Lögberg - 12.09.1918, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1918
5
ELDIÐ VIÐ RAFMAGN
BEZTA OG ÓDÝRASTA AÐFERÐIN
Spyrjið eftirtalda rafmagnsnotendur álits:
J. J Vopni, 579 Bannatyne Ave...Talsími Garry 841
H. Olson, 886 Sherburn St....Talsími Sherbk. 3217
G. A. Axford, 58 Ethelbert....Talsími Sherbk. 3051
H. Sigurðsson, 804 McDermott Ave.Talsími Garry 1154
H. S. Bardal, Sherbroke & Elgin Talsími Garry 416—417
Paul Johnson, 761 William Ave..Talsími Garry 2379
Finnið
CITY LIGHT AND POWER DISPLAY
54 KING STREET, - • - T«U. G»rry 180«
Samsæti var Árna Eggertsyni hald-
ið i IínaSarmannahúsinu á þriíSju-
dagskvöld. Sátu þaiS um 50 manns.
Benedikt Sveinsson alþm. hélt aKal-
ræÍSuna fyrir heiÍSursgestinum.
SkósmiiSju á ai5 fara ai5 reka hér í
Rvík á bæjarins kostnaÍS. Er þetta
gjört aii tilhlutun fátækranefndar, til
ai5 tryggja efnalitlu fólki sem ódýr-
astar skóvii5gjöri5ir.
ForstöÍ5umaÍ5ur skósmiðjunnar er
ráÍSinn Jón Stefánsson skósmíðameist-
ari.
Hjúskapur. I dag giftast þau Geir
Thorsteinsson kaupmaiiur og jungfrú
SigríiSur Hafstein, dóttir H. Haf-
bankastjóra.
Jungfrú Lára Schiöth frá Akur-
eyri og Ólafur Sv'einsson vélfræÍSing-
ur opinberuöu trúlofun sína hinn 2.
ágúst.
Björgunarbát eru Vestmanneyingar
i þann veginn ai5 fá sér. Hafa þeir
safnaÍS 40.000 kr. til fyrirtækisins í
hlutafélagi, sem þar er komiti á fót,
en Alþingi hefir heitiö 10.000 kr.
fjárveiting.
SigurÍSur SigurÍSsson lyfsali er hér
staddur nú til þess aÍS afla sér vit-
neskju um þai5 fyrir hlutafélagsins
hönd, hvernig bezt verÍSi ai5 koma fyr-
irtækinu í framkvæmd.
Þetta er hiiS mesta nauÍSsynjamál
og' vonandi ai5 fleiri björgunarbátar
fari á eftir, þegar Vestmanneyingar
eru búnir atS ryÍSja brautina svona
myndarlega.
Aldarafmæli Landsbókasafnsins er
þann 28. ágúst. MinningarhátíÍS fer
þá fram í lestrarsalnum og hefst kl. 1.
Flytur Jón Jacobson yfirlandsbóka-
vöðrur aÍSalræöuna.
Alþingi á atS koma saman 2. sept-
ember til þess atS fjalla um sambands-
málit!. — Væntanlega vertSur tækifær-
iÍS notaÍS til atS framkvæma stjórnar-
skifti.
JarÍSskjálftar hafa fundist hér í bæ
og austur um land viÍS og viiS i þessari
viku. AiSfaranótt þriiSjudagsins kom
allsnarpur kippur kl. rúmlega 11)4 og
annnar á öiSrum tíma og smáhræring-
ar næstu daga.
SíldveiÍSn gengur afskaplega tregt
svo sumir botnvörpungarnir eru gjör-
hættir ai5 reyna at> veitSa.
Sænska síldin, 50.000 tunnur ver?5-
ur sennilega send til SvíþjóiSar á segl-
skipum.
Látin er í HafnafirÍSi ekkjufrú
Henriette Hansen, ekkja Jörgens
Hansen, er þar rak lengi verzlun.
Synir þeirra hjóna eru Jörgen verzl-
unarmaður hér í Rvík og Ferdinand
kaupm. í HafnarfirtSi.
Gunnar Gunnarsson skáld er ný-
lega kominn til bæjarins frá Austur-
landi, landveg alla leiÍS, um Múla-
sýslur, Skaftafellssýslur, Rangárvalla-
sýslu og Árnessýslu. Fer hann til
útlanda meiS Botníu, en kona hans og
sonur eru þegar farin til Færeyja metS
“Beskytteren”.
Fossanefndn fræga ætlar atS bregÍSa
sér til útlanda núna meÍS Botníu —
upp á reiöarans reikning, þ. e. lands-
sjóiSs. Ætlar hún aS vísitera Dan-
mörku Noreg og SviþjóÍS.
HafnarfjarÍSarveginn nýja verÍSur
faritS aÍS leggja mjög bráSIega. Verk-
iiS hefir verið vel undirbúið, svo aiS
búast má vii5 aiS þatS gangi greiiSlega,
þegar á því vertiur byrjaÍS. Nýi götu-
valtarinn, sem kom frá Ameríku á
Gullfossi, veriSur notaÍSur viiS þá vega-
gjörÍS.
RafmagnsstöÍS á aÍS koma upp í
geymsluskúr landsstjórnarinriar niÍSur
viÍS hafnarbakka, og er búist viiS atS
hún geti framleitt nægilegt rafmagn
til þess atS lýsa upp vitS höfnina. Þai5
er þegar byrjaÍS á þessu v'erki og
stöÍSinni er ætlaÍS aÍS taka til starfa
þegar haustar.
MinningarsjóÍS, aÍS upphæÍS 2000 kr.
hafa börn Bjarna sál. frá Reykhól-
um stofnaÍS til minningar um foreldra
sína, og ber sjóÍSurinn nafn þeirra
beggja. Skipulagsskráin er prentuiS
í stjórnartíÍSindunum, og er svo fyrir
mælt, aö nokkrum hluta vaxtanna
skuli variiS til vertSIauna handa bænd-
.um í Revkhólasveit, fyrir framtaks-
semi í búskap.
1000 króna gjöf barst landsspltala-
sjóÍSnum í gær frá dönskti sendinefnd-
inni.
Þorst. Kjarval hefir veritS á lunda-
veiSum í Andrésey í mánaÍSartíma og
veiddi þar 11. þús. lunda frá 5. júli
til 3. ágúst.
Vélbáturinn “Leó” rakst á grunn
viiS Horn á laugardagsmorguninn.
Hann var í flutningsferÍS noriSur um
land með salt o. fl., en hrepti svarta-
þoku á leiiSinni fyrir Horn. Báturinn
brotnaiSi eitthvaÍS, en vörurnar náÍS-
ust þó lítiiS skemdar úr honum, nema
saltiÍS. Mótorbátur var fenginn frá
IsafirtSi til aÍS draga Leó til IsafjarÍS-
ar eÍSa SiglufjartSar. Skipstjóri á
Leó var Stefán Bjarnason, en auk
hans voru þeir Magnús Kjæmested
skipstjóri og GuÍSmundur Kristjáns-
son skipstjóri meiS i förinni. HafiSi
G.uiSmundur bátinn á leigu þessa ferÍS.
Ólafur Einarsson frá Bitru í Fljóts-
hlíiS andaSist á Vífilsstai5ahæli i
fyrradag. LíkiiS veriSur flutt austur
og jartSaÍS þar.
;Frá SautSarkróki var þaiS nýlega
sagt, aÍS þar hefÍSu i sumar fengist
einir 6 hestburSir af töiSu af túni, sem
í venjulegu árferÍSi fást 60 hestburÍS-
ir af, og 10 hestburtiir af öðru túni,
sem venjulega fást 120 hestburiSir af.
Ungur maÍSur, Vilhjálmur Þór, fri
Akureyri, er nýkominn hingað til bæj-
arins að norðan og fór alla leið í
Borgarnes á reitvhjóli og var 5 daga
á leiiSnni. — Vilhjálmur er 17 ára aÍS
aldri, og hafði aldrei farið dagleiðar-
langt frá Akureyri áður en hann fór
þessa ferÍS.
V. Claessen landsféhirðir hefir nú
fengið lausn frá landsféhirðsstarfinu,
vegna heilsubilunar, og staðan veritS
auglýst til umsóknar.
Frumvarpið um lokun sölubúða
('viðbótin), sem samþykt var á síðasta
þingi, hefir nú verið staðfest af kon-
ungi.
Sýslumannsembættið í BarSastrand-
arsýslu hefir nú verið veitt Einari M.
Jónassyni cand. jur. Mun hann flytja
héðan alfarinn rnetS Sterling næst.
16.000 tunnur af sild voru komnar
á land á Vestfjörðum i gærmorgun,
og eru sumir bátarnir í þann Veginn
atS hætta veiðum, vegna þess að óvist
væri um verð á meiri afla, en þeir
þega hafa fengið. Nyrðra er minna
komið á land af síld, að því er sagt
er, en ekki veit Vísir með vissu hve
mikið.
• ____________
Gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur á
þessu ári hafa farið svo langt fram úr
áætlun, að útsvörin hrökkva hvergi
nærri til fyrir þeirn, og hefir bæjar-
stjórnin samþykt að láta aukaniður-
jöfnun fara fram. Aukaniðurjöfn-
unin verður eitthvað á annað hundr-
að þús. kr.
Skip sökk hér all-langt fyrlr sunn-
an land núna í vikunni og kom skips-
höfnin hingað í gær. Skipið var
danskt seglskip og var á leið frá
Spáni til Sviþjóðar með salt og ko 1,
og hafði verið tvo mánuði í hafi og
hrept hvassviðri rnikið og kom loks
svo mikill ieki að því, að ekkert varð
við hann ráðið. Voru skipverjar
búnir að standa við dælurnar í 58
tíma, er þeir hittu annað danskt segl-
skip, sem var á leið til Seyðisfjarðar
með salt frá Spáni. 1 það skip fór
skipshöfnin, og flutti það hana til
lands á Reykjanesi, en þaðan kom hún
i gær liingað til bæjarins. Meðal
skipverja var einn íslendngur.
fVisir.J
.. Stórir heyjabændur. Mestan hey
skap í fyíyasumar munu hafa haft
þessir bændur og búhöldar:
1. Eggert Briem frá Viðey, þar
með talinn heyskapur hans allur, á
Esjubergi, í Viðey og Reykjavik, um
4000 hesta.
2. Halldór skófastjóri Vilhjálms-
son á Hvanneyri, 3700 hesta.
3. Jón bóndi Pálmason á Þing-
eyrum, 3200 hesta.
4. Davíð bóndi Þorsteinsson a
Arnbjarnarlæk fhefir 4 jarðir und-
ir), 2700 hesta.
5. Sigurður sýsíumaður Ólafsson
i Kaldaðarnesi, 2600 hesta.
En næstir þessum mönnum að hey-
öflun munu þeir vera — með um og
yfir 2000 hesta — Sig. skólastjóri Sig-
urðsson á Hólum, bræðurnir Óskar og
Skúli Thorarensen á Móeiðarhvoli,
Andrés bóndi Andrésson á Hemlu,
Einar bóndi Guðmundsson á Bjólu,
Magnús kaupm. Sigurðsson á Grund,
Magnús hreppstjóri Gislas. á Frosta-
stöðum, Gestur bóndi Einarsson á
Hæli o. fl.
Jarðir þessar eru flestar miklar og
góðar heyskaparjarðir.
Kornforðabúr í Hólahreppi í
Skagafjarðarsýslu var stofnað 16.
júní 1916, og hefir nú samþykt fyrir
forðabúrið verið samþykt og stað-
fest.
Kornforðabúrið er þannig til orð-
ið, að Sig. Skólastjóri Sigurðsson á
Hólum gaf 900 kg. korns til stofnunar
þess, og aðrir hreppsbúar gáfu eða
lofuðu 5 kg. korns hver fyrir slg, fyr-
ir hvert jarðarhundrað á bújörðum
sinum. Verða það samtals 2700 kg.
korns. — Forðabúrið er eign hrepps-
ins, en verði það lagt niður, falla
eignir þess til sveitarsjóðs.
Kornforðabúrin, sem stofnuð hafa
verið og samþykt gjörð fyrir, eru nú
orðin 11 alls hér á landi. En eigi
hefir enn nema helmingur þeirra trygt
sér forða eða safnað í kornhlöðu.
Veldur því sjálfsagt dýrtíðin.
Svcinatungu i Norðurárdal seldi
Jóhann bóndi Eyjólfsson í Brautar-
holti, er þar bjó áður um 25 ár, i
haust.
Nú hefr jörðin v'erið nýlega seld
aftur. Kaupa hana þá þeir Bjarni
búfræðingur Ásgeirsson í Knararnesi,
Eggert bóndi og fasteignsali Jónsson
frá Nautabúi, Halldór skólastjóri Vil-
hjálmsson á Hvanneyri og Jón osta-
gjörðarmaður Guðmundsson frá Þor-
finnsstöðum. Kaupverðið er um
20,000 kr. Mun hugmynd þeirra fé-
laga að stofna þarna til gráðaosta-
gjörðar í stórum stíl á næsta ári. En
í sumar rekur Jón ostagjörð sína í
Ólafsdal, og hefir hann útbú þaðan
i Saurbænum.
Þessi ráðagerð eða hugmynd þeirra
félaga um ostagjörð í Sveinatungu
er álitleg og kemst vonandi til fram-
kvæmda. Spáir það góðu um fram-
gang þessa góða máls, og mun síðar
Dýraverndunarfélagið hefir nýlega
keyþt Tungu innan við Reykjavik og
ætlar að koma þar fót móttöku og
og greiðaheimili, og er því vafalaust
vel til þess fallinn, að taka þennan
starfa að sér.
Þetta er mjög lofsvert og þarft
fyrirtæki og hlýtur að koma sér afar-
vel fyrir ferðamenn. Ráðinn er sem
forstöðumaður Óskar Gislason frá
Miðdal. Er honum ætlað að hirða
jörðina, afla heyja og taka á móti
ferðamannahestum til hirðu og fóðr-
unar. Hann er maður ungur og efm-
legur, alinn upp á mesta gestrisnis
að þessu vikið hér i blaðinu.
. .Arður af ásauð. Ærin Dúða, eign
ögmundar bónda í Miðfelli í Hruna-
mannahreppi í Árnessýslu, mjólkaði
sumarið 1916 83 kg. alls. Fitan i
mjólkinni var mæld tvisvar og reynd-
ist að v'era, í fyrra skiftið, 27. júlí
6,10%, en í síðara skiftið, 9. sept.,
6,50%. Með vanalegum útreikningi
á smjörinu í mjólkinni, verður það úr
þessari mjólk nálægt 6 kg., eða ná-
kvæmlega til tekið 5,87 kg. Ef nú
smjörið er reiknað á kr. 1,60 kilóið,
og undanrenna og áfir á 5 aura lítir-
inn, vrður útkoman kr. 13,25.
Sé nú ullin af ánni talin með •—
kr. 2,20 — og lambið um haustið —
kr. 14,00 — þá hefir ærin gefið af
sér kr. 29,45 um árið.
En frá þessari upphæð dregst svo
kostnaðurinn við ána, fóður, fjallskil,
vextir af verði hennar o. fl. og er
þetta talið að vera alls kr. 6,20. —
Verður þá ágóðinn af Dúðu alls
kr. 23,25.
. .Björn Líndal á Akureyri, lögmað-
ur og stórbóndi, er nú fluttur nær al-
farinn að eignarjörð sinni, höfuðból-
inu Svalbarði á Svalbarðsströnd
Hann keypti þessa jörð fyrir fáum
árum, og er þegar byrjaður þar
miklum framkvæmdum. Ætlar hann
sér að aijka mjög túnið bráðlega, og
margt fleira hefir hann í hyggju að
gjöra jörðinni til bóta.
Annað bú hefir Björn á Kalastöð-
n í Fjörðum. Þar hefir hann reist
steinhús og gjört miklar jarðabætur.
Gott ráð er það, þegar hey er vel
þurt og hrúast mjög upp í hlööu, að
troða það, og nota til þess hest,
Þetta reyndi Helgi búfræðingur A-
gústsson frá Birtingaholti, bóndi
Syðra-Seli í Hrunamannahreppi,
fyrra sumar og gafst vel. Honum
blöskraði, hve lítið fór í kúahlöðuna
af áveituheyinu, enda var heyið mol
þurt. Tók hann þá það til bragðs
að teyma hest fram og aftur um hlöð
una, eða heyið í henni. Reyndist
honum það ágætlega, Og með þessu
moti kom hann sem svaraði þriðjungi
meiru í hlöðuna af heyi, en ella hefði
verið. Mun Helgi v'era hinn fyrsti,
er þetta hefir reynt, og ættu fleiri að
gjöra slíkt hið sama.
(Treyr.)
þáttur í menningu hennar.
Nú er kominn tími til að lokið sé
landnámi. Þeir sem gjörast frum-
ferlar, ryðja veg þeim sem eftir koma.
Fjallgöngur er göfug íþrótt og á að
verða þjóðaríþrótt. Hér er nóg af
fjöllum til þess að reyna kraftana á,
nóg ag ónumdum tindum.
Erlendis, þar sem líkt hagar til og
hér, eru fjölmenn félög er iðka fjall-
göngur. Þau nema tindana. Þau
eiga hvert sinn fána, og það félag
hefir numið fjallð, sem fyrst getur
komið fána sínum á efsta tind þess.
Þegar augu manna opnuðust fyrir
fegurð Alpafjalla og stofnaðir voru
hinir svonefndu Alpa-klúbbar i Svlss,
byrjuðu kapphlaupin um tlndana.
Hvert félag vildi verða fyrst til þess
að komast á hæstu tindana. Eru til
margar skrítnar sögur um þessi tinda-
kapphlaup félaganna, þegar menn
voru lítt vanir þessari iþrótt og fá-
fróðir um allan útbúnað. Oft lögðu
af stað 20—30 menn með fánann, til
þess að festa hann á efsta tindinn á
einhverju fjalli. En .upp á tindinn
komust sjaldan nema 3—4 menn,
þeir hraustustu af hópnum, hinir
hvíldu sig í hlíðunum.
Svo hefir franskur maður sagt,
sem séð hefir mikið af Alpafjöllunum
og einnig ferðast mikið hér um land,
að islenzk fjöll séu þau fegurstu, sem
hann hefir séð. Þau ummæli munu
heldur engan furða, sem séð hefir
mikið af íslenzkri náttúru.
Hér á landi eru fjallgöngur algjör-
lega hættulausar, sé varlega farið.
Hér geta menn numið tindana án
ss að leggja lifið í liættu. Hér
geta menn notið hinnar dýrðlegustu
náttúrufegurðar og þeirrar gleði,
sem fjallgöngum fylgja, ef menn að
eins vilja leggja fram stundarerfiði,
sem síðar fæst marg-endurgoldið.
Auðvitað verða menn að fara v'ar
lega í fyrstu og venja sig við erfiðið,
séu þeir ekki vel hraustir eða þoli
ekki að leggjast á kraftana. Fjöll
eru mis erfið uppgöngu og er því ráð-
legt að ganga fyrst þau fjöll, sem
auðveld eru. Þrótturinn vex ótrú-
lega fljótt þótt varlega sé byrjað og
ekki mun líða á löngu áður en menn
hætta að hræðast fjallið þótt bratt sé.
Því erfiðara sem það er, þvi meiri
gleðin þegar numinn er hæsti tindur-
inn.
Menn þurfa að búa sig vel. Hafa
sterk og vel járnuð stigvél og vera i
ullarfötum inst klæða, því vindur
getur oft verið kaldur á fjöllum uppi.
Fjallgöngumaðurinn er frjáls og
sjálfum sér nógur. Hann fagnar við-
áttunni og gleðst yfir þvi, sem fagurt
er. Hann öðlast þrek og þor, þvl
þrótturinn vex við raunirnar.
Þeir, sem aldrei komast upp á
tindana nema með augunum, halda
að fjöllin séu alsett hættum og erfið-
leikum. Þeir, sem betur þekkja, lita
á þau sem trygga og holla vini, sem
gefa þrek og gleði og kenna mönnum
að bjóða erfiðleikum birginn.
Hvert skref upp hlíðarnar eykur
anægju. Hvert spor glæðir gleðina
og lyftir skapinu. Áhyggjur hins
daglega lifs gleymast. Hátt uppi,
sveipaðir sólskini, standa menn jafn-
fætis skýjunum og þekkja sina eigin
verðleika betur en áður.
B. O.
fSumarblaðið.J
þeirra og eðlilegri afstöðu landanna,
— þá gæfu Islendingar okkur ákveð-
iö efni handa þjóðfundum hér og
handa Stórþinginu til athafna. Vilji
íslendingar aðeins sjálfir, þá sleppa
Norðmenn aldrei framar þessu máli
sér úr hendi.
En flýtið ykkur til framkvæmda!
Noregur hefir tökin á því að koma
íslandi í tána. Norgur getur, með
föstum gufuskipaferðum og simum
milli veiðistöðvanna á Islandi og það-
an til Björgynjar, þyrlað mönnum i
fiskiveiðar á sama hátt, sem Björgvin
hefir gjört á Finnmörk, þar sem
menn standa nú óháðir á eigin fótum,
og hver bærinn á fætur öðrum í skerj-
unum þar, réttir sig úr kútnum til vel-
megunar. Þetta getur ekkert annað
land í heimsbygðinni gjört en Nor-
egur. — öll framtíð Islands er hér í
Noregi, eða réttara sagt: i Björgvin
einni. Þar (og í Stafangri) er stór-
fé, áræðnir menn, þjóðrækni og öfl-
ugur áhugi á nýjum fyrirtækjum.
Þeir reka verzlun í Ástralíu og Brasi-
liu (t. d. með norsk-bayerskan bjórl),
svo að það ætti ekki að vera nema
fjöður af fati þeirra, að snúa fjár-
hyggju sinni að Islandi, yðar kæra
Islandi. En fyrst gufuskip í hverri
viku og sími, og í þeim tilgangi ríkis-
samband við Noreg. Þetta fæst
aldrei fyrri. Hér er nú í Noregi ris-
in mögnuð íslandshreyfing, og hún
deyr ckki framar.
Skylduð þér ekki vilja sinna neinu
af' þessu, þá látið mig vita það með
simskeyti, þvi að það liggur á.
Yðar auðmjúkur
Björnstjerne Björnson.
II.
og byrja upp á eigin spýtur hjá Is-
lendingum, og upp frá þeim degi skift-
ist ágóðinn milli íslendinga og þeirra,
og jafnvel sá hluti, sem Noregur fær,
hefr fyrst komið til skifta við íslend-
inga! Eg tel þetta eítir því, scm far-
ið hefir á Finnmörk. Nú cru nokkrir
af mestu kaupmönnum landsins hér
— í Finnmörk. Það cr ekkert fá-
gæti, kaupmenn upp á 100.000 speciu-
dali á strandlengjunni frá Háloga-
landi og norður úr. Og séu bændur
þar fátækir, er það af ólagi feinkum
á kv’ikfjárræktinni). Þegar íátækt
er þar j einhverju héraði, er það altaf
að kenna vitskorti, en ekki því, að
ekki sé færi á því að verða efnaður.
Innilega þökk fyrir sendinguna!
Innilega, innilega þökk! Gef i nú
algóður guð, að vér getum hjálpað
ykkrir! Eg befi bezta vilja. En áð-
ur en atkvæðagreiðsla hefir fram far-
ið hjá ykkur og vakið hér til þjóð-
funda hjá okkur, getur það ekki orð-
ið, eg veit það — einmitt af því eg er
skáld. — Skrifið þér mér til, fræðið
mig, leiðbeinið mér, skammið mig,
klappið mér, alveg eins og yður finst
bezt henta. Eg vil feginn vera yður
eftirlátur piltur.
Yðar vinveittur
Bjömstjerne Björnson.
III.
30. marz fll)70.
— Þess átti eg v'on af yður,
reyndar byggist við ennþá
Þrjú bréf.
frá Björnstjcrne Björson.
I sambanndi við símskeyti það, frá
Ellen Anker, sem birtist i Vísi um
daginn, og afstöðu ýmsra annara
Norðmanna til sambandssamninga
vorra við Dani, er ekki ósennilegt, að
mönnum þyki fróðlegt að lesa þrjú
bréf, sem Björnstjerne Björnson,
norska skáldiö fræga, skrifaði Jóni
Sigurðsyrii forseta árið 1870 Bréfin
eru hér til i handriti og hefir Vísir
fengið leyfi til þess að birta þau í ís-
lenzkri þýðingu og fara þau hér á
eftir:
I
Af því að
tengir okkur
ekki við mig,
mér
I.
23. marz 1870.
sameiginlegur kærleiki
saman, misvirðið þér
að eg bið yður að sjá
Landnám.
Fagurt er Island og hvergi í heim-
inum mun sjást svipmeiri náttúra.
Landið hefir fóstrað þjóðina í meira
en þúsund ár, en þó á þjóðin eftir að
nema það fegursta af landinu. Hún
á eftir að nema fjöllin. Þótt kynlegt
sé, hafa íslendingar aldrei iðkað þá
íþrótt, sem næst þeim stendur, aö
ganga á fjöll.’ Það er eins og þeir
frá fyrstu tíð hafi aldrei gefið fjöll-
unum þann gaum. Þeim hefir aldrei
komið til hugar að fjöllin gætu verið
ein af þróttlindum þjóðarinnar eða
fyrir tímaritum, skjölum, afrit-
um og blaðageinum, er gætu í hinu út-
breidda blaði mínu skýrt fyrir Norð-
mönnum samband og ágreining Is-
lands og Danmerkur, eins og þetta er
í raun og veru. Einkum óska eg að
fá hagfræðislega sannaða afturförina,
þjakanina, einkaleyfistímann og af-
leiðingar hans, stjórnarbarátuna og
auk þess orð og önnur atvik, er sýni
öllum augljóslega, að á íslandi sé hat-
ur til Danmerkur. Greiða gjörðuð
þér mér í því, ef eg gæti fengið nokk-
ur af mestu uppáhaldskvæðum þeim,
er sanna þetta.
Ef yður væri einhverra hluta vegna
mein að þvi, að láta mér sjálfur þessi
fræðslugögn í té, gætuð þér þá ekki
falið það öðrum á hendur? Gögn
þessi verð eg að fá, og það svo fljótt,
sem hægt er.
Enginn maður veit að eg hefi snúið
niér til yðar, og enginn skal fá að vita
það, ef þer viljið að svo sé.
Því næst: Ef atkvæðagreiðsla
væri látin fara fram á Islandi á at-
kvæðisskrám, og í drottinhollum orö-
um lýst yfir því, að framtíð Islands
mundi v'era öruggari í sambandi við
Noreg en Danmörku, samkvæmt
fornri sögu íslands og Noregs, sam-
eiginlegum athöfnum ('viðskiftumj
Þökk! ■
þó að eg
meira.
Látið yður þó skiJjast þetta:
Veiðar vorar á Islandi eru undir
því komnar, að gufuskip gangi i
hverri viku frá íslandi til Björgvinj-
ar (og StafangursJ,‘að simi sé frá
Björgvin til íslands og ennfremur á
milli veiðistöðvanna á Islandi. Alt
annað er smáræði hjá þcssu.
Þegar Noregur tók við NorfðurJ-
Iandi og Finnmörk, lágu þessi héruð
í vanrækslu og fólkið í leti og drykkju
skap. Nú gengur þangað heill floti
gufuskipa, 6—8 stórskip, sími norður
í Lófót, og nú er verið að leggja hann
þaðan alt norður til Vaðseyjar, —
ein af hinum lengstu símalínum, sem
nokkurt einstakt land hefir látið gera.
Héruð þessi j-enna nú upp eins og fif-
ill í túni, svo sem Kanaansland í
Ritningum, er varpaði frá sér hækjum
sínum. Vitið þér, að næstum þvi all-
ar iselveiðar vorar eru stolnar frá ís-
landi. Selurinn er v'eiddur alveg upp
við landssteinana. Það þarf mörg
herskip til að stökkva selveiðaskipun-
umá hraut, — hvert þeirra með 40
manna skipshöfn aneð alvæpni, og alt
í rauninni heimsins purkunarlausasti
lýður.
En ef ísland væri nú okkar önnur
Finnmörk, þá væri skipshöfnin ráðin
þar (k Islandi í staðinn fyrir skip að
eins bátar, og skutpallur fyrir skips
hol, eða með öðrum orðum: Fjár-
hyg&jumenn festu sig á Islandi sjálfu,
þessir landvinningamenn, sem hafa
keypt veiðistöðvamar á Finnmörku,
myndu, á íslandi ekki síður en þar,
manna heil héruð, og gjöra úr þeim
stóreflis fiskimenn, stórefnaða sjó-
sóknara.
Koma nokkuru sinni dönsk lög,
sem veita íslendingum rétt sinn í öll-
um greinumþ Koma nokkuru sinm
gufuskipaferðir i hverri viku frá
Björgvin til íslands? Kemur nokk-
uru sinni simi frá fiskiv'erunum á Is
landi, með símastöðvum þar, — til
Björgynjar? Jú, sama ár sem ísland
verður norskt land, en aldrei á meðan
það er danskt!
Þér megið ekki hafa vanið yður
það frá stjórnmálabaráttunni, að líta
kröfur þær, er atvikin hafa hvatt
fram og þér hafið nú að merki fyrir
yður, — svo einhliða, að þér sjáið ekki
lög landsins í þvi stærra, sjáið ekki
hið alls eina, sem bjargað getur Is
landi, en það er, að Norðmönnum
sé hleypt þangað, — sjáið það svo
fyllilega, svo hátt, svo frjálst, sem
það á að sjást.
Að vér mundum særa þjóðerni
ykkar og einkenni ? Litið þér aðeins
á Lappa og Finna. Þeir fá allir
prest og sitt eigið mál, ef þeir aðeins
vilja það, og hverskonar flokkur er
þetta móti þjóð ykkar, er hefir sínar
miklu bókmentir og sögu.
Atkvæðagreiðsla verður að fara
fram, ef ekki fyrir yðar forgang, þá
annars.
Að visu veit eg að þér eruð höfð-
ingi alls Islands; en vald kringum-
stæðna og ástandsins er ennþá meira
('en þérj, og á þvi fær Island að
kenna fyr eða síðar, að ástandið býð-
ur og skipar atkvæðagreiðslu. Þó að
atkvæðagreiðslan leiði ísland ekki til
Noregs, leiðir hún óttann yfir Dan-
mörku, og aldrei gjöra Danir rétt, fyr
en búið er að skjóta þeim skelk i
bringu. En rétt er: Sími til Björg-
ynjar, gufuskip til Björgynjar og
fiskimenn vorir til íslands! Nr. 1
— og nr. 2 er alt það, sem þið bítist
nú um, alt í frá stjórnarskrá yðar til
fjármálanna.
Eg veit, að í byrjuninni rennur aðal
gróðinn af fiskiveiðunum beint til
Noregs, en innan skams munu einmitt
þeir Norðmenn, sem sendir hafa ver-
ið til íslands, gjörast sínir eigin menn
6. apr. ('18)70.
Eftir bréfi yðar er eg ekki alveg
viss um, hvort heldur þér farið svo að
mér af herkænsku, ellegar þér skiljið
mig í raun og veru ekki til fulls, og
hv'að eg er að fara í þessu máli. Hvort
sem heldur er, stendur mér á sama.
Mér er ljós nauðsyn þess, að þið
gjörið hrein fjárhagsskiftin við Dani.
Eg skil, að það er rangt hjá mér, þeg-
ar eg notaði orðið “Tilskud” ('tillag) ;
eg vissi hvað undir steini lá, en eg
valdi þetta orð af því að það var
stutt, — og það var rangt! ('Björn-
son hafði þá (1870) ritað tvær greinar
“Norsk Folkeblad” Cnr. 10 og 12)
n “Island og Norge”.) Mér er
ljóst tilkall ykkar, réttur ykkar til
sjálfstjórnar. Eg skil að ykkur verð-
ur að vera trygð. sjálfstjórn áður en
}ið farið að eiga við okkur.
En þetta er ekkert af þvi, sem
mest á ríður; það, sem mest á riður,
er það, sem breyta má Islandi úr
aumu vesaldarlandi í mikið og fram-
tíðarríkt land, og óskiljanlegt er mér,
að nokkur — framar ölltt nokkur ís-
lendingur — geti sagt: Láttu það
bíða!
Fyr-en atkvæðagreiðsla hefir fram
farið, fáið þér Norðmenn ekki til
tess að líta svo fult og rétt í þessa
átt, að þeir hætti sér út í stórfram-
kvæmdfr á ströndum íslands. At-
kvæðagreiðslan mun hrynda hér af
stað þjóðfundum, mun rafmagna nugi
manna! Þá má búast við öllu’, iafn-
vel eldmóði i kaupmannastéttinni.
Hér eru logar i landinu, en þeir blossa
ekki upp, nema það súgi og blási.
I atkvæðagreiðslunni getur áskilist
hvað sem v'era vill. Hún getur blátt
áfram heimtað sjálfstjórn, að áður út-
kljáðum eikningum við Dani.
Ennfremur: Niðurstaðan aí at-
kvæðagreiðslunni þarf ekki að vera
skilnaður íslands og Danmerkur; að-
ís ef Island fær fiskiveiða- (og
verzlunar-?) samband við oss og út-
kljáðan reikninginn við Danmörku,
Ekki er, hvort sem er, að öðru stefnt
en heill Islands, að ísland sé endur-
ttnnið til handa Noðurlöndum, Island
fyrir velmegun og framkvæmdasemi
gjört að öflugum þætti í menningar-
lífi Norðurlanda, sem það mun leiða
þjóðlegan gust yfir og hrynda því af
afli í fang hinum þróttmikla anda lið-
inna tíma, en undir hans drottinvald
verðum vér aftur að ganga.
Atkvæðagreiðsla er herkænsku-
bragð, það alls eina, sem að haldi
kemur.
Þurfi fé til þess að framkvæma
hana (borga mönnum, sem ferðast
hringinn i kring í landinu), þá verður
að útvega það hér í landi.
Látið yður vera þetta ljóst, að það
er atkvæðagreiðsla, sem hefir áhrif í
kappræðunum, kv’eikir i kaupmönn-
unum i Björgvin og Stafangri,
hryndir af stað þjóðfundum vorum,
gjörir málið að norsk-íslenzku máli;
nú er það ckki nema dansk-islenzkt.
I náinni framtið kemur síminn frá
Ameríku yfir ísland, Noreg og Rúss-
land, og þá verður úr þvi lítill vandi
að koma honum i fiskiverin á Islandl.
Gufuskipaferðirnar koma varla af
sjálfu sér öðruvísi en sem fáeinar til-
raunir. Hér verður ríkið vissulega
að ríða á vaðið, oð það er víst, að
norska rikið beitist ekki fyrir slíku nú
sem stendur, fyr en norskt fjármagn
á Islandi neyðir það til þess. Að at-
kvœðagreiðslunni afstaðinni er ann-
að mál. Þá geta gjörst furðuverk.
Eg er óbifanlegur í trú minni á at-
kvæðagreiðslu; um það efni skrifa eg
r.ú fleirum, og meðal annars mönnum,
sem mikil áhrif hafa.
við
fHér mun meðal annars átt
Hilmar landshöfðingja Finsen, sem
var vinur Björnsons. Finsen mun
heldur hafa stökt vatni á norska eld-
inn, og 29. júlí um sumarið 1870 þykir
Jóni Sigurðssyni Björnson vera far-
inn að dofna, og kennir það Finsen
('Bréf, Rvík 1911, bls. 497). En ýms-
ar greinar um ísland komu í “Norsk
Folkeblad” eftir þetta. Þær voru
ekki eftir Björnson, en munu hafa
staðið í sambandi við tilboð hans í
niðurlagi þessa bréfs.)
Blað mitt er hinsvcgar alveg og að
öllu heimilt og reiðubúið til greiðleika
yöar máls, jafnvel þótt að þvi ræki,
að einstök tölublöð hefðu ekkert ann-
að en greinar um Island, og jafnvel,
þó að það leiddi til danskra formæl-
inga.
Eg er yður þakklátur og vinveittur
Björnst. Björnson.
Til Jóns Sigurðssonar!
Orpheum.
Mörgum stendur sjálfsagt enn í
fersku minni sýningin af skógarcld-
inuni, á Orpheum-leikhúsinu fyrir
tveimur árum. En nú verður sýnd-
ur i næstu viku leikur eftir sama höf-
und, sem kallast “On The High Seas”.
Kemur þar fram á sjónarsviðið or-
ustuskip eitt mikið og er Iýst öllum
þeim margvíslegu svaðilförum, er það
fer í gegn um. Auk þess verða sýnd-
ir smá-kýmileikir, sungnir skemti-
söngvar, sýndir skrautdansar o. s. frv.
Wonderland.
Þér finnið sjálfsagt fljótlega, hve
sjaldgæft það er, að hitta fyrir sér
annað eins úrval af afbragðs leikend-
um, eins og þeim, sem hafa með hönd-
um aðalhlutverkin í kvikmyndaleikj-
um þeim, er Wonderland-leikhúsið
hefir til meðferðar. Enda eru menn
nú urri fátt eins sammála hér í borg-
inni og það. Á miðviku- og fimtu-
dag gefst mönnum kostur á að horfa
á leik hinnar stórfögru konu Mrs.
Reynolds, og á föstu- og laugardag
verður sýndur 8. kaflinn af “The
House of Hate”.
ÁSKORUN
til
Vinnufærra Kvenna
Með hinum aukna ekrufjölda, sem sáð hefir verið í,
og hinn vanalega skort, vinnukvenna á bændabýlum,
hefir fylkið að ráða fram úr alvarlegum örðugleikum í
því að útvega
KVENN-WNNUKRAFTA.
Bænda eða borgaheimili, sem hafa, yfirfljótanlegt af
dætrum eða vinnustúlkum, ættu að brýna fyrir slíkum
persónum, að skifta sér niður til vinnu á bændabýlunum,
þar sem vinnukrafturinn er minstur.
1 ár verður að flýta fyrir uppskerunni, þreskingu og
flutningum. Til þess að svo verði, verða fleiri karlmenn
fengnir til aðstoðar bændum, heldur en að undanförnu.
Og slíkur mannf jöldi hlýtur að auka mjög á
STÖRF KVENNA
sem þó höfðu áður víða ofmikið að gera Það er því
bráðnauðsynlegt, að konur og stúlkur bjóði sig fram
sjálfviljugar til þess að vinna á búgörðum, um mesta
anna tímann.
Og yfir höfuð verður hver vinnufær maður og hver
vinnufær kona, að fara út í bændavinnu í þetta sinn, og
hjálpa til.
Það fólk, sem ekki hefir enn þá ákveðna staði
anum, ætti að skrifa hið allra fyrsta til
hug-
THE BUREAU OF LABOR.
Department of Agrioulture.
Regina, Sask.