Lögberg - 03.10.1918, Page 1

Lögberg - 03.10.1918, Page 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞA! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG öQbef ð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 31. ARGANGUR WINNFPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1918 NUMER 40 Frá Heljarslóð. Fylkingamar þýzku og sam- herjar þeirra hörfa nú alstaðar fyrir framsókn bandamanna. Sigurvinningar Allenby herfor- ingja í Palestina eru nálega eins þýðingarmiklar og uppgjöf Búlg- ara, sem nú hafa selt sambands- þjóðunum sjálfdæmi. Á milli Meuse og Suirpe sækja Ameríku- menn og Frakkar svo fast fram, að þeir hafa hrakið þjóðverja burtu úr vígjum, sem þeir hafa haldið síðan stríðið byrjaði. f suður frá Laon og St. Quentin sækja hershöfðingjarnir Mangin og Humbert svo að pjóðverjum að þeir virðast vera að missa hald á hinum svo kölluðu Hind- enburgvíggirðingum. í kring um borgina Cambrai og í norður frá henni áleiðis til Dom hafa Bretar og Canadamenn þröngvað kosti óvinanna mjög, tekið hvert vígið á fætur öðru úr höndum þeirra og tekið part af bænum Cambrai. f þeim parti bæjar- ins, sem pjóðverjar halda, hafa þeir kveikt og látið undan síga. Og í Ypres og Dixmude héruðun- um hafa Belgíumenn sótt fram af svo miklu kappi, með aðstoð Breta, að flótti hefir brostið á lið óvinanna. Við og við hafa Pjóðverjar orðið að veita við- nám til þess að gjöra öðru pört- um hersins mögulegt að draga sig til baka, en slík áhlaup hafa orðið þeim ósegjanlega dýr, bæði orðið að stofna mönnum sínum mjög í hættu, og eins aldrei get- að vitað hvar ihelzt var að vænta nýs áhlaups, því Foch hershöfð- ingi hefir sótt á 'hvíldarlaust, og þá vanalega á því svæði, er þeir áttu síz von á áhlaupi, og stund- um á mörgum í einu. Og þann- ig hefír bardagi þessi sollið síð- ustu dagana, og aukist, þar til að hann nú nær alla leið frá Verdun til sjávar. Sigur sá, sem Belgíumenn unnu með aðstoð Breta, er þýðingar- mikill að mörgu leyti. Fyrst náttúrlega fyrir landsvæði það, er þeir tóku, sem var 8 mílur enskar á breidd, og á því svæði, er bærinn Dirmude og Houtholst-skógur; ennfremur Passihendaelehæðirnar, þar sem Canadamennimir sýndu hina dæmafáu ihreysti síðastiiðið ár, en sem féllu í hendur pjóðverja í áhlaupinu mikla, er þeir gjörðu síðastliðið vor. Og ennfremur er þessi sigur Belgíumanna þýð- ingarmikill fyrir þá sök, að þeir eru komnir svo nærri samgöngu- tækjum pjóðverja, sem tengja saman þýzka herinn og neðan- sjávarbátastöðvar þeirra í Zee- brugge og Ostende, að öll líkindi eru til þess að þeir verði að yfir- gefa þær stöðvar. í þessari at- lögu hafa Belgíumenn tekið 9000 fanga, 400 byssur og mikið af öðru herfangi. Á Balkanskaganum hafa stór- tíðindi gjörst þessa síðustu daga. Búlgarar hafa lagt niður vopnin og selt sambandsmönnum sjálf- dæmi, sem þýðir ekki einungis það, að Búlgarar eru nú ekki lengur í stríðinu, heldur slítur þetta samband pjóðverja við Tyrlri og einangrar þá, og má ganga að því sem vísu, að þeir komi á eftir Búlgurum áður en langt um líður. pað setur líka her Austurríkis í Albaníu í gapa- stokkinn. ftalíuherinn sækir að þar að sunnan, og ef Austurrík- ismenn draga sig ekki þar til baka viðstöðulaust, má búast við að ítalir verði komnir nógu langt ttil norðurs til þess að vama þeim útgöngu. f Palestínu iheldur hershöfð- ingi Allenby áfram sigurvinn- ingum sínum á móti Tyrkjum. Sagt er að hann sé búinn að taka 50,000 Tyrki til fanga. undanskildir herskyldulögum. Ennfremur hefir William H. Johnson, forseti alríkisfélags vélfræðinga í Bandaríkjunum, tilkynt þessum mönnum, að ef þeir ekki taki til vinnu aftur inn- an 48 klukkustunda, þá verði þeir reknir úr sambandinu. Og þegar svo var komið málum, létu menn þessir undan síga og tóku til vinnu aftur. Hann er fyrir löngu viðurkendur að vera einn af vorum allra fær- ustu hljóðfæraleikendum. Dansskoma. Á föstudagskvöldið kemur, þann 4. október, verður haldinn dansleikur í Oddfellows Temple á Kennedy stræti, undir umsjón Fréttir frá vígstöðvunum seg,ja | Jóns Sigurðssonar félagsins, I. að hinar svo kölluðu De Havi- land Four Bandaríkjaflugvélar hafi reynst mjög vel, og að við áhlaupið á Lothringen, þar sem þessar vélar voru sérstaklega O. D. E., og kostar aðgangurinn 50 cent. — Allar samkomur, er Jóns Sigurðssonar félagið stofn- ar til, eru skemtilegar og tilgang- notaðar, hafi þær verið mun fljót urinn ávalt hinn sami, sá að líkna ari í ferðum heldur en Ihinar al þektu Fokkers pjóðverja. Hafnarvirki mikið, sem Ham- borgar—Ameríku-línan átti í Vergin-eyjum hefir Bandaríkja- stjórnin tekið í sínar hendur. Áætlað var að stríðskostnað- ur Bandaríkjanna á þessu yfir- standandi fjárhagsári mundi vera $18,000,000,000. Nú hefir hermálapefndin beðið um $7,347. 727,612.23 meira, svo aðalupp- hæðin verður því 25,347,727,- 612.23. og gleðja. pað fer að verða skamt til jólanna, og félagið hef- ir eins og að undanfömu ákveð- ið að senda hverjum einasta ís- lenzkum hermanni jólaböggul. Slíkar sendingar kosta allmikið fé, og þess vegna mega allir til með að leggja fram sinn skerf. — Margt smátt gjörir eitt stórt. Munið eftir föstudagskvöldinu næsta. Kaupið aðgöngumiða; með því hlynnið þér að drengj- um vorum í skotgröfunum og sýnið Jóns Sigurðssonar félag- inu verðskuldaða viðurkenningu. Blaðamannafundur. Síðastliðinn föstudag var hald- inn fundur í Winnipeg af rit- stjórum og blaðaútgefendum í Manitoba fylki, til þess að ræða um undirbúning hins fyrirhug- aða Sigurláns, sem innan fárra vikna verður boðið út í Canada. Fundurinn var all-fjölmennur og hét einróma fylgi sínu mál- efni þessu. pessir Winnipegbú- og voru kosnir í nefnd til þess að beita sér fyrir framkvæmd- irnar: J. W. Dafoe forseti, Knox Magee, R. L. Richardson, F. C. Pickwell, H. F. M. Ross, W. J. Healey, Norman Lambert, G. W. Prout, Robt Lipsett, T. E. Troutman, John Stovel, J. J. Vopni, G. H. Soults, Frank Dyaak, og G. F. Ohipman. Einn- ig var samþykt að skora á Womens Press Club að tilnefna fulltrúa í nefndina. Hér með kvittast fyrir sokka- gjöfum til Jóns Sigurðssonar fé- lagsins: Missionary Soc. Immanuel Church, Wynyard, Sask., 14 pör. Mrs. Herdís Torfason, Mozart, Sask., 2 pör sokkar og 3 pör vetl- ingar. Mrs. Daníel Péturson, Fram- nes, Man.,*2 pör. Mrs. Kristíana L. Johnson, Selkirk, 1 par. Fyrir hönd félagsins þakka eg innilega fyrir þessar gjafir. Gunnl. Jóhannsson. 572 Agnes St. Mrs. Ræða flutt í Fyrstu lút. kirkjunni á Jóns Bjarnasonar skólahátíð af Hólmfríði Árnadóttir. kunni að ala upp böm og ung- linga séu þeir, sem kynt hafi ser skoðanir hinna ýmsu uppeldis- fræðinga heimsins, það sé ekki i von að vel fari hjá hinum. Upp- i sprettan, sem beztu uppeldis-! íræðingamir sækja sinn vísdóm j í, er okkur öllum opin, en það eru orð og dæmi Krists. Getur nokk- urt okkar hugsað sér hann með reidda ól í hendinni i þvi skyni að berja bam fyrir litilfjörlega yfirsjón? Af honum lærum við j að sjá guðseðlið í sjálfum okkur og öðrum, og að benda á það í stað yfirsjónanna. petta er það sem uppeldisfræðingar nútímans eru að koma sér saman um að sé hið rétta uppeldi. Sálarhæfilegleikar mannsins eruoft skilgreindir í þrent: Vits- muni, tilfinningar og vilja, og þótt þeir allir vinni í sameiningu, getur þó uppeldi bamsins eða unglingsins .orðið þannig, að einn eða tveir þessara hæfilegleika fái sérstakan þroska, einn sitji á hakanum. Sá þeirra sem mest hefir þótt áríðandi að leggja rækt við eru vitsmunirnir. Tilfinn- j ingarnar hafa einkum verið van- ræktar og í samræmi við það hef- ir svo viljinn verið taminn. Viðkvæmni og næmar tilfinn- ingar hafa verið taldar að til- heyra barns- og kvenneðli, en ekki þótt sæma sér hjá karl- j manninum. Ávextir þessarar vitsmuna- j dýrkunar eru nú greinilegir í á- standi heimsins. Sé jafnvægi komið á með jöfnum þroska þess- ara þriggja áðumefndu hæfileg- leika í mannsálinni, er manns- andinn móttækilegur fyrir and- ann að ofan og fyrirheitin um náðargjafirnar ná uppfyllingu. Ávöxtur þess anda segir ritning- in að sé kærleikur, gleði, friður, langlundargeð, góðlyndi, góðvild, trúmenska hógværð, bindindi. Látum okkur keppa að þessu takmarki. Skarphéðinn í liðsbón. Kæru landar! Uppeldismálið er og hefir ver- ið eitt hið erfiðasta viðfangsefni samankomin, sem manna. Spurningin, hvernig á eg að ala börnin mán upp, svo þau veðri að nýtum og góðum Á öðrum stað hér í blaðinu er tnönnum, er vafalaust ein af þeim BANDARIKIN • Fimm vélfræðingar gjörðu verkfall í Bridge Fort Conn. og hafa neitað að hlíta úrskurði her- málanefndar verkamanna, að taka aftur til starfa. Wilson forseti hefir tilkynt ‘mönnum þessum, að stjórn Bandaríkj- anna hafi ákveðið að taka í sína þjónustu allar verksmiðjur þar sem verkföll eiga sér stað og að verkamenn neiti að hlýða úr- skurði hermálanefndar verka- manna, og að ef menn þeir, sem verkfall hafa gjört, ekki taki til vinnu tafarlaust, þá sé loku skot- ið fyrir það að þeir fái atvinnu við nokkra stjómar verksmiðju í landinu í eitt ár, og séu ekki auglýst söngsamkoma í Tjald- búðarkirkjunni mánudagskvöld- ið hinn 21. þ. m., k). hálfníu. Aðgöngumiðar kosta 50 cent. Mrs. S. K. Hall og Mr.C. F. Dalman cellisti, hafa aðalhlut- verkin á skemtiskránni. öll lög- in, sem sungin verða á samkomu þessari, eru eftir íslenzka söng- lagahöfunda, svo sem Sveinbjöm Sveinbjömsson, Sigfús Einars- son, Árna Thorsteinsson o. fl. Mrs. S. K. Hall hefir ákveðið að leggja af stað suður til New York um næstu mánaðamót, til þess að syngja nokkur íslenzk lög fyrir “The Columbia Records félagið”. Ferðin suður þangað ihefir ærinn kostnað í för með sér og er svo til ætlast að ágóðinn af þessari fyrirhuguðu samkomu, gangi til þess að borga með nokk- urn hluta þeirra útgjalda, er af förinni leiða. Vér efumst eigi um að fyrir- tæki þetta muni hepnast vel, því Mrs. S. K. Hail er ein hin ágæt- asta söngkona vor á meðal. — Og á hitt ber einnig að líta, að frá pjóðernislegu sjónarmiði er tilraun þessi líkleg til þess að hafa allmikið gildi. Á meðal stórþjóðanna er fsland tiltölulega lítið kunnugt, og íslenzk sönglist og sönglagagerð þó líklegast ennþá ókunnari, sem við er að búast, því hvorttveggja er svo að segja í bemsku á meðal þjóð- ar vorrar. pó eigum við sem betur fer ýmsa ágæta menn á sviði söngfræðinnar, er samið hafa nokkuð af gullfallegum lög- um með alíslenzkum blæ. pað mundi því tvímælalaust útbreiða veg íslands og íslendinga, ef er- lendum þjóðum gæfist sem bezt- ur kostur á að kynnast verkum vorra beztu sönglagahöfunda. Lögberg vill því, um leið og það óskar Mrs. S. K. Hall allra heilla með fyrirtækið, ihvetja fs- lendinga til þess að sækja vel samkomuna hinn 21. þ. m. Vor ágæta söngkona meira en verð- skuldar að kirkjan verði full. pað er ihvorf sem er ekki svo sjaldan, seni Mrs. Hall hefir skemt fólki voru með sinni fögru rödd. Mr. Dalman leikur á “celloið.” spurningum, sem oftast hefir verið hugsuð og sögð. Indverj- ar halda því fram, að áhrif þau, sem bamið verður fyrir fyrstu ár æfinnar til fimm ára aldurs, valdi mestu um líf og þroska mannsims. Aðrir halda því fram að aldurinn milli 12 og 18 ára sé hættulegasta tímabil mannsæf- innar, og þá sé ihann móttækileg- astur fyrir áhrifum, hvort held- ur eru góð eða ill. Hvortveggja getur satt verið, og ættu þá áhrif in frá fyrstu barnsárunum, séu þau góð, að geta komið í veg fyr- ir að unglingurinn fari afvega á hættuárunum. Hvemig svo sem þessu er farið, mun erfitt að leggja sama mælikvarða á sálai*- líf barna og unglinga hjá hinum ýmsu mismunandi þjóðum og þjóðflokkum víðsvegar á hnett- inum. Hættumar virðast geta orðið á vegi yngri og eldri manna. hversu vel sem foreldrar og kenn arar hafa unnið sitt hlutverk, að búa unglingana undir lífið. Ein- asta ráðið er sjálfsuppeldi hvers einstaks manns. Mikil breyting hefir orðið á uppeldi barna og unglinga á síð- asta mannsaldri, og þó virðist breytingin sumstaðar furðu hæg- fara. Til dæmis er mér sagt að enn séu börn barin í skólum hér í Canada. Víst er um það að sín aðferð á við hvert þroska- stig, en illa trúi eg því að böm batni við það að vera barin. Margir beztu menn meðal upp- eldisfræðinga halda því nú fram, að áður langt um líður verði upp- eldið aðallega fólgið í því, að kenna bömunum og unglingun- um að þekkja lögmál það, sem tengir saman orsakir og afleið- ingar og þannig verði lagður grundvöllurinn til sjálf-suppeld- is; orðin “þú mátt ekki”, og “þetta ber þér að gjöra” verði ó- þörf og hverfi úr skóla og heimil- is málinu; með öðrum orðum, þeirra þurfi ekki við. f stað þeirra muni koma: “petta eða hitt er afleiðing af íhinni eða þess ari breytni, .veldu sjálfur eða sjálf.” pað komi í staðinn fyrir boð og bann, sem virðist nú vera aðal-þættir uppeldisins. Margir foreldrar og kennarar munu hugsa sem svo, að þeir einir, sem f síðastliðnum mánuði var eg eitt sinn þar stödd, sem ung- menni úr tveimur íslenzkum söfn uðum ihéldu skógargildi. pað er sagt að glögt sé gests-augað. Eg komst brátt að þeirri niðurstöðu að þarna væru ung gamalmenni hvorki kynni né vildu vera kát og leika sér, eins og unglingum er títt á þess konar samkomum. Mér var sagt að öðru máli væri að gegna, ef þessi sömu ungmenni ættu kost á dansleik, þá væri uppi fótur og fit. Ályktun mín varð því sú: Hið bamslega hreina tilfinninga- líf ihlýtur að sofa hjá þesisu fólki, en hinar lægri tegundir þess eru vakandi. Landi minn einn, sem átti tal við um unglinga þá. Sá fimmti í.röð hann röskur var og Rimmugýgi sína bar; á svipinn harður, hvass og snjall, með hárið jarpt um brúna stall. Við ólgandi fjörið í tíhraustum taugum þar tindruðu neistar af valfráum augum. Um lýðfrægt svæði ljómann bar, í liðsbón gengu hetjurnar._ Að sókn og vörn bjó þor og þrek við þrætumálin hörð og frek. Hann Ásgrímur gekk þar í broddi til búða og bar upp sín mál fyrir höfðingja prúða. En vamargögn ei þóttu þjál í þungri sókn um vígamál, því margir grétu Goðans fall, og grimd og ihefnd í brjóstum svall. En sumir þar Njálssonum vildu þó veita sitt vinfengi örugt og miðlunar leita. En löngun ein hjá öllum brann; þeir Ásgrím spurðu: hver er hann, sá fimti hér í för með þér, er frána hétjusvipinn ber; svo fölleitur, harðgjör, á háralit jarpur, að hamingju þrotinn, en mikill og skarpur. Og skjótt var svarað skýrt og snjalt, þar S'karphéðinn galt hverjum alt. Af skilning djúpum hart var hitt; þeir Hafur og Skafti fengu sitt. Hið ytra bjó þróttur með exi í hendi, en innra sá logi, er taugamar brendi. Til Þorkels Háks nú lögð var leið við liðsbón sem ei reyndist greið. í þingbúð sinni sveinum hjá hann sat þar miðjum palli á; og erindið gesta fékk andsvarið bráða: hér ei þarf að leita til styrks eða ráða. En porkell innir Ásgrím frá: hver er í þínu liði sá, sem f jórir ganga fyrir hér, hann fölleitur og skarpur er; svo feiknlegur, mikill og illur í augum, með ógæfusvipinn, en þróttinn í taugum? Sig Héðinn ekki hreyfði um spönn, þar hetjan stóð og glotti um tönn. Svo mælti hann Hákur: Heyr þú mig, eg hefi áður spurt um þig. Að saklausum mér fær þú hrakyrðum hrúgað, sem hefur þó sjálfur hann föður þinn kúgað. Við ljósaverk að öxará þér aðeins hæfir bústjóm smá, þars ástu merar enda göm, sú erkiskömm á hvergi vöm; og nær mun þér Hákur að toga úr tönnum þær tætlur, en vasast á þingi hjá mönnum. Nú porkell upp úr sæti sveif, og sinnið grimd og bræði hreif. í Svfþjóð þetta sax eg bar, hann sagði, og margan feldi þar; og nú skal eg fáryrðin fljótlega gjalda, og fella þig, Héðinn, á nábeðinn kalda. En Héðinn beið ei horskur þar, að Hák hann stökk og mælti snar: Með öxi þessa átta mót á ís eg rann um Markarfljót; þar vóg eg práinn, og vopn eg aldrei reiddi til viga að neinum, svo það ekki meiddi. Um kosti tvo þú kjósa mátt, svo kappinn mælti snjalt og hátt; tak sæti, slíðra sax þitt hér, eg svírann ella klýf á þér. við sikipan hann porkell með skömm settist heiþinn, en Skarphéðinn glotti, því hann átti leikinn. ó, sjáðu hann Héðinn, þjóð mín þar, með þrekið, fjör og gáfumar, og augun hvössu, hörð og snör, í hetjualdar svaðilför. Sú ættarmynd er fögur, og fullboðin öllum, í framandi löndum og konunga höllum. M. Markússon. uppspretta mikillar ánægju fyr- ir mig”, skrifaði hann. Eg gæti tilfært ótal fleiri dæmi, sem sýna það og sanna, að tækifæri það, sem íslendingum gefst að læra tungu sína á Jóns Bjamasonar skólanum er ómetanlegt, einkum fyrir þá,sem eiga heima hér í borginni og eiga því hægt með að nota það. par geta þeir lært að syngja ihin aðdáanlegu kvæði góðskáldanna okkar, sem jafnvel útlendingum, sem kunna tung- una okkar, þykja svo falleg að í lagi bað hún mig að beina mah "p'J íslenzkra kvenna til ungu studentanna a eg þeir geta ekki stilt sig, nema sem eru að alast upp hér og eru i semja lög við þau. Danskur pró- af íslenzku bergi brotnir, sagði: fessor, sem hefir kent danska “Eitt af þeirra einkennum er, að j tungu við háskólann í Reykjavík þeir kunna hvorki að hryggjast hefir til dæmis látið sér verða að gleðjast.” petta er ísam-lbúa til lag við erindi Jónasar Hallgrímssonar:: “Ástkæra il- hýra málið og allri rödd fegi*a- Blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanhvítu; Móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka. Orð áttu enn eins og forðum mér ■'yndi að veita.” Maður þessi heit- mmu Jóns Bjmasonar skóla. peim sendir hún heilla og blessunar- óskir sínar. Hún biðnr þá að vanda mál sitt bæði að efni og orðfæri, hvort heldur sem þeir tali feðra sinna mál eða mál þessa lands. Hún kvaðst fela þeim framar öðrum það trúnað- arstarf, að glæða ást fólksins á hinu bamslega, fagra og góða, hjá hvaða þjóð og á hvaða tungu- máli sem það birtist. Konan hvarf mér. Eg vissi að það var engin önn- ur en Fjallkonan. 1 Canada. ne ræmi við þessa reynslu mína, að fólkið kunni ekki að leika sér, og bendir hvorttveggja óneitanlega til þess, að meiri rækt þurfi að leggja við að uppala tilfinninga- líf unglinganna en hingað til hefir verið gjört. Við erum hér saman komin til j ir Holger Wiehe. Hann hefir þess að halda hátíð til minningar J lært íslenzkn svo vel, að erfitt er um sjötta afmælisdag stofnunar þeirrar, sem kölluð er Jóns Bjarnasonar skóli. Eg veit að þeim fimm árum, sem liðin eru áf æfi skólans, hefir verið vel varið til undirbúnings undir enn fullkomnara og meira starf á komandi árum. Stofnun þessi er eitt ihið mesta þjóðþrifa fyrir- tæki, og gæti heldur ekki verið annað fyrst hún er kend við nafn þess manns, sem öllum Vestur- íslendingum, sem eg hefi talað við, ber saman um að verið hafi annar Jón Sigurðsson landa sinna hér. pað ber mönnum og einnig saman um, að skóli þessi eigi því láni að fagna að íhafa valda kenn- ara. Á skóla þessum eiga íslend- ingar kost á þeirri fræðslu, sem veitt er á samskonar skólum hér í Canada. En auk þess eiga þeir kost á að iðka tungu og bókment- ir feðra sinna, þær bókmentir, sem einn af helztu prófessorum Columbia háskólans í New York að heyra að hann sé útlendingur. Á Jóns Bjarnasonar skólanum gefst fslendingum kostur á að fræðast um líf og háttu forfeðra okkar. peir kunnu að hryggj- ast og gleðjast og leika sér úti í náttúrunni með knattleikjum, glímum og öðrum því líkum í- þróttum. Ekkert uppeldismeðal er betra en áslenzku bókmentim- ar til þess að vekja næmt og göfugt tilfinningalíf og þrótt- mikinn vilja. pví hefir verið spáð, að hin uppvaxandi kynslóð í þessari álfu muni standa fram- ar að andans atgjörvi en feður hennar og mæður. Eg vona að sá ungdómur, sem fær fræðslu sína í Jóns Bjaraasonar skólan- u m, verði þar í broddi fylkingar. í gærkvöldi sá eg hugarsýn: Kona ein mikilúðleg á svip stóð fyrir framan mig. Hún bar grænan kyrtil með rauðum rós- um og silfurlitum röndum. Blátt belti hafði hún um mitti sér. sagði við mig um, þegar honum 1Á höfði bar hún ihvítan fald með þóttu nemendur mínir fáir þar gyltri ennisgjörð. ^ Hún opnaði síðastliðinn vetur: “Ef stúdent- j varirnar, eins og hún vildi mæla, arnir vissu hvað skemtilegar ís-1 en eigi gat eg heyrt orðaskil. Á lenzku bókmentirnar eru, mundu látbragði og svip “Nú svífur að hausti og sval- viðrið gnýr”. Haustvindamir, haustfrostin, sem eru fyrirrenn- arar vetrarins, eru komin. Fólk er líka í óða önn að búa sig und- ir veturinn, við erum að dytta að fötum vorum, hlúa að húsum vor um svo oss geti liðið bærilega í gegn um vetrarhörkumar. En við erum sénstaklega að hugsa um piltana íslenzku í skotgröf- unum yfir á Frakklandi, og ann- arstaðar á vígstöðvunum í Ev- rópu — við þessa 1 hönd farandi vetrarkomu. peir eru önnum kafnir við að reka fjandmenn vora burt úr löndum þeim, er jþeir hafa brotið undir sig, og geta því ekki búið sig undir vetrarkomuna sem vera ber. En þér íslenzku mæður, konur og systur, hafið að undanfömu hugsað fyrir þeirri þörf með sterkri umönnun. Hjálpardeild vor, ihin 223., hefir verið að vinna að því eftir megni, með aðstoð íslenzkra kvenna hér í bænum og víðsvegar út um bygðir vorar, að hlynna að velferð og vellíðan ís- lenzku hermannanna í stríðinu. Og nú í byrjun þessa komandi vetrar, sem eg vona að verði sá síðasti, sem þeir verða í stríð- Eiríkur Jónsson er fæddur 23. apríl 1896 í Stífl- isdal í pingvallasveit í Ámes- sýslu á íslandi, sonur ihjónanna I jnU) langar félag vort til þess að Jóns pórðarsonar og Helgu Ei- gen(ja þeim sokka, sem ailir vita þeir allir læra íslenzku.” Svipuð ummæli þessu fékk eg í bréfi frá gat tT. lesið t hvað hún vildi segja. Hún bað mig bera innilega kveðju sína ís- prófessor við annan háskóla þar lendingunum héma í Vestur- í borginni: “pað gleður mig að hehni: en þó einkum þeim, sem sjá, að New York búum er gef- vinna að því að viðhalda sem nán- inn kostur á að læra þau tvö , ustu sambandi milli systranna og Norðurlanda tungumál, sem um | bræðranna, sem eiga heima sitt mörg undanfarin ár hafa verið hvoru megin við hafið. En sér ríksdóttur frá Gjábakka í sömu sveit. Eiríkur fluttist ásamt foreldr- um sínum vestur um haf árið 1900, og séttust þau að í íslenzku bygðinni í kring um Sinclair þar sem þau hafa dvalið síðan. Ei- ríkur var heima hjá foreldrum sínum þar til hann innritaðist í herinn 3. maí 1918, í Brandon, Man., og fór til Englands í júlí síðastl. Utanáskrift hans er: Pte. E. Thordarson 2129906 81st over seas draft, Brandon Detachment, Canadian Army Postoffice London, England. Hugheilar heillaóskir vanda- manna og vina fylgja honum til vígvallanna og verksins mikla, er fósturlandið hefir kallað hann til. Mrs. Helga Thordarson. I að þeim kemur svo vel og þeim ríður mjög svo á að hafa. En fé- lag vort hefir aðeins 100 pör af þeim 400, sem það þarf að senda. pað er því einlæg ósk mín og bón til allra íslenzkra kvenna, sem í þessu efni geta hjálpað, að þær léttu undir með 223. hjálpar- deildinni að ná settu takmarki í þessu efni — sendi henni eða undirritaðri eins mörg pör af sokkum og þeim er unt, fyrir lok þessa mánaðar. pá er vanalega farið að kólna, og þá er líka á- form vort að senda piltunum það sem við getum þá verið búnar að j ná Saman. ' Með kærri kveðju og fullu trausti til yðar, íslenzku konur, um að þið munuð sjá þessu mál- efni borgið, er eg yðar einlæg Mrs. Thos. H. Johnson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.