Lögberg - 05.09.1918, Síða 1

Lögberg - 05.09.1918, Síða 1
é SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð.sem verið getur. REYNIÐ ÞA! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Þetta pláss er til sölu Talsímið Garrv 416 eða 41T 31. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1918 NUMER 36 Stutt œfi gáfaðrar og góðrar stúlku MABEL SIGRÍÐUR JOSEPH Fædd 17. marz 1896. Dáin 22. ágúst 1918. skeið hjá Prof. Steingrími Hall. Hafði hún víst allgóða hæfileikaj í þá átt og spilaði dável á píanó og orgel. Að öllu athuguðu virðist mér Mabel hafa verið um það fyrir- 0 mynarstúlka og að því leyti mjög svipuð móður sinni, sem var með þeim allra skemtilegustu konum, sem eg hefi þekt. Má nærri geta hvé djúpur söknuður muni nísta hjarta föðursins og systkinanna, að sjá henni á bak svona snemma, svo ágætri og merkilegri stúlku. Systkini Mabel sál. eru fimm á lífi: Winnifred, 21 árs að aldri, kennari; Rannveig 19 ára, sömuleiðis kennari; Konráð 15 ára; póra 12 ára; og Stefanía 9 ára. öll eru þau mikið vel gefin og myndarleg, og Iþá föðumum dýrmæt huggun, mitt í því að sorg- irnar hafa svo átakanlega heimsótt hann og heimili hans. Von- andi að ekki verði í langa tíð fleiri skörð höggin í ásvinahópinn, sem eftir er. “Fegurst að deyja ungur,” hefir einhver sagt. Má á ýmsan hátt færa rök fyrir að svo sé. Meiri eftirsjón eftir þeim ungu en þeim gömlu, sem fólk verður stundum nærri því fegið að losna við. Á hinn bóginn, að líkindum, skuldareikningurinn léttari eftir stutt æfiskeið en langt, nema vel hafi verið á haldið. Og Mabel deyr ung. Saklaus og hrein, eins og nokkur ung stúlka getur verið, fer hún burt. Mun og láta nærri, að allir, sem þektu hana vel, sjái j hjartanlega eftir henni. Er það huggun ekki all-lítil fyrir ástvin- ina, að eiga slíka minning eftir hana látna. Getur naumast annað verið en lifsferill hennar og dæmi, þó æfin væri stutt, beri einhvers- staðar ríkulega og góða ávexti. Góð áhrif og dæmi lifa löngu eft- ir að þeir, sem höfðu þau og gáfu, eru horfnir burtu af sjónarsviði mannlífsins. Er slíkt vel kunnugt og löngu viðurkent. Kunnugt er öllum hve mikill harmur er nú um heim allan. Ymsir vinir vorir stynja undir hörmungabyrðunum, sviftir ástvin- um, sem voru þeirn meira virði en lífið sjálft. Milli slíkra syrgj- enda myndast einingarband innilegrar hluttekningar og samúðar, með því þeir skilja af eigin reynslu hvorir annara sorgir. — Guð blessi þá ættingj um og vinum þessarar ungu og ágætu iátnu stúlku harminn þunga og sára, og eins hinum syrgjendunum öllum, og gefi þeim náð til að finna yfirgnæfandi hugggun og ríkulega, í Jesú nafni. ..Jóh. B. Einbúinn í Atlanzhafinu. Síðasta listaverk Einars Jónssonar Stutt æfi. Tuttugu og tveggja ára rúmra er hún burtkölluð. pykir líklega ekki hlýða að skrifa langt mál um æfiferil jafn ungrar stúlku, sem Mabel var. pað verður og heldur ekki gjört. pó get ur stutt æfi verið merkileg, alveg eins og löng æfi getur verið hið gagnstæða. Liggja til þess hvorstveggja ýmsar orsakir, sumpart þær orsakir, sem vér mennirnir ráðum við, og sumpart ekki. Er þá stundum vandi að dæma á milli, að hve miklu leyti það sé ein- staklingnum að þakka þegar honum farnast vel, og að hinu leytinu hversu þungri ábyrgð hann skal sæta, þegar miður tekst. Kemur hér til greina bæði upplag og uppeldi, ásamt mörgu öðru, sem gríp ur inn í líf manns^og hefir áhrif á $að á einn eða annan hátt. Mabel Sigríður Joseph var dóttir þeirra hjóna, Bjarna pórðar Joseph (Jósefssonar), Stefánssonar frá Hrappsstöðum í Laxárda í Dalasýslu, og konu hans, Rannveigar Jónsdóttur, Jónatanssonar, úr Skagafirði. Móðir Rannveigar var Rannveig Hákonardóttir prests, Jónssonar Espólíns sýslumanns. Rannveig kona Bjarna pórðar, en móðir Mabel Sigríðar, var mesta ágætiskona. Hún lézt á Almenna spítalanum í Winnipeg þ. 28. marz 1917. Er því þannig ekki nema nokkuð á annað ár milli burtköllunarstunda þeirra mæðgna. • Erþað þungur harmur fyrii>ástvinina, að sjá þeim báð- um á bak með svo skömmu millibili. Mabel fékk gott uppeldi. Naut mikils ástríkis hjá foreldrum sínum, eins og börnin öll, en vandist um leið hæfilega ströngum heimiiisaga. Hafði móðir hennar mjög gott lag á því, áð koma inn skýrum og ákveðnum siðferðishugmyndum hjá börnum sínum. Var og stöðugt á sunnudagaskóla frá barnsaldri. petta hvort- tveggja, ásamt meðfæddum góðum hæfileikum, studdi að því að móta hjá henni sterkan og hreinan “karakter”. “Hún var mjög merkileg stúlka,” sagði einn af elztu safnaðarmönnum í Fyrsta lút. söfnuði við mig eftir að hún var nýlátin. Hiann hafði veitt sérstaka eftirtekt hvernig hún vann í sunnudagaskólanum. pað lætur nærri: “mjög merkileg stúlka”. Nærri í bezta lagi gáfuð, stilt og hógleg í framgangsmáta, glaðleg og þægileg í viðmóti, sið- ferðisiega ströng og vandlát við sjálfa sig, en ávalt reiðubúin að styðja alt, sem gagnlegt má telja og gott. Ánægjulegt að hafa sem flesta af slíku fólki. Hinsvegar sárt að sjá því á bak svo snemma, löngu áður en aldurtilastundin, að því er virðist, ætti að vera komin. Kornung að aldri varð Mabel skólakennari. Byrjaði að kenna sem þriðja flokks kennari og kendi á ýmsum stöðum, Árborg, Ar- gyle og víðar. Gekk síðan á kennaraskóla í annað sinn og náði há hærra prófi. Kendi hún þá á Gimli og síðan við Kelvin-skólann í Winnipeg, og var þar kennari þar til veikindin yfirbuguðu hana síð- astliðinn vetur. Líkaði alstaðar vel við hana sem kennara og lán- aðist henni það starf mæta vel í alla staði. Fremur heilsutæp var Mabel alla æfi. pó var ekki búist við að ferðalok væri fyrir hendi svo ibrátt. Veikindi þau, er dróu hana til dauða, byrjuðu með “La Grippe”, er svo snerist upp í brjósttær- ing, þó á vægu stigi. Var leitað ráða læknis, er sérsfaklega gefur sig við lungnasjúkdómum. Lét hann hana strax hætta kenslu og leggjast í rúmið. Tók þá móðursystir Mabel, húsfrú Guðrún Hall og Jón maður hennar, hana að sér, og var hún í húsi þeirra þar til rétt síðustu dagana að hún var flutt á spítalann. Naut hún ást- ríkrar aðhjúkrunar hjá þeim hjónum, frænku sinni og manni henn- ar, þeim sjálfunl til mikils sóma, en föðurnum og systkinunum til ómetanlegrar hjálpar. Virtist sem lækningatilraunir sérfræðings- ins, sem stundaði hana, vera að hepnast ágætlega. Sárin í lung- unum, sem álitið var að hefðu verið mjög lítilvæg, gréru smátt og smátt. Loks kom að því að læknirinn taldi sárin vera gróin með öllu. En rétt þegar alt sýndist vera að komast í bezta horf, þá snýst veikin upp í svæsna heilabólgu, sem hafði þann enda er áður hefir verið frá skýrt. Mabel var innilega samrýmd móður sinni og féll burtköllun hennar frábærlega þungt. Er sennilegt að sá sorgaratburður hafi fremur stutt að því að veikja heilsu hennar, sem ekki var sterk áð- ur, eins og hitt, að hún, elzt af bömunum, fanst sem heimilisum- sjónin hvíldi aðallega á sér, en hún sjálf svo skapi farin, að vilja láta alt fara sem bezt úr hendi, og heldur líða á ýmsan hátt, en vik- ið væri frá því, sem hún visisi að rétt var og átti að vera. Er þetta samvizkusemi og skyldurækni, hinir beztu mannkostir, hjá hverj- um sem þeir finnast, en eiga hinsvegar ekki að fá mönnum áhyggju þegar maður er að gjöra það bezta sem maður getur. Hitt er þó víst, að mannliífið yfirleitt líður meira fyrir sljóva réttlætistilfinn- ingu, en fyrir það, að rödd samvizkunnar tali of hátt inni fyrir. Ekki mun það mjög algengt með fólk á þeim aldri, sem Mabel var á, að það hafi tekið kristindóminn verulega föstum tökum, eða réttara sagt: að það leyfi kenningum Jesú Krists, og honum þá sjálfum um leið, að taka hjarta sitt töstum tökum. pað fanst mér Mabel hafa gjört. Mér virðist hún eiga lifandi trú í hjarta sínu. Hún las stöðugt guðs orð og var með lífi og sál í kristilegu starfi, hvar sem hún var. Er mér þetta gleðiefni mikið, þegar eg nú er að skrifa þessi minningarorð um hana látna. Hljómfræðilegrar tilsagnar hafði Mabel notið um nokkurt FRAKKLAND Sakn sambandsmanna á Vesturvíg- stöðvunum hefir haldið áfram jafnt og þétt með svo miklu atfylgl, aS ekk- ert hefir viS þeim stalSist. Á svæSinu öllu milli^Arras og Sois- sons hafa ÞjóSverjar verið á stötSugu undanhaldi og mist ógrynni liös og vopna. Hafa þeir hvaS ofan í ann- aS reynt aS koma viS gagnsökn á hendur samherjum, í þeim tilgangi aS vinna aftur eitthvaS af því, er þeir hafa tapaS, en þaS hefir gjörsamlega orSiS árangurslaust, og bogalistin brugSist þeim hraparlega. Hinn nafntogaSi herforingl sam- bandsmanna, Foch marskálkur, hefir sótt á meS vaxandi kappi hvern dag- inn er líSur, svo aS óvinunum hefir aldrei gefist mínútu ráSrúm til þess aS hvila hersveitir sínar eSa koma á þær fastara skipulagi. Þá hefir einnig Field marskálkur Haig, meS hinum brezku hersveitum, rofiS hina frægu Hindenburg-varnar- línu á tveimur eSa þremur stöSum og heldur áfram óslitinni sigurför i Somme-héraöinu austur á bóginn, beggja megin árinnar, og hefir nú bakkana og umhv’erfin öll aS vestan- verSu á valdi sinu. Og á föstudags- morguninn var fluttu blöSin opinbera tilkynningu um þaS, aS Bretar hefSu tekið borgina Bapaume, eftir þriggja sólarhringa blóSugan bardaga. Sýndu ÞjóSverjar þar allharSa mðtspyrnu, því borg þessi, sökum legu sinnar, hefr stórkostlega þýSingu frá hern- aSarlegu sjónarmiði. — Eftir aö hafa náS borg þessari á vald sitt, liafa Bretar nú fullkomin umráS yfir járn- brautum þeim og þjóSvegum, er til Cambrai liggja. Nokkru sunnar hafa Bretar og náS haldi á bæ einum, er Maurepas nefnist, sem einnig hefir all mikiS hernaöarlegt giidi, og loks hafa Frakkar og Bretar í sameiningu tekiS Peronne, Chaulmes og Roye. Má svo aS orSi kveSa, aS Frakkar hafi nú á valdi sínu allan suSurhlutan af Picardy-svæSinu, meS því aS þeir halda nú vesturbökkunum og liæSun- um meS fram Canal de Nord, og hafa einnig unniS Noyon ásamt stóru land- flæmi þar í kring. Austan viS Noyon hafa Frakkar sérStaklega unniS mikiS á, og á milli Oise og Aisne fljótanna hafa þeir rekiS óvinina af höndum sér, þrátt fyrir harSa aSsókn, og kom- iS allmiklu liSi yfir Ailette-ána. NorSvestan viS Soissons hafa Bandaríkjamenn, ásamt Frökkum, gjört harSar atlögur á varnarvirki ÞjóSv'erja, og boriS allstaSar hærra hlut. SvæSi þaS, sem Bandaríkja- menn sækja fram á, liggur milli Cha- vigni og Juvigni, og voru ÞjóSverjar þar allsterkir fyrir, höfSu meSal ann- ars sumar sínar nafnkunnustu her- sveitir, svo sem 7. prússneska fót- gönguliSiS, en þó fengu þeir eigi rönd viS reist. MeSfram Vesle-ánni hafa háðar veriS hinar hörSustu orustur og elnn- ig í kringum Bazoches og Fismette; kváSust ÞjóSverjarhafa tekiö þar 250 Bandaríkjamenn til fanga, en samkvæmt opinberri tilkvnr.ingu frá hermálaskrifstofu Ameríkumanna i Frakklandi, þá er þessi staShæfing ÞjóSverja borin til baka og talin ó- scnn — Alls hafa samherjar síSan 15. júlí tekiS til fanga á vestur-vigstöSvunum 128,302 menn, samkvæmt opinberri tilkynningu, gefinni út á mánudaginn Svo heitir síöasta verk listamanns- ins íslenzka, Einars Jónssonar. ÞaS er frumlegt, fagurt og þrungiS af skáldlegum hugsjónum. Mitt í At- lantsál stendur klettur, sem öldurnar hamast á en geta ekki viS ráSiS. Á klettnum situr íslenzkur múnkur og skrifar ósjálfrátt — skrifar hiS feg- ursta sögumál, sem heimurinn þekk- ir. En beint uppi yfir honum situr Saga, og sendir boSbera sina til aust- urs og vesturs. NeSst á myndinni hægra megin sést land og er þaS skýrt . þ. m.; og á sama tímabili hafa þeir ! me® annari mynd, sem stendur þar fast viS, en þaS er af nauti og á einnig náS á sitt vald 2609 fallbyssum og 13,773 vélabyssum, ásamt feykn um öllum annars herfangs. ! t Bandaríkjahernum ! Sigurgeir Leifur sonur Mr. og Mrs. G. V. Leifur, Pembina, N. Dak. Fæddur 26. febr. 1900. Innritaðist sem sjálf- boði í sjóher Bandaríkjanna 4. maí 1918. Um prófúrslit Jóns Bjarnasonar skóla 1918 baki þess situr Evrópa — en eins og menn muna úr goSafræSi Grikkja, þá v'ar hún dóttir Fönix, sem sagöur var konungur Fönikalands; hún var fríS mær og vel gefin, og segir sag- an aS Sevs, upprisu og árstíöaguS Kríteyjarmanna, hafi felt girndarhug til Evrópu, brugSiö sér í graSungs- líki og synt meS hana á baki sér frá Fönikalandi til Kríteyjar. Hinu meg- ,in á myndinni, vinstra megin, er líka sýnt land, og því til skýringar er önn- ur mynd. Er þaS Indiáni ríSandi á vísundi; en þeir eru frumbyggj- ar Ameríku- En fyrir oss Vestur-íslendinga er þessi mynd annaS og meira — hún er milliliSur á milli vor og ættlands- ins. —• íslenzka sagan, komin út í mitt Atlantshaf — islenzka sálin — sál þjóSar vorrar, talar til vor úr miöju Atlantshafinu og sendir vinar- orð frá bræSrunum og systrunum ættlandsins frá Jöngu liSinni tíð, og frá deginum í dag. — Þessi mynd færir oss ennþá nær íslandi, og Is- land ennþá nær oss, heldur en það var, Lilja Sveinson. Kristján Helgason. ÚtskrifuSust viS júnípróf: E. A. Joþnson, 3. J. J. Austmann ('reikn. saga Can.) Th. J. Blöndal, 3 fsaga Bretl.) J. R. Johnson, 3 (reikn.J GuSm. Guðmundsson, 3 (reikn.) Sigm. Thompson 2. Kári Bardal, 2. C. K. Johnson, 1 B. Níundi bekkur. ÚtskrifuSust um páska: GuSný Kristjánsson. Jónas W. Jóhannsson. Svb. S. Ólafsson. Helga GuSmundsson. GuSrún Guömundsson. Haraldur Hinriksson. Thomas Frederikson. Jakob GuSmundsson. Kjartan Johnson. Ingvar Ólafsson. SkarphéSinn Hannesson. Arnór Jóhannsson. ÚtskrifuSust í júní: E. S. Bardal. K. A. Thorvardson. H. Th. Bildfell. J. Skaftfell. F. A. Finnson. M. Elding. Victoria Thordarson. Hallbera Johnson. ,, Tveir nemendur stóSust ekki próf' iS. Um einn nemanda hefi eg engar Skólastjóri sira Runólfur Marteins- son hefir nýlega mælst til þess aS eg riti skýrslu um útkomu nemenda viS skýrslur viS hendina. Jóns Bjarnasonar skóla þetta ár. Geta skal og þess, aö eg hefi talið Þetta hefir dregist, vegna þess aS eg útskrifaSa um páska, suma í níunda hafði ekki lista mentamáladeildarinn- kekk, sem ekki rituSu á prof ('fóru ar viS hendina, og jafnvel nú verSur heim áSur). Er þaS því á vaidi skýrslan í molum ©g aS sumu leyti kennaranna aS skipa þeim þar sem eftir minni. Því þetta verk er flókn- Þe'r álíta rétt. Um þaS hefi eg ekki ara nú en vanalega gjörist, vegna þess ret* ákveSa neitt fyr en eftir aö nemendur voru miklu fleiri (51 kennarafund. alls), og fóru burt úr skóla sumir 1 stuttu máli er því útkoman þessi: hverjir áöur en júní-prófin byrjuöu. Sumir fóru heim v’egna anna heima fyrir, sem stríSið, béint og óbeint, er orsök í. Langtum fleiri fóru um páskaleytiö til vorvinnu, eftir afstaSiS skólapróf, sem keiinararnir settu, samkvæmt reglugjörö sem háskóli þessa fylkis setti þetta át\ Eiga þeir því sæti i næsta bekk aS hausti. Tveir nemendur hættú námi vegna van- heilsu. Ellefti befskur (Grade XI.) Útskrifuðust við páskapróf: Halldór J. Stefánsson. Jón Sgurjónsson. Einar H. Eiríkson. Agnar R. Magnússon. Jón V. StraumfjörS. Kristján B. Sigurösson. Útskrifuðust við júnípróf. Lilja Johnson, 1. B. Rakel Oddson, B Cbókstafar. flatar- málsfr.J GuSrún Marteinsson, 2. ("ESHsfr. bók- stafar.J GuSrún Rafnkelsson,2. Axel VopnfjörS, 2. (bókstafar. flatar- málsfr.) Tveir nemendur stóSust ekki próf- iS. Einn var fjarverandi ("á ferö til íslandsj. Tíundi bekkur. Útskrifaðir viS páskapróf: Hilda Eiríksson. Til Nemenda. Jóns Bjarnasonar skóli byrj- ar sjötta starfsár sitt að 720 Beverly St., Winnipeg, mið- vikudaginn 25. september næst- komandi. Kennarar ráðnir við skólann eru séra Rúnólfur Marteinsson séra Hjörtur J. Leo og Miss Thorstína Jackson. Kenslugjíxld er $36.00 á ári. Skólinn kennir alt það sem tilheyrir námi 9., 10. og 11. bekkjar. Skólinn hefir 5 ára góða réynslu. Skólinn er hinn eini íslenzki lúterski í landinu. Skólinn býður vestur-íslenzka unglinga velkomna til sín án tillits til flokka. Skrifið eftir öllum uþplýsing um til Rúnólfs Marteinssonar, skólastjóra 720 Beverly St., Winnipeg. RUSSLAND Allróstusamt hefir veriö í Rúss- landi upp á síSkastiS, eins og oftast hefir brunniS viS, síSan Bolsheviki- óaldarflokkurinn komst til valda. Þeir Nicolai Lenine forsætisráSgjafi, og utanrikisráSgjafinn Leo Trotsky, hafa flúiö frá Moscow til Kronstadt, og kváSu vera þar al nokkru leyti und ir þýzkri vetnd. Þó hefir vernd sú aö minsta kosti reynst Lenine ófull- nægjandi, þvi fyrir fáum dögum var honum veitt banatilræöi, og hlaut hann viö þaö allmikiö sár; kváöu fyrstu fregnirnar hantj dauöan vera, en svo er þó eigi. Opinberar fréttir frá Lundúnum 2. þ. m. telja Lenine á góöum batavegi. Sagt er aS þaö hafi verið rússnesk stúlka, er veitti honum áverkann. Líð samherja í Síberíu hefir hafiS haröa sókn gegn hersveitum Bolshe- viki-manna, og viröist hafa unniS eitthvaS á; en nákvæmar fregnir eru þó eigi viS hendina af viöureign þess- ari. Þó er sagt aS Bolshevikingar muni vera miklu mannfleiri. Islendingur sœmdur heiðursmerki í hernum 1. Úr ellefta bekk hafa færst 12 tveir falliS, einn hætt námi vegna vanheilsu, og einn fjarverandi í langferö. 2. Tíundi bekkur hefir allur færst. — 11 alls. 3. Úr níunda bekk hafa 8 færst viS júníprófið, og flestir sem fóru um páskaleytið. Tveir stóðust ekki júníprófin, og einn hætti vegna vanheilsu. Þó skýrsla þessi sé ófullkomin, nægir hún þó til þess aS verja skól- .ann fyrir þeim, sem í síSustu tíS hafa leitast viö aS nota drátt þann, sem oröið hefir á útkomu hennar, skólan- um til lasts. —1 samanburði viB aSra skóla þessa fylkis, 'hefir hann gjört vel. — T. d. veit eg aS úr ellefta bekk hefir ekki færst nema um 50%. Er þaS meSal annars vegna þess, aS svo mörgum nemendum var leyft aS fara úr skóla i fyrra, til aö hjálpa til viS vorvinnu, og færðir úr ellefta bekk án þess aS standast próf úr tíunda bekk. AS öllum líkindum hefir þetta einnig áhrif á úrslitin aö ári, og leng- ur, ef stríöiö heldur áfram. Er þar engum skóla um aS kenna, heldur öSrum kringumstæSum. Starf Jóns Bjarnasonar skóla þolir vel saman- burS við flesta aSra skóla fylkisins, og möaltal skýrslna þeirra. En hví þarf hann, fremur en aörir skólar, aS verja sig meö opinberum skýrslum til aS halda áliti sínu? H. I. Leó. Jóhann Magnússon Jóhann Magnússon innritaðist i 43. herdeild, Cameron Highland- ers, í júlí 1915. Fór til Frakklands 6. október sama ár, og hélt nálega taf- arlaust til vigstöSvanna. Hann hef- i einnig tekiö þátt í flestum stórorust- um á Frakklandi, og særSist þar í apríl 1916. Var hann þá sendur til Englands til lækninga, og var þar þangaS til um haustiS, aS hann fór til baka, og hefir veriS á Frakklandi síSan. Jóhann var 18 ára gamall, þegar hann fór í stríSið, og í skotgröfunum þar var hann stöðugt í heilt ár, hvíldarlaust, og án þess aS láta sig vanta ein einasta dag — eða vera of seinn. 1 nóvember siSastliS*im var hann sæmdur heiöursmerki, The Mili- tary Medal, fyrir framúrskarandi hugrekki í orustum, og var hann þá tekinn úr skotgöfunum, og faliS þýS- ingarmikiö starf viS herráSiS á Fakklandi. Einar Magnússon Þegar Jóhanni var tilkyntur þessi heiður, mæltist hann til þess, viS þá, er færSu honum þau tíSindi, aS heiS- ursmerkiS yrði af'hent móður sinni, Gróu Magnússon, konu Magnúsar Magnússonar trésmiös aö 650 Home street, Winnipeg, og var þaö gjört af landsstjóranum í Canada 27. ágúst 1918, og fór sú athöfn fram í húsi fylksstjórans í Manitoba. Einar Magnússon innritaSist í 43. Cameron Highlanders hér í Winni- peg 6. jan. 1915. Fór til vigstööv- anna í maí 1915; er því búinn aö vera á fjóröa ár í stríðinu. Einar hefir verS í flestum stórorustunum á Frakk- landi og hefir aldrei særst. Hann veiktist í apríl 1917, og fór þá til Eng- lands og var þar á sjúkrahúsi um tíma: fór aftur til vígstöðvanna síS- astliöinn vetur, og hefir verið þar síð- an. Einar gekk í vélbyssudeild skömmu eftir aö hann kom til Frakk- lands og liefr veriö í henni síðan.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.