCunefnd dagsins eru: Dr. M. B. llalldórsson, forseti Th. Jolinson, vara-fors. S. D. B. Stephenson, skrif. Hannes Pétursson, féh. Miss S. J. Stefánsson, Fred Swanson, Arngr. Johnson, Arni Anderson, E. P. Jónsson, S. B. Stefánsson, J. G. Hjaitalín, HJálinar Gíslason, O. T. Johnson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Jón J. Bíldfeil. w O NDERLAN fTHEATRE Föstudag og Laugardag VIRGINIA PEARSON í leiknum “Stolen Honour” o g CHARLIE CHAPLIN í leiknum “The Immigrant” Mánudag . MABEL NORMAND Tílkynning um arf. í tilefni af dauðsfalli Guð- mundar Magnússonaj*. Kamsack, Sask., Canada, óskast hér með heimilisfang eftirfylgjandi, svo hægt sé að senda þeim sinn skerf af tilföllnum arfi: Arfi þessum verður ekki ráð- stafað fyr en þessar upplýsingar fást. Einnig fullmakt sem áður var umgetið. \ Magnús Magnússon, Sigríður Magnússon eða dóttir Guðrún Magnússon eða dóttir Dísa Magnússon eða dóttir Guðbjörg pórðardóttir. Síðast sem eg vissi til voru þau í Tungu við fsafjörð á íslandi. J. G. Hallson, Kamsack, Sask., Canada Blöðin á ísafirði á íslandi eru beðin að taka upp og birta þessa auglýsingu. Útsauna Sett, 5 stykki á 20 ct». Fullkomið borSaett, fjólu- blá gerð, fyrir bórð. bakka og 3 litlir dúkar með aömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálftyrda ferhyrning fyrir 20 centa. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLErS SPECTAI/mCS oo. Dept. 18, P.O. Boz 18S8, Wlnnipec Skyldurnar sem hvíla á hverjum manni, sem á að bera velferð annara fyrir brjósti. Einn hefir lífsábyrgð eftir sínu eigin ihöfði. Annar lít- ur fyrst og fremst þannig á, að lífsábyrgðin geti orðið fjöl- skyldu sinni til varanlegrar blessunar í framtíðirmi. penna varanlega, permanent hagnað, er auðveldast að fá samkvæmt hinni mánaðarlegu Incoane Pölicy, sem The Great-West Life gefur út. Handhafi slíkrar Policy, fær fastar tekjur um tuttugu ára skeið, eða æfilangt, eftir því sem um sernst — borgað mánaðarlega, eins og húsmóðirin hefir verið vön að fá heimilispeninga sína. — Með þessu er komið í veg fyrir hættuna á því, að konan hafi ekki nægilegt fé sér til lífsviðurhalds. Skrifið eftir nánari upplýsingum. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg RJ0MI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildaölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. 0SS VANTAR MEIRI RJOMA Ef þér viljiC senda rjómann yCar i Creamery, sem einungis býr til góCa vöru, og horgar hæsta verC, þá sendiö hann beint til okkar, þvi vér höfum enga millUiCi. Vér álitum “Buying Stations” spilla fyrir Dairy iCnaCinum. SendiC rjómann strax, og þér munuC sannfærast. MeCmæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery /Co., Ltd., 509 William Ave. wmii iiniBiniHimiiiBiiimiiiHiHiHimaDiii ii/* .. a • \<• timbur, fjalviður af öllum Nyjar yorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og ajáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkcrt sé keypt. The Empire Sash & Door Co- Limitad HENRY AVE. EAST WINNIFEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Allra beztu Kjörkaupin ER NOKKRU SINNI HAFA VERIÐ Á BRUNASÖLUNNI. ENN EINU SINNI HöFUM VIÐ LÆKKAÐ VERÐIÐ. ALLUR SKÓFATNAÐUR AF NÝJUSTU GERÐ. — HÉR GETIÐ J7ÉR FENGIÐ pÁ TEGUND, SEM YÐUR VAN- HAGAR UM; Á J7VÍ VERÐI, SEM YÐUR HENTAR. Grey Poplin skór, uppháir, Louis án nf hælar............................... Two-Tone Canvas skór, brúnir upp- d*| nf háir, Louis hælar..................<pl. Jj Hvítir Canvas Pumps skór, léttir og *i np þægilegir..........................f l.t/J Kvenna útiskór, hvítt Canvas, stærð (t*-| ap 11—2................................ Karlmanns-skór, kálfskinn og tan willow, bals og blucher; vanaverð $7.00 Ai nr Söluverð............................ Hvítir Canvas Kven-sportskór, tog- nf leðurs hælar og sólar...............t|) 1 • 2/D Barna-slippers, súkkulaðilitir, úr dökku nr geitarskinni; stærð 4—10*4. Verð .... 9DC. Oxford Kvenskór, Cushion sólar ^ i f n dæmalaust þægilegir skór........... Barna Sandels, ágætis leður, einungis ^-| -j r tan-litur; stærð upp að 7. Verð... ^1.19 Bamaskór, hneptir og reimaðir, gljá- d»| qK leður, cravenete.....................«}) 1. Moyer Shoe Co. 266 Portage Avenue Tals. 4065 VINNA við heyskap og harvest óskast, helzt í Argyle-bygð (eða nálægt Winnipeg). Skrifið til: Hannes G. Björason, Box 335 Gimli, Man. eða ritstj. Lögbergs, sem vísar á Mrs- Christiana Chiswell frá Gimli, Man. kom til bæjarins í vikunni sem leiö. Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.