Lögberg - 29.08.1918, Page 8

Lögberg - 29.08.1918, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1918 Bæjarfréttir. Mr. Árni Þ.órtSarson frá Gimli kom ti! bæjarins á mitSvikudaginn ásamt dóttur sinni. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Mr. og Mrs. Pau! Thorláksson frá Wynyard, Sask., kotrru til borgarinnar í vikunni sem leitS. Mr. AtSalsteinn Johnson bankastjóri frá GartSar, N. D., kom til bæjarins á laugardaginn og dvaldi hér nokkra daga. Vinnukona óskast í gótSa íslenzka vist hér í bænum. Ritstj. vísar á. Mr. Björn Sigurðsson frá Hove P. O., kom til bæjarins snögga ferö á mánudaginn var. Dr. G. J. Gíslason frá Grand Forks kom snöggva ferö til bæjarins í síö- ustu viku. • Mr. Jóhannes Einarsson kaupmaÖ- ur frá Lögberg, Sask., kom til bæjar- ins þriðjudaginn í fyrri v'iku og hvarf heimleiöis á föstudagskvöldiö. Mr. Geir Kristjánson frá Wynyard, Sask., var á ferö í bænum seinni part vikunnar er leið. — Hann var í gripa- söluerindum fyrir Grain Growers fé- lögin i Vatnabygöum. í síöasta blaði var getiö um aö maö- ur aö nafni Níels Sölvason, Viöir P. O., Man., hafi dáið af slysförum. í þessari frétt, sem os barst, er nafnið skakt — hann ihét ckki Níels, heldur Jóhannes. Mr. Jónas Pálson píanokennari kom tll bæjarins ásamt fjölskyldu sinni á laugardagskvöldið, frá sumarbústaö sinum aö Gmli, Man. Mr. Pálson byrj- ar kenslustarf sitt aö nýju núna um mánaöarmótin. Síra Jóhann Bjarnason i Árborg hefir veitt móttöku $ 5.00, sem er á- heitisfé frá konu í Winnipeg til Sig- urlaugar GuÖmunAsdótUir 1 Reykja vík á íslandi. Veröur peningum þesum komið til Sigurlaugar viö fyrsta tækifæri. Mr. Walter Bergmann, sonur Mr og Mrs. Jónasar Bergmann hér í bæn um, sem er austur í Ontario í flug deld Breta, kom snögga ferö til bæjar ins, til þess aö finna foreldra sína og kunningja. Mr. Bergmann fór austur aftur í gær. Mr. A. G. Eggertson, sonur Árna Bggertsonar verzlunarráðunauts, kom ti! bæjarins á laugardaginn var. Mr, Eggertson innritaöist í f!ugdeildina; en er nú farinn úr henni. En býst viö aö ganga í herinn á ný hér. Mr. Einar Guöjónsson, sonur Guö- jóns Einarssonar skipasmiðs i Reykja- vík á íslandi, og konu hans Þórunnar Erlendsdóttur, kom til bæjarins á laugardaginn frá Red Deer bygöinni í Afberta, þar sem hann 'hefir dvalið síöastlivin tvö ár. — Einar hefir inn- ritast í canadiska flugliöiö og lagöi af staö austur til Toronto á mánu- dagskvöldið. Mr. Guömundur Guðmundsson frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins á fimtudagsmorguninn meö allmikið af nautgripum, er hann seldi hér í bæn um viö góöu verði. — Mr. Guðmunds son kvaö horfast fremur vænlega á meö uppskeru í Vatnabygðunum, og sögur þær, er gengið heföu af frosti vestur þar, næsta ýktar. Hann hélt hemleiðis á laugardaginn. Á þriöjudagskvöldiö var Tannst Hallgrímur bóndi Ólafsson viö Mary HiII örendur út á engjum. Mr. Ólafson haföi farið að heiman frá sér eftir aö hafa boröaö miödegisverö, til sláttar, en kom ekki heim um kvöldiö eirts og hann var vanur. Var þá far- iö aö hyggja aö honum; fundust hest- arnir viö skógarbelti litiö, sem þar (var á enginu, en Hallgrímur örendur i teignum. Haldið er að yfir hann hafi liöiö — því hann kvað hafa átt vanda til aðsvifa. Hallgrímur var gildur bóndi og bezti drengur. Mabel Sigríöur Joseph, 22 ára göm- ul, dóttir Mr. B. I. Joseph, 774 Inger- soll Str. hér rbænum, andaöist á al- menna spi."a!anum hér í bænum 22. þ. m. Haföi verið heilsulasin um nokkra undanfarna mánuði, og fékk upp úr þvi heflahólgu, sem dróg hana til dauða. Jaröaiförin fór fram frá heimili hinnar látnu £ tnánudaginn var og var margmenni viðstatt. Síra Björn B. Jónson jarðsöng. Hin látna ,unga stúlka var mjög vel gefin, og verður minst nánar hér í blaðinu. Aöstendurnir, faöir og systkini, biöja Löberg að flytja hjartanlegt þakk- læti öllum þeim, er senchr blóm á kist- una eöa á annan hátt sýndu hluttekn- ing v'iö þetta,sorglega tækifæri. •útrýmlng Hgresis á haustin Eitt af örSugustu viCfangsefnunum sem bændur í Manitobafylki eiga ab glima vi'5, er ilgresisófögnuíurinn paC hefir alment veriS álitiB aC eltt bezta ráöið til þess að útrýma þessari plágu, sé að hafa sem allra mestan kvikfénað á löndunum, þó einna helzt sauðfé. þetta getur nú verið gott og blessað, en þó geta bændur ekki að jafnaði, eins og nú er ástatt, aukið þann stofn rækilega á stuttum tima. Og þess vegna þarf bóndinn ávalt að hafa það hugfast, að grípa verði til einhverra annara ráða. pótt illgresið þroskist auðvitað mest I júní og Júlí og þá sé hentugasti timnn til þess að eyða þvl, þá má samt gjöra allmikið að því á haustin að útrýma plágunni og getur það komið að góðu haldi og haftr góðan árangur fyrir hið næsta sáningar- og upskperutlmabil. Illgreslstegundir. Ef að haustyrkja á að bera góðan á- rangur I þessu tilliti, þá er nauðsynlegt að kunna vel deili á vexti og viðgangl illgresisins. Illgresi er vanalega skift I fjóra flokka: 1) Annuals. þessar tegundir vaxa úr fræiiju á vorin, frjóvgast á hinu sama tímabili og deyja. — Viltir hafrar, vilt mustarðsjurt og rússneskir þistlar, teljast til þessa flokks. 2) Winter Annuala þesar tegundir byrja að vaxa seinni part sumars éða fyrri part hausts, þroskast alimikið á haustin, haldast grænar um veturinn, byrja aftur að vaxa undireins með vorinu og fyrir venjulegan uppskeru- tlma. Stink Weed og ýmsar mustarðsteg- undlr tllheyra þessum flokki. 3) Hicnnials. Illgresistegundir þess- ar byrja að vaxa snemma að vorinu, en verða þó mjög lágar hina fyrstu árstlð. En hæsta tlmabilið á eftir vaxa þær mjög mikið. í vesturland- inu eru ekki margar tegundir, sem teljast til þessa flokks; hln svonefnda Burdoek-tegund er algengust þeirra. 4) PorenniaLs. þessar illgresisteg- undir hafa rætur, sem aldrei deyja, en halda áfram að grða ár eftir ár, og skjóta rótum I aliar áttir neðan jarðar. Einnig útbreiðast þær frá fræi sínu á árstlð hverri. þetta er allra hættuleg- asta tegundin, sem bóndinn hefir við að stríða, þvl þær heyra til þeim flokki svo kallast perennial sow Thistle og Quack grass. — Aliri jarðyrkju þarf þvl svo að haga að hún njótl sln sem bezt, að þvl er snertir útrýmingu hinna ýmsu ilgresistegunda. Tvær konur vilja fá til leigu eitt stórt, eða tvö minni, hlý her- bergi í “prívat” húsi. Upplýs- ingar að 648 Maryland St. og ágúst; þessir þistlar hafa eigi feng- lð ráðrúm til þess að skjóta blöðum, og hafa eigi getað safnað neinum nær ingarforða, og ef þeim er eigi leyft að vaxa I næði yfir haustmánuðina, þá veslast þeir upp og deyja. Ef vinnan I þesum skilningl stöðvast, þegar upp- skera byrjar, er hætt við að sumar þessar þistlategundir lifni aftur við, en fyrir það verður að byggja. Annual Weeds. Vanalegasta aðferðin við útrýmingu Annual Weeds, er að leyfa þvl að skjóta frjóöngum, en uppræta svo plöntuna á meðan hn er ung. Uppræta má allmikið af viltum höfrum þegar á haustin, og sérstak- lega er það hentugt nú I þetta sinn, þegar svo er mikill raki I jörðinni og fræið skýtur frjóöngum miklu fyr en ella. Ef viltir hafrar eða aðrar Annual illgresistegudir, eru grafnar niðri lausum jarðvegi snemma I september á þenna hátt, þá munu margar plönt- urnar gróa á þessu hausti og deyja, þegar vetrarfrostið gengur I garð. plstlar og annað varanlegt illgresi. Á sumum ökrum er 1., 2. og 4. flokkur nefndra illgresistegunda blandaðir saman, og er vel vert að geta þess, að á þesum tlma árs verða einungis mjög fáar tegundir 4. flokks eyðilagðar með yrking einni. Bezta meðaiið til útrýmingar er yrking fyrrí part sumars, eftir miðjan júnl, áður en blöðin ná að þroskast. þá má ná nokkrum árangri með yrk- ing I júll og jafnvel I september og október, er þannig lagað verkfseri er notað, er ekki skilur eftir ofan jarðar neitt af illgresinu. Og er bezt að nota til þess góðan Cultivator. Ef að þistlarnir hafa koínist inn I þessa árs uppskeru, og uppskeran hef- ir farið fram á venjuiegan hátt, eru lltil ltkindi til að haust-cultivation muni eyðlleggja þá. Yfir júll og ágúst hafa þeir safnað næringu I neðanjarð- arræturnar, sem nægir til þess að þeir geta vaxið afarfljótt á næsta vori. Um þetta leyti eru piöntur þessar komnar I dvala, og liggja fólgnar I jörðinni, hvort sem plægt er eða ekki og gjörir því yrkingin þeim ekki hrær- andi hlut. Alt öðru máli er að gegna með þistla á landi, sem hefir verið sumarplægt og yfirborðinu haldið dökku yfir júll Að plægja grunt. Bezta aðferðin I þessu tilfelli er grunn plæging, aðeins plægja efstu skelina svo sem tveggja tll þriggja Þumlunga djúpt að haustinu. Og hef- ir sú aðferð gefist alstaðar mæta vel, til þess áð útrýma viltum höfrum. Mörg lönd, sem ætluð voru fyrir sum- arplægingu, hafa hepnast vel á þenna hátt, g ef veðráttan hefir verið hentug, hefir gjöreyðing illgresis tekist algjör- lega með þessu móti. Taka þarf samt til greina ýmsar var úðarreglur I þesu sambandi, sem og öllu öðru, ef verkið á að ná tilgangi slnum. 1) Jarðvegurinn má ekki plægjast dýpra en sem nemur þrem þumlung- um, þvl ef of djúpt er plægt og mold- in iaus, þornar jarðvegurinn svo mjög, að hætt er við að plantan nái ekki að frjóvgast. 2) Ef árangurinn hefir orðið góður, skal, fara undireins yfir á eftir með plóginum, með Surface packer. þetta heldur rakanum I Jörðinni og flýtir fyrir frjóvguninni. 3) Til þess að tryggja gððan árang- ur, skal plægja sneníma að haustinu. Haust-dlsdng. þótt discing snemma að haustinu sé ekki eins góð og Skím-plæging, þá get- ur hún samt orðið að miklu gagni, og komið fræinu tii þess að sá sér, vegna þess að fyrri hluti septembermánaðar er venjulega hlýr, og Jarðvegurinn hef- ir enn eigi mist rakann. þetta verk skal gjörast undireins af eftir bindar anum. Sé þetta gjört, þarf undireins að herfa blettina, þar sem kornhrúg' urnar hafa staðið, til þess að hylja fræið, sem hefir dreifst af völdum Stook-vagnanna. Discing after the binder setur Jarðveginn I það ástand, áð raklnn, sem felur 1 jarðveginn um haustttmann, geymist iengur. Stundum er land herfað seint að haustinu; en að þvl er snertir aigeng ar annual ilgresistehgundir , svo sem vilta hafra, er mjög vafasamt hvort sllk aðferð svarar kostnaði. það að fara á eftir bindaranum með disc, hefih auðvitað einn agnúa I för með sér, sem sé þann, að bóndinn á vlðast allerfitt með áð fá nóg af hest- um og mönnum til þess að slá og stafla uppskerunni. Og þessvegna verða flestir bændur að flnna upp einhverjar aðrar yrkingar, sem auðveldara er að framkvæma. það ættu menn etnnig ávalt að hafa I huga, að Stink Weeds og aðrar Winter annuais illgresistegundir, deyja eigi I vetrarfrostinu, og ef þær ná að gróa á haustin, þá verða þær aðeins eyðilagðar með cultivation anaðhvort að haustlnu undireins, eða þá strar að vorinu. Þessir nemendur Miss Sölvason, dóttur Mr. og Mrs. G. Sölvason í Selkirk, luku prófi í j'únímánuSi við Toronto Conservatory of Music: Primary Pianoforte: Miss Muriel Mc Call fmeð lofi). Elementary Pianofote: Misses Betih Jones, Alexanrda Jon- es og GuSrún Ingjaldsson fallar me!5 lofi) og Miss Elisabet Schline. Miss GuSrún Ingjaldsson fékk viS- urkenningu fyrir kunnáttu sína, þar sem tekiö er tillit til þess aS hún hefir eigi stundaS hljómlistarnám nema aS- eins 7 mánuSi. Cand. Sigurbjörn Á. Gíslason, Jcom til bæjarins fyrir helgina frá Gimli. Hann hefir nú dvaliS þar um mánaSar tíma og flutti þrjár guösþjónustur í Gimliprestakalli á sunnudaginn var, og hélt síöan trúmálafund meS Unit- urum þar i bænum aö kveldinu. Mr. Gislason lagöi af staS norSur til Nýja íslands á miövikudaginn, prédkar í Mikley á Sunnudaginn og fermir ungmenni viö guösþjónustuna. Samkvæmt auglýsingu í siðasta blaði, var hr. Einari Jónssyni og frú hans, haldið samsæti í TjaldbúSar- kirkjunni á föstudagskveldið hinn 23. >. m. — Dr. M. B. Halklórsson stjórn- aSi mót-inu. RæSur fluttu séra Björn B. Jónsson, Séra Rögnvaldur Péturs- son,Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Mr. J. Bildfell. — Hinn síSastnefndi bar fram tillögu þá til fundarálykt- unar, sem prentuö er á öðrum stað hér blaöin, og var hún samþykt í einu hljóSi. — Ávarp listamannsins, hr. Einars Jónssonar, til Vestur-íslend- inga er einnig birt í þessu tölublaöi.— meö söng og hljófæraslætti skemtu Mr. og Mrs. S. K. Hall og Mr. og Mrs Alex Johnson. — Fjöldi fólks sótti samkomuna, er var hin ánægjulegasta y firleitt. Á mánudaginn kemur eftir miðdag og aö kveldi heldur Lút. söfnuöurinn í Selkirk skemtisamkomu í grasgarði B. S. Benson. Fjölbreytt skemtun. Vonast er eftir að Winnipeg menn sæki skemtunina. ísenzkir sjáklingar á almenna sjúkrahúsinu. Kvnnfélag Fyrsta Iút. safnaðar þakkar öllum sem sýndu því þá vel vild aö koma á kveldskemtunina, sem þaS hélt hjá kirkjunni á mánudags- kveldiS, til arSs fyrir RauSa krossinn Islndingar sýndu þá, sem oftar, að þeir meta þá göfugu starfsemi. Á góöinn $70.00. Mrs. G. Eggertson, 866 Winipeg Ave. Mrs. T. Gíslason, Baldur, Man. Mrs. H. S. Johnson, 418 Rolært St. Olafur Johnson, Ste. 2. 680 Sargent. Miss K. Kristjanson, Narrows, Man. Mrs. A. McCallum, 1517 Main St. Miss H. Vopni, 597 Bannatyne Ave. Stúlka 12—14 ára óskast á gott heimili til þess að líta eftir tveim börnum. Upplýsingar gefur ritstjóri Lögbergs. Þessa landa vora segja blööin fallna og særða: Oskar Stefánsson, Winipeg, fallinn. W. Björnsson, Langruth, Man, dáinn. F. J. Gíslason, Winnipeg, dáinn. T. E. Jónasson, Dog Creek, dáinn. J. J. Damil, Gimli, særSur. GJAFIR tll Jóns Bjamasonar skóla. Safnað af skólastjóra séra R. Mar teinssyni ónefnd, Winnipeg .... ........ $ 1.00 G. Jóhannsson, Wynyard .... 5.00 Valdemar Pálsson, Foam Lake 5.00 Sigurjón Jónsson, Wynyard ....... 1.00 Gunnar Guðmundsson, Wynyard 10.00 óiafur Hall, Wyrryard...........10.00 Jakob Helgason, Dafoe ......... 5.00 þorlákur Jónasson, Dafoe ...... 10.00 Kristján Johnson, Dafoe ........ 5.00 G. J. Ólafson, Dafoe ............ 4.00 Sveinbjörn J. Svelnbjörnsson Kandahar ................... 20.00 Hjörtur Bergsteinsson, Alameda 10.00 Jóhann Norman, Kristnes ....... 10.00 Benedikt Glslason, Elfros ...... 5.00 Marteinn Sveinsson, Elfros.... 5.00 Mrs. Henrietta Magnúss., Elfros 15.00 Mrs. Jónfna Bjarnason, Elfros 5.00 G. F. Gfslason, Elfros ......... 5.00 Helgi Pálsson, Elfros ........ , 6.00 Pétur P. Pétursson, Elfros .... 5.00 Eirfkur B. Stefánsson, Elfros 10.00 J. J. Skafel, Mozart.......... 5.00 Steinólfur Grfmsson, Mozart .... 5.00 Guðmundur G. D. Grfmsson Mozart .................i... 10.00 Mrs. Stefanfa Tómasson, Elfros 5.00 Mrs. T. Jóhannsson, Elfros.... 5.00 Ari K. Eyjólfsson, Winnipeg .... 1.00 Hósfas Hósfasson, Mozart ..... 5.00 Stefán Arngrímsson, Mozart .... 10.00 Hallur Thorsteinnson, Mozart 1.00 Magnús Isfeld, Wynyard ......... 5.00 A. A. Johnson, Mozart ........ 20.00 Mrs. F. Backmann, Mozart, .... 5.00 Th. S. Laxdal, Mozart ......... 10.00 J. F. Finnsson, Mozart ........ 10.00 Mrs. Herdís Torfason Mozart.... 5.00 J. J. Thordarson, Mozart .... .... 5.00 Jón Guðmundsson, Mozart .... 5.00 P. N. Johnson, Mozart .......... 5.00 G. J. Sveinbjörnsson, Kandahar 5.00 Guðjón J. Vopni, Kandahar .... 10.00 F. J. Sanders, Kandahar ....... 10.00 Christian Helgason, Foam Lake 5.00 óskar Pálmi Helgason, Foam Lake ....................... 10.00 E. G. Eirfksson, Foam Lake .... 2.00 Mrs. Valgerður Johnson, Foam Lake ........................ 1.00 Mrs. J. Enarsson, Foam Lake 2.00 Mrs. G. Bfldfell, Foam Lake .... 1.00 Guðmundsson Bros, Leslle .... 10.00 Mr. og Mrs. Arni Torfason Hólar ....................... 4.00 Sigrfður Stefánsson, Hólar .... 2.00 Halldór Stefánsson, Hólar .... 6.00 H. G. Nordal, Leslie ........... 5.00 Jóhann Sigurbjörnson, Leslie.... 2.00 Egill Árnason, Leslie .......... 2.00 J. S. Thorlaeius, Kristnes ..... 5.00 Jakob Norman, Leslie .......... 10.00 Jón Arnason, Kristnes ......... 10.00 Gabrfel Gabrfelsson, Krlstnes 4.00 Karl Hogan, Kristnes ........... 2.00 Jónas Samson, Kristnes ......... 5.00 Peter A. Hovya, Kristnes ....... 5.00 Slgurður Stefánsson, Kristnes 5.00 Thorlákur F. BJörnsson Krlst- nes ......................... 5-00 S. W. Melsted, gjaldkerl skólans. Frá Gimli. “Hærra minn guð til þín, hærra til þín....” Með þessum sálmi var samkoman byrjuð, sem kvenfélagið Framsókn á Gimli hélt cand. theol. S. A. Gísla- syni hér á Betel þriðjudaginn 20. þ. m. Herra Gíslason hafði dvalið hér um slóðir, á Gimli og i grendinni, nokkra daga, til að kynnast fólki og háttum þess, og varð sú kynning til þess að með hverjum degi varð hann fólki kærari, og að síðustu var honum haldið þetta samsæti. Og svo vildi vel til, að það gat einn- ig orðið heiðurssamsæti fyrir þau hjónin myndhöggvara Einar jónsson og frú hans, sem komu hingað með lestinni kl. 4 e. m., og sem frú J. Bíld- fell var svo væn að leiðbeina hingað alla leið. — Á samsætinu voru um 200 manns, og voru allir innilega glaðir og allir skemtu sér vel, sem í því tóku þátt. Eg skal ekkert dæma um listaverk herra Einars Jónssonar, þau eru þeg- ar nietin áður, og metin af öllum ágæt En hitt get eg sagt að andltið á hon- um sjálfum er sannarlegt listaverk af guðs'hendi, til að sýna góðvild, mann- úð og Iátlausa framkomu. Ræður voru fluttar Ieikið á hljóð- færi og sungin öll eða flest íslenzk kvæði og söngvar sem heima á Islandi þótti í gamla daga falleg, og þykja þar eflaust enn. Veitingar v'oru, eins og kvennfélaginu er jafnan lagið, af mikilli rausn og myndarskap. Þegar sunginn var sálmurinn “Hærra minn guð til þin, — hærra til þín”, — og eg leit á hinn litla hóp og hin fjölbreyttu andlit, sem ölf sýndust mjög glöð og ánægjuleg —var eg á svipstundu kominn austur í Atlants- haf og sá þar svipmikla, en um leið sérlega sorglega sjón, ráunalegt atvik, sem skeði þar fyrir mörgum árum. Það var skrautskipð, drekinn mikli, Titanic, að sökkva í djúp hafsins, á meðan hið stórkostlega hljóðfæri skipsins söng angurblíðum tónum inn í sálir hins þögula manngrúa, sem saknandi og dapur horfði á hið indæla og hverfandi líf — “Hærra minn guð til þín! — hærra til þín”! hefir ef- laust hljómað í hverri sál. Og al- staðar hljómar það héðan frá jörð- inni, og jafnvel þó sorgin sé langt í burtu, og gleðin sjálf á ferðinni, eins og við þennan mannfögnuð hér Betel, sem kvenfélagið á Gimli stofn- aði til. Hlutverk Mr. S. Á. Gíslason ar hefir nú um mörg ár verið, heima íslandi —< og eflaust einnig ferð hans hingað — að benda mönnum á einkunnarorðið: “Hærra minn guð til þín ! — hærra til þín” ! Gimli 21. ágúst. J. Briem Til Nemenda. Jóns Bjarnasonar skóli byrj- ar sjötta starfsár sitt að 720 Beverly St., Winnipeg, mið- vikudaginn 25. september næst- komandi. Kennarar ráðnir við skólann eru séra Rúnólfur Marteinsson séra Hjörtur J. Leo og Miss Thorstína Jackson. Kenslugjald er $36.00 á ári. Skólinn kennir alt það sem tilheyrir námi 9., 10. og 11. bekkjar. Skólinn liefir 5 ára góða reynslu. Skólinn er hinn eini íslenzki lúterski í landinu. Skólinn býður vestur-íslenzka unglinga velkomna til sín án tillits til flokka. Skrifið eftir öllum upplýsing um til Rúnólfs Marteinsscnar, skólastjóra 720 Beverly St., Winnipeg. Tuttugu og sex ára óslitin sigurför Hinn 18. ágúst var The Gerat-West Life tuttugu og sex ára gamalt. Og við það tækifæri hafði það í veltunni eitt hundrað sextíu og þrjár miljónir Assets meira en tuttugu og fjórar miljónir dala. Nýjar lífsábyrgðir upp til þessa dags í ár fullar tuttugu miljónir dala. Yfir sextíu þúsundir ánægðra Policy-hafa, eru full sönnun þess, hve óviðjafnanlega vel starfræksla félagsins hefir hepnast og hve mikið kapp það leggur á að fullnægja kröfum viðskiftavina sinna. Skrifið eftir upplýsingum um verð og annað til The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg i Frá Jón Sigurðssonar félaginu Eftirfylgjandi gjafi hefi eg móttek- ið fyrir hönd Jóns Siguðssonar fé- lagsins með þak'ílæti. Miss Anna Sigvaldason, Víðir P. O. 2.00 Mrs. Elísabet Freeman, Vestfold 1.00 Mrs. Ingibjörg Jóhannson Við- ir P. O. 1.00 Mr. Teitur Frímann, Winnipeg 2.00 Mission Society of Immanuel Church, Wynyard 25.00 fslendingadagsnefndin ('arður af samkomu í Winnipeg 2. ág. 200.00 Frá Ladies Aid of Bru, fyrir aft- urkomna hermenn 25.00 Rury Arnason, féh. 635 Furby St., Wpg. KENNARA VANTAR fyrir Wallhaíla skóla No. 2062 í Sask fyrir þrjá mánuði. Kensl- an byrjar eins fljótt oð kerínari fæst. Umisækjendur tiltaki kaup, mentastig, kensluæfingu og hvort hann geti kent söng. Skrif- ið til August Lindal, Sec.-Treas Hólar P. O. Sask. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pú getur unnið þér inn frá $60.00 til $80.00 á mánutSi, ef þú lærir undir eins. þa8 er all-mik- 111 skortur á skrifstofufölki 1 Winnipeg um þessar mundir. HundruB pilta og stúikna þarf til þess aS fullnægja þörfum LæriS á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á síöustu tóif mánuSum hefSum vér getaö sé8 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- iegast fólki8 úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skólans? Au8vita8 vegna þess a8 kenslan er fullkomin og á- byggileg. Me8 þvl a8 hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn, er hinn eini er hefir fyrir kennara ex-court reporter og chartered acountant, sem gefur sig allan vi8 starfinu, og auk þess fýrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- i is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og hðfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi elnungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. i Vér höfum I gangt 150 typwrlt- ers fleirl, heldur en allir hinir skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir loki8 lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og vlSa sést I hinum smærri skól um. Sæki8 um inngöngu vi8 fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, e8a a8 kveldinu. MunI8 þaö aS þér mun. u8 vinna y8ur vel áfram, og ÖÖl- ast forréttindi og viSurkenningru ef þér sæki8 verzlunarþekking y8ar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. i RJÓMI | SÆTUR OG SÚR I Keyptur | The Tungeland Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við Creámery Company BRANDON, MAN. ISiBIIIIHIIIIHIIIII inmiHmiimiwiniB'iiiHiiiiHiMHKiMimiHiBiii IffllWIIMIWttlHHtl miHIIIIHIffiBIIIII luiiHnimuiMiimiinH 0SS VANTAR MEIRl RJOMA Ef þér viljiB senda rjómann y8ar í Creamery, sem einungis býr til gó8a vöru, og borgar hæsta verö, þá sendiS hann beint til okkar, því vér höfum enga millili8i. Vér álftum “Buying Stations” spilla fyrir Dairy iönaSinum. Sendi8 rjómann strax, og þér munuí sannfærast. Me8mæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery fCo., Ltd., 509 Williafl) flVE. ■ ■""■IIIIWIHM ■■■mWIHIWHI«IIIIWIII«IIMIII!«IIM'Mllll»!lf'IIMIi!l»lllfllHB KENNARA VANTAR fyrir Frey skóla No. 890 í Ar- gyle-bygí5, Manitoba. Kensla byrjar 2. september, og heldur áfram til 21. desember 1918. Tilboð sendist eins fljótt og mögulegt er til Arna Sveinsson- ar, Glenboro P. 0. Box 4. Arni Sveinsson, Sec.-Treas. Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorstelnsson: Nýir tímar (\ b.J $ 0.80 Börn dalanpa I.—II. (í b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. Þýff. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (i b.) - 0-35 Mynd af Hornafirði eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Finnur Johnson 668 McDermot Ave, Winnipeg »T/* .. 1 • timbur, fialviður af öllum jNj^ar vorubirgöir tegundum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Hér með viðurkennist að Mr. C. Olafsson frá Winnipeg hafi greitt mér að fullu lífsábyrgð þá, er maður- inn minn sálaði, Pétur Guðmundsson, hafði keypt í Ne.v York Live félag- inu fyrir milligöngu Mr. Olafssonar. Eg þakka öll viðskiftin og áreiðan- legheitin frá byrjun til enda. Gimli 18. ágúst 191S. Mrs. Sig:'íður Guðmundscn. Ágætis karlmannafata skraddarar Það mundi fá oss sérstakrar ánægju að fá yður í hóp vorra mörgu ánœgðu viðskiftavina H. GUNN & C0., - 285 Garry Street Örskamt sunnan við Portage Ave. Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægðir og ski'.um annrs peningunum aftur! Búið til af CANADIAN SUNDRIES Limited Winnipeg. w ONDERLAN fTHEATRE Miðvikudag og fimtudag HERBERT RAWLINSON í ieiknum “Come Through” Föstudaginn og laugardaginn RITA JOLIVET “Lest we Forget” Special Program Labor Day. Ottauma Sett, 5 stykki á 20 ct». Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” íslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, baeði þráður og léreft. Hálftyrds ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE'S SPECIALTIES OO. Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnlpof Anna Sveinson Kennir Pianospil stiidioi Snite 43 Thelmo ManHÍon BCRNELl ST. WINNIPIG DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.